Lögberg - 08.08.1912, Síða 6
LÖGBERO. FIMTUDAGTNN
8. AGOST 1912.
María
EFTIR
H. RIDER HAGGARD
“Það keinur ekkert málinu við,” svaraði eg,
“með því að hvort sem eg væri ríkur eða fátækur,
mundi eg aldrei framar þreyta skotfimi. við mann
sem hefir slík brögð i frammi. Hafðu peninga þina
sjálfur hérra Pereira, og eg mun þalda hryssunni
minni. Dómarinn hefir sagt að samkepninni sé lok-
ið, svo að þetta er útkljáð.”
“Ekki alveg,” kallaði Retief, “því að eg þarf að
bæta við pfurlitlu. Þú Allan, vinur minn, hefir far-
ið heiðarlega að, og eg ímynda mér að þú sért bezta
skyttán, sem nú er uppi í Afriku.
“Það mun satt vera,” kölluÖu Búarnir, einu
hljóði.
“Herra Pereira.” hélt Retief áfram, “þó að þú
sért góð skytta, eins og kunnugt er, þá er eg hér um
bíl fullviss um, að þú hefðir beði& lægra hlut, ef þú
hefðir engin brögð haft 4 frammi. en þér hefir nú
samt tekist, að tryggja þín hundrað þund með#því.
Herra Pereira,” bætti hann við með hárri röddu, *þú
ert svikari, sem hefir gert oss Búum skömm, og fyrir
mitt leyti vil eg aldrei framar hafa handtak við þig.
Retief kunni lítt að stilla orðum sinum í hóf,
þegar hann var reiður, og er hann hafði þetta mælt,
brá Pereira svo við, að hanft varð náfölur, jafn rjóð-
ur og hann var vanur að vera. '
“Mein Gott( herra minn,” sagði hann, “eg ætla
að láta þig bera ábyrgð á þessum orðum þínum,” og
um leið tók hann að þukla á rítingnum, sem hann1 bar
við belti sér.
“Hvað þá?” hrópaði Retief, “langar þig til að
þreyta skotfimi aftur. Jæja, eg er tilbúinn hvort
sem þú vilt heldur skjóta með heilum kúlum eða
iklofnum. Enginn skal geta sagt þaði um mig, að eg
sé hræddur við nokkum manni, og sízt af öllu við
þann, sem skammast sín ekki fyrir að reyna að stela
verðlaunum, á sama hátt og hýena stelur beini frá
ljóni. Komdu Hernan Pereira, ef þú þorir.
Komdu!”
Eg veit ekkert hvernig farið hef'ði, þó tið eg efist
um að Pereira hefði þorað að leggja í einvíg við jafn
hræðilegan andstæðing eins og Retief var,- sem var
víðfrægur um alt land fyrir hugrekki og drengskap.
En með því að Henry Marais duldist ekki að horf-
urnar voru æði slæmar, því að hann hafðí hlustað á
orðarimmuna næsta órólegur, þá gekk hann fram og
mælti:
“HeyriS mig herra Retief og Hernan frændi; þið
eruð báðir gestir minir, og eg vil ekki að þið eigist
ilt við út af öðmm eins hégóma og þetta er, einkan-
lega fyrir þá skuld, að eg er viss um að Hernan hafði
aldrei ætlað sér að hafa rangt við, heldur ímyndaði
sér að það væri leyfilegt, sem hann gerði. Hvers-
vegna skyldi hann hafa gert það, máður sem er einr
hver bezta skyttan hér í nýlendunni, þó að skeð geti
að hinn ungi Allan Quaterman sé enn betri sikytta?
Viltu ekki fallast á það Retief, vinur, sérstaklega nú
þegar öllum okkar liggur á að vera bræður?” bætti
hann við í bænarrómi.
“Nei!” öskraði Retief, “eg vil ekki ljúga til að
geðjast neinum.”
En er Marais sá, að Retief var ósvéligjanlegur
gekk hann til frænda síns og tók að hvíslast á við
hann um stund. Eg veit ekki hvað þeim fór á milli
Þau urðu úrslitin samt, að eftir að Pereira hafði
hvest á okkur Retief augun illilega steig hann á hest
sinn og reið burt og fylgdu honum meðreiðarsveinar
tveir; það voru Hottentotar.
Eftir það sá eg Hernan Pereira ekki um Iangan
tíma, og hefði eg helzt viljað, að eg hefði aldrei
þurft að sjá hann framar. En svo átti ekki að verða
talaði itann l'olleosku, og stölcu sinnum fröns'.:,
Mariu. Þetta var því samræða á mörgum tungu-
málum.
“Allan minn, og þú María dóttir min,” mælti ;
hann, “eg hefi heyrt sögur um ykkur þó að eg hafi
ai !rei gefið ykkur leyfi til ops<it — (það er sitja uppi
ein að nóttu til við kertaljós, sem er siður elskenda
hjá BúumJ; eg hefi heyrt ^að ^>ið elskist ykkar á
milii.”
"pað er satt, herra minn,” svaraði eg. “Eg hefi
að eins verið að bíða eftir tækifæri til að segja þér
frá þvi að við bundum okkar trú meðan Quabiarnir
gerðu áhlaupið á. þetta heimili.”
“Allmachte! Allan, það var undarlega valinn
tími, til slíks,” svaraði Marais og togaði i skeggið;
“það er hætt við að trúlofun sem fer frarn m?tt i
'blóðsúthellingum endi i blóðsúthellingum.”
“Þetta er tóm hjátrú sem mér er ómögulegt að
fall'ast á.” svaraði faðir minn.
“Getur verið,” svaraði eg. “Eg veit það ekki.
Guð eirfh veit það. Það eitt veit eg að við bundumst
þá heitum jiegar við bjuggumst bæði við\ aðí deyja,
og eg veit að við höldum fast við það heit alt til
æfiloka.”
“Já, faðir rninn,” bætti María við, hallaði sér
áfram yfir rispað gulviðarborðið og lét hökuna hvíla
á höndum sínum, og horfði dökkum augunum, sem
voru líkust hindaraugum, fast á föðjur sinn. “Já,
þessu er þannig varið, pabbi, eins og eg hefi sagt
þér áður.” . —
“Og nú endurtek eg það við þtg Maria, sem eg
hefi þegar áður sagt, og tala það einnig til þín, Allan,
að ekkert getur úr þessu orðið,” svaraði Marais, og
rak hnefann ofan i borðiðy “Eg hefi að' vÍ9u ekkert
út á þig aði sitja, Allan, ég hefi; gott álit á þér, og
þú hefir gert mér mikinn greiða, en. af þe&Su getur
ekkert orðið.” __
“Hversvegna ekki herra minn?” spurði eg.
“Þáð er þrent á móti þvi, Allan, og alt gildar
ástæður, sem ekki verður haggað. Þú ert Englend-
ingur og eg vil ekki, að dóttir min giftist Englend-
ingi; það er fyrsta ástæðlan. Þú ert fátækur, sem
jrér er enginn vansi að, og með því aðl eg er nú orð-
inn eignalaus, þá get eg ekki látið dóttur mína gift-
ast fátæklingi. Það er önnur ástæðan. Þú átt hér
heimili, en dóttir mín er á förum héðan; þessvegna
geturðu ekki gengið aðl eigá hana. Þáð er þriðja
ástæðan,” og nú þagnaði hann.
“Er ekkf sú fjórða ótalin,” spurði eg, “og það
aðal ástæðan, sú sém sé, að þú viljir gifta dóttur
þína öðrum manni ”
“Jú, Allan. úr því að þú neyðir mig til að segja
það; fjórða ástæðan er til. Eg hefi lofað Herman
Pereira dóttur minni; hann er ríkur maður og full-
kominn að aldri; hann er enginn unglinguq, heldur
maður sem veit hvað hann vill og er fær um að sjá
fyrir konu.”
“Eg skil það,” svaraði eg rólega þó að brjóst
mitt ólgaði af gremju. “En segið mér^ herra minn,
hefir María fallist á þenna ráðahag—eða kannske
hún vilji svara því sjálf nú þegar?”
“Já, Allan,” svaraði María rólega, eins og henni
var lagið, “eg hefi heitið þér eiginorði — þér og eng-
um öðirumý’
VI. KAPÍTULI.
Búarnir sem komið höfðu'fram í gilið í alt
öðrum tilgangi en aðhorfa á skotsamkepnina, tóku
nú að tínast burtn, Sumir þeirra riðu rakleitt burtu, a
en aðrir fóru til vagnanna, sem þeir höfðu spent hfest-
ana frá, kippkom burtu og óku síðan á staðj hver
til síns heimilis. Mér er ánægja að geta þess, að
áður er þeir fóru komu ekk#allfáir helztu þeirra
og óskuðlu mér til hamingju bæði með vöm mina á
Maraisfontein, og skotsamkepnina. Ekki; allfáir
þeirra létu i ljós skoðanir sínar á Pereira með mjög
ákveðnum orðum.
Xú hafði verið ráðgert, að við faðir minn skyld-
um eiga náttstað hjá Marais en fara heim morguninn
eftir. En faðir minn, sem hljóður hafði horft á hvað
gerst hafði, þóttist gerla sjá, að við mupdum ekki
velkomnir þar, en fanst hinsvegar ráðlegt, að forð-
ast sem mest að fundum okkar Pereira bæri saman,
fór nú til Marais og kvaddi hann, og lét þess við
getið að við mundum senda eftir hryssunni.
“Nei, nei”, svaraði hann, “þið verðiþ hjá mér í
nótt. Verið þið óhræddir Hernan er farinn burtu.
Hann er farinn i langferð sinna erinda.” 1
En er hik kom á- föður minn mælti Marais:
“Bg bið þig að koma , vinur minn, því að eg þarf
að segja þér fráf mikilsverðu máli, sem ekki er hægt
að tala um hér.”
Þá lét faðir minn undan og þótti mér vænt um.
Ef hann hefði ekki gert það', þá hefði eg ekkert færi
h«ift á að tala við Mariu. um málefni ‘sem var enn þýð-
ingarmeira Eg sainaði því ^aman gæsunum og fálk-
tinum sem eg hafði ætlað mér að taka hami af handa
Maríu, og var mér síðan hjálpað upp í vagnirm; viið
ókum svo af stað, og komum til Maraisfontein um
dagseturskeið. » — -
Um kveldið eftir að við höfðum snætt l$allaði
Marais okkur föður minn til tals við sig inn í setu-
stofuna. Og litlu síðar, er hann hafði hugsað sig
betur um, bauð hann dóttur sinni a'ð* koma inn lika.
Hún hafði verið frammi að þvo diska, svo að eg
hafði ekkert færi fengið á aS tala við hana. Hernni
var skipað að loka dyrunum eftir sér þegar hún var
komin inn.
Þegar við vorum öll sest niður og við karlmenn-
imir höftum kyeikt í pípunum okkar, þó að eg hefði
litla lyst á að reykja vegna fréttanna sem eg bjóst
við að beyra. tók Marais til máls á ensku, því. að
hann kurpi þá tungu til nokkurrar hlítar. Föður
minum kom þetta vel, því að hann hafði talið sér
“Þér heyrið þetta, herra minn,” sagði eg við
Marais.
Hann rauk þá upp óður og æstur eins og hann
átti að sér. Hann fussaði, heitaðist og skammaði
okkur bæði. Hann kvaðst aldrei murnlu leyfa þetta;
sagði að hann vildi heldur sjá á eftir dóttur sinni
ofan í gröfina. Hann sagði að eg hefði misbrúkað
traust sitt og gestrisni; að hann skyldi skjóta mig
Hann sagði að hún væri ekki orðin myndug, og því
gæti hann gift hana hverjum, sem honum sýndist
eftir gildandi landslögunt Hann sagði að hún yrði
að verða sér samferða, hvert sem hann færi; en þai<
skyldi eg ekki gera, og margt fleira því um líkt,
sagði hann.
Þegar hann aið' loktun var búinn að tala sig
uppgefinn, þeytti hamn uppáhaldspipunni sinni
og
það .......-kvldu að skilia ekki hollensku, þo að 1 ... „ , . . ,
, ■ ' , „ • . , , , • ugur biðill eftir að hanungjan hefir snuið við þer
har.11 gæti svarað Marais a þvi tungumah. við mig >, , - , , , .. ■ , ,, . f
, ,. „ , ,' .“(bakmu og þu hefir orðið eignalyis. Onnur astæðan
og sú sem þyngst er á metunum er það, að hann er
af enskum ættum, sem þú hatar; þó að hann hafi'
bjargað lífi hennar, vilt þú ekki leyfa honum að
njóta hennar. Er þetta ekki satt?”
“Jú, þa)8 er satt, herra QuaTermain. jÞ.ið Eng-
lendingar eruð ruddamenni og svikarar, hrópaði
hann æstur.
“Og þessvegna ætlarðu að gefa dóttur þína
manni, sem er yfirlætislaus og heiðarlegur, og sá
maður er Englendinga-hatarinn og maðurinn sem
gert hefir samsæri gegn konunginum, hann Hernan
Pereira, sem þú hefir sVo miklar mætur á, af því að
hann er eini afspringur, sem eftir er, af ykkar þjóð-
flokki.”
Af því að Marais var í fersku minni það sem
gerst hafði um kveldið þagnaði hann við1 þessi
hnífilyrði. •
“Jæja,” hélt faðir minn áfram,” þó að mér sé
hlýtt til Maríiu, og aðl eg viti, að hún er yndisleg cg
göfuglynd stúlka, þá æski eg þess ekki heldur, að
hún giftist syni minum. Eg vildi helzt að hann
giftist enskri stúlku, og að hann drægist ekki inn í |
svikanet Búanna. Samt sem áður er það auðsætt, að
þau þessi tvö, elska hvort annað af öllu hjarta, svo
sem siálísagt hefir ákvarðað verið að þau skyldu
elskast. Með því að svo er háttað, þá skal eg segja
þér að það er glæpur fyrir guði af. þér, að aðskilja
þau og reyna að neyða annað þeirra til að giftast
öðrum, og eg þori að segja að hinn alvaldi leiðir það
ekki hjá sér, heldur lætur þér koma íí koll refsingu
fyrir það. Það geta undraverðir atburðir gerst i
landinu, sem þú ætlar til, Henry Marais. Gæti það-
ekki skeð', að þú yrðir feginn þegar þangað kemur
að' hafa skilið dóttur þína eftir þar sem henni var
óhætt T’
“Nei, aldrei!” hrópaði Marais. “Hún t skal
fylgja mér til míns nýja heimilis, sem ekki verður í
skjóli bölvaða brezka flaggsins.”
“Þá hefi eg engu við að þæta. 011 ábyrgðin
hlýtur þá að falla á þínar herðar,” svaraði faðir
minn alvarlega.
Eg átti nú ómögulegt með að stJilla mjg lengur.
heldur sa^ðli í,
“Já, en eg hefi nokkru hér við að bæta, herra
minm Þáð er synd að skilja okjcur Mariu að, og
svo mikil að gæti riðið henni að fullu. Eg hefi líka
nokkuð að segja viðvíkjandi fátækt minni, og líklega
meir en þú átt von á; i þessu gnægtáíandi er hægt
að afla auðk með starfsemi, en það mundi eg gera
fyrir hennar sakir. Maðurinn, sem þú. vilt gefa
hana, sýndi í dag sitt rétta innræti,.því að sá sem
gietur fengið af sér að beita jafn lúalegum brögðum
til að vinna smávægilegt veðmál, hann mpndi ekki
kynoka sér við að beita verri brögðum þegar meir
væri i h'ú fi. Auk þess hlýtur ráðahagurinn að vera
upphafinn úr því að María vill ekki giftast honum.”
“En eg segi að1 hún skuli gera það,” svaraði
Marais; “en hvort' sem hún gerir það eða ekki, þá
skal hún fylgja mér, en ekki verða hér eftir till þess
að verða kona ensks drengs.
“Eg skal fylgja þér pabbi, og taka hlutdeild' í
kjörum Jiinum til hins , síðasta. En Hernando
Pereira giftist eg aldrei,” svaraði María, rólega.
“Fyrir gæti það komið, herra rpinn,” bættí eg
Viið, “að þú yrðir enn feginn að þiggja hjálp “erfsks
drengs.”
Eg sagði þetta svona rétt út í bláinn, og rétt eins
og mér flaug í hug í Jæssu augnabliki, af því að
harðýðgi Marais féll mér sárt. Mér korh sizt til
hugar hversu grandgæfilega Jjessi orð gengu eftir, en
fyrir kemur það, að sannleikurinn er á^ dularfulan
hátt knúinn fram úr leyndardómsuppsprettum i
fylgsnum sálar vorrar.
“Þégar eg þarf á hjálp þinni að hgjda, þá skal
eg biðjast eftir henni,” tautaði Marais, og reyndi trl
að breiða með þjósti ofan yfir rangindin sem hann
hafði sýnt. 1
“Hvort sem eg verð beðinn eða ekki þá'skal
hjálp min standa þér til boða herra Marais, eins og,
hingað til. Guð fyrirgefi þér þann harm sem þú
gerir bæði Maríu og mér.” .»
Nú fór Maria að gráta, og af því að mér var
ekki hægt að horfa á það, byrgði eg hönd fyrir augu.
Marais varð og hrærður því að hann var blíðlyndur
þegar hann var ekki æstur af hleypidómumi, en
hann reyndi að dylja hug sinn með hránaskap. Tlann
hrakyrti Maríu, skipaði henni að fara í rúmið, og
hlýddi hún því grátandi. Þá reis faðir minn S. fæt-
ur og sagði:
“Henry Marais, við getum ekki fariði héðan í
kveld af því að hestarnir eru inní gripakvíunum og
erfitt mundi að finna þá í myrkrinu, svo að við
verðum að vera upp á gestrisni þína komnir þangalð
til fer að b^rta.”
“Eg æski þess ekki,” svaraði eg. ‘‘Eg legg mig
fyrir í vagninttm,” og haltraði út úr herberginu* en
þeir urðfu tveir eftir.
Hvað þeirra fór á milli veit eg ekki. , þJn seinna
komst eg að því, að faðir minn, sem var bæði meiri
fyrir sér og gáfaðri en Marais hafði sagt honum til
svndanna og sýnt honum fram á mannvonzku hans
með orðúm sem, Marais hlutu að verða minnisstæð
Eg held jafnvel að faðir minn hafi komið honum til
að kannast vlð, að hann færi órrtannúðlega að( ráði
sínu, en hann afsakaði siig með því, að hann hefði
unnið þess dýran eið, að dóttur sina skyldi hann ekki
gifta Englendingi. Hann sagði ennfremur, að hann
hefði hátíðlega lofað Pereira frænda sínumi, að gifta
honum hana, og það gæti hann ekki svikiði.
“Nei, þetta er psatt,” svaraði faðir minn, “það
er ekki aðal orsökin heldur hi,tt að þig hefir gripið
óláns heimska, sem verður þér til tortýningar, því
að þú svífist Jjess ekki að gera Maríu að óláns mann-
eskju og ef til vill að verða valdandi dauða hennar.”
Að svo stöddu skildi hann við hann.
Svarta myrkur var úti. Eg staulaðist áfram og
komst aö vagninum, sem stóð á vellinum þar sem
hestarnir höfðu verið spentir frá honum, en það var
skamt frá húsinu, og óskaði eg þess af heilum hug,
að Kaffarnir kySu Jjessa myrku nótt til að gera ann-
að áhlaup á búgarðinn og ráða mér bana.
Þegar eg var kominn að vagninum og búinn að
kveikja á ljóskerinu, sem við höfðum altaf með okk-
ur, varö eg hissa á, að hreiðrað hafði verið til í
vagninum fvrir mann til að sofa þar, Sætin höfðu
verið tekin burtu, skýlan fest aði 'baka til o. s. frv.
Ennfremur hafði uxa-ok verið sett undir vagninn
til að gera hann láréttan svo að hægra væri að sofa
í honum. í því að eg var að furða mig á þessu,
klifraði Hans upp á vagnskörina, meðt tvær ábreið-
VEGGJA GIPS.
Hið beztá kostar yður ekki
meir en það lélega eða
svikna.
BiðjiS kaupmann yöar um
,,Empire“ merkiö viöar,
Cement veggja og finish
plaster — sem er bezta
veggja gips sem til er.
Eigum vér aö segja yö-
ur nokkuð um ,,Empire“
Plaster Board— sem eldur
vinnur ekki á.
borðið og mölbraut hana; þá tók María til máls
sagði:
“Þú veizt það pabbii, að mér þykir fjarska vænt
um þig, því að við höfum verið hvort öðru alt
öllu, síðan móðir mín dó.”
“Já, eg elslýa þig Maria meir en lifið í brjóstinu
mér.”
“Þáð þykir mér vænt að heyra, pabbi. Með
því að svo er, J>á kannast eg við rétt ]>inn yfir mér,
hvað svo sem lögin kunna að segja. Eg kannást
við það, að þú hafir rétt til þess að banna méyað
giftast Allan, og ef þú bannar mér það, þá skal eg
ekki giftast honum, aö minstakosti "ekki meðan eg er
ómyndug. Enl”—nú stóð hún upp og horfði beint
framan í hann og mikið einstaklega sýndist hún vera
tiguleg á J>eirri stundu í sínun\ yfirlætislau’sa þrótti
og unaðsleik æskunnar! — “en það eitt, pabbi, sem
eg kannast ekki við að þú hafir neina heimild' til,
og það er að neyða mig til að giftast nokkrum öðrum
manni. Eg neita því ^vo sem frjáls kona; og þó
að mér falli það þungt að neita þér, pabbi um
nokkuð, þá verð eg að segja ]>ér, að, fyr skal eg láta
lífiö en að eg hlýði ]>ér til slíks. Ég hefi heitið
>eim Allan, sem hér stendur, minni trú, og ef eg
fæ ekki að g.iftast honum, þá ætla eg að fara ógift í
gröfina. Ef orð min valda þér sársaUka, þá bið
pg þig að fyrirgefa mér, en að minnastoþess jafn
fratnt, að þetta Ihefi eg sagt, og frá því ætla eg
ekki að ví'kja.”
Marais leit til dóttur sinnar og hún| aftur
hann. Fyrst hélt eg að hann væri að því kominn
að formæla henni. en ef svo hefir verið, þá hefir
íann víst séð eitthvað það í augnaráði hiennar, sem
varð til að breyta ætlun hans, því hann sagði að-
ains þetta:
1 “Ósveigjanleg eins og aðrar stallsystur ]>inar!
æja, forlögin kunna að ýta þeim áfram, sem ekki
vilja fara öðruvisiý og eg ætla að láta þau skera úr.
Meðan þú ert órrryndug—en þaö verður þú í tvö ár
enn—skaltu ekki fá að giftast neinum án míns sam-
þvkkis, og það hefir þú nýskeð lofast til. Innan
skamms förum við burt héðan í landaleit til fjar-
lægra héraða. Hver veit hvað þar kann ið gerast?”
“Já, svaraði falðfir minn, sem nú tók til máls,
“enginn veit það. nema gu'ð, sem öllum hlutum
stjórnar; og hann mun ráða þessu til lykta eftir
sínum vilja, Henry Marais. En hlustaðu nú á.”
bætti hann við eftir litla þögn, því að Henry Marais
svaraði engu en settist niður og starði þungbúinn
fram undan sér, “þú vilt ekki leyfa syni mínum að
eiga dóttur þína af ýmsum ástæðum, og ein er súj
að þéH þykir hann fátækur, en þér hefir boðist auð-
Éinungis búiö til hjá
Manitoba Gypsum Co.Ltd.
Wmnipeg, Manitoba
SKRIFIS) KFTIR BÆKLINGI VORUM VÐ-
—UR MÚN ÞYKJA HANN ÞES8 VERÐUR —
ur, sem hann hafði annaðlwort lánað eða stolið, og
spurði hvort eg héldi ekki að nógu gott yrði að sofa
þarna.
“Ó, jú!" svaraði eg; “en hversvegna ætlaðir þú
að, sofa þarna í,vagninum?” “
“Baas’’, svaraði hann, “eg ætlaði ekki að gera
það; eg var að búa þetta út handa; þér. Þú getur
vist ekki ímyndað þér, hvernig eg fór að vita, að þú
mundir koma. En það^ er þó ofur einfalt. Eg sat
á svölunum og heyrði, það sem þið voruð að tala um
í setustofunni. Það hefir aldrei verið gert við
gluggana síðan Quabíarnir gerðu áhlaupið. Guð
minn góður! En það tal! Eg hefi, aldrei ímyndaðl
mér að hvítir menn gætu verið að gera sér stro mikla
rellu út úr öðru eins lítilræði. Þú vilt eigia dóttur
baas Marais; baasinn vill gefa hana öðrum manni,
sem getur borgað fyrir hana fleiri nautgripi. Hjá
okkar þjóð hefði þetta oröið fljótlega á enda kljáð',
því að faðir stúlkunnar hefði tekið sér prik í hönd
og barið ykkur út úr kofanum með gildari endanum
á því. Síðan mundi hann hafa barið stúlkuna með
mjórri endanum á því þangaði til sð hún hefði sætt
sig við að* giftast þeim manni, sgm henni var ætl-
aður, og þannig hefði öllu lyktað vel. En í stað
þess eru þið hvitu mennirnir að tala og þrasa og
komið svo engu í verk. Þú ætlar þér enn að giftast
dóttur mannsins, og hún ætlar ekki að giftast þeim
manni, sem á fleiri kýrnar. En þar að auki hefir
faðir hennar ekkert áunnið annað( en að ergja sí^
Og baka sér margt ólán eftirleiðis.
“Hversvegna heldurðu að hann baki sér margt
ólán éftirleiðis Hans ” spurði eg, því' að mér þötti
hálf gaman að. þessu barnalega tali hans um mála-
vexti.
“Eg segi það af þeim ástæðum baas. í fyrsta
lagi af því að presturinn, faðir þinn, sem kristnaði
mig, sagði honum það, en niður um jafngóðan
prédikara eins og hann er, rennur bölvun guðis frá
himnum eins og elding rennur niður tré. Nú, herra
Marais sat undir þessu tré, og við vitum öll hvernig
fer fyrir manni, sem í þrumuveðri situr undir tré
þegar elding lendir á því.- Þetta er kristindóms ástæð*-
an mín og sú fyrri. Síðari ástjæðan mín, svertingja
ástæilan er sú, að stúlkan er þin, goldin; uþp í blóð-
skuld. Þú bjargaðir henni með því að úthella blóði
þinu,” og hann benti á fótinn á mér, “og Pannig
keyptir ]>ú hana handa þér um alla ókornna tíma,
því að blóö er dýrmætara en nautgripir. Af því
leiðir það, að sá sem reynir að aðskilja hana frá þér,
kemur blóðskuld á hana og hinn manninn, sem reyn-
ir að stela henni, blóðskuld! blóðskuld! og á sjálfan
hann eg veit ekki hverju.” Og hann veifaði mo-
rauðum handleggjunum og starði á mig litlum
dökkum augunum svo að mér fanst mjög óyiðkunn-
anlegt.
“Þvættingur!” sagði eg. “Hvernig stendur_á
þv,í aði þú skulir segja aðra eins vitleysu»?”
“Af því aðl þetta er satt, baas Allan. Ó, eg
veit að ])ú hlærð að aumingja Hottentottanum; en eg
hefi'^þetta frá honum föður mínum, en hann frá
sinum föður, kynslóð eftir kynslóð, amen, og þú
Ú>unt fá að sannfærast um að eg hefi rétt fyrir mér.
Þú munt sannfærast um, eins og eg er þegar sann-
færður um, að' Henry Marais mundi hafa getað' lAiið
hér til ellidaga — ef hinn mikli guð hefði ekki gert
hann brjálaðan — því að brjálaður er hann, baas,
eins og við vitum, þó að þið hvítu mennirnir vitið
það ekki — og hann hefði eignast góðán tengdason
í ábreiöuna sína.”
Nú var eg búinn að fá nóg af þessu saintah.
Þ’að liggur vitaskuld beinast við að hlægja að villi-
mönnum og hjátrú þeirra, en eftir langt líf og mikla
reynslu, þá verð eg að játa, að það er stundum nokk-
u'ð til í staðhæfingum þeirra. Villimennirnir hafa
einihvers konar sjötta skilvit, sem siðaðir menn hafa
glatað, eða svo finst mér.
“Þú varst að minnast á ábreiðu,” sagði eg til
að breyta um umtalsefni, hjá hverjöm héfurðu
fengið þessar ábreiður?”
“Hjá hverjum Nú náttúrlega hjá Missie,
baas. Þegar eg heyrði að þú ætlaðir að sofa i vagn-
inum, þá fór eg til hennar og fékk þær Iánaðar ofan
á þig. Eg var líka nærri búinn að gleyma þvi, gð
hún fékk mér þetta bréf til þin.” Og hann fór að
leita á sér, fvrst í óhreinni skyrtunni, síðan undir
hendinni á sér og loksins í hárlubbanum og þaðan
dróg hann loksins fram ofurlítinn samanvafinn papp-
írsmiða. Eg vatt honum sund'ur og á honum stóð
þetta skrifað með þlýant á frönsku:
“Eg skal vera í ferskju-garðinum hálfri klukku-
stund fyrir sólar uppkomu. Vertu þá kominn. þang-
að, ef þig langar til að.kveðja mig — M.”
'k eg að taka svar, l>aas?” spurði Hans þegar
eg var búinn að stinga miðánum í vasa minn. “Eg
get gert þaðl án þess nokkuð beri á.” En svoí virt-
ist honum detta nýtt í hug óg hann bætti við: “Þú
getur nú reyndar farið með það sjálfur. Glugga
Missie er gott að opna, og eg þori að segja, að Ihenni
þætti vænt um að sjá þig.”
Dr. R. L. HURST,
Member of the Royal College ofSurgeon-
Eng., útskrifaöur af Royal College of Phys-,
icians, London. Sérfræðingur í brjóst-
tauga- og kven-sjúkómura. Skrifstofa:
305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti
liatons). Tals, M. 814. Tími til viðlals,
1012, 3-5, 7-9.
| THOS. H. JOHNSON og *
& HJÁLMAR A. BERGMAN, |
*
2 Islenzkír lógfræðincjar, m
fl? -----------------— éb
di A
£ Skrifstofa:— Room 811 McArtkur £
J Building, Portage Avenue $
$ . I
Áriton: P. O. Box 1656. |
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg T
Dr. B. J.BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Telephoke garrv 320
Opfice-Tímar: 2—3 og 7—3 e. h.
Hbimili: 620 McDermot Avr.
Telephone garrv a«i
Winnipeg, Maru
&99Æ& i&iSÆ&ii,i9s9^i,i Hi-f. »X«
(•
•)
I
Dr. O. BJORN&ON
Office:
Cor, Sherbrooke & William
rELKPHONEl GARRV 32»
Office-thnar:
-3 og 7—8 e. h.
HeImili: 806 VtOTOR STrebt
IEaephone, garrv T63
WÍHnipeg, Man. %
9,9n-ai9,HÍ9.i9.i9i9i9i
Dr. W. J. MacTAVISH
Opficb 724J óargent Ave.
Tetephone .Vherbr. 040.
( 10-12 f. m.
Office tfmar < 3-6
e. m.
( 7-9 e. m.
— Hbimili 467 Toronto Street —
WINNIPEG
Etelbphone Sherbr. 432.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. liargrave 8t.
Suite 313. Tals. main 5302.
^ Or. Oaymond Brown,
i
Í
S4rfræ$ingur í augna-efra-nef- og
háls-sjúkdómum.
326 Somereet Bldg.
4 Talsími 7282
4l Cor. Donald & Portage Ave.
Heima kl. io—i og 3—6,
J, H, CARSON,
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHOu
PEDIC APPLIANCES, Truraes.
Phone 8426
357 NotreDame W’INNIPBb
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
setnr lfkkistur eg annast
om úiiarir. Allur ðtbún-
aBur sá bezti. Ennfrem-
Hr selur J hann allskooar \
minnisvarOa og legsteina
Tals Oarrjr 2162
8. A. 8IOUHP8QW Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & C0.
BYCCIfHCAKlEHN og F/\STtlCIU\SALAfl
Skrifstofa: Talsími M 4463
510 Mclntyre Block. Winnipeg
Njótið heimilis þæginda
Ei^nist rafmagns vél sem
þvær og vindur þvott. Kost-
aöeins eitt cent um tímann,
meöan hún starfar og gerir
þvottadaginn að frídegi. Sjá-
iö hvernig húu vinnur.
GAS ST0VE DEPARTMENT
Winnipeg Electric Kaílway Co,
322 Main St. - Phone M»In 25aa
A. S. BAHDAL,
selui
Granitc
Legsteina
alls konar stæröir.
Þeir sem ætla sér a6 kaup.
LEGSTEINA geta þvf fengiö þí.
meö mjög rýmilegu veröi og acttu
aö senda pantanir iem fyisr til
A. S. BARDAL
843 Shefbrooke St.
Ðardal Block
»