Lögberg - 15.05.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. MAI 19x2.
Vér getum ekki trúaö því, aö nokkur lifandi maður meö
heilum sönsum vilji kaupa nokkra aöra skilvindu heldur en
DE LAVAL til sinna nota, ef hann hefði aöeias skoöaö og
reynt hina endurbættu DE LAVAL áöur.
Þaö er dagsanna, aö 99°/0 af öllurn skil-
vindu kaupendum sem SKOÐA og REYNA
,DE LAVAL vél áður en þeir kaupa skil-
vindu, reyna aö eignast hana Og enga aöra
Sá hundraöasti partur, sem kaupir ekki
DE LAVAL, eru þeir sem láta leiðast af
ööru heldur en kostum vélanna.
Hver merkur maöur, sem þess óskar,
fær að reyna De Laval vél fyrir ekki neitt,
heima hjá sér, og þarf ekkert aö borga
fyrirfram og án þess aö undirgangast neina
skilmála. Biöjiö aöeins næsta DE LAVAL umboösmann
eöa skrifiö beint til næstu DE LAVAL skrifstofu.
THE DE LAVAL SEPARATOR CO.
14 Princess St., WINNIPEG 1 73 William St., MONTREAL
aö þykjast fær 1 flestan sjó
finst mér stærilæti.
v
Alþýðuvísur.
Kaupandi skrifar frá Geysi P.
O., Man.:
Gaman er aö lesa alþýðuvisurn-
ar í blaSi ySar. Eg hafði heyrt
sumar af ])cim áSur en ekki vitað
hverjir höföu ort þær fyr en eg sá
þaS í blaðinu. Mjög margir kunna
eitthvaS úr öfugmælunum gömlu,
sem þetta er úr:
Séö hef eg köttinn syngja á bók,
selirfn spin'na hör á rokk,
skötuna elta skinn í brók,
skúminn prjóna smábandssokk.
En enginn, sem eg hefi hitt og tal-
að um þetta viö, hefir kunnaö þaö
eftir neinni röö, heldur fáeinar
vísur hingað og þangað úr því, né
heldur iliefir nokkur vitað hver ort
hafi. — Og nú langar mig, herra
ritstjóri, af því þú og Lögb. eigið
svo marga góða og fróða vini, að
biðja þig að mælast til þess að þeir
sem'kunna eitthvað af þessu, vildu
vera svo gcVðir að senda blaðinu
það til birtingar; það yrði gaman
að sjá hvað margar visur koma,
og eins væri gaman að vita hver
hefir ort þær og hvort þær voru
ortar af nokkrum sérstökum á-
stæðum; ýmsar munnmælasögur
hafa um það gengið. Sumir segja
að sá, er þetta orti. hafi verið ó-
bótamaður og átti að líflátast, en
hafi með þessu snildarverki frels-
að líf sitt: en gaman væri að fá að
lesa úm þetta í Lögbergi; þar er
margur fróðleikurinn. í»ökk fyr-
ir það alt; það er þess vert vissu-
lega, að það sé keypt og borgað
skilvíslega, og svo óska eg blaðinu
til lukku og blessunar á þessu ný-
byrjaða sumri og æfinlega.
framanverðu Snæfellsnesi; þeir
eru báðir landfastir þannig, að
annar eða minni dranginn er al-
veg fráskilinn sjó utan þegar eru
stórstraumsflæðar eða hafrót af
brimi, og liggur eða 14 þjóðvegur-
inn spölkorn frá honum fjalls
rnegin að vestan; þar er ofurlítið
sund á milli þeirra og má ganga
eða klifrast landmegin uppá þann
dranginn, sem er nær flæðarmál-
inu; að lionum feHur aldan óbrot-
in af hafi á framhlið og sjávarmeg
in við hann er æðarvarp, en alls
elcki alt í kringum hann; á þeirri
hlið sem að hafi snýr var sagt að
járnhælar væru reknir í bergið og
að þeim stað, sem klifrað var að
honutn landmegin, en ekki alt í
kring; svolítil grastó var uppi á
þessum járnhæla eða fornmenja
dranga, sem
R. J. D. skrifar oss petta:
Þessa stöku kvað Lúðvík Blön-
dal við fylgdarmann sinn, er bað
hann að yrkja urn sig að skilnaði:
Lítil eru ljóðaspjöll,
en lagið skaltu heyra:
Fylgi þér guð og gæfan öll!
Gefurðu þá um meira?
• *
Stökur þær, er hér fara á eftir,
orti Benedikt Jónsson, kallaður
Smyrlabergs Benedikt, Húnvetní-
ingur, þá stúlka brá heit við hann:
Engin fjóla er mér kær
á urta hóli sprottin;
gleðisólar glampinn skær
geðs í bólið ekki nær.
Astin liála hart við mig
hlaðin táli leikur;
gæða strjálan götu stig
geng eg sálarveikur.
Mig vill fergja mæða og slys,
má því kergju bera:
eg er erginn innvortis
og eiri hvergi að vera.
Máttar spýtur falla frá,
fárra nýtur gæða,
hvar sem lítur augað á
yfir flýtur mæða.
greina þessa beiðni hans og skip-
að rannsóknardómara í hans stað
hf. Magnús Guðmundsson cand.
juris og* tók hann þegar í dag til I
starfa. — Gjaldkeri mun sjálfur
vera i bankanum á hverjum degi,
til umsagnar um hin ýmsu atriði
er fyrir kunna að korrta og skýr-
inga hans þykir þurfa. — Ing.
Reykjavík, í April 1912.
Síðan á minnisvarðasjóð Magn-
úsar konferenzráðs var minst í
Sunnanfara hefir ritstjóm blaðs-
ins fengið að vita, að samskotafé
þetta hefir verið vel geymt í vörzl-
um erfingja Lárusar háyfirdóm- \
ara Sveinbjörnssonar, og á vöxt-
um haft. Var sjóðurinn um sið-
|ustu áramót að upphæð 516 kr. 91 |
j eyrir, og er nú afhentur lands- j
jstjórninni til varðveizlu. Vitan-;
| lega hrekkur fé þetta ekki til 1
í minnisvarðagerðar, svo að viðun-
1 andi sé. Ef koma mætti varðanum j
. j upp í ár, sem bezt fer á, þyrftu því
j einhverir að bindast bráðlega fyr- j
j ir frekari samskotum. Ætla mætti
j að koma mætti upp sæmilegum j
varða fyrir um 1,000 kr. — Sf. j
Reykjavík, 10. Apríl 1912.
“Ingólfur” frá 6. Apr. skýrir j
svo frá: “Hið frakkneska rann-
sóknarfélag éLa Socié té d’ Etu-1
des francaisej, sem stofnað var í
I fyrra í þeim tilgangi að rannsaka1
Kona nokkur að nafni Guðiíöut Qg athuga skilyrðin fyrir ýmsum
fyrirtækjum á íslandi og stjómað j
var af herra Brilloin konsúl, j
Jónsdóttir, kvað vísu þessa:
Heims u.m marka hægða fa
hlýt eg darka rauna-dý;
gefist harkan geðið i,
get eg slarkað fram úr því.
O.,
Guðrn. Elíasson, Arnes P.
gerir dálitla athugasemd:
I al'þýðuvísum 1 Lögbergi frá 14.
Marz segir svo: “Lóndrangar
heita háir klettar fyrir Snæfells-
nesi; þeir eru lausir við land og
grasi vaxnir að ofan, og er þar
eggjavarp mikið; járngaddar hafa
verið reknir í bergið einhvern tima
í fyrndinni og þann veg má kom-
ast upp á klettana.” Tvær vísur
fylgja og lærði eg þær í æsku og
þótti gaman að; út á visurnaij ér
ekkert að setja, en greinin ætti að
vera á þessa leið:
Lóndrangar heita háir klettar á
Okkar þrjóta yndis kjör
í hafróti lífsins
(á að vera kifsinsj,
skilja' hljótum, veigavör,
á vegamótum lífsins.
j Næsta vísa á eftir er eftir stúlku
j og er sögð svar á móti hinni; en
1 .Ju<\ WT^jþað er ekki rétt; stúlkan orti sína
V1 \ u u.m' i vísu ekki minna en premur árum
hinum dranganum var hvorki varp , x , .
v. ifvr en hin visan var gerð, svo hun
eða fuglatekia og var hann all-! ■' . , _•• _•
... . . 1 . s . , .... gat ekki venð svar a moti hinm.—
miog hruninn ofan fra kolli og :" ,, . t o
. ® , .. „ , ^ Þessar upplysingar voru G. J. G.
eins og saumhogg að ofan, með , , .' ,, ,
. & , gefnar fyrir nokkmm arum, pvi
engn grasto þegar eg kvaddi liannif, , .. , . c,-.
, E ■- „ . l>a var hann að grenslast eftu upp
fvrir go arum siðan. Fremri , , , t.
runa þessara visna, en hann hefir
hefir nýlega verið sniðið um og úr |
því myndað nýtt hlutafélag, með
nafninu “Société d’ Entreprise en
------------- Slslande” fstarfrækslu eða fyrir-
Herra ritstjóri! Nýlega birtust' tækjafélag á IslandiJ. Standa að
í blaði yðar nokkrar vísur e^'rjfélagi þessu tveir stórir bankar i
handriti G. J. Goodmundsonar, parjs “Francaise” bankinn og
ein af þeim er ekki rétt; hún er “Transatlantic” bankinn, og enn-
svona: i fremur hópur nokkurra peninga-
manna og atvinnurekenda. Er
hr. Brouillon ætlað að stjórna fé-
lagi þessu.”
I dönsku blaði frá 27. f.m. hef- J
ir Lögrétta séð sömu frétt, símaða j
blaðinu frá París.
K.hafnar blaðið “Berlingske j
Tidende” hefir safnað samskotum j
vegna mannskaðans á Geir og sím- j
aði hingað til Björns Sigurðssonar
bankastjóra,, fyrir páskana, að
komnar væru 1,000 krónur.
dranginn stóð sig vel, þqf að öld-
urnar lemdu hann jafnt og stöðugt
sjávarmegin og enda alt um kring,
þvi i attaka veðruin gekk sjór þar
upp í’ kringum báða drangana, og
urðu þeir þá að brjóta hinar stór-
vöxnu haföldur og glíma við helj-
arafl þeirra lengri og skemmri
tíma í einu, rétt eftir því 1 sem
dætrum gamla Ægis sýndist að
glettast við strákana; þær réðu, en
þeir ekki.
líklegast gleymt þeim en fundist
vísurnar falla vel saman. — Þetta
óska eg að sé leiðrétt, þvi þó ekki
sé nema um vísu að ræða, þá er
skemtilegra að kunna hana rétta;
eins og tildrögin eru sögð, þarf
það lika að vera rétt.—Kunnugur.
w
I N DSO.R
SALT
SMJER
Er það ódyrasta
sem til er
ekki aðeias vegna þess að það er hið
hreinasta og bezta salt til að salta
smjör, heldur a! því að það er
drjlgrajheldur en nokkurt annað
salt, sem brúka má.
Stóru smjörbúin munu segja það
sama—og sýna yður og sanna það
með tilraunum.
Búnaðarskólarnir sýna þetta sama
dags daglega.
Hver bóndi og nvert smjörbú—
sem fær gott verð fyrir smjörið —
brúkar Windsor Dairy Salt,
Það er hreint—gerir smjörið fall-
á lit og bragð—verkar fljótt og
er ódýrast þegar öllu er á botninn
hvolft. Reynið þafl sjálfir.
Og enn ritar G. E.:
er eftir Tón frá Víðimýri;
Að hafa vilja en vanta mátt,
vond er kvöl og pina;
því hér blæs kylja kífsins þrátt
köld og byljótt dag sem nátt.
I
Þetta erindi hefi eg heyrt að
væri eftir Steingnm heit. á Brúsa-
stöðum i Vatnsdal við giftingu
Þorsteins á Kervogi og Herdtsar
konu hans;
Ilver er að giftast? Herdis er það;
hvern á hún ? Þórstein bezta smið;
hvernig, laxma’ður, líkar þér það?
eg læt mér það ekki koma við;
Var þér boðið í veizltý þá
verðugum? Onei, það er fr.á
Þeir voru á ferð eitt sinn
j veri frá Ólafsvik, Benjam. Magn
jússon, hálfbróðir Magnúsar Smith
, taflkappa, Guðlaugur Guðmunds-
. j son, sem nú er prestur í Skarðs-
Þessi visa þíngum, og Árni Thorarinsson, er
nú býr í East Selkirk. Þeir fóru
Fróðáríieiði. En er þeir komu
suður á brúnina og sáu suður eftir
sveitum, þá kvað Benjamin:
Heims í asa skaðsemd sker,
skál þó hrasa valla:
fögur blasir móti mér
mær und klasa fjalla.
Guðlaugur tók undir og kvað:
Hringa gáttin! hjá þér kýs
hugar sáttur bíða,
öndur-máttug ásta dís
á mig brátt vill strfða.
Þeir skoruðu á Arna að láta ekki
sitt eftir liggja. Hann kvað, og
er sú vísan bezt:
' Eina prísa eg auðargná,
ei þótt lýsa hirði.
Hana vísa víst eg á
vestur á Isafirði.
Heilsultælis félagsdeild Rvíkur
hélt aðalfund 28. f. m. Tekjur
deildarinnar höfðu verið kr. 2,388.
49 au. Margir félagsmenn, sem1
ekiki höfðu goldið tillög árum
saman, voru strykaðir út af félags
skránni. Formaður, Sætnundur
Bjarnhéðinsson, átti að ganga úr
j stjórn eftir hlutkesti, en var end- j
ur j urkosinn ; sömuleiðis endurskoð-
unarmen.n og varamenn. Land-
læknir flutti deildarstjóm. þakkir
fyrir starfa hennar.
Tilkynning
til qripa- oq akur-
3Trkju-bœnda í . . .
S ASK ATCHEWAN
Samkvæmt lögum Saskatchewan fylkis eiga allir graðhestar af hreinu kyni eða
blönduðu, hvort sem þeir eru leiddir til eða leitt er undir þá, að skrásetjast i Department
of Agriculture.
Hver bóndi, sem graðhest notar, ætti að sjá til þess að eftirrit skrásetningar skírtein-
is hans sé prentað á auglýsingarnar um hestinn.
Þess er hér með beiðst að hver sem hefir áhuga á framförum í hestarækt 1 Sas-
katchewan og því, að verja bændur svikum, sendi aðstoðar ráðgjafa akuryrkju mála í
Regina nafn og áritun þess manns, sem uppvís verður að þvi að ferðast um með grað-
hest, sem hefir ekki verið skrásettur. Gjald fyrir skrásetning graðhesta, bæði of hreinu
og blönduðu kyni, er $2.00.
Ef leitað er skrásetningar um graðhest af hreinu kyni, þá verður að sýna vottorð um
það, svo og skirteini fyrir því að sá sé eigandi hestsins, er leyfisins beiðist. Ekki verð-
ur vottorð tekið gilt, sem gefið er af stjórnarvöldum í útlöndum, hvorki í Englandi né
Bandaríkjum, og ekkert nema útgefið sé af stjórnendum Canadian National Live Stock
Records í Ottawa.
Á hinn bóginn ef graðhestur er af kyni, sem finst ekki á stóðaskrá i Canada, þá
verður hann ekki settur á skrá í Saskatchewan sem kynbóta graðhestur, nema hann sé
á einhverri stóðskrá, sem viðurkend" sé af akuryrkju ráðaneyti Canada lands, enda sé
þar til tekinn eigandi sá sami og skrásetningar beiðist.
Látið hendur standa úr ermum fram að uppræta illgresi í yðar bygð. Takiö hönd-
um saman við eftirlitsmenn stjórnarinnar og herjið á illgresið á jörðum vðar og segið
þeim til um illgresi á óbygðum löndum, vegum o. s. frv.
Sáið ekki illa hreinsuðu hör sæði í nýja akurreitinn. Yður mun kom að betra haldi
að ári, ef þér sáið ekki óhreinu sæöi í nýbrotið land, heldur baksetjið á réttum tíma og
sáið alveg hreinu sæði næsta vor.
Ef svo er, að þér höfðuð ekki tök á diska plægingu síðasta sutnars, þá kostið kapps
um að gera þaö snemma í ár. Diskarnir drepa mikið af illgresis nýgræðing, flýtir
fyrir uppkomu annars, svo að honum verði eytt síðar og gerir mylsnubreiðu á yfirborði,
sem heldur raka í jörðinni þangað til þér farið að plægja.
Herfið kornakra þegar upp er komið, herfið aftur þegar stöngin er fjögra þuml-
unga há og jafnvel seinna, þegar hún er komin sex þumlunga upp úr mold.
Stjóm fylkisins véitir örugga liðveizlu samtökum bænda til mjólkur og rjóma búa.
Margir bændur eru svo vel settir og vel efnaðir, að þeim er ekki ofvaxið, að hafa stórt
bú góðra mjólkurkúa, en þeir hinir sömu lifa nú nálega þurrabúðar lífi og eiga fullörð-
ugt með að ná í rjóma og smér til heimilis þarfa.
Hver bóndi ætti að vita hversu mikinn arð hver einasta mjólkurkú gefur, þvi að
sumar kýr borga jafnvel ekki fóðrið sitt. Babcock’s Test and Scales ættu að vera til á
hverju kúabúi og hver sem þau áhöldv brúkar, fær fljótt að vita hvað hver kýr gefur af
sér. Markmið allra ætti að vera, að hafa enga kú á búi, er gefur minna en 250 pund
af fitu um mjólkurtímann. Það er er betra að hafa fimm kýr er hver gefur það af sér,
heldur en tíu, er gefa helmingi roinna. Þeir sem leggja litla rækt við kúabúið og trássa
það — þeir eru mennimir, sem láta verst af kúaræktinni. Enginn kemur sér áfram í
neinni stöðu með því móti, og mjólkurkúa ræktin er engin undantekning.
Um upplýsingar um hvað eina viðvíkjandi akuryrkju, griparækt, heimilisréttar lönd-
um o. s. frv., skal leita til
Department of Agriculture
Þessi tvö erindi eru nákvæmlega j
ort í sama anda og það fyrsta, en
hvort þau eru eftir sama höfund j -----------
veit eg ekki, né eftir hvern þau j Brynjólfur hét maður i Hvarnms
eru, og þætti mér gott ef góðfús | sveit, Þorsteinsson. fTatjn kvað
lesari vildi leiðrétta: ! um Hölter gamla frá Reykjavík,
iþann er eitt sinn fór um land og
Hvert fór Gisli að vitja um veiöi? hélt sig sem höfðingja:
varð nokkuð ágengt? Dálitið. Hölter má ei hafa sult
Hvað aflaðist? Eitt silungsl seyði. j né haltra út í veður kalt.
Sástu það ? Já og var skrítið. ’ Fult er staup þó fari dult,
Ilvað geröi hann við þann litla ! falt er þá að tala um alt.
lax? jÞessa kvað hann og um Hölter:
Lét fara að brytja og sjóða strax. ; Lítinn öðlast sórna sá
j sjóar röðla viður,
likur böðli á haus og hár,
höfuð stöðli landsins frá.
Þessa kvað Brynjólfur um Þor-
björn frá Grundarfirði, er var inn-
an búðar hjá Hjalta'ín í Stykkis-
hólrni, óþjálan rnann ogi ekki sem
skilbeztan í sölum:
Stelur errið synda svín,
svefn ei. þverrar pretta.
Spyr eg herra Hjaltalín:
hvar er verra en þetta?
Frá Islandi.
REGINA,
SASK.
Hvernig er veðrið? Kafald norðan. j
Hvað er aö gera? Beita fé.
Vegna hvers? Heyja vantar forð-
ann.
Verður það fært? Það held eg sé.
Er þá ratandi? Ekki vel.
Er rnikið frost? Já, mesta hel.
\
Mér er stór ánægja að lesa al-
þýðuvísurnar í Lögbergi; því góð-1
ar tækifærisvísur ásarnt öðrum
skáldskap liafa veift mér marga á-
nægjustund, og er ekki litill gleði- i
auki þegar máður veit eftir hvern j
vtsurnar eru. Kemur hér fram) -----
sem oftar, að einn veit öðrum læt-! Reykjavik, 28. Marz 1912.
ur. Með þetta i huganum set eg; j6n Magnússon bæjarfógeti hef-
1' " ... “1'1" meðj;r beiðst þess, að annar maður
Magnús Ólafsson ljósmyndari
ætlar að halda skuggamyndasýn-
ing í Bárubúð einhvern af næstu
dögum til ágóða fyrir samskota-
jsjóð Geirs samskotanna. Þá nýj-
! ung verður þar að sjá, að mynd-
jirnar verða með náttúrlegum lit-
; um. SKkar skuggamyndir hafa
i aldrei áður verið sýndar hér.
Myndirnar eru íslenzkar landslags
myndir, sem hr. M. Ól. hefir tekið
á ferðum sínum af fallegUm og j
einkennilegum stöðum til og frá j
uin land, á Þórsmönk, vestur á |
Snæfellsnesi, austur í Hallorms-
staðaskógi o. s. frv.
Jarðræktarfélag Rvtkur hélt að-
alfund 29. f. m. Félagsmenn eru
66. Af þeim höfðu 27 unnið 3^,903 j
dagsverk siðastliðið ár. Hæstur j
var E. Briem frá Viðey með 1,266 j
dagsv., þar næst P. Hjaltsted méð
562 dagsv., Ingim. Magnúss. verzl-
unarm. með 248, Helgi Jónsson i
Tungu með 245 og Vilhjálmur á
Rauðará með 209. Samþykt að j
1 verðlauna jarðabætur með 2 kr.
fyrir liver 10 dagsverk.
Sæunn Sigmundsdóttir andaðist j
,3. þ.m. á heimili sonar síns Olafs j
: Rósenkrans fimleikakennara. Hin
mesta myndarkona, hafði verið
heilsuhraust alla ævi; varð bráð-
kvödd.
í “Suðurl.” frá 16. f. m„ ritar
P. Nielsen verzlunarstjóri grein
um nýjar kvaðir, sem lagðar liafa
verið á þá. sem sjó sækja frá
Þorlákshófn. Borgun fyrir skipa-
uppsátur hefir áður verið 14 kr.
og búðarleiga 12 kr., segir greinar-
höf. En nú heimtar eigandi hálf-
an hlut fyrir skipsuppsátrið og
gerir greinarhöf. þetta sama sem j
150 kr., svo að liækkunin er geysi-
mikil, og telur greinarhöf. Þórláks
höfn með þessu eyðilagða sem
veiðistöð.
INDIAN Motorcycles
Með nýustu endurbótum.
Rennur 250 mílur á einu gall-
óni af gasolíu.
4 hesta afl . . $200.00
7 hesta afl . . $250.00
Skrifiö til eöa sjáiö.
G. A. VIVATSON
Svold, - N. Dak.
West Winnipeg Realty
Company
653 Sargent Ave.
Talsimi Garry 4968
Selja hús og lóöir f bænum og
grendinni; lönd í Manitoba og
Norövesturlandinu, útvega lán og
eldsábyrgöir.
Th. J. Clemens,
G. Arnason,
B. Sigurðsson,
P. J. Thomson.
'robinson sjT*
Stórkostlegar birgðir marg-
víslegs kvenfatnaðar til
vorsins.
Enginn getur fariö fram
úr sýningu vorri á fögrum
utanyfir vorklæönaöi kvenna
Treyjur meö nýjasta og
fegursta vorsniöi. Cream
og navy serges, whip cords
og reversible cloths, víÖar í
bakiö og semi sniö, breiöir
kragar eða útbrotalaus.
Verö frá $7,50 til $65,00
Sérstök páskasýning.
á karlmannafatnaöi.
Páskaskyrtur $1.00 til $3.00
Flibbar 2 fyrir 2 50
Béztu nærföt 50C. til $5
Sokkar 5oc til $4.00
ROBINSON
a w
Allir játa
að hreinn bjór
sé heilnæmur
drykkur
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Er og hefir altaf
verið hreinn malt-
drykkur.
BIÐJIÐ UM HANN
L L DREWRY
Manufacturer, Winnipeg.
8EYM0UR H0U8F
r » a. *
MARKET SQUARE
WINHIPtB
liér vísu, sem eg veit ekki
vissu hver ort hefir ; vona eg ao
einhver sem les alþýðuvísurnar,
geri svo vel að fræða mig um það.
Þessi er vísan:
Margur fær að missa ró,
misjafnt hlær við kæti;
vrði skipaður rannsóknardómari í
gjaldkeramálinu i sinn stað, þar
sem hann eigi bágt með að sinna
því vegna ýmislegs annríkis af
öðrum embættistörfum.
Stjórnarráðið hefir nú tekið til
Þig undrar að heyra hvað Cham-
berlain’s Tablets gera mikið gott.
Darius Downey í Newbery Junction,
N. B.. skrifar: “Konan mín hefir
notað Chamberlain’s Tablets og finst
þær gera sér mikið gott.” Ef eitt-
hvað gengur að maganum í þér eða
meltingunni, þá reyndu þessar töfl-
ur. Allir selja þær.
AUGLYSING.
Ef þér þurfið að senda peninga til fs-
lands, Bandaríkjanna e8a til eiobwrra
staOa innan Canada þá ccuB Dnmináon Ex-
press Coœpany s Money Orders, dtlandtir
avtóanir eöa póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
ABal skrifsofa
212-214 Bamiutyue Ave.
Bulman Block
SkrMstotur TfBnvcgnr um boafjiea, cg
ðtlum borgum og þorpum víðsvegar utr
andiB mat)Sr»fn Can. Pac. Jámbraalb
Það er líklegt að alþing muni
ekki verða kvatt sairian fyr en utn
rniðjan Júlí • sumar. Ráðherra
fer ekki utan með frumvörpin fyr
en 10. Maí. Konungur verður í
ferðalagi utan ríkis sér til heilsu-
bótar fram í Júní. — Lögrétta,
—Til Canada eru komnir 23
sendimenn frá Frakklandi til þess
að vera viðstaddir þá athöfn er
minnisv. Champlains var reistur.
Fyrir þ’eirri sendinefnd er G.
Hanotaux, sá er lengi var utanrík-
is ráðherra á Frakklandi, og með
honum nlargir frægir og tignir
menn. þar á meðal loftfarinn Ble-
riot. Þeir fá góðar viðtökur bæöi
í New York og í Quebec og láta
hið bezta yfir sér.
Gott kaup borgað
karlmönnum meöan þeir læra
rakara iön. Fáeinaf vikur
þarf til námsins. Stööurút-
vegaöar fyrir allt aö $20 um
vikuna. Fáiö vora sérstöku
sumar prísa og ókeypis
skýrslu.
Mioler Barber Ceflege
202 Pacific Ave. - Winnipeg
Eitt af beztu veitingahúsum b*j-
arins. Máltíðir seldar á 35 cents
hver.—$1.50 á dag fyrir fæBi og
gott herbeígi. Billiard-stofa cjr
sérlega vönduB vfnföng og vindl-
ar.—ókeypis keyrsla til og frá i
járnbrautarstöBvar.
fohn (Baird, eigi ndi.
MARKET J [OTKI,
Viö sölutorgiö og City Hall
SI.OO til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
slenzkur starfsmaður: P. Anderson,
Aldrei kann fólkið að meta Chai
berlain’s Cough Remedy eins og ti
Þetta sést af aukinni sölu og vitni
burðum, sem koma sjálfkrafa f
fólki, sem hefir laeknast af því. 1
þú eða börn þin hafa hósta e'
kvef, þá reyndu það og sjáðu hv
Rott það er. Fæst alstaðar.