Lögberg - 11.07.1912, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.07.1912, Blaðsíða 2
2 LOGBERG, FIMTUDAGINN n. JÚLÍ 1912. N ft ísl. læknir. [Ævisaga Mr. Olsons barst css svo seint frá höf.. a& ekki gat koraist i siöasta bla&; en birtist nú fyrir tilmæli höfurtdar.—Ristj.\ Oliver S. Olson, M.D., útskrif- a&ist 4. Júní 1912 frá læknaskól- anum í Chicago (The College of I’hysicians and Snrgeons of Chi- cago) og ber því natniö: Dóctor 'of Merhcine and Surgerv. Hans rétta nafn er Olafur S:g- urgeirsson, Olafssonar, Jónssonar, er lengi bjé á Krossum í Staöar- sveit í Snæfellsnessýsltl á íslandi, og síftast var útvegsbóndi 4 Brim- ilsvöllum í Imrri-Neshreppi í sönnt sýslu. Móftir hans er Halldóra vfirsettikona Guftmttndsd. Stef- ánssonar, er fyrst bjó á E'lifta í Staftarsvcit og misti þar fyrri konu sírta önnu Sigurðardóttur, móftur Halldóru og þeirra syst- kina. Flutti siftan suft.ir í Borgar- fjörft, aft Ferjukoti, og gekk aft eiga Þórdisi Hansdóttur, ekkju Olafs Rjörnssonar. og bjó þar siftan til dauftadags. Dr. Olson er fæddur 11. Sept- enther 18R3 a'ft Borfteyri vift Hrúta fjörft. Vorið 1886 fluttist hann meft foreldrum sinum til Ameriku t>g dvaldi þriggia ára tíma í Win- nipeg. Þaftan fluttu þau til Wash ington Harbor í W’sconsin; voru þar eitt ár. Siðan fluttu þau árift í8oo til Duluth í Minnesota, og hafa átt þar lieima síftan. í Duluth byrjafti Dr. Olson aö ganga mentaveginn. Árift 1895 tók hann Lmrtfararpróf af barna- skólanum, og uin haustift sama ár gekk hann inn í Dul íth Central Hig’n Schcol og útskrifaftist þaft- nn árift 1902: og öll þau ár. sem hann vnr á Dulutn háskólanum. vann liann allar frisfundir stöftugt 1 stVri klæftasöluhú'ft. En yfir • sumartimann, þegar skólinn I ætti.^ þá vann hann á járnsteypuverk- stæfti (Iron Foundryj fyrir háu kaupi: var einri af þeim, sem móta f Moulder ý í Se'’tember 1901. sama ár og hann útskrifaftist af Duluth há- skólanum. fór h?.nn A tvlkish'iskól- ann. I'iiiversity joi Ml nnesota. í Minneapolis, og var þar tvö ár. En eins og Vanalegá á sér staft og allir þekkja, aft þegar menn vilja e gnas.t þafi. sem dýrmætt er og mikils virfti, ])á verða menn aft gefa fyrir þaft hátt verft, — leggja nrkift i sölvrnar. I»vi neyddist nú t'Hfu*' t’I aft hætta skólanámi um hrift og safna reningum. \'ann hann þá fvrst fyri- lífsábygrftar- félag um tíma, en slepti því og— tóV stövu sem fréttaritari og aft- i 1 tTftarmaftur, dagbtafts' ('DuIuth! Heraldd: fyrir |)aft starf fékk 1 h?rm goft kaup. því hann er prýð- j isve* 1 ritfær maftur, og ef svo áj stóft. aft 1 eyftur blaðsins hrast, þá j var homim létt aft skálda eitthvað j skemtilegt frá ei£in hugsun, og i ■ ar þaft oftast sett á fyrstu síftu j blafts ns; svo mikill snillingur var | O’afur meft pennann. Og þeirri j stöftu hélt hann til 1906, aft hann j fór á læknaskólann í Chicago sem j áftur er áminst. Og skömmu eftir að bangaft kom var hann kosinn ! ritstjóri aft mánaftarblafti, sem skólinn helditr úti éThe Monthly Magazine). sem ekki er einnngis læknisfræftilegt aft efni, heldttr grípur inn í ýms fræftandi nauft- synjamál, sem lærðir menn (pro- fessionaH í Chicago skrifa í. Og j baft starf hefir liann haft á hendi þessi 4 ár, sem hánn hefir á skól- j anum verlð. YFIR 5,000 MENN FÁ STÖÐUGA VINNU í görðum, smiðjum, togreiðaskálum og öðrum vinnustofum við endastcð C. P. R. ðg cðrum verksmið’um í C. p. R. TIUNSCnU áður en tvö ár ern liðin. C.P.R. Transcona verður stóreflis iðnaðar cg járnbrauta borg og mun taka örari framförum heldur en nokkur annar staður. Enginn hlutur er vísari en sá, að C.P.R. Transcona á glæsilega framtíð. Ef reiknað er samkvæmt venjulegum mælikvarða eftir tölu þeirra sem vinna í smiðjum og verkstofum, þá verða heimilisfastar í C.P.R. Transcona um 20,- 000 manneskjur, áður en tvö ár eru liðin. C.P.R. ŒTLAR AÐ VERJA 2 MILJÓNUM DALA TIL BYGGINGA ÞETTA ÁR í sumar og haust hefir C.P.R. ráðið að verja 2 miljónum dala til stórvirkja í Transcona, teina lagningar og korn- hlöðu bygginga. Það er aðeins undirbúningur og byrjun á hinni stærstu járnbrautarstöð til vöruflutnings, sem til er í heimi, ásamt tröllauknum togreiðasmiðjum, aðgerðarskálum járnbrautarvagna, skrifstofum o.s.frv. Tvö risavaxin korn- hlöðubákn eru nú í smíðum og er flýtt sem me3t; aðrar koma á eftir. C*P*R» SíliliÍ6i4TRANJ'CONA vTT.bONlFACe í C.P.R. TRANSCONA GEFST FÆRITIL GRÓÐAKAUPA SEM ALDREI HAFA ÁÐUR GEFIST. Ef litift er á næstu ára framtíö C. P R. Transcona, þá er þaö bersýnilegt, að sá staöur er efnilegasta borgarbarn í öllu Vestur-Canada Hug-iö eftir hve mikil auðæti munu gsæöast á fasteignum þar. Beriö saman hvað hér muni verða, viö þaö sem komið hefir fram á óörum miöstöðva borgum járnbrauta. Takiö G. T P. Transcona til dæmis Fyrir tveim árum gat hver og einn keypt lóöir á bezta stað í G.T. P. Transcona, fyrir venjulegt , .subdivisicn “ verð; en í dag seljast þær sömu lóðir fyrir alt að $200 fetið. Þér eetið grætt alveg eins mikiö í C. P.R. Transcona Hver sem græða vill getur séð og sannfærzt um það sjálfur. að eignin sem vér bjóöum er ágætlega vel sett. Sú eign er á gfttubakkanum við Springfield Road, beint á móti vinnubúöum C. P R. og kornhlöðubáknunum. Þær lóðir fem þér gétið keypt í dag fyrir $4 til $lo fetið, ætti að verða frá $50 til $200 virði ínnan tveggja ára, eftir því sem Orðið hefir í G.T. P. Transcona, oghver og einn verður að játa að C. P. R. Trans- cona mun taka ndkiu skjótari framförum heldur en G.T. P. Transcona. Eign rétt á næstu grösutr) við oss. en þó ekki eins vel í sveit komið, er seld fyrir helmingi hærra verð en vor eign kostar. Skrifið oss í dag, ef þérgetið ekki komið því við að heim- sækja oss. sendið hyrjunarborgun, og þá skulum vér velja lóðina fyrir yður. VERD: $4 til $10 FETID SKILMÁLAR: Þriðjungur út í hönd, hitt á einu og tveimur árum. Eða: Fjórðungur út í hönd, hitt á 6, 12, 18 og 24 rnán- uðum. Vextir 6 prct, Torrens title. Berið saman verö vort við það sem aðrar eignireru seldar fyrir, sein þó eru langt um utar. Þá munuð þér sjá og sannfærast um aö hvergi er arðvænlegri kaup að fá, heldur en hjá oss. SENDIÐ ÞENNAN MIÐA v J. J. BILDFELL & CO. 520 Uníon Bank, Winnipeg Herrar: —Hérmeð fylgja $ .... .... byrjunar borgun fyrir.......lóðir í C. P, R. Transcona, og umbiðjist þér að velja bær hentugustu fyrir m'g. Nafn ............................ Heimili. Utanbæjar umboösmönnum fengin hver sín spilda. J. J. BILDFELL & Co. 520 Union Bank - Winnipeg, Man, Phone Main 2685 Umboðsmaður fvrir Suður-Manitoba T. S. COPPINGER, Morden, Man, B. J. AUSTFJöRD, Umboðsmaður í HENSEL, N. D. Þann 8. Júní 19T0 kvongaftist hann ungfrú Leata Pearl Hovt,— fögur og vel gefin Bandaríkja- stúlkti. Þau fj’lgdust eins og syst- kini gægnum allan skólalærdóm í Duluth. og voru heitbundin frá þvi bæfti voru börn. Þau eiga einn sr»n, Olviver Sjdney aft nafni, fæddan í Duluth 24. Sept. 1911. Dr. Olson hefir verift útnefnd- ur sem læknir vift Evangelical Deoconesse Hospital í Chicago fyrir næsta ár, seni byrjar 1. Júlí. | Hann er meftlimur læknafélagsins ! Alpha Kappa Fraternity, sem nær yfir þrjátíu og sjö fremstu lækna- skóla í Bandaríkjum og Canada. Dr. Olson er fríftur mafttir sýn- um, snyrtimenni og kurteis í ^illri framgöngu; og allar li,kur dil, aft | liann eigi happasæla framtið fyrir höndum, sér til frægftar og þjóft flokki vorum til sæmdar. Lárus GufSwwidsson. IXGUNN ÓLAFSÓTTIR. Fædd. 7. Nóv. 1838. Dáin 15. Maí 1912. Elskulega amma niín !—- Þú ert liftin, farin frá oss, færft ei lengur vera hjá oss. Ó, hvaft sárt vift söknum þín. Kvala- langa -legan þín nú er enduft^— friftur fenginn. Fús til drottins þíns nú gengin ertu, gófta amma mín. Okkur— er þig hörmum hér- tinst sem lífift hálft sé horfift; hjartaft þá er trega sorfift alt svo dimt og dapurt er. Viöur strangan dauðans dóm sorgar-skýjuin sál er hulin. sérhver hennar glefti dulin — alt mannlíf sem eyða tóm. —Sárust þó er sorgin hans,— einn sem nú má eftir vera og svo stóran tnissi bera,— ástvins þíns og eiginmanns. Eitt þaö huggun honum lér, aft’ frá strifti lífs er líftur, ljóss á strndum hans þú bíftur —þar sem samvist eilíf er. Amma min !—sem ætíft varst ljúfast athvarf æskn minnar,— ætíft naut eg hjálpar þinnar, æ rhig fyrir brjósti barst. „Eimbáknið Titanic íerst.“ „Mesti sjóskaði veraldar“ 1600 maDnslíf slokna þegar |io,000,000 skraulhöll á floti rekst á borgarís á náttarþeli. HVERNIG PRÚÐIR MESN VERÐ\ VIÐ DA.UÐ \ SÍNIJM: Eftir dæm; hins ypparlegasta drengskapar gefið af miljinamccringum,ýrai'nm ti/sljirum, rit, höfunttuin 0%lanástjóniarmönttum, er þeir leituðu konum og börnum uiidankomu en gengu sjálfir í dauðann. Vor spánýja bók segir átakanlega sögu af mannbjörg og þrautum þar verða hræðilegar frásagnir þeirra sem af komust. n yndir eftir listamenn, sem voru í háskauum og jafnvel Ijósmyndir af þessu hræðiiega slysi Fólk keunir svo í brjósti með þeim sem í þessa raun rötuðu, með því sem af slysinu má læra, að mörg hundruð þúsuod eintök verða seld af bókinni. TILBOÐ VORT: — Þetta minningarrit um slysið, 400 síður á stœrð, bundið í hálft morocco, ljómandi vel samið, með myndum sem einar sér eru fvliilega andvirði þess sem bókin kostar, xi 50 og tímarit vort, GRÓÐAKAUP um sex máuuði, 50ceut — $2 virði fyrir aðeins f 1.50. Umboðsmenn tekmr í bænum. Stórgróði fyrir ötula menn. --- Bækurnar nú til.- KARL K. ALBERT, INVESTIVIEINTS 708 McArthur Bldg. P.O. Box 56. Phonc Main 7323 Winnipcg, Canada. DOLLARAR I STRASTÖKKUM ÞRESKIVÉLAR einsog þær venjulega gerast eyða miklu meira korni til ónýtis, heldur en margan grunar Sá sem vélinni stýrir, veit það venjulega vel, þó að hann geti ekki gert að því, með slíkri vél, svo að hamn dylur það eins vel og hann getur og kærir sig kollóttan. Bænd- ur grunar þetta, en hugsa að þcir verði að láta svo búið standa, og því fer all- mikið af peim penlingum. sem þeir vinna fyrir, f strástakkinn. Þessi mikla evðsla er afleiðing af því að nota úrelta tegund þreskivéla, sem koma stráiau í stakkinn í mesta flýti, en berja ekki korntð út úr þ v í. • Þér bændur verðið að skera úr því sjálfir hvaða vél á að þreskja korn yð- aríár. Þér hafið uomð hart til þ^ss að rækta kornið og þér borgið fyrir að þreskja það. Þér hafið ekki ráð a því, að skifta ágóðanum milli yðar og strá- stakksins, þvf að hvert bushel sem fer í stakkiun, er peningar úr yðar vasa. Þér getið sparað þreskingar reikninginh yðar með því að leigja Red River Special til þess að þreskja fyrir yður. Þaö drýsjir kornið fyrir yður; það eyðir ekki miklum tíma; það vinnur verkið fljótar; það hreinsar kornið betur; þaðborgar sig aðvöllu leyti. Þ>að er eina þreskivélin sem til er, er notar hina einu réttu og vissu aðferð, að berja kornið úr stráinu, rétt eins og gert mundi verða með fork. Stóri hólkurinn, sá sem alt setnr í hreýfingu, og hristararnir, sem slá strá- inu í háa loft, og berja það ^ins og þú mundir gera raeð forki þeir halda saman því sem aðrar vélar eyða, hvort sem er hveiti hafrar, rúg- ur, bygg, flax, peas, hrísgtjón, alfalfa, timothy eða annað korn eða sáð. THE RED RIVER SPECIAL FER ALT ÖÐRUVÍSI AÐ ÞVÍ AÐ SKlL-lA sundur strá og korn, heldur en nokkur önnur vél. Sú vél ber kornið úr en aðrar demba stráinu í stakkinn og láta kornið falla úr af sjálíu sér, sem ómögulegt er. Látið þreskja hjá yður í ár með Ked River Special. KOSTNAÐURINN MINKAR VIÐ ÞAÐ. Skriflð oss eða komið í útibú vor að saonfcerast. ÞRESKINOAR NICHOLS & SHEPARD CO., Battle Creek, Mich. I»elr elnir smiða Hed River þreslc* vélar, Self-Feeders, Wiod StackerM WeÍKh ers. ok N, At S, Co. Traction Steam Engmeji, Oil-tias Traetors og h vuðeina fyr- ir þrtíSkjMru* k 4* ♦-4'4-4'+4'+4'+4'+4'+4'+4'+4'+4'+4’+4*4-4'+4'+4'+4'+4'+4*+4'+4*.j4 + Tvenn vildarkaup á bújörðum TVEIR kvartar, 2 mílur fyrir sunnan Gimli. Annar er eina mílu frá Winnipeg-vatni, og hinn \[ mílu frá vatninu. Á hinum síðarnefnda er 16 ekr- ur plægðar og ræktaðar, 40 ekrur ruddar, hitt í kjarri. íbúðarhús 18x24 að stærð; fjós fyrir 20 gripi. Onn- ur útilvus að sama skapi og góður brunnur. Hinn kvarturinn er engjaland. Báðir seljast í einu lagi og bjóðast, til þess að salan gangi fljótt, fyrir $3500; einn fimti út í hönd og hitt með mjög >vægum borgunar skilmálum. Þetta er ágætt færi fyrir mann, sem vill búa að gripa og akurrækt á þessum slóðum. Selkirk Land & Invesment Co. Límited SELKIRK, MAN. +.*++++++-M+T-M+++-:+'í+-l-+'I+T*-f-*+-M-++++*-I+-f-+ +♦+♦+♦+♦ + X X X X + + + + + + + + + + + X X X X + + + + + + + + + + + + + t t t t + I + SMÁ FJÁRFRAMLÖG GEEA 0FT MIKIÐ I AÐRÁ HÖND. í flestum stööum þar sem hægt er aö grœöa fé fljótlega á bygginga lóönm hefir International Security Co. starfstöövar. Eélag þetta hefir orö á sér fyrir aö velja þær ágætustu lóðir í Vesturlandinu, orðrómurinn byggist á því bve viöskiftamenn þess hafa grætt á lóöakaupum þess Nú hefir félagiö ágætar lóöir til sölu í McLEOD jArnbrauta miðstöð suður alberúa • Aðrar stórbkrgir borfa ti) baka þangaö sem vöxtur þeirra hófst, þegar framfarir uröu svo miklar aö það trygöi framtíð þeirra. Þetta kom fyrir í MacLeod þegar C, N. R. geröi bæinn aö braatarskiftistöð fyrir suðurhluta fylkisins. meö braut frá Cal- gary og vestur yfir fjöllin, Vér keyptum snemma í MacLeod og getum selt þar meö lágu verði þó land stígi þar daglega í verði. KAMLOOPS INNLANDS HÖKUÐBORG BRITISH COLUMBIA Kamloops er stærsta borgin milli Calgary og Strandarinnar, — miðstöö ágæts hér- aös, aukning járnbrauta innlendis í B. C. ognar ágœtsvæðí fyrir griyarækt 05 akur- yrkju, náma. iðnaðar, timburgerö. Landið er líkast því nmhverfis Spokane sunnan línunnar sem fyrirfram frá járnbrauta hefir vaxiðúr smábæ í bórg með 100 þús. í- búum. Lóöir í Kamloops kosta um #125 og Í150 hver með góöura kjörum. BRANDON HVEITIBORGIN Svo hafa blöðin auglýst vel hækkun lóöa þar f börg aö ekki þarf að ræða þaö hér. Félag vort hefir eitt ágætasta Brandon úthverfi. VANTAK UMBOBSMENN Vér höfum atvinnu fyrir skarpan íslenzkan agent og vér höfum margar eftirspurn- ir eftir fasteignum. Leitiö til herra Raven, Room 840 Somerset Block. fAiÐ l'ULI.AH upplVsingak ókevpis Vér sendum liæklinga er sýnn hvernig landkanpeudur græöa í MacLeod, Kam- loops og Brandon ogannarstaðar í vestrinu meö litlum fjárframlögum. THE INTERNATIONAL SECURITIES C0„ LTD. 8th Floor Somerset Block Wínnipeg, Manitoba Sárt er því aft syrgja^ þig. Þinn vifi barm oft þjáður grét þar svo jafnan huggast lét eg; ætið varstu eins við mig. Mér þú gekst i méftur staft; hjá þér alla æáku mina ólst eg—hlaut eg leíftsögn þína. Mesta lán mins lifs var þaft. Hvers var virfti, veit eg bezt, aft hjá þér í æsku var eg; alt mér helgast þaftan bar eg, alt, sem hjartaft metur mest. Trúin þin, svo helg og há, var þitt ljós á lífsins vegi, lýsti þér á nótt og rlegi —fegra ljós ei lífift sá.— Lagfti bjarma um lífift alt trúartraust þitt, viljinn, verkin, voru þín þess ljósust merkin, að þitt traust var ekki valt. Eg nú — þó aft viti vel trúarsmár sé trú hjá þinni — trú af allri hjartans minni kveft þig gófta’ og gufti fel. Seinna kemst mín sál til þín. —Minning þín hún fer ei frá mér, fögur ætíft verftur hjá mér, elskulega amma mín! O. T. Johnson. 2. Júní 1912. Strengfir í vöftvum, hvort sem þeir stafa frá áreynslu efta meiftslum, læknast bezt meft Chamberlain’s Lininient. Sá áhurður læknar Hka gigtveiki. Fæst liv*arvetna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.