Lögberg - 02.05.1912, Qupperneq 8
8.
LÖGBERG, FIMTtrDAGlNN 2. MAI 1912.
ROYAL CROWN SÁPA
ER BEZTA SÁPAN handa bér.
Hugsið eftir hvað vel hún J>vaer J>vott-
------------------------------------- inn. SÖMULEIÐIS
Hugsið eftir hinum mörgu fögru premium sem gefnar eru fyrir Coupona og um-
búðir. Hér er uppmáluð 16x20 mynd sem vér gefum: ENDUR nr. 1374,
steinprentuð með fögrum Iitum. Ókeypis fyrir 13 R.C. sápu umbúðir. Vér hö?-
um 20 önnur málverk öll 16x20 þml. og hver þeirra faest ókeypis fyrir 15 umbúðir-
Biblíumynd-
ir fást ókeypis
fyrir 2$ umbúð-
irog ótalmargar
aðrar premíur.
Biðjið um
premíulista.
ROYAL CROWN SOAPS,
PREMIUM DEPARTMENT, ...
LIMITED
WINNIPEQ, Canada
;;BFZTU REIÐHJÓIIN A MARKAÐNUMI
eru ætí6 til sölu á WEST END BICYCLE SHOP
svo sem Brantford, OverJand o,fl. Verö á nýjum
reiöhjólum $25—60; brúkuöum $10 ogyíir. Mótor-
reitfhjól (motor-cycles) ný og gömul, verö frá $100
til $250. Allar tegundiraf Rubber Tires (frá Banda-
ríkjum, Englandi og Frakklandi) me6 óvanalega
lágu veröi, Allar vi6ger6ir og pantanir afgreiddar
fljótt og vel.
WWT END BICYCLE SfíOP
Jón Thorsteinsson, eigandi.
475-4?7 Portage Ave. - Tals. Sherbr. 2308
HRETTIR UR BÆNLM
OG -
GRENDINNI
Prófessor Sv. Sveinbjörnsson
var haldi® samsæti í Goodtempl-
ara húsinu á þriöjudagskveldi® var
og gefin gjöf a6 skilnaCi. Þessa
verður nánara minst í næsta bla'Pi.
Nemendur Jónasar Pálssonar
söngkennara veittu honum óvænta
heimsókn á lafltfardaginn var sg
gáfu honum mjög varidaía ferSa-
tösku í viðurkenningar og þakk-
lætis skyni fyrir gótSa kenslu. Jón
as er á förum t.I íslands ásamt
hóp manna hét:.n ú& bæ, er minst
veröur síöar
Sveinbjörn Arnason
Fasteignasali
Room 310 Mclirtyre Bieck, Wiqqiiiec
Taltími. Main 4700
Selur hú« og lóðir; útvegar peningalán,
Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum.
Fyrir föstudaginn
og laugardaginn
CANADA
Boriö á borö á hverjum
degi alt ári6 um kring af
fólki sem reynt hefir allar
tegundir brau6s og á end-
anum teki6 a6eins Canada
Brauð.
Phone Sherbr. 680.
B R A U D
GOTT BRAUÐ
úr hreinu mjeli, tilbúiö í nýj-
um vélum me6 nýjustu ger6,
ætti a6 brúkast á hverju heim-
ili. Selt frá vögnum mfnum
um allan bæ og þremur stór-
um bú6um,
MILTON’S
Tals. Garry 814
FURNITURE
on Ea»y Paymcnts
0VERLAND
MfllN « ALLXAN0CR
NYAL’S
BEEF, IR0N
& WINE
I siJSasta blaSi .'nisprentatSist
nafn e>nnar konunnar íslenzku,
sem gcngst fvrir mannskaöasam-
skotumim hér í hænutn. Hún heit-
ir Lovísa en elJcí Súsanna Olafs-
son og á hernia aC 557 Toronto
stræti. Landar! Tak$ð konunum
vel. sem eru aö g£ngast fyrir
þessum brátSnautSsynlegu samskot-
um.
Herra Baldvin Anderson frá
Gimli kom liingafi í fyrri víku meö
Pál Markússon hótelþjón il lækn-
inga. Var hann flutti r hér í spít-
ala. Mr. Anderson sagSi ýmsar
fréttir. þar á me'a! aíS Gimli-
bryggjan mundi fullgeriS innan
skamms. Land á Gimli mjög aö
hækka 1 vertSi.
Hangikjöt
Eg hef
alveg
nýtt
AF UNGUM KINDUM
Komiö snemma á föstudaginn áö-
ur en þa6 veröur alt upþgengið.
G. EGGERTSON,
Ketsalinn sem aldrei bregst
á Wellington Ave.
Taisími Garry 2 6 8 3
Auglýsing.
BAZAR! BAZAR! BAZAR!
Er gott til inntöku og þess vert að
það sé reynt. Þeir sem einusinni
hafa keypt það kaupa það aftur.
Gott á bragðið. Eykur blóðið
styrkir taugarnar og gefur góða
matarlyst. Ef þú ert þreyttur, afl-
laus eða óstyrkur, þá þarfnast þú
hressandi lyf. Betra Iyf getur þú
ekki fengið. Vér æljum mikið af
því eíns og af öllum öðrum lyfum
Nyal’s sem eru í miklu uppáhaldi.
Vér getum arlt þér ódýrari tegund
en þú munt ekki yðrast eftir að
hafa borgað $1 fyrir flösku af
Nyal’s.
% HUD50N5
♦ T
ifl m \ i»
'f r~r
Alskonar áhöld til sumar-leika og
stóríenglega mikið úrval
Hverjir eru sumar-leikir ? Tennis, Golf, Lacrosse, Croquet, bátaferðir, fiskiveiðar, Baseball, Foot-
bail og Rugby. Hvaða leik sem þér bafið ráðið eða ásett yður að stunda, þá erum vér frábærlega vel
undir það búnir, að búa yður út til leiks bæði á landi og vatni.
A þriðja lofti er ágætt úrval nálega allra hluta er bafa þarf. Hér skal fátt eitt talið, sem er ódýrt
eftir gæðum vörunnar. Rennið augunum yfir eftirfylgjand kjörkaup.
BARKARBÁTAR.—Vafalaust er, a8 vér höfum betri
barkarbáta og ódýrari heldur en nokkrir aörir í borgiuni.. —
Sérstaklega smí8aðir handh css úr Bass-tré. 16 feta langir.
Vildarkaup ; efni og smíði frábær; árar úr hlynviö.
VERÐ $35.00
Hlynvi8ar árar, vel skofnar, pari8 á $2. 50.
um.
LACROSSE STICKS,—Handa drengjum og fullorön-
Búnar til af Lally, sem bezt kann þær aö smíða.
VERÐ, frá 65C til $3,50
ÁHÖLD TIL GOLF LEIKS.—Tíu tegundir af kylfnm
úr tré og járni. Allar meö sama verði til þess a6 losna viö
stórt hundrað stykki. Búnar til í beztu verksmiöju á Skot-
landi. Veljiö nú úr
FYRIR $1 50
CROQUET ÁHÖLD.—Margar stæröir. Alt í snotr-
um kassa. Kassinn úr góöum /iö og póleraður.
VERÐ, $2.25 og $2.75
GOLF HNETTIR.—Allir nýir, tilbúnir á þessn ári 1912
af F. Ayres & Sons,
VERÐ, tylftin á $4.50 og $6.00
CADDIE POKAR.—Úr bezta efni ; mórauðir og
úr bezta sútuöu leöri, meö heröa ól og knatta vasa. Eru
vanalega seldir á $3.50.
VERÐ, hver á $2.75
“ P.AYARD ” RIFILL.—22 ‘bore,’ er laglegasta og
bezta byssa tll skotæfinga. Kastar sjálf burt tómu skotfær-
unum og hefir aöra kosti sem nýjustu og beztu byssur hafa.
Tekur “22” stuttar og langar patrónur.
VERÐ, $5.95
Önglar og stangir og annað
til fiskiveiöa
Vér höfum nú til sölu hinar fullkomnustu birgðir til næsta
veiöitíma. Þar af má nefna stál, reyr og ‘bimþoo’ stangir
og tauma af silki, búnu og óbúnu.
Votar flugur og þurrar, “phantom og Devon minnows”
og “spoons” meö öllu móti.
Staögahjól allskonar úr málmi og tré, upptökunet, ífær-
ur, önglar meö garntaumum og köst, og yfirleitt alt sem til
veiöa heyrir í Canada eöa Bandaríkjum. Mismunandi verð.
TENNIS RACQUETS,—Afbrag8sgó8ar. “The Hud-
son Racquet, ” smíðuö sérstaklega handa oss í Englandi af
beztu verksmiöju þar. Beztu leikarar hafa notaö þessi áhöld
og lokiö á lofsor8, Til þess a6 ry8ja þessum racquets rúm,
ætlum vér að selja þrjár tylftir þesssa viku,
HVERJA Á $2.25
TENNIS HNETIR.—Vér liöfum í búðinui um 20 tylitir af gömlum
Tennis-hnöttum, sem ná skulu fara sína leið fyrir 30c hvor.
EINHLEYPUR OG TVIHLEYPUR.—Veiðibyssur, 12
gauge,’ ágætar byssur meö sérstökum frágangi á hamrinum.
VERÐ, $5.00 til $45.00
Tennis Net. — Me8 öllu tilheyrandi, frá.............$6.00
Tennis Markjahjól.—Ma8 öllu tilheyrandi, hvert......$3-75
Racquet Pressur. — Hver á........................... 85C
Racqaet Kistlar.—-Hver frá..........................$[.50
Björk beldur Bazaar í
Tjaldbúðinni, þriðju-
dags og miðvikudags-
kveldin, 14. og 15.
Maí.
FRANKWHALEY
jprrecription Tðrnggiet
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 25* og 1130
Herra P. N. Johnson, kaupmaö-
ur frá Mozart, Sask., var staddur
hér í vikunni sem leiö. i
I Séra Carl J. Olson biöur þess
getiS, a?S hann fermi aS Lundar 5.
Maí næstkomandi. Börn verSa
spurS um leiö og fermt veröur.
Herra Gísli Blöndal frá Fram-
nes P. O. var á ferð í vikunni og
segir almenna velliðan i sinni bygð.
Mikinn baga segir hann bygíinrti
vera aö árensli vatns og tvísýnt,
Hér meö leyfi eg mér aS þakka
öllum þeim, er heiöruBu jaröarför
konunnar minnar sálugu meS ná-
vist sinni og gáfu blóm á kistu
hennar.
Winnipeg, 1. Maí 1912.
M. Markússon.
Miss Kristín Johnson frá Akra,
fór heimleiðis fyrir helgina. Hún
haföi dvaliS um tíma hjá frænd-
fólki sínu Mr. og Mrs. P. S. Bar-
dal er hér í bænum.
hvort hún geti þrifist ef ekki eru Hinn 26. f.m. andaCist a« Gimli,
grafnir skurðir til framræzlu. | eftir langvarandi heilsuleysi, hús-
Skurðurinn hefir verið mældur,
en þar viS láti'ð sitja. Stjórnar-
lönd eru nálægt bvgðinni, sem
hafa mundu mikið gagn af skurð-
intim. Annað áhugamál bygðar-
innar er að fá skóla; skólavegur-
inn er nú sem stendur 4 milur eöa
meir.
Xýlega hefir frézt úr bréfi frá
Islandi. að dáinn væri merkisbónd-
inn Guðmundur Frímann Gunn-
arsson að Fremsta-Gili í Langa-
dal i Húnavatnssýs u. nær því 73
ára gauiali. Jrá ti lieimilis hjá syni
smum Agtia'i l.rana: varð bráð-
kvaddur. 6 börn á hann a lilt; þau
eru : ögn íngibjörg. nú á Point
Roberts, Wash.;
i San Francisco. Cal., Gunnar Júl-
íus landsölumaður 1 Winnipeg og
áðttrnefndur sonur hans á íslandi,
Jónína, gift kona i Chicago og
Kristin Amý gift kona í San
Francisco. Guðmundur bjó lengst
af búskapar tíð sinni að Refsteins-
stöðum 1 Víðidal í sömu sýslu;
hann var talinn, með greindustu
mörmum þar um slóðir og vel hag-
mæltur.
frú Laurentina Nikoline Markús-
son, kona Magnúsar Markússonar
hér í Winnipeg. Hún varð 44 ára,
vel gefin kona og merk. Verður
hennar minst nánara hér í blaðinu
stðar. Jarðarförin fór fram á
þriðjudaginn. Var húskveðja
haldin að heimilinu í Fort Rouge
og likræða i Tjaldbúðarkirkju.
Mesti fjöldi fólks var við jarðar-
förina. því að hin látna var einkar
vinsæl og kirkjan lögð sorgar-
dreglum. Kistan var hlaðin blóm-
sveigum. Séra F. J. Bergmann
jarðsöng.
Herra Loftur Jörunflsson héfir
keypt sér mjög sjálega bifreið,
eina af þeim, sem herra Th. Odd-
son hefir til sölu. Þær þykja gef-
ast ágætlega bifreiðar frá honum.
Láðst hafði i
að biðja blaðið
birta dánarfregn
Hannesdóttur
Skagafirði, Og
með.
síðasta Lögbergi
Norðurland að
Valgerðar sál.
frá Glaumbæ
er það gert hér
Hér bar að garði góðan gest í
. fyrri viku. Það var herra Arni
Sigurðttr rvggvi |Friðriksson frá Vancouver. Kom
hann hingað snögga ferð til að
heilsa upp á vini og kunningja og
þar að auki í öðrum erindum fyrir
sjálfan sig. Mr. Friðriksson var
Ijúfmannlegur og hress í anda eins
og hann á að sér. Honum hefir
liðið vel vestur á ströndinni. Hann
fer vestur aftur bráðlega.
Locals 1234
Liberalar hér í bænum hafa efnt
ti’ mikils fundar í samkomusal
sínum á Notre Dame ave., mánu-
aaginn 6. þ.m. Gott prógram
músík og ræðtthöld. Vindlar gefn-
tr. Fjölmennið!
Hví viljið þér kaupa blöndu, sem
nefnist álúns bökunarduft, þegar
þér getið rétt eins vel fengið Mag-
ic Baking Powder fyrir sama
verð? Efnin eru skýrlega skráð á
hvern pakka. Gáið að hvort svo
er í öðrum tegundum. öllutn
kaupmönnum heimilað að ábyrgj-
ast að* Magic hafi ekkert álún inni
að halda.
Herra Jóhannes Sveinsson er að
láta reisa stórfengilega “block” á
Ba1moraI Place sunnarlega, milli
Spence og Osborne stræta. Kostn-
aðar áætlun $100,000.
Mr. og Mrs. Chr. Johnson frá
Baldur, voru stödd hér i bænum á
þriðjudaginn. Sáning stendur nú
sem hæst vestra, allmikið búið að
sá i íslenzku bygðinni en minna
miklu þegar austur með brautinni
dregur.
Hér með lýsi cg yfir, að eftir 1.
Maí næstk. tek eg að mér kenslu
í latínu, grísku, fornsögu Grikkja
og Rómverja o. fl. Mér þætti vænt
um ef þeir, sem tilsögn þurfa í
þessum greinum, vildu sjá mig
sem allra fyrst; það getur vel ver-
ið, að eg geti ekki sint þeim seinna.
Mig er hægt að finna að máli á
degi hverjum kl. 1 til 2 e. h.
Skúli Johnson.
523 Ellice Ave. Phone: Shr 2308
—í Morocco hafa orðið upp-
hlaup, einkum í höfuð*borginni
Fez. Hermenn gerðu upýhlaup
og veittust einkum að Gyðingum,
er þeir köstuðu frá húsaþökunum
ofan á stræti, en tóku dætur þeirra
og höfðu burt með sér. Um 3,000
Gyðingar flýðu til hallar soldáns-
ins og tók hann þá í sina vernd.
Lét hamuhjúkra þeim sem bezt
hann gat. Eiitthvað 30 franskir
borgarar mistu lífið. Herlið
frakka skakkaði leikinn, og féllu
um 800 af uppreisnarmönnumi en
100 af Frökkum. Þess er getið,
að á einunt stað sóktu uppreisnar-
menn að þremur frönskum mönn-
um, er önnuðust sending þráð-
lausra skeyta; þeir höfðu eina
marghleypu og vörðust vel, þar til
hinir heltu logandi oltu á gólfið í
þeirri stofu, þar se m þeir vörð-
ust Þá sáu þeir að ekki var nein
undankomu von og réðu þegar
með sér að skjóta sig, köstuðu hlut
um / um hver á byssunni skyldi
halda og skaut hann þegar félaga
sina til bana og sjálfan sig til ó-
lífis. Rétt í þeirri svipan kom
sveit franskra hermanna þeim til1
bjargar og fluttu hina særðu til
spítala og þar dó hann skömmu
siðar.
—Margir af þjóðhöfðingjum
Norðttrálfunnar eru lægri á velli
heldur en konur þeirra. Konung-
tir vor, Georg V., er nokkrum
þumlungum lægri heldur en María
drotning. Þjóðverja keisarinn er
öllu lægri heldur en drotning hans
og er sagt, að hann gæti þess jafn
an þegar myndir eru teknar af
þeim til samans að láta hana þá
sitja á stól, en standa sjálfur. Þá
er Rússakeisari ekki nærri eins hár
og drotning hans og sama er sagt
um Alfons Spánarkonung og It-
alíukonungur nær varla drotningu
sinni á öxl, enda er hún með hæstu
kvenmönnum, en hann stuttur. Ura
konugshjónin í Danmörku er sagt
að drotning sé ölltt hærri en kóng-
ur og er hann þó meðalmaður á
vöxt.
Stór bruni í bænum
Á laugardaginn um nónbil
kviknaði eldur í þeim skála þar-
sem Brown and Rutherford, trjá-
viðar kaupmenn, geymdu mesta
part af trjávið sinum. Magnaðist
eldurinn á skammri stund, svo að
við ekkert varð ráðið, með þvi að
viðurinn var þur og birgðirnar
geysimiklar, um 100 þúsund dala
virði. Bráðlega kviknaði í hinum
næstu húsum: dyra og glugga
verkstæði, skrifstofu byggingu,
þurkhúsi og hesthúsum félagsins
og brunnu þau öll til kaldra kola.
Eina húsið sem eftir stóð, var lítið
hús þarsem olía var geymd. Vind-
ur stóð á ána og var hvast; ef
vindurinn héfði staðið á bæinn,
hefði allur sá borgarhluti farið
rúst.
Skaðinn á trjávið, byggingum
og málningu er metinn um 250
þústtndir, en brunabætur að eins
um 25 þús. dala. I verksmiðju
þessari voru um 140 manns að
vinnu og eru nú allir iðjulausir.—
Félagið hefir rekið þessa atvinnu
hér i fjörutíu ár og getur með
engu móti skilið við hana. Eigend-
urnir hafa því þegar gert ráð-
stafanir til að reisa eignina úr
rústum og byrja á ný eins fljótt
og mögulegt er. Þetta ár, sem í
25. Aphl siðastli'ðinn andaðist
Helga S. 'Johnson, ung stúlka 21
árs gömul eftir hálfsmánaðar sjúk
leik. Hún var fædd í Dakota,
dóttir Sveins Jónssonar og Krist-
inar Sigurðardóttur irá Hhð á
Vatnsnesi. Helga sál. fluttist til
Dakota með foreldrum sinum til
Ljögbergsnýlendunnar i Sask og
dvaldi hjá þeim þangað til móðir
hennar andaðist fyrir nokkrum
árum. Eftir lát hennar fluttist hún
til Mr. og Mrs. Jóns Thorsteins-
sonar hér 1 bœ, og dvaldi síðan hjá
þeim. Þau hjón höfðu fóstrað
bróður hennar Skúla Johnson,
okkar nafnkunna, efnilega gáfu-
mann og námsmann, sem nú er
einn á lífi af fjórum systkinum.
Helga sál. var frábærlega vel gef-
in, og bóldineigð. Hún hafði lok-
ið eins árs prófi við Wesley Coll-
ege. en varð að hætta námi sakir
heilstibrests. Jarðarför hennar fór
fram frá heimili fósturforeldranna
Mr. og Mrs. Thorsteinsson að 523
Agnes stræti, 1. þ.m., kl. 2 e. m<.
Séra F. J. Bergmann jarðsöng.
fiönd fer leit út fyrir að verða fé-
laginu arðsamara en nokkurt fyr-
irfarandi, með því að það hafði
gert samning um að leggja til efni
í margar stórar byggingar, svo
sem í viðbót við búð Eatons, í
Sterling bankann nýja og fleiri
stórhýsi.
Um nokkra daga oetlum
vér aS gefa karlmönnum
í Winnipeg og nálœgum
sveitum tækifæri til aö kanpa skraddarasaumuö föt, fyrir feikna lágt verö.-
Á AFBRAGÐS GÓÐUM Tweed og Worsted
fatnaði eftir allra nýjustu tísku. ITIQ P*/\
Vanarerö, $22, 25, $28 og $30. Útsölaverö .................>pÁ.OeOvr
íhugiö þetta og komið svo og lítiö á fötin. Þér munuö þá sannfærast um, aö
þetta eru regluleg sannleiks kjörkaup. Enginn mun iörast þess aö hafa keypt.
PILTAR, TAKIÐ EFTIR!
sveitum tækifæri til aö kaupa s
Sérstök sala
Venji6 y8ur á a8 koma til
WHITE & MANAHAN
BOO Main Street,
tltlbiisverzlun I Kenora
WINNIPEG
Royal Household Flour
Er ekki hveiti rétt eins og vanalega gerist, sent
vanalegri myllu, og mala6 me6 venjulegu móti.
Þaö er bezta Red Fife kveiti, malaö á vísinda-
legan hátt og reynt me8 efnafræöislegum til-
raunum, áður en þaö kemur til yöar. —
Ef þér biöiji8 ævinlega um Royal rlousc-
hold Flour, þá fáiö þér ævinlega bezta brauö,
kökur, ‘cakes, biscuits, pies’ og snúöa. Biöjiö
kaupmann yöar um þaö. —
THE 0GILVIE FL0UR MILLS C0., LTD.
WINNIPEG
Sumarmálasamkoma var haldin
25. f.m. í Fyrstu lút. kirkju svo
sem til stóð. Þar var skemt sér
við söng, ræðuhöld og upplestur
lengi fram eftir kvöldi. Veitingar
fóru fram á eftir niðri í sunnu-
dagsskólasalnum. Aðsókn var all-
góð, en þó mun þrumuveður, sem
skall á um kveldið, hafa dregið úr
henni. Þetta var fyrsta þrumu-
veðrið, sem komið hefir i vor
—Hjón eru undir ákæru fyrir
mannsmorð, þar sem heitir Corn-
wall í Ontario. Unglingsstúlka og
vinnukona hjá þeim og dó í vor.
Nágrönnum lék grunur á að hún
hefði dáið af illri meðferð og var
þvi líkið skoðað. Marblettir og
fleiður fundust um allan- líkam-
ann, sem sýndu, að henni hefði
verið mikið misþyrmt, en bein
stóðu út úr holdinu á fótum henn-
ar af kali, sem ekki hafði verið
skeytt um. Kviðdómur dæmdi
þessar miskunnarlausu manneskj-
ur sekar um mannsmorð.
Paul JohnsM
gerir Plumbing og
gufuhitun, selur og
setur upp allskon-
ar rafmagns áhöld
til ljósa og annars,
bæöi í stórhýsi og
íbúöarhús.
Hefir til sölu: rafmagns
straujórn, rafm.
þvottavéíar, mazda
lampana frocgu.
Setsr upp alskonar vélar og gerir
viö þær fljótt og vel.
761 William Ave.
Talsími Garry 735
J. J. BILDFELL
FASTEIGNASMlI
fíeom 520 Union Bank
TEL. 2685
Selur hús og Iðöir og aooast
alt þar aölútandi. Peningaián
TINSMIÐ vantar strax, sem vill
vinna í búö í fríti'mum, íslend-
ing er talar vel ensku. Stööug
atvinna fyrir rétta manninn.
Segiö til og nefniö kauphæö.
O. C. Snyder,
Leslie, Sask.
Lítil matariyst ber vott um slæma
meltingu. Fáeinir skamtar af Cham-
berlain’s Stomach and Liver Tablets
styrkja meltinguna og örva matar-
lystina. Þúsundir hafa tekiö inn
þessar töflur og batnað af. Seldar
í hverri búð.
„Peerless Bakeries“
1156—58 Ingersoll str.
fslendingar! muniö eftir aö þér
getiö ætíö fengiö hiö bezta er yö-
ur vanhagar um frá hinu nýja
bakaríi mínu ef þér aöeins snúiö
yöur til þeirra kaupmanna. sem
verzla meö vörur mínar, þeireru:
H. S. Bardal, B. Metúsalemsson,
Central Grocery, B. Pétursson,
Wellington Grocery og svo aörir
íslenzkir kaupmenn út um bygö-
ir íslendinga.
G. P. Thordarson.