Lögberg - 30.05.1912, Síða 6

Lögberg - 30.05.1912, Síða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MAÍ 1912. Herjað á ræningja. Eg lét þá færa hann úr munkakápunni og setti sterkan' vör8 um hann. Þai5 var nú komiC fram undir morgun og varS eg að hugsa skjótt fyrir hvaS gera skyldi. Aumingja Bartinn og Englendingar hans höfiSu falliC í gildru þessa bragðarefs; eg varij aS fá þá lausa, ef hægt væri. Þar næst var hin aldr aöa frú La Ronda. HvaS klaustrið snerti, þá var ekki til að huysa, aC taka það úr því fantarnir vissu um ferðir okkar. Alt var nú undir því komií, hve mikils þeir mátu fyrirliSa sinn, og málalokin riSu á því,hvemig eg héldi á því eina; spili. Eg skal nú segja ykkur hve djarflega og hve kænlega eg beitti því. Rétt í lýsinguna lét eg lúðursveininn blása til brottferðar og reið út úr innisgarSinum meS alla mina menn og út á flatirnar fyrir klausturhliSi. Fanga minn hafði eg í miSjum hópnum á hestbaki og bundinn Svo vildi til aS eitt einstakt tré stóS rú.n;; byssuskotajtngd frá .sjálfu höfuSjx>rti klaustursins, og þar lét eg nema staSar. Ef þeir hefSu opnaB hliSin og gert útrás á okkur, þá hefSi eg ekki veriS lengi aS hugsa mig um aS gera áhlaup á þá; en þeir létu múrana gæta sín eins og eg hafSi búist viS, stóSu upp á þeim og sendu okkur óþveginn tóninn. Sumir skutu af byssum sínum en hættu því brátt, er þeir fundu aS þær drógu ekki til okkar. ÞaS var hin skringilegasta sjón aS sjá þann hrærigraut af herklæSum, frönsk, ensk og portúgölsk, riddara- fóta og stórskotaliSs-klæSi, en allir görguSu til okkar og skóku aS okkur hnefana. Eg ætla aS láta1 þaS vera, aS rostinn lækkaSi i þeim, þegar eg opnaSi fylkinguna og lét þá sjá hvem viS höfSum á okkar valdi. Þeir steinþögnuSu um nokkrar sekúndur, en eftir þaS lustu þeir upp ópi miklu og gauluSu af ilsku og reiSi. Sumir stukku fram og aftur um múrana, eins og vitlausir menn. Hann hlýtur aS hafa veriS merkilegur maCur, þessi fangi okkar, aS ná slíkum tökum á þessum óþjóSa- lýS. Eg hafði reipi meS mér, lét slá því yfir eina greinina á trénu og renna snöru á annan endann. Papileíte tók lykkjuua og mælti til fangans meS upp- gerSar hæversku: “Viltu leyfa mér, monsjör, aS leysa af þér háls- klútinn 7’ “Ef þú ert alveg hreinn um hendurnar,” svaraSi hinn spaklega og hýrlega, en allir skellihlógu. Þegar þeir á klausturveggnum ,sáu snöruna um hálsinn á foringja sínum, ýlfruSu þeir ákaflega. Því næst var blásiS í lúSur, klausturhliSunum var hrundiS upp og komu þar út 3 menn hlaupandi meS hvita dúka í höndunum. Eg lét lúSursvein minn veifa hvitum klút til þeirra á móti, en sendi engan á móti þeim, heldur beiS þeirra þar sem eg var, eins og mér væri um og ó, enda þótt. hjartaS berSist í brjóstinu á mér af gleði yfir aS sjá áhuga þeirra Marskálkurinn sat á hestinum meS snöruna um háls- inn og glotti rétt sem hann hefSi leiBinlega gesti, en vildi af kurteisi ekki láta þá sjá, aS honum leiddist þeir. Ef eg væri i slikri raun staddur, sem mar- skálkurinn var þá, þá kærSi eg mig ekki um aS bera mig betur en hann gerSi, og er þá mikiS sagt. Þeir voru skringilegir aS líta, þessir sendiherrar. Einn var portúgalskur í dökkum riddarabúningi, annar franskur á laufgrænum sjassöra-klæSum, ensá þriSji var enskur stórskotaliSi, mikill vexti, á bláum herklæðum, gulli lögSum. Þeir kvöddu á hermanna vísu allir þrir, en fransmaSurinn hafði orS fyrir þeim. “\’i5 höfum 37 enska dragúna á voru valdi. Ef Marskálkurinn mælti til hennarj “Þessum herra er ákaflega hugar haldiS um aS flytja þig þangað sem þú færð aldrei aö sjá mig framar. ^ú ert sjálfráS aS segja til þess, hvort þú vilt heldur fara meS honum eSa vera hér kyrr hjá mér.” Hún trítlaði þangað semi hann sat á hestinum og mælti til hans: “Minn elskaði Alexis! Eg skal aldrei viS þig skilja!” Hann leit við mér meS hæSnisglotti og mælti: “Eftir á aS hyggja, þá hefir þér orSiS mismæli hvað eftir annað, ofursti sæll. ÞaS er engin per- sóna framar til meS nafninu hertogaekkja af La- Ronda. Þessi kona, sem eg ínú hefi þann sóma að sýna þér, er konan min elskuleg, Mrs. Alexis Morgan — eða á eg aS segja; Madame la Maréchale Millefleur?” Þá var þaS að eg sannfærSist um, að eg ætti hér viS hinn sniðugasta og hinn samvizkulausasta mann, sem eg hafði nokkurn tíma hitt fyrir. AS sjá þessa vesölu gömlu1 konu fylti mig undrun og viðbjóSi. Hún stóS frammi fyrir nonum og ein- blindi á hann meS elskufullri aSdáun, rétt eins og liSsmannsefni á keisarann. Eg tók til máls aS lokunum og sagCi: “Veri það svo! FáiS mér dragúnana, svo eg komist burt sem fyrst.” Þeir riðu út af klausturportinu með öllum vopnum sínum og þá lét eg taka snöruna af mar- skálkinum. “Vertu nú sæll, minn kæri ofursti,” mælti hann. ‘ Eg er hræddur um að skýrslan verSi hálf sköllótt, sem Massena fær hjá þér um erindislokin; bótin er, að hann hefir svo mikiS aS gera núna, eftir því Sém eg heyri sagt, aS hann hefir engan tíma til aS hugsa um hana. LeyfSu mér að segja þá meiningu1 mína, að þú hefir losaS þig úr vandræSunum meS meiri skörungsskap en eg ætlaSi þér. Eg býst ekki viS, ^aS mér sé unt aS gera þér neitt til greiða áSur en viS skiljum?” “Eitt geturBu gert fyrir mig.” “Og hvaS er þaS?” “AS gera útför hins enska fyrirliða og manna hans svo virSulega sem þér er unt.” “Því lofa eg þér.” “ASra bón hefi eg.” “Þú þarft ekki annað en nefna hana.” “AS þú fáir þér hest, takir þér sverS í hönd og eigir leik viS mig hérna á flötunum, þó ekki sé nema í fimm mínútur.” “Sussu, sussu,” svaraSi hann. “Þar af hlytist eitt af tvennu: annað hvort myndi eg stytta þitt framavænlega æviskeiS, ella verSa að kveSja konu- yndið mitt fyrir fult og alt. Slik bón er hranaleg, þegar maður er 1 fyrstu sælu hjúskaparins.” Eg skipaði riddurunum í fylkingu og sneri á brott. “ViS sjáumst seinna!” kallaði eg til hans, “og og skók að honum sverSiS. “Þú skalt ekki sleppa svona vel í næsta sinn!” “FarSu vel! þangaS til við sjáumst næst,” svar- aði hann. “Þegar þú ert orSinn leiður á keisaran- um, þá skal þér æfinlega heimil vjst með marskálk- inum Millefleurs.” Allir saman skipstjórar. þú grandar marskálkinum okkar, þá máttu reiSa þig á, a? þeir skulu allir verSa hengdir á klausturveggn- um.” “37!” kvað eg. “ÞiS hafiS 51.” -cftir- W. W. JACOBS. “Hann er skotinn,” segir Pétur Russet. “LýgurSu því,“ svaraði Sam, en sneri sér þó ekki viS. “ÞaS verSur ljóta ákoman, á hans aldri,” segir sá rauði. Sam þagSi viS og fór hjá sér, eins og hann hefSi eitthvaS á sinninu. Fyrst gáSi hann út um gluggann, raulaði svo vísustúf, en á endanum leit hann upp á þá báSa á víxl framúrskarandi óhýrlega og tekur upp hjá sér tannbursta, vafinn inn í papp- írsblað, og fer að bursta á sér tennurnar. Þegar Rikki fékk málið, þá segir hann: “Skotinn er hann.” “Ellegar geSveikur,” segir Pétur. “Hvort ertu, Sam ?” Sam lézt ekki geta svaraS fyrir tannburstanum, °& Þegar þaS var búiS, þá fékk hann dúndrandi tannpínu og settist út í horn og hélt höndunum um kjálkana, gugginn eins og eymdin uppmáluS. Þéir fengu ekjri orS úr honum, þangað til þeir báSu hann að koma út meS sér; þá sagðist hann ætla aS fara aS hátta. Tuttugu minútum seinna kom Pétur Russet aftur eftir pípunni sinni og þá var hann farinn. Hann reyndi aS leika það santa kveldiS eftir, en hinir voru ekki á því og héngu heima við þangaS til hann varS vondur og sagðist furSa sig á hvaS for- eldrar rauSa Rikka hefSu veriS að hugsa, líka lézt hann vera viss um, aS Pétur Russet væri umskifting- ur, honum hefSi verið stoliS úr vöggunni og sjóveik- ur api látinn í staðinn; og meS þaS setti hann upp húuna og rauk út. Þeir eltu hann báSir, en þegar hann hélt upp að missiónar-húsi og fór inn meira aS segja, þá sneru þeir viS og héldu sína leiS. Þeir töluSu sig saman það kveld og næsta kveld fóru þeir út á undan og földu sig á næsta götuhorni. Svo sem tíu minútum seinna kemur Samúel kallinn með svoddan asa, eins og lestin hans væri aS fara, og kýmandi með sjálfu msér að hafa losast' við þá! Á horninu á Commercial Road stanzaði hanu og keypti hnappagat í jakkahomiS, og þá varð rauSi Rikki svo hissa, aS hann kleip Pétur Russet til þess að vera viss um, aS hann væri ekki aS dreyma. Samúel stikaði nú beina leið meS dampinn uppi, lieldur betur, þangaS til hann sneri til hægri og allar götur ofan þaS stræti og gaut hornauga til hnappa- gatsins alla tíð, og loksins hvarf hann inn í búðar- holu. Þeir rauði Rikki og Pétur Russet biðu eftir honum á næsta horni, þangaS til biSin varS svo löng að þeim fór að leiSast, svo læddust þeir og gægSust inn um gluggann. Þetta var bókabúðar hola, meS fréttablöSum og einskildings barnaglingri og þess háttar, en hún var mannlaus, eftir þvi sem Rikki gat séS fyrir Póliti- tíSindunum og tvennum pípuröðum. Þeir stóSu þarna góSa stund með nefin á rúSunum og vissu ekki, hvað aí Sam var orðið, en þá kom strákur og fór inn í búðina og þá fór þá aS gruna hvaS Sam hefSi. fyrir stafni. Þegar dyraklukkan hringdi, þá opnuSust stofu- dj r í afturvegg búSarinnar, og kom út holdugur og fyrirtaks laglegur kvenmaSur um fertugt. Hún ýtti Pólití-tíSindunum frá með höfSinu og þreifaSi eftir barnaglingri 1 glugganu meS annari hendinni. Rikki tók vel eftir henni meS öSru auganu , en meS hinu þóttist hann vera aS skoSa tóbaksílát í ’gluggan- um. Þegar hnokkinn kom.út, þá fóru þeir Pétur inn. \ iltu gera svo vel og selja mér tóbakspípu ?’ segir hann meS hýrubrosi, sem maður segir; “leir- pípu, þá beztu, sem þú hefir.” KvenmaSurinn setti fyrir hann fullan stokk að velja úr , og rétt i þvi hefsKPétur Russet upp úr eins manns hljóSi, því hann hafSi alla tiS glápt inn um stofugættina, á fót með illa reimuSu stigvéli, sem i sást gegn um smuguna, og þá segir hann: “Hæ! Sæli nú!” HvaS gengur ár" segir kvenmaSurinn og litur “Allir sjómesn skamma sjóinn,” mælti nætur t vörðurinn og setti á. “ÞaS er mannsins náttúra, að “Fjórtán voru drepnir áSur en þeir vrSu hand- ^,e^vnda mér,f. Þeir nöldri á Pétur- teknir.. nuddl Petta> af ÞV1 aS Þeiy ekki annaS gert. ‘ Þennan fót ætti eg aS þekkja.” segir Pétur og “Og fyrirliSinn ?” ÞaS eru ,ekki mdr& verk a landi. sem sjómaSurinn glápir enn; og rétt þegar orSin skruppu út af ,T_ .. , , ,. v • , _ getur tekis aS sér. OP- bau landverk sem o-erast nnnm. á Iwniim Kí ííí...: .. . . v “Hann vildi ekki selja af hendi sverS sitt og VECCJA CIPS. Hið bezta kostar yöur ekki meir en það lélega eða svikna. Biöjiö kaupmann yöar um ,,Empire“ merkiö viöar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér aö segja yö- ur nokkuö um ,,Empire“ Plaster Board— sem eldur vinnur ekki á. Einungis búiö til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnippg, Manitoba SKRIFK) f.ftir bæklingi vorum yð- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. Dr. R. L. HURST, Member of the Royal College of Surgeoos, Eng., útskrifaOur af Royal Collegeof Phys- icians, London. SérfræSingur í brjóst- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eatons). Tals, M. 814. T£ni til viBlals, 10-12, 3-5, 7-9. | THOS. H. JOHNSON og I HJÁLMAR A. BERGMAN, | íslenzkir lógfræOiogar, ® S-krifstofa:— Room 811 McArthur ^ t., Building;, Portage Avenue * £ áritun: P. o. Box 1056. Telefónar: 4503 og 4504. • Winnipeg Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tmpsosi: GARRY 320 Office-Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h. Hkimiu: 620 McDermot Avk. TELEPHONI! gaerv 321 Winnipeg, Man. ,J Dr. O. BJORNSON £ Office: Cor, Sherbrooke & William rv-i.,;t.„0MI:, garrv 3Si» ® Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. engin griS selja né taka. Okkur var ekki um aS kenna. ViS ætluSum aS taka hann lifandi, ef mögulegt hefSi veriS.” Aumingja Bartinn minn! Eg hitti hann ekki nema tvisvar á lífsleiðinni, en þó féll hann mér svo vel í geð, aS mér þótti vænt um hann. Mér hefir jafnan síSan veriS hlý’tt til Englendinga sakir þessa getur tekiS aS sér, og þau landverk, sem gerast svo sem eins og næturvarSar-staSan, til dæmis aS taka, — þau útheimta góða vitnisburSi og gáfur, sem fáum eru gefnar. “Stundum kemur það fyrir, að þeir fá skiprúm> á landi. Egí þekti einn sjómann, sem varS slátrari, og seldi ket, og gekk prýðilega þangaö til pólitíiS tók hann. Annan mann þekti eg, sem hætti viS sjóinn vor- unum á honum, þá færSist fóturinn úr stað og faldi sig undir stól. “Þetta er minn ganili góSi vimir. Samúel Small; er ekki svo?” "Svo þú ert kunnugur skipstjóranum?” “Skip ?-” segir Pétur. “Skípst'.-? Ó-já; hann er, ef satt skal segja, bezti vinurinn sem eg á.” “Nei. er það virkilega?” saoór lowrmn*:,,-;. fantar sögSu, heldur sendi eg Papilette inn í klaustr- iS meS einum þeirra. en hélt hinum tveimur hjá mér á meSan. Hann kom aftur og staSfesti þessa rauna- sögu af eigin sjón. Nú var að hugsa fyrir þeim, sem eftir lifðu. “ÞiS seljiS af hendi þessa 37 dragúna, ef eg gef leiðtoga vkkar lausan?” “Tíu skaltu fá.” “Upp meS hann !” mælti eg. “Tuttugu!” kvaS sjassörinn. “Ekki eitt orS framar! HerSiB aS honum snör- segir rauði Rikki. “Hann gerði mér þann greiSa, að lána mér tvær krónur hérna á dögunum, og þær ætlaði eg aS borga honum.” blöSum á veggjunum og rósastömpum á arinsill- unni yfir glóSinni, svo og svæflum og stólum. Eftir þaS virti hann Mrs. Finch fyrir sér og hugsaSi meS sér aS hún væri laglegur kvenmaður. “Þetta er eitthvaS annaS en veltast út á rúmsjó með illa artaBa og þrjózkufulla háseta, Small skip- ’erra,” segir hann. “MikiS er aS sjá hvernig hann stjórnar þeim,” segir Pétur viS Mrs. Finch. “Alveg er hann eins og ljón.” “Eins og grenjandi ljón,” segir Rikki og leitj á Sam. “Hann veit ekki hvaS þaS er aS hræfcast.” Sam fór aS. verSa brosleitur og Mrs. Finch horfSi á hann meS hýrusvip, svo aS Pétur, því hann hafði líka virt hana fyrir sér og stofuna sömuleiðis meS sama þankagangi og rauSi Rikki, hann fór aS hugsa, aS þeir væru aS fara götu-feil, svo hann segir og hristi höfuðiS: “ÁSur en hann fór að eldast og fitna, aS segja, þangað til fanst ekki maður á við hann.” “ÞaS hailar af hádegi fyrir okkur öllum ein- hvem tima,” segir Rikki og hristi líka höfuSiS. “Eg þori aS segja aS þaS balir á honum eitt eða tvö árin tii,” segir Pétur meö grandgæfilegri yfir- vegun. “MeS góðri meðferð,” segir Rikki. Samúel ætlaði aS segja eitthvað, en stilti sig í tíma. “Þeir eru að gera að gamni sínu,” segir hann viS Mrs. Finch og reyndi aS brosa. “Mér finst eg I standa upp á mitt hiS bezta enn þá sem komið er.” Hún svaraSi, aS hver manneskja gæti séð þaS, | sem hefSi opin augun, og leit síSan á ketilinn, sem | suðaði á arninum. “Eg vænti, að þaS sé ekki til neins að bjóða ! herrunum kókó?” segir hún og sneri sér aS þeim. Þeir Rikki og Pétur svöruðu báöir, aS þeim þætti sá drykkur betri öllum öðrum, svo hún tók upp bolla og undirskálar og tinstokk meS duftinu, en Rikki tók ketilinn og helti í bollana á meöan hún hræröi j, og Samúel gamli varð að horfa upp á þetta og gat ekkert aS gert. “Ekki get eg a& þvi gert, að mér finst skrítið segir RíkarSur, þegar Samúel tók við sínum bolla. “HvaS?” segir Sam fokvondur; . f ») Heimili: 806 VlCTOR STREET jj fo TBMPIIONEi garrv T03 S \ Winnipeg, Man, % ,SV8.®Æ# ........rtifivirmnriimu i Dr. W. J. MacTAVISH I Office 724J Yargent Ave. Telephone SKerbr. 940. Office tfmar l 1«-12 f. m. ] 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. — HeimiLi 467 Toronto Street £ WINNIPEG | TELBPHONE Sherbr. 432, fflBMW MMWIBMM HMM J. G. SNŒDAL TANNLŒKN/R. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tals. main 5302. Jth. JÍÍL Jlk Jtfe jMt JÉÉL Dr. Raymond Brown, Sérfræðiogur í augoa-eyra-Def- ©g hál©-sjákdðmum. <$26 Somerset Bldg. Talsími 7282 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io—i og 3—6, J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFÍCIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 8426 357 Notre Dame WINNIPE« una V’ eg- má vera svo djarfur að spyrja.,, Small kafteinn, segir kvenmaðurinn og ýtti j 4<Af því eg hefi vanalega séð þig drekka úr upp stofuhurðinni. "Hér eru menn, sem vilja finna j flösku hingaS tit,” segir Rikki. “Nei, nú skal eg —” segir Samúel og stóð upp Þ«g" <( . sagir kvenmaðurinn. . _____ .......-----------0_ ----- J-----. - t , höfum þurft að finna hann og veriö að gáTx -já Kjp- drekka kókó skioærra ” eina vtnar. Vaskari mann og ófimari við sverS hefil0S glfhst þvottakonu; eftir tæpra sex mánaöa sam- ^ honum núua lengi nokkuð ” -------- g ’ P eg aidrei hitt fyrir. t veru 1 hjónabandinu, þá dó hún, svo hann varð aS Vitaskuld reiddi eg mig ekki á þaS, sem þessir hrökklast út á sjóinn aftur, manngarmurinn. “Einn var þaS, sem altaf skammaSi sjóinn fjarskalega, og þaS var hann Samúel hérna stutti, sem þeir kalla. Eg ætla eg hafi minst á hann ein- hverni tima, svo þú kannast viS hann. Þegar hann var búinn aS vera svo sem hálfsmánaöar tíma 1 landi og búinn aö sólunda missiriskaupi, þá var ljótt að heyra til þess manns. Hann spurði okkur þá stund- um aS því, hvaS um sig mundi verða í ellinni, en við “Jæja,” segir hann og gat varla komiS því út svöruSum honum því, að hann mundi aldrei ná mr sér. “Hvernig líður ykkur?” neinni elli, ef hann héldi svona áfram, og þá rauk “Sæmilega, þakka þér fyrir, skip’erra,” segir hann upp og kallaöi okkur öllum þeim nöfnum, sem j Rlkkl glottandi; “og hvernig hefir þú haft það allan hann náði til með tungunni. þennan eihfðar tíma?” “Alla! Aíla!” kveinaSi bófa fulltrúinn, er hann ÞaS var í einn tima, að hann var á milli skipa Hann rétti honum hendina og Sam tók í hana, sá snönina ríöa aö svíra marskálksins. meö Pétri Russet og rauða Rikka, og þá lét hann eins °f> Þarnæst heilsaöi hann Pétri meS handabandi, en “MeS hestum og herklæBum?” og hann væri orSinn geggjaSur út úr þessu. Hann Pétur gat ekki komiS upp einu orSi fyrir hlátri.' Þeir voru farnir aS sjá, aS mér var ekkert gam- fór að spara skildinga í staðinn fyrir aC brúka þá, “Þetta eru gamlir og góSir vinir. mínir Mrs an í hug. j og keypti blaðiS i þrjá morgna i röS og las auglýs- u ” —- “MeS öllu tilheyrandi,” svaraði sjassörinn fýlu- J ingarnar til þess aS vita, hvort hann fyndi ekki góS- ‘af hverju, ef Samúel gamli leit viS, og ef hægt hefði veriS að reka í gegn meö augunum sem menn segja, þá heföu þeir dottið dauðir niður á samri stundu. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, ^sebir líkkistur og annast om út.'arir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfretn- nr selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina Tals G m-rjr 2152 S. A. SIQURD80N Tals. Sherbr, 2786 lega. eg- ‘Og hertogafrúna La Ronda þar á ofan,” mælti En þar var þyngra fyrir. Þeir létu sig ekki á því, hvemig sem eg hótaði. Við hertum aS snör- unni. ViS teymdum hestinn af staS undan, honum. ViS gengum svo nærri lífi marskálksins sem þorandi var. Ef öndin skyldi skreppa úr honum íj þeim svifum, þá voru dragúnarnir 37, sem eftir lifðu, dauðans matur. Því varS eg aS þyrma lífi mar- skálksins; þaS var mér eins dýrmætt og þeim. “LeyfiS mér aB geta þess, kvaS marskálkurinn hýrlega, “aB þiS getiS komiS á mig riðusótt meS þessu lagi. Finst þér ekki þaS vera heillaráS, aS láta frúna sjálfa skera úr þessu deilumáli. Hvorugur okkar mundi verða ti! þess aS gera á móti , vilja hennar í þessu efni eða öSru, þaö þori eg aS segja.” Þetta sýndist ágætlega vel til falliS, og eg greip feginshendi viS þessu úrræSi, eins og þiS getiS skil- iS. Tiu mínútum síSar stóS hún frammi fyrir okk- ur, hin tígulegasta kona, meS gráar fléttur undir skuplunni og gul í framan eins og gullpyngjan, sem h!ún átti. an samastaö handa hraustbygðum, vel innrættum manni, sem væri ekki meir en svo gefiS um strit- vinnu. ÞaS komst svo langt. aS hann dró sig eftir einni vistinni, og hann var ekki frá þvi, eftir þvi sem hann sagði sjálfur, aS hann hefði fengiS ádrátt, ef ekki hefðu sjötíu og níu aðrir komiB þar um leiS og hann. En glóSarauga hafði hann upp úr þvi, og annaB ekki, þaS eg vissi til, fyrir. aS hrinda manni, og næstu dagana var hann svo veikur á sönsunum, aS hann var verri en enginn aS vera meS fyrir hina tvo. Eftir þetta fór hann einförum í þrjá eSa fjóra daga og þá sáu þeir Pétur alt í einu stóran mun á honum. Hann fór aS verSa 1 góSu skapi og jafnvel glaBur. Hann ansaði þeim alminlega þegar þeir töl- uöu til hans og eitt kvöldiS þá lá hann fram eftir öllu og blistraði grínlög þangaS til Pétur og rauði Rikki fóru báðir ofan og í hann. Rétt á eftir keypti hann sér nýtt hálsband og fallega húu og þvoöi sér tvisvar sama daginnn, og þá var þaS, aS þeir spurSu hvor annan hvaS stæði til, og þar næst spurðu þeir hann sjálfan: “Til?” sagði Samúel. “Ekki neitt.” svo aS kókóiö heltist ofaft í keltu hans. “Sódavantsflösku,” segir Pétur og drepur titl inga framan í Rikkatil aS fá hann rólegan. “Já, vitaskuld; það var þaS sem eg meinti.” Karlinn þurkaöi kókóiS af hnjánum á sér og talaöi ekki orö frá vörum, en vestið hans gekk inn og út svo aS Pétur fór aS kenna í brjósti um hann. “Ekkert er á viö það,” segir hann viS Mrs. Finch; hann hélt sér að'sódavatni og mjólk, skip- ’errann, og þess háttar suMi, og upp á þann máta náði hann 1 skip áSur en hann varö myndugur.” “Er þaS satt?” sagðj Mrs. Finch. Hún brosti viS Sam l’engi og vel, svo aS) Pétri varS órótt á ný og datt í hug aS hann hefSi máske 322 MBinSt- hrósaS honum of mikiS. “Vitaskuld er langt síöan þetta var,” segir hanin. “Mörgum, mörgum árum áöur en þú fæddist, kona góS,” sagöi Rikki. Gamli Sam ætlaði aS segja eitthvaS, en sá þá, aS Mfs. Finch líkaSi þetta vel, svo hann hætti viS. ÞaS sótti samt hastarlega í hálsinn á honum, svo aS Rikki dunkaði hann í bakiS og sagði'honum aS vara sig að fá ekki lungnakvefið aftur. Nú, þó hann væri fokvondur þorSi hann ekki aS segja neitt, meS því hann var hræddur um aS þeir mundu koma upp um hann hjá Mrs. Finch, aS hann væri ekki skip’erra; en samt gat hann varla ráðið viS sig, þegar Pétur gaf honum þaS ráS, aS láta fóSra vestiS sitt meS rauSu flóneli. Þeir stóSu viS, þangaS tii mál var aS loka og voru þá búnir aS koma sér svo vel í mjúkinn, aS Mrs. Finch sagði sér þætti vænt um aS J. J. MYER8 Tals. Ft.R. 958 SICURDSON & MYERS Finch,” segir kallinn og gefur þeim aSvarandi augna- gotu, “RikarSur skip’erra og Russet skip’erra, þeir elztu og beztu kunningjar, sem nokkur maSur hefir nokkurn tíma átt.” “Rikki skip’erra ætlaði aS borga þér tvær krón- ur sem þú átt hjá honum,” segir Pétur smiltrandi. (( Hananú, segir Rikki einsog þaS kæmi á hann; svei því ef eg hefi annað en hálft pund sterling í gulli.” “Eg get skift þvi fyrir þig, sir,” segir Mrs. Fmch. “Kannske þiS vilduS fá ykkur sæti rétt á meSan ?” Rikki þakkaði henni fyrir og þeir báSir, Pétur og haim tóku sér sinn stólinn hvor frammi fyrir eld- inum og fóru aS spyrja Samúel hvernig hann væri til heilsunnar og hvaS hann hefSi hafst aö síöan þeir sáust seinast, og þar fram eftir götunum. “Og þú þektir hann aftur á fætinum; aö hugsa sér Þa®!” segir Mrs. Finch þegar hún kom meS smá- peningana. “Þann fót þekki eg hvar sem er,” segir Pétur og tók vel eftir hvernig Rikki lézt fá Samúel dalinn, og Samúel lét rétt eins og hann tæki viS honum. Rikki skoSaði sig um í stofunni. ÞaS var .____________7_________ _________o______ „vvi ivviii ______ allra hýrlegasti staður, þó smár væri, meS mynda-1 sjá þá aftur hvenær sem þeir vildu líta inn til hennar. BYCCIBCAIVIENN og F/\STEICN/\SALAP Skrifstofa: Ta!símiM446 510 Mclntyre Block. Winnipeg Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. Kost- aöeins eitt cent um tímann, meBan hún starfar og gerir þvottadaginn aö frídegi. Sjá- iö hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winoipeg Electric Raílway Co, • Phone M»ln 25aa A. 8. BABDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem aetla sér aö karp- LEGSTEINA geta þvl fengiö þK meö mjög rýmilegu veröi og ætta aö senda pantanir sem til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.