Lögberg - 08.08.1912, Síða 7

Lögberg - 08.08.1912, Síða 7
•i LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. AGÚST 1912. Betra smjör og betri prísar Þessar eru tvær hinar miklu á- stæður til þess aö þér eigið að brúka Windsor stnjör salt Ef þér hafið smjörsölu að at- vinnu, þá mun hvað eina gefa yð- ur gróða, sem bætir smjörið. w INDSOR SMJER SALT hefir sýnt og sannað yfirburði sfna á þúsundum smjörbúa og á mörg hundruð keppimótum. SmjörBúa menn, sem gengur vel, hafa notað og nota enn Windsor Dairy Salt,—af því að það reynist þeim ævinlega bezt. Brúkið ÞÉR það ? * Alþýðuvísur. Tímaríma Jóns sýslumanns Sig- urðssonar byrjar metS þessum al- kunnu vísum, að sögn herra Ey- vindar Jónssonar: Oft eru kvæða efnin rýr ekki á stundum parið. Eg á skrítið ævintýr, í þó lítið varið. Margt er sér til gamans gert geði þungu að kasta. Það er ekki einskis vert að eyða tíð án lá.sta. j-j , j Það er sögn herra C. Ólafson,- ar, að Jónas Eyvindsson, faðir þeirra Doll bræðra í Nýja Islandi, setti æfisögu sina í stef, og þar í er þessi vísa: Þeir sem greiðast léðu lið hfs í neyðar róti heims í leiðum ljúft eg bið lukku og heiðurs njóti. Þetta er niðurlag ævidrápunnar, eða eins þáttar í henni: Út er kveðið æviskeið, oftast gleði snauður hvort sem héðan leg eg leið lifandi eða dauður. ein ef runnin á braut fer önnur þarna kemur. að þá i er Hr. S. M. Long segir visan “Auðnu slyngur einn Jilær” sé efftir séra Þjórarinn Múla, í nafnkendu ljóðabréfi svo byrjar: Bendir randa, Benjamín, bróðir kær, sæll vertu! Stilli vanda, stöðvi pín stjornu landa gylfi þín! t ____ Réttara segir Eyvindur vera: “Auðnan slyng við eirm þá hlær.” Úr því sama ljóðabréfi er þessi: , Sigfús dó, eg sannað get, sálin fló til himna, ungur bjó við auð og met — Oddný hló en Rósa grét. % Meinar Eyvindur að þau kven- mannsnöfn merki lí f og dáuða. Það er enn sögn Mr. Ólafson- ar, að 15 bæir eru í Eyjahreppi, og eru fimm kendir við holt, sem í fomkveðinni bögu segir: Fimm eru holt í Ey’hrepp’ út innir bragur stakur, þau eru kendi við Hrók og Hrút, Hömlu, Söðul', Akur. Séra ^Sigfús í Höfða var í merki- presta . röð um aldamótin 1800. Hann er af sutrnum haldinn faðir Bólu-Hjálmars. Hann var skáld- mæltur og er þess getiö, að hann kvæði vísur i móti Látra-Björgu. Þetta er ein visa séra Sigfúsar, er hann kvað á gamals aldri: Knifi beiti eg kjálka-fróns kjör við þreyti messu tóns Sigfús heiti sbnur Jóns seztur á leiðið ævinóns. S. M. L. Út af vísn þeirri sem herraj G. M. Bjarnason er borinn fyrir: “Þungur er' skólinn þankanna” hefir hr. Sigm. Long fært oss átta vís'ur, er hann segir allar úr sama brag og sú er nefnd var. Brag- urinn er á þessa leið, og mætti kallast Forlaga vísur. Ehur af skessu örlaga er eg í sessi vanhaga. fluttur af pressu forlaga, fram að mesisu lífsendá. Margt er bölið beygjandi, í brjóstið sér inn smeygjandi, því er eg svo þegjandi, þar frá engum segjandi, \ Þó mæði skvaldur mig nauða, mun eg, Baldur herklæða, fluttur af valdi forlaga fram á aldur kerlinga. Undir fjöldum eymdanna, eg má höldum hjá þreyja, fluttur af völdum forlaga, fram að kvöldi lífsenda. Þraut þó beygji þankana, því skal eigi kvíða, feta eg veginn forlaga fram sem teygi lífdaga. Mörg er skálmin meinsemdar margur hjálmur sorga, margur sálmur mæðunnar, , margur týlmi gleðinnar. Meina baunin mæðu þver mig því gjarnan lemur Herra E. H. Johnson í Spanish Fork hefir sent oss 30 erinda rimu, kallaða Hansar-Rímu og er um Húsvíking, sem vitða fór í kvon- bænir. Hún er eftir Björgu Helga- dóttur frá Vatnsdalsgerði i Vopna- firði, en ekki Látra-Björgui að scgn herra Sigm. Long og byrjar þannig í því handriti sem hann á og miklú er fyllra en hitt: Á Islandi æfintýr eitt er ný tilfallið, af þvi skáldin ekki rýr auka ljóða spjallið. Mín þó að sé mærðin treg má eg til þess; reyna að glósan verði greinileg gjörð af einum sveina. Skal ei þreyta mansöngs miál má eg þar um spyrja þetta mörgum þykir prjál, því skal efnið, byrja. Þetta er eitt erindi i rimunni: Á bláum frakka um bygðir rann biðils meður vési. Ein nam þýðast ekkja hann úti á Langanesi.’ Faðir hennar meinaði samfundi þeirra, svo að biðillinn faldi sig í fjósi: s t Skalf af hræðslu, skvettist lút skrækhljóðaður var hann hálfboginn svo arkar út augun víða bar hann. Brott var hann rekinn þaðan: Hinn ei þorði að haldast við, hryggur burtu vendi; frakkann um sinn keyrði kvið með kvarnarstaut í hendi. Um Nesið langa leitaði, líka í Þistilfirði, Strandir austur steðjaði, stássið ekki byrgði. á’opnafjarðar vék svo til veifir mundar jaka, sig hann margri bauga bil bauð til ektamaka. Þan um sveitir ráfa réð rauður eins og ka.-fi, brúðir hitti blítt með geð biðils vanur starfi. Ekkjur' lika aldraðar, sem á því höfðu' sinnu spurði: hvort ei þyrftu þar þrekna fyrir vinnu. Engin vildi auðgrund hann, að honum heldur drógu þá skallann litu skyrhvítan. skutust burt og hlógu. 4 Loksins tókst biðli þessum að' ná í konu: Eins\>g hetja vinna vann vel íam búið stunda, hennar elsku fína fann fleygir glóða sunda. Þarnæst segir hver rimuna hafi orkt og ártalið: Þetta orkti á þundar kvon þrekinn Jón’ að heiti mentum hlaðinn Magnússon menn þvi ekki breyti. Að enlding setjist ártalið undir tali fríu átján hundruð átta með ár og fjörutíu. Svo er sagt að hin áðúrne/nda Björg hafi gert braginn, jx> kent hafi hún öðrum. hana fær hann eigi. Hóll er i Bolungarvík, og var þá höfiuðból. .Sæmundu,r fékk Elinr an, og hefir; því vafalaust eignast Hól. ' Frá S aðarhóls Páli Hinn mikli sérvitringur Staðár- hóls Páll sótti fast eftir Helgu Aradóttir Jónssonar biskups?/ og fekk hennar að lokum. Þieirra dóttir var Ragnheiður mciðir Brvnjólfs biskuþs. Páll lét hana eina á gamals alclri, eða hún hann, og fór að draga* sig efti^, Haldóru dóttur Guðbrandar biskups, en var v|itanil£ga hrygjgbirotinn, ,er hann var blæði gamalí og átti konu á lífi. Svo er sagt, að Páll kvæði ásta- brag til Haldóru, sem enn er til, ágæta vel kveðinn og furðulega elskufullan af svo gömlum manni. Þetta er fyrsta erindið: Blessi ])ig guð af allri átt og ævinlega þér hlífi, vertu blíða baugagnátt blessuð á sál og lífi. Hér fer karl að sækja sig: Jesús hlífi jafnan þéfi, játaðu ei öðrum manni, meðan líf í æðum es imna vil eg þér svanni. Og hér er hann fyllilega kominn að efninu: Skortir ljóð en skoðaðu mál, i skrifum mínum er ekkert tál, á ástum j>in mún ekkert brjál, en elskaðu svo sem lit þitt Pál. | Svo kveð eg í ástsemd þig eikin nöðru dýnu, fljióllega muntu faðma mig, færi að ráði mínu. Þessi ástarbragur er 21 emdi og í seinni helmingnuin er hann að kveðja hana í hverri visu og segja henni að muna eftir sér: Allar stundir mundu mág, mart skal nú ei ljóðá, annast drottinn ávalt þig elskulifið góða. Herrann fynir þá helgu pin, hjartans 'bezta kærastan mín, geymi sig eins og augun sín, um eihfð þar til sumarið skín. Kveð eg svo væna veigabil, verndin guðs þér hlífd, ann eg þér meðan er eg til eins og minu lífi. Til Helgu konu sinnar kvað Páll skæting sem enn er til. Sem dærni um sérvizku hansj, ,má nefna þá jijóðsögu, að hann fór*frá Staðar- hóli fram i Bjameyjar, á heimleið stefndi hann á sker og varaði ein- ‘hver háseta hann við þvi. En Páll brevtti ekki stefnu og kyað: Vtar siglá austur um sjó öldu jórnum káta, skipið er nýtt en skeriðl er hró skal því, undan láta. » Þar týndist skip og góss og flestir mennirnir. j Þá bar þar að óvin Páls nokkum, ságlandi Sá niælti til Páls á skerinu; “Viltu líf. Páll ?” “Gerðu hvort sem þér þykir sóma betlir,” var svarið. Þegar í land kom gaf hann manninum 20 hundraða jörð fyrir lifgjöfina, en sló hann utanundir um leið, fyrir það, liklega, að hann bjargaði honum ekki þegjandi. Þegar Páll bjó á Einarsstöðum t Reykjadal, þá var það um vor, að hann lét hleypa út tólf kálfumi, >eir brugðu á leik og fóru allir í ána. Páll sat á húsmæni og horfði á, þá varð honum þetta að orði: Rú þig, spúðu Reýkjadalur rofin hunda hnúta. Athugasemdir: Þeir Árni Thórarinnson og J. J. Danielsson segja Árna Sigurðs- son, er kallaðtir var “góður”, hafa kveðið vísuna “Flestar hendur fell’a plóg,” og fleiri mergjaðar um Ólafsvik. " eru 75 kýr í fjósi, en verða helm- ingi fleiri, þegar búið er að rækta alla eyna. Eg kom á herragarðinn með nokkrum öðrum, og fannst okkur öllum til um J>að, hvað vel var gengið þar um. Öll áhvld og vinnu vélar, sem nú tíðkast annarstaðar, sáum við þar, svo og gott fjóá óg hlöðu og allt annað að því skapi. Gömul kirkja stendur þar í húsa- garði, lítil að vísu, — tekur um 70 manns, —- en fornleg vel, með skornum brikum og bekkjum. Stúkur tvær eru í kirkjunni; þær eru nú hafðar til geymslu fyrir annbloð. Sunnan á eynni er afbragðsgóð höfn; þar er stór kolabás á landi. Þar er skipað út saltfiski i stórum stíl. Botnvörpungar koma þangað í hópurn, tilheyrandi ýmsum lönd- um, er skipa blautum fiski á land, taka kol dg renna svo aftur til hafs Önnur gufuskap taka fiskinn þurr- an og flytja til útlanda, einkum til Spánar, því að Spanjólar geta ekki án hans verið. Oft er ervitt að þurka fiskinn, og mörgum sinnum kemur j>að fyrir, að breytt er úr mörg hundruð vættum að morgni, er*taka verður saman um hádegi og stakka og breiða segldúk yfir„til þess að ekki komi skúr á fiskinn flatan. Stúlkur vinna mest við að þurka fi4cinn, jiriflegar og rjóöar í fram- an, eins og íslenzkum stúlkum er gjarnt að vera. Þ.ær vinna allan daginn frá morgni til kvelds, fyrir 15 aura um timann. Þó að mikið sé um að vera í Viðey, þá er þess vel gætt, að styggja ekki æðarfuglinn. Hann sáum við á eyjunni hér og hvar, og svo spakan, að hann hreyföi sig ekki af eggjunum þó hann sæi okkur koma.” S ASK ATCHEWAN Ragnheiður hét kona Jóns á Svalbarði, hún var móðir Sval- barðsbræðra, Jóns lögmanns, Magnúsar prúða, Staðarhóls Páls o. fl,; hún átti j>að viðurnefni, að hún var kölluð R. “á rauðum sokk- um". sem vísan greinir: Ragnheiður á rauðum sokkutn rekur hesta. Enga vill sú utan presta aurðarlití sig láta festa. Sæmundur son Áma sýslu- manns á Hlíðarenda bað Elinar dóttur Magnúsar hins prúða Ragn- heiðar sonar. Bónorði því svar- aði Magnús með þessari vísu: Fæst ei skjól hjá falda sól, firðar honum það segi. , nema eigi liann Hól fyrir höf- uð b’l. lnnflutniagastjóri myrtur. William Auld Ferguson er mað- ur nefndur ' Um miðjan dag 25. júli skaut hann til bana einn af innflutningstjórum Canada;istjóri^- arinnar, H. G. Herbert að nafni. Herbert átti þeima í Oltawa. Um morgunin hafði hann skrifað undir skjal, er meinaði Ferguscm landvist i Canada. Af tilviljun urðu ]>eir samskipa samdægurs. Ferguson er, einfættur og því er honum meinuð vist norðlan línunn- ar. Þegar hann sá Herbert kannaðist hann strax við andlitið og hugði á hefndir. Sendi hann Herbert 5 kúlur áður en við yrði ráðið og hæfð isvo vel, að Herbert var þegar örendur. Ferguson virðist ekki iðrast ill- virkis síns. Hann heldur að Her- bert hafi elt sig langa stund; en það er misskilmngur. Á leiðinm til fangelsisins fór- ust honurn orð á þessa leið. “Eg skaut hann vegna pess, að hann vildi ekki unna mér land- vistar. Hann hefur elt mig í 2 daga. Ef hann hefði ekki gert það, væri hann enn á lífi.” Fregnin um dauða Herberts, sem virðist hafa verið vinsæll maður og mikils metinn, kom eins og þruma yfir hina rmörgu kunn- ingja hans og vini. Tímabœrar bendingar til bænda. Sumarplœging Tilgangurinn meö sumarplægingu er helzt sá, að halda raka í jöröu og géyma hann þartil notaöur veröur handa uppskeru seinna meir. Þannig má gera vlþ því, ef úrkomulaust er, og fá góöa uppskeru alt um þaö. Þaö er ervitt aö sannfæra nýkomna menn um það, aö sumarplæging sé nauösynleg meðan land er nýtt, meö því aö þaö virðist benda til að landið sé ónýtt af ofmikilli brúkun. En þaö ber fjafnan að hafa hugfast, að vér veröum að afreka því hinu sama meö mjög lítilli úrkomu, sem önnur lönd gera meö helmingi meira regnfalli. Reynslan hefir sýnt, að af sumarplægingu má hafa mest not meö þeirri aöferö sem nú skal greina: Þaö land sem sæta skal sumarplæging, ætti aö fá nokkra hustyrking og jafn- skjótt og sáning er lokiö á vori, sem venjulega er um 2ista Maí, þá æt£i aö plægja þaö frá\S til 7 þml. á dýpt. Vel skyldi herfa þegar á eftir ofe allskyns illgresi haldiö niöri meö aröi eftir því sem þörfgerist. Þessar aögerðir eru nauösynlegar til þess aö land- iö sé vel viö þvf búiö að taka viö rigningunum sem koma í Júuí og Júlí. Um þaö eru skiftar skoðanir, hvers virðl önnur plægingin er, meö því aö hún veldur því aö stráiö verður lengra og korniö þroskast seinna í vætu árum, en af því leiðir meiri frosthættu, ef snemma frýs. Það' er betra aö halda landinu svörtu eftir fyrstu plæging heldur en lofa illgresi aö vaxa á þvf, svo aö plægja veröi í annað sinn. Ef sumarplæging fer ftam í fyrsta sinn eftir 1. Júlí og einkum eftir 15. Júlí, þá veröa engin not af því vegna þess aö það er sama hvað oft plægt er eöa sært í svörö- inn, þá veldur þaö engu um raka í jörö eftir rigningar eru um garö gengnar í Júní og Júlí. Þaö er slæmur vani, aö bíöa þangaö til illgresi er fullvaxiö og oft fullþroskaö, og plægja þaö þá niöur, og er ekkertsem mælir því bót. Þetta fullvaxna illgresi sýg- ur í sig vætuna, sem í jöröina hefir komið viö Júní regniö,-og eí plægt er í jörð niöur fullþroskaö illgresi, eöa því sem næst, gerir ekki annaö en bætir ofaná þær miljónir sáöagna sern fyrir eru, og eykur svo sem engu viö frjómagn jarðaiinnar. Jlér skulu taldar aðferöir er sumir bændur hafa, og óhepþilegar eru, svo og rök til færð, hvers vegna þær skyldu e k k i viöhaföar. " 1. _ Plægt djúpt (6 eða 8 þml.) áður en Júní lýkur, herfað f sprettu ogplægt 5 eða 6 þml. djúpt um uppskeru leytiö. A f 1 e i ö i n g:—Ofmikill seinagróður ef tfö er vætu- söm, korniö þroskast seint, og ef skemdir veröa af vindi, þá verður mikiö um illgresi. 2. Plægt þrjú fet á dýpt innan Júní loka, svörður erjaöur um sprettu og tæpa 3 eöa 4 þml. dýpt á hausti. A f le i öi n g:—-Léleg uppskera í þurru ári, meðaluppskera ávætusumri. Jörðinni er ekki nógu vel rótað um til þess hún haldi raka. 3. Plægt grunnt (3 þml.) fyrir Júní lok, svöröur erjaöur um sprettu og plægt djúpt (7 til 8 þml.) á hausti. Afleiöing: Jarövegur svo laus, að ekki helzt í hon- um raki og ávöxtur rýr og futlur með illgresi ef þurt er veöur. Ófrávíkjanlegar reglur veröa vitanlega ekki gefnar um alskonar jaröveg, heldur hentar hverjum sfn. Víða má breyta til meira og minna um aðferöir en halda þó viss- i|m meginreglum. Sú aöferð sem aö ofan er talin, mun reynast vel. Ef frekari upplýsinga þarf meö, þá er þeirra aö leita (á yöar eigin tungumáli) hjá Department of Agriculture REGINA, SASK dæmdur i 20 ára fangelsi. Þet’.a skeði í Saskatehewan, um 40 mil- ur vestur af Swift Current. Frá Viðey. Af þeim nafnkenda staö, þar sem herra Baldur Sveinsson, fyrr- upi fneöritstjóri blaðs vors ríkir og ræður fýrir “Miljónafélagiö,” seg- ir L. T. svo í dön?ku blaöi: “Þó aö Island sé hrjóstugt ví'ða og fjöllin beinaber, þá finnast þar staöir innan um frjóir af gras- vexti og fólksmargir, og eru þar margar hendur á lofti oj* miklu af- kastaö bæöi til lands og sjávar. Þetta má segja um Viöey, sem blasir við úr Reykjavík, innar Kollafiröi. I Viöey er mikiö land undir rækt og mikið af eypni er grasi gróiöi. Grasiö er nálega tíu þuml. hátþ enda er eyjan einn frjósam- asti blettur á Islandi. Á miöri eynni er laglegt höfðíngja setur, er hr. P. J. Thorsteinsson á. Þar Hvaðanæfa. -Stórstúkuþing Goodtemplara í Canada var haldið í Moncton Nova Scotia fyrir skömmu. .Fyrir því íþingi lá tillaga uiu það að gera til- raun til að safna öllum birtdindis- félögum í Canada, i eina heild Forseti stórstúkunnar er Rev. J. A. Smith í Hebert, N.S., en kanslari Lambourne nokkur í Win- nipeg. —Plastrari nokkur var á léið til Skotlands frá Chicago og ætlaði að stiga á skip í Montreal. Hann kom þar inn á hótel með konu sína og þrjú börn og baö um limonaöi. Veitingaþjónn vísaði þeim til sætis í kompu fyrir fram- an borðið og færði þeim- svo drykkina. Rétt fyfir utan dymar á kompunni tók maöur veitinga- þjóninn tali, sá var ungTir og efni- legur læknir í Montreal. Allt í einu dró plastrarinn upp skannn- byssu og skaut á mennina, drap veitingaþjóninn og særði læknir- inn, lagöi síðan byssuna á borðið og gekk fram í hótelið’. Hann hamaðist einsog berserkur þegar hann var tekinn fastur, svo aö þartil þurfti marga menn, með því að hann er stór og digur og á bezta aldri. Hann er haídinn brjálaöur. Nálægt St. Thomas Ont. dróg 1 bóndi mjólkurbrúsa upp úr brimni ] og hjálpaði konan honutn. Þjá j brotnaði brunnþakið svo að bæði J duttu í brunninn, en tókst að halda! höfðinu upp úr þangað til hjálp kom. I Sænskur maður mísþyrmdi stjúp- barni sínu, þrevetru stúlkubarri, svo að það hlaut bana. Það var vani hans aö slá þaö og! spar.ka í a það og hrinda því. þegar hohum rann í skap við það. Barnið mun hafa verið mikiö fvrir sér í upp- hafi, en varð aurningi af með- ferðinni og dó bráðlega. Hann •var tekinn i hald. og málið ran- sakað. Sögöu allir hið sama, að fantalegra framferöi heföu þeir ekki vitað. Niðingurinn var 10BIMSQH Warners lífstykki sem aldrei ryöga. Frábær- lega liöug, ágætlega falleg í sniöum, þœgilegust af öllum PariÖ á........$2.00 Lingeri búningar kvenfólks $5X)0 Þeir eru $t,8. 50 viröi; stærö- ir 34 og 36, lítiö eitt kvolaö- ir, vel geröir og trímmaöir. Lérepts treyjur kven- lólks $7.5o Alklæðnaöur kvenna og barna $1.79 Kvenstígvél 95c, Patent og Vici Kid, kosta vanalega $2.50 og 3.50 Þarsem heitir High River í Al’berta drap maður konu sína ekki alls fyrir löngu. Þau voru nýlega gift, hún í annað sinn, og 1 kom strax illa saman. Kvöldið | sem morðið var framið, gerði j konan boð til lögreglunnar, og þeiddist verndar. Maður var j sendur þangað, og var sá á gangi j úti fyrir húsinu, til ]>ess að vera j til taks, ef nokkuð kæmi fyrir. Fólk stóð álengdar og beið þess að eitthvað sögulegt bæri við. Þ á j opnuðust húsdyrnar og gekk kon,- | an út á götu. Bóndinn steig út j í dymar og skaut á hana í nokk-j urra skrefa færi, og féll hún þar, dauð niður. Hann skautl mörg- um skotum áður hann væri hön 1- aður, og sumum á konuna þarsem hún lá í hnipri. Kona þessi var j v eCkja og átti þrjú börn ung; hinn^ yiö sölutorgiö og City Hall nýi bóndi hennar var franskur og - ... þóttist ekki hafa þau umráð yfir ® ■ *UO $1«50 »1 CtZLg fé hennar, sem honum bæri. ROBINSON Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. IBIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. SEYMOUR HOUSF MAHKET SQUARE WINNIPU ÍJljjARKET JJOTEL I Alberta, einkum norðantil er mikill uppskerubrestur sagður á kartöflum. Hveiti var farið að, slá fyrir hálfum mánuði sunnan- til í því fylki. Eigandi: P. O’CONNELL. um hafa þær gefið fullan bata því ekki ]>ér? Allir selja þær. Mikil og margvísleg veikindi stafa frá slæmri meltingu. Þegar maginn fer úr lagi, þá fer öll starfsemi lík- amans úr lagi. Fáeinir skamtar af Chamberlain’s Tablets er ráðið. Þeir örva meltinguna, styrkja lifrina og koma lagi á hægðirnar og nema btirt þá óhægð sern af meltingarleysi stafar. Reyndu þær. Mörgum öðr- - - .. . _ 2q2 Pacific Ave. - Wmmpeg J. S. HARRIS, ráðsm. Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara iön á átta vikum. Sérstök aölaðandi kjör nú sem stendur. Vist hundraösgjald borgaö meöan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágæt tilsögn, 17 ár í starfinu 45 skólar. Hver námsveinn veröur ævi- meölimur. Ertt af beitu Teitingahúsum baej- arina. Máltíöir seldar á 35 œota hver.—f 1.50 á dag fyrir faeÖi og »ott herbergi. Billiard-atofe og sérlega vönduO vínföng og vindl- ar.—Ókeypts keyrsla til og frá á járnbrantarstÖOvar. jfohn föaird, eigandi. -I-----: AUGLYSING. Ef þér þurfið aö senda peninga til ís- iands, Bandarfkjanna eöa til etnbvscxa staCa innan Canade þá ccuö Doatnton Ex- preas Cen>ps.ny s Money Orders, átlanda* ávtoanir eCa pöeSaendíngar. lXg iðgjöld. ABal skrifoofa 212-214 Bannatvne Ave. Bulman Block Skritfstoánr vtfBet'eoer um borgvoa, cg öthim borgum ctg þovpum vtSsvegar um andiB m»Bfr»rn Cm, Pac. Járnbrautn Moler Barber CeHeoe Einn ’sá algengasti kvilli, sem erv- iðisfólk hefir að bera, er bakverkur. Berðu Chamberlain’s Liniment á staðinn tvisvar á dag og nuddaðu vel í hvert sinn. Þá mun fljótt batna. Fæst í hverri búð.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.