Lögberg - 06.06.1912, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.06.1912, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JÚNÍ 1912. Royal Crown Sápu Geymið umbúðirnar. Sendið eftir premíu-skrá. Þetta er sápan. Þetta er ein premían. Kökudiskur nr. 60 A S U Fæst ókeypis fyrir 550 R. C. sápu umbúðir. Burðargj. 25C ROYAL CROWN SOAPS, LIMITED PREMIUM DEPARTMENT, ... WINNIPEG, Canada BFZTU REIÐHJOLIN A MARKAÐNUM eru ætíö til sölu á WEST END BICYCLE SHOP svo sem Brantford, Overland o,fl. Verö á nýjum reiöhjólum $25—60; brúkuöum $10 og yíir. Mótor- reiðhjól (motor-cycles) ný og gömul, verö frá $100 til $250. Allar tegundir af Rubber Tires (frá Banda- ríkjum, Englandi og Frakklandi) meö óvanalega lágu veröi, Allar viögeröir og pantanir afgieiddar fljótt og veh WEST CND BICYCLE SHOP Jón Thorsteinsson, eigandi. 475-477 Portaqc Ave. - Tals. Sherbr. 2308 . «■ a. ■». A A. A a ,T, a X iT« A ifi A if. A , A iT. Á iT. Á »Ti Á -á a .u. a. A. LTV « T 1Y TT TTTTTTTTTTTTTTTT I T TTTTTTTTTT $ + 4- ♦ ♦ i <í< t 4 4 ♦ * t 4 -f í FRETTIR UR BÆNUM —-OG— GRENDINNI Úrkomusamt hefir veriö síðast- liöna viku meö hlýindum á milli. Gróðrarveður hið bezta. Herra J. Bildfell, faöir þeirra Bildfellsbræðra, sem dvaliö hefir í vetur hjá Jóni syni .sínum, fór vestur til Sask. á fimtudaginn var, og bjóst við að dvelja hjá Gisla syni sínum um hríð. Herra Bild- fell er em og hress þó að hann sé kominn hátt á áttræðisaldur. Á föstudaginn var lögðu af stað héðan úr bæ suður til Minneota þau Mr. og Mrs. J. J. Vopni og Dr. Jón Bjamason til að vera við- stödcf hátíðarhald sáfnaða séra B. B. Jónssonar þar syðra. Séra Runólfur Fjelsted hefir nýskeð hlotnast sá heiður að vinna $300 verðlaun fyrir ritgerð ('EsseyJ í samkepni, sem Harvard skólinn hefir efnt til. Herra Fjeldsted er hættur prestskap og Sefír fastráðið að fara til Har- vard skólans næsta veiur og lesa þar grisku og latínu. Vafalaust verður hann þjóð sinni þar til sæmdar. því að hann er frábær- lega góður námsmaður og regflu- legur tungumála garpur. J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI Hoom 520 Union tsank - TEL. 26S5 Selur hús og lóðir og anoast alt þar aðlútandi. Peningalán Fað er óþarfi að hafa harðlífi. Chamberlain’s Tablets valda góðum hægðum og hafa engin vond eftir- köst. Reynið þær. Fást alstaðar. Herra Jónas Jónasson kaupmað- ur i Fort Rouge biður þess getið, að herra Sölvi Sölvason hér í bæ hafi afhent sér $13.60, og er það gjöf til heilsuhælisins á Vífilsstött- um. Brauðið bezta Húsfreyja, þú þarft ekki að baka brauðið sjálf. Hlífðu þér við bökunar erviði með því að kaupa Canada brauð bakað 1 tundur hreinu bökunar húsi með þeim tilfæringum sem ekki verð- ur við komið í eldhúsi þínu. Phone Sherbrooke 680 §< XHUDSONS BAY COMPANY # " '■ I • -* r>AT <nr.r:7 ,TR i-; :: wm■ . ErrrrrT—* FURNITURE on Eas/ Pjymcnts OVERLAND MAIN t ALt»ANDER NYAL’S BEEF, IRON & WINE Er gott til inntöku og þess vert að það sé reynt. Þeir sem einusinni hafa keypt það kaupa það aftur. Gott á bragðið. Eykur blóðið styrkir taugarnar og gefur góða matarlyst. Ef þú ert þreyttur, afl- laus eða óstyrkur, þá þarfnast þú hressandi lyf. Betra lyf getur þv ekki fengið. Vér æljum mikið at því eins og af öllum öðrum lyfum Nyal’s sem eru í miklu uppáhaldi. Vér getum aelt þér ódýrari tegund en þú munt ekki yðrast eftir að hafa borgað % I fyrir flösku af Nyal’s. FRANKWHALEY TUríúrription Tðruggist 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 Þegar þér festið hug yðar á svölum sumar fötum, þá ligg- ur leið yðar beint til uThe BAY,> NÚ ER ÞAÐ til! Alt til sumarklæðnaðar sem er gott, í réttum sniðum og með léttu verði,—frá búnaði fótanna og alla leið upp. Vér treystum því fastlega, að úrval vort verði yður ánægjulegt til að ganga í og kaupa. Nóg er úr að velja, og prýðilega um vörurnar búið, svo að það er sönn ánægja að verzla bér. UM ALKLÆÐNAÐ ÁN VESTIS •Af þeim höfum vér fjöldamargar tylftir. Verö þeirra kemur heim við hvers manes vasa. Seljast frá $8.50, þá $10.50, þá $13.50 og loks $18.50. Ekki er vandi aö velja. Hér eru aðeins fáein talin af hinum völdustu, sem öllum þykir mikiö koma til, er vel vilja klæöast. — Fyrir $8.50 Þokkalegur klætiuaöur, vestislaus. Snið- inn eftir nyjustu og laglegustu snið«m. Treyj- an fer mjög vel; vel lögð millifóðri að framan Buxurnar mátulega víðar með hnezlum áhlið- unum og beltislykkjum. Allar stœrðir Verð ............................$8.50 Fyrir $10.50 Tveggja spjara alklæönaður. geröur úr innfluttu ljósgráu flanneli, meö doppum og röndum. Buxurnar “semi-p®g ” meö lykkj- um á hliöum. Beltislykkjur og vel breiöur skálmafaldur. Seljast nú fyrir................$10,50 Fyrir $12.50 Þokkaleg brúnléit föt.— Treyja og buxur að- eins, vel fóðruS að framan. Buxnrnar sniðnar eftir nýjustu gerð: Verð...........................$12.60 Eyrir $18.50 • Falleg, grá flannel föt,—Tvær flíkur, úr inn- fluttu ensku flannel ; mjög svo þokkaleg föt og vel gerð. Allar stærðir. Verð ..........................$18 50 Léttar og svalar Flannel buxur Grá-röndóttar flannel buxur úr innfluttu, ensku flannel; fyllilega hleypt, meö áföstum lykkjum fyr- ir belti og vel breiöum skálmaföldum. Tveirvas- ar á hliðum og á mjööm og úrvasi. Stærðir 33 og upp aö 44. VERÐ $3.50 Þér þurfið á miklu af sumarskyrtum að halda Hér eru margar kistur fullar af þeim, Bæði íburðarlausar cambric skyrtur og dýrari silkiskyrtur fyrir $3.50, og allt þar á milli. Hér eru flannel, baðmullar, alull- ar ogsilki skyrtur, og allar eru vel tilbúnar, það er að segja : víðar og þola vel slit,— Hvítar mercerized og hálfsilki skyrtur Útiveru skyrtur, með tvöföldum úlnliða- földum, mjúkum hálsföldum og áu. Stœrðir 14 til 17. Verð.....$1.00, $1.25, $1,50 Hvítar skyrtur til útiveru Gerðar úr innfluttu, enskuflannel, sérstak- lega fyrir Tennis og róðra túra. Stærðir 14 til 18. Verð........•.....$1.25 og $1.75 Fallegar Negligee skyrtur Með tvöföldum handstúkum, tvöföldum krög- um; einlitar og mislitar með silkiröndum. Stærð- ir 14J til 17. Verð..................$2.00 Negligee skyrtur karlmanna Gerðar úr prints, Zephyrs, cambric, mjúkará bringu; stífar á úlnliðum. í treyju sniði; margvís- legar að lit, áferð. Verð, $1, $1.25, $1 50$1,75 Hinn 28. f. m. lézt í Grafton, N. D., Björn Gíslason, bróöir Svein- hjörns Gíslasonar hér í bœj og þeirra systkina, því nær sextugnr a'S aldri. Hann var ættaöur frá Neðri-Mýrum í Húnavatnssýslu, lætur eftir sig ekkju og dreng1 stálpaðan. Hinn 31. f.m. var fjársöfmm^ ardagur til styrktar heilsuhælinu viö Ninette. Fjöldinn allur af ung- um stúlktim unnu viö þaö allan daginn frá morgni til kvelds aö selja hnappa ftagsj fyrir heilsu- hæliö. Tvær íslenzkar konur, (þær Herra Jón Thorsteinsson, .eig- at di West End Bicycle Shop, að 475—77 Portage Ave., biöur þess getiö, aö á meðan hann er fjarver- ándi í íslandsferð, veitir sonur hans verzluninni forstöSu. Von- ast hann til, aS hinir mörgu og góSu skiftavinir sínir haldi áfram jafnt eftir sem áöur aö skifta viö verzlun hans, enda muni sá, er stjórnar verzluninni í hans staö, gera sitt bezta til aö fullnægja öll- um sanngjörnum kröfum skifta- i vinanna. Herra Sveinn Þbrvaldsson frái Icelandic River var staddur hér í vikunni. Þurkar miklir sagöir þar j nyröra og vegir óvenjulega þurr- Mrs. A. Freeman og Mrs. G. L. ir ^ gógir umfergar. Stephenson tóku aö sér þaö göf- _____________ Það er eins áríðandi að ganga vel frá upphit- un húsa einsog að ganga vel frá smíðinni á þeim. Það borgar sig bezt af öllu að láta þann mann ganga frá hitavélum sem hefir sérþekkingu í því efni og mjög mikla reynslu. Sá sem gerir verkið vel og fyrir sanngjarna borgun er —“The ?\umber,f— Talsimi Garry 2154 842 Sherbrook St., Winnipeg Hvítar Flannel buxur karimanna Og búnar til úr inn- flnttu ensku flannel, sem er fyllilega hleypt, meó beltis lykkjum. TveirhliB ar vasar og líka á mjööm- um, og úrvasi. Stæröir eru 33 upp að 44. Sintog í ökla má venjulega lækna á þremur eöa fjórum dögum meö því aö bera á Chamberlain’s Lini- ment eftir fyrirsögninni á miðunum. Fæst alstaöar. uga hlutverk aö sjá um mestan hluta einnar deiladrinnar (nr. 19J hér vestan til í bœn- um og eigi allfáar af ungu stúllc- unum íslenzku unnu og aö því fagra starfi aö selja tags til ágóöa fyrir heilsuhæliö. Tókst salan á- gætlega, og miklu betur en búist var viö. Inn kom hér í bænum eitthvað' um $15,000. Stöðu getur maöur fengiö hjá oss, ötull og framtakssamur. A- reiðanlegur hófsmaöur getur unti- iö sér inn góöar tekjur og haft gott færi til aö komast hærra í metum og ráðurn. Enginn kemst aö nema vandaöur og vel virkur sé. Umsóknum haldiö leyndum. Skrifiö eöa finniö I. B. WARD, Gen. Sales Manager, Borden stjómin hefir smátt og 304 Donalda Bjdg^., 322 Donald St., Herra Jón Kjernested lögreglu- dómari á Winnipeg Beach var hér •í bænum fyrir helgina. Hann sagöi alt gx>tt að frétta. smátt veriö aö reka íslendinga þá úr embættum, sem veriöi hafa i stjómarþj ónustu og efna þannig sem drengilegast þaö hátíölegja loforö, sem Borden gaf fyrir kosn- ingamar, um aö láta stjómarþjóna Tímaritið Rod and Gun er ný komiö, fróölegt eins og vant er.j ,^ra ^ stjóm^WrSá fult af veiöisögum o. fl. til skýringar. Myndir íslendingadagsnefndin fyrir þetta ár hélt sinn fyrsta fund 3. þ. m. Formaður nefndarinnar er J. B. Skaptason, ritari R. Th. New- land, gjaldkeri O. S. Thorgeirsson. Nefndin hefir skift verkum meö sér þannig: Garöhefnd: Sveinn Bjömsson, Sig. Bjömsson, O. S- Thorgeirsson, Friörik Sveinsson og Sveinbjörn Ámason. íþróttan.: Sig. Bjömsson, Sv. Bjömsson, Svb. Árnason, Hallur Magnússon og Fr. Sveinsson. Prógramsn.: Guöm. Ámason, Fr. Sveinsson, O. S. Thorgeirsson, J. B. Skapta- son og R. Th. Newland.— 1 næstu blöðum veröa meiri fréttir umi 2. 2. Ágúst, svo sem hvar háitíöin verður haldin, o. fl. Styöjið lendingadaginn. Skrifa má til rit- ara aö 310 Mclntyre Blk., eöa Roblin Hotel. R. Th. Newland. íslendingur, er Borden stjómin hefir siöast svift embætti er herra Pétur Pálmason hér í bæ; hann fékk tilkynningu um aö starfinn væri tekinn af honum á llaugar- daginn var og þaö fyrirvaralaust. Sakir engar aörar en aö maöurinn er ekki conservatív. Gott er aö tfúa loforöum þeirra herra, sem nú sitja aö völdum í Ottawa. Winnipeg Merra Frimann Frímannsson frá Moose Hom Bay var staddur hér í bænum fyrir helgina. öllum hinum mörgu, sem hafa auösýnt okkur samhygö og velvild í okkar þungu sorg viö missi son- ar oklcar, þökkum viö af hræröu hjarta og biöjum himnafööurinn aö umbuna þeim fyrir hjálp og huggun okkur auösýnda. Insinger P.O., 31. Maí 1912. Margrét Johnson, Ami Johnson. Piano Recital Mánudagskveldið 10. Júní, heldur Miss Sigríður F. Frið- riksson [739 Elgin Ave.] Piano Recital með nokkrum af nem- endum sínum, í efrí sal Good Templara Kússins, Sargent Ave. og McGee St. Á milli þess sem hemendur spila, verður skemt með söng, upplestri og fíólín spili. Sam- koman byrjar 8.30 e. h. (Sam- skot tekin við dyrnar.) •f-f »4 •Fé-l-é-t-f-l--1- ♦ ■I-é4-»-F4-r-f-F-M-f-F-f-F-f-í-fl -F-f-F-f-f-44-f-F-f-F-f-F-f 4-f 4-» t Fatasalan hjá oss stendur eina I J viku til. L J Vjer erum aö skifta um varning, selja þann sem í búdinni er og koma þeim að, sem vjer sjálfir látum búa til, bæöi föt og yfirhafnir. Meöan á því stendur veröa allar vorar miklu birgöir seldar meö niöursettu veröi, og sumt fyrir hálfviröi. Palace Clothing Store £ G. C. LONG Baker Block 470 MAIN STREET •f f- •F f •f f + 4 4 t t 4- + * t t 4 4 4 4 4 4 f íslendingadagurinn 2. Ág. 1912 Hérmeð auglýsist eftir tilboðum fyrir að prenta Prógram dagsins fyrir þetta ár. Öllum er gefið jafnt tækifæri hvort þeir eru prentarar eða ekki. Öll til- boð verða að vera komin til mín fyrir 1 3. þ. ITl. Upplýsingar þessu viðvíkjandi geta menn fengið hjá mér hvenær sem þeir óska. Símið Main 4700 eða Garry 372. R. TH. NEWLAND, 1 Ritari nefndarinnar. f f- 4 t 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 + 4 4 f- + 4 4 Herra Guöm. Sigurðsson, sem átt hefir heima í grend viö Dog Creek, var hér á ferö í vikunni sem leiö. Hann sagöá heilbrigöi manna í sinni bygö, og horfur allgóöar. Helzt til miklar vætur framan af í vor, en nú aö þorna um. Guö- mundur baö Lögberg aö geta þess, þeim til leiöbeiningar, er sendu sér bréfleg skeyti, aö hann væri flutt- ur fná Dog Creek til Moose Hom Bay, Man. Fyrirspurn. Mig langar aö spyrja Lögberg aö einu atriöi viðvíkjandi skrik- setningu, Roblin stjómarinnar.,'- Hér i Siglunesbygö, var aug- lýst, aö sögn skrásetning 23 maí, viö Dog Creek P. O. Auglýs- ingin kom ei á pósthúsið fyr en 5 dögum áöur en skrásetning fór fram. Margir vissu því ekkert um hana fyr en hún var um garö gengin, blööin heföu ei getiö um hana. Hvar verða skrásetningar- Jistamir endurskoöaöSr? Getun sá er ekki komst á skrá hér feng- iö sig settan þar á skrá? Getur hann beöiö einhvern þár í ná- grenni aö koma sér inn á skrána? Eöa verður hann sjálfur aö fara t. d. suður á Æundar, og baka sér meö því 10 til 20 dala kostnaö? Siglunesbúi. Svar: Þ’aö er ákveöiö í lögum þessa fylkis aö skrásetningaraug- lýsing skuli vera birt 10 dögum fýrir skrásetnjngardagl. Sá sem ekki hefir komist á skrá viö skrá- setning getur fengið sig skrásett- an viö endurskoðun, en verSur aö mæta þar sjálfur.—Ritstj. Það er nú alkunnugt, að inntaka er óþörf viö gigt í einu tilfelli af tíu. Beriö á Chamberlain’s Lini- ment og nuddið liminn um leiö. Reynið þetta og sjáiö, hve fljótt þaö tekur burt verkinn. Fæst alstaðar. TREYJA og BUXUR Vér höfum stórmikiö af gráum, brúnum, bláum og köflóttum fatnaöi. Enginn vandi aö velja hér. Prísarnir eru sanngjarnir $11, $12, $14, $16, $25 Venjiö yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Ótlbúsverzlun f Kanora WINNIPEG ÓÞARFl AÐ BORÐA LÉLEGT BRAUÐ Ef þér kaupið brauC úr lélegu hveiti- Mjeli illa moluCu-- Mjeli illa ségtuQu- þá þurfiðþér aS skifta um mjel-og fá ySur gott mjel i gott brauS og gómsœtar smákökur alskonar. Ef þér brúkiS æflnlega Ogilvie’s R0YAL H0USEH0LD FL0UR úr ágætu Red Fife hveiti, margsinnis möIuSu---marg- sinnis sigtuSu og reyndu á margan hátt áSur en til ySar kem- ur —— þá verSur brauBiB hjá yBur gott. og baksturinn líka---indislega góSnr. — BiSjiS ætíB um þaS í verzluninni. — Auglýsing. Eg undirrituð hið náunstu ætt- ingja mína og skyldmenni min svo vel gera og láta mig vita hvar þau eru niður komin. Af kunnugu fólki hefir mér verið sagt, að eg ætti eina móðúrsystur lifandi, sem þó ekki veit það með vissu; hefir verið sagt að hún væri í Dakota. Móðir mín hét Aldís og var Jós- efsdóttir, en Sesselja hét móðir hennar. Móðurætt mín er úr Bárö- ardal. Guðrún Grímsdóttir, frá Ytri-Hlíð í Vopnafirði. Nú er utanáskrift mín; Guðrún G. Finnsson, Icelandic River, Man. Hvar er hann? Sá sem veit heimilisfang Bjama Boga Viborg, er fór hingað til lands af Vesturlandi fyrir all- mörgum árum , geri svo vel að segja til þess dbrm. Bjarna Jóns- syni að 699 Elgin Ave., Winnipeg. Paul Mns«o gerir Plumbing og gufuhitun, selur og setur upp allskon- ar rafmagns áhöld til ljósa og annars, bæöi í stórhýsi og íbúöarhús. Hefir til sölu: rafmagns straujárn, rafm. þvottavélar, mav.da lampana frœgu. Setur upp alskonar vélar og gerir viS þær fljótt og vel. 761 William Ave. Talsími Garry 735 Þegar barnið þitt fær kíghósta, pet þess þá vel að losa frá brjóst- inu með ChambeHain’s Cough Rem- edy. í>að mýkir og losar um upp- ganginn. Það hefir verið notað með góðum árangri í mörgum sótt- um og er óbrigðult og hættulaust. Selt í hverri búð. „Peerless Bakeries“ 1156-58 Ingersoll str. íslendingar! muniö eftir að þér getið ætíö fengiö hiö bezta er yð- ur vanhagar um frá hinu nýja bakaríi mínu ef þér aöeins snúiö yöur til þeirra kaupmanna. sem verzla meö vörur mínar, þeir eru: H. S. Bardal, B. Metúsalemsson, Central Grocery, B. Pétursson, Wellington Grocery og svo aörir íslenzkir kaupmenn út um bygö- ir íslendinga. G. P. Thordarson. Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Soom 310 tyrtltyre Biock, Wiqqipeg Talsfmi. Main 4700 Selur hús os léðir: útvesar peningalán, H.fir peninea tjrir kjtírkaup í fasteicnum. PILT VANTAR Ungling vantar um 18 ára gan an í búð á Baldur. Góðar horfi til betri stöðu, ef vel rejmist. Se; ið til Campbell Brotherse and W\ son, Wholesale Grocers, Cor. Pri: cess and Bannatyne.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.