Lögberg - 08.08.1912, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. ÁGCST 1912.
s-
+♦-fr+,fr+,f’♦'’b+'lrH’♦,frH♦ 4»♦♦♦*fr4 f tf H-f++
X +
I Dominion Gypsum Co. Líd. |
í Aðal skrifstofa 407 Main Str.
t Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537
+ ______________________________________________
+ '
♦
t
+
Hafa til sölu;
t „Peerless'* Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur +
t „Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish +
T »\ i // r» * n. • ■ . í n 1 // ¥■»! r n •
♦ „Peerless“ Prepared Finish, 'I „Peerless“ Plaster of Paris +
+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+++♦+♦+♦+♦+++♦+♦♦♦++++T"+
+
f
+
+
f
+
+
f
+
f
+
f
+
♦
+
f
+
f
+
f
+
f
+
+
f
+
f
+
f
+
Nú er tími kominn til að láta
screen hurðirnar fyrir Þér skul-
uð ekki biða þangað til fluguruar
eruorðnar óþolandi. m)ð a5 láta
þaer fyrir. Fáið þér hérná, ef þér
viljið fá þá réttu tegund. Vér selj-
um ekki ónýtan hégóma sem dettur
í sundur eftir viku líma, heldur
hald*cða vöru sem þohr lengi og
vel.
,,Komið til vor. Vér hofum vör-
una,'1
The Empire Sash & Door Co*
Limitcd
HENRY AVE., E. PHONE M. 2510
f
+
f
+
+
+
*
+
f
+
+
+
f
+
+
+
f
+
I
t
f
+
f
+
viö eftirlátið afkomendum okkar
þann arf, sem við óskum að þeir
fái notið hér í þessari heimsálfu;
því að víst er, að vér með hingað-
komu vorri höftim stigið það spor
er í nútið og framtíð gerir okkur
að einum þætti í hinni miklu can-
adisku þjóðarheild í þessu landi,
þar sem saman eru kommir allra
þjóða menn og koriur, er framtið
okkar óviss, ef hver þjóðflokkur
einangrar sig frá öllum hinum Þá
veröur starfseinin ófullkomin,
þjóðarandinn smár, nema allar
þjóðir sameinist og verði að einni
sameiginlegri þjóð.
Gleymið ekki að hér er nú þjóð
okkar, föðurland og heimili.
Hér liggur ftamtíð okkar og af-
komenda. okkar.
Lengi lifi minni landnáms-
manna!
,|..f.j..f.t,.f+>+.f+++++++-+++++++♦+♦+♦+♦+♦+♦+++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+
heimi.
Þessi þjóð á þvi mikið að þakka
hinum hugdjarfa og framtakssama
Selkirk jarli, sem það verk áfonna-
aði og fullkomnaði, þrátt fyrir
öfluga mótspyrnu erfiðleika og
hættur sv miklar, að nútíðarkyn-
.slóð vor fær tæplega gert sér grein
fyrir þeim, Og Canada heiðrar
minningu hans um aldur og æfi,
og.þá er þessi þjóð þroskast kem-
ur hún hugsunum hans i framt-
kvæmd og sannar þar meö að
hugsjónir hans í framtakssemi voru
á réttum rökum bygðar. Bretar
eiga þjóðhetjum sujum mikið að
þakka, er um allan heim hafa leit-
að til þess að bæta við og upp-
byggja hið mikla Bretaveldi. Þeir
hafa margir lagt líf sitt og eignir
i sölurnar. án vona um laun eða
endurgjald, og varið gáfum sínum,
sálar og likamskröftum, dugnaði
og karhnensku þjóð sinni til hagn-
aðar og frama. Fair eiga meiri
heiður og þökk skyld’a en minn
mikli jarl. því fáir hafa betur
bygt en hann gerði.
Hann dó án þess að vita með
vissu, hvort starf sitt mundi hafa
varanlegt gilcli. En því trúurn vér,
að hans siðustu stundir hafi verið
sæluríkar í voninni um sæmdar-
fulla uppfylling verka hans og mál-
staðar. Frægð hans mun lengi
þfa.
T.andnámsmenn þeir, er hann
■sendi hingað voru Iíka hraustir og
kjarkmiklir menn. Og hver skal
nú á þessum tima álasa þeim, er
lirösuðu í áreynslu-þrautum og
freistingum, er þeir áttu viö að
striða. '
* Það eru nú í þessum mánuði lið-
in eitt hundrað ár síðan, fyrstu
smábændurnir komu hingað vest-
ur, er flýðu frá þrautum og mann-
raunum síns eigin lands. Þeir
voru samt glæddir því þreki og
karlmensku, sem siumir landnámí!-
menn þurfa að hafa, og margra
'hildi háSn þeir i baráttunni við öfl
náttúrunnar og gegn árásum and-
stæðinga sinna. Hungur og neyð,
stríð og blóðsúthellingar fengu þeir
að þekkja, en sigruðu þó. Þeir
reyndu landið og staðfestu gildi
þess, og þeir verðskulduðu allan
heiður og sóma fyrir stofnun þe.-sa
nýja veldis hér á breiðu sléttunum.
En degi landnámsmannsins lauk
ekki við svo búiöc Sannað var að
landið var frjósamt En það vissu
men.n, að erfiðleikar voru margir.
Þetta var ekki lancl fyrir þrek-
leysingja. Það þurfti enn á hreysti,
kröftum og karlmensku að halda.
Og allúr heiður skal þeim veittur,
er fyrstir af þjóð vorri námu land
og settust að hér, því þeir voru
fyrstir allra útlendra þjóð i að
t evna það. Hingað komu þeir mál
lausir og félausir, í óþekt land, þar
sfm ókunnugt mál var talað. Ann-
að kvn hafði stjórnarvöldin. *I>eim
>ar lítt fagnað af þeim. sem fynr
sátu, og lengi var litið niðu ■ á ]>á
rc-m óæðri kynflokk. F.n þeit voru
gæ-’dir anda forfeðranna simv-a.
Þeir vissu, að framtíöin hé* var
komin undir atorku þeirra og
drengskap, og þeir sýndu þess
fljótlega vott, að þeir verðskuld-
uðu sín nýju þegnréttimdi.
Feður vorir lögðu mikið i söl-
urnar. Enga hættu hræddust þeir,
ekkert erfiði var þeim um megn;
þeir vildu alt til vinna, að afkom-
endur sínir fengju greiðfærari veg
og kæmust ofar í mannfélaginu en
þeir sjálfir. Þeir sáðu, vér upp-
skerum, og því er það helg skylda
vor, að búa eins í haginn fyrir
Heiðurssamsæti
Laugardaginn þ. .29. f. m.
streymdi fjölmenni mikið heim að
Saurbæ ú Eyjafirðiy
Tilefni samkomunonar var það
að sóknarpresturinn séra Jakob
Björnsson hafði þá gegnt embætt-
isstörfum i 50 ár og einnig verið
jafnlangan tíma í hjónabandi.
Sömuleiðis fylti hann þá 76. ald-
ursár sith Á þessum þr^falda
fagnaðardegi hans héldu nokkrir
hrfcppdxúar? honum og frú hans
heiðurssamsæti.
Séra Jakob hefir setið lengst í
3. Josie Johnson.
Drengir 9 til 12 ára: x. Kr. Frið>-
finnsson, 2. Thorv. Jobmson, 3.
ísfeld Wolfe.
Stúlkur 12 til 16 ára: I. Fríða
Christie, 2. Olive Thorláksson, 3.
Elsie Johnson.
Drengir 12 til 16 ára: 1. Ingi
Stephanson, 2. Skapti Johnson, 3.
Victor 'Westdal.
Ogiftar stúlkur: 1. Magðalena
Johnson, 2. Minnie Johnson, 3.
Kristín Byron.
Ogiftir menn: 1. B. Baldwin,
2. Einar Johnson. 3. S. B- Steph-
anson.
Giftar konur: 1. Mrs. B. Halls-
son, 2. Mrs. Tlannes Pétursson, 3.
Mrs. Valgerður Johnson.
Giftir menn: 1. Guðm. Thor-
steinsson, 2. Fr. Friðfinnsson. 3.
With. Pétursson.
Konur yfir 50 ára: 1. Anna Ei-
ríksson. 2. Mrs. M. Byron, 3.
Anna Olafsson.
Karlmenn yfir 50 ára: 1. Magn-
ús Johnson, 2. Jón Hannesson, 3. 1
Bárðiur Sigurðsson.
Þriggja-fóta hlaup: I. G. Thor-
steinsson1 og S. B. Stephanson, 2.
S. Friðfinsson og F. Pálsson. 3.
P. Bjarnason og G. O. Goodman. j
Kapphlaup fyrir konur yfir 200 ■
pund: 1. Mrs. M. Byron, 2. Mrs.
M. Magnússon.
Langstökk, hlaupa til: 1. B.
Baldwin. 2. S. B. Stephansson,
3. Einar Johnsan.
• Hástökk. hlaupa til: 1. S. B.
Steohanson. 2. Jören Magnússon,
n
hina næstu kynslóð, svo að sveiti
feðranna- beri tilætlaðan ávöxt.
Dagur landnámsmannsins er enn
ekki úti; enn er þörf á hinu Sama
þreki, forsjálni og manndáð til
þess að ryðja torfærunum úr vegi
og gera framfarabrautina sem
greiðasta. Þannig verður það að
ganga hynslóð eftir kynslóð. Und-
ir því er framtíðarheill og) þrosiki
þjóðarinnar kominn.
S’jóndeildarhringur forfeðranna
var víðsýnn; fyrir framan þá lá
hafið. Vér höfumi fyrir augum
sléttulandið; náttúran gefur oss
þar engu minni víðsýni. Norður-
landið var fátækt og erfitt, en hér
nú land frjósamt-og fagurt.v For-
feðurnir voru sístarfandi og ó-
þreytandi að ryðja og gróðursetja.
Nú er það skylda vor, að gera hið
sama. Þeir hafa arfleitt okkur, og
við megum ekki skerða arfinn
þann, heldur auka af mætti. Og
þvi segi eg, að mér finst það vera
orðsending landnámsmannanna, að
við erfingjar þeirra gerum skyldú
okkar bezt með þvi, að færa okk-
ur sem bezt 1. nyt þau tækifærin og
skilyrðin, sem land þetta hefir að
bjóða. Og hér á þjóðhátíð okkar,
þar sem við mætumst til minn-
ingar þjóðar-sögu og tungu for-1
feðranna, strengjum vér þess heit, ■
.að ástin sú, sem vér berurn til'
þessa alls, skuli ekki standa í vegi
fyrir kröfum tirnans og þorfum.
En mér virðist nú raunar, að
þess muni aldrei þörf. Ástin til
ættjarðarinnar, sögu og tungu get-
ur íifað og hjálpað okkur, ef rétt
er með farið ;• Og bezta og eina
leiöin er sú. að við lifutn og breyt-
um svo, að minning forfeðranna
haldist í heiðri með framkomu
okkar hér í landi.
Eins lengi og við teljum okkur
útlendinga, eins lengi geta aðrir
það. Eins lengi og við einangrum
okkur frá öllum meðborgurum
okkar, svo letigi verður okkur og
neitað náihs kunningsskapar við
þá. og mannfélags og þjóðfélags
jafnaðar Eins lengi og við beitum
kröftum okkar og hæfileikutn ein-
göngu innan vébanda hinnar litlui
þjóðfélagsheildar okkar, ‘svo lengi
verðum við áhrifalitlir og kotnum
litht til leiðar og verðum óþektir
og aldrei valdir til ábyrgðarmik-
tlla starfa. Við erum svo fáir, að
áhrif okkar sem sérstaks þjóð-
flokks geta aldrei orðlð mikil. Þei''
er halda fram öðru, sjá sinn eigin
hag t því; og hvort sem það er
kirkjan eða blaðamennirnir, þá
segi eg, að með því afneita þeir
þegnskyldu sinni gagnvart landi
þessu og þjóðarheild. Með þvi að
standa einangraðir gerum við sjón-
deildarhring okkar þrengri, fækk-
um framsóknar tækifærunum og
bregðumst "jafn ]ægnskvldu okkar
sem hinum persónulegu og þjóð-
félagslegu skyldum.
Þó vera megi, að enginn okkar
sé. þess megnugur, að afkasta um-
fangsmiklu starfi, þá er það þól
ekki fullsannað fyr en reynt er Og
margur ómerkur maður hefir alið
merkan son. Við höfum engan rétt
til þess. að spilla fyrir hinmi næstu
kynslóð, og því ber oss að gera
. skyldu vora vel og vandlega; aö
geyma með okkur alt það sem
bezt er í anda þjóðar okkar, 1
sögu hennar, og eftirdæmi for-
feðranna, og að gera þetta land,
er forfeður okkar fundu og feðúr
okkar námti og við höfum gert að
heimkvnni okkar — sadnan vermi-
reit allra hinna beztu íslenzku
embætti af öllum núlifandi prest- j 3- H. Baildwin.
um landsins. . Alla embættistíð Eangstökk. jafnfætis:
hefir ' hann sýnt frábæra 1 Stephanson, 2
stna
1. S. B.
Jören Mognússon.
skyldurækni í starfi sínu og áunn- 3- Baldwin......
ið sér virðingu og vináttuþel sókn- Hopp-st.g-stokk, hlaupa til: I.
arbama sinna. Allir aðrir sem Baklwtn. 2. E.nar Jóhnson, 3.
ha„nþekkjaberaogtilharishlýj-|Gu&m Thorstemsson.
an hug * Stokk á staf: 1. S. B. Stephans-
Alls mættu 50—60 manris. Um
Guðm.
leið og sezt var undir borðl, setti
Jóhannes Ólafsson sýslunefndar-
maður samkomuna og mintist
heiðursgestsins og konu hans, og
afhenti honumi laglegt skrifborð,
ásamt dálítil’i fjárhæð í peningum.
setn gjöf frá samsætismönnum.
Síðan töluðu þessir fyrir minni
heiðursgestanna: Hannes Jónsson
í Hleiðargarði, Þórður Daníelsson
i Núpufelli. og Arni TJólrn í Saur-
bæ, en Benedikt Einarsson hrepp- j
stjóri á Hálsi flutti kvæði. Heið-
ursgeSturinn,. séra Jakcb Björns-
son, þakkaði.
Höfðu menn þá matast, og var
þá staðið upp frá borðum, erf sezt j
var bráðum aftur við púnsdrykkju. j
Hófust þá ræðuhöld að nýju.!
Brynjólfur Árnason mintist
fands en Hannes í Hleiðargarði
talaði fyrir minni E)’jafjarðar, og
Túlius Gunnlaugsson 1 Hvassafel’.t I
talaði ennþá fyrir minni heiiðurs
gestanna. Síöan talaði hver af ]
son. 2. Einar Johnson, 3.
Thorsteinsson.
Kapi>hlaup. 1 xntla: I., Einar
Johnson, 2. St. Holm. 3. Harr)r
Magnússon.
Kapphlaup, 3 mílur: 1. St.
Holm. 2. Einar Tohnson, 3. Harry
Magnússon.
Kappsund fyrir direngi Snnan ;
16 ára: 1. G- Ottenson, 2. Chris.
Anderson, 3. Joe Magnúsison.
Kappsund fyrir menn yfir 16
ára: 1. G.H.Gillis, 2. RobtJHélga-
son, 3. Paul Eliasson.
Hjólreið, 1 míla: 1. Sigurjón
Johnson. 2. John Kendrick, 3. j
j ÍTaraldtt'r Bjarnason.
Hjólreiðar, 3 mílur: 1. Emil
Goodman. 2. Sigurj. Johnson, 3.
Haraldur Bjamason.
js Hjólreiðar (Tiandicap), 5 mílur:
. | 1. Sigurj. Johnson, 2. Einar Tohn- ,
son. 3. Harrv Magnússon.
íslenzkar glímur: 1. Sigfús Sig- j
fússon. 2. * Vilhjálmur Pétursscn,
| 3. Thorleifur Hansson.
Dans. Vals, að eins fyrir ís-
öðrum, og voru ótal minni drukk- T M’jss Nina Goodman,
in. Sl'ftmtu menn sér þannig alla
sumarnóttina með söng og *ræðu-
höldum og allskonar fagnaði.
Samsætið var að öllu leyti Hið j VerS,laun fvrir þaS
anægjulegasta og vir forgongu- J gtevens ^ stúlka.
Bamasýning: 1. Hazel, foreldr- j
jar: Frank og Friða Anderson, 2..
foreldrar: Holding og
i 2. Mrs. E. Stephanson, 3. Mrs.
Wylie (jslenzkj.
Dans. Vals, opinn fyrir alla.
hlaiut Miss
mönnunum til sóma.
Norðurl. 6. júlt.
; Franklin,
; Sigríður Taylor. 3. Oddný Fjcla. j
foreldrar: Sæmundur og Eltzabet
; Bjömsson.
Svo þökkum við' öllum þeim,
er á einn eða aunan hátt studdu
að) því! að dagurinn gæti náð til-
j gangi sínum.
\ Vinsamlegast.
Forstöðunefnd Islendittycn
1912 | dagsins 1912.
Jón , Helglason íþróttamaður,
leikfimiskennari i Péturstorg í
Rússlandi er hér í kynnisför með
frít sinni, rússneskri aðalsmanns-
dóttur.
Norðurl. 29. júní.
íslendingadagurinn.
íslendingadagririnn 2. Ag.
var haldinn í River Park, eins og:
auglýst hafði verið. Veður varMaðtN* lækn’St af Stel-
akjósanleg^ og alt fór vel fram.
Stxmir voru þó óánægðir yfir. því,
að verða að ’ fara út úr umgirta
svæðinu í garðinum kl. 6; en við
því var ekki hægt að gera; nefnd-
in gat ekki fengið þann niuta
garðsins léhgur, hvað sem í boði
var; enda fær forstöðunefndin
ekki séð, að mikill skaði eða ó- |
vísi.
Það má teljast stórti'ðindum
sæta. að nýlega hefir unglingur
einn i \Minneapolis, John Howard,
verið skorinn og læknaður af steL j
vísi, sem áður var farin að ásækja
hann freklega. Þrtr læknar gerðu
. . upþskurð þennan; og tókst hann ;
pægindi væri að þvt. fyru folktö, j vej. sjúklingurínn hress og hraust- |
þar sem alt prógrant var þá butð ur ^aginn eftir uppskttrðinn, og
OVER-LAND
House Furnishing Co.,
Ltd.
5S0 MAIN ST.
580 MAIN ST.
ÁBYRGÐ
Vér ábyrgjumst hvern mun serh .vér
seljum í búðinni. Ef þér.fáið ekk.ifuHkom-
ið andvirði peninganna, þá segið oss til. Þér
eigið hreint ekkert á hættu á nokkurn hátt.
Vér gerum yður auðvelt að kaupa. Lít-
ið út í hönd og hitt í smáum afborgunum á
viku, hálfsmánaðarlega eða mánaðarlega.
SÉRSTAKT ÞESSA VIKU: Rúmstæöi,
stálfjaðra rúmbotnar, dýnur og tveir koddar
fyrir ......................
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING CO., Ltd.
Horni MAIN ST. og ALEXANDER Ave.
nema glímur, er þar hefðu getað
farið fram. Það eina óhapp vildi
til, að John G. Johnson lögmaður
frá Minot. N. D., varð snögglega
veikur og sendi því afsökun og |
var þá enginn tími til að fá annan
í hans stað. Aftur á móti talaði
Colónel Paul Johnson frá Moun-
tain, N. D., fyrir minni kvenna,
sem ekki var auglýst á prógrami
dagsins. Að öðm leyti fór pró-
gramið fram eins og auglýst hafði
verið, og fylgir hér skrá yfir alla
þá, er unnu verðlaunin:
Stúlkur innan 6 ára: 1. Blanch
Johnson. 2. L. Johnson, 3. Mar-
grét Hallson.
Drengir innan 6 ára: i. Oskar
Björnsson, 2. Jimmie Page, 3.
Edward Johnson.
Stúlkur 6 til q ára: 1. Lilian Jó-
hannsson, 2. Björg Eiríksson, 3.
Anna M. Wolfe. '
Drengir 6 til 9 ára: 1.
Margaret Illinghon í leiknumi “Kindling” á Walker alla næstu viku.
| hauskúpu háns p
hinn vonbezti um árangur hans.
Svo segir, að pilrur þessi varði j
fyrir þvi jtfalli fyrir nokkrum ár- j
um fhann var þá á el’efta árij j
að tjaldsúla lausf hann í höfuðið j
í ofyiðri. Brákaðist hauskúpan, j
svo að dæl kom i- En upp frá þvi j
fór að bera á þeirri breytingu á j
hátterni sveinsins, að hann fór að; . ,
. . . .. hauskupu ltans 1>ar sem dældtn
gerast hnuplsamur; og jokst sa 1 1
ósiður þess meir sem lengra leið; vai var l)ar 1 raun féttri gat á
— en áður hafðii hann verið heima- j beinintt. en vefir höfðxt vaxið fyr-
kær möjg og'hinn ráðvandasti. ir opið: — en1 að innanverðttj við
Lattk svo. að hann stal öllu steini | veftna var æxli eða ofvöxtur sem
lýttara og gerðist að síðustu firna þrýsti að heilanum. Þennan of-
djarfur í fyrirtækjum sínuf og á- j vöxt tóku þeir í bttrtu, — eftir að
ræðinn, þó ungur væri: stal hest- j þeir höfðu opnað kúpuna um dæld-
um, brauzt ínn í hús o. s. frv. í ina, ]>ar sem vefirnir voru einir
í síðasta glæpamáli hans kom til j fvrir í béins stað.
timtals áverki sá, er hann hafði j Sem fyr er sagt, tókst þessi ein-
blotið af tjaldsúlunni forðum : og kennilegi uppskurður hið Tezta;
var það ráðið. að reyna aði gera ! og sjúklingurinn hinn hressatsti eft-
MAT.
MIÐV.n-
TaJs. Carry 2520
Alla Þessa viku
CANADAS
FINEST
THEATRE
mai .
I.AfUAKÞ'
úr honum “nýjan og betri mann” j ir. Vona'bæði hann og aðrir, að
Einar j með aðstoð læknisfræðinnar. Tóktt eftir á muni lækningin til svo mik-
Kjemested. 2. Ámi Baldvinsscn. ! læknar þrír ágætir að sér að gera ils draga, að stelvisin niuni hverfa
3. Caddie Jónasson. j tilraunina, er hepnast hefir. svo ' frá honum; og hafi hún fram korre-
Stúlkur 9 til 12 ára: 1. Guðríð- | langt sem komið er. Aðferð ! ið af ofvexti þeim, sém að hei-
ina. Og væri það mikils viti ef
vonir þessar kæmu fram. — Stór-
blöð ýms um Bandaríki gera mik-
ið mál að þessu; telja nýtti tima-
bil i glæpa-ransóknum heimsins
upp komið með uppskurði þessum.
Yæri sannarlega óskahdi að þau
orð yrðu ekki að hjómi einu.
Svipan og þrælshaldið (\ dýfliz-
unni) hafa hingað til verið eina
úrræðið við afbrcta-sýki. En ef
sú vrði raunin á, að tnonnuniim
færi að takast að lækna liðendur
af þeirri plágu, — þá væri þar
enn á ttnninn einn stórsigur mann-
legs vits með liði visindanna;
framsókarandi mnnnsins kominn
einu þrepinu hærra á leiðinni til
Margaret
ILLINGTON
í Ameríkanska leiknum
“KINDLING”
Kveldin $2 til 25c Mat. $1.50 il 25c
3 Ln'a,- Fimtud. 15. Ág.
Matinee laugardag
3ILLY CLIFFORD
Muáical Comedy Co,
Leikhúsin.
%
Eins og eðlilegt er hefir Marga-
ret Illington. sem sýnt hefir lyst-
ir ^nar í Walker Ieikhúsi þessa
viku vakið undrun og aðdáun
þeirra, sem leikhús áækja. Hún
hefir ekki siður en sömar af sög-
um Charles Dickens, dregið fram
ljóslifandi mvndir af hörmunga á-
standinu á meðal fátæklinganna í
stórborguntim. Margir fleiti leik-
endur, svo sem Frtink Campean,
Ida Eewis og Frank Camp leysa
og hlutverk sín prýðilega af hendi.
Hinn 22. þ. m. sýnir hinn vel
þekti Clricag leikari Harry Askin
söngleik, sem hettir “Sousiana
j Sorí’. Sá leikttr var sýndttr i
* marga mánuði í La Salule lueik-
húsinu i hinni gluaðluyndu Chicago
borg. Þessum lueik hefir hvar-
vetna verið velu tekið, einkum i
San Fransisco. Leikurinn er reglu-
legttr glueðilueikur og hinir fá-
dænta góðu lueikarar, dansarar og
söngvarar gera sitt til að. sýna hið
glaða líf í New Orleans sem dökk-
leitu kynhlendingamir hafa gert
að aðaPheimkynni sínu þar syðra.
Það er sagt að til sé gamansaga
í sambandi við “Sousiana Son”,
sem minnir á hin rómantisku ásta
æfintýri sem farið hafa fram 1
New Orleans.
dvgða. Mfcð þessu eina móti fáum ur Magnússon, 2. Jóna Johnson. j þeirra var sú. að þeir opnuðu anum þrýsti innan vert við dæld- sakleysis — og fullsælu-markinu.
í Danmörku eru 1400 prestar;
af þeint hafa 6 verið t embættnm
meir eri 50 ár. Á Islandi eru ^30
prestar en aðeins einn af þeim
hefir verið prestur í hálfa ö’.d,
séra Takob í Saurdæ er annars
staðar getur i blaðinu.