Lögberg - 30.05.1912, Blaðsíða 7
I
LÖGBERG, FIMTUDAGIN N 30. MAÍ 1912.
Engin afsokun fyrir nokkurn kýreiganda
að vera án hennar.
Þaö er engin ástæða til, aö nokkur kýreigandi, sem selur
rjóma eða býr til smjör sé án rjóma eða býr til stn|er sé án
rjóma skilvindu og það er engin ástœða til annars heldur en
hann hafi beztu skilvinduna.
Hver smjörbúa maður og mjólkurbúa maður mun segja
yður það, að úr góðri rjóma skilvindu* fáist meira smjör Og
betra heldur en hægt er að fá með því að setja rjómann og
ekki síður meiri og betri rjóma, vitanlega, ef þér seljið har.n.
De Laval er viðurkend af smjörbúa
mönnum og hinum reyftdustu mjólkurbúa
mönnum um víða veröld, sem hin bezta í
.heimi og eina skilvindan sem altaf reynist
vel og aldrei bregzt,
Ekki hafiö þér þá afsökun, að þér hafið
ekki ekki ráð á að kaupa De Laval vegna
þess að hún muni ekki eingöngu spara
verðið sitt, fram yfir fleytunar aðferðina,
á sex mánuðum, og fram yfi. allar aðrar
skilvindur á einu ári, heldur er hún seld
fyrir peninga út í hönd ellegar með auð-
veldum skilmálum.— Dálítil athugun mun sýna og sanna að
þér í rauninni hafið ekki ráð á að búa til smjör og rjóma án
þess að brúka til þess De Laval rjóma skilvindu.
Hinn næsti De Laval umboðsmaöur mun með glöðu geði
sýna yður þetta og sanna, ella skrifa beint tii vor.
THE DE LAVAL SEPARATOR CO.
14 Princess St., WINNIPEG 1 73 William St., MONTREAL
Alþýðuvísur.
A þessa leiS ritar oss herra Hall-
dór Daníelsson aö Wild Oak:
Séra Þorsteinn Sveinbjaranrson,
prestur á Hesti (í. i73°> ó. tSi4^>
föðurbróðir Sveinbjarnar Egilsson
ar rektors, var prýðisvel hagmælt-
ur og vandvirkur bókbindari. Rit-
aði upp ýmsar Islendingasögur;
kváðu handrit hans lýsa óvanalegri
vandvirkni.
Þessar tvær vísur hefi eg heyrt
að væru eftir hann. Séra Þor-
steinn mætti manni á ferð; /naður
sá, er hann mætti, spurði hvar
hann ætti heima. Séra Þórsteinn
svaraði með vísu þessari:
Þú mátt hafa vit 1 vösum,
vel ef skilur orð mín sljó:
Bær minn frisar fnæstum nös-
um,
ferðmikill, en iatur þó.
Maðurinn var engu nær rnn heim-
ilisfang prests. Þá kvað séra Þor-
steinn þessa vísu:
Talið bresta mig ei má:
mér er vest að þegja.
Eg á Hesti heima á:
hreint er bezt að segja.
Séra Jóhann Tómasson, prestur
á Hesti (í. 1793, d. 1866J var vel
hagorður, gáfumaður á marga
lund og talinn ræðumaður með af-
brigðunr, en nokkuð drykkju-
gjarn. Þessa tvo vísuhelminga
hefi eg heyrt eignaða séra Jó-
hanni. Skamt fyrir ofan Reykja-
vík mætti séra Jóhann druknum
manni, Tyrfing að nafni. Tyrf-
ingur var að raula fyrir munni sér
þennan vísuhelming:
Hér í víkur Reykjá reit
réttur hrærigrautur.
Séra Jóhann botnaði vísuna svona:
Hvert vill núna sækja í sveit
Svafurlama nautur?
Svafurlam
allmikið við ljóðmælagerð, sem
öðrum þótti fremur leirkend. Kom
eitt sinn að Hesti til séra Jóhanns;
hann ávarpaði prest með þessum
vísuhelmingi:
Vilhjálm Hölter vantar hest,
víst um reiðslu biður.
Séra Jóhann botnaði vísuna svona:
Þér og yður þykir bezt,
en þ u er langtum miður.
sýnir hve gamansamur hann var:
Jón þar húkir manns í mynd,
mjóurn dinglar færum,
aldrei dregur kvika kind
karlinn grár af hæriun!
í brimsjó og stormi hrynur úr
Drangeyjar-bjargi, svo voði væri
fyrir að verða. Svo kvað Guð-
mundur frá Ketu á Skaga:
Hér eru voða hreyfingar:
Hrun á gnoðum bellur,
Glyggs við hroða glettuíar
Glær í boðum svellur.
Þessi vísa mun vera eftir Skag-
firðing, en ekki mjög gömul:
Sunnan-kyljai í seglið blæs
Sem því viljann eykur,
Unz á þiljum þeysi-sæs
það við bylji leikur.
Svo mun og þessi:
Báru-sjót er ör við .öl—
Öldur þjóta og leika.
Ýmist hnjóta undir kjöl
Eða á fótum reika.
S.
G. S.
Ólafur hét maður, faðir Þor-
varðar á Kalastöðum, íöður Þor-
varðar, sem nú stjórnar prent-
smiðjunni Gutenberg og systkina
hans. Hann var skipasmiður mik-
ill og kvað þessa vísu um skipa-
smið sina:
Hundrað og eitt með höfuð
sveitt
hlunna jóa fríða
þrjátíu og tvenn og átta enn
gert að smíða.
eg hefi
En er Jón heyrði vísuna, kvað
hann aðra um Jónas, hafði þar og
í málspnok hans og vék að því, að
Jónas var sagður jórtra sem grip- j
ur:
“Ja, hvað veldur?” “Jeg fæ þekt.’
Jórturboli tyggur
}>egar eldi þiggur frekt.
“Það er heldur merkilegt.”
Tilkynning
Valgerður Jónsdóttir Mýrdal.
Séra Jóhann varð eitthvert sinn
talsvert ölvaður 1 ierð af Akra-
nesi; varð víst talsverð sveitar um-
ræða ura þá ferð, og ekki fært til
betri vegar. Um það bil orti séra
Jóhann erindi þetta, er hann sendi
vini sínum séra Hannesi Stephen-
sen prófasti á Ytra-Hó&ni:
Lastmálgir, það eg ljóðað fæ:
lýginnar flétta krans,
soltnir í slaður sí og æ,
á sögnum ei verður stanz:
tínandi upp, sem hundar hræ,
hrasanir náungans,
Það er sögn herra Bjarna Magn
ússonar, að Olafur byggi á Kúlu á
Hvalfjarðarströnd og í Kalastaða-
koti og væri formaður fyrir Olaf
stiptamtm. Stephensen eða Magn-
ús son hans á Innrahólmi. Bjami
átti um sinn ævisögu Olafs eftir
Þorvarð son hans og þar var þessi
vísa tilfærð eftir hann:
Súðadýr um síldarflet
sá eg löngum tamin,
tvö hundruð og tólf eg lét .
titt af stokkum lamin.
Mun sú vísa orkt síðar en hin, ef
báðar eru eftir hann.
Það var eitt sinn, að Olafur
kom .heim frá vinnu sinni, var þá
Föstudags morgunin, þ. 10. maí j
1912, andaðist að heimili Val-
gerðar dóttur sinnar og tengda-1
sonar, K. M. Millers, að 2207 I
Fernwood Road, Victona. B.C.. j
min hjartkæra eiginkona, v'algerð-
ur Jónsdóttir Mýrdal, eftir fjögra
vikna sjúkdómslegu, sem hún bir
með hinni mestu stillingu.
Valgerður sáluga var fædd' í j
Skammadal í Mýrdal, Vestur-
skaftafellssýslu, þ. 28. Júm 1843.
var því 68 ára, 10 mánaða og 12 j
daga gömul þá er hún lést. For-
eldrar hennar voru þau hjónin Jón
Guðmundsson Nikulássonar Lopts- !
sonar á Skúmstöðum í Land-
eyum, og Margrét Einarsdóttir
Jónssonar í Vesturholtum rrndir
Eyjafjöllum. Valgerður sáluga
ólst upp hjá foreldrum sínum i j j
Skammadal, þar til taðir hennar |
dó, hún var þá 13 ára. Nokkrum
árum síðar hætti móðir hennar við
búskap, en Hólmfríður dóttir
hennar giftist og tók við búinu. j
Eftir það var Valgerður sáluga
vinnukona hjá systur sinni mest
allan timann þar til hún um vorið
11870 flutti til min og giftist mér
þann 18. júm sama ár. Byrjuð- j
um við þá búskap áGiljum í Mýr- j
dal, þar sem foreldrar minir höfðu
búið allan sinn búskap, þvi faðir j
minn, Sigurður Árnason, sem þá
var orðinn ekkjumaður, gamall j
lúinn og heilsulítill hætti búskap. j
Við bjuggum þar svo 6 ár, og
farnaðist heldur vel. Fluttum svo j
til Ameríku árið 1876, og fórum
fyrst til Nýja íslands og vorum
þar á fjórða ár; fluttum svo til
Pembina 1 Norður Dakota, og
vorum þar um sjö ára tima. Og
svo um vorið 1887 fluttum við til
Victoria, B.C., og þaðan aftur,
1894 til Point Roberts, Wash., og
þar settustum við að á landi sem
til qripa- oq akur-
yrkju-bœnda í . . .
SASKATCHEWAN
Samkvæmt lögum Saskatchewan fylkis eiga allir graðhestar af hreinu kyni eða
blönduðu, hvort sem þeir eru leiddir til eða leitt er undir þá, að skrásetjast i Department
of Agriculture.
Hver bóndi, sem graðhest notar. ætti að sjá til þess að eftirrit skrásetningar skírtein-
is hans sé prentað á auglýsingarnar um hestinn.
Þess er hér með beiðst að hver sem hefir áhuga á framförum í hestarækt 1 Sas-
katchewan og því, að verja bændur svikum, sendi aðstoðar ráðgjafa akuryrkju mála í
Regina nafn og áritun þess manns, sem uppvís verður að því að ferðast um meö grað-
hest, sem hefir ekki verið skrásettur. Gjald fyrir skrásetning graðhesta, bæði of hreinu
og blönduðu kyni, er $2.00.
Ef leitað er skrásetningar um graðhest af hreinu kyni, þá verður að sýna vottorð um
það, svo og skirteini fyrir því að sá sé eigandi hestsins, er leyfisins beiöist. Ekki verð-
ur vottorð tekið gilt, sem gefið er af stjórnarvöldum í útlöndum, hvorki í Englandi né
Bandaríkjum, og ekkert nema útgefið sé af stjórnendum Canadian National Live Stock
Records í Ottawa.
Á hinn bóginn ef graðhestur er af kyni, sem finst ekki á stóðaskrá í Canada, þá
verður hann ekki settur á skrá í Saskattíhewan sem kynbóta graðhestur, nema hann sé
á einhverri stóðskrá, sem viðurkend sé af akuryrkju ráðaneyti Canada lands, enda sé
þar til tekinn eigandi sá sami og skrásetningar beiðlst.
gamall og átti skamt eftir ólifað.
Hann gekk til rúms síns og mælti i raér eins og öðrum Point Roberts
búum var veittur heimilisréttur á
fyrir munni sér;
Hönd er lúin, minkar megn,
mál er að búast héðan.
Hann lauk aldrei við vísuna og dó
skömmu síðar. Vísan er vel byrj-
uð og væri góð. ef botn! væri til
hlaupa svo með þær bæ frá bæJ að sama skapi. Margir menn eru|síðan ýmist verið þar eða
boð forsmá kærleikans. J til meðal lésenda Lögbergs, er | nú uppá síðkastið haldið
af Bandarikjastjórninni,, eftir
að hafa búið á landinu i 14 ár. En
þar sem við fengum Árna son okk-
ar og konu hans til að taka við
búinu á Point Roberts, höfum við
hér. Og
að öllu
Látið hendur standa úr ermum fram að uppræta illgresi í yðar bygð. Takið hönd-
um saman við eftirlitsmenn stjórnarinnar og herjið á illgresið á jörðum yðar og segið
þeim til um illgresi á óbygðum löndum, vegum o. s. frv.
Sáið ekki illa hreinsuðu hör sæði í nýja akurreitinn. Yður mun kom að betra haldi
að ári, ef þér sáið ekki óhreinu sæöi í nýbrotið land, heldur baksetjið á réttum tima og
sáið alveg hreinu sæði næsta vor.
Ef svo er, að þér höfðuð ekki tök á diska plægingu síðasta sumars, þá kostið kapps
um að gera það snemma i ár. Diskarnir drepa mikið af illgresis nýgræðing, flýtir
fyrir uppkomu annars, svo að honum verði eytt síðar og gerir mylsnubreiðu á yfirborði,
sem heldur raka x jörðinni þangað til þér farið að plægja.
Herfið kornakra þegar upp er komið, herfið aftur þegar stöngin er fjögra þuml-
unga há og jafnvel seinna, þegar hún er komin sex þumlunga upp úr mold.
Stjórn fylkisins veitir örugga liðveizlu samtökum bænda til mjólkur og rjóma búa.
Margir bændur eru svo vel settir og vel efnaðir, að þeim er ekki ofvaxið, að hafa stórt
bú góðra mjólkurkúa, en þeir hinir sömu lifa nú nálega þurrabúðar lífi og eiga fullörð-
ugt með að ná í rjóma og smér til heimilis þarfa.
Hver bóndi ætti að vita hversu mikinn arð hver einasta mjólkurkú gefur, því að
sumar kýr borga jafnvel ekki fóðrið sitt. Babcock’s Test and Scales ættu að vera til á
hverju kúabúi og hver sem þau áhöld brúkar, fær fljótt að vita hvað hver kýr gefur af
sér. Markmið allra ætti að vera, að hafa enga kú á búi, er gefur minna en 250 pund
af fitu um mjólkurtímann. Það er er betra að hafa fimm kýr er hver gefur það af sér,
heldur en tíu, er gefa helmingi minna. Þeir sem leggja litla rækt við kúabúið og trassa
það — þeir eru mennirnir, sem láta verst af kúaræktinni. Enginn kemur sér áfram í
neinni stöðu með því móti, og mjólkurkúa ræktin er engin undantekning.
Um upplýsingar um hvað eina viðvíkjandi akuryrkju, griparækt, heimilisréttar lönd-
um o. s. frv., skal leita til
I treystandi væri til að gera smellið ; leiti til hér 1 Victoria, sökum van- I
Ólafur Snóksdalín ættfræðingur niðurlag við hana, eða upphaf. . heilsu konu minnar, því hér áttumi \
kvað, þegar hann flutti frá Borg í j _____________ j við svo miklu hægra með að leita j
BorgarhVeppi að Ánabrekku að SvQ ir QSS herra Árni Thor_ I Jækmshjálpar. Okkur varð átta!
nug minmr, hafði þa jarðaskifti j arinsson . barna auðxð af hverjum að nu eru
við séra Pál prest Guðmundsson,'
sem þá flutti frá Ánabrekku aö j
Borg (um 1840J; síðan hefir Borg;
verið prestssetur, og var það vist Kpffa 'Ar cir„ . ! stjora 1 KeyKjaviR, pau t>ua a
| PointRoberts; Sigurjón, ógiftur,
er hér í Victoria. Valgerður,
gift Kenneth M. Miller, af skozk-
oft áður, þó nokkur hluti jarðar-
innar ÚBorgarJ væjri bændaeign,
þar til 1849:
Keypti eg foröum kotið, Borg,
kringlóttu með gjaldi;
farsællega, frí við sorg
fjórtán ár þar dvaldi.
Nauðugur burtu nú ég vík
nýkomnum frá presti.
En aftur kem eg andað lík
um þvert bak á hesti.
Svo segir oss herra
Tónas á Leiti, sonur Gísla á ósi!^61115, fJ°Sur a lífi’ tvreir sy"ir °S
á Skógaströnd, þess, er kveðið hef- fvær . Ar™ -lftur SlSnSl
ir nmur af Jóhanni Blakk o. fl.. SlFUröardutt,r Smxonarsonar skxp-
kvæðiþetta, erséraGuðmundurálStJora 1 ReykJavik> bua
Kvennabrékku Einarsson fékk
BreiSabólsstað:
Skógstrendingum fénast flest,
fer það eftir vonum:
Gaf oss drottinn Guðmund prest
Department
REGINA,
of Agriculture
SASK.
“tyrfing”
sögu.
Eftirfarandi vísur hefi eg heyrt
konungur átti sverðið eignaðar Hreggviði éjónssynij —
sem segir í Hervarar-
Vilhjáknur Hölter, sem taldi sig
hagyrðing eða jafnvel skáld, fékst
Betra smjör og betri
prísar
þessar eru tvær hinar rniklu
stæður til þess að þér eigið
brúka Windsor smjör salt.
Hreggviði stóra
Hjalla fyllir, fenna dý,
falla vill ei Kári.
Valla gril'lir “Ennið” í,
alla hryllir menn við því.
Og að hún sé svar móti vístmni:
Ei eru tamir óðs við stjá a.s.frv
“Enni”. stundum kallað Ólafsvikur
Enni. er fjall eða höfði í sjó fram
milli Ólafsvíikur og Rifs í Snæ-
fellsnessýslu. “Rif” er verstöð
“utan Ennis”.
Þessi vísa er kunn um land alt;
af sumum eignuð Þorsteini Gizúr-
arsyni “Tól” á Hofi í Öræfum;
Þorsteinn sá dó um 1840. A vís-
an að vera kveðin um sambýlis-
bónda Þorsteins og son bónda
þessa:
Mér var boðið nrargt að sjá,
manndygðin þó sofi;,
út úr froðu flugust á
feðgarnir á Hofi.
— gjalda verður honuml
Og Þessa kvað hann enn;
Bændum hér til betrunar
bæna gerist lestur,
græðist smér og gemlingar
— gott er að vera prestur!
Séra Guðmundur heyrði vísurnar
og þótti gaman að.
Skip fór af Skógarströnd til
Stykkishólms og lenti á ÞingvöU-
um. Þar bjó þá Eiríkur prófastur
Kúld og kona hans Þuríður Svein-
bjarnardóttir Egilsson. Hún var
.idrambsöm, hélt spart á við vinnu-
jfólk en tók góðum gestum með
' "mikiili rausn. Skipverjar gengu
til bæjar og spurðu Jónas, hvort
hann ætlaði ekki að koma líka. Þá
kvað hann;
um ættum, bakara hér 1 bænum, og
Margrét, ógift, er hér hjá systur
sinni. Hin fjögur sem dáin eru,
voru alt stúlkur. Fyrsta veturinn
sem við vorum *í Nýja íslandi
gekk bólu veikin þar og úr henni
mistum við eina döttur okkar,
góður hjálpi njér”. Hún fékk hægt
andlát og sofnaði þeim hinsta
svefni róleg og ánægð með að fara
úr þessum heimi. Dr. Leeder, sem
er einn af hinum vel metnu lækn-
um bæjarins, vitjaði hennar í leg-
unni.
Jarðarförin fór fram frá Hanna
and Thonxson útfarar kapellunni á
mánudaginn 13. Maí, kl. 2.30 e.m.,
að viðstöddu mörgu fólki. Rev.
William C. Drahn flutti tvær góð-
aðra í
Önnxx að nafni, hún dö 23. desemb.
1876, þá komin hátt á annað ár. jar °& hjartnæmar ræður,
Og í aprd 1878 mistum við tvær j kaPellunni, en hina yfir gröfinni;
stúlkur úr skarlatssóttinni sem Þrir saJmar voru sungnii og einn
Ef þér hafið smjörsölu að at-
vinnu, þá rnun hvaðeina gefa yð-
ur gróða, sem bætir smjörið.
w
I N DSOR
SALT
SMJER
hefir sýnt og sannað yfirburði
sína á þúsundum smjörbúa og á
mörg hundruð keppimótum.
Smjörbúa menn, pem gengur
vel hafa notað og nota enn Wind
sor Dairy Salt—af því að það
reynist þeim ævinlega bezt.
Brúkið ÞÉR það?
Mrs. Ólöf Jónsson að Dög Creek
skrifar oss, að vísan:
Að Hrauntanga, o. s. írv..
er birt var fvrir nokkru 1 Lög-
bergi. sé eftir föður hennar Jón
Jónasson. Hann var bróðir Gísla
sál. föður Þorsteins ritstjóra í Rvík
og þeirra systkina, maður fróður,
hagmæltur og skemtilegur. Hann
dó á Hrafnabjörgumi í Jökulsár-
hlíð 1802, hjá Ólöfu dóttur sinni
og manni hennar Jóhannesi Jóns-
syni, sem nú er gildur bóndi við
Rakkalæk. Jón héit úti báti i Buðl-
ungahöfn og lét fjúka í kveðling-
um um skipverja. Þar á meðal orti
hann þessa visu um sjálfan sig, er
Erindi hefi ég ekki neitt
á þann dramblætis stað,
þarsem rikum er virðing veitt
veröldin um sem bað,
en snauðum háði að er hreytt
—anda guðs fælir það—
sjálft rífur í sig fleskið feitt
en fólkið er dauðhungrað.
Þessa vísu kvað Jónas við
stúlku, dóttur ekkju eftir myndar-
mann, giftist aftur og þótti þá taka
niður fyrir sig. Talað var það, að
hún hefði hafnað Jónasi;
Móður þinni gæfan gaf
gengið lukku strykið;
sæmdar fyrir silfurstaf
sú fékk birkiprikið.
þá gekk i Nýja Islandi, Sigríði, á
sjöunda árinu, og Valgerði, þriggja
ára. Og svo árið 1896, þann 28.
november, mistum við enn eina
dóttur okkar, efnilega stúlku á
tuttugasta árinu, Önnu að nafni.
Hún dó hér í Viotoria. Þau
hjónin, Arni og Sigríður,
iiingað og voru viðstödd ásamt
hinum bömunum þá er móðir og
tengdamóðir þeirra lést.
\ algerður sál var — þó eg segi
sjálfur frá — fyrirtaks góðum eig-
inlegleikum gædd: elskuverðasta
eiginkona. umhyggjusöm móðir
og húsmóðir hin bezta. Skifti sér
mjög lítið af annara högum, orðvör
ogflestum ástrík er kyntust henni.
Þetta er það allra minsta, sem eg
get sagt um hina ágætu mannkosti
hennar, sem mér, er svo undur vel
kunnugt um. Og það, að eg skrifa
80BINSQN
1«
Vorfatnaður kvenna
með niðursettn verði
af þeim, “Nearer, my God! to
Thee!” söng Mrs. S. C. Thomson
ein, — hún er langbezta íslenzka
söngkonan í bænum— og tókst það
eins og vant er ágætlega vel.
Valgerður sál. var jarðsett 1 Ross
Bay grafreitnum og hvílir nú í I
komu sbmu .?röf og Anna sál. dóttir
hennar, sem minst var á hér að I _
framan. Fjölda margir af vinumjl
okkar gáfu yndisfagra Uómsveiga
og vendi til að pvýða með kistuna I
og á leiði hennar eru fimm ljóm- j
andi falleg gler hulstur með til-;
búnum blómum (ever Iasting flow-; | ®
ersj. Fyrir alla þessa velvild. •—r'
gjafir og hluttekningu í sorg okk-
ar, votta eg i nafni allrar fjöl-
skyldu minnar okkar innilegasta
hjartans þakklæti. Óskandi öllu
þéssu fólki alls hins bezta í bráð
og lengd.
Mælir af heilum hug og hrærðií
Beztu búningar úr góöu
góöu Worsted, Suítings o.s.
frv., svo og nvjasta lag úr
navy whip cord meö bláum
og hvítum röndum. Allir
vel saumaöir. Stæröir mest
36 og 38 og einstaka 40 um
brjóst. Vanal. $45—$47.50
Nú.......... $28.00
Heimabúningur kvenna
úr einu stykki. Stæröir 34
36 og 38. Niðursett verð
89c
BOBINSQN
r v o. w
Allir játa
að hreinn bjór
sé heilnæmur
drykkur
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Er og hefir altaf
verið hreinn malt-
drykkur.
BIÐJIÐ UM HANN
E. L. DREWRY
Manufacturer, Winnipeg.
I C
SEYMOUR HOUSF
MARKET SQUARE
WINNIPtB
Jón i Brokey Hákonarson reri
oft á Suðurlandi, og hélt upp hlut
Sunnlendinga við sína sveitunga,
þótti þeir kátir og liðlegir. Um
það kvað Jónas Gíslason, og hafði
máltæki Jóns í visunni:
“Mikil ósköp!” “Ef svo slæst.”
“I öllu falli.”
Sansa trú ég seggja gylli
Sunnlendinga hátta snilli.
West Winnipeg Realty
þessa litlu æfimúxning hennar j hjarta |)eirra vinur og br6í5ir
sjálfur, kemur meö fram til af
því, að hún hafði oft minst á það Sigurður Mýrdal.
við mig og beðið mig, ef eg lifði
hana, að sjá um það, að á sig yrði
ekki sett neitt hól eða ofloí eftir
að hún Væri dáin, því henni geðjr
aðist svo ákaflega illa að öllu slíku.
Eins og eg hér að franjan mintist
4, lá hún rúmföst fjórar síðustu
vikurnar, sem hún. lifði. Hún var
sjaldnast mjög þungt haldin, svaf
og mókti mikið af tímanum. En
kraftarnir voru stöðugt að þverra,
þar til þeir hurfu að fullu, því sein
ustu tuttugu og fjóca kl.timana,
sem hún lifði, var hún ekki megn-
ug að tala orð frá munni, en eitt
með því allra seinasta, sem eg
heyrði hana tala, var: “Guð minn
Company
653 Sargent Ave.
Talsími Garry 4968
Selja hús og lóöir í bænum og
grendinni; lönd í Manitoba og
Norövesturlandinu, útvega lán og
eldsábyrgðir.
AUGLYSING.
Ef þér þurfið a8 senda peniuga til fs-
lands, Bandarfkjanna eöa til efnbvesra
staQa innan Canada þá ccúD Dooainson Ra-
press Ceœps.ny s Money Ordera, átlendar
avrsanir eBa póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
ASal skrifsofa
212-214 Bannatyne Ave.
Bulman Block
SkriistoÉur
dUum tKWffcun
rrfdsnamr um boogina. og
m <Xg þorpusn váösvegar un
ndi8 muCfcaun C*n. Pac. Jáxnbrauto
Gott kaup borgað
Th. J. Clemens,
G. Amason,
B. Sigurðsson,
P. J. Thomson.
Eitt af beitu veitingahúsum baej-
arins. Máltlðir seldar á 35 oents
hver.—$1.30 á dag fyrir fœði og
gott herbargi. Billiard-stofa og
sérlega vönduð vínföng og vindl-
ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á
járn bra u ta rstöðv ar.
ýohn (Baird, eigc ndi.
\JARKKT J JilTKL
Viö sölutorgiö og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
karlmönnum meöan þeir læra
rakara iön. Fáeinar vikur
þarf til námsins. Stööurút-
vegaöar fyrir allt aö $20 um
vikuna. Fáiö vora sérstöku
sumar prísa og ókeypis
skýrslu.
Moler Barber CoBege
2q2 Pacific Ave. - Winnipeg
Eigandi: P. O’CONNELL.
slenzkur starfsmaður: P. Andcrson
Aldrei kann fólkið að tneta Cham-
berlain’s Cough Remedy eins og nú.
Þetta sést af aukinni sölu og vitnis-
burðum, sem koma sjálfkrafa frá
fólki, sem hefir læknast af því. Ef
þú eða börn þín hafa hósta eða
kvef, þá reyndu það og sjáðu hvað
gott það er. Faest alstaðar.