Lögberg - 15.05.1912, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.05.1912, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTDDAGINN 16. MAÍ 1912. fy_ ' l_* að eiga þátt í þeim premíum sem gefn- ^ ■ VI ClVlVI ar eru fyrir Royal Crown sápu umbúð- r ir og Royal Crown “ Coupons." Mikið úr að velja. Þér ættuð að geyma Royal Crown ‘ Coupons ’ Vérsýnum mynd af aðeins einni premíu hér á hverri viku, en mörg hundruð eru til. Þeesa vikusýnum vér handtösku kvenna. Þaer eru allar búnar tilúrekta leðri; og þær betri fóöraCar meö leöri. Öll sni8 sem nú þykja bezt og allar stærðir. Segið til, hvers virði hún á að vera, þá skulum vér ábyrgjast, að gera yður ánægð. Þær f st ókeypis fyrir 250- 300 — 400 — 500 Royaí Crown sápu umbúðir. | Sendið eftir ókeypis dremíu- skrá- Gerið það strax !--- ROYAL CROWN SOAPS, LIMITED PREMIUM DEPARTMENT, ... WINNIPEG, Canaóa Hreint brauð Það er rétt eins hægt og miklu viðkunnanlegra fyr- ir yður sjálfa og þeim sem að borði sitja, að þekkja og láta sér gott þykja Canada brauð Vegna þess að það er al- veg eins hreint og hollt einsog gott brauð má verða þér munuð halda trygð við Canada brauð ef þér byrj- ið á^því. Phone Sherbrooke 680 BFZTU REIÐHJÓLIN A MARKAÐNUM| +_ -f •f t + t eru ætíö til sölu á WEST END BICYCLE SHOP svo sem Brantford, Overland o,fl. Verö á nýjum reiöhjólum $25— 60; brúkuöum $10 og yíir. Mótor- reiShjól (motor-cycles) ný og gömul, verö frá $100 til $250. Allar tegundir af Rubber Tires (frá Banda- ríkjum, Englandi og Frakklandi) meö óvan-tlega lágu veröi, Allar viögeröir og pantanir afgieiddar fljótt og vel. WEST END BICTCLE SfíOP Jón Thorsteinsson, eigandi. 475-47? Portaqc Ave. - Tals. Sherbr. 2308 ■4- 4* ♦ t 4* GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúiö í nýj- um vélum meö nýjustu gerö, ætti aö brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og j?remur stór- um búöum. MILTON’S Tals. Garry 814 Tvennskonar skór handa snyrtimönn- um öllum t 4- t t t t K+4444-4 +4+4 +4 ++++++1 FRETTIR UR BÆNUM -OG- GRENDINNI Tiöin hefir veri'ö óvenjulega köld undanfariö. Um sitSustu helgi snjóaöi austur i fylkjum, og gróöur er litill ’ kominn enn, til þess að gera. Stórhýsi mikiö er ráögert aö reisa í sumar á homi Ellice og Garry stræta. Þaö á að verða tólflyft og vandaö mjög. Lóöin undir þaö kostaði $172.000. Á sunnudaginn kemur verða fermingarböm vfirheyrö í Fyrstu lút. kirkju viö hádegisguösþjón- ustu. Ferming fer fram á hvíta- sunnudag næstan á eftir. Herra Jón G. Gtmnarsson frá Framnes P. O. kom hingað til bæj- ar um miðja vikuna til að vera viö jarðarför sonar sins, sveinsins unga, sem lézt á almenna sjúkra- húsinu fyrra mánudag, svo sem frá var skýrt hér í blaðinu. Þau hjónin, Mr. og Mrs. Gunnarsson fóru heimleiðis á fimtudag. Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Room 310 M|clqtyre Biock, Wiqqipeg Taltími. Main 4 7 0O Selur hús og lóðir; útvegar peningalán, Hcfir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Mrs.S.Swainsson Hatta býr til og selur fyrir konur, stulkur. böra Sulte +. KELONA BLOCK. s»t. Paul’s Av*„ Winnipeg FURNITURE on Easy Paymcnts 0VERLAND MAIN S ALUANDER NYAL’S BEEF, IR0N & WINE Handa þeim karlmönnum, sem vilja íá góðan skófatnað með hæfilegu verði Vér mælum meö Fit- well skóm fyrir $3.500^ Prince Rupert fyrir $4. 50 og $5-Oo. Þessar tvenn- ar tegundir látum vér búa til sjálfir. Þær eru gerðar •w’a eftir vorri fyrirskipan, eít- ir því-sem vér álítum aö* skór eigi að vera, og geng iö hafa þeir út, <,lveg frá- bærlega vel. Ef sitt skal segja, þá getum vér varla fengiö nóg af þeim. Seinasta sendingin er nýtekin úr umbúðunum og nýtt úrval er nú eins fullkomið og verða má. FITWELL SKÓR eru geröir eftir nýjasta sniöi, úr góðu, ve) sútuöu leðri og þaö, aö þeir hafa Goodyear tryddingar saum, sem er þó fágættá$3-50 skóm. — Skórnir eru úr leöri alt í gegn, frá hælum til táa. Gerðir á beztu leistum, margvíslegar tegundir, og allar fallegar, bæði gulir og svartir, og með háum hælum £/\ og lágum, tíu tegundir aö velja úr. Verð.. . . PRINCE RUPERT SKÓR,—Þeir munu jafnast á viö marga sem kosta einum dollar meir. Bezta leður er í þeim; þeir eru eins fallegir og hinir fegurstu, sem kosta mikiö meira. Sniönir með hárri rist, sólarnir eru traustir; hælar í meöallagi háir; Goodyear bryddingar. Margar teg. að velja úr, svörtum d»p* A/\ og gulum, háum Og lágum. Verö °£ ípO.UU Prince Rupert og Fitweell skór á $3.50, $4,50 og $5 Oss hefir verið sent af útgef- endum nýtt norskt blað, er kallast “Den norske Settler”; því er stjómað af Mr. Siljan, er áður var ritstjóri fyrir “Norröna” og Mr. Einar Berg. Blaöið er stórt, fróð- légt og skemtilega skrifað. Að- setur þess er i Phoenix Block við Notre Dame Ave. Mr. Charles Nielsen, er um hríð hefir verið póstþjónn hér í bænum, var skorinn upp við botn- langaveiki á almenna sjúkrahús- inu á laugardaginn var. Upp- skurðinn gerði Dr. B. T. Brandson og tókst ágætlega. er á góðum allri hættu. Nýskeð hefir hingað borist fré t um það, að látinn sé úr lungna- bólgu Jón Einarsson Hnappdal frá Hallson P. O.,, N. Dak., mi'ig merkur bóndi og vel metinn — Enn fremur er nýdáinn vyðra Guðmundur Jóhannesson, frá Mountain P. O., kendur við VíSi- nes í Hjaltadal. Er gott til inntöku ög þess vert að það 8é reynt. Þeir sem einusinni kafa keypt það kaupa það aftur. Gott á bragðið. Eykur blóðið styrkir taugarnar og gefur góða matarlyst. Ef þú ert þreyttur, afí- Lus eða óstyrkur, þá þarfnast þú bressandi lyf. Betra lyf getur þú ekki fengið. Vér seljum mikið at því eins og af öllum öðrum lyfum Nyal’s sem eru í miklu uppáhaldi. Vér getum ælt þér ódýrari tegund en þú munt ekki yðrast eftir að hafa borgað $1 fyrir flösku af Nyal’s. ++++++++++++++++++ +-+++++++++++++++•!.++++++++++++^.44-44.4 \t : + FRANKWHALEY jðrEútription 19rng8ist 724 Sargent Ave.. Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 f + 4- + | t SERST0K SALA A LAUGARDAG Veljið úr 200 fallegum karlmanna fötum. Ný snið til vorsins. Vanaverð $18.50 til $22.50. Þetta eru regluleg kjörkaup. A fjölmennum kennara funJi. sem haldinn var í Grand Forks í vikunni sem leið, var kosinn for- Sjúklingurinn! seti kennarafélags þriggja sveita hatavegi og talinn úr j (countiesj í Norður Dakota, Mr. |J. S. Bjömsson, sem nú er sup- erintendent í Inkster. Mr. Björns- Dr. B. J. Brandson flutti mjögjson tók mikinn þátt 1 starfi þessa fróðlegan fyrirlestur um Lister lá-; fundar og var einn af þremur í varð, sem andaðist 1 ,Febrúarmán-! nefnd þeirri, sem samdi ályktanir uði í vetur og varð lækna fræg- fundarins. astur um sína daga fyrir þá nýju ------------ aðferö er hann tók upp til að! Séra Carl J. Olson kom hingað hefta ígerð í sárum. Erindi þetta til bæjar eftir helgina og lagði af var svo vel samið og uppbyggilegt; stað á þriðjudaginn suður 1 Banda að það ætti að koma fyrir almenn- , ríki til ýmsra borga. Á norður- ings sjónir. Má vera. að Lögberg 1-eiiS kemur hann til Minnesota aö geti siðar hirt það lesendum sin- i heimsækja fólk sitt og vera við um. I væntanleg hátíðahöld í söfnuðum ------------ : séra Bjönv? B. Jónssonar í önd- 1 skránni yfir mannskaða sam- I verðum næsta mánuði. Séra • Ol- skotin síðustu stendur, að þau Mr. J son kemur væntanlega hingað og Mrs. J. Th. Clemens hafi gefið norður aftur i Júnímánuði og tek- $I.OO. Það er misprentun því aö ur að gegna prestakalli því í Nýja þau gáfu $3.00. Enn fremur mis- íslandi, sem hann hefir tekið að prentast J. S. Bergmann í stað J.: sér um tíma. ' T. Bergmann. Það er Jón T. ----------- Bergmann contractor, sem svo; Séra jón jónsson að Lundar drengilega ve,kst v,ð mannskaða-, 5iSur Lögberg geta þess, að hann (j. L Stephensoo —“The Plumber”— Gerir alskonar ,,Plumbing“ í stór- og smá-hýsum Setur inn hita-vélar etc. Ef Stephenson gerir þaö þá er * þaö vel gert og veröiö sanngjarnt. Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., Winnipeg + + + + + + + Óvanalega sér- stakt verð næsta Iaugardag $14.90 Palace Clothing Store G. C. LONG Baker Block 470 MAIN STREET J+4++++++++++ +++++++++++++Þ4+++++++++4+4+4+++++++1 ÍSLENDINGADAGURINN I N‘ Davið Daviðsson úr Álftavatns- bygð hefir legið hér á sjúkrahús- inu frá því i Febrúarmánuði að hann var fluttur þangað og skor- inn upp við innvortis meinsemd. Hann fór heimleiðis á þriðjudag- inn og var orðinn þá allvel hress. samskotunum þeirra $10. að hann gaf til Herra Guðm. M. Bjamason málari og veggskreytari, er fluttur frá 672 Agnes stræti til 309 Sim- coe Str. Þess er getið viðskifta- hafi 5. þ.m. fermt þau böm, er nú verða nefnd: Piltar: Alexander Archihald Ágústsson Johnson, Friðrik Valdimar Ágústsson Johnson, mönnum hans til leiðbeiningar og Ijóhann Sigurður Björnsson John- þeim öðmm er gerast kysu við- skiftamenn hans og fá vissu fyrir því, að hann gerir gott og trútt verk. Talsimanúmer hans er: Sherbrooke 2066. John- Thos. Halley 1 Winnipeg er bú- inn að gera samning um að hyggja bæjarspítala í Weybum, er á að kosta $110,000. Fyrir utan það leggur bærinn til opinberra verka i ár $200,000. Bærinn á sjálfur aflstöð, er verður stækkuð í sum- ar; 3 milur af steinstéttum verða gerðar þar fyrir haustið og mikið af nýjum götum lagt. Það er líf í Weybum. son, Jóhann Steinn Pétursson Run- ólfsson, Sigfús Þórarinn Bjömss son. Stúlkur: Björg Victoría Stefánsdóttir Ol- afsson, Guðný Sigurbjörg Björnsdóttir Johnson. Guðríður Stefanía Pétursdóttir Runólfsson. Herra Hallgnmur Jónsson B.A. var staddur hér í bænum um helgina. Spurning: Eg á land, sem ligg- ur undir árennsli vatns, en væri annars þurt. Má eg gera skurð á jaðri lands míns til að firra mig þessum vatnagangi, án tillits til þesg hvert vatnið fari? Svar: Nei. Spyrjanda er ekki heimilt að veita vatni af sinu landi yfir á land eða lönd annara manna; annað mál er það, ef hann gæti veitt vatninu af landi sínu í lækjarfarveg eða árfarveg, þar sem öðmm yrði ekkert tjón af vatnsveitunni. — Ritstj. EFND sú er stóð fyrir íslendingadeginum í Winni- peg síðastliðið ár, boðar hérmeð til almenns fund- ar, fimtudaginn 23. Maí n. k„ í neðri Good Templara salnum kl. 8 e. h. Nefndin gerir þar reikningsskap ráðsmensku sinn- ar og að því loknu verður gengið til kosninga fyrir Is- lendingadagsnefnd fyrir árið 1912. FJÖLMENNID Á FUNDINN. Gunnl. Jóhannsson, form. nefndarinnar. R. T. Newland, ritari. + + + + + 4- + + i + + i + + + + PILTAR, TAKIÐ EFTIR! Ura nokkra daga œtlum vér að gefa karlraönnum í Winnipeg og nálœgum sveitum tækifæri til að kaupa slfraddarasaumwö föt, fyrir feikna lágt verð.- Sérstök sala VanaverC, $22, 25, $28 og $30. ÁAFBRAGÐS GÓÐUM Tweed og Worsted íþlS.50 fatnaði eftir allra nýjustu tísku Otsö!«verð .................. Ihugið þetta og komið svo og lítið á fötin. Þér munuð þá sannfærast um, að þetta eru regluleg sannleiks kjörkaup. Enginn mun iðrast þess að hafa keypO Venjiö yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Utlbúsverzlun i Kanora WINNIPEG Royal Household Flour U Mjölið fyrir heimilið yy Byrjiö á því næst þegar þér eigiö tal viö kaupmanninn, og alla tíö upp frá því, aöbiðja hann um Ogilvies Royal Household Mjöl til heimilis bökunar. Árið sem leiö sönnuöu þaö mörg þúsund húsmæöur, að úr Royal House- hold Mjöli varð betra brauð, kökur, púddingur og allskonar bakstur, heldur en úr nokkrú öðru mjöli sem þær hcföu áöur brúkaö. Og mörg þúsund munu sanna yfirburöi þess í ár. Segiö “ ROYAL HOUSEHOLD ” viö kaupmanninn sem þér verzliö viö, í næsta sinn sem þér þurfiö aö Jcaupa mjöl. — THE 0GILVIE FL0UR MILLS C0., LTD. WINNIPEG lögöu af komu til þ.m. og Islandsfararnir, sem stað héöan í vikunni, Montreal aö kveldi 9, dvöldu þar þann dag til að skoöa bæinn og skemta sér. Um kveldiö stigu þeir á skipiö “Virgpnian”, sem lagöi af staö frá Montreal aö morgni hins xo. og er búist viö aö þaö komi til Liverpool 17. þ.m. Fólkiö lætur vel yfir sér og rómar mjög atbúnaö og skipsrúm. — Ferðm aö öllu leyti gengiö aö ósk- um. Sölumann v a n t a r . Stööu getur maöur fengiö hjá Oss, ötull og framtakssamur. Á- reiöanlegur hófsmaöur getur unu- iö sér inn góöar tekjur og haft gött færi til aö komast hærra í metum og ráöum. Enginn kemst aö nema vandaöur og vel virkur sé. Umsóknurn haldiö ieyndum. Skrifið eða finniö I. B. WARD, Gen. Sales Manager, 304 Donalda Bldg., 322 Donald St., Winnipcg Standard Sauma- Nálin 1 vplar niiöjuniii VCIttl Sitja má við hana én þess að beygja sig. Læknarmœla með henni. Valin af skólastjóra Winnipeg borg- ar fyrir nýja iðnaðar háskólann. SPYRJIÐ LÆKNI YÐAR. TIL LEIGU eitt rúmgott her- bergi með húsgögnum. Ágætt handa tveimur reglusömum mönn- um. 372 Victor stræti. Talsími: Sherbr. 278. ' Lesendur blaösins eru beðnir aö kynna sér auglýsingu Albert Real- ty félagsins á 2. blaösíöu. Wey- bum er talinn framtíöarvænlegur bæri. Nokkrir landar kváöu þeg- ar hafa fest kaup 1 lóðum þar. Stellingar við Standard Central Needle vél. — Stellingar við vanalega saumavél. $1.00 á viku. GÆTIÐ ÞESSÁ: Þessi vél er ekki seld af umferðar8ölum. Beint til yðar fyrir lægsta verð með væg- um afborgunum, án vaxta. E^onPIionoífnipliStore BABSON BROS. 355 Portage Ave. Paul Johnson ! gerir Plumbing og gufuhitun, selur og setur upp allskon- ar rafmagns áhöld til ljósa og annars, bæöi í stórhýsi og íbúöarhús. Hefir til sölu: rafmagns straujárn, rafm. þvottavélar, mazda lampana frægu. Setur upp alskonar vélar og gerir við þær fljótt og vel. 761 William Ave. Talsími Garry 735 ' Lítil matarlyst ber vott um slæma meltingu. Fáeinir skamtar af Cham- berlain’s Stomach and Liver Tablets styrkja meltinguna og örva matar- lystina. Þúsundir hafa tekiö inn þessar töflur og batnaö af. Seldar í hverri búö. J. J. BILDFELL FASTEIGNA8AL1 Hoem 520 Union Hank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán „Peerless Bakeries“ 1156—58 Ingersoll str. Islendingar! munið eftir aö þér getiö ætíö fengið hiö bezta er yö- ur vanhagar um frá hinu nýja bakaríi mínu ef þér aðeins snúið yöur til þeirra kaupmanna, sem verzla meö vörur mínar, þeir eru: H. S. Bardal, B. Metúsalemsson, Central Grocery, B. Pétursson, Wellington Grocery og svo aörir íslenzkir kaupmenn út um bygð- ir íslendinga. G. P. Thordarson. PILT VANTAR Ungling vantar um 18 ára gt an í búö á Baldur. Góöar hoi til betri stööu, ef vel reynist. í iö til Campbell Brotherse and l son, Wholesale Grocers, Cor. P cess and Bannatyne.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.