Lögberg - 08.08.1912, Page 3

Lögberg - 08.08.1912, Page 3
LÖGBERtt, FIMTUDAOTNN 8. AGÚST 1912. 3- Matthíasar hróður. tíð en fortíðin liefði verið —já,! sem það gera eru .gó'ðir og nýtir miklu betri framtíðí, þrátt fyrir alt j synir sins lands. argaþras og þverbresti í landinu, | En "maðurinn lifir ekki af einu sem stafdði af hinni nýju æsþu : santan brauði”, og það er ævar- í síðasta blaði var sagt stutttega þjóðarinnar; slíkt væri kuldabrölt andi heiður islenzku þjóðarinnar. frá veizlu þeirri. er Reykvíkingar og mundi jafna sig; bað rnenn bera að hún hefir í verkinu sýnt að hún gerðu 1 móti skáklinu Matth. Joch- saman landið og ferð.yfir það og skildi þessi orð. umssyni. Það þykir hlýða, að kringum það fyrir 50 trum og nti> flytja lesendum vorum sýnishom gulló\dn vœri eftir; áður hefði af þvi, hvað talað var á því þingi,: hún aldrei unað á þessul landi. er hinir snjallmæltustu menn á ís- Einustu verklegar menjar (þess landi fögnuðu hinu snjallasta tima. sent svo hefir verið kallaður, skáldi sínu, og því prentast hér væri (auk forngripasafnsins, sem þeftir “ísafold”J niðurlag á ræðu yndi væri að líta, þótt smátt væriý H. Hafsteins, ágrip af svari M.| Grettistök og Gvendarbrunnar, en J. og ræða hins orðfima dóktors hvorugt væri þó mannaverk, enda væri fis í höndum nútiímans'; og einn dýrðlegasti Gvendarbrunnur- inn Guðm. Finnbogasonar. Ja^n Niðurlag rccSu H. H. íframt innilegustu og við- kvæmustu strengjum bamslegr&r trúar og vonar vakir stöðugt þörf og þrá til þess að fylgjast með í rannsóknum, hugarflugi og efa- semdum heimspeki nútimans. En eitt hljómar alstaðar í gegnumi. Það er kærleikans strengur. Hann er ekki síður en EgiH Skallagrímsson “hraðkvæður hilmi að mæra.” En hann er ekki að sama skapi “glapmáll um glegg- vingja.” Hann hefir víst naum- ast orkt eina einustu mergjaða skammavisu á æfi sinni um nokk- urn mann, og er honum þó létt um tungutakið og stuðlana. Af hverju: Af þvi að hann hefir ekki hjarta í sér til þess að særa neinn. Vill ekki gera neinum neitt til miska^, heldur bera alt í bætifláka. fyrir- gefa alt, umibera alt. Hann er umfram alt mannelsk- ari, fullur af ást og umburðar- lyndi, samhygð með sorgum, sam- gleði með velfarnan. Þessvegna er honum svo létt um tækifæris ljóðin. þessvegna verða erfiljóðin hans svo innileg, og fagnaðárkvæð- in svo fjörug og snjöll. En svo bætist hér við annar eiginleiki, sem er einkennilegur fyrir hann, og það er sá eiginleiki, sem sér- staklega hefin knúð áfram og göfgað hin ódaauðlegu minningar- ljóð hans um svo marga látna merkismenn þessa lánds. Það er, ef eg svo má að orði kveða, sam- vizkan fyrir landið. . Hann er þann ig samvaxinn eða samtvinnaður landi sínu og þjóð. að honumi finst hann persónulega bera ábyrgð á og eiga að inna af ihendi bætur fyrir hvert óverðskuldað mótkast, sem merkir menn þjóðarinnar hafa orðið fyrir, jafnvel fram, í aldir. Hánn hefir þá tilfinning, að þeir menn liggi óbættir hjá sínum garði eins og hann sjálfur hefir að orðii komist, þangað til hann hefir flutt minning þeirra i helgireit snildar sinnar, og göfgaði minning þeirra með “lofkesti þeim, er lengi stend-, ur, útbrotgjarn í bragar túni.’ Þ.að er þessi mannbótakvöð, sem átt hefir verið við í orðunum, sem eg heyrði í draumnum, að hann væri enn í ábyrgð fyrir landið, og mætti því ekki fyrst um sinn fá inngöngu> í ódáinssalinn, þar seKu “sjálft berzt öl og vín.” Að svo mœltu vil eg í nafni samkomunnar bjóða vin vorn^ þjóðskáldið Matthias Jochumsson, velkominn hingað. og þakka hon- um fyrir starfið sitt. Vér treyst- um þvi öll, að hann eigi enn þá langan starfsdag fyrir hendi. — /Eskumerki sjáum vér á honum. engin ellimörk. Ennþá er hon- um hægt um vik að hláupa upp brekkuna upp að “sigurhæðum.” Við þökk þá, sem eg færi hon- um i samkvæmisins nafni. leyfi eg mér að hnýta hjartans þökk frá sjálfum mér. Og bið eg svo samkvæmið að drekka skál M. J. og hrópa ferfalt húrra fyrir karlinum unga! Hann lifi. Harta hefir hungrað og þyrst eftir manmviti. fróðleik og list, og hún hefir til að fullnægja þeirri þörfj, lagt fram skerf, sem hún þarf ekki að skammast sin fyrir. Hún hefir jafnvel getað gefið frændþjóðum sínum margan neista, þar sem kalt var í kolunum. Og hversu þjóðin metur skáld- in sin, mundum vér sjá ef hingalð1 kæmi. einhver fjölkunnugur Kaupa- væri nu daglegur drykkur I Héðinn þess erindis að kaupa af Reykvikinga — leiddur með töfr- þjóðinni öll þjióðskáld hennar og um nútímans af fjöllum ofan! — j góðskáld. Qferum ráð fyrir að Hann kvaðst kveðja þá ungu vini hann vildi kaupa þan á almenrnu sína brosandi með trú. von og kær- uppboði, og að um leið og honuml leika, en hvað botni ræðu sinnar væri slegið eitthvert skáldið, þá viðviki gæti hann eigi neglt hann í væri aAnáð af jörðunni og úr vit- með fám orðum — hanm væri und allra manna hvert einasta er- suður í Borgarfirði, og yrði því að sjá fvrir honum éhlátur). Hann bað þá drekka minni þjóðarinnar ungu! Agrip af svari M. V. I Matthias Jochumsson þakkaði skáliná. Gat þess, að hann vær illa viðlátinn. einkum samvjzkunni- ar vegna, að þiggja slíka yirðingp viðhöfn og ástsemd', eða renna nið- ur sliku sæmdar- og snildarerindi. sem H. H. hefiði flutt honum. — Eg hefi, sagði hann. aldrei mikil menni verið, metið að vísu mikils hugsanir mínar og áformj, en, ait minna framkvæmdimar. Það minnir mig á hina “fernskonar hnifa” skáldsins Baggasens, þegar hann var að striða Öehlenschlæger: hnífa með skafti og blaöi. með blaði og engu skafti og löks hnifa, sem vantaði bœði skaft' og 'blað JhláturJ. Hann kvaðist vera lik- ur þess konar hmfum, og ætti ekki eftir • nema “þolinmóðinn”. En það væri heiður vina hans og hlut- tekning, seni nú i«svipinn skrúfaði Rœða Dr. G. F. Næstur talaði Guðm. Finnboga- son fyrir minni íslaiuds á þessa leið; Hver þjóð verður helzt fræg af því sem hún hefir aflögum og get- ur flutt út til ’annara þjóða. ís- lendingar hafa að fornu og nýjui aðallega átt tvent aflögum og tiT útflutnings: þorsk og kveðskap. Þorskurinn er líf, ljóðið er andi. Því miðar eru engar landhags- skýr.slur til frá svo nefndri gull- öld Íslendinga, er sýni hve mikið var flutt af aslenzkum þorski tij annara landa, og ekki höfum vér nærri öll þau kvæði, sem út voru flutt af íslenzkumi' sikáldumi, og keyft af konungum og öðru stór- menni. En þó sum þau kvæði hafi ekki verið “á marga fiska”, þá er vist að fyrir önnur var gold- ið stórfé, svo erfitt er að vita hvorf arðsamara var þá fyrir landið — skreiðin eða skáldskapurinn. Það mætti sjálfsagt rita ekki alls ómerka Islandssögui með þetta tvent fyrir augum, þorskinn og skáldskapinn. Báðir hafa haldið lífinu 'í þjóðinni, og aldrei hefir hún “rifið svo langan fisk úr roðii”, að hún raulaði ekki eitthvað fyrir munni sér á meðan. Mér dettur í hug saga, sem eg hefi heyrt um Jón garnla Þorláks- son á Bægisá. Þar bar einu sinni að garði gest sem var skáld. Prest- ur kom' til dyra og þekti ekki manninn. Hann sagði til sín með þessari vísu: “Hér er kotninn hölltum klár halur úr Eyjafirði, eirðarlítill, orkusmár,, ekki mikils virði”. Jón tók honum tveim hönidum, og er sagt að þeim yrði skrafdrjúgt um kvöldið og nóttirKt og létu fjúka í kveðlingumi, en ekki voru veitingar aðrar en einn harður fiskur, sem karlarnir skiftu bróð- urlega milli snji, og svo mjólkur- sopi úr kúnni. Mér hefir verið þessi saga minnisstæð lengi, vegna þess að hún er dæmi þess er eg tel göfg- ast og merkast í fari jslenzkrar þjóðar, en það er ástinj á andans auðæfum, þó hin auðæfin séu af skornum skamti. Jón Þorláksson, sem átti ekki annan mat að bjóða gesti sinum en einn hálfan þyrsk-; ling, hann var ^svo auðugur af andagift, að hann gat snarað út jafnvægi eins hins dýrasta sjóðs enskra bókmenta í skiru gulli is- lenzkrar tungu, og hann átti þá konungslund, sem kemurj fram i þessari visu: vantaði ilátið til að þvo sér úr og Hún fékk Sigurð til að fara þess- sápu og handklæði og jafnvel! ar ferðir á hverju laugardags- og! greiöu.' Þau vantaði matvæli, ó-j sunnudags-kveldi, þegar veður nefnt áhald og ótal margt fleira. | leyfði. Hina dagana var hann Loks koni að þvi. að Sigurðurj - 'o þreyttur, að hann nenti því gat fariö að smiða. Hann fór kl. j ekki. 6 fyrsta morguninn og skildi Evu Eva kyntist fáum; fáir heim- með kossi. Upp frá því var hannj sóttu hana og hún heimsótti að heiman við vinnu sína á hverj-: færri. um degi, þvi að nóg var aö starfa, SigUrfíur kyntist fieirum. Rann Eva varjtv; e.n heuna allan dag- var jafnan yis smlSar þvi. aB mn. Hun sa engan sem hun þekt. hvert húsig var by?t og enginn talaði við hana. Var þetta nokkurn hlut betra, en þó enn ind'i sem skáldið hefði kveðið og allar ])eirra ljóðalindir þornaðar að eilífu. Gerum ráð fyrir aíf hann byði vel í skáldin, vildi láta svo og svo marga botnvörpunga fyrir hvert þeirra um sig. Haldið þið að þjóðin mundi vilja selja skáldin eða nokkurn af mestu and- ans mönnum sínum að fomu og nýju? Eg held ekki. , Eg vona að hún skildi það', að botnvörp- ungum gæti hún komið sér upp, ef ekki í dag, þá á morgun, því þeir eru gerðir af manna hönd-i um og þá má kaupa fyrir, fé, en fé má safna, ef viljinn er nógur. En — “stórmenni, söngmenn, spekimenn og spámenn” eru ekki smíðaðir i verksmiðjum og fást ekki í búðum. Hver þjóð verður að grípa þá, þegar þeir gefast), því að hver andans maður, sem nokk- urs er nýtur, er einstæðlur ij ver- öldinni, enginn, getur unnið það vefk sem honum var ætlað, nema sjálfur hann. Strengirnir á hörpu þjóðarinnar hafa hver sinn hljóm, og þegar einn ónýtist, kemur aldrei annar honum jafn í staðinn. Þess vegna hygg eg, að þjóðin mundi ekki ganga a'ð kaupunum heldur fara með þennan Kaupa- Héðinn líkt og Auðúr kona Gísla Súrsonar fór með Eyó'lf hinn gráa, er hann vildi kaupa af henni að hún segði til Gisla bónda síns. Hún rak sjóðimn á nasir honurn og sagði: “Haf nú þessa skömm og svívirðing, en eigi það er þú vild- ir’’ Islenzka þj,óðin hefir um 1000 ár verið að smið'a sér dýra hörpu. Hún hefir lagt vit sitt og sýnir og örlög i strengina. Eg vona að hún vilji en.gan strenginn missa, en haldi smíðinni áfratn, unz ómur berst frá hörpunni út um' Vnða veröl'd og lengra en. þorskurinn kemst, hertur eða blautur. Lifi skálda þjóðin!- því var Dygt af öðru, þó hávetur væri. Þar ægði mörgu satnan: trésmiðum, steinsmiðumJ járnsmiðum og eigendum húsanna sem. bvgð voru. Tveirn mönnum 'kyntist hann líka, sem lagt höfðu fyrir sig málaraiðn. Þeir skreyttu' húsin að utan og innan með alls konar röndum og rósum. Þeim átti Eva að þakka norðurljósin,1 sem vortt' i stofunni hennar. Skömmu eftir nýárið heimsótti annar þessi málart þau. Það| var á sunnudagi. Sama kvöldið gengu loga fyr en eftir hálfan eða heilanj ' goodtemplara regluna. Þau klukkutimá. Mtðdegfsmatfuriinn:, sóttu hvern fund upp frá þvi og var þvi oft ekki tilbúinn, þegar voni j^fnan komin á fundarstaði-i Sigurður kom heim. Þá varð. 'nn þcitn tima, sém. ákveðið var hann að láta sér nægja brauð með1 fnndur skyldi settur. Þess kaffinu. Hann ávítaði hana að, vekna urðu þau oftast að biða fram visu ekki fyrir ]>etta, en hún vissi! unci'r hálftima áður en fundur að svona átti það ekki að vera. Annað var þó enn verra. önn- að hún hefði átt Þórarinn Jú, Sigurður kom þó ávalto heim um miðjan daginn og á kveldin. Eva hafði hlakkað til hægðar-j innar, þegar hún kænn suður. Og ]iegar hún sá fallegu stofuna í fyrsta sinn, þá hlakkaði hún enn nteira til að mega sitja þar og hafa svo sem ekkert áð gera. Enj þessar vonir rættust ekki. Þegar hún ætlaði að kveikja/upp r elda- vélinni. þá var oft ekki farið að OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THB HEQB EUREKA PORTABLB SAW MILL Mounted . on whe«ls, for saw- ing logSiA / 8Ö in. x Í5ft. and un- der. This/J^V millis aseasilj’mov- ed asa porta- ble thresher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man. ur fjölskylda átti einnig að nota sömu eldavélina, og hún var svo lítil. að ]>ær gátu ekki báðar soðið í senn. Eva þurfti að hafa mat- inn fyr tilbúin en hin konan, og byrjaði. En þeim þótti fróðlegt að vera I I svo gaman og| á þessum fund-j um, að ]>au vildu sem minst af þeim missa. Þau furðaðd á því, hve sumir gátiK sagt mikið og margt og fallegt. * Minni Islands. Einstöku sinn- þv. lenti á Evu , að kveikja upp um var það svo langdregið, að eldinn. En þegar henni gekk það Evu leiddist það; þá fóru svona illa, þá lenti alt i skömm hjá hinni konunni lika. Hún var ekki jafn umburðarlynd og Sigurður og helti óþvegnum ónotaorðum yfir Evu;. Eva var óvön þrætum, og hafði aldrei átt i illdeiKum. Hún k^,us heim áður en þá fóru þau fundi var slitið. Eftir að þau gengu i stúkuna,; gat Eva aldrei fengið Sigurð tili að fara með sér upp í hraunið. Þegar hún nefndi það á laugar- dags kveldum, þá hafði hann hana , - , ... „ . . , / af ser með þvu að Jofa að koma a! pvi þann kostinn, að þegia, þegari . , - . r , .. „ J 1 , 1 &1 T, templara fund næsta kveld. Það sambyhskonan ios hana fukyrð- f , « , , , a ‘Mr ... f, , . ' ^ efndi hann. En þegar hun vildi, Osjalfratt for hun að flýta' , . , .*? , , i„rr:/ I skrePPa upp 1 hraumð um le.ð og þau komu af fundúm, þá var hannj um. sér, en þá lenti malaða kaffið grautarpottinum og saltið í kaffi-j könnunni. Þetta olli *lienni og kvíða, sxo að henni fanst hún svo ( svangur, að hann varð að.fá ?,a; eitthvað að borða; og þegar hannj ,, • - . , ..1UJ hafði 'borðað, þá var hann orðinn aldrei mega uim frjalst hofuð Hreiðrið. Kafli úr óprentaðri sögu eftir f E. ERLENDSSON. v, ♦ [Eva er dóttir fátæks sveita bónda. Þórarinn er sonur efnað bónda á næsta bæ. Þórarinn ger ist skipstjóri og fær heityrði Evu Foreldrar hennar aftaka þann rálðahag. Sigurður er uppeldis sonur prestsins í.sveitinni; hann lærir snikkara iðn. Þ.egar hann að loknu nárni er að kirkjusmið hjá uppeldisföður sínumi, 'fellir hann hug til Evu. Hún giftist honum að ráði foreldra sinna. Kaflinn, sem hér ‘birtist, fer fram í Hafnarfirði.] strjúka. Var það nú betra, að vera svona bundin við ákveðnar minútur alt árið um kring? J4, já. Siguirður las þá með henni bænimar hennar á hverju kveldi og kendi’ henni margar i viðbót. Kviðinn i Eviu og óttinn breytt- ust smám saman. Húfn fór að geta komið meiri reglu á störfin. Henpi mishepnaðist aldrei kveikja upp í eldavélinni og gat þá farið að, skifta störfunlunn nið- ur á vissa hluta dagsins. Hún gat haft matinn tilbúinn á réttum tíma, þvegilð gólfin í tæka tið og strokið rykiK af húsgögnunum og gluggakistunum, eins að aðrir gerðu. syfjaður og varð að hátta. Eva sár sá eftir að hafa farið i stúkuna. Fundirnir voru einskis virði i samanburði við hraungöng- urnar. Hún stakk upp á þvi. að fara úr stúkunni. Það vildi Sig- urður ekki. Hann minti hana á hvað málarinn hafði sagt: “að r ° I með þvi að vera í stúku styrkti maðör gott mál” og allir væru á Einslega ey, vort land, ísland, vort hjartaband Hnýtt er umi hugljúf þin svæði. Sælilja, blaðabjört, Blilðviðrið hefir gjort Stilkinn þinn grænan frá græði. Unni þvi alt, sem grær,, Alt gott, sem þroska nær, Sæbliómi gli'tstraumrt grónu. Bylur, semi blæs það á, , Blási hvem yrmling frá Mjallhvítri rrtargblaðaknónu* , Hve sárt sem haglið ber? Hversu sem drungað er Loft fyrir geislunum glöðum, Standi það hraust og hátt Hvittypt í norðurátt, aklrei rneð ormétnum blöðum. Kr. Stefánsson. \ gamlt daga. Land til sölu Eg vil skifta á landi, sem eg á i' Saskatchewan ásamt nokkru af peningum fyrir hús eða bygging- arlóð í Winnipeg. Á landinu eru 40 ekrur brotnar og sáð í þæsr í vor höfrum; auk þess er nokkurt engjaland og er alt landið um- girt, en er.gin hús á því. S. Sigurjónsson, 655 Wellington ave., Wpeg. The UNION LOAN and INVESTMENT CO. FASTEICflASALAR FAST EICflASALAR Kaupa og sclja hus, lóðir og bújarð- ir. Utvega pcningalón, eldsábyrgðir o.fl. Leigja og sjá um leigu á smá- og stórbýsum. Finnið oss að máli. 54 Aikins Bldg. 221 McDermot Phone Garry 3541 Aldraður maður, norskur, segir frá ýmsu í heimabygði sinni upp til sveita í Noregi, er ætla má, að rosknum lesendum vorum sé ný- næmi að heyra, með því að þeir munu ef tii vill ekki hafa heyrt af því sagt siðan þeir voru aið alast upp. Hann §egir svo frá, þessi aíS sama mali um það. öldungur, að fyrir 40-5° árum Eva var- sömu s-koðunar. En hafi emb®ttismenn til sveita lifað hvérs vegna var Sigurður allUr j sparsamlegar heldur en. bœndur annar orðinn, en hann var? Að gera nú. Þá var jlítill etþarfi hann skyldi gieta breyzt svona brúkaður, hvorki í klæðaburði né fljótt.e - Breyttulst allir svona? húsbúnaði, né viðurværi. Þá var úr Eða hafði hún verið svona óhepp-jsiður að ganga til kirkjunnar eða og hún sá, in 1 valinu? Nei. Hann las þó altaf aka í flutninga kerrum, en boijð húslesturinn á kveldin, en það'voru lögð_á kerruna til að sitja á. Nú fór hún að kunna Detur við' hafei Þjórarinn aldrei gert. Og Nú aka bændur í fallegum vögn- ur' sig. Hún hafði tíma til hvers sem! ait af var Sigurður boðinn og bú- um, með mjúkum sætum og fóðr- vera skyldi og hún hafði tima af-j inn aK fara með henni til kirkju uðnm, og sumir með tveimur gæð- gangs. Hún hafði matinn tilbú- llve nfr sem hún ympraði á þv,i ingum fyrir. Þá var lítið um inn nokkrum mínútum áður en °S Þa<^ var °ft, því að henni fanst vinnutól á sveitabæjum, nemaj órf Sigurðar var von, dró ruggustól-! svo hátíðlegt að koma inn í þessar og hrífu, pál og reku, en nú eru inn að hurðarbaki. settist á hann| storu steinkirkjur. Veggimir voru keyi>t dýr verkfæri á hverjum bæ, West Winnipeg Realty Og lét ekkert á sér bæra. Þlegar svo þykkir og skjólgóðir.. hún heyrði til Sigurðar, hélt hún: Þannig leið fyrsti veturinn, niðri i sér andanum. Hann opn-, voriö. En þegar sumri tók aði hurðina og skimaði tmdrandi í hana allar áttir. En þegar hún sá, að j sláttuvélar og bindarar og þreski- og vrélar í liverri sveit. a^ Kaup iðnaðar manna var þá ,1 lágt. Skósmiðir feaigui áttskild/- UU ing fyrir að smíða skó, og sútuðui “Hryssutjón ei hrellir oss. hress er eg þó dræpist ess; missa gerði margur hross; messað gat eg vegna þess”. Svona hefir íslenzka þjóðin ver- ið. þrátt fyrir alt sem á henni hef- ir dunið: “is og liungur, eld og kulda, áþján, nauðir, svartadauða”, hefir hún jafnan sagt; “messað get eg vegna þess”, eða hún hefir sagt: “Kveði nú einhver kvæð'ið mitt, því það likar mér vel”. i Sumir hafa verið að ympra þeirri skoðun, að skáld og aðrir andans menn væru þjóðinni ekki eins nytsamir og hinir, sem draga ]x>rskinn úr sjónum eðaj yrkja jörðina. En þeim vil eg svara: “þetta ber að gera. en hitt ekk á “þolinmóð” sinn bæði skaft og ógjört að láta”. — Veiðum þorsk- blað! Hann þakkaði i klökkum anda elztu vinum sínum fT>eztu mönnutn landsins) trygð þeirra og sóma sér til handa og kveddi þá nú með klökkui hjarta. En bros- andi tæki hann ádrykkju yngri og miðaldra vina sinna; þeir gengi á móti miklu betri og fegurri fram- inn rpeð öllum þeim tækjum, sem nútíðarmenningin þekkir. verðum auðugir og þar með sjálfstæðir. Yrkjum jörðina. Heill sé hverj- um sem leggur út á djúpið og kemurtaftur með fult skip fiskjar, eða fer út í holtin og lætur tvö strá gróa þar sem áður Yar eitt. Þeir Eva hafði hlakkað einna mest tií þess á leiðinni, að sjá nýju her- bergin sín. En með því að dimt var orðið og búðtum lokað fyrir löngrt er þau lentu, uiiSu þau að fá lánaðan lampa til áð sjá þau. Ein stofa og aðgangur að eld pegar leyndi það sér ekki, að l.ann var að koma auga á hana. þái var 1 nánd alvarle?ri þýSingar- sjálfir skinnið. Smiðir máttu hljóp hún skellihlæjandi upp um lneir’ tfmi en þau höfðu áður lif- velja um hvort þeir vildu heldur hálsinn á honum. i að, einkum fyrir Evu. Hún gat skeffu af byggi í daglaun eða 12 Þessi leikur dugði nokkra daga. Þ° tekö a móti honunl meS íafn- sklld.,n^J pemng™1- °g ,kusu En þegar Sigurður vandist brell- aðargeði. Hún hatði seint og estir 11 SI ara', eil,nSar voru unum, þá hætti hann að líta í: snemma frá þvi hún fyrst mundi kaupamanna um anna krmg _ um s«g, en hrmt, þurðinm, eftir sér, leitað sér styrks ogitimann voru Jog upp i l8 skild, U°P bugguMr hjá honum, sem hún inga, og þótti mikið), enda voru trúði að hefði viljann og máttinn lausamenn fáir, því að bezta fólk- j til að hjálpa henni í hverri þraut. vilcli heldur vera í góðum vist- j Það hafð oft áður veitt henni ró um- Vinnumanns kauip (var pa 8—12 dalir um árið og fot að auRi. við veginn og skrækti hástöfum.| Þau hlógu að veinmu og hann1 ]>ótti.st hafa hefnt sin. En Eva var þá ekki ráðalaus og styrk í foreldra húsum og það dali i kaup húsi; það voru hibvlin. Eva leitl þá !lrinti' hann U.PP huri5inni eins Hún settist hinu megin við dyrnar, ° -- ° - ... fpnmt , otr var bannif rétt fvrir anounnm gerði það enn. Svo ]>egar stund- 1 mntikonur’ í-e gu 3 f Star«rZa ir »> l'ún varöatí lm,a! 0* JT Z Þ> P ,T wigurði, lægfar kom lnn-l dagkgu stör{unum og ieggjast y ht.ð, þa var afkoma vmnufolks rúmið um miðjan dag, þá var hún ollu 1>et.ri en nu’ «uiægja þess Sigurði, ]>egar Þegar hún lók þetta 1 fyrsta skifti,I Company 653 SargentlAve. Talsími Garry 4%8 Selja hús og lóðir í bænum og grendinni; lönd í Manitoba og Norövesturlandinu, útvega lán og eldsábyrgöir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. kallið kennaralanst,” sagiði prest- “Nú skuluð þið sjálfir ráða kennara, og leiði minn hest frá því, fyrir þetta kaup.” Þá gekkst bændum hugur, og slökuðu til. Kennaramir fengu 4 dala launa viðbót, en enginn flosnaði bónd- inn upp fyrir það. — Siðan hefir þeirra kaup, sem annara farið hækkandi, þartil það er nú orðið 24 krónur á viku, en ekki em þeir eins ánægðir með það kaup, eins og hinir voru moð 16 dali um árið, fyrir hálfri öld' siðan. Frá Islandi. með kjör sin miklu meiri en nú það forvifta í krmjr „m sig, þogar hún 'J T™] kS JUnvel „nS gleBi ýví'' » 'a5> t**- . kom inn. Stofan var svo stár og aS að ,taha .duR,ega °fan '. iur^nh: L»d,mi b,r I Skólar voru á það var séo hátt undir loftið. Á a h^ni f£\r ^ ^ x v það voru (jregin dökkleit stryk Un e 1 auna en ^1' ^>ar1 , sem hun sat fyrir aftan hann. þetta, attu ekki jafn hægt með að Hann ]>óttist reiðast, kleip í eyrað bregða sér að heiman, hvorki á koifuiir í ötlum ! sveitum í Noregi, um miðja öld- Þau voru aldrei jafnfrjáls eftir ina en kaUp kennaranna var lengi vel 5 dalir um árið. Seinna var unum. Á miðju loftinu var stór, kringlóttur skjöldui} nneð upp hleyptum rósum. Lrkilega var ; >í henni svo að hún hljóðaði há- templara fundi né til kirkju, allra það almennt 12 dalir og upp í 16, stöfum, en hún togaði í nefið ái sízt bæði 1 senn. Þau hættu og loks komust þeir það langt, að a® hafa einn dal á viku ____ einn dal á viku ý kaup, en lætta gert til prýðis. Stryldn mintu1 h°nU!U þangaí5, tU hann tárfeldi' nK‘stu að leika sér saman, og glett-j ekki gekk þaS fyrjrhatnar laust. hana á norðurliósin o., skiöldnr-l Svo hlo?u þau hvort aS ööru' Iust aldrei með jafn miklum gáska a5 ná svo h4u kaupi. Til dæmis Á kveldin fékk Eva Sigurð tilj °g þau hof*u gert framan af fyrsta um þaö segir hann þá {rá vetrinum. En nú höfðu þau feng-j Upplöndum. að einn sunnudag ið sameiginlegan sopp til að leika komu allir skólakennarar í einui hana á norðurljósin og skjöldur- inn var svipaðúr tungli í fyllingu; að eins miklu stærri. Eða gólfið, aS fara 1 betri flíkumar og ganga Það var slétt og gljáandi eins og! ut ,ue^ henni fil skemtunar. Henni I þótti svo gaman að ganga við hlið- ina á honuin og láta hann leiða sig á milli hraundranganna og dæld- ana, þó að vegurinn væri ekki sléttur; hún var ekki betri vegi vön. Stundum sýndist henni menn eða vofur teygja sig upp úr hraun holunum og undan 'klettaslaitun- um i hálfrökkrinu. Henui heyrð- a ís, og varla mótaði neinstaðar fyr- ir samskeytum. Undir öðruitn glugganum stóð litið borð og þrir stólar. Eni í einu hominu á stofunni var stórt rúm- stæði. Tveimur úttroðnum tunnu- sekkjum hafði verið kastað upp í það. Það voru rúmfötin. Sigurður gat ekki tekið til sér að og var heima. hugsa um, sem alt af Við hann léku þau sér stóru prestakalli til kirkjm, og höfðu með sér bœkur sínar. Þeir vinnu sinnar næstu daga. Hann ur á bak við drangana. Þá hrökk varð að hugsa ofurltið um heimil- hún við og dró sig nær Sigurði. fyrst. I Þau vantaði svo margt. En hún visji, að1 þetta var ekkert ið hvort í sinu lagi og bæði sa/man. ]lhfgu lengi beðið um launahækk Til hans leituðu hugir þeirra i UT1. t6 dáli í stað 12. og ekki feng- vöku og hjá honum dvöldu þau íiJð. og nú var svo komiðt að þeir draumum sinum. Þau íundu het- hóíuðn að leggja niður embættin, ur eftir en áður að þau áttu heim- nema launáhækkun fengist. Prest- ili og heimilið hláut að verða; ur vissi hva5 st(áö ^ talaði þungamiðja Iifs þeirra og starfa.j máli kennaranna við söfnuðinu: ist drafandi manna-mal og skvald- Þau skildu betur, hvað sera Ingv- tveir efnuðustu bændur í sveitinni ar hafði meint, þegar hann í gift- töluðu á móti og tóku þessu fjarri, ingarræðunni Jíkti heimilinu við: kváðát bændur mundu flosna upp, GOTT ENGI. Akureyri, 26. Júm 1912. Garðræktarfélag Reykhverfinga stundar grasrækt samhliða jarð- eplaræktinni. Vatnið úr hverunum er, fyrst leitt í lokræsum eftir görðunum; við1 það kólnar það um nokkrar gráður. Þegan það kemur úr lokræsun- um er það blandað köldu vatoni svo hiti þess sé 20—30 gráður og því svo veitt á engið, sem er neðsti þluti garðlandsins. ^Sjálft er vatnið frjóefnalaust, sem sést á því, að sé það kælt nið- ur í 6—8 gráðu hita, eins og áveituvatn er oft, verður þaðl gagnslaust til áveátu, en s^ þvi veitt á engið með 25—30 gr. hita gefur það fljóta og mikla gras- sprettu. Framkvæmdarstjóri félagsins Batdvin Friðlaugsson búfræðingur á Reykjum tvísló mikið af engi, þessu s. 1. sumar og ætlar að gera eins i sutnar. Nú þegar er búið að slá og hirða fyrri sláttinn; var byrjað á því 20. Júní, og fengust 15—20 vættir af vallarsláttu. Víðar og betur en g€rt er, mætti nota vatn úr hverum og laugum til áveitu hér á landi. sem þau gátu ómögulega án verið. nema imyndun, og nefndi það því Þau vantaði kaffik^til og könnu aldrei við hann. enda hætti hún og bolla og pott og vatnsfötu. Þau von bráðar að verða þess vör. hreiður. j ef slíkar byrðar vænii lagðar á þá. En þau áttu eftir að ,skilja það Kennararnir iþffðn þá frá sér til hlitar. .embættisbækumar sem einn maður. w og gengu burt “Nú er presta- Tcíhann Sigurjóússon skáíd kom hingað með “Ceres” síðast til þess að vera við greftrun móður sinn- ar. Dvelur hann hér un» tnjna hjá föður síntim.— Norðurland. I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.