Lögberg - 02.05.1912, Side 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MAÍ 1912.
PÖUTHVIEW
INDÍÁNINN sem seldi
New York fyrir nokk-
urra dollara virði af gler-
perlum og glingri
Hugsið þér að hann hafi ráðið í hversu stórfeld þau kaup
voru, sem hann var að afgera, eða sæi fyrir hvað framtíðin
bæri í skauti sínu fyrir Manhattan.
Engan veginn — engu fremur en sá sem lítur á og kaupir
af hendingu getur séð fyrir til fulls hversu glæsileg framtíð
bíður %
5outh
Winnipeg:
Lítið á betur. Leyfið oss að sýna yður hvernig áhorfist.
Enginn hlutur er vísari en sá, að hvergi er eins gott að kaupa
lóð í Suður Winnipeg einsog í SOUTHVIEW. Southview er
sama fyrir suðurbæinn einsog Hudson’s Bay landeignin fyrir
miðbæinn. Southview er aðeins 400 yards fyrir sunnan bæj-
armörk. Liggur að Pembina Highway en um það stræti steini
lagt, renna strætisvagnar í sumar.
Vér skulum selja yður ágætar húsalóðir í Southview fyrir
aðeins $9 fetið.
Letta tilboð stendur ekki lengi.
Þann 15. Maí HÆKKAR VERÐIÐ
* Finnið mig á skrifstofu minni. Komið í bifreið minni að
skoða plássið eða að minsta kosti sendið eftir uppdrœtti og
verði.
Skuli Hansson & Co.
REAL ESTATE AND INVESTMENT BROKERS
221 McDERMOT AVE., AIKINS BLDG., WINNIPEG
á liana hleöst stööugt úrkoman, þrýstinginn af vatninú og hristing- leidcli hann til bana.
hæhi snjór og regn, er þegar verö-1 inn af vélunum. Enginn hugsar til | Hannes var hár niaSur vexti,
ur aS jökli. Af þeim þunga þrýst- þess að gera þau svo sterk aö þau I herðabreiður og karlmenni mikið.
Lá hann heldur aldrei á liði sínu1
ist ísinn út á sjó á allar hliðar. | þoli að rekast á ís. Eftir þetta slys
ísinn er léttari en salta vatnið og I er vonandi, að svo traustlega verði
þrotna stykki framan af honum, j gerfgið frá stefni og kinnungum
er hann lyftist upj). \rerða þá j þeirra skipa, sem farþega flytja
sumstaðar háir jökulshamrar við J um Atlanzhaf, að þau þoli ísaferð-
sjóinn er stór ísbjörg hrapa úr, J ir eins og hvalaveiða skip og sela.
þar til jökullinn smásaman fer í J Bætt mun og úr því verða, sem
kaf éftir því sem ihann færist út á J nú er sýnt að varð að óliði, er ekki
en
auk
þeirra, sem á lyftingu stóðu. Slíkt
kann að henta seinfara skipum,
en alls ekki á öðrum eins hlaupa-
dýrum hafsins og þeim, sem nú
eru bygð.
Enn er það, að tilfæringar til
björgunar munu verða umbættar
eftir þetta slys. Titanic hafði rúm
fyrir 3,500 manns, en þeir björg-
unarbátar, sem skipið hafði með-
ferðis, voru að eins 16 og tóku
j sjöinn og aftur brotnar frarnan af j voru aðrir til aðgæslu heldur
honum og svo koll af kolli. Mörg-| einn eða tveir menn fram á,
um öðrum sögum fer pm það,
hvernig fjalljakar verða til og
nefnir þessi höfundur þar á meðal
þann ís, sem kallast “Piedmonts”
eða “hliðarfætur”. Þeir koma af
af því, segir hann, að snjökyngju
leggur í byljum af fjallabrúnum
á Grænlandi 1 sjó fram, er verður
að jökli og leysir frá landi, og
standa þeir jöklar, segir hann,
mörg hundruð fet niður í spó.
Þennan is rekur fyrir straum- J hver um sig 50 manns í mesta lagi,
um suður í Iiaf. Hann losnar frá j eða ekki einu sinni einn fjórða
Grænlandf i Mai en frá Nýfundna hluta þeirra, er voru innanborðs.
Um ísrekið við
landi í Janúar.
Grænland segir
í sinni rðaaögu:
“Við urðum fyrst varir við land
þann 17. Júlí 1907; það var síð-
degis á sunnudag í mikilli öldu.
Tængst i vestri við sjóndeildar-
hring.sáum vér myrkan skýflóka á
loftinu, og undir honum heiðgula
bliku. Það var ísa-blikan af
Grænlands jöklum og undir henni
1á Grænland. isi læst og eilífum
frerum. &kömmu siðar sáum vér
skina af hafísnum og komum brátt
í ísrekið, sem hefur fyrir straumi
Héreftir ætti að haga þvi svo, að
Sverdrup svo frá j efsta þilfarið væri úr tréflekum,
sem losnuðu sjálfkrafa við skipið,
ef það skyldi sökkva.
Þess væri og óskandi, að skip
væru sett til rannsóknar á skipa-
leiðum þar sem hættu er von af
ísum, alt árið um kring. Þau gætu
varað skip við ís 'og einkanlega
aukið við þá þekkingu, sem menn
nú hafa um það hvernig isinn hag-
ar sér á öllum tímum ársins.
þegar á þurfti að halda. Var hann
starfsmaður með afbrigðum alla
æfi og áhugamaður hinn mesti.
Hraustur var hann á vngri áruni,
eti nú farinn að finna til meina og
mikið farinn að láta ásjá, þó enn
væri mikið eftir af fornum kröft-
um og ákefðin hin sama.
Hannes var hreinn og 'beinn i
orðutn, og gjörðum ; tryggur eig-
inmaður og umhyggjusamur fað-
ir; einlægur og vinfastur, hjálp-
I samttr og hugulsamur. Voru þau
J lijón ætið samhent í því að gera
J gott og láta sem bezt af sér leiða.
Móðurbróðir Hannesar. Þór-
steinn Þorsteinsson frá Upsum í
Svarfaðardal*, er margir tnunu
kannast við fyrir þulur þær og
þjóðsögur, er hann safnaði og nú
er mikið. orðið prentað af, bæði í
Huld, Þjóðsögnm J. 7>. og Ólafs
Dav.j Islenskmn gátum, þulum og
skémtunum óg víðar— flutti vest-
ttr um ’haf ti'l þeirra hjóna 1889,
þá nær al-blindur, og hefir síðan
dvalið blindur alt af hjá iþeim. Er
þessa getið hér til að sýna hugsun-
atihátt þann og góðleik, sem ekki
er á 'hverju strái. —
Saga Gimli og Nýja Islands er i
mörgu saga Hannesar Hannesson-
ar — saga baráttu og örðugleika ln~um
hinna fyrstu frumbýlinga. Verði
sú saga rituð, stendur hann þar
HANNES HANNESSON.
súður með austanverðu Grænlandi; Æfiminning.
það var sjálfur “hafisinn” og náði Sunnudagsmorguninn, 4. Febr.
hann margar mílur út á haf frá þ- á-, lézt á Alntenna sjúkrahúsinu
ströndum landisins, tnargar mil'j-, í Winnipeg. Hannes Hannesson,
ónir jaka og svo- (hudruðum skifti I fyrverandi kaupmaður á Gimli.
af f jalljökum þar á meðal og allir J Var banamein hans blóðeitrun.
skornir og skapaðir af töfrasprota J Fimtudag, sömu viku, var hann
Ægis og Frera. Þeir voru með ! jarðsunginn frá Fyrstu lút. kirkjtt
öllum litum, sem í httg manns rná !af séra Rúnólfi Marteinssyni.
konta, og með ölltt þvi sniði sem Uannes var fæddttr 13. Janúar
hugsast gat; eg má segja, að eng-ji85i á Bjarnastöðum 1 Kolheins-
[ inn hlutur sé til tnilli himins og
| jarðar, svo, að ekki finnist eitt-
jhvað honum likt, skapað af hinum
máttugu höndum Frosta.
"Þarna er kirkja á floti með
turúum
dal í Skagafjarðarsýs’u. For-
eldrar hans voru Hannes Hall-
dórsson, ættaðiir af Stiðurlandi,
°g Sigurlattg ÞorS’tseinsdóttir frá
Ytri Mársstóðum í Svarfaðardal.
og sptru-ffl og regnboga- P’örn þeirra hjóna vortt 8: Hantt-
j litum í djúpttm glugga. tóftum ;|es, Þorsteinn, Halldór, Jóhannes,
j þarna afarstór óvættur nteð liöf-! Sigríöur. Ragnheiður, Guðrún og
ttðið undir hendinni, frosin niðttr j Sigurbjörg.
á vitt jakagólf; þarna hvilir kongs T’au hjónin bjuggu á þessum
Idóttir í drifhvtíum klæðum úti j bæjum í Skagafirði: Skriðulandi,
fvrir bláúm helli, en skamt frá sit- Bjamastöðum og Saurbæ, en
ur úlfur á verði. Bangt í burtu iseinast á Yztu Grund. Mun Hann-
ber við loftið jökti’borg Klaka es hafa verið um fermingaraldur.
kóngs og sktn á súlurnar ttndir er foreldrar hans fluttu 'þangað.
henni, bláar sem stál og grænar i 18 ára að aldri misti Hannes
j sem djúptir sjár og 'henni nærri í föður sinn og tók þá við búsfor-
rekur ógttrlegur dreki trjónuna ráðum með rnóður sinni, og rak
Blessuð sé minning brautryðj-
endanna vestur-islenzku!
Blessttð sé minning Hannesar
Hannessonar!
Vinur.
hann það starf ungur og óharðn-
aður með framúrskarandi dugn- j
aði og samvizkusemi, þar til hann j
fór til Ameríku, að freista gæf-'
unnar sem aðrir fleiri, ásamt
tveimur eldri systrum slnúm, Sig-
Is á Atlanzhafi.
1 tímaritið "The Indejændent’
hefir maður að nat'ni A. Selwyn
Brown ritað um hættur af isa
völdum í Atlanzhafi, sent ætla má
að lesendum vorttm þyki læsileg
um þessar mundir. Hún fer hér á
eftir í lauslegri þýðingu .
Stðan slysið mika varð, hefir
margra athttgi hallast að því,
hvernig ísi er háttað á Atlanzhaíi,
nteð þvt að öllum er nú auðsætt,
hversu mikill háskí getur stafað
frá honutn. Ekki líður svo nokk-
ttrt ár. aö ekki hljótist eitthvert
slvs af honummeð einhverju fflóti,
en almenningttr hefir ekki greint
um röstum. Þessar isa hrannir
ertt hættulausar fyrir skip, þegar
heitt er í veðri eða ilt í sjóinn. En
í frosti geta skip orðið föst í slík-
um i's og liðast sundur 1 honum.
Yiðsjárverðastur er hann haust og
fyrri part vetrar. Það var árið
1885 í Aprílmánuði, að seglskip er
hét ‘ATarance" varð fast í þess-
konar ís og sökk. þegar hrönnina
leystt í kring ttnt það. Hvalaveiða
skip fimm komust 1 hrönn. sem
lá i landsuður frá St. Joliti um
200 mílur til ltafs, og sátu þar
íöst i há'fan mánuð. En þau skip
eru. sem betur fer, svo bygð, að
þeim er óhætt i ís. ella hefött þatt
smiðs, sem farist hafði
j upp úr dökkum sjónum. Á vind-
j borða flýtur jökttlhamar með
j gártttn eftir þrýstinginn, eins og
í upphleypt mynd frá löngtt liðinni
í ísöld; á hléborða blikar við útsýn
til Alpa fjalla með mörgum gnýp-
|um, svörtum gljúfrum og grænum urbjörgu og Ragnheiði. Var það
dölum, er brosa við sól. Um- sumarið 1876. Fluttist Hannes
hverfis þessar stórvöxnu kynja- tneð öðrum vesturförum til Nýja
myndir voru alls konar smáar íslands og dvaldi á Gimli fyrsta
figúrttr, er Náttúran hafði mótað I veturinn — bóluárið alræmda.
með þeirri sköpnargáftt, setn eng- haðan fór hann til Selkirk og
in takmörk eru sett........... Bjart j dvaldi þar og 1 Winnipeg í næstu
og heitt sólskin var á þessari eyði- 7 ár. Þá fór hann snögga ferð
legu álfamörk. ísinn var ljósleitur keitn til íslands og sótti móður
a hvala- °fan 1 sjónum og eins langt yfir j sma og systkini sín, Sigríði og Jó-
veiða skipi, er sökk í Hudsonsflóa. i sævarborð og öldurnar náðu til, en j hannes, og settist að i Winnipeg.!
Kistan sökk til botns, er skipið lið ' þar fynr ofan var hann drifhvít- Var Hannes túlkur vesturfaranna j
aðist sundur; ís settist að henni á ur af snjó. Því lengra, sem vér yftr hafið, og var því viðbrugðið
tnarar botni þar til hún fór á flot héldum inn i ísinn, því stærri vorti jhve mikla hjálpsemi og alúð hann
og kom siglandi á isfari síntt. Það jakarnir, líkari hver öðrum og sýndi þeim á því ferðalagi.
er alls ekki fágætt, að ís fljóti frá!vakirnar smærri; sumir voru mor-| Okt. 1883 — sama ár og
sjávarbotni upp á yfifborð, en Sfráir að lit. Nú fórum við að sjá: hann fluttist vestur t síðara skift-
ekki nefnir þessi hótundur dæmi,se,i- beir lágu einn sér eða tveir >ð — kvæntist hann eftirlifandi
til þess, sem bann þó segir, að fyr- saman og sleiktu sólskinið á stærstu konu sinni, ungfrú Guðrúnu dótt-
ir geti kontið að botnisnum skjóti jökunum,” ur Jóns dannebrogsmanns Sam-
upp með svo snöggu kasti, að brot- Sverdrup lýsir ísnum eins 0g. sonssonar, Bjarnasonar, alþingis-
ið geti gat á járnskip, ef á því í hann litur út í góðtt^veðri um há-'Og umboðsmanns í Skagafirði.
iendir. bjartan dag; hann er miklu ömur- j beim hjónum varð iimm barna
legri að nóttu til eða 1 poku. jauðið. Tvö dóu í bernsku: Guð-
Mestur ís er fyrir sunnan Ný- j run Hansína og Jónas Edwin, en
i fundna lancl frá nýári til höfuð-1 Þrjár dætur lifa, allar uppkomn-
. . v ; dags, en ísrek og stórir jakar á ar: Anna Sigrún, Edwinia Ingi-
» a 1 1 nu og i -........ . 1 . . . j stangli sjast þo alt arxð um kringjbjorg og Vtlborg Briet.
um þær slóðir. j Árið 1887 flutti Hannes sig að
ROSIN.
Vaknar nú af værum blund
vors i geislubárum
rósin fríð í laufgum lund
laitguð daggar tárum.
Þegar skín á lbóma brá
blessuð morgunsunna,
ó! hve fögttr ertu þá
inní þínutn runna.
Hægt þú reisir höfuðið
húm er byrgir sæinn ;
lattfa skraut þitt leikur við
létta morgunblæinn.
Hann í blíðunt árdagsóð
ást þér tjáir sína;
en á kvöldin kyljan hljóð
kyssir vanga þína.
En þú tekur öllu því
eins og vott um lotning;
þínum runni ertu í
'allra blóqja drotning.
Yfir þér um árdags stund
ótal raddir hljóma,
hneigja þér i ljúfum lund
langar raðir blóma.
Þannig er þér yndi veitt
æfidaga langa;
en er það vist að ekki neitt
að þér kunni ganga?
Blóm eg vildi vera þá
vaxið hlið við þína,
og þér glaður una hjá
æfidaga mína.
Og þá fögur sól í sund
sjónum hverfur mínum,
fá að sofna’ inn siðsta blund
sætt und vanga þínum.
Jónas.
Vormorgun á íslandi.
Eftir nætur napra stund
neyð skal burtu ganga,
þerrar sólar morgun mund
mjúkan blómstur vanga.
Stígur gæfan gleðidans,
gnægð er af unaðs-myndum,
j>egar sólar geisla glans
glitrar á fjalla tindum.
Heyri eg lækjar léttan óm
liðast milli bakka,
sé eg veður-blíðu blóm
brosi sólar hlakka.
Hlýnar allra hjartablóð,
sem hafa andlegt sinni,
jxegar fögur lóu ljóð
leika i náttúrunni.
Skoðum okkar bersnkttiból,
böls svo minki þrætur,
þar sem fögur sumarsól
sést um miðjar nætur.
G. J. Goodmundson.
Grand Trunk nálega fullbúin.
Til Ottawa er nýlega kominn úr
eftirlitsferð einn af aðalverkfræð-
stjórnarinnar, Mr. Sohrei-
ber að nafni, eftir ferðalag um
endilangt Vestur-Canada og eink-
meðal hinna fremstu, sem unnu ó- um um þá parta brautarinnar, sem
trauðir í þarfir komandi kynslóða.
eru nýlega lagðir. Hann skýrir svo
frá, að brautin sé futlgerð að þetm
stöðvum, sem eru 278 mílur fyrir
vestan Edmonton, en þaðan eru 30
ntilur vestur að Yellow Head'
Pass. Frá Prince Rupert hafa tein
ar verið lagðir austur á við um
164 milur, og er eftir því 490
nxilna bil rnilli brautarendanna, sem
eftir er að fvlla.
Hann segir svo, þéssi verkfræð-
ingur, að nú sé brautin lcomin yfir
verstu torfærurnar i British Col-
umbia, og sé öllu hægara við þær
slóðir að fást, sem eftir eru. Um
j>essi mánaðamót kemst hryggur-
inn véstur yfir Yellow Head Pass
eða Gttlhöfða skarð og um sama
tíma mttni brautinni skila áfram
utn 80 mílur í austur, í viðbót við
l>að sem hún yar áður komin frá
Prince Rupert. Verður þess ekki
langt að btöa, að endarnir nái;
sarnan, ef alt gengur eins wg ætl-
að er.
Takiö eftir!
Hér með leyfi eg mér að vekja
athygli íslenzkra kvenna, sem
þurfa að láta sauma fyrir sig, á
þvt, að eg tek sauma heim til mín,
en sattma einnig heima hjá þeim
sem þess æskja.
664 Toronto stræti, W.peg.
Laura Pétursson.
Aldrei kann fólkið að meta Cham-
berlain’s Cough Remedy eins og nú.
Þetta sést af aukinni sölu og vitnis-
burðum, setn koma sjálfkrafa frá
fólki» sem hefir læknast af því. Ef
þú eða börn þín hafa hósta eða
kvef, þá reyndu það og sjáðu hvað
gott það er. Fæst alstaðar.
INDLAN Motorcycles
þau slys frá öðrttm óhöppum, sem|tj.ðari en ]iranna ,
á sjó \erða og þau félög sem fólk!jr ^jpj^ viðáttu. Sá ts kemttr mest
lskipið sem eg nefndi.
I.agnaðar eða helluis er miklu
og nær oft yf-
flytja yfir hafið á gufuskipum,
hafa auglýst svo kappsamlega, að
skipin gætu ekki sokkið og væru
svo vel úfibúinn með tilfæripgum ti!
að bjarga, ef á þyrfti að halda,
að almenningur hefir verið
alveg óhultur um sig á hafinu. Nú
mun þessi vpveiflegi skiptapi
verða til þess, að ísnum á þessum
stöðvttm verði meiri gaumur gef-!
part frá norðurströndum Helltt-
'ands /Labradorj c;g Nýfttndna-
lands, en sumt frá suðurströnd
Grænlands og öðrum norður slóð-
unt. Hellan getur orðið alt að 30
fetum á þykt, en oft liggur jaki
ofan á jaka, er hellan brotnar af
öldugangi. og er þá til að sjá eins
agnaðarts og rekis er sjávarís
eða ltafís. en fjalljakar eru til
orðnir með alt öðru móti. Hafis-
inn er til orðinn á sjó eða í, en
fjalljakarnir ertt úr fersku vatni
eða úrkomtt, réttara sagt. Þeir
fjalljakar, sem sjást i Atlanzhafi, j
eru flestir af Grænrancu, en sumir
koma norðan um Hudsons sund
af hálendum eyjum eða jafnvel
frá skörttm pólíssins. Mest kem-
ur af þeim samt frá vesturströnd
Grænlands. *
Ekkert ráð hefir fundist tnn þá|Gimli og myndaði verzlun í félagi
lóyggjandi tíl þess að forðast ís. meö Jóhannesi bróður sinum, og
I Uppdrættir eru til yfir þau svæði j voru þeu' fyrstu kaupmenn á
sem íss má vænta á, á hverjum : Gimli. Voru þeir hjálpsamir mjög
j tima árs og hitamælar, sem segja
ítil sjálfkrafa, hvað hitinn eða kuld
inn er 1 sjónum og má hvort-
i tveggja kallast góð hjálp fyrir
á fir öllu miðbiki Grænlands þann, sem vill færa sér þetta í nyt.
liggm- afarþykk jökulbreiða, og Ef þoka er, þá hafa menn tilfær-
liggja frá henni álmur eftir dölum | ingar að heyra á bergmáli hvort
og manna vinsælastir. Er óhætt
að fullyrða að margur, sem þá var
fátækur maður, ber niýjan hug í
brjósji til þeirra bræðra. Þegar
verzíun þeirra hafði staðið tæp 8;
ár, brann búð þeirra, nýfylt af |
vörum, til kaldra kola. Eftir þann !
lmekki rétti verzlun þeirra ekki
KVÖLD.
(Aldýr hringhenda.J
Sól af hólum hraðar sér,
hjólið rólar tíða,
fjólan njólu falin er;
fól úr bóli skríðá.
MORGUN.
fSléttubönd.J
Sólin stillir flóði frá,
fögrum ljósum strjálar,
pólinn gyllir, löð og lá,
loftið róstmt málar.
Jónas.
Vorvísur.
og smáir fjalljakar í ísbreiðunni. ; °S skorntngum út í sjó, og kallast, ís er í nánd. nnekict rettt verziun petrra ekkt j Náttúrunnar nýr er sigur unmnn,
., . Maður skyldi ætla, að lagnaðar- j skriðjöklar af þvi aö þetr siga eft-! . Fimtán hólf voru í skipinu T it- við °g skilclu læir félag sitt eftir náttúrunnar skír upp dagur runn-'
tnn eftirleiðts og að stjornir land- j- verSj tj] 5 yfirborði sjávar; eígi 1 ir hallanum undan þunganum, semjanic, svo þétt að vatn komst ekki stuttan tima. jnn.
anna reisi skorður við þvt, að slík ag síður hefir það verið sannað ait a^ Neðst ofan á. Margir skrið-j inn í þau, og því álitu allir, að Árið 1895 tók Hannes > 'að sér náttúran að nýju hafist getur
(Tiöpp kotnt fyrir framvegts. |með rökum. að sumt af lionum: jóBlar fara tneð ótrúlegum hraða skipið gæti tkki sokkið. Ef það ráösmensku fyrir verzlun, sem M. náttúran. er lángan svaf'um vetur.
ísinn er nteft þrennu móti ájer porTIjð fra sjávarbotni. Við °g na langt út í sjó. Dæmi finn-jhefði rent á annað skip eða nokk- j Sutherland í Se'kirk rak á Gimli. i
Labradór vita menn, að sjórinn
Ifrýs á 12 til 20 faðma dýpi, með
því að í selanótum hafa þar oft
I fundist kópar á því dýpi stokk
hafinu, ishroði, lagnaðaris og
fjalljakar. Slvs geta orsalkast af
hverri tegundinni íyrir sig, en
hellu-ís og fjalljakar eru verstir
viðfangs. Igaddaðir innan og utan. Fyrir
íshroði mvndast á vetrum í ár-1 nokkrttm árum sáu menn í fiski-
kjöptuin og vikum og stundum! róðri frá Nain 1 Labrador hvar
meðfram Labradors og Nýfundna ' svartur díll var á stórum ísjaka
lands ströndum. Það er sjávar-ís, ærið langt í burtu. Alt var hvítt
sem brotnar af brimi og sjávar- af glærum ís, svo langt sem augað
föllum og berst til hafs fyrir vind-jeygði og sást þessi svarti depill
um og straumi og hrannar í stór-llangt frá. Þetta var smíðatólakista
uð annað, sem látið hefði undan, Vann hann við þá verzlun unz nú Yorið kemur,
bá má vel vera að það hefði ihald- j fyrir rúmum þremur árum, aö M. j kvaka,
vorsins fuglar
ast til J>ess, að skriðjöklar fari frá
50 til hundrað fet á sólarhring.
Sá skriðjökull er einna frægastur, I ist á floti. En það kom með álika i Sutherland varð gjaldþrota,' og j vorjð nemur burtu snjó og kláka;
sem finst ná'ægt suður heimskauti! hraða og jámbrautarlest og með varð þá verzlun hans á Gimli að | vorjð hfj viðreisn aftur heitir
og kenclur er vtð Drygalski; hann j því meiri kráfti sem þyngra var j hætta starfi. Flutti Hannes sig vorjg kífi senn í fögnuð breytir.
ligígiir 30 mílur út á haf, er um 10 ! heldur en brautarlest, á fyrirstöðu ; ttm þessar mundir á jörð sína j t
mílna breiður að meðaltali og nær 1 sem lét ekki iindan,*og því má ætla [ Engimýri, sem liggur fast yið
mörg hundruð fet ntður í sjó. 1 að öll lofthólfin hafi gengið úr Gimlibæ, og bjó þar síðan. í vet-
Meir en þrír fjórðungar þessa skorðum. Nú á dögum reyna stór-jnr vann Hannes við móttöku fiskj
skipasmiðir að byrða skip með sem : ar fyrir Hugh Armstrong, f Fair-
þynstum stálplötum og hafa þærjford við Manitobavatn, og þar
að eins svo sterkar, að þær þoli kendi hann veiki þeirrar, sem
jökulbákns er á floti.
Miðbik Grænlands er ávöl jö>k-
ulbunga um 8,000 fet á hæð. Ofan
Vorið nýja vekur hyggju djarfa,
vorið fríja hvetur þjóð til starfa,
vorið glæðir vonarljósið bjarta,
vorið bræðir ís úr mannsins hjarta.
S. J. Jóhannesson
Með nýustu endurbótum.
Rennur 250 mílur á einu gall-
óni af gasolíu.
4 hesta afl . . $200.00
7 hesta afl . . $250.00
Skrifiö til eöa sjáið,
G. A. VIVATSON
ÍSvold, - N. Dak.
Fæði og húsnæði.
Undirrituð selur fœði og hús-
næði mót sanngjörnu verði.
Elín Árnason,
639 Maryiand St., Winnipeg
West Winnipeg Realty
Company
653 Sargent Ave.
Talsími Garry 4968
Selja hús og lóðir í bænum og
grendinni; lönd í Manitoba og
Norðvesturlandinu, útvega lán og
eldsábyrgðir.
Th. J. Clemens,
G. Arnason,
B. Sigurðsson,
P. J. TKomson.
✓