Lögberg - 04.07.1912, Side 8

Lögberg - 04.07.1912, Side 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JÚLÍ 1912. Geymið Royal Crown sápu umbúðir OG EIGNIST VERÐMÆTAR ÓKEYKIS PREMÍUR FYRIR ÞÆR Nohone” rakhnifur Vér sýnum hér eina premiuna. f þetta skifti er karlmönnnm hagur í að líta á hana. Hér er rak inífur sem ekki þarf að brýna Ur bezta stáli og smíðaður í beztu þýzku verksmið;u og fullkominn að öllu leyti. Tekin í á- byrgð af umboðsmanni verksrttiðjannar hér í Cauada Þeir sem enn halda uppá gömlu rakenífaaa. og vilja fá sér góðan hníf, hafa hér tækifa rið. rÆ3T FYRIR 500 KOYAL CROWN bÁPU UMBÚÐIR. burðar- gjald ioc aukreitis, Sendið eftir premíu-skrá. ----Geymið umbúðirnar. ROYAL CROWN SOAPS, LIMITED PREMIUM DEPARTMENT, ... WINNIPEG, Canada Brauðið bezta Húsfreyja, þú þarft ekki að baka brauðið sjálf. Hlífðu þér við bökunar erviði með því að kaupa Canada brauð bakað í tundur breinu bökunar húsi með þeim tilfæringum sem ekki verð- ur við komið í eldhúsi þínu. Pbone Sherbrooke 680 r FRETTIR UR BÆNUM -OG— GRENDINNI Kirkjuþingsmenn voru margir staddir hér í fyrri viku á heimleið frá þingi. Fóru flestir héðan um og eftir helgina. Séra F. Hallgrímsson er stadd- ur i bænum og dvelur hér fram i næstu viku. Er meSal annars aS líta eftir prentun á kirkjuþings- tiöindum. Herra B. ThorvarSsson frá Akra, N. D., kom snögga ferS til borgar fyrir helgina, meS veikan mann til dr. Branasons. Mr. ThorvarSsson segir góSar horfur í sínu bygSarlagi, nema fullmikinn þurk á hálendi. Ódýr meðöl. Kaupiö ekki meööl þarsem þau eru ódýrust, heldur þarsem þér vitiö fyrir víst, aö þér fáiö þau góö og meö sanngjörnu veröi. — Komið hingað meö ly'seölana. Hér fáiö þér ágæt meðöl og þurf- ið ekki aö borga of mikið fyrir þau. FRANKWHALEY þrescription 'Ðruggtöt 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 Herra H. F. Bjamason frá Mountain, sem dvaliS hefir viS söngnám í borginm i vetur, varS sjúkur af botnlangabólgu fyrir hálfum mánuSi, lagSist á spítala samdægurs og var skorinn upp. Hann er nú á ferli og nálega al- bata. Látinn er 1 Swan River nýskeS ASalsteinn/ Krigtjánsson Slkag- fjörS, 26 ára gamall. Hann dó úr innvortis meinsemd eftir tveggja mánáSa legu á sjúkrahúsi i Swan River, efnismaSur, kjarkmikill og vel kyntur. Lætur eftir sig aldr- aSan föSur og einn bróður. Þann 16. þ.m., kl. nær því 4, heimsóttu rúmlega 70 manns úr nágrenninu, þau Indriða G. Skor- dal og konu hans GuSnýju. Jón Bjömsson Jónssonar frá Ási í Kelduhverfi, semi ivar hvatamaS- ur þessarar heimsóknar og rausn- arlegastur í framgöngu, hafði orð fýrir gestum; og framrvísaSi gjöf- um til hjónanna, i tilefni af því að þau höfSu nú byrjað búskap á heimilisréttarlandi IndriSa, sem er 5 míhir vestan viS Kandahar. Gjafirnar voru bókaskápur og J. J. BILDFELL FASTEIG~ ASALI Hoom 520 Union Uank TEL 2685 Selur hús og lóöir og annast alt þar aö lútandi. PeDÍngalán Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Room 310 tyclqtyre Biock, Wirjrjipeg Talsími. Main 4 70o Selur hú* ojí lóðir; útvegar peningalán, Hefir peninga fyrir kjörkaup á fnsteignum. Land til solu Eg vil skifta á landi, sem eg á í Saskatchewan ásamt nokkru af peningum fyrir hús eða bygging- arlóð í Winnipeg. Á landinu eru 40 ekrur brotnar og sáS í þær í vor höfrum; auk þess er nokkurt engjaland og er alt landið um- girt, en engin hús á þv;. 5". Sigurjónsson, 655 Wellington ave., Wpeg. Engum er treystandi tii aö ganga vel frá ,,Plumb- íng*1, nema þeim sem hefir iært þá iðnaöargrein. Sá sem byrjar á því á unga aldri og gerir ekki annaö en stunda þá atvinnu alla ævi sína, — honum má treysta til þess aö k u n n a verkiö. Þaö má vera aö aðrir kunni eins vel til verka. hitt er víst aö enginn kann sína iön iðn betur heldur en fi. \m\\\ jf —“The Plumber’ Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., Winnipeg 2 HERBERGI til leigu frá 1 Júlí n.k. og aðgangur aS eldhúsi— og “dining room” ef um semur, aS 650 Simcoe stræti. — H. F. Bjerring. Þessa viku er afmælis útsala. verzlað í 242 ár Höfum nú 1 Til þess að hver Winnipeg-búi geti haldið 242 árs afmæli vort með oss, þá höfum vér tekið þessa viku til til þess að gefa hverjum og einum óvenjuleg kjörkaup. Vér leggj- um fram fyrir yður [fyrir irábært verð] ágætis vörur, með þeim sömu fyrirtaks gæðum, sem Hudsons Bay vörur hafa haft til að bera í nálga hálfa þriðju öld. Hudson’s Bay Co’y tók tyrsta skrefið til fram- fara Vesturlands NU ERU tvö hundruö fjörutíu og tvö ár síö- an —í stjórnartíö hins káta konungs Charles II—aö fylkinga broddur “ of the Governor and Adventurers of England Tradmg into the Hud- son’s Bay,” og nú er alþekt undir n.ifninu Hud- son’s Bay Company, vatt upp segl á sínnm smáu skútum, lögðu út á regiuhaf og lentu í hinu nýja landi. Á því langa ára bili, se.n síöan eru liðin, hkfir félagiö stutt vísindi og rannsóknarferöir, svo og eflt uppeldisrnál og trú á Vestur-Canada. Frá strönd Hudson’s tióa hefir félagið fært út kv ar til hafsins mikla. til ísa-pólsins til hinn- ar ferlegu straudar Hellulands og til hins frjóa Rauöárdals. Það er þann dag í dag í fullu fjöri, og er hið framfaramesta verzlunarfélag í öllum sínnm fyrirtækjum sem núfinst í Vestur-Canada. Félagiö hefur nú sextán stórbúöir, á svæð- inu frá stórvötnunurn til strandar, og mörg hundruð útibú um allt hiö mikla norövesturland. Þaö hefur og stóra póstsöludeild, svo aö þeir sem ekki geta komið í búöir þess, geta samt náð til aö verzla viö þaö Hudson’s Bay Co. ^irðir hnöttinn. Beztu vörur handa Vestmönnum H UDSON BAY stendurfsvo vel að vígi í út- löndum, aö þaö er víðírægt um allan heim. Hvar sein fagrir og góöir munir eru geröir, þar eru sendimenn Hudsons Bay á ferö. Vér höfum skrifstofur í útlöndum og höfum augu á öllu því bezta sem heimurinn liefir aö bjóða. Því kemst félagiö aö betri kaupum en allir aörir. Hudsons Bay félagið er í dag aö auka viö búö- ir sínar, í því skyni að gefa viöskiftavinum hiö bezta færi til kjörkaupa sem á 20. öld gerist. Þess augnarniö er aö halda áfram aö selja hinn nýjasta og bezta varning eins og áöur, fyrir það lægsta verö sem hægt er að selja vörur fyrir, svo aö verzlunin þrífist. Hver verkamaöur í vorri þjónustu sýnir hverjum viöskiftamanni kurteisi og beztu afgreiöslu. Domínion Hotel 523 Main St. Winnipcg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bi rcið yrir gesti Sími Main 1131. Dagafæði $1.25 íslenzkt ,,Hotelu Herra Björn B. Halldórsson frá Cypress River hefir keypt Domin- ion hótel, aö 523 Main str., móti City Hall; sími; Main 1131; bif- reið fyrir gesti ef símað er á nefnt hótel. Byrjaði að stjórna því 1. Júh. — Herra B. B. Halldórsson er vel þektur í N. Dakota og Can- ada. Hann er sonur hr. Björns Halldórssonar frá Úlfstöðum í KENNARA vantar við Háland skóla No. 1227; 3 mánaða kensla í frá 3. September n.k. Umsækjend- j Loðmundarfirði, og síðast frá ur tilgreini mentastig og hvaða Haugstöðum í \ opnafirði, vel- skrifborð í sameiningu til hans, og- ’kaup þeir biðji um; tilboðum veitt kyntur á meðal Austur og Vestur- miðdagsverðar samstæða (dinner I móttaka til 20. Júlíí n.k. af undir- Islendinga. Björn ýngri fluttist ■F X ♦ Tilkynning. + ■F -f •f -f + -f + -f •f -f + -f + -f + -f + + -f + f + -f + JOHN J. SWANSON, er um mörg ár hefir unnið hjá J. A. Banfield húsmunasala, og HINRIK G. HINRIKSSON, er áður var í þjónustu New York Life félagsins hafa byrjað fasteignaverzlun og fjármálastörf undir nafninu J. J. SWANSON & CO. Skrifstofa: Suite 1 Alberta Block horni Portage og Garry, (þarsem þeir herrar Th. Oddson & Co. voru áður). — Þeir vilja sérstakbga leita viðskifía hjá hinum íslenzku vinum sínum og kunningjum, og íofast til að leysa af hendi öli s ík störf, er í þeirra verkahring eru og þeim ve.ð i á hendur falin, trúlega og röggsamlega. + -f + + + + t t + + + + + + t + + t + + + + f + •f + f + + + + + + + -l-f 4.4 +++++++++++++++++♦+++++++++++++++++++++++♦++() TREYJA og BUXUR UM HEITASTA TlMA ÁRSINS Vér höfum stórmikiö af gráum, brúnum, bláum og köflóitum fatnaöi. Engmn vandi aö vdja hér. Prísarmr eru sanngjprnir $11, $12, $14, $16, $25 Venjiö yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Maín Street, Útlbú sverzlun í K«nora WINNIPEG setj til hennar, hvorttveggja vand að. Og1 kvæði til hjónanna fluttá faðir húsmóðtirinnar, Jón Jónsson frá Mýri. Konurnar framreiddu rausnarlegar kaffiveitingar, og fólkið skemti sér vel um stunc! við ýmsa leiki ó grassléttunni kring um húsið. Veðrið var hent- ugt, glaða sólskin og norðvestan gustur til svölunar; og einkar skemtilegt að keyra heimJeiðis og horfa yfir iðgræna akra. Sumum þótti það helzt á vanta, að enginn gat lyft fortjaldi timans og sýnt hverjir næst yrðu fyrir rausn og velvild fólksins, á svipaöan hátt; því mörg eru hér fögur heimilis- stæði. enn þá eyðileg. Aftur önn- ur furðu þroskaleg, þó ekkert hafi enn náð 7 ára aldri á þessu svæði. Einn af gestunum. Útrýming á rottum og músum. Ef almenningur vissi, aö þaö er skrifuðum. I með foreldrum sínum til Dakota Hove, Man., 17. Júní 1912. i884> dvaWi hía aö Moun' Fvinlfsrvcn kw-Trpas ; tain- N. Dak., til þess að hann tók fyrirhafnarlaust aö eyða rottum við búi þeirra 1898, seldi þar og og músum í íbúöarhúsúm, hlöö- flutti til Clandeboye, Man., 1901, um ega öörum húsum meö Gillet’s keypti þar lönd1, bjó þar um> fá ár, seldi svo og keypti hótel í Cypress River, Man., og síðan annað. Hef- Fyrir utan þá $32.25 í mann- skaða samskotin, sem getið er ananrsstaðar í blaðinu, hafa Lög- Lye, þá er vafasamt. hvort hægt væri aö búa þetta efni svo ört til. að unt væri aö hafa undan eftir- spurninni. Ráöiö er að stökkva ofurlitlu af leginum í og kringum Hr. B. B. Halldórsson er dugn- gólf og miliigeröir o s. frv, Þar aðarmaður og góð-ur drengur og1 á ofan er þaö ráölegt, aö taka Strengir í vöðvum, hvort sem þeir hefir s<rnt drífandi viðskifti þar i þunnan borðbút, um fet á hvern stafa frá áreynslu eða meiðslum, vestra Mar jr sakna hans þafian, veg. setja ost eöa ketmta á hann læknast bezt með Chamberlain s , v. Ý . .. \ ^ A li’tinn Lrintr ait Liniment. Sá áburður læknar líka ^01 Llend.ngar og annara þjoða m.ðjan og ger. oditu n hnng alt menn. Mun avinna ser hilli bæði ,1 fi“rillg af duftinu, svo sem f joröa bergi borist $109.60 fná því að . , , , ........... síðasti gefenda listi birtist. Nöfn- lr haldlS Þar hotel um SJ° ar’ sddl in verða að b.ða næsta blaðs þa5 Wlegf og keypti nefnt Dom . , . ínion hotel. vegna rumleysis. gigtveiki. Fæst hvarvetna. Þjóðhátið Bandaríkjanna, 4. Júlí, er haldin með miklumi fögn- uði i dag víðsvegar um Jand. ÍJ+++++++++4-+♦+♦+♦+++♦+♦+++>+++++++♦+++++♦! F4-+♦++++ + + + + + + + X + + + + + + + + + X X X + + + + + + + + + + + + + + + CRAND GONCERT verður haldinn í FYRSTU ÍSL. LÚT. KIRKJU horni Sherbrooke og Bannatyne undir umsjón félagsins „Svíþjóð" af Pmfmor ifiisfaf il4ilm<|iilst og með aðstoð ágætis söngfólks hér í bæ. Þriðjudaginn 16. Júlí 1912, kl. 8.30 síðd. Aðgöngumiðar 50c. Ágætis program. t t t t t t + + í + + + + + ♦ + + + + + + + + + + + + + + + + + + + 4* íslendinga og annara í þessum bæ. Hann er fyrsti íslendingurinn, sem hefir hótel i Winnipeg. Óskar að sjá og finna landa sína bæði um sýninguna og siðar. Hr. P. S. Anderson, ísl. veitingamaður vel- þektur áður á Market hótel, vinn- ur í veitingastofunni. Herra B. B. H. hefir auglýsingar í Heims- j kringlu og Lögbergi; sjáið hann og reynið. X. KJÖRKAUP Fimm Ekrur Úrvals land til garðrœktar, aðeins 4Í mílu frá borginni; fast við útmæida rafmagns braut, og hálfa mílu frá járn- brautarstcð, þarsem br2utir standa vih á hverjum degi. Næst við land sem haldiS er i #300 hver ekra' Verð; $1 50 hver ekra líorgunarskilmalar eft;r því sem um semst. Spyrjist fyrir, Scott, Hill & Có. 22 Canada Life Building Phone IVI 666 Gerið yður ekki ánægða með vanalegt mél til bökunar. Þér getið létt eins vel sagt við kaupmann yöar. Royal Household Flour Þá megiö þér ávalt vera vissar um aö hata bezta brauðið, meö því þaö er bezta mjölið. Biðjið œtið um R0YAL H0USEH0LD FL0UR r Paal JoIiösod ! part úr þumlungi á dýpt. Þegar rottur eöa mýs reyna aö ná í bit- ann, þá brenna þær á löppunum, er þær koma viö eitrið, og allur hópurinn, hversu stór sem hann er, er viss meö aö flýja þá bygg-1 ingu á samri stundu. Ráöiö er þess vert aö reyna j það, en rétta efri’ö — Gillet’s Lye — veröur aÖ brúka, Hafnið hin- um mörgu ódýru eftirstælingum og ööruni einskis veröum ráðuin. t + + + + + + + + + ' + + ! + + ♦ : + ! ♦ * ♦ * I ♦ * H *+*+*+*+*+*+*+++ * SÉRSTÖK 10 DAGA KJÖRKAUP ! 200 ljómandi karlmanna fatnaði handsaumuð. Vana- veð $22.50. Verða seld á $14 90 20 dúsín af skínandi Panamahöttum. Vanaverð $ 10.00 og 12.50. Útsöluverð $6 75 Palace Clothing Store + + u. ♦ + ♦ + t + + + + I + + I + t\ +1 Elmdale er prýði hins prúða Kildonan héraðs. Kiidonan komiö I fremstu röö þeirra staða, sem varðœnlegir eru til kaupa. Sú lóð sem dú erkeypt í Elmdale marg- faldast í verði á skömmum tíma af eftirtöidum ástæCum: Elmdale er innan þriggia mílna frá miðpunkli borgarinnar Fegurri stað- ur er ekki til hvorki í né umhverfis Winnipeg, heldur en á Rauðárbökkum í austur Kildonan. Gangstéttir liggja að eigninni. Stræta vagnar renna beint í gegnum eigniua. Nýja brúin ráðgerða aðeins steinsnar frá Elmdal--. Fagur skógur á hverri lóð. Hver !óð $225.00 $io niðurborg- un $io á mánuði. SCOTT, HILL & CO. 22 Canada Life Bldg- - Plione IV] 666 gerir Plumbing og gufuhitun, selur og setur upp allskon- ar rafmagns áhöld til ljósa og annars, bæöi í stórhýsi og íbúöarhús. Hefii; til sölu: rafmagns straujárn, rafin. þvottavélav, mazda lampana frœgu. Setur upp alskonar vélar og gerir við þær fljótt og vél. 761 William Ave. Taisími Garry 735 Dysentry er ávalt alvarlegur sjúk- dómttr, en getur þó læknast. Cham- berlain’s Colic, Cholera and Diarrh- œa meöal hefir hann, jafnvel í strið- ustu farsóttum. Fæst alstaöar. „Peerless Bakeries“ 1156-58 Ingersoll str. E íslendingar! muniö eftir aö þér getiö ætíÖ fengiö hið bezta er yö- ur vanhagar um frá hinu nýja bakaríi mínu ef þér aöeins ínúiö yður til þeirra kaupmanna. sem , verzla meö vörur mínar, þeirerut H. S. Bardal, B. Metúsalemsson, Central Grocery, B. Pétursson, ^Wellington Grocery og svo aörir ! íslenzkir kaupnienn út urn bygö- ir Islendinca. G. P. Thordarson. Þaö er óþarfi aS hafa harSlifi. Chamberlain’s Tablets valda góSum hægSum og hafa engin vond eftir- Pilt vantar. G. C. LONG Baker Block 470 MAIN STREET -^♦++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++*^ ♦+++++++++++^+-{-+-|.{.^^^^+.|.^^^.^^^.^+.i.+.1..f4..f+4^ Hreinlátur drengur getur fengiS ^ vinnu viS aS bera út böggla. | VerSur aS kunna á hjóili og þekkja ' bæinn. — Thorwardson og Bild- ' fell, 541 Ellicee Ave. FURNITURE on Ea»/ Paymcnts OVERLAND MrtlN * rtlllANOER Acme Eloctric &. Alls konar rafmagns vinna af hendi leyst. Stórhýsi vort aðal verk. Raf- magns áhöld altaf til sölu. Abyrgð tekin á öllu verki. Ágætir verkamenn. Höf- um 1 7 ára reynslu. J. H. CARR Fón Garry 2834 2 °J c“c9

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.