Lögberg - 30.05.1912, Qupperneq 8
I
8.
LÖGBERG, FIMTUOAGINN 30. MAl 1912.
Þér ættuð að sjá til þess
að þér fáið æfinlega : ;
Geymið umbúðirnar.
Royal Crown Sápu
Sendið eftir premíu-skrá.
Þetta er sápan.
Þetta er ein premían.
Kökudiskur nr. 60
Fæst ókeypis fyrir 550 R. C.
sápuumbúðir. BurBargj. 25C
ROYAL CROWN SOAPS, LIMITED
PREMIUM DEPARTMENT, ... WINNIPEC, Canada
Brauðið bezta
Húsfreyja, þú þarft ekki
að baka brauðið sjálf.
Hlífðu þér við bökunar
erviði með því að kaupa
Canada brauð
bakað í tundur breinu
bökunar húsi með þeim
tilfæringum sem ekki verð-
ur við komið í eldhúsi
þínu.
Phone Sherbrooke 680
“ IF THERE BE SOME WEAKER ONE,
GIVE ME STRENGTH TO HELP HIM ON.”— Whitticr
GERIÐ ÞAÐ SEM YÐUR BER. Á FÖSTUDAGINN (á morgum) ER
TAG DAY
HJÁ “THE BAY ” TIL STYRKTAR TÆRINGARHÆLINU I NINETTE.
| BFZTU REIÐHJÓLIN A MARKAÐNUM |
eru aetíö til sölu á WEST END BICYCLE SHOP
svo sem Brantford, Overland o,fl. Verð á nýjum
reiöhjólum $25— 60; brúkuBum $10 og yíir. Mótor-
reiShjól (motor-cycles) ný og gömul, verB frá $100
til $250. Allar tegundir af Rubber Tires (frá Banda-
ríkjum, Englandi og Frakklandi) meB óvan dega
lágu verði, Allar viBgerBir og pantanir afgteiddar
fljótt og vel.
WEST END BICYCLE ^HOP
Jón Thorsteinsson, eigandi.
475-477 Portage Ave. - Tals. Sherbr. 2308
■+
+
*
t
f
+
X
+
t
t
t
t
t
FURNITURE
on Eas/ P.iymcnts
OVERLAND
MAIN 1 ALLXANDER
FRETTIR UR BÆNUM
GRENDINNI*
Herra Pétur G. Magnús kom
frá Oiicago hingaB til bæjarins í
vikunni og fór héöan snögga ferð
vestur til Argyle til aB finna kunn-
ingjana. Herra Magnús eb hinn
viökjmnilegasti maöur.
Herra Markús Guönason frá
Eddleston, Sask., kom hingaö á
mánudaginn. Herra Guönason hef-
ir átt heima vestra um sex síöast-
liöin ár. Hann hefir tekið sér þar
heimilisréttarland, en flytur þaðan
og ætlar að setjast að i Selkirk
fyrst um sinn. Akuryrkja hefir
gen-giö allvel vesttir frá í vor. Þar
hafa veriö minni votviöri heldur
en hér eystra og horfur i meöal-
lagi. Heilbrigöi manna almenn.
J. J. BILDFELL
FASTEICNA8ALI
Room 520 Union ttank
TEL. 2685
Selur hús og lóCir og annast
alt þar aBlútandi. Peniugalán
Tíö er aö batna. Mikill hiti var
hér síðastliöinn sunnudag. reglu-
legt Júlí-veður. Á tnánndag rigndi
mikið, blés upp aö kveldi og hrein-
viöri, bjart og svalt á þri'öjudag.
Jón Gunnlaugsson smiður, er
hingaö fluttist vestur í sumar úr
Skagafirði og dvaliö hefir hér í bæ
síðarv hann kom aö heiman. lagöi
af stað i vikunni til Hensel, N. D.
Hann ætlar aö reisa þar hús fyrir
H. Anderson.
Nýskeð hefir Lögbergi borist
frétt um þaö. að andast hafi að
heimili Björns Halldórssonar ná-
lægt Gerela, Sask.. Eymundur Ey-
mundsson. aldraöur maöur ógiftur,
ættaöur af Langanesi í Þingeyjar-
sýslu. Einn bróöir Eymundar heit-
ins er á hfi, Eiríkur Eymundsson
viö Icelandic River.
SKEMTISAMKOMA
til hjálpar veikri konu úr stúkunni
Skuld, þann 30. þ. m., er auglýst
var í báðum íslenzku blööunum frá
23. þ. mán.
Prógratn.
1. Avarp forseta.
2. Ræða: Skafti Brynjólfsson,
3. Piano solo: Miss O’.iver.
4. Recit.: Olafur Eggertsson,
5. Sóló: Miss Vigfússon,
Kór: Ol. Thorgeirsson, R. Th.
Newland, B. E. Bjömsson og
G Árnason.
6. Hallur Magnússon: erindi, gam-
an og alvara.
Á eftir prógr. veröur söngur og
hljóðíærasláttur fram til kl. 12—1.
—Fjölmennið, landar góöir! og
takið saman höndum meö hjálp til
þeirra. sem bágt eiga, og viB “veik-
indi eiga aö búa, því margar hend-
ur vinna létt verk. sem einstak-
linginn munar miklu, en okkur
minna, sem heilbrigð erum, þegar
viö söfnumst saman aö gera góö-
verkið.
Samkoman byrjar kl. 8.
Inngangur 25C.
Nefndin.
NYAL’S
BEEF, IRON
& WINE
Er gott til inntöku og þess vert að
það sé reynt. Þeir sem einusinni
hafa keypt það kaupa það aftur.
Gott á bragðið. Eykur blóðið
styrkir taugarnar og gefur góða
matarlyst. Ef þú ert þreyttur, afl-
laus eða óstyrkur, þá þarfnast þú
hressandi lyf. Betra lyf getur þú
ekki fengið. Vér aeljum mikið at
því eins og af öllum öðrum lyfum
NyaTs sem eru í miklu uppáhaldi.
Vér getum eelt þér ódýrari tegund
en þú munt ekki yðrast eftir að
hafa borgað $1 fyrir flösku af
Nyal’s.
FRANKWHALEY
jðreemption 'tíruggist
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 258 og 1130
Sumarkjóla-efni hverfa sem
mjöll fyrir sói.
*í Hin fegurstu og svölustu kjóla-efni
eru hér sýnd i aBdáanlegu úrvali, svo
margvísleg aB lit, gerB og vefnaSi, aBhver
og einn getur fengiB sinn smekk.—
Handa börnum að leika sér í.
Sérstök gerð úr Canadisbu 'galatea,' sem vér
gctum mælt raeö í sumarklæSi barua. navyog butch-
er blá, meö fallegum hvítum röndum. Haldgott
efni, fer vel f þvotti; 27 þuml. breitt, . -t tif*
Sérstök sala, yaröiö nú a ....... XTrL
Chantung Rantine.
Nýtt efni í kjóla og utanyfir klæönað o. s. frv.
Nýjasti móður frá New York; hentugasta efni, er
þolir bœði þvott og mikla brúknn, Litirnir ýrais-
legir: í Pongee, grey. reseda, Alice og Manve, meö
smáum doppum og hringjum.
27 þuml. breitt. Niöursett, yaröiöá. ÖOv
Laglegt fata Organdie.
Ef þér viljiö fá laglegan, hentugan sumarbún-
iag, þá kaupið þessar fögru Organdies. Hvítar, ljós-
ar meö doppum, og smáum blómum meö O Ó
bekk, eöa án Niöursett verö, yaröiö á.2-. 2_. C
Snjó hvítt Pique.
Hentugasta efni í sumarpils, sumarbúnaö, stúlku
yfirhafnir og d>-enýja. Þokkalegt, meö upphleypt-
um röndum, alhvítt, fer ágætlega vel í t ,■*
þvotti- Venjulega 25C, Nú yaröiö á.A / U
I
Linrubber, einlitt brúnt Lin-
oleum og kork dúkar.
1 Þessar þrjár tegundir eru áreiöanlega
beztar og hentugastar, sem vér getum nú
keypt, og meö því aö vér kaupum afar-
mikiö í einu, þá getum vér selt ódýrt. —
T Fóniö eftir manni frá oss. II Hann mun
koma og gera áætlun um hvaö kosta muni
aö leggja dúkana á gólf yöar. *[ Fóniö
Main 2131, Linoleum deildin.—
LINRUBBER.—Dökkgrátt á lit, líka meö grænni
slíkju. jð þuml breitt. Hentugt á stiga; þolir alls-
konar meöferö. Takiö eftir breidd- A O O C
inni. Tveggja yarða breitt. Furyarö
EiNLITT BROWþ SCOTCH LINOLEU^ — Er frábærlega
þykt. Tveggja yaröa brettt. Agœtis dúkur á gólf í
skrifstofum, og þar sem slitið er mest. + 1
36 þumlungar á breidd. Yarðiö nú . . 'P ' »V/U
I^ORK DÚKAR—Tveggja yaröa breiðir. Þessi teg-
und er meö náttúrlegum, óbreyttum lit. Líka meö
grænui slíkju. Hentugir í skrifstofur, banka, búðir
og opinberar s ofnanir, hverjar sem eru.
Meö náttúrleg- (þ 1 1 C
um lit, yarBiö Cp I • I J
Grænir
yaröið
$1,25
1 1
Það er eins áríðandi
að ganga vel frá upphit-
un búsa einsog að ganga
vel frá smíðinni á þeim.
Það borgar sig bezt af
öltu að láta þann mann
ganga frá hitavél og píp-
sem hefir sérþekkingu í
því efni og mjög mikla
reynslu.
Sá sem gerir verkið
vel og fyrir sanngjarna
borgun er
“The Plumber,,—
Talsími Garry 2154
842 Sherbrook St., Winnipeg
++++++++++++++++-F++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦-:+♦+++++++++++++++^
+
+
+
l|
+
+
♦
+
♦
+
♦
+
+
+
-*■
+
Fatasalan hjá oss er I
*»sse*bvriuð *****
yú J J
I tvo daga skulu fötin fá að fara. Rétt sem stendur höf-
um vér á boðstólum 200 fatnaði 1 C f\ f\
•em seljast endrarnær fyrir alt að 'K I | I II I
$22.50, en seljast í nokkra daga á. .
Palace Clothing Store
G. C. LONG Baker Block 470 MAIN STREET
++♦+♦+♦+♦+++♦+♦+++ (-♦+♦+♦+++++++++♦+♦+♦ + »+♦ + ♦+♦+++f.|.»+
Sunnudaginn 2. Júní veröur
guösþjónusta í Leslie kl. 2 e. h.—
Þann dag’ ekki guösþjónusta í
Kristness skólahúsi. En eftir messu
í Leslie heldur Kristnessöfn. fund
til þess meðal annars aö kjósa er-
indreka á kirkjuþing.
Vinsamlegast. ÍH. SigmaT.
Safnaö af Mrs. G. Einarsson,
Lundar, Man., aö Lundar, Mary
Hill, og Minnewaukan pósthúsum: -^rs> J- Skaítason $2. Sam
J$2, Mrs. R. Thorsteinsson $1, ó-
nefndur $2, Mrs. Asg. Sveinsson
$2, Mrs. J. Friöfinnsson $1, Mrs.
S. Pálmason $2, H. Anderson $1,
Um leið og eg kveð alla mína
viöskiftamenn og óska þeim heilla
og góös gengis, auglýsist hérmeö,
að iifjarveru minni annast Páll S.
Bardal, bróðir minn, um jaröar-
farir, legsteina og líkkistu sölu og
vagnaleigu og alt annaö starfi
minu og verzlun viökomandi, fyr-
ir mína hönd1.
Winnipeg, 29. Mai 1912.
A. S. Bardal.
Safnaðarfundur var haldinn i
sunnudagsskólasal Fyrstu lútersku
kirkju á þriðjudagskveldið var ti)
aö kjósa erindreka á næsta kirkju-
þing er háð verður vestur i Argyle
og byrjar 20. n. .mán. — Þessir
voru kosnir: Dr. B. J. Brandson,
J. J. Bildfel!, Friðjón Friðriksson
og Stefán Bjömsson. I> rír voru
kosnir varamenn, þessir: H. S.
Bardal. S. W. Melsted og C. J.
Vopnfjörð. j ------------
----------- j Skeyti hefir herra konsúll Sveinn
Uppbúið herbergi fyrir tvo karl-1 Rrynjólfsson fengið frá konungi
menn að 546 Agnes Str. ■ Danaríkis hinum nýja, Christiani
_____________ X., þess efnis, að tjá öllum fornum
Frá Dog Creek er skrifað 2. þ.
m.: “Héðan er fátt að frétta; líð-
an manna yfirleitt góð og heilsu-
far sömuleiðis; þó hefir slæm kvef-
veiki gengið hér um pláss, en mun
nú vera í rénun. Regn mikið tvö
síðustu daga.”
Skúli Sigfússon $1, ónefndur1 $1,
Jón Guðmundsson $1, Jens Gísla
sön $1, Jóh. M. Gíslason $1, Magn
tals $14.00.
Safnað af Mrs. Á. Hinriksson:
Mr. og Mrs. M. Freeman $1, Wm.
Gíslason $1, S- Einarsson $1, MrsJClark 50c, Olafur G. Freeman 5oc,
S. Einarsson $1, Magnús Einars-íMrs' Knstin Johnson 5oc onefnd-
son 5oc. O. J. Einarsson 5oc, A. S. v,r f I1f>;~ Safna8
Goodman $1, E. Breckman 5oc, S. af John G' Westdal 1 Minneota, og
Magnússon 5oc, Oddhý Bjömsson
$1, ónefndur $1, G. Sigurðson 5oc,
X’. E. Hallsson 5oc, ónefndur 5oc,
ónefndur 5oc, F. G. Eyjólfson 5oc,
Guðrún Eyjólfsson 5oc, Daniel
Lindal 5oc, Jón Eyjólfsson 5oc,
sent Mrs. Á. H.: Mrs. J. A. Jos-
ephson 5oc, E. Bjömson $1. St. S.
Hofteig $1. Mrs. A. G. Westdal
5oc, Mrs. C. F. Edwards 5oc, Jós-
ef Jónsson 5oc, Jón Jónsson 5oc,
Guðjón Stone $1, J. G. ísfeld $1,
Standard Sauma-
NáHn I vÁlnr
niiöjuinii
Sitja má við hana án þess að beygja
sig. Læknarmæla með henni.
Valin af skólastjóra Winnipeg borg-
ar fyrir nýja iðnaðar háskólann.
SPYRJIÐ LÆKNI YÐAR.
ónefndur 75c, Jón Bergþórsson!S- Vopnford 5oc, Mrs. Ingjaldur
Prentvilla hefir orðið í kvæði
herra Jónasar J. Daníelssonar
“Rósin”. Þar stendur:
Hægt þú reisir höfuðið
húm þá byrgir sæinn,
á vitanlega að vera sœrinn. Þetta
er morgunvisa en ekki kvelds, eins
og kvæðið ber með sér. Höf.
hefir beðist Ieiðréttingar á þessu,
og jafnframt snúið vísunni á þessa
leið:
Hægt þú reisir höfuðið
húm þá gistir saeinn
laufaskraut þitt leikur við
létta morgunblaeinn.
þegnum Danakonungs, er eiga
heima í umdæmi konsúlsins, þakkir
konungs fyrir heillaóskir og ávörp,
bæði frá félögum. og einstökum
mönnum, út af þvi er hann tók
ríki í Danmörk og á íslandi eftir
föður sinn.
Lögberg er beðið að geta þess,
að Mr. L. L. Kramer fyrrum við-
riðinn mentamála stjórnardeildina
i Saskatchewan, hefir sagt af sér
embætti sinu þar og því ekki leng-
ur í þjónustu Scottstjómarinnar.
M annskaðasamskotin.
Sent Lögbergi;
Kr. Pálsson (VancouverJ $3, S. S.
Bergmann (Vanc.J $1, Mr. og Mrs
Hjörtur Bergsteinsson (Alameda,
Sask.J $5. — Samitals $9.00.
5öc. — Samtals $18.25.
Safnað af Mrs. B. Thorsteins-
son í Selkirk: Mrs. B. Thorsteins-
son $1, B. Thorsteinsson $1, Jón
B. Thorsteinsson 25c, Anna B.
Thorsteinsson 25c, Thorst. B. Thor
steinsson 25c, Magnús J. B. Thor-
steinsson 25c, Guðrún H. I. B.
Thorsteinsson 25c, Mrs. Jónína
Eymann 5oc, Mrs. J. S. Ingimund-
arson $1, Sigurður Sivertson 5oc,
Mrs. Hólmfr. Sívertson 5oc, Stef.
Björnsson $1, Mrs. Guðrún O. L.
Loptson 5oc, Mrs. Hólmfríður
Goodman 5oc, Mr. og Mrs. G.
Björnsson $5, B. Dalman 5oc, K.
Jónasson 5oc, Jóh. Ingimundarson
25c, Mrs.G.Oddson $1, Mrs.Björg
Kristjánsson 5oc, Mrs. Sigurbjörg
Johnson 5oc, Mrs. Margrét Olafs-
son 5oc, Mr. og Mrs. S. Johnson
5oc, H. Johnson 5oc, Run. Hinriks-
son $1, ónefndur 5oc, ónefndur 25
cent, Mrs. Jóhanna Freemann $1,
Runólfur Halldórsson $2. Sigfús
Jónsson $1, Miss Lára Helgason
$1, Sv. Thompson $1. S. Daníels-
son $t, Hallgr. S. Gíslason 25c,
Mrs. Þ. Johnson ioc, Mrs. J. Jón-
asson 5oc. -| Samtals $27.10.
Safnað af Mrs. J. Th. Clemens:
S. Símonsson $1, Mrs. G. Olafson
StellÍDgar við
Standard Central
Needle vél.
Stellingar við
vanalega
saumavél.
$1.00 á viku.
GÆTIÐ ÞESSA: Þessi vél er ekki
seld af umferðarsölum. Beint til
yðar fyrir lægsta verð með væg-
um afborgunum, án vaxta.
EdisonPlionographStorc
BABSON BROS. 355 Portage Ave.
Árnason $1, Jón Benjamnsson $1,
H. B. Hofteig 5oc, S. S. Höfteig
$1, J. B. Gislason 5oc, Lúðvík
Westdal 5oc, Ole Sigfinsson 25c,
John Snidal 5oc, Ernest Magnús-
son 5oc, S. G. Peterson 5oc ó-
nefndur $1.25. — Samtals $18.50.
Sent Lögbergi og safnað af Mrs.
A. Einarsson og Mrs. Moniku Ec-
cles, Cold Springs P. O.; frá fólki
að Lundar, Mary Hill og Cold
Springs pósthúsum: — Mrs. S.
Johnson $1, Miss Sigurbjörg Sig-
urðsson 5oc, ónefnd $1, Mrs. A. Stööu getur maöur fengiö hjá
Einarsson $2, Helgi F. Odsson $i,,oss, ötull og framtakssamur. Á-
Guðrún Jónsdóttir $1, Bjami Jó- ' reiöanlegur hófsmaöur getur unn-
hannsson $1, Mrs. M. Bjarnason ’ ið sér inn góöar tekjur og haft
$1, kvenfélagið Björk $5, W. H. gott til at5 komast hærra í
Eccles $1, Mrs. W. H. Eccles $1, metum og ráöum. Enginn kemst
Jón Eiríksson 5oc, Jón Björnsson nema vandaöur og vel virkur
25c, Sigríður Bjömsson 25c Emma so' Umsóknum haldiö leyndum.
Árnadóttir 5oc, Mrs. Th. Guð-| Skrifiö eöa finniö
mundsson 5oc, Magnús Freeman, I. B. WARD, Gen. Sales Manager,
$1, Stefania Oddson 5oc, Pétur 304 Donalda Bldg., 322 Donald St.,
Runólfsson 25c, Pálína Runólfssoni Winnipeg
a5c. óncfndur ZJC, Jón Sig.rtis»n j!=^mánr heK, h„0 Cbm.
$ , Jm Ttartdnon $, Knrti, totoin., Tlbtaj ^ „iliB
Tliorkelsson $i, Guöjon Thorkels- • Daríus Downey í Newbery Junction,
son $1, Björn Thorkelsson $1, Sig-|N. B.. skrifar: "Konan mín hefir
rún Thorkelsson $1, Sigmrb. Run- notað Chamberlain’s Tablets og finst
PILTAR, TAKIÐ EFTIR!
sveitum tækifæri til að kaupa s
Sérstök sala
Um nokkra daga œtlum
vér aB gefa karlmönnum
í Winnipeg og nálœgum
sveitum tækifæri til aö kaupa skraddarasaumuð föt, fyrir feikna lágt verö. —-
A AFBKaJðS GÓÐUM Tweed
fatnaöi eftir allra nýjustn tísku,
Vanaverö, $22, 25, $28 og $30. Útsöluverð ...........
íhugið þetta og komiö svo og lítið á fötin. Þér munuö þá sannfærast um, aö
þetta eru regluleg sannleiks kjörkaup. Enginn mun iörast þess aö hafa keypt.
og Worsted
$18.50
Venjiö yður á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
fltlbúsverzlun < K.nora
WINNIPEG
OÞARFl AÐ BORÐA
lElegt BRAUÐ
Ef þér kaupið brauö úr lélegu hveiti-
Mjeli illa möluðu-
Mjeli illa sigtuöu-
þá þurfiðþér að skifta um mjel-og fá yður gott mjel í
gott brauð og gómsœtar smákökur alskonar,
Ef þér brúkið æfinlega Ogilvie's
R0YAL H0USEH0LD FL0UR
úr ágætu Red Fife hveiti, margsinnis möluðu-marg-
sinnis sigtuðu og reyndu á margan hátt áður en til yðar kem-
ur ——— þá verður brauðið hjá yður gott. og baksturinn
líka-- indislega góður.
— Biðjið ætíð um það í verzluninni. —
■= l-l"H =■! Z
SS.'
Paiil Jolioson
gerir Plumbing og
gufuhitun, selur og
setur upp allskon-
ar rafmagns áhöld
til ljósa og annars,
bæöi í stórhýsi og
íbúöarhús.
Hefir til sölu: rafmagns
straujárn, rafm.
þvottavélar, mar.da
lampana frœgu.
Setur upp alskonar vélar og gerir
við þær fljótt og vel,
761 William Ave.
Talsími Garry 735
Lítil matarlyst ber vott um slæma
meltingu. Fáeinir skamtar af Cham-
' berlain’s Stomach and Liver Tablets
styrkja meltinguna og örva matar-
' lystina. Þúsundir hafa tekitS inn
þessar töflur og batnaö af. Seldar
í hverri búö.
ólfsson 25c. — Samtals $26.00.
Áöur augl. $310.40.
þær gera sér mikið gott.” Ef eitt-
hvatS gengur aö maganum í þér eCa
meltingunni, þá reyndu þessar töfl-
Nu alls..........$423-25 , ur. Allir selja þ*r.
Sveinbjörn Arnason
Fasteignasali
Room 310 tyclqtyre Biock, Wir)>|ipeg
Taltíini. Main470o
Selur hút og ldðir; útvegar 'peningalín,
Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum.
„Peerless Bakeries“
1156-58 IngersoII str.
íslendingar! muniö eftir aö þér
getiö ætíö fengiö hið bezta er yö-
ur vanhagar um frá hinu nýja
bakaríi mínu ef þér aðeins snúiö
yöur til þeirra kaupmanna. sem
verzla meö vörur mínar, þeireru:
H. S. Bardal, B. Metúsalemsson,
Central, Grocery, B. Pétursson,
Wellington Grocery og svo aörir
íslenzkir kaupmenn út um bygö-
ir íslendinga.
G. P. Thordarson.
PILT VANTAR
Ungling vantar um 18 ára gaml-
an í búö á Baldur. Góöar horfur
til betri stööu, ef vel rejmist. Seg-
iö til Campbell Brotherse and Wil-
son, Wholesale Grocers, Cor. Prin-
cess and Bannatyne.