Lögberg - 25.04.1912, Side 8

Lögberg - 25.04.1912, Side 8
8. LÖGBERG, FIMTODAGINN 25. APRÍL 1912. ROYAL CROWN SÁPA búðirnar. Nú lýnum vér brúðusnið. ER BEZTA SÁPAN, og bar að auk fáið þér fallega og vcrðmikla muni í skiftum fyrir ,*Coupon8” og sápu um- Mæður! Fáið yður snið og búið til BRÚÐU handa litla fólkinu, það gleður t>að mikið. Eins stór og barn, 2 fet á hæð. Og brotnar aldrei; létt og þægileg fyrir hið minsta barn. Fæst ókeypis fyrir 50 Royal Crówn sápu umbúðir. Sendið nú þegar eftir nýjum gjafa-Iista.' ROYAL CROWN SOAPS, LIMITED PRKMIUM DEPARTMENT, ... WINNIPEG, Canadl 1BFZTU REIÐHJÓLIN A MARKAÐNUM - ► • ► eru ætíö til sölu á WEST END BICYCLE SHOP svo sem Brantford, Overland o,fl. Verö á nýjum Ereiöhjólum $25— 60; brúkuöum $10 ogýíir. Mótor- reiShjól (motor-cycles) ný og gömul, verö frá $100 til $250. Allar tegundiraf Rubber Tires (frá Banda- ríkjum, Englandi og Frakkfandi) meö óvanalega lágu veröi, Allar viögerðir og pantanir afgieiddar fljótt og vel. WEST END BICTCLE SfíOP Jón Thorsteinsson, eigandi. 475-477 Portaqe Ave. - Tals. Sherbr. 2308 t t X FRETTIR UR BÆNUM -OG— GRENDINNI Herra Guöv. Eggertsson kjöt- sali fór í fyrri viku suöur til Ban- darikja, , til Minneapolis, St. T’aul og fleiri bæja bæöi sér til skemt- unar og í verzlunarerindum. Hans er heim von um mánaðamótin. Þann 12. þ.m. vom þau Gestur Jóhannsson og Þórunn Einarsson, bæöi frá Pine Valley, gefin saman í hjónaband aö 446 Toronto stræti. Séra Rúnólfur Marteinsson gaf þau saman. Séra Rúnólfur Marteinsson gifti 14. Apnl aö beimili sínu á Toron- to stræti, þau John Hans Stevens og Ragnhildi Benson. Heimili þeirra veröur aö Gimli. í síöasta blaöi misprentaðist í dánarfregn Tómasar sál. Kristjáns- sonar nafn eins barns' hans: í blað- inu stendur Guörún, en átti aö vera Guffni. Þetta em lesendur beðnir aö athuga. Sveinbjörn Arnason fasteignasali Room 310 MclrjXyre Bieck, Wirinipeg Talsími. Main 470o Selur hú« og lóðir: útvegar peningalín, Hefir peninga fjrrir kjörkaup á fasteignum. J. J. BILDFELL FA8TEIGNA8ALI Room 520 Union Bank - TEL. 26&5 Selur hús og lóðir og aocast alt þar aðlútandi. Peningalán Yantar anga stúlku nv komna afskólatilhjálp- ar í Vefnaðarvöru búð. SeRÍðstrax til. PERCY COVE. Cor. Sargent Ave. & Agnes. Þau hjónin séra Rögnvaldur Pétursson og koríá hans hafa orB- iö fyrir þeirri þungu sorg atS missa son sinn, Ólaf, rúmlega tveggja ára gamlan. Hann var efnilegasta barn ; dó úr lungnabólgu. JartSar- förin fór fram frá heimili foreldr- anna j gær, kl. 2. Fyrir föstudaginn og laugardaginn Frampartar af nýju I A kindakjöti ef tekinn er I I hálfur frampartur, pd... ^ Ný egg, tylftin . . . 24c tvær fyrir 46 cent G. EGGERTSÓN, Ketsalinn sem aldrei bregst á Wellington Ave. c. ... 7. . Talsími Garry 2 6 8 3 Sera Luther Hogstead umsjonar- mafiur ensku lútersku kirkjunnar ---------------------------- hér i Vesturlandinu messar í Mælt er, ati hér eftir fáist ekki Fyrst lútersku kirkjunni ensku á Jeyfi hjá bænum til atS gera skauta horni Maryland og Ellice stræta svells bletti á ánni, svo sem titSkatS aö kveldi og morgni á sunnudag-! hefir veritS undanfama vetur; bæj- inn kemur. arstjórnin vill ekki bera ábyrgtS á ---------- slysum, sem hlotist geta af þvi aö Bandalag Fyrsta lúterska safn-1 menn lendi þar ofan um ís á þeim aöar hefir efnt til mikils fundar j skautasvellum. fimtudaginn 2. Mai næstkomandi. 1 Þar vertSur margt til skemtana.! flew York Life Nýstárlegt mun það metSal annars! , , ■ „ , * , „ SiðastlitSinn MarzmanutS þvkja, aS þar verSur kappræSa milli þeirra séra Rúnólfs Marteins- sonar og J. J. Bildfells. Þá leikur | á borg- aSi félagiS $2,435410.35 fyrir 827 dauSsföll ("einn- íslendingurj og Ealdur Olson á fiSlu, Margrét; 652444.80 td hfandj^skirteina- Eggertsson spilar p.ano-sóló og !hafa L ^’0®7?5^,5 ** trio syngja Miss Flora Julius, Miss l‘m tvo, hundrf >usund d°llar° á 1 dag til jafnaðar. Á sama tima Violet Paulson og Miss Olga Davidson. ,A eftir verSur gefiS kaffi og ganga karlmenn um beina. öllu safnaðarfólki er boðiS aS sækja fundinn. FjölmenniS. tóku 8,400 manns stórar upphæSir af lífsábyrgðum svo aldrei sér högg á vatni. Takið eftir! Flér með leyfi eg mér að vekja athygli íslenzkra kvenna, sem þurfa að láta sauma fyrir sig, á þvi, að eg tek sauma heim til min, en sauma einnig heima hjá þeim sem þess æskja. 664 Toronto stræti, W.peg. Laura Pétursson. Á mánudaginn var andaðist aö heimili sínu, 303 Toronto stræti, Marteinn Jóhannesson, 40 ára at5 aldri, ættaður úr Dalasýslu. Hann lætur eftir sig ekkju og tvö eða þrjú böm; Marteinn heitinn hafði átt við langvarandi heilsuleysi aB búa; hann var vænn maður og vel látinn. JarSarförin fer fram frá TjaldbúSarkirkju Id. 2*4 á Iaugar- daginn kemur. A næsta fundi stúkunnar Heklu nr- 33, I.O.G.T., verSur gengiS til atkvæða um breytingu á reglugerS fyrir sjúkrasjóS stúkunnar, í til- efni af tillögu fram kominni á fundi 29. Marz síSastl. GuSm. Árnason, ritari. Borðið CANADA BRAUÐ og fáiö aö vita, hvaö góöir ofnar, bezta hveiti, góöir bak- arar og frábært hreinlæti, má sín mikils til þess að búa til gott og lystugt brauð. Flutt heim til yöar, 5c. brauöiö. Phone Sherbr. 680 & HUD50N5 * rX'Z2fL - ' GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúiö í nýj- um vélum meö nýjustu gerö, ætti aö brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- um búöum. MILTON’S Tals. Garry 814 FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN S ALE.XANDER Paiil Johöson gerir Plumbing og gufuhitun, seli^r og setur upp allskon- ar rafmagns áhöld til ljósa og annars, bæöi í stórhýsi og íbúöarhús. Hefir til sölu: raftnagns straujárn, raftn. þvottavélar, ma'ída lampana frœgu. Setur upp alskonar vélar og gerir vi8 þær fljótt og vel, 761 William Ave. Talsími Garry 735 Viðvíkjandi þörfum yðar á gólf- dúkum og teppum Ollum ber saman um það, að úrval okkar sé og hið bezta sem í bænum sézt. Nýju byrgðirnar samanstanda af svo sem: Tapestry, Velvet Pile, Wilton, Brussels og Axmister gólfdúkum og tepp- um, margvísleg að gæðum og litum og gerð og prísum, og . hentug bæði smábýlum og þeim ríkmannlegustu húsum. í vor höfum vjer safnað þeim fegurðstu og dýrustu tepp- um og dúkum og böfum valið úr því bezta sem enskar og franskar og þýskar og kanadiskar verksmiðjur hafa að bjóða. Komið og sjáið sjálf. Og skulum vjer með ánægju sýna yður allt sem þjer viljið sjá. Þjer skuluð vita að birgðir vorar eru virtar á $ 150.000. Þar af megið þjer sjá, að sýning vor á gólfdúkum er sú stór- kostlegasta, sem sjest hefur í Winnipeg. PERSIAN OG WILTON GÓLFDÚKAR Hinir frægu Wilton gólfdúkar eru viöurkendir sem endingarbeztu gólf- dúkar sem hægt er aö kaupa, Eru ofnir úr bezta ‘worsted’ bandi fast og vel. Frábœrlega líkt Persneskum gólfdúkum í alla staöi. Litir skemtilegir og margskonai gerö. Urval mikið, og verö sanngjarnt. 6 ft. 9 þml. x 9 ft. 0 þml., $27.50 9 ft. 0 þml. x 10 ft. 6 “ , $42.50 9 ft. 0 þml, x 12 ft. 0 þml., $48.00 11 ft. 3 “ X 12 ft. 0 þml., $63.00 SAUMLAUSIR AXMINSTER GÓLFDÚKAR. Þessir dúkar eru sniðnir sem dúkar voru á tímum*Louis XIV, og eru eins fagrir og smekklegir einsog gerðist á þeirri smekkvísu og hagvirku öld. Prísarnir hóflegir og birgþirnar takmarka lausar. 9 ft. 0 þml. x 9 ft. 0 þml., $26.50 9ft. Oþml.x 10 ft. 6þml., $31.50 9 ft 0 þml x 12 ft 0 þml., $37.50 10 ft 6 þml x 13 ft 6 þml., $49.50 SAUMLAUS FLOS TEPPl. Flosteppi sem eru eins fögur og þau beztu sem ríkisheimili prýða. 6 ft. 9 þml. x 9ft9þml., $17.50 9 ft. 9 þml. x 10 ft 6 þml., $21.00 9. ft. Oin. x 12 ft. Oin. þml. $22.50. 10. ft. 6in. x 12 ft. Oin. þml. $27.00 GÓLFDÚKAR EINS BÁÐU MEGIN. ' Þessir gólfdúkar eru eins^aklega hentugir. Ofnir í einu stykkimeð fögr- um, sterkum litum. Birgðir nýrra gólfdúka eru frábærilega miklar og marg- víslegar. 7 ft. 6 þml. x 9 ft. 0 þml., $14.50 9 ft. 0 þml. x 9ft. 0 þml., $17.50 9 ft. 0 þml. x 10 ft. 6 þml., $21.00 9 ft. 0 þml. x 12 ft. 0 þml., $25.00 $1.00 Shantung silki á 79c þETTA silki er alt ný keypt, og gætið þess, að allir hinir nýjustu og fegurstu litir eru þeirra á meðal. Oss tókst að ná kaup- um á þessu silki, með betri kjörum en vana- , legt er. Þessum kaup- um komustum vér að fyrir nokkrum dögum. 1,000 YARDS af “ Shantung ” silki af frábærum gæðum. Þau eru vel og fínlega ofin, og fagur til að sjá; sem næst því sem tízkan krefur nú í ár. Litir e r u : Hrafn- svart, navy-grátt, golden brúnt, tan, saxe, Copen- hagen, Alice-blátt; svo og purple, pink og rós- litur. 34 þuml. breitt: Söluverð $ 1.00 yardið. En nú aðeins 79C Hvað sem yöur vanhagar um til vor hreinsunar er hjer til sölu. Húsmuna pólering Áburður á gólfin Ammonia Borax ,,Liquid Veneer“ og ýmsar aörar hreinsunar tegundir. Sjáiö svamp- ana okkar aöeins ioc. f ♦ » ♦ T ♦ ♦ ■f-f-f-f-f-f-f-f * 4 *♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ ♦♦♦♦•f ■»♦♦ I i | Fyrsti sumardagur. i | CONCERT OG f I , SOCIAL^I t ’ ! j í Fyrstu lút. kirkju á sumardaginn fyrsta, 25 Apríl, ♦ ♦ undir umsjón kvenfjel. Fyrsta Lút. safn. £ PILTAR, TAKIÐ EFTIR! Um nokkra daga œtlum vér að gefa karlmönnum í Winnipeg og nálœgum sveitum tækifæri til að kaupa skraddarasaumuð föt, fyrir feikna lágt verð.- sqla ÁAFBRAGÐS GÓÐUM Tweed og Worsted ^ fatnaði eftir allra nýjustu tísku. vr-j O Vanaverð, Í22, 25, $28 og $30. Útsölaverð............>plö«OU íhugið þetta og komið svo og litið á fötin. Þér munuð þá sannfærast um, að þetta eru regluleg sannletks kjörkau'p. Enginn mun iðrast þess að hafa keypt. Venjið yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, frankwhaLey lircscription löruggiðt 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 (Itibúsverzliin I Kenora WINNIPEG Póstþjónn nokkur varö fyrir strætisvagni á Portage ave. í fyrri viku og meiddist svo aö hann beiö bíma af. Mrs. M. Tihorbergsson, Sher- brooke stræti, á Islandsbréf aö Lögbergi. Herra ÞórCur Thorsteinsson, skálds, er nýkominn hingaö til bæjar. Hefir hann unniö í Glen- boro í vetur á ensku hóteli. Hann býst viö aö dvelja hér í bænum um hríö. Islenzkir kaupmenn! í Manitoba og Saskatchewan fylkj- um, munið eftir aö nú get eg af- greitt fljótt og greiðlega pantanir yöar fyrir uppáhalds kaffibrauö- inu íslenzka, Tvíbökum og einn- ig Hagldabrauði. Það gefur yö- ur aukna verzlun að hafa þessar brauötegundir í verzlun yöar. Eg ábyrgist þær eins góöar nú einsog unt er aö búa þær til. G. P. Thordarson. 1156 Ingersoll str. Winnipeg. ?; "Drengurinn minn fékk vont kvef og mér var ráölagt aö reyna Cham- berlain’s Cough Remedy; áCur en búiö var úr einu glasi, var honum batnað.” Svo skrifar Mrs. H. Silks, 29 Dowling St., Sydney Australia. Þetta meöal fæst alstaöar. I. Piano sóló .. . 2. Ræöa 3- Vocal sóló .. . 4- Quartette .... j Miss S. Olson og Davidson ( Messrs Bardal og Albert 5- Upplestur .. .. 6. , Violin sóló .. . 7- Duett j Miss Olavia Bardal ( Mr. Paul Bardal 8. Ræöa 9. Vocal sóló .. . 10. Kvæöi 11. Vocal sóló .. . 12. Quartette .... j Misses S. Olson & Davidson ( Messrs Bardal & Albert Samkoman veröur haldin uppi í kirkjunni og á eftir t t veröa veitingar frambornar í sunnudagaskólasalnum. ♦ X Byrjar kl. 8. e. K. Aðgangur 25c. f ♦♦♦♦♦♦♦+♦+♦+♦+♦*♦♦ ♦ 1 11 ♦*♦■!. ♦■!■ ♦ ■!■ ♦•> ♦♦•♦♦•♦♦♦•F ♦+♦+♦+♦+♦+♦? GÆDIN ERU Ef þú býrö (il brauö heima fyrir, þá viltu helzt, aö það verði eins gott eða betra heldur en nágranna þíns. En er brauöið hjá þér eins gott og það ætti aö vera? Er þaö eins holt cins og þaö gæti verið? Er það nærandi og lystugt? Úr mjöli eins og það gerist, getur brauöið oröiö allvel útlítandi. En ef þú kærir þig um næringargildi, eöa um þaö hvort hægt sé að melta það, hvort það byggir upp bein og vöðva, þá er aö velja það mjöl sem mest hefir af gluten. Bezta ráöiö er að kaupa OGILVIE’S ROYAL HOUSEHOLD FLOUR Fyrir utan aö þaö er þaö bezta, sem kaupa má, þá er þaö ódýrast, af því aö fleiri brauö fást úr pokanum af því, heldur en öðru mjöli. BiSjiSkaupmanninn um þaS. Misprentast hefir í síöasta blaöi r.afn höfundar greinarinnar: Frá Berlín. Doctorinn er nefndur Helgi Pétursson, en heitir: Helgi Péfiirss. Vér biíjum hann afsök- ’ -fir á þessum mistökum. Þeir Ámi Kristinsson sveitar- skrifari í Elfros og Sveinn Odds- son frá Wynyard, Sask., komu hingaö til bæjar í fyrri viku. Sveinn kom i erindagerðum blafis- ins Wynyard Advance. Hann var stofnandi þess og hefir veriö viö útgáfu þess riðinn síöan. Hann lét hiö bezta yfir högum landa vestra og var að heyra á honum aö Wyn- yardbær væri í töluveröum upp- gangi. Þann 15. þ.m. lézt að heimili foreldra sinna 789 Beverley stræti, stúlkan Sigrún Hólmfríður fjögra ára gömul, dóttir Tómasar Gbla- sonar og konu hans. Jarðarförin fór fram 17. þ.m. Dr. Jón Bjarna- son jarðsöng. Foreldramir biðja blaðið að færa öllum þeim inniieg- ar þakkir sínar, sem sendu blóm á kistuna, voru viðstaddir jarðar- förina eða tóku á annan hátt þátt í sorg þeirra. ! Mrs. Ragnheiður Gunnarsson1TINSMIÐ Vantar strax, sem vill frá Árdal P. O., kom nýskeð með vinna { bú6 { frftlmum, ísl'end- son sinn Inga hingað til bæjar til Lækninga. Hún dvelur hjá Hjálm- ari Gíslasyni bróður sínum í Elm- wood, meðan hún stendur við í óænum. g Þeir Sigtryggur Jónasson og Pércy Jónasson, kaupmaður frá Áríborg, voru staddir hér á mánu- daginn var. ing er talar vel ensku. Stööug atvinna fyrir rétta manninn. Segiö til og nefnið kauphæö. O. C. Snyder, Leslie, Sask. Herra Benedikt Hjálmsson frá Otto P. O., er nýskeð kominn til bæjar og býst við að dvelja hér um tíma.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.