Lögberg - 04.07.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 04.07.1912, Blaðsíða 6
LOGBERG. FIMTUDAGINN 4. JULÍ 1912. María EFTIR H. RIDER HAGGARD mínútur þangaS til birti af degi. “Hægt upp hallann,’’ sagSi Hans, “meSan hrossi- in. eru að jafna sig, en svo skulum viö taka meiri reiS, en sézt hefir i manna rrúnnum.” Aldrei hélt eg aS viS: ætluSum aS komast fyr&tu tvær mílurnar, sem voru upp í móti, en samt þorSi eg ekki aS slaka á taumunuin viS hryssuna, þvi aS eg var hræddUr um aS hún mundi sprengja sig. Til allrar hamingju hafSi bæSi hún og sá vindótti, sem var afar þolinn hestur, þó aS hann væri ekki ákaf- Hnnn bjó því einn aS leyndarmúli sínu og fór lega ferSmikill, staSiS brúkunarlaus siSustu þrjú rakleit,t i rúmiS. ASur en hann kom á fætur daginn | dægrin, og hvorki verið gefiS' fóSur eSa vatnaS frá eftir hafSi Marais riSiS af stað til búgarSs nokkurs, j því um sólsetur kveldiS fyrir. Þess vegna voru þau um þrjátiu núlur i burtu, t:l aS borga bóndanum þar j bæSi vel fyrir kölluS harSa re:S; viS Hans vorum andvirSi nauta, sem hann hafSi kevpt af honum fyrir líka báSir léittir á hesti. nokkru. Marais átti einskis háska von og skildi við Eg hélt þéttfast i viS hryssuna meSan viS vorum dóttur sína og heimili vonarlaust, að ö&ru leyti en aS fara upp hallann og sá vindótti fylgdi fast á eftir því, aS þeir voru þar Leblanc og nokkrir þrælar inn- | lienni. Loks komum viði upp á hæðarkambana og fæcklir, sem voru heimamenn Marais. j fram undan okkur lá rennislétt, ellefu milna flöt, og Mánudao-skveldiS næsta á eftir fór eg aS hátta frá firnari jaðri hennar hallaSi aftur undan fæti, tveggja tnílna veg niSur aS Maraisfontein. “Svona: nú!” kallaði eg til Ilans, “reyndu nú a'SI fylgja mér eins vel og þú getur.” Hryssan tók afar-snarpt viSbragS og geystist fram með ofsahraða, svo aS tært náttlotiS hvein hátt við eyru mér, og á eftir henni kom sá vindótti með Hottentotta apann á baki, og var á honum drjúgur skriSur. En sú óskapareið ! Eg hefi síðan farið í sömu erindagerðum, en aldr- ei jafnhart, því að eg vissi gerla þrótt hrossanna, og hvaS hann miundi endast lengi. Eg vissi, að þaiu gátu þolaS l>essa reiS hálfa klukkustund; en hvað sem lengra yrði mundu þau annaS hvort gefast upp eSa springa. < En þó mæddi brjóst mitt svo sár kvíði, aS mér virtist eins og við aS eins þumlungast áfram< eins og skjaldbökur. Sá vindótti fóír að dragast aftur úr; fótatak hans fór aS heyrast ógleggra, og eg var einn með myrkrið og óttann í sálu minni. Míla lagðist viS á venjulegum tíma, og svaf óvanalega vel, í einum dúr þangaS til klukkan var fjögur að morgni. Þá' vaknað'i eg viS það, að einhver klappaði á gluggarúSÍ- una hjá mér. Eg spratt upp úr rúminu, , þreifaði fyrir mér eftir skammbyssunni minni, þvi aS dimt var, skreiS síðan út aS glugganum og opnaði hann. Eg þorði samt ekki aS rétta höfuSið uppfyrir glugga- kistuna aS neðan, því að eg gat átt von á. að verSa fyrir spjóíslagi, ef eg gerSi þaS. Samt spurði eg hver úti væri. “ÞaS er eg baas'' svaraði Hans Hottentottinn, þjónn minn, sami maSurinn, sem sagt var frá áSur, aS hefði fylgt mér svo sem meSreiðarsveinn til Mara'sfontein. "Eg flyt slæmar fréttir. HlustaSu á. Þú veist það baas. aS eg hefi veriS úti að leita aS rauðu kúnni, sem týndist. Jæja, eg er nú búinn aS finna hana, og svaf viS IdiSina á henni undir tré hér á völlunum ; en eitthvaS klukkan 2 i nótt kom kona, sem eg þekki að: varSeldinum til mín og vakti mig. Eg spurSi hana hvaS hún væri aS flakka um þenna tíma nætur, og sagSist hún vera kornrn til að segja mílu, Þvi skyn stjamanna kom eg öSru hvom mér fréttir. Hún sagSi mér, að nokkuð margir pilt- | auga á stein eSa beinagrind af einhverri skepnu, sem ar af kynflokki Quabía-höfSingjans, sem hefst viS í neðri hæSunum hefSu komiS heim 1. kofa hennar, og aS rétt nýskeð hefði sendiboSi komiS frá höfSingj!- anum sjálfum, og sagt þeim, að þau yrðu að, koma til fundar viS hann, af því hann ætlaSi nú strax um birtimgarleytið aS ráSast á Marias fontein, drepa þar hvert mannsbarn og ræna öllum nautgripunum. “Drottinn minn góStar!” hrópaði eg, og hvers- vegna ?” “Vegna þess.ungi baas,” svaraði Hottentotinn drafandi utan viS gluggann, “vegna þess, aS einhver á Maraisfontein — eg held Gammurinn (því nafni nefndu hinir innfæddu Leblanc vegna þessi hva'S hann var bjúgnefjaðurj —” hefir skotið son Quabía- höfSingjans á sunnudaginn var, af þvi að hann hélt í hest Gammsins.” “GuS stjómi okkur!” hrópaSi eg. “karlfjandinn ili”. Hún kom þjótandi til dyranna í náttklæSunum og loks komst eg inn i húsiS. “GuSi sé lof, að þér hefir ekkert mein ver.D j gert,”' sagSi eg og bar ótt á. “Flýftu þér að klæða þig á meSan eg kalla á Leblanc. Nei, heyrS'u; kall- aðu sjálf til kans; eg verS aS biða hérna eftir Hans og þrælunum ykkar,” Hún fór burtu orSalaust og rétt á eftir kom Hans meS átta menn með sér, alla óttafulla, og vissu þeir víst varla, hvort þeir voru vakandi eSa sofandi. “Eru þetta allir 'mennirnir ?” spurSi eg. “Jæja, komiS þá meS mér yfir í setustofuna; þar geymir húsbóndi ykkar byssurnar sínar.” í því viS fórum þar inn, kom Leblanc á móti okkur; hann hafði smeygt sér í buxur og skyrtu. A eftir honum kom María meS kerti í hendi. "Hvað gengur-á hér?” spurð'i hann. Eg tók við kertinu af Maríu, setti þaS á gólf 5 fast við vegginn, svo aS þaS yrSi síSur fyrir kúlum eSú spjótaskotum. Jafnvel i þá daga voru Kaffar farnir aS brúka skótvopn, en mestu at peim höfSu þeir stolið' frá hvitum mönnum. ' SiSan skýrS'i Cg mlönnunum í «fám orSum frá þvi hversu a sitóð. * “Hvenær fékstu1 aS vita þetta ” spurSi Leblanc á frönsku. ■’Eg heyfSi þaS á trúboSastöSinni fyrir liSlega há'lfri klukkustund,” svafaði eg og leit á úriS mitt. “A trúboSsstöðinni fyrir rúmlega hálfri klukku- stund! Peste! ÞaS er ómögulegt. Þú talar óráS eða ert drukkinn,” svaraSi hann og brýndi röddina. “ÞaS er svo! viS skulum útkljá þaS seinna, .■non.sjör,” svaraði eg. “En þaS get eg látiS þig vita, aS Kaffarnir eru hérna, þvi að eg reið i gegnum, hringlínu þeirra, og ef þig langar til að hakla lífinu, þá er þér bezt að hætta öllum sitlælum og tíúast til varnar. HvaS eru þarna margar byssur, María?” “Fjófar,” svara’Si hún; “tvær filabyssur og tvær minni byssur.” “Og hvaS margir þessara manna icunna aS skjóta?” spur&i eg. “'Þ’rir, fullvel, en einn illa, Allan.” “Gott,” sagði eg. “Láttu þá hlaSa byssurnar með! höglum en ekki kúlum, en hina standa í gang- inum með spjót sin, ef Quabíarnir skyldu ráSast á bakdyrnar.” ....... Á! íveruhúsinu voru alls sex gluggar, einn á hvorri setustofunni, sinn glugginn á hvoru tveggja hinna stærri svefnherbergjanna; þessir gluggar vissu allir út aS svölunum. Enn fremur var sinn gluggi á hvorum stafni hússins, til að bera loft og bártu inn i tvö minni hvefnherbergin, sem lágu inn af hinum eg þekti. Einu sinnii hleypti eg svo skyndilega inn í dýrahóp, sem var »8 fara yfir götuna, aS einn stökk- hafur, sem ekki fékk stöSvað sig, hentist beint yfir miig. ÖSru sinni lenti hryssan með einn fótinn ofan í mauraholu og lá rétt við, að hún kollstingist, en rétti sig samt við — til allrar hamingju — og eg lag- aSi mig til 1 hnakknum, því aS eg hafði lent langt fram á makka á hryssunni þegar hún hrasaSi. Les- arinn getur gizkaS á, hvernig fariS hefSi, ef eg hefSi dottið af baki! Nú vonum við komnir flatneskjuna þvi nær á j stærri. A bakhliS hússins voru ti.l allrar hamingju enda. Eg haf'Si hert um of á hryssunni. Þetta hafSi j engír gluggar því að húsiS var ekki nema ein| her- veri'ð sú óskapareiS. Hún tók aS lina á sér, svo aS j bergisbreidd og gangur í gegnum þaS mlili fram- hún fór ekki nema lint stökk upp þtlu ölduna, sem lá | dyra og bakdyra, hér um bil fimtán feta langur. aS flatneskjubrúninni fram undan mér. Og nú pegar búiS var aS hlaSla byssurnar skifti eg heyrSi eg á ný fótatak þess vindótta. Þessi núkla mönnunum,'svo aS einn var settur við hvern glugga. j þrekskepna var aS sækja sig og ná mér. Þegar viS : Elg) settist við gluggann þann, sem’ til hægri handar hefir hlotið að vera drukkinn. Hvenær sagðirSu. að j komum fram á flatneskju brúnina var hann orðinn var meS tvær tíyssur og var María þar hjá mér til áhlaupið ætti að standa, — um birtingarleytíð" og eg, skamt á eftir, ekki meir en svo sem fimitíu skref, tþví aS hlaða. því að það kunni hún vel, eins og stúlkur í leit upp á stjambjartan himininn . “’ÞaS er ekki a^ eg heyrði hann kumra ofurlítiS. : óbygSum kunna vanalega. Þannig bjuggum við um nema tæp klukkustund þangað til, og baas Marais er A"u fór að halla itndan fæti. Morgunstjarnan j okkur með skyndingu, svo sem’ bezt varð auðið, og ekki heima.” var a® hnig^ og austurloftiS aS grána fyrir birtu. ! gerSum þaö ókvíSin og kát. öll nema monsjör Le- “Rétt,” krunkaSi Hans og Missie María — þú S'kyldi okkur hepnast að komast þangaS; fyrir dögun? blanc, sem virtist mjög óánægður. getur rétt ýmyndað þér, hvaS kapparnir muni gera Skyldum við komast þangaS áSur en birti ? Þessa I Ekki dettur mér samt í hug aS fara að. gefa í yiS Missie Maríu þegar þeir eru orðnir hamslausir á spuming fanst mér hófar hestanna bergmála i hvert skyn, að hann hafi veriS hræddur, því að hann var annað borð.” sinn, er þeir skttllu viS jörSina. i uijög httgprúður og úrræðagóSur maSur; en eg held Eg rak hnefann á gluggarúðujia og framan i j Nú gat eg greint trjálundinn umhverfis heimiliS. ! að hann hafi haft samvizku'bit af því„ að vegna öl- frosk-hka and’lit'ð! á Hottentotanum, sem gljáði á í Rétt á eftir hentist eg inn í eittbvað. sem eg v.'ssi \ æSisverks hans höfðum við lent i þessa klípu. Vera tunglsljósinu. j ekkt hvaS var, fyr en eg var kominn gegnum 'það, og má og, að þaSI hafi bæzt ofan á, að hann hafi haft “Hundurinn þinn!” hrópaði eg, “legSu strax á j sá þá, aS þaS var viður mannhringur, því aði glögt eítthvert hugboð um aS æfi hans væri aS enda kom,- hryssuna mína og vindótta hestinn, og taktu meS þér j sást glampa á spjót eins manpsins, sem eg hafði felt ’n’ °8 Þn a^ al-lat* málsbætur væri teknar til gre'na, byssuna þína. Eg kem eftir svo sem andartak. j til jarðar. hefSi henni samt ekki verið sem bezt variS. Hann Flýttu þér nú. Annars drep eg þig." Þetta voru þá engar ýkjur! Kaffarnir vom ; tók ti! aö fuma viS gluf?gTann- sem hann að verja, “Eg fer”, svaraði hann og skaust út i myrkriS þarna! Nýr kvíSahrollur fór gegnum mig við þessa °s tautaöi eitthvaS ljótt fyrir munni sér. Innan 'A <egilegur hersöngur. Nu mátti sja yzt ’ l>°ku- eins og höggormur. sem orðið hefur hræddur. jtilhugsun; hver gat vitað nema þeir hefðti þegar stundar.sá eg og aS hann laumaðist yfir aS skáp og énnCnhvarfír''f 1-3.111^ af11]^’o- ^virtn"t ''He'r Svo fór eg aS klæSa mig, og hrópaSi meSan eg lokið illvirk i sínu og væru að hafa sig bitrt aftur? : sótti Þangað ferskju-brennivínsflösku. var aS klæðast í spjarirnar, þangað' til faðir miun og j , Þrælarmr voru lika skuggalegir á svip, eins og Kaffarnir komu hlaupandi inn í herbergið til mín. ! ‘ ulutui>lö"n — efia kannske hún hafi ekki verið | binir innfæddu alt af verða þegar þeir eru vaktir Eg sagði þeint alla söguna meðan eg var að enda viS ] a'ð klæða mig. SendiS þið rrænn til að segja Marais. hvers kyns |, • , „„ °. f .’ .... , . ., T1 , . byggtngarnar t Maraisfontetn. er á bak viö er — hajin er a burarSt Bootha — og geriö ollum , , •„ ,, . , , , nágrönnunum aðvart. Hér er um lifið aö tefla: | huS1 af"' " aug _• _hug. að stöðva hryss- .em segja honum fyrir verkum. VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. BiSjiö kaupmann yöar um ,,Empire“ merkiö viöar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér aö segja yð- ur nokkuð um ,,Empire“ Plaster Board— sem eldur vinnur ekki á. Dr. R. L. HURST, Member of the Royal College of Surgeon:. Eng., útskrifaður af Royal College of Phys- icians, London. SírfræSingur í brjóst- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti liatons). Tals, M. 814. Tími til viðials, 10-12, 3-5, 7-g. | THOS. H. JOHNSON og | HJÁLMAR A. BERGMAN, Islenzkir lögfræBingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Ákitun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg | Dr. B. J BRANDSON | /Vs £ Office: Cor. Sherbrooke & VYilliam jftr TELKPIIOM: GARKy»liO í Office-T/mar : 2- 3 og 7 8 e. h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone garry :um Einungis búið ttl hjá Mamtoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipeg, Mamtoba SKRlFln KFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- áj; —UR MI?N ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. gj * <*• Winnipeg, Man. $ í-íí.'i'* '»*'»««*««««««.«« «««« » t« Dr. O. BJGRNSON ; att. ’ “HvaS heklurðu aö eg eigi við, stúlka, annaS en það, aS eg elska þig? Eg hélt að þú vissir þaSí fyrir langa löngu. “Á-á-á?” svaraöi hún; “nú skil cg pig.” Því næst reis húu upp á hnén og teygöi sig til aS kyssa mig. “Hérna er mitt svar,” bætti hún við, “þaS fyrsta og ef til vill það si&asta. Þakka þér fyrir, elsku Allan; mér þótti vænt um að þú sagöir mér ] Jætta, því að annaö hvort okkar eða bæöi hljótum nú a’S deyja bráSum eins og þú sér.” Um leia og-hún sagöi þetta kom spjót þjótandi inn utn gluggann og skauzt rétt á milli höfða okkar. Viö hættum því öllum ástamálum en beindum1 athygli okkar aS ófriðnum. Núi var birtan óðum aS aukast og breiðast yfir perlugráan austurhiminininn, en ekkert áhlattp hafði j enn verið gert, en spjótiS, sem stóö fast í veggnum bar vott1 um,, að þaS vofSi yfir. ÞaS gat veriö, a® Kaffarnir hefðu orðiS skelkaöir viS þaS, er hestun- um hafði veriö hleypt inn yfir mannhringlinuna og ekki vitað hvað niargir þar hefðu komist i gegn af (.• Offtce: Cor. Sherbrooke & V illiam (é Fri-Bmíonkigarry 35í« « Oífice tímar: 2—3 og 7—8 e. h •> •i Heimili: 806 Victor Street •) TEliEPBONEi garry T03 « « Winnipeg, Man, ^»«®«*«««««««««««««4« ««««' (• c« fé 1 Dr. W. J. MacTAVISH ÍOfkice 724J .Vargent Ave, Telephone .Vherbr. 940. 18-12 f. m. e. m. e. m. Office tfmar 3-5 7-9 — Hkimili 467 Toronto Street — S WINNtPEG t pTELBPHONE Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage A*e., Cor. ftargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. nenxa nokkrar sekúndur fanst mér löng eins og skvndilega að nóttu til; en eftir því sem birti betur cixiiuui. En þó lattk lienni loksins. Nú var eg „rsu þeir hressari og kátari. Það. er lélegur Kaffi, kominn að hliöi steingarösins, sem lá utan um allar jþví að dimt var. Hitt gat og veriö, að þeir væru aS biöa viS til að sjá hvar hagkvæmast væri á að le'ta. Þetta tvent datt mér t lnig rangt. | * Þeir voru að doka við, þangaS til móöan lyftsit j • upp úr dældinni fyrir neðían húsin þar sem penings- ' ” húsin voru, því aö meðan þokan lá yfir gátu þeir ekki seö til að koma nautgripunum út. Þeir vildu , vera vissir um aS missa ekkert af þeim og koma I * jieim burtu áöur ei bardaginn byrjaði, svo að hvaö sem aS bærist meðan á homim stæði, þyrfti þeir ekki aö missa þenna ránsfeng sinn. Alt i einu heyrðust öskur mikil, hnegg og jarm- ur frá peningshúsunum og gripakviunum ]>ar sem kvikfé Henry Marais var hýst á nóttunni. Þar voru um hundraS og fimtiu sauðfjár fyrir iktan hestana, og við öskrin hlandaöist hróp og háreysti! manna. “Þeir eru að reka burt skepnfumar,” sagöi María. “Auminginn hann faðir minn verður öre:gi; | þetta riður hontim að fullu.” “ÞaS er býsna ilt,” svara'ði eg, “en þó gæti antt- aö enn verra komiö fyrir Um ’eið og eg slepti orðinu heyrðist dynur mikill c<r stórir og draugslegir þar sem grilti i þá að eins. Kaffarnir vorti aö búa lið sitt undir áhlaupiS. Eftir ivo semi andartak hlaut það að byrja. Nú sáust peir koma upp hæðina. í löngum. vaggandi fylking- ] um, nokkur hundru'S talsins, blístrandi og æpandi. en hvorittveggja varjajDr. Rðymond BrOWIIy fr i I SérfræSingur í augoa-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 SomerSet Bldg. T aJsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. |l Heima kl. io—i og 3—6. k J. H, CABSON, Manufacturer of AKTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC APPLIANCES,Ti nsses Phone 642v5 357 NotreDíune WINNIPEa A. S. Bardal 843 SHE RBROOKE ST. ielnr líkkisiur og aunast im úi.'arir Allur úlbún aOur sá bezti. Ennfrern- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina Tals CJm-rjr 2152 sent ekki hefir gaman af bardögum, einkum ef hann ! ltristanfli' spjntin, striSsfjaðrir þeirra og hárskraut ivem IL f L ... . v l •. bmkti 1 morgunblænum og drapfysnin brann þeim úr li-iTin er á hii*'nrísi P.nntha n, creriK ” ..... lvcru- heftr bv’.ssu til varnar og etnit eða tvo hvita menn ««„_• .„• . , - , , . hajin er a bugarði Loottia — og ger.S ollum | húsiö ]águ Þar flaug m<tr } hl1<r oX c^K,to /. , _ f„_._ _ , I augum. Iveir eða þnr þetrra baru byssur, sem þetr una — hún varð vist fegin, blessuö skepnan, ____ því Ihleyptu af á hlaupunum, en hvert kúlur þeirra lentu, hafiö saman alla þá Kaffa, sem okkur eru vingjafn- I , . , ° ->^,.011, jjvi Þegar viS voruin búnir að búast um, en viSbún : veit eg ekki, en eg býst við, að þær hafi farið fyrir og ríöiS i sprettinum til Maraisfontein- í f eg g 'T 1 rÍÖÍ ** íven,húsinu »«»«*» lat* Þvi aö hlaða nokkrum húsgögnum ofan húsið. I traman verðu, yröi eg ltklega lagður spjoti 1 gegnttm, ryrir bakdyrahurðina. — þá varð hlé. sem mér fanst ! Eff kallaSl ll1 Leblancs og Kaffanna aS skjóta lega sinnaðir BlessaSur vertu ekki aS spyrja nrg, pabbi! HafSu engin orð! En farSu og gerðu eins og eg hefi beðiS þig. Bíddu viö! Láttu mig fá tvær byssur, fyitu hnakkpokann minn mið púöri, skothylkjum og högl- itm, og gaktu frá þeim aftan viS hnakkinn minn.. Flýttu þér!” Nú skildu þeir loks hvernig komið var, og þutu aí stað með kerti og ljósker í höndunum. Svo sem tveim mínútum seinna—það hefir varla verið lengra umliöið —var eg kominn út að hesthúsdyrunum, og í því leiddi Hans út jörpat hryssuna, og- hafSi eg gef S fyrir hana alt þaS fé, sem eg haföi getaS dregiö saman á tveim, árum. Einhver spenti hnakkpokann fasitan, meðan eg reyndi gjaröirnar; í þessum svifttm var komrð út meö þrekleg"an, vindóttan fák, og vissi eg, að hann mundi fylgja ihryssunni meðan hann gæti á fcatunum staSiðn. Ekki varð tóm til að leggja á hann,, svo alS Hans stökk á bak honum, fimJega eins og api, meS tvær byssur undir hendinni, því að eg hafði aS eins eina sjálfur, fyrir utan tvíhleyptu slcammbyssuna mína. ‘^SendiS1 mennina af s,tað að safna liði,” hrópaöi eg til fööur míns. “Sendið þá fljótt, ef þið viljiö fá að sjá mig aftur lifandi, og komiS á eftir mér meS hvern einasta mann, sem þið getið náð í.” Þvi næst riöum við af staS. Við áttum eftir aö fara fimtán milna leið, og ekki nema þrjátíu og fimirm svo aS ekkert gagn yrði að komtt minni. Eg kipti í reyna taugarnar meir en litiö, enda var eg þá aö eins ! ekhi.’ K aS; e^ vifssi' aS J>ei[ voru léle-ar skyttur' en ur tna, sem var ut þykkum þefviöarbjálkum. Af óharSnaSúr unglingur. Þarna stóð eg við gluggann yfirlögöú ráði eSa tilviljun hafði hún veriö skilin minn meö tvær byssur. aðra tvíhleypu, en hina ein- UPP kom í hleypta roe, eSa filabyssu, sem þurfti feiknaskot, en | inu, en nú var óðum að birta, svo aS ég gat gerla á harða spretti, liggjandi fram á makkann báðar með tinnulásum, því aö þó aö hvellur væri j séS til aö miö á hann, þar sem hann ruddist fram farið aö brúka á þeim tírnum, vorum viS í Cradock meti rifril í hendinni, skaut eg á hann úr fílabyssunni eftir opin. Um leið og eg hratt henni Hansl aö á þeím vindótta, svo aö hann fól andlitið 1 faxinu. Hesturinn stöðvaöist við hliS hryssunnar, sem hann hafSí sótt svo fast aö fylgja eftir, og þó að skugg- sýnt væri, sá eg aS spjót stóS fas,t , náranum á hon- um. ínnan stundar vorum viS komnir inn í garöinn* og höfSum lokað hurðinni vandlega á eftir okkur. ViS spentum siðan í flýti hnakkpokana meS skotfær- unum frá hnakknum og skildum hestana eftir þar, sem þeir voru komnir. Eg hljóp að bakdyrum íveru- hússins, en skipaði Hans að vekja hina innfæddu og fy!gja þeim til mín. Ef nokkur þeirra sýndi mót- þróa átti að skjóta hann tafarlaust. Eg’ man samt, aö um leiö og eg fór, kipti eg spjótinu úr nára hests- ins, og hafði það með mér. Eg tók nú að berja ákaft á bakdyrahurSina, sem eg gat ekki opnað. Æöilöng biS' varð, en þá var gluggi opnaöur og María kallaði út til mín og spurði hvað á gengi; henni haföi oröiö hverft við hávaö'ann. “Allan Quatermain er hér,” svaraði eg. “ljúktu upp, María. Þú ert í mikilli hæfttu stödd. RauSu Kaffarnir ætla að gera áhlaup á þetta heirn- mikiö reiS á, aö fyrsta skothríö okkar gerSi drjúgan- usla. En er foringi áhlaupsins var konrinn svo nærri að til hans var ekki meir en 30 skrefa færi frá hús- þar nokkuö á eftir timanum. Þarna hjá mér var Maria. Hún sat á gólfinu og hélt á skotfærunum, tilbúin aö hlaöa; svarta háriö hennar hrundi niöur um heröarnar og nú var hún orSSn fulltiSa stúlka. innilega: minni og féll hann dauöur til jarðar við skotið. Kúlan rendi sér meira að segja alveg í gegn um hann og særð/i til dauös manninn, sem næstur stóð fyrir afitan hann. Þetta voru fyrstu mennirnir, sem eg feldi í bárdaga. Hún hvíslaSi aö mér lágt en j í því aö þeir féllu skaut Lebilanc og hinir liðs- j menn mínir, og geröu höglin og ruslið setn byssur “Hvers vegna varstu aS koma hingaS, AUan?; ^irra voru hlaSnar meS’ afarmi'k» manntjón. því Þú varst miklu óhultari heima. Hér er þér líklega f fænö var ekki nema rett matulegt til þess að búinn bráður bani.” ; 1>yssurnar gætu dreift skotunum. etns og með þurfti. í(„ , v , . , , „ Þegar púðurreykurinn tók að rjúka burt sá eg, að Eg kom t.l aSreynaaS bjarga þer svaraS. j tó]f menn lágu dauðir á. vígvellinum, en eg blatt afram. HvaS v.ld.rSu aö eg heföt gert hik yar , allan fbkkinn og hann hafgi num:ö, anna^' | staðar. Ef þeir heföu ruðst áfram. á meðan vi'ö vor- “Til að reyna að bjarga mér? Það var vel gert UTn að 'hlaða aftur. þá heföu l>eir vafalaust" náð af þér, en þú hefðir átt að hugsa um sjálfan þig.” húsinu á sitt vald; en af þvt að þeir vortt óvanir “En eg hefði samt ekki getaðí komist hjá að ] mannspelli af skotvopnum, liafSi þeim orðiS svo hugsa um þig, María.” ! hverft við, að þeir sótðu eins og ráðþrota. Nokkrir þeirra, milli tuttugu og þrjátíu talsins, þyrptust sam- utan um lík Kaffanna, sem falliS höfSu, og niú “Hvers vegna þá, Allan?’ “Vegna þess að þú ert sama sem eg, og meira an en eg. Hvers virði væri lífið mér, ef eitthvað kæmi fyrir þig?” “Eg skil þig ekki fyllilega, Allan,” svaraSi hún og starði niður fyrir sig. “Segöu mér við hvaS þú greip eg hina byssuna mína og 'hlemdí á þann hóp úr báSum hlaupunum ; árangurinn varS sá, að alt liðiS tók til fótanna og flýöi, en skildi eftir hina dauðu og særðu þar sem þeir voru komnir. s- *■ SIGURDSON Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIflCAIVJEflN og FÍ\STEICN/\SALAB Skrifstofa: Tatsími M 4463 510 Mclntyre Block Winnipeg Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær Og vindur þvott Kost- aöeins eitt cent um tímann, meöan hún starfar og gerir þvottadaginn aö frídegi. Sjá- iö hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipeg Electric Raílway Co, 322 Main St. * Fhone Main 25aa A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. f’eir sem ætla sér a6 kai p- LEGSTEINA geta því fengið þi me6 mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyt.s. til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.