Lögberg - 20.06.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.06.1912, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚNI 1912. 7 Bezti tími til að kaupa eina. Aldrei var betri eöa eins góöur tími til að’kaupa De Laval rjóma skilvindu eins og e i n m i t t n ú. Hitatíminn fer í hönd, en þá veldur skilvindan mesta um gæði þeirra hluta, sem um hana fara; smjör og :jómi eru í svo háu verði, að það er tilfinnaniegur skaði, ef smjörið og rjóminn skemmist í meðferðinni. Þetta er sömuleiðis sá tími er De Laval er öllum skilvindum betri — gerir meira verk, or auðveld í meðförum og að hiein- leika. Enginn þarf að horfa í kostnaðinn, því að De Laval skilvindan er ekki aðeins þar fasti hlutur á heimili bóndans heldur fœst bæði fyrir peninga út í hönd og með væg- um borgunarskilmálum. Aldrei hefir verið heppilegri tími til að kaupa rjómaskil- vindu, heldur en einmitt nú, og enginn maður, sem á skil- vindu þarf að halda, hefir nokkra afsökun frá því að fresta kaupunum. Hittið næsta umboðsmann vorn u n d i r e i n s, eða skrif- ið beint til vor. THE DE LAVAL SEPARATOR CO. 14 Princess St., WINNIPEG 173 William St., MONTREAL Alþýðuvísur. Svo hefir oss sagt frá herra Krákur [ónsson í Selkirk. mógur séra Olafs Indriðasonar, að prest- ur svaraöi vísu Hallgríms í Stóra Sandfelli: “Olafur hugði stíga í stól,” o. s. frv., á þessa leið: Hallgrímur, sá hrumi karl, hroll ei kendi eða noll, lallaði bjúgur beint um pall, við bollann undi og heimatoll. \ Olafur liét maður í Hjaltastaða þinghá, Erlendsson; hann var holdsveikur og fór um. Eitt sinn fór hann suður í Skaftafellssýslu, koní þar á bæ og var spurður að heiti. Þá kvað hann : Olafur heitir örvabeitir, um sem þeytir vegarslóð, austan af landi er sá fjand'i, óþekkjandi, kona góð. Olafur var á ferð í Reyðarfirði og kom að Kollaleiru ; þar bjó þá Bjarni Konráðsson. bátasmiðúr og nafnkendur maður. Olafur gekk itin óboðinn til Sigríðar konu Bjarna og sagði: Setjast niður nú vill hér nadda viður nióður, Heilsa biður Bjarni þér, bátasnuður goður. Vinnukona var að leita að lampa, er kallaður var Langinefur. Um það kvað Lúðvík Blöndal jæssa stöku: Mönin spanga, mörgum kær, má Jiá ganga hnuggin frá, þaö er angur ef hún fær aldrei Langanef að sjá. Hinn skagfirzki öldungur i Upham, Ásgrimur SiguVðsson, segir svo, að karlmaður og kven- maður komu á bæ í rigningu og tc'k maðurinn hana af baki. Þá er sagt úr bæjardyrunuim : “Sú á ekki að steyta fót sinn við steini!” Þá segir aðkomumaður : Hér þó nái eg hallast að hringa gná dáfríðri. orðastjá vill auka um það . hún opingjá á Reynstað. og strax á eftir aðra, er svo byrj- ar: Mænir yfir mannhringinn, o. s. frv. Maðurinn hét Jón og var Péturs- on, einn bráðfljótur að svara. Ásgrími gatnla J)ótti gaman að vísunum “Hver er að giftast”, o. s. frv., og kastaði fram þessari stöku er hann las þær: Alvanur við óðarstjá orða að beita spjörum, spaugilega spriklar sá á spurningum og svörum. hún sinnir ei hót tun dali né gjót, döggin fljót á fellur rót, fást mun bót um dægurmót. Þá kvað Einar; Þokan grá þvi oss er á, ekki má um hendur sjá; ljóð'a skrá þér lendi hjá, látum sjá hvað Einar má. Höfundur rísunnar “Hjalla I fyllir, fenna dý”, sem stóð i 22. \ tbl. Lögbergs, var Ásmundur í Rifi, þá staddur í Rifi ásamt Há- | koni skáldi frá Brokey. Reyndu þeir sig hvor fljótari yrði að gera vísu um veðrið, sem þá var norðan bylur. Ásm. varð að eins fljótari með ofangreinda vísu, en Hákon kvað: Noröan er hann. merg úr iner hann mörgum ver hann hrannar yl, yfirum ])veran kólgu kerann kalt út sér hann hafsins til. Eitt sinn kom Hákon seint að kveldi i 'slæmu veðri og uppgefinn af gangi ])ar sem tvíbýli var; bjó á öðrum bænum ríkis bóndi, en á hinum fátæk ekkja. og kom Há- kon fyrst á gluggann hjá bjónda og baðst gistingar, en var úthýst. Þá kvað hann á glugganum: Ósk mín er og bónin bráð: beri það hver sem getur: eigðu á húisum aldrei náð eftir þennan vetur. Siðan fór hann til ekkjunnar og fékk þar góða gisting. Þegar hann fór kvað hann: Fyrst ])ú gladdir. mengrund, mig, mjög er var eg þyrstur, náðar dropa dreypi á þig drottinn Jesús Kristur! M. S. Þessa visu gerði Guðrún hús- freyja i Skógum í Kolbeinstaða- hreppi, um mann, sem Tjörvi hét, að sögn hr. Chr. Olafssonar; Þú ert glaður, geðlempinn, Góins traða Ullur, líka maður launhæðinn, laus og smjaðursfullur. Guðrún var móðir Guðlaugs prests i Skarðsþingum, er kallaður var á yngri árum “Mýraskáld”. w I NDSOR SALT SMJER Er þaö ódýrasta sem til er ekki aðeins vegna þess að þaöerhiö hreinasta og bezta salt til aö salta smjör, heidur af því aö þaö er drýgra heldur en nokkurt annaö salt. sem brúka má. Stóru smjörhúin munu segja það sama - og sýna yður og sanna það með tilraunum, Búnaðarskólarnir sýna þetta sama dags daglega. Hver bóndi og hvert smjörbú— sem faer gott verö fyrir smjörið— brúkar Windsor Dairy Salt. Það er hreint—gerir srajörið fall- egt á lit og bragö— verkar fljótt og er ódýrast þegar öllu er á botninn hvolft. Reyniö það sj lfir. Það er sögrt herra Flóveijts Jónssonar, að Jón og Olafur hétu bræður tveir í Kræklingahlið er kváðu vísur kesknisfullar um bændur í hlíðinni er voru kallaðar Þýrilsvisur. Mikael sonur Arna á Skútum bjó á Þelamórk og orkti ' þá -vísu þessa og sendi þeim bræðrum: Heilsaðu, rniði, I og O, athöfn sniðin téðra þjakaði friði, þoli og ró ! Þyrilskviðu feðra. \ isan var skrifuð utan á bréf til ])eirra en innan i voru tvær eða j þrjár, mjög mergjaðar, og leizt ; ]>eim bræðrum ekki að halda lengra kveðskap sínurn. Maður bjó í Saltvík á Tjörnesi, er Einar hét, og var hreppstjóri. t Um 'hann orti brag hagyrðingur j er Tóhannes hét, og stefndi Einar j honum. Bjarni Thorarensen hélt upp á Jóhannes og bjargaði mál" inu. Þá fékk Einar Gísla í Skörð- um, hamramasta skammaskáld1, til þess að yrkja mð um J. Þeir kváðust á um stund af miklu kappi, þar til Jóhannes sendi (dsla brag nokkurn, og vísu neð- an undir. 'Þá féll niður þeirra kveðskapur. Vísan er 'svona: Fyrir blóð og benjar þín burt seni móðinn hrekur. Jesús góður, minstu mín! mér ofbjóða tekur. Það var fyrir 20 árum eða vel það, að landi sigldi til netá sinna i Nýja íslandi og lá illa á honum. Þá kvað hann ? Mitt ei greiðist hanna haf, hrygð tilreiði pínu, knapt mér leiði lukkanl gaf lifs á skeiði mínu. Maður var í Nýja íslandi, er nágranni hans lék á, og reiddist hann. Hann sá eftir því, og kvað þá þessa visu: Guð mér hinsta gefi mátt, geð þvi minnst vill sjatna; æ 'inér finst eg eiga bágt, því of sei.nt vinst að batna. F. Mrs. Ingibjörg Hallson, Ellice Ave., ritar svo: Þeir voru einu sinni á ferð yfir Holtavörðuheiði séra Jón Guð- mundsson, sem var á Hjaltastað, Einar Stefánsson, sem var á Reinistað í Skagafirði. Þá var dimt af þoku. Prestur kvað þá vísu þessa: Þökan ljót er svört sem sót, Herra Daniel Sigurösson, Otto, Man.. ritar oss 5. þ.m., úrval hinna beztu öfugmæla vísna, og lætur þessa sögu fylgja: Þegar eg var á Skógarströnd- inni, bjó á Narfeyri Lárus Jóns- son bróðir Kristjáns Geiteyings, og kona hans Ingveldur Björns dóttir gullsmiðs frá Setbergi, hin mestu sæmdar hjón; Jónas Gísla- son. sem nýlega var getið í al- þýðuvísunum, falaði eitt sinn hús- mensku hjá Lárusi, sem levaðst myndi gefa kost á því. ef ikona ,sín væri ])vi samþykk, en þegar til hennar kom, aftók hún það mieð öllu. Þá kvað Jónas; Bæði sníður breitt og sítt bús af efnum finum konan, sem að pilsið1 prýtt passar manni sínum. Jóhann nokkur Jóhannsson, fá- tækur maður, var viðstaddur; hann hafði ýsem fleiri) notið mik- ils góðs af þeimi hjónum, og segir: Svoddan getur fræði flutt, falskur eins og refur, mannorðið sá mjótt og stutt mörgum sniðið hefur. Prentun af beztu tegund ■nraBsenzpsPiii!!! F-xVl nafni nefnist * sú prentun sem vér framleiðum hér daglega á Columbia Press, Limited. Vér höfum það sem til þess þarf, að geta gert beztu teg- und prentunar. Höfum allra nýj- ustu og fallegustu letur tegundirog svo nýjastar og hraðast- arprentvélar,—ogalt gengur af rafmagni með mikilli list. Munið því allir! utanbæjar sem inn- an, þegar þér þurfið að fá eitthvað prent- að, þá komið til vor, eða skrifið oss, og gefið oss handritið, og skulum vér fram- leiða fyrir yður smekklega prentun mót sanngjörnu verði. Sendið oss eina pöntun. Gefið oss tækiéæri að sanna það sem vér segjum mamsv*gmmaaaB Og þeim fáu Is- lendingum, s e m ekki þegar hafa gerst kaupendur LÖGBERGS, vildum vér benda á kostaboðs auglýsing vora á öðrum stað hér í blaðinu. m9mmém'ái^ÍBMmm:Zé"Sé"m" COLUMBIA PRESS, LIMITED á horni Sherbrooke og William stræta WINNIí»EO Tilkynning til qripa- og akur- yrkju-bœnda í . . . SASKATCHEWAN Samkvæmt lögum Saskatchewan fylkis eiga allir graðhestar af hreinu kyni eða blönduðu, hvort sem þeir eru leiddir til eða leitt er undir þá, að skrásetjast í Department of Agriculture. Hver bóndi, sem graðhest notar. ætti að sjá til þess að eftirrit skrásetningar skírtein- is hans sé prentað á auglýsingarnar um hestinn. Þess er hér með beiðst að hver sem hefir áhuga á framförum t hestarækt í Sas- katchewan og því, að verja bændur svikum, sendi aðstoðar ráðgjafa akuryrkju mála í Regina nafn og áritun þess manns, sem uppvis verður að því að ferðast um með grað- hest, sem hefir ekki verið skrásettur. Gjald fyrir skrásetning graðhesta, bæði of hreinu og blönduðu kyni, er $2.00. Ef leitað er skrásetningar um graðhest af hreinu kyni, þá verður að sýna vottorð um það, svo og skirteini fyrir því að sá sé eigandi hestsins, er leyfisins beiðist. Ekki verð- ur vottorð tekið gilt, sem gefið er af stjórnarvöldum í útlöndum, hvorki í Englandi né Bandaríkjum, og ekkert nema útgefið sé af stjórnendum Canadian National Live Stock Records i Ottawa. Á hinn bóginn ef graðhestur er af kyni, sem finst ekki á stóðaskrá í Canada, þá verður hann ekki settur á skrá í Saskatchewan sem kynbóta graðhestur, nema hann sé á einhverri stóðskrá, sem viðurkend sé af akuryrkju ráðaneyti Canada lands, enda sé þ;.r til tekinn eigandi sá sami og skrásetningar beiðlst. Látið hendur standa úr ermum fram að uppræta illgresi í yðar bygð. Takið hönd- um saman við eftirlitsmsnn stjómarinnar og herjið á illgresið á jörðum yðar og segið þeim til um illgresi á óbygðum löndum, vegum o. s. frv. Sáið ekki illa hreinsuðu hör sæði i nýja akurreitinn. Yður mun kom að betra haldi að ári, ef þér sáið ekki óhreinu sæði i nýbrotið land, heldur baksetjið á réttum tíma og sáið alveg hreinu sæði næsta vor. Ef svo er, að þér höfðuð ekki tök á diska plægingu síðasta sumars, þá kostið kapps um að gera það snemma í ár. Diskamir drepa mikið af illgresis nýgræðing, flýtir fyrir uppkomu annars, svo að honum verði eytt síðar og gerir mylsnubreiðu á yfirborði, sem heldur raka í jörðinni þangað til þér farið að plægja. Herfið kornakra þegar upp er komið, herfið aftur þegar stöngin er fjögra þuml- unga há og jafnvel seinna, þegar hún er komin sex þumlunga upp úr mold. Stjórn fylkisins veitir örugga liðveizlu samtökum bænda til mjólkur og rjóma búa. Margir bændur em svo vel settir og vel efnaðir, að þeim er ekki ofvaxið, að hafa stórt bú góðra mjólkurkúa, en þeir hinir sömu lifa nú nálega þurrabúðar lífi og eiga fullörð- ugt með að ná í rjóma og smér til heimilis þarfa. Hver bóndi ætti að vita hversu mikinn arð hver einasta mjólkurkú gefur, því að sumar kýr borga jafnvel ekki fóðrið sitt. Babcock’s Test and Scales ættu að vera til á hverju kúabúi og hver sem þau áhöld brúkar, fær fljótt að vita hvað hver kýr gefur af sér. Markmið allra ætti að vera, að hafa enga kú á búi, er gefur minna en 250 pund af fitu um mjólkurtímann. Það er er betra að hafa fimm kýr er hver gefur það af sér, heldur en tíu, er gefa helmingi minna. Þeir sem leggja litla rækt við kúabúið og trassa það — þeir eru mennirnir, sem láta verst af kúaræktinni. Enginn kemur sér áfram í neinni stöðu með því móti, og mjólkurkúa ræktin er engin undantekning. Um upplýsingar um hvað eina viðvíkjandi akuryrkju, griparækt, heimilisréttar lönd- um o. s. frv., skal leita til Department of Agriculture Sinclair, 27. Maí 1912. Herra ritstjóri! í Lögbergi af 23. Maí er sagt, að Jón á Víðimýri ltafi kveðið vísuhehninginn : Segðu mér það, Sigvaldi, hvað syndir þinar gilda. \ isa þessi er í kvæðabók Sjgvalda Jónssonar og er þar sagt, að Guðnnmdur Uokkur Pálsson hafi ort fyrri partinn, og sé hún þar rétt feðruð, hefir sá Sigvald’i ekki kveðið viisuna: Þú ert Skagafirði frá, því Sigvaldi Jónsson var | s^cagfirzkur og Jón á Vtðimýri kvað eitt sinn til hans þennan vísu lielming: Löngum brást það ^erða vildi, vonin skást af höndum drógst, : Sigvaldi bætti við : Þá var ást í æðsta gildi, er þú lágst við Rósu brjóst. Hjálmar á Bólu kvað eitt sinn: Nú skal gera Bragar bragð’ til betri og hinstu tíða. Jón á Víðimýri bætti við: Og setja í þig svartan lagð, svo ])ú þekkist viða. Um höfund að þessari vtsu veit eg eigi: Eg hlaut að stauta blauta braut, bykkjan skrikkjótt nokkuð gekk, hún þaut, hún hnaut, eg hraut í laut, og hnykk, með rykk á skrokkinn fékk. Beztu þökk fyrir greinina “Is- landsferðimar” í siðasta blaði; hún er rituð í svo kærleiksríkum bróðuranda, að hún ætti að hafa betrandi áhrif á alla, sent lesa hana. Með virðingu, Jón Halldórsson. Herra Sveinn Árnason skrifar*: Þegar Jón Thoroddsen var sýslu- maður í Borgarfjarðarsýslu, þá bjó Teitur Simonarson á Hvítár- ósi (talinn merkur bóndij. Hann seldi manna mest sntjör og var af sumum kallaður “smjer-Teifcur; einhýerju sinni varð þeim sýslu- manni sundurorða og þótti lionum Teitur hafa prettað loforð sín, og! sagði Teitur eitthvað á þá leið, að j iþetta vildS nú korna fyrir hjá | mönnunum, svona innanum og j ertdranær; þá kvað Thoroddsen: j Enda loforð eigum vær, eins og Teitur smjera, innanum og endrarnær, á það svona að vera. Jóhannes sýslum. Guðmundsson í Hjarðarliolti var lipur hagyrð1- ingur, þótt lítið gerði hann að kveðskap. Olafur Jónsson frá Einirfelli ýauknefndur gossarij var þar daglegur heitnagangur í Hjarðarholti og jafnan fúsjtil j vika ef einhver þurfti með, enda varð honum þar jafhan gott til j fengjar og lét hann það ganga jöfnum höndum til foreldra sinna. Olafur var manna liprastur við alla innanbæjarvinnu, með afbrigð um fljótur að spinna á rokk og prjóna; kaffimaður var hann mik- 111 og lítill hófsemdarmaður um flest. Eitt sinn sendi sýslumaður hann til Stykkishólms, er þá var amtmannssetur. með sýsluskjöl að vetrarlagi. Olafur hrepti vond veðúr svo heimamenn i Hjarðar- holti vont hræddir um liann; þá kveður sýslumaður stökur þessar: Þó hann skafi og herði ihret og hristi jarðar tetrið, eg hygg Olaf feili ei fet að finna amtmannssetrið. Þá er hann stæltur ekki sízt nær aðra vantar trúna, og fljótmæltur verður vist viður amtritannsfrúna. Sízt sporlatur seggur var, svo eg hann ei lasti, askana har liann innar þar í einu hendings kasti. Eftir á tók hann sölusokk. settist niður að prjóna. bjó til siðan band á rokk og bryddi tvenna skóna. Síðan frani í eldhús óð, ekki óltkur spr.undi, ketilinn setti á kvista glóð og kaffið hita mundi. Þetta blessað lista ljós, laglegur á brýrnar, arkaði siðan út í fjós, allar hreitti kýrnar. REGINA, SASK. Alt hvað þannig erjar hann, með afreks gengi ólinu, eftir lifað fegurst fann fjórða boðorðinu. Eitt sinn var Vigfús Runólfsson sóftur til sjúklings og reið Iiann mikið; þá varð. honum staka þessi af munni: Skeifur springa, skélfur grjót, skeiðar slingur Blesi undir ringum örvanjót í lækninga vési. » Uni Olaf “gossara” er sú saga, að hann var við kirkju hjá prófastinum í Reykholti, Guð- mundi Helgasyni, er lagði út af kraftaverkinu er Jesús mettaði 5,000 manna. Eftir emibætti gekk gossarinn að prófasti og mælti: “Þakk’ yður kærlega fyrir ræð- una, prófastur góður! Þér höfð- uð líka textann til að* leggja út af þegar blessaður frelsarinn mettaði 5000 rnanns, með blessuöuni fisk- inum og blessuð’U brauðinu. Fisk- ur og brauð ! Brauð og f iskur! —■ Ekki var grauturinn!” Olafur þessi hafði verið vinnumaður í Reykholti, og þóttist þá fá of mik- ið af graut, á móts við annan mat. 80BIHS0N Lg Warners lífstykki sem aldrei ryöga. Frábær- lega liðug, ágætlega falleg í sniöum, þœgilegust af öllum Parið á........$2.00 Lingeri búningar kvenfólks $5.00 Þeir eru $18. 50 virBi; stærB- ir 34 og 36, lítiB eitt kvolaB- ir, vel gerBir og trímmaðir. Lérepís treyjur kven- lólks $7.5o Alklæönaöur kvenna og barna $1.79 Kvenstígvél 95c, Patent og Vici Kid, kosta vanalega $2.50 og 3. 50 ROBiNSON • M Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPb Það er nú alkunnugt, að inntaka er óþörf við gigt í einu tilfelli af tíu. Berið á Chamberlain’s Lini- ment og nuddið liminn um leið. Reynið þetta og sjáið, hve fljótt það tekur burt verkinn. Fæst alstaðar. West Winnipeg Realty Company 653 Sarg’ent Ave. Talsími Garry 4968 Selja hús og lóöir í bænum og grendinni; lönd í Manitoba og NorB.vesturlandinu, útvega lán og eldsábyrgBir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Handarfkjanna eOa til erábv«ara staOa innan Canada þá ncuö Dooainioa Es- press Ccmpí.ny s Money Orders, Atiöndar I avusanir eöa póatsendingar. , LÁG IÐGJÖLD. A8al skrifsoía 212-214 Baiinatyue Ave. Bulman Bloek Skrifstoíur vfOsvaprar um borfina, cg ðllum borgum qg þorpum víðsvegar ud ndiB msBfram Can. Pac. Jámbrautn Gott kaup borgað karlmönnum meBan þeir læra rakara iBn. Fáeinar vikur þarf til námsins. Stööurút- vegaBar fyrir allt aB $20 um vikuna. Fáiö vora sérstöku sumar prísa og ókeypis skýrslu. Moler Barber CoRege 2q2 Pacific Ave. - Winnipteg Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Máltíöir seldar á 35 œnts bver,—$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbecgi. Billiard-stofa og sérlega vönduB vfnföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöövar. ýohn (Baird, eigc.nd \[AltKKT | JOTKIi ViB sölutorgiö og City Hall Sl.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Hverjum aldri heyrir sín vild. Gömlu fólki ætti að líða vel og svo verður, ef það tekur inn Chamber- lain’s Tablets til að örva meltinguna og hægðirnar. Þessar töflur hafa milda verkun og henta sérlega mið- aldra og gömlu fólki. Fást alstaðar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.