Lögberg - 02.05.1912, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MAÍ 1912.
5-
+
-4
+
+
+
4-
+
4-
+
4-
+
+
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
(9G)
í
i
Ina og át er daglega braaðið íþess
um viðargarQi. Vér fáum inn við
og seljum hann aftur áhverjum degi.
Þþví meir sem vér seljum, því meir
er bygt. Fáið áætlanir og prísa hjá
oss áður en þér leggið út í að byggja
“ KomiB (il vor, — vér
höfum efnið."
(q)(d)
4
*
4
I
+
+
$
t
The Empire Sash & Door Co. t
Limited
HENRY AVE., E. PHONE M. 2510
t
t
t
t
þessu síSasta. enda hefði það ver-
ið það áhrifamesta og viðburða-
ríkasta, sem hann myndi nokkurn
tíma eftir.
("Niðurlag næstj
Sunnanfari.
er tekinn að korna ut á ný og er
slikt vel farið, þvi að það var mik-
ill skaði íslenzkum bókmentum,
þegar útgáfa. hans hætti. Ritstjór-
ar eru þeir: Dr. Jón Þorkelsson,
skjalavörður, og Guðbrandur son-
ur hans.
Guðbrand þektum vér á upp-
vaxtar árum hans, og var hann
hklegur til að verða efnismaður.
Faðir hans, sá merki og fjölfróði
mentamaður, Dr. Jón, er öllurn ís-
lendingum löngu kurinur. Hann
er einkennilega hnyttinn og
skemtilegur rithöfundur, einarður
og ágætlega rökfimur, og þegar á
*. alt erl itið, líklega ritfærasti ís-
lendingur, sem nú er uppi.
Göngum vér að því vísu, að
Sunnanfari nái jafnmiklum vin-
sældum í höndum þeirra feðga
eins og hann átti að fagna fyrrum,
og teljum víst, að Vestur-íslend-
ingum muni verða hann kærkom-
inn gestur. Stefnu blaðsins er
lýst þannig:
“Alt far mun gert sér um það
að hafa efni blaðsins bæði gagn-
1egt, fróðlegt, þjóðlegt og skemti-
legt.
Blaðið verður, svo sem i önd-
verðu, óhlutdrægt um alla menn,
og mun varast þá ósvinnu að láta
ekki hvern mann njóta sannmælis,
hverjum stjórnmálaflolkki sem
menn kunna að fylgja, enda flytur
blaðið ekki stjórnmálagreinar. Af
bókmentum mun það hinsvegar
skifta sér töluvert og leiðbeina
mönnum nokkuð í því efni. Mun
það gera sitt til að láta mönnum
ekki haldast uppi að ginna almenn-
íng til þess að kaupa 1éleg og lít-
ilsverð rit með því að hlaða á þau
ómaklegu loíi, né heldur að niða
merkisbækur. óátalið. Fylgt mun
þó að jafnaði þeirri meginreglu að
geta ekki annara rita en þeirra,
sem blaðinu eru send til umsagnar.
Samt skulu rnenn ekki trevsta því
um of, að blaðið kunni ekki að
taka rit til bænar, ef svo ber við
að horfa, þó að fram hjá því sé
með þau gengið.
í hverju blaði, — en eitt blað
kemur út á mánuði, — munu að
minsta kosti verða einar 4 myndir
af merkum íslenzkum mönnum,
1ifs eða liðnum. hverrar stéttar sem
eru eða verið hafa. af mannvirkj-
um og'hverju þvi öðru. er 'hæfa
þykir.
Blaðinu er þökk á myndum af
merkum mönnum af landsbygð ut-
an með æfiágripi þeirra. Blaðið
vill geta. flutt myndir a.f hinumli
beztu fhönnum og helztu1 'mann-'
virkujm 1 sem flestum héruðum
landsins.
Blaðið á \on á aðstoð ýmsra
hinna rithæfustu manna, svo sem
kvæðum, sögum eða greinum frá
þeim þjóðskáldunum Þorsteini
Erlingssyni, Einari Hjörleifssyni
og Guðm. Guðmundssyni. Enn-
fremur frá hinum yngri skáldun-
um Andrési Björnssyni og Jóni
Sigurðssyni, auk margra annara.
Blaðið hefir ennfremur fengið
einkaleyfi til að birta myndir As-
gríms málara Jónssonar.
Útgefendurnir vonast til þess og
munu gera alt sem í þeirra valdi
stendur til þess, að Sunnanfari ná
enn að njóta sömu vinsælda í land-
inu og fyrrum.”
Vér óskiun Sunnanfara og út-
gefendunum allra heilla.
Alþýðuvísur.
Mrs. P. Sigtryggsson ritar frá
Brú P.O., meðal annars:
Mikið þykir mér gaman að
dálkunum í blaði yðar með nafn-
inu “Alþýðuvísur”. Þær minna
mig á margt, sem eg lærði þegar
eg var ung stúlka. itg er nú um
sextugt og er upp alin í Fljótsdals
héraði og því dálitið kunnug skáld-
skap Páls Ólafssonar og Bjöms
umboðsmanns Skúlasonar.”
Af þeim erindum, sem Mrs.
Sigtryggsson nefnir, eru flest
prentuð áður í blaði voru, utan
þetta, sem hún ætlar Björn Skúla-
son hafa kveðið um brúðkaupsdag
sinn:
Þegar sól í svalan æginn
settist fyrsta vetrardaginn
sat eg brúðarbekknum á
á svörtum kjól, í silki vesti,
með silfur úr og gullna festi, —
mannalegur þótti eg þá!
Herra S. J. Jóhannesson segir
svo:
Þórbergur smiður á Þingeyrum,
Sem lengi var þar hjá umboðs-
manni Magnúsi Olsen. var prýðis
vel hagorður; eitt sinn er hann
kom út að morgni dags að gá til
veðurs, orti hann stöku þessa:
Gleði nýja gefst að sjá
glampa dýja höðum,
austan gnýja gustar á
gyltum skýjaröðum.
CGlampa dýja heðir; mennj’
Herra Jónas J. Daníelsson ritar
þannig:
Vatnsenda Rósa var að heim-
sækja .kunningja sma, sem hún á-
leit ?ð væru sér góðir og einlægir,
en henni virtist annað, þegar hún
var komin til þeirra : hún heyrði
undir væng. aö þeir höfðu verið
að lasta hana. Þá kvað hún þessa
visu
Lét minn herra leiða af sér
liknarorð að vana:
“Sá hver vðar, sem að er
syndlaus, grýti hana.”
Stúlkur nokkrar voru eitt sinn að
tala um það sín á milli, hvemig
pilt þær óskuðu sér að eiga. Þá
segir Rósa:
4
,.4+4444.4444.4444444+4+4+4+44.4+4+4+4+444-K I M-4+4++
+
Dominion Gypsum Go. Líd. I
Aðal skrifstofa 407 Main Str. |
Phone Main 1676
P. 0. Box 537
+
i
I
I
Hafa til sölu;
Peerless'* Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur +
Peerles*“ Stucco [Gips]
„Peerless“ Prepared Finish,
Peerless“ Ivory Finish
+
Peerless“ Plaster of Paris *
+
4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+444+4++++++++ +
Eg vil fríðan eiga mann,
ungan, blíöan, hraustan,
gætinn, þýðan, geðlipran,
guði hlýðinn, dygðugan.
Eitt sinn kvað Rósa þessu visu
við Natan;
Mörgum betur man eg það,
að mér í nauðum hjálpað gazt,
ógjört betra í allan stað,
endann fyrst að svona bazt.
Margrét nokkur á Þemumýri og
Vatnsenda Rósa höfðu verið á-
gætar vinkonur og Rósa æfinlega
setið yfir henni, því hún var góö
yfirsetukona. En þegar Margrét
orti þessa eftirfarandi vísu, þá
var Rósa farin burtu úr Norður-
landi:
Er sú bending undarleg,
ama sendir glósu,
Vatns-frá-enda vantar mig
væna kvendið Rósu.
t
Samson nokkur Samsonarson,
hálfgerður flækingur, mætti einu
sinni við kirkju Guðmnu skáld-
konu, dóttur séra Páls skálda, sem
líka var flækingur. Guðrún víkur
sér að honum og segir svo allir
heyrðu, sem nærri voru: “hvar
áttu nú heima. Samson minn?”
Hann segir strax:
Svara vil eg seimabrú
sinnis fri af ergi:
Eg á heima, eins og þú,
alstaðar og hvergi.
Guðrúnu setti hljóða og gekk
burtu.
Þessar vísur eru skrifaðar eftir
frásögn Mrs. O. Magnússon, sem
er Húnvetningur og kann margar
fleiri visur bæði eftir Rósu og
Sigríði dóttur hennar.
<r
Herra Aðalsteinn Kristjánsson,
sem er ættaður úr Eyjafirði, hefir
heyrt vísuna um Árna á Skútum
öðm vísi heldur en í siðasta blaði
segir, og virðist breyting hans
bæta vísuna:
Víst er eg snauð af veraldar auð,
váfin eymd og sútum,
ístaðinn fyrir mótgangs kltftum,
Vor-skór
karlmanna
\
Hinir beztu skór til vor og
sumar brúkunar mjóir og
breiðir, með Káa tákappa,
Tans, Gunmetals og Pa-
tents.
$4, $4.50, $5
| Komið Kingað eftir skóm yðar. |
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan. eirandi
639 Main St. Austanvcrðu.
sem er stirðara, þó að betur komi
'heim við likinguna.
Út af tilmælum herra Ama Sig-
urðssonar um niðurlag á visu B.
S. um Jón Hemingsson, hafa oss
borist fjöldi bréfa, þar á meðal frá
herra J. E. í Saskatohewan, með
ítarlegum upplýsingum, en utaná-
skrift hans höfum vér því miður
glatað, frá herra Hjáímari Gísla-
syni í Elmwood, frá herra Thor.
Bjarnasyni í Pembina eftir beiðni
Margrétar Sveinsd. frá Kirkju-
bóli og öðrum. er vér þökkum öll-
um saman fyrir ómaikið.
i
i
t
t
♦
+
t
LOGBERG
og 3 sögu-
bækur fyrir
$13)0
Nýtt kostaboð
NÚ um tíma gefum vér þrjár
sögubækur hverjum nýjurn
kaupanda sem sendir oss
að kostnaðarlausu $ 1.00 fyrir Lög-
berg í 6 mánuði, frá þeim tíma að
blaðið er pantað.
Veljið einhverjar þrjár af þess-
um sögubókum:
Svikamy lnan,
Denver og Helga,
Fanginn í Zenda,
Allan Quatermain,
Hefnd Maríónis,
I Kerbúðum Napóleons
Erfðaskrá Lormes,
ÓKkir erfingjar,
Kjördóttirin,
Gulleyjan,
Rúpért Hentzau,
Hulda,
Hefndin.
i
OVER-LAND
House Furnishing Co. 9 Ltd.
580 MAIN ST.
580 MAIN ST.
NÚ ER TÍMINN til að breyta til og
bœta við húsgögn yðar. Þér þurf-
ið líklega að fá yður ábreiðu á borðstofu-
gólfið yðar, og nýja gólfdúka á eldhúsið
yðar og baðherbergið. Þér kunnið enn-
fremur að þurfa að fá sidebord eða buffet,
eða eldhússkáp og bökunarskáp. Oss
mundi vera ánægja að sýna yður þvílíka
muni eða benda yður á eitthvað af vam-
ingi vorum. Verðið er rétt. Komið og
finnið oss að máli.
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING CO, Ltd.
Horni MAIN ST. og ALEXANDER Ave.
Tals. Carry 2520
CANADffS
FIMEST
TMEATRC
Miss Elsie Janis, í leiknum “ Slim Princess,” á Walker
leikhúsinu 6„ 7. og 8. -Maí.
Leikhúsin.
Seinni part þessarar viku, frá
því á fimtudagskveld og matinee
á laugardag verður “Madame X”
leikin á Walker. Þetta er áhrifa-
mikill franskur leikur eftir Alex-
ander Dumas. Henry V. Savage
sýnir hann hér. Efni leiksins er
móðurást og er hjartnæmur.
Yngsta og frægasta stúlka, sem
sýnir söngleiki er Elsie Janis. Hún
kemur til Walker í byrjun næstu
viku og sýnir sig í leiknum “The
Slim Princess.”
William Faversham, enski leik-
arinn, sýnir leikinn “Kismet” síð-
ari hluta næstu viku á Walker.
Fimtud., Föstud., Laugard.,
Maí 2-3-4
Hanry W. Savage s Great Mother Love
Drama
Madame X
With the same splendid east and
production as seen for more than one year
at tee Lyr'C Theatre. New York City.
Evýs., f2 ooto 25C. Mat,, $1.50 to 25C.
3 kvöld byrjar mánudag 6. Maí
Matinee á miSvikudag
Chas. Dillingham presents for the first
time in Winnipeg
EliSIE JRNIS
America's foremost entertainer in
Geo. Ade’s latest musical play
THE SLIM PRINCESS
WITH
Joseph Cawthorn
And the Original Company of 80 people.
Seats ready Friday, May 3rd
Verð $2.00 til 25C Mat. f 1,50 til 25C
MAl 9., 10. og 11.
WM.FAYERSHAM
í leikuum “THEjFAUN”
svo og þess andstæðum, er viða
hjartnæmur og þó gamansamur.
Una Clayton hefir búið hann til.
Þar að auki skemtilegar sýningar
allskonar og kvikmyndir frá öll-
um löndum.
EMPRESS.
Næstu viku kemur leikurinn
“The Chalk Line”, sem er ágætur
leikur, segir frá sveitalífi í Nýja
Englandi og verður sýndur af
Harlan E. Knight and Co. Fólk-
inu er lýst prýðilega vel, tryggu
og miklu fvrir sér og göfuglyndu,
Frá Point Roberts er Lögbergi
skrifað 22: f. m, ■ “Hér líður öllu
fólki vel. Tiðin hin ákjósanleg-
asta, oftast nær sól og blíða. Bænd
ur í óða önn að búa bletti sxna
undir vorgróðurinn og margir
búnir að þvi. Hafrar viða komn-
ir upp.”
»