Lögberg - 11.07.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.07.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. JCLI 1912. Sparið mikinn tíma ogfyrirhötn á sumrin. De Laval skilvindur auka rjómamagniö og bæta rjómann og,smjörið og auk þess spara þær fjarska mikið tíma og vinnu. Þessi mikli’tíma og vinnu sparnaður er meira virði á sumr- in heldur en á öðrum tímum ársins og sá sparnaður einn út af fyrir sig sparar kostn- aðinn við vindukaupin fyrir utan allt ann- rað hagræði, sem af honum má hafa. I samai^burði við það að láta rjómann setjast, er sparnaður skilvindunnar á tíma og fyrirhöfn og vinnusliti kvenfólks, alveg dæinalaast mikill. í samanburði við aðrar skilvindur spar- ar DE LAVAL mikinn tíma og erviði með því að hún tekur meira, rennur 'oetur, er léttari í meðlörum, hægra að hreinsa hana og gera við hana og setja hana í gang. Þetta eru aðeins fáeinir af kostum þeim sém gera DE LA- VAL rjómaskilvindu bezta allra þeirra hluta sem hægt er að kaupa í búið til sumarsins. Þetta mun hver DE LAV.AL sali sýna íúslega hverjum sem girnist, Finniö næsta DE LAVAL sala s t r a x, eða skriöð til vor. THE DE LAVAL SEPARATOR CO. 14 Princcss St., WINNIPEG 1 73 William St., MONTREAL Aiþýðuvísur. Mér er það enn 1 barnsminm, aS mér var sagt. að Hallgrímur Pét- ursson, sálmaskáld, heföi veriS niS- ursetningur á ríkisbæ i æsku, og átti þar illa vist. Allir ötnuSu honum, en hann gat engu af sér hrundiS sökum þroskaleysis. Hann va.r fjósapiltur. Húsbóndi hans strýkti hann þar eitthvert sinn. Sú snevpa sveiS Hallgrími. og hefndi hennar á þann hátt, aS hann kv'aS sína vísu um hvern frægan 'kappa í íslenzkuml sögum, en lét æfinlega getiS í hyerjum seinni hluta vísunnar. aS sá hefSi ekki vegiS aS mönum í fjósutrí inni. Bóndanum voru fluttar visurnar, en honum gekst hugur viS svo, aS hann kom Hallgrími til skólanáms. Þessar vtsur vortt margar til. Fjórar kann eg enn. Sagan urn tildrög þeirra og höfund, er auS- vitaS skáldskapur manna, en hann er fallegur, Enginn ttnglingur kvæSi rnargar vísur jafngóSar þessum, aS máli til og orSa-leikni. HvaS setn öSru líSur, væri verk- lag þaulvaningsins, sem á þeim er, órækt vitni þess, aS þær eru ekki barna-gaman: I>órSur hreSa þegna vo, Þessi bjó á Ósi — Breytti aldrei bóndinn svo, AS bérSi hann menn í fjósi. Gísli Súrsson dáSa-dýr Dörinn þorSi revna — Aldrei hann fvrir aftan kýr , Orustu háSi neina. Egill Skalla-Grímsson gaf Görpum höggin stóru — Tók í fjósi aldrei af ESa veitti klórti. Rollant bjó meS Dýrumdal Drjúgum vakti Hildi — Bardagann í baulu-sal Byrja aldrei vildi. Þessa vísu lieyrSi eg Þingey- inga ýmist eigna séra Þorsteini ;t Hálsi, eSa SkarSa-Gísla: Einn er fallinn vinur vor, VirSar snjallir þrá hann — Ltfs til hallar lukku-spor Leiddi kalliS á hann. V. G. S. Spá er hér spaks geta. Þennan brag kvað' í típphafi ÞórSur á Strúgi, hitin mesti kvæSa-Keli Is- lands á 16. öld ; sá bragur kallast Fjósaríma og kvaS vera 67 erindi, en vafalaust má þaS teljast, aS bætt hefir veriS við hann smám- saman eftir því sem tímar liSu. FjósaVima byrjar þannig: • Hlýt eg, enn ef hlýtt er sögn, liljóða mýkja strenginn g’eðja fólk en gleyma þögn, gle]>ji fvrir mér enginn. Kitst. fersson smiSur á Stóra-Fjalli hafði smíSaS. Fimmbogi er listhagur smiSttr á málma. GuSmundur leit á stafinn og mælti fram vísu þessa: Regin djúpt er húgvits haf, en heimskum kosta magurt, það er alt í þessum staf þarflegt bæði og fogurt. Framan af árum þeim, er GuS- mundur dvaldi viS barnakenslu í Borgarhreppi, bjd i Litlu Gröf í Borgarhreþpi Halldór Bjarnason smiður, gestrisinn, gleSimaSur og góSur ltagyrSingur. GuSmundur hafði oft heimsótt liann og þeim orðiS margtalaS. Þegar GuSmund- ur kom að noröan haust eitt. var Halldór fluttur frá Litlu Gröf, en annar bóndi kominn þangaö. Þá ])ótti GttSnnindi tómlegt aö koma aS Gröf, elíir Halldór burt farinn, og kvaS þessa vísu, þegar hann fór úr hlaSi : Fyrrum varstu guSa gjöf, gc'S og skemti-sögul, en nú ertu orðin nás aö gröf, nauSa ditnm og þögul. H. D. T.jósiS kemur langt og mjótt. logar á fífu stöngum, Halla kerling fetar fljótt framan eftir göngum. Þessa vt.su sagöi Solveig uppeld- issystir mín mér aS móðir min hefði ort, en hvort þaö er rétt eðv. j ekki, skal eg ekki: segja. En eitt | er víst, aö HallfríSur hét kerling, sem var um 20 ár hjá foreldrum mínum i skjóli sonar síns, sem var vinnumaSur hjá föður minum. Jónas J. Daníelsson. w INDSOR 3 SALT SMJER Varð öllum meira hvar sem kept var á sýningum. Árið 1911 var sigur ár fyr- ir Windsor Dairy Salt. Rétt öll verðlaun fyrir smjörgerð voru unnin af þeim sem not- uðu Windsor Dairy Salt. Þeir sem hafa smjörgerð og mjólkurbúskap að at- vinnu segja að Windsor Dairy Salt sé þeirra bak- hjallur. Þeir reiða sig á það vegna þess þeir vita að það er altaf hreint, af því að smjörið verður bezt úr því, af því að þeir vinna verð- laun með því og fá hæsta verð fyrir smjörið, er þeir nota WINDSOR DAIRY SALT. . 66 D Björn hét maSur, Húnvetning- itr að uppruna, sonur Eggerts Jónssonar bónda á Þernumýri og Margrétar konu hans. skáldkonu sem alment var nefnd “Margrét á Mýri." Björn fór utan, um 1850 og var all-lengi erlendis. nam þar járn- smiði og stýrimannsfræSi ýnaviga- tionj. Eftir ])að aöi Bjöm kom frá útlöndum, hafðist hann viS á ýmsum stöBum. Yar um sinn við búnaS á Efra-Nesi í Stafholts- tungum. á árunum i8é>4—1869. meS Björgtt Jónsdóttur, sein látin er fvriUfáum árum í Ontario. Björg sú var gáfukona mikil og vel hagmælt. Björn var glæsimenni mikið, fjölhæfur gáfumaöur . og alira manna skemtnastur í viSræðu og viökynningu, en drykkju gjarn nokkuö svo. \ el hagmæltur var hann, og kastaði oft fratn stöku. Björn mun hafa dáið norSur í Húnavatnssýslu úm 1874. Þegar Björn bjó' t Efra-Nesi, var þar á vist, og þó i lausamensku öSrtim ])ræöi, maöur nokkur aS tnörgu einkennilegur og viS margt brugSinn. Maður þessi lagSi eitt sinn að heiman, ætlaði til kæfu kaupa, vafði dúk tttn höftiS sér og gekk við birkiprik. Þá kvaö Björn.: 1 kæfu leitir lagði hvinskur glanni, lítti vaföi utn heyrnar fölvan sal. Eg hefi ei litiS meiri svip á manni, því matar girndin alla stilling fal. í baki hokinn, lxigna tevgöi fingttr, birki veifSi linttm skógar staut. Hann sámleitum liausi í bringtt stingur, og hley]>ur síöan valgrímmur á braut. Björn leit eitt sinn til- veðurs snemma morguns, þá var á noröan veðttr. Þá kvaS hann: A norðan blæs hann nú í dag, næmur Hræsvelgs andi. Baratt hvæsir bana lag. bylgjan æfir “Rammai slag”. Drykkjukráin. Mrs. Ingibjörg Goodman ætlar aS kona nokkttr 1 Ólafsvík, er Ursaley hét, hafi gert þessa vísu [ um drykkjukrá, og mttn það hafa j veriS, meSan seld vortt staup í í verzlttnum. Mr. S. M. Long þekti konu með þessu nafni hér í landi, | ‘ vel skvnsama", og má það vel vera sarna mantteskjan. Yísan er svona: Flestar hendttr fella plóg fyrir dyrttm hennar. inni fjendur eySa ró, opin stendur þjófa kró. Vigfús gerði þessa vísu, faðir GuSmundar t Laugarási, er hon- ttm þótti kona sín lengi aS hita á katlinum: Á miðjum morgni mengrund ornar katli, tendrar glóð meö tilþrifum, tærir ])jóö á dagmálum. Kona fór frá nianni sínum í Nýja íslandi. Þá kvað hann : Hverftir næSi. en hugar mein helzt mér glæðir pínit, hvergi að slæðist huggttn nejn, j hjarta blæðir minu. % Stríð! útmálast mér af því mörgu er táli aö sinna, tíSum brjálast eg nær i öngum sálar minnar. Hinn sami maSur orkti vísu, þung- lega orðaða og þessa á eftir til yfirbótar: Himna gtið mér hjálpi fljótt, því hjarta sorgin, amar. og gefi að eg aldrei yrki ljótt á æfi niinni framar. Kona talaði stygglega um aðra. Þá kvað maður, setu heyrSi 4: Ögnin, setn að um er skráö, auga sést í þínii, en bara að eg geti burtu náð bjálkanttm ftr rnínu. F. Þorbergur Þorbergsson frá Ferjukoti kvað um Þórarinn Jóns- son: l Greinda’n rekk og glaðan finn, ])ó gjald .sé ekki 1 munditm: mörgum er þekkttr Þórarinn þótt hann drekki stundum. Þorbergur þessi kallaði sig Snóks- dal. Hann fórst vofeiflega á SevSisfjrSi fyrir nálægt 30 árum. S. M. L. GuSmundur hét maSur, Skag- firskur að npprttna, sonttr Páls á Mælifellsá og Ingibjargar kontt hans Björnsdóttur prests í Ból- staSarlilíð Jónssonar. Guömunndur var vel gefinn, vel að sér um margt, atbragös skrif- ari og vel hagmæltur, en nokkttð drykkjugjarn, sem þá, á hans dög- tttn var mikill siöur*. GuSmundur stundaði barna- kenslu. ])ar á meöal í Borgar- hreppi t Mýrasýslu, á árunum, frá 1864 til þess fram undir 1870. Báru niargir þar 'r Borgarhreppn- ttm góSar menjar kensltt hans. Gu&mundur varö úti í Ikafaldsbyl norður í Húnavatnssýslu um 1870. Þær tvær vísur sem hér korna ertt eftir GuSmund þenna. Þar sem GuSmundur var staddur, vortt menn aö dást aö nýsilfur búnum göngustaf. sem Finnbogi Kristó- Ahugascmdir.—Mr. S. M. Long ætlar, aS sá maðitr hafi heitiö • Mensaldur. sefn Mr. S. J. A. nefn- ir Menelás t næstsí&asta blaöi. j “Mensaldur Raben hinn rtki var í* 1 Papey, dáinn 1799; svo heyröi eg og nefndan Mensaldur Raben Rotterdam í Pajæy; hvort þaS er sami maöur, veit eg ekki, en’ hol- lenzkttr var hann minnir mig." Eftir Olaf Briem mun vísan vera: “Eg hlaut aö stauta blauta bratit”. En hin: “Yfir mænir mannhringinn” eftir séra Olaf stú- dent. Skifst hefir um röð oröa í vísu Sigvalda til séra Brynjólfs, og er bezt að leiSrétta, þó lítið sé. Prent- aS er: “aö hann stakk mér”, en á að vera: “að mér stakk hann". “Upphaf á Reykjavíkurbrag hin- um yngra er tilgreint í siöasta blaöi, en ekki hinum eldri. BáSir ent eftir séra GuSmund. —Kunnuguml til geðs skal þess getiö, aS Olafur gossari var aldrei vinnumaður í Reykholti, heldur prjónakarl um lítinn tínia. Mannskaðasamskotin. • Safnað af kvenréttindafél. ‘Yon’ í Argyle fyrir ekknasjóS á íslandi: Kvenrétt.fél. Von $5, Mrs Anna Arason $10, Mr. og Mrs. Arni Sveinsson $5, Mr. og Mrs. Jón Sveinsson $1, Mr. og Mrs. O. Frederickson $1, Mr. og Mrs. Jón Goodman $1, Mr. og Mrs. Jcn Einarsson $1. Mr. og Mrs. Tedor Jóhannsson $1, Mrs. G. Devidson $1, Tohn G. Davidson 75C, John Björnsson $1, Gústaf Björnsson 25C, Mrs. Gróa Johnson 50C, Mrs. Tryggvi Johnson 50. Miss Mina Toel 50C, S. Skardal 50C, Markús Johnson $1. Mrs.-Markús Johnson $2, S. Antóníusson 50C. Klemens Klemensson 50C, Chr. Johnson 50C. Halldór Anderson 50C, Mrs. Skúli Anderson $1, Hjalti Anderson 25C Björn Björnsson 25C. 'Thorsteinn Johnson 50C, Stefán Johnson 50C. Miss Yilborg Johnson 50C., Mr. || og Mrs. Jón He'gason $1, Mrs. G. Bjömsson 50C, Mrs. Sigtr. Stef- ánsson 50C, Mrs. J. Th. Johnson 50C, Mrs. H. Sveinsson 50C. Mr. og álrs. Jón Oliver $1, Mr. og Mrs. G. Símonarson $1/ Mr. og Mrs. II. Josephson $1. Mrs. J. S. Christopherson 50C, Sigmar Jóns- son $1. Andrés Anderson 50C. Mrs Stefán Pétursson $1, Mr. og Mrs. G. Backman $1, Mr. og Mrs. S. Lándy $2, C. B. Johnson $1. Th. S. Hallgrímsson $1, Albert Oliver $1, Mrs. J. A. Walterson 50C, Mrs H. H. Johnson $1, Jóhann Sig- urðsson' $1, N. S- 50C, Sigurgeir FriSriksson $1. Mrs. B. Anderson 50C, Tón Breiðdal 5®"’ Mrs. P. FriSfinnsson 25C, P. Friöfinsson 25C. Tngibjörg Sveinsson 40C, B. Sveinsson 50C. Mrs. E. Olafson 50C. Sigurður GuSbrandsson $1, Árnleif Gunnlaugsdóttir 50C. Mrs. B. Gunnlaugsson $1 Guöríöur ívarsson $1, B. S- Johnson 50C, Bergljót Johnson 30C, Lina Joseph son 50C, Thorl. Guðnason 75C, Mrs T. Iíelgason $oc. B. Strang] 50C, Mrs. P. Christopherson 50C, Mrs. B. Hallgrtmsson 50C, ónefndur $1, Miss Guöbj. Thordarson 50C. — Samtals $68.95- SafnaS af Mrs. B. Jóhannesson, Gardar, N. E>.: Mrs. B. Jóhann- esson $2, Mrs. Olöf Johnson 50C, Mrs.J.G. Davidson $2, Miss Snjó- laug Jóhannesson $1, Hans Einar- son 50C, Sophus Goodman 50C, O. C. Ruthford 25C, Mrs. Thorbjörg Johtison $i, K. N. Júlíus 25C, J. K. Olafsson $1, Jónas S. Berg- mann $1, II. J. Hallgrímsson 25C, S. O. Johnson 50C. Stephan Eyj- ólfsson 25C, S. S. Johnson 50C.. E. O. Helgason 50C, Haraldur Gub- Jónsson 50C, Miss Bergthora Sig- urðsson 75C, Miss Kristin Thor- finnsson 90C, Hergrímur Hall- grimsson 50C. Tohn Brandson 50C, Björgvin Johnson 50C, Mrs. S. M. BreiðfjörS $1. Mrs. Irausti Krist- jánsson $1, Mrs. SigríSur Gísla- son $1. — Samtals $18.65. Safnað hefir Alrs. I. Marteins- son: John J. \Mpni $10, Mrs. Kristín Maxon ('Markerville,, AltaJ $2. Mr. og Mrs. ThorvarSs- son $2. — Samtals $14.00. Sent Lögbergi: Tóh. Sigtiygg- son ýGlenboroj $1, Herdís Torfa- dóttir ýMozartJ $1. frá heimili S. Grímssonar ýBurnt .Lákej $2, Baldvin Sveinbjörnsson éW.jægJ $2, Magnús Sigurösson ýFramnes) $2.'— Samtals $8.00. 1 SafnaS hafa Steinson og’Hjálm- arsson, Candahar, Sask.: Stein- j soti og Hjálmarson $5, H. Sigmar i $5, L. H. J. Laxdal $2, J. G. j Stefártsson $2, Kristinn Eyjólfs- son $5, Jón Jónsson ('MýriJ $1, Mrs. J. B. Jónsson $1, S. Johnson $1. I. Skordal $1, Jón Hjálmjirs- soti $i,S. B. GuSnason $1, ónefnd- ttr 25C. J. B. Josephson $1.50, Miss J. Oliver $1, Einar GuSmundsson 50C, T. Halldórsson $1, H. Sumár- ÍiSason $i, S. Sölvason $1. J. E. Laxdul $1, — Alls $32.25. Aður auglýst $ 681.40. Nú alls...........$823.25. S ASKATCHEWAN Tímabœrar bendingar til bænda. Sumarplœging Tilgangurinn meö sumarpla-gingu er helzt sá, aö halda raka í jöröu og geyma hann þartil notaöur veröur handa uppskeru seinna meir. Þannig má gera vi5 því, ef úrkoniulaust er, og fá góða uppskeru alt um þaö. ÞaÖ er ervitt aö sannfæra nýkomna inenn um þaö, aö sumarplæging sé nauöSynleg meðan land er nýtt, meö því aö þaö virðist benda til aö landiö sé ónýtt af ofmikilli brúkun. En þaö ber jafnan aö hafa hugfast, að vér verðum að afreka því hinu sama meö mjög lítilli úrkomu, sem önnur lönd gera meö helmingi meira regnfalli. Reynslan hefir sýnt, aö af sumarplægingu má hafa mest not með þeirri aðferö sem nú skal greina: Þaö land sem sæta skal sumarplæging, ætti aö fá nokkra hustyrking og jafn- skjótt og sáning er lokið á vori, sem venjulega er um 2ista Maí, þá ætti aö plægja þaö frá 5 til 7 þml. á dýpt. Vel skyldi herfa þegar á eftir og allskyns illgresi haldið niðri með aiöi eftir því sern þörfgerist. Þessar aðgerðir eru nauösynlegar til þess aÖ land- ið sé vel viö því búið aö taka vtð rigningunutn sem koma í Júuí og Júlí. Um það eru skiftar skoöanir, hvers viröl önnur plægingin er, með því að hún veldur því aö stráiö verður lengra og korniö þroskast seinna í vætu árum, en af því leiöir meiri frosthættu, ef snemma frýs. Þaö er betra að halda landinu svörtu eftir fyrstu plæging heldur en lofa illgresi að vaxa á því, svo aö plægja veröi í annaðsinn. Ef sumarplæging fer fram í fyrsta sinn eftir 1. Júlí og einkum eftir 15. Júlí, þá veröa engin not af því vegna þess aö það er sama hvað oft plægt er eða sært í syörö- tnn, þá veldur þaö efigu um raka í jörð eftir rigningar eru um garö gengnar í Júní og JúhV Þaö er siæmur vani, aö bíöa þangað til illgresi er fullva^iö og oft fullþroskað, og plægja þaö þá niöur, og er ekkert sem mælir því bót. Þetta fullvaxna illgresi sýg- ur í sig vætuna, sem í jöröina hefir komiö viö Júní regnið, og ef plægt er í jörö niður fullþroskað tllgresi, eöa því sem næst, gerir ekki annað en bætir ofaná þær miljónir sáöagna sem fyrir eru, og eykur svo sem engu vtö frjómagn jarðaiinnar. Hér skulu taldar aöierðir er sumir bændúr hafá, og óheppilegar eru, svo og rök til færð, hvers vegna þær skyldu e k k i viðhafðar. 1. Plægt djúpt (6 eða 8 þml.) áður en Júní lýkur, herfaö í sprettu ogplægt 5 eöa 6 þml. djúpt um uppskeru leytiö. A f 1 e i ð i n g:—Ofmikill seinagróöut ef tíö er vætu- söm, kornið þroskast seint, og ef skemdir veröa af vindi, þá verður inikiö um illgresi. 2. Plægt þrjú fet á dýpt innan Júní loka, svöröur erjaöur um sprettu og tæpa 3 eöa 4 þml. dýpt á hausti. Afleiöing:—Léleg uppskera í þurru án, meöaluppskera á vætusumri. Jörðinni er ekki nógu vel rótaö um til þess hún haldi raka. 3. Plægt grunnt (3 þml.) fyrir Júní !ok, svörður erjaþur um sprettu og plægt djúpt (7 til 8 þml.) á hausti. Afleiðing: Jarðyegur svo laus, aö ekki helzt í hon- um raki og ávöxtur rýr og futlur með illgresi ef þurt er veður. Ófrávíkjanlegar reglur verða vitanlega ekkigefnar um alskonar jaröveg, heldur hentar hverjum st'n. Víöa má breyta til meira og minna um aðferðir en halda þó viss- um meginreglum. Sú aðferð sem að ofan er talin, mun reynast vel. Ef frekari upplýsinga þarf meö, þá er þeirra aö leita (á yöar eigin tungumáli) hjá Department of Agriculture REGINA, SASK frá Grjótgötu 14 B og Bjarni Jóns son frá Laxanesi í Kjó's. Fimtu- ’ clagskveldiö gerði aftakaveður og liefir báturinn án efa farist í því. I Þær fréttir komu frá Borgarnesi, að fvrir Mýrum á ökrum og Vogi, ltafi rekið kinnutig af vélarskýli úr tnótorbát og bar bátskinnungurinn nafn þessa báts og stafina R. E. sem þýðir: úr Reykjavík). . | Snjólaug Porvaldsdóttir kona Sigurjóns á Laxamýri er nýdáin. Kock höfuðsmaður og þeir fé- lagar hans til Grænlandsfararinn. ar. Lundager grasfræðingur og Dr. Wegener veðurfræðingur komu hingað með Floru. Vigfús, sá sem ráðinn er hestamaður ])eirra, var hér staddur og halda þeir af stað á morgun. Hann ætl- ar suður á Vatnajökul og. kemur svo aftur, 1 byrjun næsta niánaðar. á m Frá íslandi. Reykjavík, 6. Júní 1912. Ný íslenzk söngkona er komin hingað til Ixejarins. Það er Her- dís Matthíasdóttir þjóðskálds á Akureyri. Hún hefir lært á söng- listaskólanum í Kaupmannahöfn og lagði þar fyrir sig bæði söng og ptanospil. I Noregi söng hún í nokkrum bæjum í fyrra sumar og fékk hrós í öllum blöðum. Hér á landi hefir hún haldið hljómleika á Seyðisfirði og Akureyri, og fylt hús hvað eftir annað . Hér rnunu menn eiga kost á að heyra liana núna einhvern daginn áður en hún fer norður. A miðvikudagskvöldið 29. f. m. fór mótor'báturinn Sæfari ’héðan úr bæ til fiskjar vestur i ‘ Jökul- djúp. A honum voru; Guðmund- ur Diðriksson frá Hverfisgötu 47 formaður, sonur hans Hjörtur 15 ára, Ari Arason þurrabúðarmaður Ef þú ert húsfreýja á stóru heim- ili, þá þarftu ekki að hugsa til að halda heilsu og fríðleik tneð því að þvo diska, sópa gólf og vinna heim- ilisverk allan, daginn og fara í rúm- ið dauðþreytt á hverju kveldi. Þú verður að fara út í sólskin og hreint loft. Ef þú gerir þetta á hverjunr degi og heldur meltingu og hægðurn í lagi nteð því að taka inn Chamber- lain’s Tatilets, þegar með þarf. þá ættirðu að verða bæði heilsugóð og fríð. Fást alstaðar. I MBIRSQN Warners lífstykki sem aldrei ryðga. Frábær- lega liöug, ágætlega falleg í sniöum, þœgilegust af öllum Pariö á........$2.00 Lingeri búningar kvenfólKs.$5.00 Þeir eru $18. 50 viröi; stærö- ir 34 og 36, lítiö eitt kvolaö- ir, vel gerðir og trímmaöir. Lérepts treyjur kven- lólks $7.5o Alklæðnaöur kvenna og barna $1.79 Kvenstígvél 95c. Patent og Vici Kid. kosta vanalega $2.50 og 3. 50 ROBINSQN ‘J* 1 «m r *> w ii> r Allii játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf veriÖ hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPtl West Winnipeg Realty Company 653 Sarg-ent Ave. TaUími Garry 4968 Selja hús og lóöir í bænum og grendinni; lönd í Manitoba og Norðvesturlandinu, útvega lán og eldsábyrgöir. . Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. AUGLYSING. Ef þér þurfið aö senda peninga til fs- lands, tlandaríkjanna eöa til ejnbv«r»-» staða innan Canada þá ncúö Oominion E»- press Cc-npiay s Money Orders, útlendar avisanir eöa póstsendingar. I LÁG IÐGJÖLD. ABal skrifsofa 212*214 Baiiiiatyne Ave. Bultnan Block Skrifstofur vfðsve^ar um borgi-na, cg öllutn borgum og þorpum víöevegax nn andiO maöfram Can. Pac. Járnbrautn Gott kaup borgað karlmönnum meðan þeirlæra rakara iön. Fáeinar vikur þarf til námsins. Stöður út- vegaðar fyrir allt aö $20 um vikuna. Fáiö vora sérstöku sumar prísa og ókeypis skýrslu. Moler Barber College 2q2 Pacific Ave. - Winnipeg Eitt af beztu veitingahúsum beej- arins. Máltíöir seldar á 35 cents hver.—$1.50 á dag fyrir fæði og \ gott herbecgi. Billiard-stoia og sérlega vönduö vínföng og vindl- ar-—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöövar.. fohn Œaird, eigc.nd jyjAliKET JJQJgL Við sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Mæður, sem ungbörn eiga, skyldu hafa vakandi auga á hægðum barn- anna yfir sumarmánuðina. Ef við óreglu á maga er gert í ttma, kemur það i veg fyrir slæmar afleiðingar. Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy er ávalt óbrigf ttlt. Alstaðar selt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.