Lögberg - 11.07.1912, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.07.1912, Blaðsíða 3
T.nr,RT?Ttry FT><TT'n.\r,tvv 1T. JÚLÍ 1912. 3- Æfiminning, I»ann 15. MaímánaSar siðastl. andaSist aS heimili sínti í Eclmon- ton, Alta., merkiskonan Ingunn ()lafsdottir, eftir þriggja vikna sjúkdómslegu; banamein hennar var innvortis bólga, sem eigi varS* læknuS. Hún var greftruS 17. s. m. af enskum presti, seín hafSi í sjúkdómslegunni vitjað hennar af mestu alúS og undir hiS síðasta veitt henni þjónustu. Sár missir er þetta hinum eftir- lifandi skyldmennurn, er hin látna bar ætíð svo vel fyrir brjósti og sýndi ætíð ástúð svo mikla og um- hyggju, —- sérstaklega . er þetta sárt hinum aldraða eiginmanni hennar, er nú nreS hnígandi þreki og kröftum verðu'r aS sjá á bak tvo trúrri aðstoð og ljúfri sambúð —svo hjartkærum ástvin. Feginn hefSi eg viljað nrinnast Ingunnar sál.. en annir og fleira bannar mér að gera það eins og skyldi. I>ó eg þekti hana ekki mikiS á efri árum hennar, var eg henni vel kunnugur er eg var drengur. Og i barnsminni er mér, hvað hún var góð og göfug ung stúlka, hvaS hún var huglát og skemtileg og eftirlæti nál. allra, sem þektu hána. Þá skygði ekk- ert á hinar niiklu, skörpu gáfur hennar og lundin var sem alheiður vormorgun. — En svo liðu langir tímar, að eg sá hana ekki; sá hana aftur, þegar baráttan og stríSið fyrir tilveru lífsins höfSu sett merki sin á hana*; en samt, þegar sólskinsblettina bar yfir. okkur, fann eg og þekti. aS' hiS góða og göfuga e'nkendi hana — og svo mun það liafa verið til þess siS- asta. Hún var fædd 7. Nóv. 1838 á Steiná í Svartárdal í Húnavatns- sýslu. Foreldrar hennar voru: Ólafur Oddsson og SigríSur GuS- mundsdóttir, er lengi bjuggu á Steiná, og var Ólafur einn af merkari l>ændufn sinnar sveitar. Ingunn sál. ólst upp meS foreldr- um sínum til fullorSinsára og þútti þá, strax á unga aldri. mjög fyrir öSrum samöldrum sínum um flest. AriS 1859 g'fdst hún sínum eftir- lifandi manni, Jóni Péturssyni frá EiríksstöSum í sömu sveit, og lifði með Itonum í farsælu og ásíríku | hjtmaþandi í 53 ár. Þeim I hjónum varS sex barna auSrð'; af j þeim eru tvö á lífi: Jón, sem nú býr i Edmonton. og MálmfrtSur, kona GuSmundar Einarssonar aS Hensel. N. Dak. — Búskap sisn byrjuSu þau Jón og lngunn á Kolgröf i Skagafjaröarsýslu; þar bjuggu þau góöu búi þangaö til áriS 1876, aS þau fluttu vestur ttm haf. Settust þau þá fyrst aö í Nýja íslandi og bjuggtt þar 4 ár. ÞaSan fluttu þau suöttr til NorSur Dakota og bjttggu þar 8 ár. En árið 1889 fluttu þau vestur til Al- berta Og námu þar land, og bjuggtt þar 16 ár. ÁriS 1906 hættu þau búnaSi; bæði voru þau þá orðin öldrub og þreytt og sem mestu nam, Ingunn sál. var þá búin aö missa sjónina. Fluttu þau þá norður til Edmonton, hvar hin látna liföi síSustu ár æfi sinnar. Ingunn sál. var mikilhæf og rnerk kona; dáörik og trygglynd eigin- kona, ástúöleg og umhyggjusöm mó'öiiL barna sinna og barna barna, og tryggur vinur vina sinna. Hún var gædd góöum gáfum og hæfi- leikum miklum til sálar og líkama og haföi hún skarpa og ljósa skoS- un á hinum margbreyttu kröfum mannlifsins. Hún ívar stórhöfö- inglynd kona og svo kærleiksrík, aö hún gat ekkert bágstatt litið án þess aö bæta böl þess ef unt var; strax á unga aldri hennar komu eiginleikar þessir í ljós og þeir fylgdu henni til hinstu stundar. — Trúkona var hún mikil pg hélt fast við barnatrú sina án þess aö sveigjast fyrir neinum kenninga- þyt utan frá. Blind var hún síð- ustu tiu ár æfi sinnar; það var ' þungt mótlæti, þá var hún svift þvi aö geta lesið, sem ætíð var hennar yndi og eftirlsðti. En henni lagðist ]>aö' til, að> maður hennar bar sömu umhyggju fyrir henni og eigin lífi sínu og gerSi alt, sem í hans valdi stóS til að létta undir byröina með henni; aö- stoðaði hana í öllu og stuðlaSi til þess af fremsta megni, að henni gæti liSiS sem bezt. Sínar siðustu þjáningar bar hún með ró og ]x)linmæSi. sem henni var IagiS. Hún hafði fult ráð og rænu fram i andlátið og kvaddi aS stöustu alla nærstadda ástvini sina, en baS að færa þeim fráverandi sína hinztu kveðju. Hún liafði séS hjálpræSi drottins sins; æSra ei:ífa 1 jósi'ö' ljómaöi þá svo skært fyrir sálarsjón hennar og lýsti henni veginn til ókunna landsins. Nú er þessi hugumstóra, góðkunna land- námskona búin aö öðlast hvíldina og friöinn, eftir langt og vel unnið æfistarf. Hún var ein af þeim alt of fáu, sem um verði sagt: “Hetja í friði og stríSi.” Blessuð sé minn- i+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦♦+♦+♦+♦♦♦+♦+♦+♦+♦+♦i ► ♦♦+♦♦♦+♦+♦+♦+♦1 + ♦ + ♦ + ♦ + + + + + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + t í ♦ + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + I i t ♦ + + t I ♦ + ♦ + + + + t t ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + t t + * X t t + ♦ + + $ t t ♦ + + + i t ♦ + | t t * ♦ * t t ♦ + + + ♦ + t ♦ i + t t t + ♦ t t t ♦ t + t t t ♦ + t t +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+-♦+♦+ +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+> + + + • t t ♦ __________________ __ ___ ____________ __________ + + + + + + + t r HJER ER + ♦ + + + ♦ + Skra Yfir Vildar- kaup semsinna verdur strax! i t t t + -♦- + + t + ♦ + + + ♦ + t + + + t + + -♦ + + + + + + t + + + + + + + + + + + + t t + + + + + + ♦ + ♦ + + + + + + + + t + + í WEYBURN, 20 LÓÐIR, á aðalstræti bœjarins fyrir $8,00 fetið. Þetta eru góð kaup og verður að seijast tafarlaust. 101 FET á horni Victor og Sargent á $225.00 fetið. Hentugt fyrir stórhýsi til íbúðar. 101 FET Á SARGENT, horni Toronto, fyrir $225.00 fetið. Og verður að seljast stjax I 12 HERBERGJA HÚS á Victor strœti, með öllu ný- iegt, og vægir skilmálar, $5000. $300 út í hönd. 7 HERBERGJA HÚS á Simcoe, nýlegt að hálfu, og ný-prýtt að innan. Kjörkaup á $2,85o. $200 niður- borgun er nóg. Allmörg vildarkaup í Waverly Park ef strax er sinnt Vér höfum langa skrá af búlöndum víðsyegar um Manitoba-fylki. Einnig í Saskatcbewan og í Alberta. Skrifið eftir upplýsingum. I + ♦ t + + + ♦ + + ♦ + -t + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + + +*+*♦*♦♦ + ROSLYN—400 yards frá strætisvögnum, uppmokaðri götu, rennisléttar og vel settar lóðir. Sex lóðir fást mjög ódýrar. Og vægir skilmálar. 500 LÓÐIR I C.P.R. TRANSCONA, beint á móti C. P. R. eignunum og verksmiðjum þess félags. C.P.R. TRANSCONA gefur yður fljótfengnari gróða heldur en nokkurt annað bæjarstæði sem nú er til söllu. Skerið úr þetta ‘Coupoo’ og sendið STRAX! COIJPON ALBERT REALTY CO. 708 McArthur Bldg. WINNIPEG, MANITOBA. Herrar: Geriö svo vel að senda mér uppdrátt og verðlista yfir eignir yðar í C. P. R. Transcona. Nafn .. Askrift -+♦+♦♦♦+ ♦ AI,RF,RTPT,a I.T yro. 708 McArthur Bldg., Winnipeg, Manitoba + ♦ + ♦ + t + ♦ + ♦ + ♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+++++♦+♦+♦+♦+++++■♦+♦•+♦■+++♦+♦+♦+♦+♦+♦•+ ♦+♦+ ♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦♦♦♦ ♦♦♦^♦♦+++++ i ♦ ♦ ♦ ♦ f ♦ + ♦ ♦ ♦ ♦ •}« ♦ ♦ + + ♦ ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + + ♦ + ♦ ♦ ♦ + ♦ •}< ♦ + ♦ ♦< ♦ •}< ♦ + ♦ •f ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ •}« ♦ •}< ♦ + ♦ + ♦ + + ♦ + + ♦ + + ♦ * ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ t + ♦ + ♦ + ♦ * ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦• + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ t + ♦ + t ♦ t + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + t + ♦ + ♦ + ♦ + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ t + ♦ + ♦ ;♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+w♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+ ' ð +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦*♦.*.♦+♦*♦+♦ A*+*+++++*++++++++++++++++++++++++++^+♦+♦+♦+♦+♦+♦ ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + t t ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + t + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + t t ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + + ♦ + ♦ + ♦ t + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + + t t t t + i i * t + t t t t + ♦ + ♦ + ♦ + t t t ♦ * ♦ + -♦ + t t + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THB HEOE EUREKA PORTABLB SAW MILL Mounted . on wheels, for mw- inglogSíT / 86 in. x íöft. and un- der. This^^\ mill is aseasily mov- edasaporta- threaher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winnipeg, Man. EDDY’S ELDSPÝTUR ERU ÁREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Flddy’s eldspýturn þá kviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna meö stööugum, jöfnum loga. ÞŒR frábæru eldspýtur eru geröar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æíöra manna. EDDY'S eldspýtur etu alla ti8 meBþeirri tölu, sem til cr tekin og eru seldar af beztu kaupmöDnum alstabar. THE E. B. EDDY COMPANY, Limited HULL, CANADA. Búa líka til fötur, bala o. fl. omm IfiDUSTRIAL EXHIBÍTION WINNIPEXV WESTERN CANADA’S Centenary THE GREATEST YEAR OF THE WEST’S GREAT FAIR th. dtJx!0th-20 EXCURSIONS FROM EVERYWHERE The U>ION LOAN and INVESTMENT CO. FASTEICRASALAR FASTEICRASALAR Kaupa og selja hús, lóðir og bújarð- ir. Utvega peningalán, eldsábyrgðir o.fl. Leigja og sjá um leigu á smá- og atórhýsum. Finnið o«s að máli. Hannes PótMisson, John Tait, E. J. Stephtn- son, Jón Friðtinnsson, Thorl. Jóntsson, Fiank O. Anderson- 45 Aikins Bldg 221 McDermot. Phone G- 3541 GANADIAN NORTHERN RAILWAY ing liennar. 22.-6-12. J. J. H. ‘X'orðttrland' er vinsamlega beð- ið aö birta æfiminning læssa. ,,Sýnishorn ísl. réttvísi“ ‘Sýnishofn islenzkrar réttvísi o. fl. heitir bæklingur sem prentað- ur er ekki alls fyrir löngu. Hann cr um brösur Friðfinns Jónssonar frá Stóru-Giljá i Húnavatnssýslu viö nágranna sina, mjög einkenni- legtir og ólíkur því setn annars er látiö á þrykk ganga af alvörumáli. Hér er tekinn kafli um það, er Friðfinnur ætlar að láta jarða syst- ur sina. Það voru vankvæði á því sem öðru bjá honum. hetjurnar munu vera óþektar hér og skiftir það minstu); Þar setn eg undirritaður var sál Frásögnin er á þesa leið fsögu-l eini af systkynum minuni, er var1 vfir svstur minni, Guðrúnu sál. Jónsdóttur á Stóru-Giljá, siðustu dagana er hún lifði, ])angað til hún var skilin viö líkamans fjötra, þá fór eg og tilkynti lát hennar sýslu- manni, og si'tnuleiöis pantaöi eg líkkistu hjá Friöfinni á Blönduósi og bað Tiann aöi gera mer viövart, þá eg mætti vitja kistunnar. Þessu lofaði liann mér. En i millitíð koniu bræður og bræðrasynir mínir og þóttust Iiafa meiri völd yfir kistunni en eg, og tynrtnvöu Frið- tinni að afhenda mér kistuna, en sögðust mundu koma á tilteknmu degi að sækja hana. Nú víkur að því, að Friðfinnur lætur mig vita þetta, aö sér liafi verið forboðið að sleppa kistunni viö mig af Gísla af Skinnastöðum og þeim feðgum, er þóttust vera hér rétthærri en eg. Eg brá viö biö fljótasta, fór út á Illönduós daginn áöur en smiðinni var lokiö. Þegar eg kom á Blönduós, frétti eg, að Jón bróðir á Öxl og Gísli frændi á Skinna- stöðum ætluðu að sækja kistuna snemma daginn eftir. Eg sá, að hér mátti eg til að ráða. fljótt úr bvað gera skyldi,’ þvi eg bjóst við öllu því versta ,ef við hittumst. Þvi réði eg það af, að fara aðrar leiðir en htigsanlegt væri að þeir færu. Þvi eg bjóst við, að þeim kæmi kanski til hugar að setja vörð fyrir mig, því að öllu mátti eg búast við af þeim, en síst vildi eg láta- taka kistuna af mér meði valdi. Þvi réði eg það at’ að fara fótgangandi með kistuna á sleða, og kaujja mér manti til að dVaga kistuna með mér, því ekki var hugsandi að koma hesti við sölkum ófærðar á þeirri leið, er eg hugði að faya. Ferðin gekk mér vel aði öðru leiti en því, að snjórinn var oklcur stöðugt i mitt læri og klof. Þá vikur aö því, aö þeir Jón i Öxl og Gisli á Skinnastööum lögöu upp í býti sama morgun og eg fór meö kistuna; og þeir liöfðu spurnir fyrir, hvort ekki sést til mín á leið frá Blönduósi; en aðal- þjóðleiðirnar riöu þeir sjálfi r. því ekki ætluöu þeir aö fara tómhent- ir til baka, þó þeir værtt búnir að frétta. aö eg heföi farið1 daginn áður til að sækja kistuna. Ferðin gekk þeim vel að því leiti, að þcir urðu einkis varir, og töldu því víst, að eg væri á Blönduós.i Þeir héldu þvi beina leið til Frið- finns og heimtuðu kistttna af hon- um. En þá var eg allur á burt tneð kistuna. F.n þeir ætluðu ekki að trúa því, þar sem þeir höfðu jafnstrangar gætur á öllum vegtvm- er að Blönduósi liggja í þá átt, er þeir bjuggust við að farið yrði. Þeir snérúst því hinir verstu við og heimtuðu kistuna þvt ákafar, því þeir héldtt að þetta væri ekki atinað en hrekkjabragð, sem eg heföi búiö sér og þeir mættu því fara tómhentir, og svo mundi eg korna á eftir nteö krstuna. Þaö er ekki aö orölengja þaö aö þeir urö'u þarna sem óöir ntenn af reiði við smiðinn og í æðinu tóku þeir stldarstokk og fóru með hann fram að Skinnastöðum. Þá var kontið fvrir þá vitinu að þetta væri ekki einleikið, að ætla að fara i að láta líkið i sildarstokk, og varð i það þvi af, að ]>eir skildu hann ! eftir. Ent svo var erfiðiö mikið fyrir , sál og líkama hjá Gísla. aö hann ! setti upp sex króntir fyrir síldar- | túrinn, er hann vildi liafa af dán- ! arbúi systur ntinnar. en Jón bróöir reiö heim mjög’Snei])tur yfir gabb- ! inu en, ekki setti hann neitt upp I fvrir túrinn. , Stóru-Giljá. Friöfinnur Jþnsson. LAGT FARGJALD Sumarferða Farbréf FÁST NÚ um Stórvötnin Takið „Capital Cities Elxpress' eða „The Alberta Eicpress' til W i n n i p e g og ,,Lake Superior ELxpress* til Port Arthur Sækið fullkomnar upp lýsingar um lestagang oj skipa til næsta C. N. R umhoðsmanns eða til R. CREELMAN. General Passenger Agt Winnipeg. Kauptu það strax. Chaijiberlain’s | Colic, Cholera and Diarrhæa meðal kemur .áreiðanlega i þörf áður en j sumarið líður. Kauptu það strax og vertu við öllu búinn. Fæst i i hverri búð. Varið yður á þeim. —Conservatívar hafa sömu siö*- ina og áöttr í kosningunum vestra. Þeir hafa í frammi bæöi brögð og hrekki . Þeir brúka það mikið, að senda gikk einn eða fleiri saman til þess að taka fram í og gera fundarspjöll hjá liberölum ræðu- mönnurn og ])ingmannsefnum. Fundarmenn ættu að vera við þessu búnir og láta slíka legáta sjá til veðurs, ef þeir kunna sig ekki á almanna færi. Aðrir útsendarar eru það ósvífnari að þeir víla ekk fyrir sér að stinga sviranum i snöru hegningarlaganna, ef þeir með ])ví móti geta svikið atkvæði af mótstöðumanninum. Fylgis- menn liberala þingmanna ættu að gjalda varhuga við slíkum skálk- um og þeim vélabrögðum sem þeir hafa leikið svo oft og eru orðnir þaulfæðir í.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.