Lögberg - 02.05.1912, Side 4
/
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MAÍ 1912.
LÖGBERG
Gefiö út hvern fimtudag af Thb
COLUMBIA PrBSS LlMlTED
Corner William Ave. &
Sherbrootfe Street
Winnipbg, — Manitofa.
stefán björnsson,
EDITOR
J. A. BLÖNDAL,
BUSINESS MANAGER
UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS:
The Columbia Press.Ltd.
P. O. Box 3084, Winnipeg, Man.
j er, ef það verður sent þessum j móSgandi getsakir og ibamaskap-
mönnum til útbýtingar og fyrir-jiir við \ustur-íslendinga, eins og
greiðslu, og að þeir gera gefend- j þaS yröi móðgandi fyrir V.-ísl.,
J unum hér alla þá skilagrein fyrir j ef einliver heima á Islandi vildi
jútbýtingu samskotanna, setn sann- telja mönnum þar trú um, að ef
I gjarnt er að búast við og þörf á þeir sendu fé hingað vestur í góð-
að óska eftir. Þá skilagrein munu gerðaskyni, fsem vonandi er að
jog allir gefendnr verða hæst á- ekki þurfi á að haldaj, þá væri
jnægðir með. | frágangssök að senda það öðmm
Þetta segjum vér einkanlega en Heimskringlufélagmu, ef vissa
ivegna þess, að síðan byrjað var á!ætti að vera a Því- a* feð k*®* fil
j þessum samskotum hefir þvi verið j r<íttra skila. Slíkt væri óhæfileg
hreyft i Heimskringlu, að Vestur- tortrygni á báðar siður, jafnvel
íslendingum hafi ekki verið gerð
nein grein fvrir því, hvemig mann-
OTAN/CsKRIFT RITSTJÓRANS:
EDITOR LÖGBERG.
P. O. Box 3084, Winnipeg.
Manitoba.
TALSÍMI: GARRY 2156
Verð blaðsins $2.00 um árið.
m
Mannskaðasamskotin.
Nokkrar íslenzkar konur hér í
bæ hafa tekið að gangast fyrir
samskotum til ekkna og munaðar-
leysingja þeirra manna, er nýskeð
hefir frézt, að druknað hafi við
Suðurland. 27 menn, allir á bezta
aldri, fórust á einu skipi, Geir, og
höfðu þeir flestallir haft fyrir
konum og börnturt eða ósjálf-
bjarga vandamönnum að sjá.
En þetta er ekki eina slysið, sem
orðið hefir við íslandsstrendur nú
skaða sainskotuniim hafi verið
varið 1906. Það var klúbburinn
Helgi magri, sem fyrir þeim sam-
skotum gekst og á þakkir skilið
fyrir það. Gjafafé það var sent
Geir Zoega kaupmanni í Reykja-
vik. Hann sendi klúbbnum Helga
magra jafnskjótt kvittun fyrir
móttöku, og sú kvittun var birt
hér í blöðunum í Winnipeg. Enn
fremur var getið um gjafafé þetta
í Reykjavíkurblöðunum með þakk
læti. Hvorki klúíbburinn Helgi
magri eða gefendur hér vestan
hafs gerðu þá frekar kröfur við- llr
víkjandi þessu gjafafé. , Munu
menn alment hafa gengið að því
sem vísu, að samskotanefndin þar
lieima mundi úthluta því, eða sjá
þó að Herinn og Heimskringlu-
félagið sé þrautreynt að ráð-
vendni. En þvt fer nú betur, að
það eru fleiri, bæði vestan hafs og
austan, og í þeirra tölu leyfum vér
oss að fullyrða, að þeir eru nefnd-
armennirnir, sem voru í samskota-
nefndinni á íslandi 1906, og sömu-
leiðis þeir þrir valinkunnu menn,
sem eru í samskotanefndinni ný-
mynduðu, er gengst fyrir fjársöfn-
un handa munaðarleysingjunnm
og ekkjunum, sem mistu menn
sína 1 sjóinn í vetur.
Þá er að minnast á þessar ein-
földu og íburðarlausu járngrind-
sem einhverjar ekknanna í
Hnifsdal höfðu látið gera utan um
leiði látinna ástvina sinna. Naum-
Sst getur oss sýnst það ámælisvert.
Syrgjendunum hefir svo sem að
um úthlutun þess, eftir beztu sam- j *jálfsögðu verið það mjög hjart-
vizku, úr þvi það var komið í j f,ji»ið áliugamál og hafa liklega
hennar hendur, og hún hafði gef-1 viljað vinna til að taka bitann
ið fullnægjandi kvittun fyrir mót- j fra niunninurn öl að koma þvt í
töku þess. Vér getum hinsvegar verlc' íslenzk ræktarsemi sézt
ekki betur séð, en að það hafi
verk. Islenzk ræktarsemi
stundum ekki fyrir.
Yfirleitt virðast ummæli
Hkr.
einmitt verið réttmæt og lofs-
verð tillitsemi, að nefndin sneyddi I mj°£ 'ngjarnIeg og ómaklega
upp á síðkastið. Alls segja síðustu
fréttir, að þar hafi farist í veturjbjá að auglýsa, hvað mörg cents j kalí|,anieg ut af þessum gjofum.
! liver þtirfalinganna fékk af sam- 'lit er ,e-vut að fsera á verra veg
milli 40 og 50 manns.
Allir vita, að Islendingar eru fá-jskota fénu. Féð héðan að vest-jf'Vrir Austur-íslendingum, bœði
tæk þjóð ,en hvergi er iatæktin aðjan var getið af of góðum hug og! Þ'Sgjendum samskotanna og þeim,
jafnaði meiri og tilfinnanl‘gri j drengilegri vissu um að því yrði sem sau um að utl,luta þeim.
heldur en hjá fjölskykhim sumra vel varið, til þess að særa þyrfti
sjómannanna við strendur Suður-j ,t tilfinningar hlutaðeiganda
lands, tómthúsmannanna, er sækjajmeð slikum auglýsingum.
alt lífsuppeldi handa fjölskyldum1 þó að einhverjir, sem
sínum í sjóinn á islenzku þilskip-1 þessa urðu aðnjótandli,
imum. f ekki orðið hæstánægðir, þá er
Auögert er því að gizka á, f)a,j engin söntmn þess, að fénu
hvernig ástandiö muni vera á þeim; hafi verið illa variiS eða misbrúk-
f jölskylduheimijpm við |Faxaflóa ag, Allir, sem einhvern tíma hafa
t. a. m., þar sem húsfeðrum, frá fengist við úthlutun fátækrafjár,
ekkjum og bömum, eða ellistoð j munu kanaast við, að það er næsta
aldraðra foreldra, liefir >erið biirtu jóþakfclátt starf, óg vér höfum aldr-
svlf>f' -j - 1 ei lievrt, að það hafi hepnast svo
Þar bera tveim þyng áföll að í; að enginn þœttist afskiftur. Alls-
senn, ástvinamissirínri og bjargar- j kostar sanngjarnt virðist því ekki,
skorturinn. Það er ekki á mannalað áfella þessa samskotanefnd
valdi, að bæta úr hinu fyrra. en Reykjavík 1906 fyrir það. þó að
úr hinu 3Íðara er aægt að bæta I hcnni hepnaðist ekki. það sem
með góðvild "og martnúðarsemi. engri slikri nefnd hafði áður liepn
Það göfuga hlutverk hafa ís- ast -------að gera alla ánægða. Hún
lenzku konurnar hér 1 bænum valið gat hafa rækt starf sitt vel og
sér, sem áður vorú nefndar. Þær1 samvizl:usamlega fyrir því,. og
hafa af virðingarverðri mannúð-: gerði það vafalaust. Að minstaj
Andmælin, sem enn hafa verið
I færð fram gegn því, að Vestur-
styrks * lslencliniar ættu að talca Þat,:
hafi! Þessum samskotum, eru tæplega
sprottin af því, að mönnum sj'áist
yfir þörfina á þessari fjársöfnun
Það væri nærri því óhugsandi
Ekki munu þau heldur vera því
að kenna, að nokkur sé verulega
hræddur um eða kviðandi fyrir
því, að samskotin komist ekki til
skila. Aðalorsökin mun vera enn
önnur, og sennilega sú, að gjafa
beiðnir séu nú orðnar svo tíðar
vor á meðal, að sumum sé farið að
1: þykja nóg um.
Fjarri sé það oss að neita því,
að gjafabeiðnir séu tíðar meðal
\restur-Islendinga; síður en svo,
né heldur að undrast það, þó að
einhverjum kunni að þykja þær
jbeiðnir fram úr hófi miklar. En
THE DOMINION OANK
Slr EDML'ND B O-^LEH, M.P., forsetl W. D. MATTHEWS. vara>forsetI
C. A BOGEHT, aOal ráOsmaOur
HÖFUÐ3TÓLL $4,700 000 VARASJÓÐUR $5,700,000
- ----—= ALLAR EIGNIR $70,000,000 ■ ... . .
ANNAST ÖLL BANKASTÖKF
Hverju starfi sem bankar sinna, gegnir Doir.inion Baukinn.
Annast Ijárhcimtu skjótt og tafarlaust.
Fyrirfram borgun á uppboðs skýrteinum bœnda.
XOTRE DA9IE BKAMH G- u. n«thewe..n. SELklHK BR. J onSd,ie
1>anag«r _____________ Manager
N0RTHERN CR0WN BANK
stjérnarvöldum fylkisins; sömu-
leiðis voru frjálslyndu þingmönn-
unuin þökkuð afskifti þeirra af
mentamálum fylkisins og sá á-
hugi, sem þeir hefðu sýnt á, að
fá lögleidda skólaskyldu hér í
Manitoba.
Aðal-ræðumennirnir voru þeir
S. Hart Green, T. H. Johnson og
T. C. Norris. Þeir fluttu allir
mjög snjallar og skipulegar ræð-
ur, mintust helztu málanna, sem
síðasta fylkisþing fjallaði um, og
hversu þingið fór með þan.
Ræður þessara þtiggja merku
þingmanna eru því nokkurs kon-
ar yfirlit yfir sögu síðasta þings.
Vitum vér að lesendur vorir vilja
gjarna rifja hana upp, og kynna
sér hana á ný í heilu lagi. Aður
hefir hún aðeins verið birt í brot-
um hér í blaðinu, jafnótt og hún
var að gerast. Ennfremur fylgja
frásögninni skýringar þingmann
anna sjálfra á ýmsum landsmál-
um, en þær eru mikilsvirði og
ættu að verða allri íslenzkri al-
þýðu kunnar.
Beiðni bindindismanna.
S. Hart Green, þingmaður í
Norður-Winnipeg minntist fyrst
á, hversu stjórnin í Manitoba
hefði tekið beiðni bindindismanna
um að bera vínsölubann undir at-
kvæði fylkisbúa í samræmi við
stefnuskrá liberala viðvíkjandi
beinni löggjcf. Um tuttugu þús-
und fylkísbúa hefðii undirskrifað
1 beiðni þessa, en stjórnin hefði
skelt skolleyrum við henni eigi
að síður.
Herra Green kvað að vísu eng-
an þurfa að undra á þessum úr-
slitum, sem þekti skoðanir stjörn-
arformannsins á beinni löggjöf.
Stjóinarformaðurinn hefði fyrst
skotið henni á frest, og þegar
hann hefði leyft, að hún yrði
rædd í þinginu, hefði hann ráðist
í móti með þrumandi ræðu.
Meðal annars hefði hann rökstutt
mótmæli sín gegn beiðninni með
því, að ,,the treating system, “
sem allir þekkja, væri venja, er
groindi manninn frá dýrinu!
Stjórnarformaðurinn hefði ítrekað
það, að hann væri því eindregið
meðmæltur, að vínveitingakrán-
arsemi tekið að sér að safna fé j kosti hafa engar kvartanir heyrst ,
tneöal landa sinna hér. handa b’á- ■ um þaö af liálfu geíetldanna heimaj, * . ,Ve-tur islenzk alþýða er
snauðu ekkjunuin og börnunum. á Islandi. að nefndarstarfiö hafi
um !eið og vér játum það, játum um væri haldiö viö hér *' fylki*
Því til stuðnings hefði hann fært
sé þörf á að rétta
stöddu hjálparhönd.
hinum
bæði góðgjörn og örlát og vér vit-
1 ■ • , , v 1 . . , . ... , , „ . |um að hún er enn fremur svo
þeirra, sem nu harma feður og mistekist, og \< gðu þo allnlargir, , .......
. . * , . skynsom, að hun hlýtur að sjá og
eiginmenn, i einnianalegum, bjarsr- tra111 te 1 samskot þessi þar heima. -■ x . .. .
6 J s , ,, -x , . . íinna að þorfin er enn þa brynm
ariausum eða biargarljtlum þurra- L)ss virðast þvi omaklegar og . • , , ,
1 s 1 , . , „ ; nu, en jafnvel margoft endrar-
buðarkotunutn á Suðurlandi. tilefmslairsar allar getsakir um
. . ; nser.
Þeir sem séð hafa íslenzku fá- I,aö- aö l>e,r natnkunnu heiðurs-:
tæktina þarmeð eigin atigum, þeim mcnn‘ sem skiPuðu samskota- Að end.ngu v.Idum vér segja
blandast varla hugur um, að nt,!nefndin* ^ hatf varrt5 gjafa- ^ esfur-lsleudmgar fundu
^ fénu héðan að ve-tan öðru vísi en j kollun hÍa ser td að gefa ellefu
i þeim bar. Yér þoruin að fullyrða. I l”',s,l,ld krónur, þegar milli 60 og
r . , , , . , - . ... að því fé hefir verið úthlutað ~° manns foru ’ sjóinn 1906, þá
En jafnvel þo að fæstum \ estur , , . 1 _ -• , ... ,
f 1 ,■ . ... ... ,. , ekkjunum og munaðarleysingjun-iættu 1>e r f,nna hvot hja ser til
Islendmgum dyljist að þorfin a . SJ -x itt, 0.„i, x ,
x , , , . , . um, rett eins og liinu gjafafénu, a° ata eitthva* af hendi rakna er
að hjalpa folki þessu handan hafs 1 . SJ m;u; ,
, . , , .. . . i sem samskotanefndinni barst ann-| n 1 1 4° °S 3° manns farast við
se bryn, hefir einhver efi risið, 1 f^i__1 , •
,.. . . , J ... ... arsstaðar að í sama skvni. Ef því!strendur Islands veturinn 1911-12.
ettir pvi sem oss skil st, hia stoku : 1 1 -1— -,T ^ f 1 <■
. .. te hefir verið þannig varið, er þá L Mtum að \ estur-íslending-
n.mm nu |>a . m i.u’vul ><- a, ||tokkur minsta astœða til að ;lr gera það líka. Þrautreynt ör-
í r, , SP” K. hér yrði safnað ves,ra :tói «f dr.nglyndi «. ekld
Irvor, M mum vem alveg v.st, a5 _ ^ ^ ^ ^ [ bregías, i Þe„a skifti fremur e„
ef álíka valinkunnir sæmdar- j aður’ er Austur-íslendingar hafa
um úthlutun þess eins ln,rft á því að haIda- að J*11™ væri
peningarnir lendi til þeirra, sem
þeir eiga að lenda hjá, ekkjunum
og munaðarleysimrjunum við
Eaxaflóa.
Svarið er þetta:
Það fé, sem hér vrði safnað,
mundi að öllum líkindum verða
ver.
nienn sja
og þá?
rétt bróðurhönd yfir hafið.
j Vitaskuld ekki.
Það befir verið lagt til, að seoda
jeftir þetta ait gjafafé til Islands
sent nefnd manna á íslandi, sem.;héðan að vestan Hjálpræí5ishern.
þegar hef.r tekið að gangast fyrir :um einum. Þ4 fjrrst sé fu„ vissa
samsácotum þar. Það væri bein- á aS því veröi yarið sem ber
asta og eðhlegasta ieiðin. í þeirri Þaö er ag yísu ekkert á ^ þy.
netnd eru þrír valinkunnir sæmd-:; sj4]fu sér aS gera slikt Herinn
armenn, sem mörgum Vestur-ís-. mundi sjálfsagt úthluta sliku fé
Iendingum eru vel kunnir. ÞaC samvizkusamlega. En það væri
eru þeir sera Jen- prof. Palsson, rangt> eiginlega furðulegur barna-
Magnus syslumaður Jónsson og skapur> cf Vestur-Islendingar gerUu
Yfirlit yfir þingstörfin.
f»éra Ólafur Olafsson fríkirkjtr*
prestur. Lögberg leyfir sér a«
fullyrða, að hver einasti Vestur-
íslendingur, sem gefa vildi eitt-
hvað ekkjunum íslenzku til styrkt-
ar, hanrt getur sofið rólegur fyrir
því, að því gjafafé verður
svo samvizkusamlega sem auðið
það í þeirri trú, að þá fyrst væri
fengin vissa fyrir því, að sliku
gjafafé yrði vel og heiðarlega
varið. M. ö. o. að engum íslend-
ingi austanhafs væri trúandi fyrlr
meðferð samskotafjár nema Her-
varið j mönnum einum. Það væri álíka
I vikunni sem leið var mjög
fjörugur og skemtilegur fundur
haldinn í sal liberala, á Notre
Dame Ave. Voru þar rædd ýms
helztu landsmál, sem nú éru
dagskrá svo sem vínbannsmálið,
landamerkjamálið, bein löggjöf,
gagnskifti við Bandaríkin, rýmk
un á stjórnarréttindum Winnipeg-
borgar og mentamál fylkisbúa.
Fundarályktun var borin upp,
viðvíkjandi beinni löggjöf, og
rökstudd mjög ítarlega, ennfrem-
ur voru liberölu þingmönnunum
þakkaðar tilraunir þær, sem þeir
hefðu gert til að greiöa fyrir því,
að bein löggjöf yrði staðfest af
til þess að létta ábyrgð á fylkis-
stjórninni í þeim málum, sem
hún hefði farið verst með, frá því
að hún kom til valda. Og þess-
ari ábyrgð ætlaði stjórnin að ýta
yfir á einn mann!
Herra Green lauk máli sínu
með því að segja, að síðasta þing
hefði veikt mjög traust manna á
Roblinstjórninni, en styrkt and-
stæðingaflokkinn að sama skapi.
Rœða T. H. Johnson’s:
T. H. Johnson þingmaður í
Vestur-Winnipeg þakkaði fyrir
traust fundarmanna, en kvaðst
vilja taka það fram, að hann og
flokksbræður sínir á þingi hefðu
ekkert annað gert, en það, sem
þeirn hefði beinlínis borið skyida
til að gera, og til minnaj mætti
ekki ætlast a fulltrúum fólksins á
þjóðþingi.
Þjóðnytjanefndin.
Þingmaðurinn kvaðst ætla að
minnast nokkrum orðum á þjóð-
nytjafrumvarpið. Hann sagði, að
AÐALSKRIFSTOr'A í WINNIPEG
Hitfuðhtóll (löggRtw) . . . $0,000,000
HtifrtM (grenfdnr) . . . $2^00,000
STJÓRNENDUR:
Formaöiw ----- Sir D. H. McMillan, K. C. M. G.
Vara-fopmaður - - Capt. Wm. Kobtnsoo
Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederíck Nation
Hon.Ð.C- Cameron W. C. Leistikow Hon. K. P. Koblin
Allskonar oankastðrf afgreidd.—Vér byrjum reikninga viö eiastaklinga
eöa félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaöastaðar
sem er á íslandi, —Sérstakur gauraur gefinn sparisjóös innlögum, sem hægt
er að byrja meö einum dollar. Reutur lagðar viö á hverjum 6 mánuðum.
T. E. THORSTEINSON, Ráösmaöur.
|Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man.
Það lægi næst að ímynda sér, að
stjórnarformaðurinn hefði fengið
alla sína vizku um þjóðnytjar úr
bók, sem hann hefði aldrei lesið
Stjórnarformaðurinn hefði þegar
viðurkent, að hann vissi ekkert
um talsíma. Að öllu athuguðu
hlyti traust fylkisbúa á herra
Roblin, að hafa fengið eftirminni-
lega ákomu.
Þingmaðurinn sagði, að svo
hefði verið komist aö orði, að
grundvallaratriði eins sérstaks
stjórnmálaflokks væri “fimm
brauð og tveir fiskar”. Þetta væru
samt ekki grundvallaratriði li'beral
flokksins. Liberal flokkurinn
Manitoba ætti samt sín grundvall-
ar atriði, og hann skyldi nefna
þau. Þau væru; Rýmkun stjóm-
réttinda Winnipegborgar Jlófa-
klappj, óháð stjórn talsímakerfis-
ins, bein löggjöf (lófaklapp), vín-
sölubann lagt undir atkvæði fylk-
isbúa, sérforræði landskosta fylk-
þegar herra Roulin hefði lýst yfir} Isins. bráðar umbætur kornhíöðu
því, í hinni nafnfrægu ræðu sinni
í Maw Block 4. Jan., að hann
hefði slíkt frumvarp í smíðum,
þá kvaðst hann hafa ímyndað j
sér, að fylkinu mundi gott skína i
af slíkri löggjöf. Annarstaðar
hefði áþekk löggjöf komið að
góðu haldi, þó að í Quebec-fylki
væri hún að vísu dauður bókstaf-
ur. En þegar frumvarpið hefði
komið fyrir sjónir almennings,
kvað þingmaðurinn sér hafa
málsins og sparsamt og
kvæmdarsamt stjórnarfar.
fram-
Rýmkun á stjórnarréttindum
Winnipegborgar.
Þinginaðutinn sagði, að vegna
þess. að hann ætti tal við Winni-
pegbúa og væri þingmaður þeirra,
hafði hann fyrst nefnt stefnuskrár
atriðið um rýmkun á réttindum
þessarar borgar. Það væri kunn-
brugðist beztu vonir, því að þá
hefði þegar verið auöséð, að það
væri ekkert nema ,,húmbúk“,
sem átti að ,,húmbúkka“ fylkis-
ugt, að þó að kjósendur
Winnipeg væri fjórði til
hér
þriðji
húa með. I frumvarpinu væri
ekki snert við neinum þjóðnytj-
um, sem nú væri við lýði. Frum-
varpið væri eiginlega alt í þeim
tilgangi einum samið, að halda
hlífiskildi yfir fylkisstjórninni; það
hluti af öllum kjósendum I fylk-
nu, fengist ekki héðan sendir á
þing nema fjórir menn, eða tíundi
hluti af. ölluni þingmannahópi fylk-
isins. Þetta væri ósanngjarnt og
Winnipegbúar þyrftu að láta þetta
til sin taka, fer næsta kjördæma-
skifting færi fram. Borg þessi
gæti alls ekki komið fram áhuga-
niálum sínum á þingi, nema hún
hefði þar sanngjarnt bolmagn, sak-
væri samið til að firra hana ábyrgðiir þin^manna fjölda. Nú mætti
í kornhlöðumálinu og talsimamál-! svo a® or®' kveða. að W innipeg-
inu. Slíkt væri öldungis gagns-í^^ f€n&i en?in 1(% samþylct: fyr
laust, en hins vegar væri gagn að en eftir Hngft þjark og mikla erf-
því, að semja þjóðnytja-löggjöf,
iðleika. Nægði þar tneðal annars
ef hún næði sínutn re.va tilgangi, aS minna a Reese-frumvörpin.
■en hann væri sá, að ettirlltsmenn ^ærinn befði neyðst til að ráða
sæu um, að þeim mönnum værijtjná lo&menn °g greiða þeim ærlð
réttur gjör, er brúkuðu þjóðnytjar! fe fyrir aS berjast fjrir þvi, í
fyrirgert rétti til að vænta trausts
Manitobamanna hér eftir. ÞAð
væri hreint og beint skylda borg-
aranna að refsa stjórninni fyrir
þær syndir, sem hún væri búin aði
fremja, og hann kvaðst búast við,
að almenningur mttndi láta þá
refsingu skella þar sem hún ætti
að skella, jafnskjótt og homim
byðist tæklfæri til þess.
Ræða Norris.
IJerra T. C. Norris tx>k næstur
til máls og mintist nokkrum orðum
á ályktun þá, sem lögð hafðí verið
fyrir fundinn. Hann sagði, að
þvi yrði ekki mótmælt, að þegar
öllu væri á botn'inn hvolft væri
það almenningur, sem einn gæti
með íullri heim'ild kveðið upp döm
yfir þingmönnmn sínum. Hann
kvað það gleðja sig að eiga nú tal
við Winnipegmenn á fundi, og
vonaðist til, að hann fengi færi á
að ávarpa þá oftar eftirleiðis, held-
ur en að undanförnu.
Roblin mótsnúinn Winnipeg.
Þingmaðurinn sagði. að ein á-
stoeðan væri enn til þess, að Robl-
in stjórnarformaður væri mótsnú-
inn Winnipeg. Hún væri sú, að
við siðustu kosningar hefði meiri
hluti kjósenda hér í borginn'i greitt
atk\æði gegn iylkisstjórninni. Það
atriði eitt út af yrir s'ig væri öðr-
urn eins einvaldsherra eins og
Roblin nægilegt þykkjuefni. Herra
Norris kvaðst geta fullvissað
kjósendur hér i borginni um, að
bæði T. H. Johnson og S. H.
Green hefðu sýnt óþreytandi á-
huga á, að vaka yfir réttindum
borgarinnar á fylkisþinginu. Hann
sagði, að það þyrfti meir en meðal
djarfleik og kjark til að rísa upp
gegn öðrum eins manni, eins og
herra Roblin væri, því að sá höfð-
ingi ætti ekki prúðmennskunni
fyrir að fara þegar hann fengis.t
við andstæðinga sina (lófaklappj.
Sjálfur kvaðst hann vera orðinn
svo vanur áhlaupum stjórnarfor-
mannsins að liann tæki sér þau
ekki nærri nú orðið.
Johnson og Green að þakka
Þingmaðurinn sagði hiklaust, að
Winnipegbúar mættu þakka það
þær, sem væru í eignarhaldi ein- fullar Þrjár vikur, að feld YrSu j þeim þingmönnum sinum, T. H.
stakra manna eða félaga. Þ,ing-
það, að í vínsölukránum keypti
maður ekki nema eitt vínglas í
einu, en ef þeim væri lokað
neyddust menn til að kaupa fulla
flösku eða heila gallónu. Herra
Green kvað það hins vegar al-
kunnugt, að staupasalan væri
versta og skaðiegasta vínverzlun
sem til væri. Hann kvaðst vilja
benda á það, að ef alþýða æskti
einhverrar löggjafar, þá hlyti sú
öggjöf að vera hagkvæm megin-
?orranum, því að fólkið þekti á-
valt sjálft bezt þarfir sínar. Fólk-
ið hefði beiðst þess, að fá vín-
sölukránum lokað, ?f því að það
lefði vitað, að slík löggjöf væri
>ví til hagsmuna. En Roblin-
stjórnin hefði virt óskir þær að
vettugi, og um leið sýnt skýrt og
greinilega, að hún væri andvíg
beinni löggjöf.
Landamerkjamálið.
Næst mintist þingmaðurinn á
andamerkjamálið. Sagði sögu
?ess í stuttu máli og benti síðan
á. að Manitobafylki hefði tekið
?eim boðum, sem Borden bauð,
tó að þau væru æðimikið óað-
gengilegri, heldur en boð Laur-
maðurinn sagði, að sér gæti ekki
skilist það, að stjórnin ætti neinar
iers. ,,Landamerkjamálið er nú
frumvörp þessi. Þann.g hefth | johnson og S. H Green, að fjár-
þaö gengið ar af an. Bæjarstjóm-jgr.eugt au8féIag hef8i eigi nág
,_____..... ....... in yrðl s,vo aS .segJa- nott °g da? að hrifsa til sín réttindi borgarinn-
þakkir skvldar fyrir það, þó að að vera a ver*i. al!an þmgtimann, ■ ar og hremma l)ana í sínar kol-
hún léti samþykkja lög, er léttu af Ifil að girSa fvnr PaS- aS samin krabbaklær. Þingmaðurinn kvaðst
henni þeim vanda, að leggja á al- i -vrðu . r^ar.uum 1 stort]°n- aldrei hafa hlýtt á harðari lög-
menning það talsímagjald, sem f!æ^arstj.drnin vrð’ að vera á verði, mannacleilu heldur en staðið hefði
hann yrði ánægður með. Hér td að g,rSa tynr ÞaS- aS réttindi um Reese-frumvörpiii.
eftir mætti ganga að þvi sem vísu, j lx>r?arhua -rðu ehkl seld einokun' Herra. Norris kvaðst vera á-
að stjórnin mundi segta við al- arfe*ögum um aldur og æfi. Mjög næggur yfir þvi ag þag væri lih_
þýðuna: “Okkur varðar ekkert um | ^öabrugg hefðj ^ ýerið erölum þingmonnum aS þakka> a5
umkvartanir vkkar ;farið til þjóð-i samið ^efT11 baenum suður 1 Lievv afstýrt jieföi verið að lögleiða
_______£__1_:____ v , • . ; York. oer kvisast hefði bað. að '■..<__. • ____
nytja nefndarinnar með kveinstafij JorK', °S Lvisast hefði það, at5iýmislegt þag á sísasta þingi, sem
yíckar.” Hinu sama yrði skotið við emn >raðPIafa P6^ fylkis hefði fylkinu hefði h’otiö aö verða stór-
i kornhlöðumálinu. Aldrei hefði aft 'erið vi®staddur 1 New York:tjén ag Roblinstjómin væri með
ur á móti veriö til þess ætlast, að meðan rað,nn hetðl verið nokkur, atferli sinu að svifta sjálfa sig
koma strætisvagnafélaginu I Wín-j 1 utI af f)VI hru££'' trausti fylkisbúa. Aldrei hefðu
nipeg undir eftirlit þjþðnytja- , Borgarafundurinn. menn hér í fvlki gefið jafnrmkinn
leitt til lykta, “ mælti hann, ,,en
Manitobafylki á nú í raun réttri
alls engar landsnytjar til forráða.
Sambandsstjórninni hafa veriðaf-
hent flóalöndin, og hún á allar
landsnytjar á því landsvæði, sem
bætt hefir veriö við þetta fylki. “
Þá mintist þingmaðurinn stutt-
Iega á mentamál fylkisins og
breytinguna, sem gerð var á
skólalöggjöfinni, kaþólskum í hag,
og sfðan á þjóðnytja frumvarpið,
sem eingöngu hefði verið samið
nefndarinnar.
Enn fremur mintist herra John-1
son á ráðlegginguna, sem Roblin
stjórnarformaður hefði gefið kjós-
endum í ræðunni, sem hann ihélt I
Maw Block 1 vetur. Ráðið hefði
verið það, að allir sem vildu fá á-
reiðanlega fræðslu í þjóðnytjamál-
um, skyldu eignast og lesa bók
nokkra, sem héti “Some Chemical
Problems of To-Day”. Stjórnar-
formaðurinn hefðí ráðlagt öllum
borgarstjómum, iðnaöar og verka-
manna stjórnum, komyrkju félög-
um, verzlunarnefndum og skrif-
stofuþjónum iðnaðarfélaga o. fl.
að útvega sér þessa bráðnytsömu
bók. Herra Johnson kvaðst þegar
í stað hafa brugðið við, og aflað
sér eins eintaks af þessum merki-
lega ritlingi, til þess að verða að-
njótandi einhvers af þeirri speki,
sem stjórnarformaðurinn hefði
sagt þar vera fólgna. Þingmað-
urinn las síðan, fundarmönnum til
mikillar skemtunar, fyrirsagnir
nokkurra kapítula og nöfn mynda
i bók þessari, og var það alt um
torskildar efnafraeðilegar rann-
sóknir, og tók til frumagna, afl-
vaka, ódeila “spiral nebulæ” o. s.
frv. Þingmaðurinn kvað Roblin
stjórnarformann enga afsökun
hafa borið fram fyrir því, að hafa
hvatt fylkisbúa til aö leita upplýs-
inga um þjóðn^ytjar í slíkri bók.
\ú hefði svo borið við, að borg-
arar sér í bænuin liefðu komið
saman á fund, til að mótmæ’a
þeirri ósvinnu, að réttindi þeirra
væru seld í hendur voldugu auð-
félagi, sem ágirntist þau. Sá mót-
inælafundur hefði. haft þann á-
rangur, að eftir hann hefði tekið
að votta fvrir því, að bærinn hæri
hærra hlut í viðskiftunum við áð-
ur nefnt auðfélag. Þingmaðurinn
kvaðst ekki ætla sér að fjölyröa
um móðgunar yrði þau, sem stjórn
arformaðurinn hefð'i látið sér um
rnunn fara í þingsalnum. Hann
hefði samt hiklaust haldið þvi
fram, að borgarbúar, sem mót-
mælafundinn sóttu, hefðu framið
glæp, sem varðaði fjórtán ára fang-
elsi. Herra Johnson kvaðst hafa
reynt að taka það mál upp með
þingsályk'utnartíllögu, en stjórn-
arformaðurinn hefði, líklega, með
fylgi Hon. Colin H. Campbells,
verið nógu kænn til að koma í
veg fyrir að hægt væri að fá færi
á að ræða þá tillögu.
gauin að neinu fvlkisþingi eins og
Tekur öllu fram
í tilbúning brauðtegunda
Roblinstjórnin brugðist trausti™
fylkisbúa.) "
Þingmaðurinn lauk máli sínu
með því að segja, að sín skoðun
væri sú að Roblinstjórnin hefði í
svo mörgum gréinum brugðist
trausti fylkisbúa, að hún hefði
PURITy
IFL'OUR
«