Lögberg - 20.06.1912, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.06.1912, Blaðsíða 1
25. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 20. JÚNÍ 1912 NÚMER 25 Þing rofið í Saskatchewan Nýjar kosningar fara fram 11. Júlí. HiS þriSja löggjafariþing í Sas- katchewan fylkis var rofið á laug- ardaginn og stefnt til nýrra kosn- inga fimtudaginn þann n. Júlí. Útnefningar fara fram þann 4.. Á því þingi, sem nú er rofiö, voru fulltrúar 41, en á þvi, er nú er veriö að kjósa fulltrúa tii, verða 54 þingmenn, fólkinu fjölgað þaS ört, aS stjórninni fannst sann- gjarnt aS fjölgai þingmönnum urn 13. í þeim boSskap forsætisráS- herra, sem þinglausnum fylgja, segir Mr. Scott meSal annars: “Stjórn mín hefir veriS viS völd i sjö ár; allan þann tíma höfum vér þurft aS ráSa fram úr hinum mestu vandamálum. Vér höfum ráSiS komhlöSumálinu til lykta, keypt telefóna fyrir fylkiS og starfrækt þá meö ábata, stofnaS háskóla fyrir fylkiS og búnaöar- háskóla, samiS lög iSnarmönnum og verkamönnum í hag, skipaS á- byrgöum af haglvoSa, fært út jám brautir, sett heilbrigSislö^gjöf, stofnað sveitafélög, lærSa skola og gagnfræða, og gert vegleg hús hús þar sem þurfti, fyrir fylkiS, svo sem þinghús í Regina. Ekkert kjósum vér fremur held- ur en visa til og fá almenning til þess aS aSgæta hvernig eg og mínir samverkamenn hafa stjórn- aö fylkinu á umliSnum árum”, síS- an vikur foriráSherra aS þeim að>- gerSum, sem annarstaSar getur í blaSinu, er sýna aS sú stjóm hefjr veriö frábærlega framkvæmdar- mikil og forsjál. Hitt er ekki síö- ur kunnugt, aS jafnvel' hennar stækustu mótstöSumenn hafa aldr- ei brugðiS henni um óráSvendni, heldur viðurkenna, að meS engu móti hefSi verið hægt aS sjá fyrir hag fvlkisins betur, heldur en Scott stjórnin hefir gert. Af þvi má ljósast sjá, hversu fastur Scott er i sessi og hants samverkamenn, aði sumir hinir á- köfustu fylgismenn conservatíva sem veriö hafa, snúa nú baiki viS Haultain og berjast undir rnerkj- um liberala fyrir rýmri verzlun, og öruggri og ráSvandri framfara stjórn. Tveir a moti Bandamenn Þjóðverjd gerast um- svifamiklir í Miðjarðarhafi. Bret- ar taka þaðan herskip sín og fela Frökkum hagsmuni sína. Þeir eru kornnir heim til sín aftur hinir brezku höföingjar, er áttu fund meS sér á eynni Malta í Miðjarðarhafi. Um ráðiagerSir þeirra er þaö kunnugt orSiS, aö þeir vildu reisa rönd meS ein- hverju móti viS þvi, aS bandamenn T> jóöverja réðu of miklu í Miö- jaröarhafi. ítalir ganga á eyjar Tyrkja og leggja þær undir sig. Þó aö þeir láti svo i veöri vaka sem stendur, aS þeir ætli að slkila þeim aftur, þegar friSur sé á komt inn, þá kann vel aSI vera aö stjórn- in ítalska sjái sér þaö ekki fært fyrir almenningi þar í landi. í annan staö auka Austurríkismenn og ítalir herflota sína sem mest mega þeir, en ef til ófriðar kemur, þá berjast þessir meö ÞjóSverjum. Bretar hafa nokkra fornfálega skotbyröinga í MiSjarSarhafi síö- an þeir færöu þaöan flota sinn. Bftir því sem á stendur, þykir þaö næsta ónóg. Skipale'iSir meöal einstakra parta hins brezka ríkis vilja Bretar hafa öruggar og fultlryggar bæöi i friöi og ófriöi. En ef öflugur óvina'floti er í MiS- jaröárhafi, þá er skipaleiöin til Indlands í veöi. ÞaS mun hafa veriS ráð þessara höfSingja, aS gera félagsskap viö Frakka, og fá þá til þess að gæta þessarar leiö- ar fyrir Breta hörid. Sýnir þaö hversu nákomin vinátta er nú með þessum tveim þjóðum, er þær trúa hvor annari fyrir vandamálum. Mun þess nú skamt aö bíöa, aö Bretar hafi mestallan sinn sjóher viS Bretlandseyjar, dreginn saman af öllum höfum veraldarinnar, svo og þess, aö Frakkar hafi sem mest af sínum flota í MiSjarSlar- hafi, og sé þeim ætlaö aS kljást þar viS bandamenn ÞjSverjanna, ef til kemur. ÞaS er aö vísu gef- iö í skyn, aö þetta veröi ekki fram kvæmt nema með ráöi þeirra manna, er sérstaklega er faliS aS gera ráS um landvarnir á Eng- landi, en þessu mun þó framgengt veröa, svo framarlega sem mót- stöSumönnum stjórnarinnar tekst ekki aS æsa almenning á móti því. ÞaSi hefir þegar sýnt sig, aS suru- ir vilja heldur láta smíða nýjan flota í MiSjarSarhaf, heldur en aö fela útlendri þjóð, þó vinveitt sé, að gæta svo dýrra hagsmuna hins brezka ríkis. Bruni í silfur bænum. F.ldur kom upp í bænum Cobalt i Ontario, og brann alla nóttina. Þar brann hótel og leikhús til kaldra kola, íbúöarhús allmörg og búðir. Skaðinn er metinn 450 þús. dala. Um 30O manns urSu hús- næSislausir. Kjörmanna þing í Chicago. Taft og Roosevelt tog- ast a. Þar er nú komiö útnefningar- athöfninni, aS kjörmönnum hafa veriö sæti skipuS af nefnd þeirri er þar til er sett, og gefiS hefir Taft forseta 235 atkvæSi en Roosevelt aö eins 19 af þeim, sem vafasöm voru. Foringjum Roose- velts þótti svo þungt veita aö lok- um, aS þeir kvöddu hann sjál'fan að koma til þingsins; þeir virtust vantreysta því, aö sigurs væri auö- iö meS ööru móti en því, að hann tæki aS' sér yfirstjórn sinna manna, og þó aS hann meö þvi móti bryti bág viS þá venju, aö forseta efni komi ekki á útnefningar fund. Roosevelt er hinn röskasti maöur, eins og öllum er kunnugt, og hverjum manni kænni viö kosn- ingar. Alls mun nú viö þurfa ef duga skal, því aö kjörnefnd eSa þjóðnefnd svokö'luð, hefir skorizt í leik með Taft, sem fyr segir, og muú nú góöra ráða þörf ef vega skal upp á móti þvi. Fregnir af úrslitum þessa kjörþings Republ- icana koma ekki fyr en á fimtu- dagskveld. En á þriöjudagskveld var svo komið. að1 Elihu Root. fyrrum ráðgjafi, var kosinn for- maöur fundarins meS 56 atkv. meiri hluta, gegn mótstöSu Roose- velts manna. Þykir sá mismunur furðu litill eftir hinn mikla niöur- skurð' á fylgismönnum T. R., og vanséð hvers hlutur komi upp að lokum. Hvaðanœfa. —Verkamenn, 59 aS tölu, sváfu i hlöðu á greifasetri i Rússlandi; eldur kom upp i hlöðunni og brunnu allir mennirnir til bana. Upptök eru ókunn. —ViSar er dýrtið 1 borgum heldur en í Winnipeg. í New York flýr fólkið borgina og leitar til sveita, hvað' sem getur komið þvi viö. Það er dýrara að lifa þar i ár heldur en nokkru sinni áður í manna minnum. Prísar voru upp skrúfaöir þar í fyrra. en hafa nú hækkaS um 15 prct. Matvörur hafa stigiö um 22 prct., svo sem kjöt og fiskur, smjör, egg, kart- öflur, te, kaffi, syk'ur, salt og baunir. En hveiti, hafrar, bygg og mjel hafa hækkað um réttan þriðjung ("33 prct.J — alt| á einu ári. Þeir sem þaö geta hrista ryk borgarinnar af fótum sér, hinir verða að borga þessa prisa — eða draga viö sig eða jafnvel svelta. Óeiröir hafa orðiSl nokkrar. Hús- mæöur hafa gengið í fylkingu um nokkurn hluta borgar og skipaS hinum dýrseldu ketsölumönnum að færa niöur prísana eða loka Þeir sem voru ekki svo vitrir aS Rev. Dr. J. W. Sparling, sá er stofnaði og stjórnaöi Wesley College frá upphafi, dó á sunnu- daginn var, sjötugur aö aldri; heilablóðfall var banamein hans. Hann var stundum kallaSur bislk- up kirkju sinnar, af þeirri ástæSu, að hann lét einna mest til sín taka um stjórn og framkvæmdir Meth- odista kirkjunnar i Canada, af öllum meSlimum þess kirkjufélags. Hann var' maSun mikill fyrir sér, —kunni vel menn aö sjá og fá þá til að gera þaö er hann vildi vera láta; hann var forsjáll maSur og kænn til ráðagjöröa, og einkanlega sýnt um framkvæmd þeirra ráða er honum lék hugur á, Hann var valinn til þess að stofna Wesley skólann i Winnipeg fyrir fjórð- ungi aldar og byrjaSi hann með fjórum lærisveinum. og fékk lánað húsrúm í einni kirkjunni. Nú á skólinn stórt og skrautiegt hús og auö fjár, en lærisveínar voru þar 400 í vetur. Skólinn varS lengi vel aö l:fa á gjöfum, en var þó aldrei i fjárþröng, og er þaö þakk að lægni og fyrirhyggju hins látna skólameistara. ÞaS vitni ber hon- um J. H. Ashdown, sem er oflug- astur styrktarmaður félagsskapar Methodista, og aldavinur hins látna merkismanns,’ að hann haft verið öruggur vinur vina sinna. drjúgur 1 ráöum, laginn og röskur i framkvæmdum og hafi fyl.lilega átt skiliS þaS nafn, er hann var nefndttr stundum af þeim sem þektu hann — biskup Methodista í Canada. Bæjarstjórn og há- skólaráð og flest úórmenni í borg- inni fylgdu þef‘41 góöa þegni lands'ns og nýta starísmanni bæj- | arfélags vors til moldar. gera þetta góSfúslega, fengu aö | kenna á því fljótlega. Ketsölu- , karlar afsökuSu sig við þessa kvennafylking, meS þvi, aö þeim væri ketiö selt svona dýrt a'f stór- sölum, en loka urðu þeir, ella þola rúöúbrot og hótanir —Fjármála ráSanevti Frakka hefir innkallað alla koparpeninga, sem eru í umferö og á aS gefa út nýsilfurs eöa nickel skildinga í staSinn. MyntasmiSjan í þvt landi er önnum kafin aö slá 8 miljónir franka í ein og tveggja centima peningum (5 centimur eru i einu centij. —Hegning hefir veriS linuö á forsprökkum þeirra kvenna. er gerðu óspektir í Eundúnaborg. Hegningartíminn hefir ekki verið styttur, en þær eru betur haldnar nú, heldur en til var tekið i dóm- inum. ÞaS gerði innanrikis ráö- herra Breta fyrir bænastað og á- skoranir þingfulltrúa verkamanna. —Sameining mótmælenda kirkna í Canada miðar áleiöis. Nú er svo langt komiö, aö samvinna er á komin 1 öllum störfum meS þeim, en ekki eru kirkjufélögin aö öllu leyti runnin saman enn þá, þó ætl'- ast sé til aS svo verði áSur mörg ár liSa. —Úr lofti féllu flugmenn tveir suöur i Madison 1 fyrri viku. Þéir voru að reyna flugvél er nota skal i Bandarikja her, bilaði vélin ög féll til jarðar, en mennirnir fór- ust. — Daginn áður hrapaði flug- maSur til dauðs nálægt Hamburg á Þýzkalandi og á sunnudaginu annan en var.féllu úr háa lofti flugmenn tveir á Frakklandi, gam alreyndir garpar í fluglistinni. Þeir höfSu vél með nýju sniSi, er þeir voru að reyna. En á mánu- daginn var lét kvenmaSur lífiö, er hún reyndi að fljúga. Hún hét Mrs. Julia Claúk, og var að æfa sig á leikvelli. Vaéngurinn áf flug- vél hennar slóst í trjágrein, er fyrir varS, snerist vélin um í loft- inu og féll niSur. Þó aöí fallið væri ekki hátt, þá var feröin á vélinni ærið mikil; konan varð undir henni er niður kom og .meiddist til bana. Mrs. Julia Clark hafBi stjórnarleyfi til flugs, sú þriðja er það hefir fengiS í Amerííku. Sá fyrsti kvenmaður, sem lét lifið af flugslysi, var frönsk; hún hét Miss Suzanne Benard. Hæstiréttardcmur. A siðasta þingi Canada kom íram lagafrumvarp um brejting í lögum um hjónavígslur. Sú laga- breyting var kend viö Lancaster, þann mann, er hana flutti á þingi. Katólsku kirkjunni mun hafa stað- ið stuggur af>þeim lögum og því fór stjórnin til og vildi koma þeim fyrir kattarnef. Var nú farið á stúfana i því skyni og leyniráö konungs fl’rivy Council) spurt, hvort hæsti réttur Canada lands iieföi úrskurSarvald í málinu. Þvr »ar svaraö iátandi Vár svo málinu visað til hæstaréttar, og hann kvaddur íil að skera úr því, hvort lögin mættu ná gildi, svo og, hvort þaS hjónaband væri löglegt, er hjónaefni væru hvort sinnar trúar, og vígslan væri framm af katólskum presti eða mótmælenda trúar. Var þaö úrskuröur réttar- ins, aS Lancaster lögin væri ó- leyfileg vegna þess aö1 Ottawaþing mætti ekki gefa lög uro hjónavígsí ■ ur, er giltu fyrir öll fylkin. En um hitt voru dómarar sammála, aS hjónavígslur væru löglegar, hverjum trúarflokk sem prestur tilheyrði, þó hjónaefnin væru sitt at hverri kirkjudeild. Dómi ]>ess- um verSur þegar skotiS til leynd- arráðs Breta í Lundúnum. Úr bænum Herra J. G. Gillies hefir nýskeð gerst umboðssali Masons Risch hljóðfærafélagsins, Hann mun ferðast hér um fylkiS í erindum þessa félags, en einkttm um Suö- ur-Manitoba. Hann getur boðið þeim góð kjör, sem hljóSfæri þurfa aö kaupa. Hér í bænum verður hann öðru hvoru og sinnir pöntunum. Herra Halldór Egilsson frá Swan River, Man var sér staddur i bænum um helgina á leiö til kirkjuþingsins. Hann lét allvel yfir horfunum í sinni bygö. Vatnavextir æSi mikl- ir í vor sem leiö bæði skemst af brýr og lönd. Nú óöurn aS minka vatnsagi og sáöning öll um garö gengin. Á öörum staS í blaSintt auglýsir herra J. J. Bildfell fasteignasali mikla landspildu, sent hann hefir látið mæla í bæjarlóöir og selur nú sem óöast. Lóöir þessar eru í North Transcona og eru háar og þurrar. Lóðaspildan liggur aS stræti, sem er þjóSvegur allra, er heima eiga í norSurhluta Spring- field sveitar, og allir verða aö1 fara um. sent búa norSan viö C P. R. aðalbrautina. Gcgnt lóðarspildunni mælir C. P. R. félagiö út bæjar- lóöir, og þjóövegurinn, sem fyr er nefndur og lanclsp'lda Bildfells liggur að, verðttr vafalaust aðal- strætið í bænum North Transcona. En það er enginn vafi á, að þar verður bær áður lang um líðttr. Sk'lyröin ertt fyrir hendi; verk- smiöjur á næstu grösum, og verka- menn, sem þar vinna, útvega sér Skiljanlega aðsetur sem næst þeim og setjast að í North Transcona. Ef lóöir hækka eins ört í verði í North Transcona, eins og í hinni svöri Transcona. þá er býsna gróðavænlegt aö kaupa sem fyrst; á aöalstrætum i syðri Transcona var fetiS fyrir fáum árttm um íuttúgu dollara, en er nú sagt oröið alt að þúsund dollurum. — Herra Bildfell er orðinn vel þektur að sanngirni, heiöarle'k og áreiSanleik i öllum viSskiftum. Hafa ekki all- fáir íslendingar keypt lóðir af honum í North Transcona, og alls mun hann nú vera búinn aö selja þar um $40,000 virði. Finniö hann landar og leitiö ttpplýsinga lijá honum. Það borgar ?ig. Mr. Helgi Einarsson frá Grass River P. O., var hér í bænum fyrir helginal Hann sagöi gott útlit meö grassprettu í sinni sveit, en akrar ekki þróast eins vel. Mr. Einars- son kom hingað til aði mæta dótt- ur sinni, setn hann átti von á sunnan frá Dakota. Hinn 31. f. m. andaðist í Mark- erville, Alta, Siguröur bóndi Magn- ússon. ættaður úr Skagafirði.— Hans verður líklega minst nánara hér i blaöinu. Þau Herbert John Maiknan og Guörún Kristjánsson voru gefin saman í hjónaband aö 446 Toronto stræti 5. þ.m. Séra Rún. Marr teinsson gifti. Ungu hjónin verða til heimilis hér í bænum. Miðvikudaginn 12. þ. m. vortt vortt þau Olafur Ásgeir Eggerts- son og Jóhanna Kristbjörg Straum fjörö, gefin saman í thjónaband í Fyrstu lút. kirkju. Dr. Jón Bjarnason gaf þau saman. A eftir hjónavigslunni var veizla haldin á heimili móöltir brúSarinn- ar á Simcoe stræti. Ungu hjónin lögðu samdægurs af staö i brúð- kanpsferð vestur í land; ætluSu þau aö koma viS á heimilisréttar- landi herra Eggertsson’s . i Sas- katchewan og fara þaðan vestur á Kyrrahafsströnd. Þar eiga heima í Blaine bræöur brúöarinnar. Þau Mr. og Mrs. Eggertsson eru vænt- anleg hingað til bæjar seint í sum- ar. Einn kattpandi Lögbergs við Narrows hefir sent blaðinu $2.00 í “póstávísun”. Sendandi hefir gleymt aö setja nafn sitt undir bréfiö, og er hann beöinn að gera svo vel og tilkynna ráSsmanni Lögbergs, J. A. Blöndal, hver hann er, svo að hægt verði aS kvitta hann fyrir borguninni. Fvrri miövikudagsnótt kom upp eldur í stórhýsi því, sem: þeir Al- bert Johnson og Sveinn Pálmason leru aö láta reisa á horni Winnipeg Ave. og Emily stræti Eldliö kom vonttm bráðara og fékk slökt, Skemdir frá 3 til 4 þúsund dala. Eldurinn kom upp á miðlofti bygg ingamar og vafalaust hefir hann veriö af manna völdum; ekki hefir náðst enn t brennuvargana. Byrj- að var aS plastra bygginguna, en engir gluggar komnir í hana. Hún sviönaði innan og veggir reyklit- uðust til muna. Bruninn seinkar ltklega ekki smiSinu nema lítið eitt. Rerra G. J. Goodmundson fast- eignasali brá sér suður til Banda- rikja í fyrri viku, aö létta sér upp og finna kunningjana. Bjóst viö aS veröa burtu í vikutíma. Kristín Stefánsdóttir, 71 árs gömul, andaöist á heini it svstui sinnar, GuSrúnar konu Lárusar bónda Björnssonar á Ós* við ís- lendingafljót, þ. 26. Aprí' s.l. Yar ættuö úr Skagafiröi. Vönduð l-.otri ^g vel látin. Sunnan úr Minnesota komu hér á þriðjudag þeir herrar S. V. Jósephson, Ivanhœ , Minn., V- Anderson og J. Snyda.1, báðir frá Minneota, Minn. Tveir hinir fyrstnefndu eru fulltrúar til kirkju þings, en Mr. Snydal er á kynnrs- ferð til kunningja hér nyröra. MiSvikudaginn 12. Júní vom þatt Mr. Stephan Thorsteinsson og Miss Solveig S. Erickson, bæði frá Candahar, Sask., gefin saman í hjónaband af séra H. Sigmar á heimili F. J. Sanders. Ungu hjón- in lögSu samdægurs á stað í feröa- lag t'l Winnipeg, Selkirk og Ar- gyle, Man. A miSvikudagsmorgun koinu hingað eftirtaldir menn heiman af Islandi: Jón SigurSsson, fulltrúi bæjarfógeta í Reykjavíiík; Hans Svendsen, fósturson séra Fr. Friðrikssonar, og Sveinn Magn- ússon. Ur Hafnarfirði .bræöúr tveir, Eyþór og GuSni Kristjáns- synir. og Stefán Jónsson. Enn- fremur vestan af Mýrum, maöur aö nafnt Einar, svo og Guðmund- ur Ámason og Hrólfur Árna- son, Auðbjörg Guömunds- dóttir og dóttir hennar. Jóna Ölafsdóttir og systir Auðbjargar, Olöf, ættaðar úr Mýrdal, systur Haldórs rafmagnsfræSings í Rvik. Mæðgur er ætla suSur i Dakota, Rósa og dætur hennar þrjár, Anna, Jenny og Ragnheiöur Gtíðl- mundsdætur. Ein stúlka sem ætlar suðttr i Dakota .Signý Skarphéðinsdóttiir. og ön,nur er ætlar til Holar, Sask., heitir Mar- grjet Jónsdóttir. Guðbjörg Ólafsdóttir og sonnr hennar ung- ur, fóru til Keewatin. MeSal þeirra, er frá íslandi konui 1 gær morgun var séra Jón Ó. Magnússon. er prestur var í 12 ár á Mælifelli i SkagafirSi, siðan í Olafsvík og víðar. Hann býr nú i ögri í Helgafellssveit. HingaS er hann kominn kynnis- för að sjá systur sma, Mrs. Bjarni Jónasson í Gull Lake, Sask., Sonur séra Jóns er Magn- ús sá er hér gegndi prestsverkum í Tjaldbúðinni i fyrra sumar, og von er á tiil GarSar safnaðar i ÁgústmánuSi i sttmar. Frá íslandi. Úr Austur-Skaítafellssýslu aust- anverðri, síöast í Marz 1912. — Tíöarfarið hefir mátt heita mjög gott í vetur. Sjaldan frosthart og nær aldrei snjóaö. Mun þetta mega teljast meö hinum beztu vetr- um, hér um slóðir. Mestu frositin voru snemma á þorra, var þá harS viðri af norðri meS' frostgrimd um vikutíma; varö þá aö gefa flestum skepnum inni þann. tima, þó jörö væri alauö. SauSfé var víðast á útigangi fram um hátiöir, og jafn- vel lömb sumstaðar ekki tekin fyr A sumum jöröum ekki farið að gefa fullorSnu fé fyr en undir þorra. FénaSur víst yfirleitt 1 góSu standi, o g vonandi, að meiri parturinn komist vel af með hey. Hér í eystri hreppunum, aö minsta kosti í Nesjum og Lóni, er þaS orðin venja, aS baöa alt sauö- fé á vetrum. Er i báSttm þeim hreppum búiö að koma upp föst- um baSstöðvtim. Það ertt múraS- ar baSþrær, meö föstum stein- steyptum sigpalli. Baöþrærnar eru svo djúpar, aö kind getur synt i þeim, eru í þeim stallar fyrir féð aö fóta sig á, upp til sigpallsins. I Lóni eru 3 slíkar baSstöövar og 2 í Nesjum, og gert ráð fyrir að fjöilga þeim eitthvað enn, því mjög fljótlegt og hentugt er aö baöa í þeim. í vetur var flest fé baðaö fyrst 1 Nóvember. — I úklegt er, aö ef hver fjáreigandi í landinu baðaöi fé sitt alt árlega góðu þrifa baöi, myndi hiS leiða fjárkláSámál hverfa úr sögunni. Heilsufar fólks hefir lengst af veriS gott hér í vetur, og hefir þaö komiö sér vel, þar sem hér- aðiS hefir verið læknis’aust síðan með októberbyrjun, að Olafur Gunnarsson fór. Vænta menn nú að fariö verði aö slá IiéraSinu upp, því erfitt er fyrir lækninn i Bertv fjarðar héraSi aS þjóna hér til lengdar, og oft á tíöum ókleáft að, pá í hann yfir hina snjósælu Lóns- heiði. Hann hefir veriö sóttur nokkrum sinnum i vetur og hefir ætiö oröiS að, ganga yfir heiðina. —Á einttm bæ í Lóni kom upp taugaveiki 1 þessum mánuði. og lögðust 3 ntenn í einu. Eigi vita menn hverjar orsakir ertt til, að' taugaveiki þessi kom upp, með þvi á biænum er gott vatnsból. Þótt héraö vort sé afskekt, er samt einhver vottur félagxskapar í flestum sveitumi. BúuaSarfélög eru i öllum sveitum sýslunnar; hafa þatt öll starfað og gert ýms- ar jaröaltætur síðastl. snmar. Ktmn ast er mér um búnaSarfélágiö “Afturelding” í Nesjahreppi. Þaö nélt búfræðing og 2 aöra verka- menn í vor sero Teiö fram aSi slætti, og 2 menn í haust, á meðan hægt var að vinna. Félagsntenn eru 17 og unnu þeir 640 dagsverk siðastl. vor. Helzt hefir veriS unnið að þúfnasléttun, nátthagagiröing og framræslu. Og nú á síðustu ár- ttm eru ýmsir farnir að girða með gaddavír. I haust afgirti Arnanes- bændur mestallar engjar sinar með vírgirðingu. Er hún rúml. 1,200 faðma löng, 5 þætt. Aður var búiS að afgirSa tún og engjar á Hóhmi með einni sant- feldri girSingu. Einnig er mikiö komið af vírgirðingum í Stóruilág, Hoffelli og víðár. Búnaöarfélögin i Lóni og Nesjum leggja land- sjóðsstyrkinn í félagssjóð; er hon- um varið til verkfærakaupa og til að létta undir með félagsmöinnum meö katip verkamanna o. fl. Of lítil stund er enn lögö á að nota plóg.nn; auSvitað er plógur og herfi notað sumstaSar viö stærri .únasléttur, en góö áhöld og vana hesta vantai; til að brjóta land til ræktunar. — Hér er víða vel fallis til jarSabóta, og líklegt aS mikið mætti bæta engjar sumstaðar meS áveitum t.d. úr HornafjarSarfljót- um og víöar. En til þess og fleira vantar uppörvun og leiöibeiningar. BúnaSarráSunautar eru hér sjald- an á ferð, og þótt þeir hafi skropp ið hingaS, hafa þeir farið of fljótt yfir. RáSunautarnir þttrfa aö dvelja í héruðunum fi vtxl langan tíma úr vori, til a'S kynna sér sem bezt alt ástaml og staSliætti í hverju héraöi. og hvetja bændur og leiöbeina í búnaðarendurbótum. Hér austan BreiSmerkursands eru 2 ungmennafélög: U. M, F. "Máni” í Nesjum og U. M. F. "‘Valur” á Mýntnn. Félög þessi halda alloft fundi og æfa glímtir og aðrar íþróttir eftir föngum. Máni hefir girt og sléttað stóran leikvöll, og hefir gróSursett viöar- plöntur í brekkunum kringum völl- inn á 3 vegu í skjóli viS girðing- una. Félagiö hefir haldiö skemti- samkomur á hverjum vetri. í vet- ur hélt þaö skemtisamkomu 28. Jan., i ftindarhúsi Neshrepps. Jón prófastur Jónsson á Stafaíelli flutti þar fyrst langt og merkilegt erindi um móSurmál vort. Marg- ar fleiri ræður voru þar haldnar af ungmennafélögum og fleirum. Var þaS hin ánægjulegasta skemt- un. Málfundafélög almenn eru hér 2, í Lóni og Nesjum. Tilgangur þeirra er aðallega sá, áS æfa menn 1 aö tala skipulega, og svo hafa þatt tekið fyrir ýms framfaramál í sveitunum, þó fátt hafi enn kom- ist í framkvæmd af því umtali. Þó skal þess getiö, aS Mál.fél. HornfirSinga i Nesjum gekst fyr- ir sparisjóðsstofnun í Nesjahreppi sem nú hefir starfað nokkur miss- iri. Og fyrir forgöngtt Mál.fél í Lóni mun þaS, að þar á aS byggja í vor fundarhús fyrir sveitina úr steinsteypu. Lestrarfélög eru hér í 3 sveit- um, eiga sum þeirra allmikiS af tókum. ...... I sumar sem leiS reisti Bjarna- nesssöfn. kirkju úr steinsteypu. Kirkjan stendur á fögrum staS viS Laxárbrú. Undir kirkjunni er kjallarabygging, að mestu ofan- jaröar; er sá salur ætlaður fyrir bamaskóla og samkomusal sveit- arinnar. Kirkjan er 16 álnir á lengd, auk forkirkju 4x4 ál. og .13 ál. á breidd. Kirkjan er hin prýðilegasta að allri gerð; gnæfir hátt og sést víða að.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.