Lögberg - 08.08.1912, Page 2

Lögberg - 08.08.1912, Page 2
2 LOGBERG, FIMTUDAGINN 8. AGÚST 1912. Minni íslands. (Flutt á samkomu Islendinga Mordenbygti á aldar afmœli Jóns Sigurðssonar forseta) fNiðurl.J Enginn veit hverjri ÓSinn hvúsl- aði í eyra Baldurs! Kemuir r'öö jviSbtárðanna fram aftur? Vér skltlum hafa gætur á bjarta Ás þessara tíma. Allar gátur verða ráðnar um síPár. Það er lítið sem eg get sagt um ísland af öllu því sem mætti segja. Það verður ekki skýrt í stuttu. máli, Sjón er sögu rikari. Útlendir ferðamenn eru margir hverjir hrifnir af landinu. Kennaraleið- angurinn frá Noregi og Danmörku er fór kynnisför heim til fslands fyrir fjórum ánvm, var hrifinn af ýmsu er fyrir augað bar. Fólkið féll í undrun að heyra Svanasöng- inn við vötnin, og m. fl. Ummæli útlendinga.i Sr. A. Hovden, norskur rithöf- undur, segir meðal annars: Aldrei hefir mér verið hlýrra og helgar innan brjóstsi, era í pré- dikunarstólnum í Reykjavikur dóm- kirkju, fullri af fólki, við fagran búa; annar á Hraunum htnra á Sandi. Ekki bendía býlin þeinra á neina bfómsturveUL. en manns and- inn þarf ekki út á brautir Orions til þess að finna guð! Hann finst í einu sandkorni. “Það er guð! sem talar skálds- ins raust,” segir Gestur Pálsson. Og annað skáld segir: “Hevrum, skiljum tímaras bjarka mál!” A Fjalli í FagraAal. Heyrurn skóhljóð Fjallkoraunn- og styrkvan forn,-norrænan sálma- ar- ^>a® skrjáfar í klæðafaldi hennar með ströndum fram, Ægir fellur henni til fóta. Hún. lægir söng; fólkinu svipar mest til Vest- lendinga í Noregi, því líkast sem eg væri staddur í Álasundi. Ein veru lifi lifir þjóðin, en er þó ein drotningu sæmir. Á þessum sól hirt um boð hans eigi, að hásætið' var: steinninn hjá alfaravegi!” Annar segir: þar setn hann tal- ar um ljóð Stephans G. Stephans- sonar: “Oftar sverð en sála/rfrið, sendir þú heim í bæinn.” Hinn þriðji segir, í ljóðum sem hann kvað eftir Gest Pálsson: “Hann evldist og brann upp til kola!” i guðvefjar hendi meistanans.— Neðar 1 dalnum sáusti í hyll- ingum hestar - og menn beggja tnegin árinnar. Fólkið var á heim leið úr kaupstaðnum og það sem var lausríðandi gaf hestunum knappa skeiðspretti eftir renni- ' sléttum grundunum. “Frjálst er í fjalladal. .Fagurt í skógarsal.” Heyrðist þetta sungið álengdar. Gleðin á marga tœra strauma við íslenzku fjallarce urnar. “Þarna kemur pabbi,” kölluðu systumar einum rómi, litu augura- | um hver á aðra og roðnuðu. Nýju En hér er ekkert rúm að hafa gjafirnar sem þær áttu von ál, úr lengri upptalningu. kaupstaðnum, voru nærri því Tveir af þessum (skáldumj komnar í hendur þeirra.. ait stærilæti eins og hverri tiginni hin mentaðasta í heimi. Eina þjóð in sem les “gullaldarrit” á frum- málinu. Snorra Sturlason telur hann með heimsins mestu mikál- mennum. einn máttarviðmn undir germanskri þjóðmenning. I Rvik segist Hovden hafa Ifynnst 10 ára gamalli stúlku sem lesið hafði all- ar Islendingasögur og leit eg á bókina sem hún var að lesa í. Það var Edda Snorra Sturlusonar,—á frummálinu. Mér fanst eg vera eins og kálgarðsstúdent í saman- iburði við þetta hámentaða barn. Hún Ingibjörg litla var svo yndis- lega frið. með slegið hár, gult! að lit og augun skýr og djúp, heiðblá sem bláklukka á vcfrdegi. Eg verð við tækifæri að senda einhvem son minn yfir um hafið að sjá þá Hjördísi.” Fleiri 'erlénda Islandsvini má nefna. Konráð Maurer var frum- kvöðull að safna íslenzkum þjóð- sögum í eina heild. Hinn göfuglyndi fræðimaður \Villard Fiske gaf Grimseyingum 40,000 kr. til að reisa þar skóla, Þessii gjöf skin í sögunni eiras og stjjrna á heiðum himni og heklur minningu hans lengur á lofti en minnisvrði úr stemi. Willard Fiske safnaði nálega öllum ís- lenzkum bókum og skal eg skýra það með einu dæml sem bendir til þess, hvað hanra var' kunnugur bókmentum vorum og vissi hvar hveria bók var að finna. Það var nálægt árinti i885 að Hannes bóndi Friðriksson á Krók- ttm i Fnjóskadal i Þingeyjarsý-lra fékfk bréf sttnnan frá ítalítv; það var frá Willard Fiske, skrifað á góðri íslenzku. Utaraáskriftin var: til bóndans á Krókum, og sv. frv., sveitar, sýsltt og lands nafn, Bréf ritarinn biður að selja sér bók, se n var ein elsta útgáfa af Grallaran- um, sem haf:i verið til á nefndúm bæ á vissp ári, sem hann tiltók, og sé bókin föl, þá að senda haraa til bóksala Sigurðar Kristjánssonar i Reykjavík. Bókin var send. Þeir íslandsvinirnir Ka i Kuc't- ler í \’arel i Oldenburg cg I. C. Poe«tion sem el.ska ljóðin og land- ið, Fjallevjuna norfiur í hafi, h^fa sagt. eða að minsta kosti anraar þeirra, að engirr þjóð á engum tima. hafi ntt jafn mörg skáld < g hagyrðinga serti islenzjka, IþjóöiraJ Fyrir þessi umtnæli ^liinna lýð- mánuði lýkur hún upp öllum lnurð- um út með fjörðum og upp til dala fyrir þvi allra helgastai setn hún á til í eigiu sinni, — mið- nætursólinni. Er það þá ekki bæði skylt og skemtilegt að líta inn í eiran Flenzka dalinn og sjá þar aðeiras eina mýnd af sveitalífinu, jafnvel þó sumir drættir hennar séu eldri en 40 ára gamir. Vér komum þá að bóndabýlintt Fjalli í Fagradal. “Hver einn bær á sína sögu, sigurljóð og rauna bögu,” Timinn langa dregrar drögu dauða og lífs sem eraginn veit.” Allar systurnar þrjár, Ása, Signý og Helga, höfðu feng.ið leyfi til þess að vaka yfir túninu af þvi það var sunnudagsraótt. og líka vegna þess," að von var á pabba þeirra úr kaupstaðnum á hverri stundu, Sólin hafði gengið á bak við Gljúfrahnjúk, svo að hún sást ekki í þrjá klukkutíma að austan- verðu í dalnum; en hinumegin ár- innar var alt fjallið uppljómað sólskini alla nóttina, ofan að miðj- um hliðum. Það er dýrðleg sjón, að sjá blám©ðii náttúrunnar undir öðrtt fjallinu en gullbreiðuna lagða á hitt á móti þar sem fossar og lækir kallast á um allan sinn aldur: “Heyr vor hljóð himraaguð!” Það ]>ar eðlilegt að systttrnar léktt af fögnttði i slíkum danssal á milli sóleyjanna i túninra. Þær f vortt sjálfar sóleyjar. Ekki fyrir og hæstu en stór vatnshjól sraerust allan daginn á bakka Efrats elfu, er rann þar ^frarn hjá, með hólf- um fyrir vatnskarla og ilát þeirra, til þess að vökva garðana. Svo er sagt, að Xerxes kóragur léti eyðileggja þessa garða rrieðan hann lá banaleguna. 600 þúsund dagsverk var búið að vinna viðf það, þegar hann dó; síðan tók við timans tönn og vann það sem ógert var. 3 IJkneski Jupiters í Olympia. O. er dalur í því héraði sem heitir Elis, á Grikklaradi. Þar vortt leik- ar haldnir til virðingar Seifi (Ju- piterj, fimta hvert ár. cg því nafni heita síðan þeir leikir sem nú ertt leiknir á hverju ári og all- ar^siðaðar þjóðir senda íþrótta menn til, að reyna sig. I þessum dal var hof Seifs og líkneski af honum, er frægt var tii forna. Fidias hafði gert.það, hinn mesti listamaður í þann tíð, en áður hafði hann smíðað mynd Minervu í Aþentthofi, 39 feta Ma. og smelt með gralli og fiiabeini. Aþenumönnttm Joótti hann hroka- fullttr og ráku hann úr landi. Hann kvaðst mundu hefna sín með því að gera aðra mynd annarstað- ar, er bæri af öllum öðrttm. Þá gerði hann líkara Juppiters t Olympiu dal og varð sú síðan allra frægust. 4. Artemisiu hof. Það minnis- Jafnt pabba sínum komu syst- ttrnar á harða spretti heim á hlaðið. Hanra sté af hesti og kysti dæturnar sínar. Litið eitt síðar kom Bjarni “kaupi.” Hann rafc 5 klyfja hesta. Þeir vortt svangr og slæpingslegir eftir langferðina, þeir fóru á brokki milli grængresis- toppanna meðfram vegiraum, gripu munnfylli, snéru mélin út úr sér, fóru aftur á brokk, losuðu um gjarðirnar á brokkinu, uns þeir konut heim á bæjar hlaðiði og biðu þess að byrðinni væri létt, af sér, Bjarrai ruggaði spölkorn á eftir. Uppúr hliðarvösunum á reiðkáp- ttnni hans gljáði, á tvo flöskustúta. Tappinn var týridur úr öðrum þeirra, sem ekfci er tiltökumál á laragferðutn. Egill vinnumaður fagnaði heimkomu Bjarna. “Hvar fórstu yfir fljótið?” “A Trölla- vað.i,” svaraðii Bjami. “Hvað erl K. Þafi' stóð óhrörnað þegar tíðinda úr kaupstað'num ?” “Veltttj Erlingur skakki fór til Jórsala og ár, veltu ár,” sagði Bjarrai. Góðir; þejr Rögnvaldur jarl, á 12. öld, en prisar?” “Heldúr en ekki, brenni- eyddist á næstu Öld þar á eftir. ,. . . . vínið 14 skildinga; aðeins 14 skild- Sú smíð var stöpull, 6s feta hár j S? ar ’nn'”' nl€lr en ‘ æmi varL1 inga jx>tturinn, lagsmaður!” súlur upp af honum, skornar af JnnLlm ensy vama. og Meðan á þessu stóð voru syst-j steini; á súlunum hvíldi annar ; . ,es]i. irb,nia- *-er 11 r storrnur rarnar að dáðst að gjöfuranm minni stöpull ferstrendúr og uipp- -V 1 ri&nm&uinni °S rett a €ftlr sem pa'bbi þeirra færði þeim úrimjór, en á oddinum var kerra og a styttl’ om> onS 3 nr svo kaupstaðnum. Það var sinn í stóðtr þar likneski konungs o- ■‘n'kd af hwrp var■ srnnt uttverk- • . . • r . r , um; jafnvel t storborgmni Pitts- en áður, af fórnargjöfum trúaðra heiðingja. Það er nú fyrir löngu hrunið og borgin liðin undir lok, svo að rui veit inginn með vissú, hvar hút\ stóð. Það sést strax1, að öll þessi mikltt mannvirki fornaldar ihafa verið gerð til sýrais og prýði nema aðeins eitt. Sum eru gerð fyrir fordildar sakir/ sum af trúarhita, sum til þess að lialda minningu þeirra á lofti, sem smíða létu. Þau sjö undur veraldar, sem nú þykja mest, miða öll til hagnaðar eða velfarnar mannkynsins. «{>ó að merkileg séu, má segja, að þau séu aðeins hlekkur í kefiju, ávext- ir af sífeldri leit vísinda og þanfca- brota manna; þau hafa öll komizt á loft á síðustu tveim manns'ildr- uro, og sum á hinum síðasta áta- tug. Það er alveg vafalaust, að á næsta mannsaldri finnast önnur “undttr” enraþá nýstárlegri, eða að þau serri hér eru talin skýrast og leiða af sér önnur aðdáanleg smíði og uppfundrringar. Þ!ó að þessi sjö hafi fengið flest atkvæð- I iri, þá er ekki þar með sagt, ,að ekki finnist önnur ennþá merki- legri; þó siður séu kuran, þá getur vel verið, að þau hafi ennþá meiri áhrif á hag þjóðanna til vinnulétt- is eða annarar gagnsemi. Frá þeim er tæplega hægt að segja í stuttu máli, svo að nokkur not sé að, en þó skal telja nokkur atriði uni hvert eitt af þessum furðu,- merki lét drotning reisa bónda j verkutn, mannanna, þeim til fróð- sínum dauðum í borginni Hali- leiks, er lesa vilja. carnassus í Litlu-Asiu árið 353 f. Vatnavextir og mannskaði. I fyrri viku var rignipg í heil- bekkja klúturinn handa hverri drotningar, 14 feta há, forkunnar þeirra og einn tvinnakassi með; 6 haglega gerð. hnotum. Ein var blá, ein græn ein gttl, ein rauð. ein hvít, ein svört. “Svona gefur' pabbi æfinlega inikið,” sögðtt systumar með fögn- 11 fi;i, meðan þær voru afi skifta hnotunum milli sin. A þeirra stundu voru systurraar rifcari en fjórtán miljóna mærin í Bandaríkjunum,—af þvi þær þektu fátæktina! S gurjón Bergvinsson. 5. Risinn á Rhodusey. Það var álit fornra manna, að líkneskjur þyrftu að vera stórar, til þess að njóta sín. Því gerðtt þeir myndir goða sinna sem tröllslegastar og sömulejðis manna myndir. Með burgh var hætt! við öll útiverk. Hálendi er allmikið í ríkjum þess- um, og er bygðin í dölum og hlíðj- um, en margir árfarvegir liggja eftir þeim, tómir í þurkum, en ófærir í rigningum. Þessir far- vegir gátu ekki tekið við öllum þeim ósköphm, sem fóru úr loft- Grikkjum var sú goða mynd fræg- í*1?', hek,ur fló5i vatn út yfir alla bakka, svo að folk flýði, en vatraið tók bæina og akragróða og sópaði ust, er gerð var af sólgoðinu Helios á Rhodusey. Hún var frægu herra, liggur bunt við, að leiða athvgli að eiraum hlekk í röð atburðanna sem nú er að ge'ast heima á Fróni. Einum finst það einkis virðú sem öðrum þykir ntikils vert. Það finna ekki tllir gimsteina sem grafa. Tólf Guðmundar. Nú eru þar uppi 12 menra sein eg tek sérstaklega ti! greina. All- ir bera þeir sama nafn, Guðmun 1- arnafn. Þeir eru allir rithöfund- ar í smærri og stærr.i stil. Eg tek aðeins þá Sfem eg hefi lesið eftir sögur, ljóð og ritgerðir hér Vest- anhafs. Þeir geta verið ílairi, jæssir nafnar sem rita eitthvað, en mér þá að öllu ókunnir. Þrír af þesstan Guðmundum eru læknar, tveir prestar, einn heimspe'kingur og sex skáld. Og til minnis um þetta hefir eftirfylgjandi vísa ver- ið sögð: íslands kjarni á sér von ei skal barn því gleyma. Græða í hjarnið gróðrar spor Guðmundarnir heima.— I \ Einn af þessuni framangreindu ^mönnum segir meðal annars um Krist: “Og því var hann hæddur og klæðnaðmn. heldur fynr skruBa F)eStir svömSu af þeim sem æskunnar, vöxtmn, fegurðma. fjor I spiir6ir voru> þar á meðal Eclison ið. sakleysið og siðpryðma. ^ HeIga I Marconi og maTgir aSrir áKka scm var yngst,varaðshtautboln-|fra^r yar þaS álit um af 'Signyu, og S'gny treyjunra, | þej/fa( ag þessi sjo væru merld. af Ásu. Sannaðist þar sern v,ða: legust af afrekum nútinians og “Mærin pryðir mottulmn. Þaer j faiu atkvæði eftir þeirri röð voru svo jafraar að fnðle.k,/ hthi héf ska] tali5; 1>r45iaus firðrit. systurnar að þær voru neíndar af j un mörgum “FjallaJiliumar.” Þær | a vamjr steypt af eir. um 100 fet á hæð, og|ÖUu sem fyrir vart5 niSur á íafnr er það sagt, að smiðurinn væri 12 j s c u' ár að steypa hana. Hún var sett j Námur era víða á þessum slóð- upp 280 árum eftir Krists burð.|um. Vatnið fossaði niður umj en féll í jarðskjálfta 56 árum sið- munnana og fylti námurnaf víða, | ar. Brotin lágu óhreyfð, þartil en námamenn druknuðu, þeir sem! einn herforingi Araba seldi þau gátu ekki forðað sér í tíma. Þeg- ------- I skranmangara, vitanlega Gyðingi, j ar síðast fréttist, vissu menn um Stórblað eitt í Bandarikjum j frá Efestis. Þá höfðu brotih leg-j 64 manraslíf, sem þannig hefðu gerði þ^iö fyrir fróðleiks sakir og | ið þar í einar 9 aldir. — Margar 1 farizt, en viða fengusf ekki frétt- forvttni, að senda spurningar 100 aðrar risamyradir voru reistar í ir, með því að símar voru slitnir, nafnkendum vísindamónnum sem.fornöld, og sú einna nvest er Nero og staurar rifnir upp af vatninu nú eru uppi, hver þeir álitra sjöhin >lét gera af sjálfum sér; eftir dauða og fluttir langar leiðir. f sunr»- nnestu mannaverk á vorum dögum. j hans lét einn keisari Rómverja um námabæum var svo stríður Sjö furðuverk að fornu og nýju. vom rjóðar og hraustlegar af i morgun drykknum sinum.sem þær tóku úr uppsprettulindinni við | Talsímar, Loftfarir radium, Sótta varnir og sára, Spectrum | analysis, X-geislar. fiiefnið til þessara spurnmga höggva höfuðið af myndinni og j straumur á , götunum, að vatnið j setja höfuð mynd sjálfs sín á búk- jgróf undan byggingum, svo að þær' inn. Á vorum dögum hafa marg- j skekktust eða féllu. Tjón er rtiifc- ar risayaxnar Ijkneskjur verið'ið talið stafa af þéssu flóði, bæði j xeistar, en sú stærst er Frakkar j eyðing bæja og jarðargróðo og j létu gera aí Frelsisgyðjunni og J kvikfénaðar og annara fjármuna, gáfu Bandamönnum. Hún stend- ; svo sem rafmagns og gasstoðva, er ur á höfninni i New York cg er eyddust í flóðinu. 151 fet á hæð, en stöpullinn undir henni er 155 fet. 6. V.tinn á Pharos. Pharos er Hvar dó krisarinn? Um það hefir öllum konrið sam- bæjarvegginn. Andvari næturinn-1 var aðallega, að i fornöld voru sjö,eyja á Alexandnu höfn í Egyfta-, an hjngag tj} ag Napoleoni hafi ar greiddi hárlokka þeirra fífil- j 'flannvirki frægust aHra og kölluðfj landi. Þar lét einn konungur dájg á gt. HeIena 4ris lgil þar. bjarta niður um háls og herðar cg 1 sj° L,ndur veraldar. Það voru; reisa stöpul, 450 feta háan. af 1 tij n<,ieg-a> ag italskur sagnaritari augun undir skörpum brúnum ; l,essi, sem nú skal greina; j hvítjim marmara, er sagt er að sést j sem 'heitir 0messai þykist hafa m.intu á blómið “Gleymdu mér ei. j 1. Pyramidarnir. Það eru fer-: hafl um iwi,uirað milur aj hafi. ; ransakað málið til fullrar hlitar, Tá. þær voru fallegar fjallarós- j strendir steinvarðar, uppmjóir, €r í Eldur var kyntur uppi á tuminum á sofnum \ Vínarborg og víðar, konungar létu reisa sér í lifanda1 allar nætur, m^ð því að innsigl-; og i^m^t a5 þeirri nið|urstöðui, að irnar! Þær fóru á harða spretti niður túnið. Lambærnar 'voru að læðast inn yfir vörslugarðinn sem stóð í álögum tímans, bygður úr torfi og lá við sífeldu hrurai. “Irr! irr!" hrópaði Ása, “óhræsið hún Hosa og hún Vallarlæðai.” “Ekki eru |«er fcetri hún Guilhnakka og hún Gríma.” sögðu binar systurn- ar. “En Hekla og Etna ævinlega upp á fjallabrúnum með lömbin sín.” “Já, af því að þær gengu úti undir jöklum harða veturinn, þegar þær voru lömb.” Svefra- höfginn sem fylgir lágnættinu, fót þá að breytast í samhljóma morg- un söng. Tveir svanir komu kvak- andi á flugsterkum vængjum og settust á hóhraa í ánni. Mófugl- arnir vöknuðu af léttum bluradi. Spóinn kom að vella úti í holtinu. Lc’ian söng “dýrðin, dýrðin!” og straumöndin flaut með lifandi bylgjum niður áná með unga sina í einni röð eins og perlur á 'bandi. Fjallabrúnirnar endurkölluðju hó og fcöll smaladrengjanna sem risu á fætur með aftureldingunni, til þess að ná fjallagjörnu ánum áðrir en þær rynnu of lsrngt á jöfcla kulið. Allur dalurinn ómaði af söng og systurnar þrjár settust á túngarð- inn og fóra að syngja: Ó júní sól við Græðis gang , þú gefur nóttjnni dag í íang, og fágar hvern þráð við glit og glans, lífi, fyrir bautasteina. Þeir haug- ar voru ekki holir innan aðj öðru leyti en því, að gangur lá uppeftir þeim, ákaflega krókóttur og tor- sóttur,’ að smáu herbergi eða hvelf- ingu, þarsem hinn framliðni lá á líkbörum. Egyptar bygðra flesta af þessum haugum, á árunum 4000 til 2000 fyrir Krists fæðingu. ing var óhrein til hafnar. Svo er þetta sé gripið úr lausu lofti, keis- sagt, að það hafi kostað konung arinn hafi a]1s ekki veri8 ' fangi þennan 800 ”talentur” að byggja turninn, en það er á aðra irailjóh dala í vorum peningtun. Sá kon- ungur sem lét gera vitáura, lét klappa nafn sitt á marmarann og það með að vitinn ^væri reistur “hollum goðum handli sjófarend- Fjörutíu þeirra eru enn viði lýði, j um; 8íðan lét annar konungur enda eru þeir lagðir granithellum setía múr utan llrrl marmarann og Englendinga og alls ekki dáiðl a St. Helena, heldur í Europu árið 1829. Sá maður sem á eynni dó, segir hann að heitið hafi Robeaut; hann Var fæddur árið 1781 í Baley- court, og var svo líkur keisara í sjón og á vöxt, að þeir þektust ekki sundur. Frá því segir einn merkur maður. aðí árið 1808 leit- yzt, en hið innra eru þeir úr sand-I klaPPa Þar a hi® sama> nema sitt aSi prakka stjórn að manni, er . .* . .. . uo fn í o 4- nX liínc Tl orrn r olnir . ... | nafn í stað' hins.. Þegar aldir Fræg^stir enii lil5u> lirunfil rnórinn og kom mar- þeirra allra vita * naln 1 steini. Hliðar móti höfuðátturra. _____..... ..... þeir ellefu haugar sem enn standa mar,nn 1 1 jós, og þá fundu forn hjá Gizeh, skamt fyrir norðan I f«8ingar hið eldra Ietrið. Cairo; þeirra'hæstur og mestur , utra sig er sá sem kendur er við I 7- Hof Diönu i Ephgsus. Cheops konurag. Hann er 450 fet Það var 425 fet á lengd og 200 fyrir ofan jörð; i honum eru 8o|á bréidd. Þakið hvíldi á 127 miljón cubic fet af grjóti og mörg j súlum, 6a feta háum, en konurag- herbergi. Flestir þessara hauga ar létu smíða súlurnar, eina hver, voru rofnir af Aröbum, er þeir I og voru sumar haglega skornar. unnu Egyptaland á 7. öld eftir Feikna mikill auður safnaðist í Krists burð. TiofílS af ýmsum löndum. Sá mað- f j ur brendi það, er heldur vildi 2. Loftsvala garðar i Babylon.! halda nafni sínu á lofti með óhæfu- Uppfrá borgar veggjum í þeirri stórborg riijn inn til borgarinnar svalir miklar, hver upp af annari, alsettar blómum og trjám. Þær stóðu á digrum súlum, er voru verki, heldur en að gleymast. Sá bruni varð nóttina sem Alexandter mikli fæddist. Sá sem spellvirk- ið vann náði tilgangi sínum að því léyti, að síðan eru slík óhæfuverk væri sem líkastur keisara og fann loksins þennan mann. Hann hvarf eftir orustuna vifil Waterloo, og sást ekki franuar, en í kirkjubók- ina, þarsem hann var Uppalinn hefir prestur hans skrifað, að hann hefði dáið á St. Helena, en sannanir þykist hann hafa fyrir því, að maður með því nafni hafi aldrei verið á þeirri ey. Þegar Napoleon hvarf árið 1815, þá flýði hann til ítalíu og háfði ofanaf /yrir sér í Verona með því að selja gleraugu og sjónargler í 7 ár. Enginn þekti hann þar, enda um- gekst hann mjög fáa, en þó sagði hann stundum af ferðum sínum. Loksins hvarf hann eitt árið og hélt til Vínarborgar, að sjá sora sinn, er þar var haldinn i höllinni Ég vil fá yður fyrír ná- granna * 1 B. C. A. Ð. GRÓÐAKAUP [ SUÐUR British Columbia þar sem verð r » Iaun vinnast altaf, eru viss með að gefa lífstíðar inntektir. Ef keypt er fyrir $500 nú, þá verður þar af------ $2,500 to $6,000 árlegar inntektir HJER KOMA SANNANIRNAR: Bændur, sem búa I nágrenni við mig i Kootenty Lake bygð, græða frá $500 til $1,- 200 árlega á hverri ekrU sem undir rækt- un er. fetta er engin landsölu brella! pví er þafi, að þér kaup- ið fimm ekru spildu, þá fáiS þér eins gott færi til aS græSa pen- inga eins og þeir. Tiu ekrur gera helmingi meira. $10.00 á mánuði borga i'yrir fimm ckru spildu. Engir vextir Ef vill, þá skal eg hirða fyrir ySur spild- una og vinna á henni og gefa ySur hlut i ágéSanum um fimm ár. pér getiS fluzt á jörSina hvenær sem er —hún er ySar eign eins lengi og þér borg- 18 af kaupverSi. Ef veikindi koma fyrir, þá gefst borgunarfrest- ur. Eg vil fá ySur 1 nágrenniS og eg haga borgunar skilmálutu eins vægilega og mögu- legt er, svo aS vel sé og tryggilegt f.vrir öllu séo, og eg ábyrgist aS skila peningunum aft- ur, ef þér eruS ekki ekki ánægSir meS þaS land, sem eg útvel handa ySur, eSa getiS ekki fundiS neitt sem ySur likar I þeirri spildu sem eg hefi til sölu. Er þetta ekki sann- gjarnt? Eg eyddi til þess fimm árum aS finna þennan afbragSs góSa staS. Eg var aS leita aS heimili handa mér, og eg skal senda >Sur bðkina “Home- seeking”, er segir af reynslu minni á þeim árum, er eg var aS leita aS því sem allir sækjast eftir—en þaS er góSur; bólstaSur. SkrifiS eftir þeirri bók þegar 1 staS og brúkiS seSilinn fyrir neSan. — Pyrir tuttugu nöfn þeirra manna, sem lík legastir eru til þess aS hafa hug á B. C. á- vaxtaiöndum, skal eg senda nýju bókina “Harris’ New Methods of Apple Culture’’ — eftir gamla laginu þurfti eplatré fimm ár til þess-aS komast í brúk. Eftir þessari aS- ferS þarf ekki nema 2 ár til Þess, og afrakst- urinn tvöfalt meiri. NÆSTA FERÐ 20. JÚLl. og þér ættuS aS reyna aS vera meS. þá standa ávextir I blóma og þer getiS sannfærst af eig- in sjón um, að þa® er alveg satt, sem eg segi. Gufubátar mlnir munu mæta oss viS skrifstofu mína I Proctor og flytja oss til helztu staSanna, svo og þangaS sem eg hefi valiS viSskifta- mönnum land. TSur mun sárna aS verSa af íerSinni. Seinasta ferS- in, sem eg fór meS fólki, þann 27. Júnl, tókst prýSisvel. þessi verSur enn betri. Hver og einn er aS þvl—aS fara til B. C. pao er A.IB.C* iafburSa heim- ilisleitunar ferSalag. Kooteney tímaritiS, er fult af góSum fregnum um þaS undra land, og sendist ókeypis fyr- ir 20 nöfn og heimili kunningja, sem hug hafa á B. C. ávaxta- löndum. $2.50 á ári, eSa 25c. hvert. F. L. HARRIS 818-820 Somerset Blk., WINNIPEG, Man. Long Distance Phone, Main 3458 Kootenay Lake Offices: Proctor and Gold Hill, B.C. Branches: Cor. Center and Nlinth, Calgary ; Lethbridge, Edmonton, Brandon, Saskatoon, etc. E^ia heimsaekið.......... .. I yðar borg sem er umboðsmaSur minn COTJFON F. L. HARRIS, 818-820 Somerset Blk., Winnipeg. Kæri herra: SendiS mér al'ar upplýsingar viSvíkjandi ySar stórgróða tilboSi, sem segir f auglýsingu f..............£g vil fá til kaups.....ekrur ávaxta lands, og hefi $ . . ..til að kaupa fyrir. Spyrjist fyrir hjá.................. ÞjóSerni.......... Nafn. Áritan. EDDY’S ELDSPfTUR ERU ÁREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum þá kviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna með stöðugum, jöfnu'rn loga. ÞŒR fráþæru eldspýtur eru gerðar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æfðra manna. / EDDY’S eldspýtur eru alla ti5 með þeirri tölu, sem til cr tekin og eru^seldar af beztu kaupmönnum alstaðar. THE E. B. EDDY COMPANY, Limited HUII, CANADA. Búa líka til fötur, bala o. fl. nauð(alíkt Napoleon, að sfcegginu uradanteknuL (Ajustu rr í ki skei sari„, mágur hans, heffii orðið klökkur, þegar hann sá það. Þetta á að vera hið sanna um afdrif hinsi mikla herkonungs, eftir þvi sem þessi ítalski bókar- smiður segir. Það er altítt í hans landi, þetta orðatiltæki, að “ef það er ekki satt, þá er því laglega skrökvað” og sama má segja um þeranan samsetning. fylltar með mold, svo að þar gátu kend við hann. Alexander | Schönbrunn. Eitt kveld sá varð- hin stærstu tré fest rætur. Súl- bauðst til að láta byggja nýtt hof, maður hvar inaíur klifraði yfir urnar voru að utan úr %'gulsteini j ef það letur fengi að standa á því, j halíargarðinn, Iragsaði að það og jarðbiki og svalabotnar slikt j að hann hefði reist það handa væri þjófur. og skaut hann til hið sama. Rið var upp að: ganga j Diömr, en borgaTmenn neitulðu. ; bana. Allir sem sáu líkið, sögðu í svalirnar, alt til hinnar sjöundu; Síðara var hofið reist, skrautlegra' einum rómi, aö það hefði verið Nýlega er dáin liáöldruð kona á Frakklandi, sem þar í landi var víðfræg, þvi að mynd hennar var í hvers manns höndum og hefir verið síðan 1848. Það ár ráku Frakkar burtu konung sinn og stofnuðu lýðveldi. Þeir vil 'u nema burt mynd koraungs af pen- ingum, og setja mynd af þjóörík- inu í staðinn og skyldi það vera slúlku mynd. Sá lista maður, sem fenginn var til að gera rraynd- ina, fekk hina/fríðmtu mey til þess að “sitja fyrir” og eftir and- liti heranar gerði hann imyndina. Stúlkan var forkunnar föguii, þó af almúgafólki væri, og mynd hennar hefir síðan haldizt á pen- ingum hiras franska lýðveldis. Hún var um tvitugt, þegar myn'd- in var gerð. og hélt fríðleik sinumi aðdáanlega þartil hún dó j hárri J elli, 84 ára gömul. CANADIAN NORT-HERN 1_________ RAILWAY LAGT FARGJALD Sumarfara Farbréf FÁST NÚ um Stórvötnin Takið „Capital Cities Express’* eða „The Alberta Express*' til Winnipeg og „Lake Superior Express'* til Port Arthur Sækið fullkomnar upp- lýsingar um lestagang og skipa til næsta C. N. R. umhoðsmanns eða til R. CREELMAN, General Passengér Agt., Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.