Lögberg - 30.05.1912, Page 2

Lögberg - 30.05.1912, Page 2
LOGBERG, FIMTUDAGINN30. MAÍ 1912. Frá íslandi. Reykjavík, 3. Maí 1912. A föstudaginn var vðru botn- vörpungar að veitSum vestast á) Sel- vogsgrunni. Festu tvö ^kip: Snorri Sturluson og leiguskip. er ekki annan slíkan — og heybirgtSir og fénaöarhöld eru því í góðu lagi. Um bænadagana gerði dáhtinn snjó og var svo í viku hæg landátt meS frosti, en á fimtudaginn var kom hláka og hefir síSan veriS sunnan- látt og hlýtt veSur. — Engin al- menn fyrirtæki eru nú á prjónum Hrómundur Jósefsson stýrir, 1 j liér um sveitir. en hinsvegar starfa J þunga miklum og fettgu dregiS ,tienn allmikið aS jarðabótum, og IJ upp um síSir. HöfSu þeir fest 1 ís-1 ajjmargjr bæn(tur hafa fengiS séri^ yms lenzkri fiskiskútu og slitnaði hún neSan úr þegar hátt kom í sjó, en | si^ttuvélar greiprá drógu þeir upp og þar meS i Mönnum 'er nu nokkuS af reiSa. Mátti af því sjá, [ þaS búnaðarverkfæri, svo sem plóga, herfi o. fl. — fariS aS skiljast aS bættar aSferSir viS jarS í hverskonar skipi þeir höfðu fe^t 1 ræktina og bætt meSferð á fénaSi og kynni jafnvel aS mega þekkja skipiS af því sem náSist úr reiSan- um. I sama bili dró Skúli fóget vörpu sina um sömu slóSir og festi i í öSru skipi nokkrar bátslengdir, frá. Lyfti hann miklum þunga úr [ botni, en slitnaði neSan úr ofar en á miSri leiS. Kom varpan upp meS stöng Jbugspjót) af frakkneskri skonnortu og stagi nokkru meS eru undirstaSa fcúnaSarf ramfar- anna, og þá fyrst standa búin á . | föstum grundvelli. þegar heyfeng- urinn er mestaliur af ræktuSit landi og allar skepnur eru fóðraSar svo vel aS þær geri fult gagn. Revkjavík, 25. Apríl 1912. Svo sem áSur hefir veriS skýrt frá í Vlsí /StrandaSi færeysk skúta fyrir Landeyjasandi. ÞaS var laug Rár þessar og reiSi þykja ekki | arc}agsmorguninn 23. f. m. Nú á bera þess merki, aS lengi hafi i sjó . þri}Sjudagskvöld kom skipshöfnin, legiS, því aS hvorki hefir á sezt skeljar né slý. Má víst telja, aS skip þessi hafi sokkiS á þessari vertíS, líklega af ásigling. Kynni [ fslenzka skútan aS vera skipiS Geir er fórst snemrha á vertíSinni. Mjög nærri þessum staö sökk frönsk fiskiskúta i fyrra vor, sú er færeyska skútan Dannebrog braut í ásiglingu. En fullyrt er, aS ekki muni stöngin hafa veriS af því skipi, samkvæmt því sem áSur var sagt. 4. þ.m. var íþróttamót mikið Arósum og reyndu þar meS fremstu menn Dana lyftingu og grisknómverska glímu. Þar var staddur hinn góSkunni glimukappi héSan Sigurjón Pétursson. Tók hann þátt í glímunni i mfðþunga- flokki og bar þar af öllum. Er svo að sjá á Aarhusposten 6. þ.m. aö áhorfendum hafi falliS illa að sjá alla 'Dani liggja fyrir Islendingn- um. Reykjavík, 7. Mai 1912. Landvörn hélt fund föstudags- kvöldiS siöastl. um “bræSinginn”. j —StóS fundurinn fram á nótt. [ Formaöur Þorst. Erlingsson lagði niöur formenskuna, þar sem hann í sem bræSingsmaSur var kominn í j andstööu vi'ð félagiS og stefnuskráj þess. Af hálfu andstæðinga töluSu I Gisli Sveinsson, Andrés Björnsson, [ Jakob Möller, Ben. Sveinsson o. fl. en af sambræðingum Sv. Björns- son og Þorst. Erlingsson. Eftirfarandi ályktun var sam- þykt meS öllum greiddum atkvæð um fþá voru nokkrir gengnir 16 manns, aS austan og fylgdu þeim 8 Landeyingar og var fyrir * 1 þeim Sæmundur frá Langafelli. SkipiS, sem strandaSÍ, hét Sur ringur og var frá Trangisvaag eign I Mortensens Efterl. og heit- ir skipstjórinn Morten Holm. Skip- ið kendi grunns kl 4 og hálf aS tnorgni, var þá suSaustan stormur á og brim mikiS, en svört þoka, svo ekki sá til lands. Þetta var í byrjun aðfalls og meS flóðinu smá mjakaSist skipiS inn fyrir brim- garöinn og kornst bátur úr því í land' kl. 1 um daginn og voru í >er honum fimm manns og komu þeir kaðli í land. A sandinum voru fyrir allmargir Landeyingar sem hjálpuðu hið bezta viö björgun þeirra, sem eftir voru. Fór Sæ- mundur í Lágafelli þrjár feröir á kaölinum fram 1 skipið til mann- j björgunar og reyndiist hann þeim 1 í hvívetna hinn hjálpsamasti. ! Björgunin gekk vel, en litlu náSu .skipbrotsmenn af fötum sínum. — Skipbrotsmenn dvöldu eystra eftir ; það í 14 daga í bezta yfirlæti. Skipbrotsmenn eru einkum hrifn- ir af viðtökum hjá sýslumanni. “Hann er óefaS sá bezti maður á jarðríki,” sögðu tveir þeirra, sem heimsóttu Vísi. — Út fóru þeir meS Sterling. í ofsaroki á sunnudagsmorgun 114. f.m. rak þilskip á Arriarfiröi á | land undir klettum og brotnaSi' i spón. Skipverjar 12 aS tölu kom- ! ust í skipsbátinn og hröktust um a£ sjóinn þar til mótorbát bar þar að af tilviljun og fékk bjargað þeiin. fundi, þar á meöal þeir Sveinn j Björnsson og Þorsteinn Erlings-j sonj. "Um leið og félagiS Landvörn j fyrir sitt leyti mótmælir þeirri puk- | urs aðferS, sem ýmsir foringjar; SjálfstæSisflokksins og málgagn flokksins Isafold hafa viÖhaft, erj gengiö hefir veriS til sambræSsht; við andstæ'ðingana bak við flokks-! stjórn og flokksmenn yfirleitt, —j lýsir fundurinn yfir því, aS hann T, , . er eindregið mótfallinn sambands- l!r J.onSson’ “ngl.ngsmáSur af ísa firði. í sama roki sigldi mótorbátur frá Hnífsdal upp í stórgrýtisfjöru við ArnarfjörS og eyðilagðist, en rnenn björguðust og mótorinn náð- ist síðar, lítið skemdur. MiSvikudag 17. hrökk maður úr úr mótorbát á SúgandaíirSi, við þaS að vélin sló hann, og varð hon um ekki náð. Hann hét Þorvald- laga tillögum þessara bandanianna, sem birtur hefir veriS, meS því að j þær eru , ötlum atriðum er máli iS” gamla frá 1908 ásamt nokkrum íhJa ^nda Magnussym. Folk Aðfaranótt þriðjudag jtimburhús að Borg í > 19. brann SkötuíirSi breytingum, sem sumpart eru sam- hljóSa þeim, er uppkastsmenn sjálf ir gerðu á því á þinginu 1909, sum- part eru þannig lagaðar, að þær gera fremur ilt verra.” var í svefni og varö eldsins ekki ! vart fyr en hann var kominn um alt húsið, slapp fólkið nauSulega út. surnt með brunasárum en allar. eigur þess brunnu inni. Húsiö var vátrygt, en munir ekki + X X X -t- + + 4 4 + -♦- + + + 4 + -♦- + X X X X X 4 -f + + + + -♦ + + X $ 4 + + 4 + -F 4 4< 4 4 4 t 4 4 * 4 i + 4 * 4 1 + 4 •H 4 -4* 4 4 ' 4- 4 t 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 + 4 t 4 4 4 4 4 4 T 4 4 4 4 4 X 4 4 ■f 4 t 4 4 4 <4 4 4» 4 4- 4 4- 4 4 4 4* 4 4- 4 4« 4 4- 4 4* 4 4 4 4* 4 4- 4 t 4 4 4 4 4 4 4 4 X 4 4 X 4 4 X 4 ♦ 4 * 4 + 4 * 4 + 4 4 + 4 + 4 4 X 4 4 X 4 -v 4 4 + X + X + 4 * 4 4 4 4 4 + X 4 + 4 4 + 4 •u t ♦ •U 4 > 4 4 4 ♦ 4 t ♦ Jm SJERSTOK KAUP VISS OG FLJOTUR GRODI HILLCREST HILLCREST THE WESTERN eONSTRUeTION e©., LTD. Landsins mesta byggingafélag hefir keypt þessa miklu land- spildu, sem er rennislétt og álitin ein Kin fallegasta spilda fyrir Keimili í WEYBURN, og er í beinni línu frá þéttbygðasta parti bæjarins. HILLCREST, vegna afstöðu og umbóta sem verða gerðar þar, Klýtur að verða miðpunktur Keimila í Weyburn. Stræt- in sem liggja í gegnum Hillcrest eru Kin breiðustu í bænum. Main stræti, sem liggur gegnum miðju Hillcrest er 100 fet á breidd, og Government Road að austanverðu er 99 fet á br idd. Allar lóðir eru af vanalegri breidd og dýpt. Gætið hvar þœr eru: HILLCREST er rétt fimm skammar „blokkir" í suður frá þeim stað, sem er útvalinn af Grand Trunk járnbraut fyrir hinar Keljar- stóru smiðjur og vélaverkstæði, þar sem heill Ker lærðra verka- manna munu vinna, en allir þeir verða að hafa heimili þar nálægt sem þeir vinna. HILLCREST er eini staðurinn sem er þannig úr garði gerður, að geta mætt þessu. HVERSVEGNA? Af því að Western Construction Company Ltd., sem eiga HILLCREST Kafa afráðið að byggja 100 væn Kús með nútíðar þægindum á þessari eign og byrja að láta smíða þau STRAX. Þetta þýðir það að eigendur verja mörgúm þúsundum dollara til þess að umbæta eignina, en þær umbætur munu valda mikilli verðhækkun lóðanna frá því lága verði, sem nú eru þær seldar fyrir. + vér gerurn ráð fyrir að innan sex mánaða muni HILLCREST lóðir hafa HŒKKAÐ i verði um 75 prct. íram yfir það sem nú er. Nú eru prísar vorir lægstir og skilmálar svo vægir, að vorar völdustu lóðir eru auðkeyptar verkamönnum, ekki síður en öðrum, og þeim auðgert að Kalda þeim, þar til þeir fá FLJÓTAN, VÍSAN og MIKINN GRÓÐA. Vér getum sannað, að HILLCREST er í dag bezta vildarkaupið til gróða sem fæst í Canada, og hið áhættu- minnsta sem til er. Komið í skrifstofu vora í Winnipeg og Kafið tal af ráðsmanni vorum, Kann mun skýra fyrir yður Kvernig vér ábyrgjumst öllum sem kaupa eign í HILLCREST, vísan, áreiðanlegan og frábæran gróða á einu missiri. Vér höldum því fram, sem ekki verður móti mælt, að HILL- CREST sé áreiðanlegasta og bezta eign sem seld er í WEYBURN Lóðir af vanalegri stærð .1 120.00 og allt að $1 50.00. Komið eða skrifið eftir bæklingi vorum með nákvæmri lýs- ingu og upplýsingum. Látið ekki hjálíða að komast að kjörkaup- unum í dag áður en prísar Kækka. WESTERN GONSTRUG flON GO. LTD, EIGENDUR HÖFUÐSTÓLL $250,000 Klippið úr og sendið til ALBERT REALTY CO. 708 McArthur Bldg , Wpg. Herrar: —Gerið svo vel aðsenda mér bók með myndum og verð- skrá um Hillcrest, Weybcrn. Nafn Bær Fylki ! AÐALSKRIFSTOFA, REGINA, SASK. W innipeg-Skrif stof a: iUiBEBTPMLTYA). 708 McArthur Bldg., Winnipeg, Manitoba 4* 4 4< t 4* 4 4 4 4< 4 4< 4 4« 4 4< 4 4< X X X 4 4< 4 4« 4 4< 4- 4< 4 4< 4 4< 4 4« 4 4« 4 4< 4 4< 4 4< 4 4< 4 4< 4 4< 4 4< 4 4* 4 4< 4 4< 4 4< 4 4< 4 4< 4< 4 4< 4 4< 4 4* 4 4< 4 t 4< 4 4< 4 4< -f 4< 4 4« 4 4« 4 4< 4- 4< 4 4< 4 4< t X 4< 4 t t Reykjavík, 8. Maí 1912. Xýlega rak i Grindavík ungan búrhval, 18 álna langán. og hann nýr og óskemdur, er hann rak. En einsdæmi mun ]>aö vera hér á lantli, að livalur þessi hefir ekki veriS hirtur, litur enginn við honum að sögn, og grotnar hann svo niSttr í fjöruna, þar sem hann liggur. 30. f. m. varð árekstur 1 Eyrar-j bakkaflóanum milli fiskiskútu Duus-verzlunar, Hafsteins, cg ensks botnvörpungs. BæSi skipin skemditst töluvert. Silfttrberg er sagt fundið í ey j einni á norðanverSum Breiðafirði. j sem Hvallátur heita. J Frakknesk fiskiskúta hafði ný- lega strandað í Herdtsarvík. Menn komust af. t Hjónip á Stórufellsöxl í Borgar- f jarðarsýslu eru bieði nýdáin. Kon- an, Jórunn Magnúsdóttir, andaðist 25. f.m., en bóndinn, Gisli Gislason fyrv. sýslunefndarma’ð'ur 5. þ.mi Það er nú ákVeðið, að þrjú þýzk tarþegaskip korna hingað til lands 'a! á komandi sumri, tvö frá Hamburg Amerikan línunni og eitt frá Nord Deut-cher-LIovd. Viðkomustöð- ttm mun hagað eins og undanfarin ! ár. Stjói narráðið Ieyfir innflutning ' afengis. Ingólfur segir svo frá 25. 1 Apríl: Frakkar hafa fengrð undanþágu frá bannlögunum, leyfi til þess að flytja áfengi hingað til rteyslu fyr- ir fiskimenn sina. Snæfellsness- og Hnappadals- sýsla, var veitt 26. f. mán. Páli sýs’untanni V’ídalín Bjarnasyni á Sauðárkrók frá 1. Júli að telja. Frakkneskur ræðismaður var Þórarinn kaupmaður Guðmunds- son á Seyðisfirði viðurkendur af stjórninni 19. f. m. 4-4 ■F4-F4-F4-F4-f-4-F4-F4-F4-F4-F444-F4-F4-F4-F4-F4-F4-F4-F4-F4-F4-F4-F44-4-F44-4-F4-F44-4-F4-F4 4-44-44-44-4-F4-F4-F4 4-4-F4-F44-f-F4-F4-F4 4-44-4 4-4 4-4 44-F44-44-4-t-4-{-44-44-4-t-4-F4 ur að máli stjórn stórrar niður- suðuverksmiðju erlendis og skýrði henni frá verðlagi hér á fiski, laxi, kindaketi, rjúpum o. fl. í því skyni að fá stjórnendurna til þess að í Drykkja víns og sala. Herra ritstjóri:- Hér nteð sendi eg þér, nokkrar stofna bér útibú, þar eft þeir stætSu enskar hendingar sem eg bið þig ’ '' vígi að opna markað fyrir a5 gjöra svo vej ag birta í blaði Hrossasýningu á að halda á Sauðárkróki seint i næsta mánuði. Kostnað annast sýslttnefnd Skaga- fjarðar og Búnaðarfélag Islands. \ 1 l 1 Úr Rangárvállasýslu er skrifað 13. Apríl: “Veturinn hefir verið einmuna góður,—elztu menn muna ; Reykjavík, r. Maí 1912. Botnia kom frá útlöndum á sunnudaginn tun hádegi. Meðal j farþega voru þeir Skúli S- Thor- oddsen og Sigurður Sigurðsson frá Vigur. Frá Vesturhemi kom Jón Finnbogason fvrrum verzlun- arstjóri á Búðareyri í Revðarfirði, með fjölskyldu sína. vel að íslenzkar niðursuðuafurðir, með því að þeirra firma væri þekt víða um lönd. Stjórnendum leizt svo vel á máKð, að þeir sögðu komu- nranni, að hermdi hann rétt frá væri ekki að eins ástæða til fyrir þá að setja hér á stofn útibú, held- ur flytja aðal bækistöð sína hing- að, og kváðust þeir vilja kynna sér málið. En er þeir höfðu rannsakað það mjög grandgæfilega, tjáði stjórn- andi verksmiðjunnar þessum ntanni að skýrsla hans hefði reynst rétt í öllum atriðum, en bobbi ltefði komið i bátinn annars staðar frá. Á íslandi væri lögjafarþing, er héti Alþingi, og ef ráða mætti af framkomu undanfarinna þinga, væri viðbúið, að óðar en niðursuðu verksmiðja vrði sett á stofn, sem nokknr veigur væri í. yrði lagður útflutningstollur á afurðir hennar. Ábyggileg kostnaðaráætlun yrði þvi ekki samin, ómögulegt að vita nema löggjafarvaldið tæki undir sig alían arðinn af fyrirtækinu. Út þá óvissu, er héri væri um að °g gjörði það heldur ekki. ( Mér A bar to joys that home imparts:; var þó oft boðin “sopinn,” sérstak lega í ferðalagi. Vinið átti að hleypa í inenn fjöri og þrótt; til að bera baggana yfir fjöllin, eða róa knálega á sjónum. En sá þróttur, sem vinið gaf, varð ekki langgæður; svo að við sem alveg vorum fyrir utan það, þurftum oft að hjálpa þeim sem vínið drukku. Svona hefir það gengið frá ómuna- tið, að þeir sem vinið drekka verða öðrum til þyngsla og sorgar. Vtn- sala er því mjög óheiðarleg at- vinna, sem lýsir greinilega eigin- girni og tilfipningaleysi, þeirra sem liana stunda, fyrir annara velferð og velgengni. Það ættu þ’ví allir góðir og göfugir menn að vinna að þvi að afnema vínsölu; og um leið styðja hina óeigingjörnu Eftirfarandi smásögu segir Egg- j ræða, gæti því ekki komið til nokk- ert Briem frá Viðey í Ingólfi á fimtudaginn (25.) ; Fyrir 4 áram fann maður nokk- urra mála unnar verði — Vísir. að stjóm verksmiðj- fé hennar eða annara. þinu; þær hafa eftirtektaverðann og áreiðanlegann sannleik að geyma sem vínsölumenn og við- skiftavinir þeirra, ættu að taka til alvarlegrar íhugunar. Séu þeir sanngjarnir og góðir menn, sem vilja bæta ráð sitt, vona eg að þær hafi góð áhrif á þá. Reynslan er búin að iriargsanna, að vínsala og víndrykkja er mjög skaðleg fyrir þjóðfélagið yfir höfuð að tala: því afleiðingarnar eru svo sorglegar. glæpir, ófriður og örbyrgð, fylgir vininu. og það af- vegaleiðir svo marga, sem þaraf- bindindis starfsemi. leiðandi lenda í allskonar basl og bágindi, og verða auðnuleysingjar. A æsku árum mínum heima á ættjörðinn var drykkjuskapur alt of almennur; og hafði mjög skað- legar afleiðingar, sem oft komu niður á þeim sem sízt skyldi. Mér virtist þá strax, að drykkjumenn- irnir—og það jafnvel þótt þeir að öðruleyti væru myndar menn— verða svo dýrslegir undir áhrifum vínsins. Já, auðvirðilegri en dýrin, þegar þeir skjöguðu á ýmsar hliðar, og voru með illindum og ónotum; þar til þeir voru ekki lengur sjálfbjarga. Eg einsetti mér því að fylla ekki þeirra flokk; Vinsamlegast, Ami Sveinsson. Glenboro, 2. Maí, 19x2. THE HOTEL BAR A bar to heaven, a door to hel I. Whoever named it, named it well. A har to manliness and wealth; A door to want and broken health. A bar to honor, pride and fame; A door to sin and grief and shame, A bar to bope, a bar to prayer; A door to darkness, and despair. A bar to honored, useful Iife; A door to brawling, senseless strife. A bar to all that’s true and þrave; A door to everv drunkard’s grave. A door to tears and aching hearts. A bar to heaven; a door to hell. Whoever named it, named it well. THE SONG OF THE RYE ; I was made to be eaten, not to be j drank; , To be threshed in a barn, not soak- ed in tank. I come as a blessing, when put in a mill. As blight and a curse, when put through a Still Make me up into loaves, and your children are fed. But made into drink, I will starve theni instead. In a bread I am servant, the eater shall rule. In drink I am master, the drinker a fool. Then, remember my waming, miy strength I’ll employ: If eaten, to strengthen; if drunk, to destroy. THE SUNSHINE Come out in the sunshine; O, gather its wealth. There’s joy in the sunshine, and beauty and health. Why stay in the shadow? Why weep in the gloom? Come out in the sunshine, and let your soul bloom. .. Mér virðist ekkert á móti því að taka ensk Ijóð eða ritgjörðir í íslenzku blöðin, því fjöldi af les- endununt, les og skrifa.- ensku, eins vel og íslenzku. A.S. Vonir með vori. Því öllu, sem frelsinu fagnar, nú flyt eg minn óð, og syngja vil hita í hug þess og blóð, ’ sem hugsandi starfar og gagnar því, sem til menningar miðar og mannlífið friðar. Með voröldu lögin í lundu; þið letrið á spjöld itm stríðið frá kúguðu kvennanna öld, sem kvalræðis dýpstu undu; og því er nú hiti í huga og hrópað: að duga. Og fylkja að frameðlis málum á fjölmennri braut, og kynda burt kúgarans kald- íyndu þraut af kærleikans metaskálum. En breiða út mannúðar miðin og munljúfa friðinn. Og kært er þá leiðin er liðin að lita þá slóö, sem áður var ójafnaðs æsandi glóð svo indæl, sem lognstafa sviðin. Þá gott er að ganga til nátta, í guðs friði’ að hátta! H. Þorsteinsson, Sumardaginn fyrsta 1912,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.