Lögberg - 20.06.1912, Blaðsíða 5
+++++++++♦+++++++++++++++++++♦
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚNÍ 1912.
Dominion Gypsum Co. Ltd
Aðal skrifstofa 407 Main Str.
Phone Main 1676
P. 0. Box 537
Hafa til sölu;
„Peerless'* Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur
„Peerless" Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish
„Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris
j.4- +++++++++++++4+++++++4 ++4-4-++ +++♦+++♦++ +++♦+++♦
+
+
♦
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
-+
+
+
+++f + ♦■!■♦■ fflf +4.l++++4+4 + f + f +f+f+f ■ !■♦ + ♦■ ff f♦+♦++ +♦+♦+♦+♦
Hugrenningar.
til
Mrs. SIGURBJARQAR MIÐDAL, dáinnar
I.
Eg man þig æ bezt, þegar grundirnar grænka,
ok gróöurinn angar, og loft fyllist hljómum.
Þá finst mér eg sjái þig — sjái þig. frænka,
í so rtöfum himins — í lifandi blómum.
II.
Löngu eru fölnaöir liljukranzar,
á líkkistunni þinni,
en hjartkær ertu i hugsan vorri
og helg 1 vina minni.
III.
í garöinum þinum greru blóm,
meö geislanna litum öllum,
sem höndin þín hlúöi aö og græddi.
Á grein sungu fuglar glöðum róm,
og góðviörið blæhljóms i föllum
viö laufin um lifsyndi ræddi.
Hvert blóm er nú dáiö —— það dó með þér
og dánarljóð ft,iglarnir syngja
á hlynum í ha mraust þungri.
Og andvarinn titrandi tóna ber,
um tárin, sem söknuðinn yngja
hjá ástvin og dóttur ungri.
IV.
Ef veiztu til vinanna þinna,
sem vildir þú bezt:—
t>ú sérð þú vart alt þeim í öllu
og ástríkið mest.
Þú lifir i lífsstarfi þeirra
og ljúfvonum æ.
sem demantinn greyptur í gullbaug—
sem geisli af sæ.
En heimilið hvarf með þér, frænka,
er huldi þig iín. —
í fó'tsporin vinanna er fokið
á Eurby til þin.
En þangað var greiðastur gangur
og- geðfeldust spor. —
Nú heima í húsinu þínu
er húmdapurt vor.
,. V.
Sorg og sæla eiga
sömu mannleg hjörtu.
Gleymiska minning gleypir
gengnra æfidaga.
Þetta er vitsins vissa
varanlegri og dýpri
loforðum, sem lofa
ljósi glæstu dauðum.
Ann eg lífi ljóssins —
ljóssins hinu megin;
sællar, sannrar gleði —
sumardaga himins.
Mætt mér myndi þykja
mega, frænka, sjá þig
þegar svefn .mig síðar
sækir hinstu stundu.
Traust und tungurótum
trúar átt ei get eg.
Engin von er vissa —
vit sér löngnn dýpra. —
Svefn var okkur oftast
áður hugboð, frænka. —
Gott ef betur gengur,
gröf þá engan svíkur.
Vaka hærri veröld
vemdardtsir lífsins?
Á sér dauðinn drauma —
dimman hinsta sólu? ,
F.r ei öllu lokið
ýefstidagur baninn?j
þegar bleiki bjarminn
boðar komu sina?
Ann eg lífi ltfsins —
lífi mín og allra
fremri fuUkomnunar
fegurri í löndum.
Löngun er það allra
æðstrar sælu að njóta
eftir því sem eðli
einstakling hvem skapar. —
Farðu guðs í friði,
falin sjónum mínum,
sem ei sjá né skilja
samband lífs og dauða. —
Æfin vor sem elfin
út í djúpið rennur, v
þar sem allar eindir
eina samheild m>rnda.
VI.
Ljóð!
Hið fyrsta og siðasta frá mér til þin!
Þakkargjörð!
fvrir ástina alla til mín!
íslenzkt ljóð!
legg eg á leiðið þitt, frænka.
með laukum, sem grænka.
1k P. Þ.
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
X
Nú er tími kominn til að láta
screen hurðirnar fyrir Þér skul-
uð ekki biða þangað til flugurnar
eruorðnar óþolindi. míð að láta
þær fyrir. Fáið þér hérna, ef þér
viljið fá þí réttu tegund. Ver selj-
umekki ónýtan hégóma sera dettur
í sundur eftir viku líma, heidur
hald*tða vöru sem þolir lengi og
vel.
Komið. til vor. Vér höfum vör-
una, ’*
•f*
♦
The Empire Sash & Door Co. £
4 Limítcd +
t : HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 |
+ *
++++++++++++++++++++++++++++♦+++♦+++++++++++++++++♦+
OVER-LAND
House Furnishing Co., nE
580 MAIN ST.
580 MAIN ST.
Eg vll fá yður fyrir
nágn*Hna í H. C.
Ávaxta lönd í B. C. vinna verðlaun.
Eignist fimm ekra ávaxtaland og fuglarœktar
svæði i British Colambia og þá skuluð þér verða
efnalega sjálfstæðir alla ævi. $20 út í hönd og $10
á mánuði kaupa landið. Engar rentur og borgunar
frestur ef veikindi koma fyrir. Bændur í þessu
frœga verðlaunavinnings svæði grœða um $500 til
#1500 á ekruoni. The Main Kootenay Lake: frá-
bær veðurblíða. enginn rigningatími eins og á
Ströndinni enginn þurkatími né vatnsveitingaþörf
einsog í Okanagan og East Kootenay bygðum. Sjá
stjórnar skýrslur. The V* ain Kootenay Lake leggur
aldrei og bútar fara um það alt árið — sjá skýrslur
frá öðrum bygðum. Eg eyddi raörgum árum til
þess að finna þennan afburða góða stað. Eg bý
þar sjálfur. Eg kalla staðinn minn ,.Honeymoon
Place*‘, af þvf að það er staðurino til þess að una
ævinni á. Sendið eftir bæklingi mínum sem heitir
, Homeseeking“. Þ>ar segir alt sem hver og einn
vill vita um það frábæra British Columbia land og
mörgum spurningum því viðvíkjandi svarað. Nýja
bókin ..Harris’ nýja aðferð til eplaræktunar" segir
frá því hvernig epli má láta vaxa tvö ár í röð. Eftir gömlu aðferðinni þurfti
að bíða eftir þvi í fimm ár; raeðoýj'i aðferðinni komast þau í gagnið annað
árið, og sá sem áður hafði ^iooo dali af ekru hvern', sá sami fær nú #2000 af
ekrunni. Þér fárð þetta ókeypis ef þér viljið senda mér nöfn tíu vina yðar
eða ven/.lamanoa sem vildu kaupa. Eg hef selt meir en fjögur hundruð
mannkskjum þessa síðustu fjóra mHnuði, og skyldi feginn senda yður nokkuð
af þeim góðu bréfum sem það fólk skrifar mér. Eg skila aftur peningunum,
ef þér eruð ó ínæ^ðir m^ð þinu blett sem eg vel handa yður, þegar þér eruð
búinn að sjá hann, og viljið engan annan sem e«? hef að bjóða. Ef þér getið
ekki komið því við, að flyíja á land yðar og kjósið að halda þeirri stöðu. sem
þér hafið nú, ura nokkur ár. 02 dvelja á landinu i frítímum, þá skal eg taka
að mér að sí í það >g st tnda það í fimm ár fyrir mjög litla þóknun. Eg sel
með 10 prct afslœtti fyrir borgun út í hönd og gef góð solulaun, þeim sem út-
v«ga raér kaupendur. Eg sen li skrá mánaðarlega yfir prísa á ræktuðu og ó-
ræktuðu landi. Jafnvel hinir varasömustu kaupendur mundu hafa gaman af
að sjá hann. NæsU ferðalag hingað hefst frá Winnipeg 27. Júní. og mér
þetti vænt að þér kœmuð líka. Ssndið eftir hinu fræga ..Kootenay Lake
Magazine“, gefið út mánaðarlega—með myndum og fult af fregnum um lands-
kosti bessa svæðis. $2,50 um árið, eða 25C. sýnishorn. Skrifið mér strax og
nefnið áreiðanlegan mann er þikkír yður, þjóðerni. kaunfé, og þá skal eg
s mda b eklinga. upodrátto s frv. Næsti ferðamannahópur leggur upp frá
Wihnipeg 27. Júní og fer hingað til skoðunar. Koraið með mér og skoðið
þetta oðdáanlega land. F. L. Harris. 818 Somerset Block. Winnipeg, Man.
NÚ ER TÍMINN til að breyta til og
bœta við hósgögn yðar. Þér þurf-
ið líklega að fá yður ábreiðu á borðstofu-
gólfið yðar, og nýja gólfdúka á eldhúsið
yðar og baðherbergið. Þér kunnið enn-
fremur að þurfa að fá sidebord eða buffet,
eða eldhússkáp og bökunarskáp. Oss
mundi vera ánægja að sýna yður þvílíka
muni eða benda yður á eitthvað af varn-
ingi vorum. Verðið er rétt. Komið og
finnið oss að máli.
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING CO„ Ltd.
Horni MAIN ST. og ALEXANDER Ave.
M annskaðasamskotin.
Sent Lögbergi og safnaö að
Clarkleigh og Mary Hill:
Jón Sigfússon $2, M. Einarsson
250, B. Einarsson 25C, Mrs. Á.
Einarsson ioc, Mrs. G. Bjarnason
25C., Stefán Björnsson $1, B.
Hannesson ioc, B. Magnússon 25C
Mrs. P. Guömundsson $1. J.
Magnússon 50C, Miss M. Magnús-
20C, Mrs. G. Einvarösson 50C, M.
Einvarðsson 50C, J. Magnússon
50C, Jóh. Pálsson 250, J. West-
man5oc, Mrs. J. Westman 25C,
Miss L. Westman 25C, J.Westman
50C, Mrs. B. Björnsson 25C, Mrs.
G. Guömumisson 50C, E. Guö-
mundsson 50C, H. Guömundsson
50C, Guðni Björnsson $1, Helgi
Bjömsson $1, Jón J. Eiríksson $1,
Mrs. G. Johnson 25C., B. Johnson
25C, P. Jöhnson 25C, Miss G. John
son 25C, S. Olafsson 25C, Mrs. S.
Olafsson 25C, Gisli Grimsson 25C,
Mrs. H. Backman ýLundarj 25C,
Mrs. H. S. Backman 25C, D. H.
Backman 25C, Joe Einarsson 25C,
S. Sigurðsson 50C. Samtals $17.15.
Safnað af ("Mrs.J Sofíu Sig-
bjömsson, aö Leslie Station, Sask;
Sofia Sighjörnsson $2, Jóhann K.
Sigbjörnsson $1, Mrs. C. R. Sig-
björnsson $1, Mrs. A. Siglbjörns-
son $1, Miss Olöf Sigtbjömsson
50C, Sófónías Sigbjörnsson $1,
O. Goodmanson $1.00, Mrs. O.
Goodmanson $1, Mundi O. Good-
manson $1, Þorlákur F. Bjöms-
son fKristnesiJ 75C, Mrs. Guörún
Goodman $1, Ásgeir Gíslason $1,
Chr. Einarsson 500. — Samtals
$12.75.
Mr. og Mrs. B. Jónasson (TVfoun
tain, N. D.J $1. Kr. Fr. ICristins-
son ('Framnes, Man.J, $1. — Sám-
tal'.s $2.00.
Safnaö af Mrs. Guð’björgu John-
son, Winnipegosis, Man.:—- Thor-
kell Gíslason $1, Leó Hjálmarsson
$1, Gísli Guðmundsson $1, Alex
Thórarinsson $1, Mrs. Thórlaug
Búason $1. John Einarsson $1,
Villi Johnson 50C, Kári Goodman
25C, Sturlaugur Króksfjörö 50C,
Thorarinn Johnson $1, Thorsteinn
Jolinson $1, Walter Stevenson 25
c., Miss H. Stevenson 25C, Miss
H. Tohnson 50C. John Rögnvalds-
son $1, Guðibjörg Johnson $1.—
Samtals $12.25.
Sent Lögbergi frá Pembina, N.
Di, safnaö hafa Halldóra Magnúsr-
dóttir og Þor.bj. Magnúsdóttir:—
Mr. og Mrs. Ole Paulson $1, Mr.
og Mrs. H. E. Olafson $1, Mrs.
Oli Peterson 50C, Mrs. G. Thor-
grímsson 75C., Mr. og Mrs. B.
Hannesson $1, Mrs. J. H. Hann-
esson 75C, Mrs. J. V. Leifur 250,
Mrs. G. V. Leifur 50C, Miss Beta
Leifur 250, Miss V. J. Bjarnason
25C, Mrs. H. J. Bjarnason 25C,
Mrs. J. W. Benson 25C, Mrs. Tr.
Johnson 50C, Mrs. K. Eymunds-
son 25C, Miss Concordia K. Ey-
mundson 50C, Mr. og Mrs. G.
Peterson $1, ónefnd 250, Guö-
björg Peterson ioc, Dóra Allen
| ioc, Sig. Stevenson 50C, Oddný
Eymundsson 50C, Sigurlaug Stev-
enson 250, Miss Victoria Leifut
250. Miss Sigrún Allen 25C, Mrs.
S.Burns 50C, Mr. og Mrs. G. John-
son $1, Mr. og Mrs. Ormson 50C.
Mrs.B.J.J.hi cn 50C M s Eirar>
50C, Mr. og Mrs. G. Gunnarson
$i, Mrs. S. Olson 50C, Mrs. Gauti
25C. Mrs. S. Oliver 25C, Mr. og
Mrs. BJörnson $1. Guðmundur
Arnason 50C. Mrs. H. Halldórs-
dóttir 300. — SamtaL $18.00.
Safnaö af Mrs. J. Th. Clemens;
séra J. J. Clemens fOttawaJ $1.25,
Mrs. A. Johnson $i, Miss T.
Björnsson $1, Mi.ss K. J. Péturs-
son $1. Miss María Bjarnadóttir
$3. Mrs. H. S. Helgason $1, Mrs.
Valdís Sunonarson $1, Mrs. Hild-
ur Thorsteinsson $t. — Samtals
$10.25.
Safnað á Gimli af Mrs. Ásdísi
Hinriksson: — Mrs. H. Goodman
15C, B. Lárusson ioc, S. Lárusson
ioc. Maguús Halldórsson 500 H.
Kristjánsson 50C, P. G. Thompson
$1, B. Tliordarson 55C, M' Jolin
son 50C. T. G. Ghristie $1. J. Sig-
urðsson $2. Th. Thordarson 50C.
ónefndur 25C, Mrs. Sigurgeirsson
50C, G. Thorsteinsson 25C, B. Eyj-
ólfson 25C. Mrs. P. Magnússon
25C. Mrs. W. H. Burton 25C, Mr§.
Guðrún Goodman 25C, ónefndur
250, J- H. Hanson 50C, Sigrún
Hanson 25C, Mrs. Erlendsson 25C.
Mrs. Kristjánsson 25C. Margrét
Arnadóttir 25C, Guörún Olson 25C
Anna Jónasson 25C, ónefndur 50
cent, l\Iargr. B. Jónsson 25C. Hans
Kr. Jónsson 25C, Jón Holm $1,
Mrs. E- Guömundsson $1, Mrs. I.
Bjarnason 25C. G. Lífmann 25C.
Einar Jónasson 50C, Mrs. J. Ein-
arson 25C, ónefnd 25C, Mrs. Th.
Ellis 25C, Guö'rún Jónsson 25C,
Sólveig Johnson 25C, Mrs. B. Frí-
manson 50C. — Samtals $16 90.
Áðúr auglýst $592.10.
Nú alls.............$681.40
Þ. 6. Júní s.l. voru gefin saman }
í hjónaband í lút. kirkjunni í Ár-
borg þau Tómas T. Jónasson og
Magnúsina Helga Borgfjörö.
Tíjónavigsluna framkvæmdi séra
Jóhann Bjarnason. Á eftir fór
fram veizla, sem nokkuð á annaö
hundraö manns sátu. Þar fóru
fram ræðuhöld og aðrar skemtanir
og stýröi þeim Sigtr. Jónasson fyr-
verandi þingmaður. Brúöguminn
er sonur Tómasar bónda á Engi-
mýri viö Isl.fljót, bróöur Sigtr.
Jónassonar. En brúöurin er dótt-
ir Jóns M. Borgfjörðs, bónda í
grend við Árborg. Ungu hjónin
fóru skemtiferð til Winnipeg morg
uninn eftir, en framtíðarheimili
þeirra verfmr viö íslendingaíljót,
þar sem Mr. Jónasson hefir átt
heima.
Dánarfregnir.
HaTldór Jónsson, bónd.i á Hall-
dórsstöðum viö Islendingafljót,
lézt á heimili sínu þ. 30. Apríl s.l.
eftir þriggja mánaöa þunga legu,
75 ára gamall. Ættaður úr Slkaga-
firði, sonur Jóns Pálssonar c@
Margrétar Halldórsdóttur, er lengi
bjuggu á Alfgeirsvöllum í Skaga-
firði. Bræður Halldórs eru
þeir Þorgrímur læknir á Akri við
íslendinga fljót, og Páll bóndi á
Kjarna í Geysisbygð. Koua
hans, Ingibjörg Jónatansdóttir, er
enn á lífi og allvel ern. Þau
Halldór og Ingibjörg eiga ellefu
bcrn á lífi, átta syni og þrjár dæt-
vr. Synir þeirra eru Páll ýíaö-
ir Jóhannesar læknis 1 ÁrborgJ og
Baldwin báöir bæntiur 1 Geysis-
bygö; Jón og Steingr. Tryggi’i
bændur í Víðir, Jóhann og Tístran
í Winnipeg, Þorbergur til heifnilis
í Saskatche wan, og Halldór, sem
’ei gst af hefir verið heima hiá
•oreldrum sínum. En dætur ueirra
e’-i Margrét. kona Eggerts Stef-
ánssonar ('bróöur Kristins ViíisJ,
María, kona Tómasar SiguUssm-
ar, bónda í Geysisbygö, og I11 !•
ana, gift annara þjó'öirm"nr.i
vestur viö Kyrrahaf. — TIv! ló.
sál. kom í “stóra hópnum” 1876
og nam land þar sem hann bjó td
dauðadags. Hann var dugnaöa •
ir.aður inesti og sæmdarmaður aö
dómi þeira er hann þektu.
—Mikill hópur brezkra auð- og
verksmiöju-manna er kominn til
Canada og er á ferð' vestur eftir
landi, að skoða landið og gróöavon
á iðnaðar fyrirtækjum.
—Maximiíian Harden heitir
nafnikendur blaöamaöur á Þýzka-
landi. Dóttir hans yar ný’ega
handsömuð 1 Krakau í GaUciu,
fyrir aö njósna um hervarnir
Austurríkismanna. ásamt bónda
hennar og mörgu öð m þýzku
fólki.
—I Quebec er geymd byssa forn
og stór. er Breta her tók á Bunker
HilT i frelsisstríöi Ameríkumanna.
Þá byssu vill félag eitt, er kennir
sig við Bunker Hill, fá til Banda-
rikjanna, og er líklegt, að það
fari fram á hátíð þeirri er haldin
verður í ár til minningar um 100
ára frið milli landanna.
CANADA3
FIPtEST
THEATRE
TaJs. Carry 2520
Miss Molly Mclntyre as
“Bunty,” Walker Theatre, week o/
June 24.
Læikhúsin.
Söngmaður mikill lætur til sm
heyra á Walker þessa viku: Craig
Campbell heitir hann. mikil söng-
fiöla, og leikur undir með honum
Miss Olga Simonson á fiðlu sína:
Hún er hér fædd og uppalin í
Winnipeg, og lærð i Evrópu og
verður sjálfsagt fræg með tíman-
um. — Leikur verður sýndur til
ganians er heitir “Nobody’s Wid-
ow” á miðvikudags kvöld; þar
segir frá gáfaðri, auðugri stúlku
ameriskri, er kýs sér enskan aðals-
mann fyrir bónda. — Mánudag
24. Júní byrjar hinn frægi skozki
leikur, “Bunty Pulls the Strings”,
og verðúr sýndur alla vikuna. Sá
leikur er prýðilega saminn og á-
gætlega vel leikinn. Alstaðar hús-
fyllir þar sem hann hefir verið
sýndur.
4 kvöld byrjar miðv, 19. Júní
Matinee á laugard.
David Belasco presents
BlancheBates
in the Farcial Romance
Nobody’s Widow
VerS á kveldin $2 ti!25c Mat. $1.50 til 25c
Alla næstu viku
í BUNTY PULLS
j THE STRINGS
ByGraham Moffat.
A Scotch Comedy leikið af 35 skozkum
leikendum.
,, Bunty is the wonder of the theatrical
world. N, Y, Journal.
,, Fresh as a sprig of Highland heather'1.
N.Y. World
V’erð $2 til 25C.
EMPRESS.
F.inhver hin mesta nýlunda, sem
sézt hefir á leikhúsum, er “The
Three Travilla Brothers” og selur
þeirra, sem hefir mannsvit.
“The Leap Year Girls” heitir
gaman- og glettnisleikur, sem á
vel við árið 1912 og sýndur verður
á Empress bráðlega; þar segir
af þremur ungum stúlkum, sem
allar langar mikið til að giftast.
Jack Alman “the Irish Tenor”
syngur á Empress í vikunnli, hinn
ágætasti söngmaður.
Utiveru skófatnaður
handa karlmönnum, kven-
fólki og börnum. Vér
höfum á boöstólum ágætt
úrval af hvítum og brún-
um striga skóm, iljaskó til
baöa. stígvél til Lacrosse,
Yachtiug, Tennis, Cricket
og Baseball alt fyrir sann-
gjarnt verð.
ILSKÓR Barna ur. 3—7Í Q5c.
ti ' ur- 8 — loj $1.15
„ ' ‘ nr. 11-2 $1.25
itvenfölks stærðir...... Í1.50
} Komið hingað eftir skóm y§ar. I
Quebec Shoe Store
Wni. C. Allan, einandi
639 Main St. Austanverðu.