Lögberg - 22.08.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 22.08.1912, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINM 22. ÁGÚST 1912. María EFTIR H. RIDER HAGGARD Æ, Allan ef þér er mögulegt þá hjálpaöu okkur! Vegna sjúklinganna, sem hjá okkur eru, þá er okkur ómögulegt aS komast til Delagóa-flóans, og þó aö. viS kæmumst þangað þá höfum við enga peninga til aö kaupa þar fyrir neitt, þvi að alt sem viS áttum týnd- ist í vagni, sem lenti i vatnsmikla á. Þar fór stórfé, þar á meSal auSæfi Hernans, sem hann hafSi haft meS sér frá Kap i gulli. Við getum/ heldur hvergi komist því að viðí eigum hvorki hesta eSa uxa. Viö höfum sent til Delagoaflóa, þvi að þar höfum viS heyrt aS fá mætti hvorttveggja og reynt aS biSja um þá til láns; en vinir Hernans þar, sem hann lét mest yfir eru dauSir eSa burtu horfnir, þvi að enginn vill trúa okkur fyrir neinu. ViS höfum einnig átt i brös>- um viS Kaffana sem i grend viö okkur búa, siðan frændi minn reyndi, til allrar óhamingju ásamt öðr- um Búutn aS ná frá þeim nokkrum gripum endur- gjáldslaust. Viö erum álveg hjálparvana og verðum þannig að bíSa dauSans. ‘‘Allan, faSir minn segir, aS hann hafi beSi'ö föður þinn að innlieimta eitthvaS af peningum, sem hann átti hjá öSrum. Ef mögulegt væri fyrir þig eöa aSra vini okkar, að koma á skipi til Delagóa meS peninga, þá mætti brúka það fé til að kaupa eitthvað af uxum, nógu marga fyrir fjóra vagna. Þá gæt- um viS kannske fariS til baka 1, haust með Búum, sem viS vitum ekki betur, en aö fariö hafi yfir Quathamba fjöllin inn í Natal. Skeð gæti og að viS kæmumst til Flóans og næðum þar í skip, sem flytti okkur eitthvaS burt úr þessum óttalega stað'. Ef þú kæmir þá mundu hinir iianfæddu fySgja þér þangaS, sem viS erum nú. Eln það er til ofmikils ætlast að búast viö að þú munir koma, eða þó að þú kæmir, aS þú fyndir okk- ur þá á lífi. Elsku Allan, eg á enn eftir að minnast á eitt viS iþig, en fáorð’ verð eg aö vera um það, því að bréfs- efniS er þrotið. Þó aS þú sért á lífi og heilbrygður þá veit eg sarrrt ekki, hvort þú kærir þig enn þá ttm mig eða ekki, mig sem yfirgaf þig fyrir löngu — mér finst sá timi svo árum skiftir — en eg íber sama hug til þín, eins og þá, og eins og eg hafði heitiS þér. Vitanlega hefir Hernan lagt fast aö mér að giftast sér, og faðir minn verið þess fýsandi. En eg hefi ailt af sagt nei, og nú eftir aö viS höfum lent í þessi vamdræSi þá hefir ekkert veriS á giftingu minst, og er þaS eina happið, sem eg hefi haft af aS segja hér. Og. Allan, áöur en mjög langt um liöur þá verð eg myndug, ef eg lifi. En eg þykist vita aö þú munir vera oröinn afhuga aö giftast mér, einkanlega eftir aö við erum orðin að flakkandi beiningafólki, og svo er ekki aS vita nema að þú $ért þegar kvæntur. Samt fanst mér rétt gert aS láta þig vita þetta, því aö eg þóttist vita, að þú yildir vita það'. Æ, hvernig stóö annars á því aS guS skyldi nokkurn tíma blása föSur mínum því í brjóst, að yfirgera Kap-nýlenduna, eingöngu vegna þess, að honum var illa við brezku stjórnina og Hernan Pereira eggjaði hann á þaö? Eg veit þaö ekki, en nú er hann oröinn óskaplega mæddur, auminginn. Þaö eru ósköp oröin aö sjá hann, stundum er eg hrædd utm, aS hann ætli að ganga af vitinu. Nú er bréfsefnið orðiS þvinær útskrifaS og bréf- berinn á förum; veika barnið er og rétt aö dauða komiS og eg verð aS lita eftir því. Skyldi þett^ bréf annars nokkum tima komast í þínar liendur. Eg sendi það og legg meði því burSargjald þaS litið af peningum, sem eg á — eitthvað um fjögur pund ensk. Ef þú færS það aldrei verSur viö þaö að sitja. Ef þú færö bréfiS, en getur ekki ikomið eða sent neina, þá bið eg þig aö minsta kosti að biðja fyrir okkur. Mig dreymir þig á nóttunni og á daginn er eg altaf að hugsa um þig, því aö eg get ekki lýst því fyrir þér, hvaS heitt eg ann þér. < í lífi og> dauða er eg þín María.” Þannig var þetta raunalega bréf. Eg á það enn þá; það liggja fyrir framan mig þessi blaöasjitur, með máSum stöfum á, rituðum með blýant; hingað og þangað um blaösiðurnar eru möúk eftir tár; sum mörk- in eftir tár Maríu, sem skrifaði þetta, en sum mörk- in eftir tár min, sem las það. Eg get varla ímyndaö mér aö til sé átakanlegri lýsing á hörmungum þeim sem landleitar-Búar rötuöu í, heldur en til er af ferðalagi jæirra sem brutust um pestarsvæöin um- hverfis Delagoaflóann, eins og flokkuririn sem Maria var í, gerði, og þeir sem voru undir forustu Triech- ards. ÞaS varð margra hlutskifti aS bíða bana fyrir spjótum Umzilikaza og annara villimanna, og voru þeir betur farnir heldur en þessir menn, sem þola urðu langdrepandi kvalir hitasóttar og hungurs. Þegar eg var aö enda viS að lesa bréfið, kom faðir minn heim. Hann hafði veriö aö heimsækja Kaffa þar i nágrenninu og fór eg nú til hans inn i setustofuna. “Nú, hvað, gengur nokkuö aö þér Allan?” spurði hann, er hann sá á mér að eg hafSi grátið. Eg rétti honum bréfið, því aö eg átti óhægt með að koma upp nokkru orði og gekk honum seint að komast fram úr þvL “Drottinn almáttugur! en þær skelfingar fréttir!” sagði hann þegar hann var búinn aö lesa þaö. “Aum- ingja fólkiö, aumingja vesalings fólkiö, sem leitt hef- ir veriö út í þessa heimsku. Hvað er hægt að gera fyrir þaö?” “Eg veit eitt, sem hægt er að gera, pabbi, eða hægt aö reyna aS gera. Eg get farið og gert til- raun til aS finna þaö.” \ “Ertu genginn af vitmu?” spurði hann.“ Hvern- ig ér það mögulegt fyrir þig, einan þíns liðs. að fara til Delagoaflóans, kaupa nautgripi, og bjarga þessu fólki, sem nú er að likindum þegar díautt. “Hvorttveggja þaö sem þú nefndir fyrst er mögulegt. Eg get komist með einhverju skipi til Delagoaflóans. Þú hefir peninga Marais og eg á fimm hundruð pund sem eg erfði eftir frænku mína göndu, sem dó yfir á Englandi 1, fyrra. Hamingj- unni sé lof aS það fé liggur enn ósnert, vegna fjar- veru minnar, á banka í Port Elizabeth. Þetta veröur sem rwest átta hundruð pund samtals, en fyrir þaö má kaupa bæði marga nautgripi og annaðl. Ert 'aö þvi er hið þriða atriöi snertir, þá er það ekki á okkar valdi að skera úr því, finst þér það? Það getur vdl veriö aö ómögúlegt sé aö bjarga þeim. Þau geta öll veriö dáin. Eg get aðeins fariSi til að vita vissu mína um þaö.” “En Allan, Allan þú ert einkasonur minn og ^f þú ferö þá er næst líklega aö eg sjái þig aldrei framar,” “Eg hefi lent i margskonar hættur í síöari) tíS, eg er þó enn á Mi. En ef María sikyldi nú vera dáin” — eg þagnaði og hélt svo áfrarn meS ákefö — “en þú skalt annars ékki reyna, pabbi, aö halda mér aftur, því að þaS er ómögulegt. Hugsaðu um hvaö í! bréfinu stendur og þvaSa hundingi eg væri, ef eg sæti hér kyr og léti Maríu deya úti í óbygðum HeldurSu að þú hefSir gert þaS, ef María hefði ver- iö móðir mín ” “Nei”, svaraöi gamli maöurinn. “Eg heföi ekki giert þaö. Faröu, Allan, cg guS sé meö þér og mér líika, því aö eg býst aldrei viö aö sjá þig framar,” og svo sneri hann sér undan um stund. Síöan tókum við að búa undir feröina. Far- andsalinn var kallaður og spurður um skipið, sem komið hafði með bréfið frá Delagoa-flóa. Leit út fyrir að það hefSi verið briggskip, sen* enskur maS- ur hefði átt. ÞaS hét “SjöstirniS”, en skipstjóri á því Richardson; ætlaöi hann aö sigla aftur til Fló- ans daginn eftir, 3. júli, eöa meö öörum orðum eftir einn sólarhring. Eftir einn sólarhring! Og til Port Elizabeth voru hundraö og áttatíu mílur, og Sjöstimiö gat jafn- vel lagt af staS fyr, ef þaS heföi fengið sig fermt og veður var hagstætt. Og ef eg næöi ekki í þetta skip, gátu liðiS svo vikur og jafnvel ár aö ekki nokk- urt skip færi til Delagoa-flóa, því að á þeim tímum voru engin póstskip farin aS ganga á þeim slóðum. Eg leit á úrið mitt. Klukkan var 4 e.h., og eft- ir straumum sem greindir voru í almanaki okkar var ekki líklegt, aö SjöstirniS legði af staö, ef þaö fylgdi áætlun, fyr en kl. átta daginn eftir. Hundrað og tuttugu mílur varö eg aö komast yfir torfarinn veg og hæöótt land á svo sem 14 klukkustundum. Eg vissi aftur á móti aö vegir voru nú óvanalega þurrir og að þvi leyti þurrir yfirferðar, engar fjallaár yfir aö fara, þó að yfir eitt fljót mundi þurfa aö sund- leggja, en tungl var fult. Hart mttndi verða að komast þessa leiö á jafnstuttum' tíma, og þótti mér þvi sérstaklega vænt um nú, að Heman Pereira hafði ekki tekist aS vinna af mér hryssuna mina þegar viö skutum til kapps um hana. Eg kallaSi á Hans sem var aö slæpast eitthvað úti viö og sagöi rólega: . / “Eg ætla aS fara nðandi til Port Elizabeth og verð að vera kominn þangaö klukkan átta í fyra- málið”. “Allemachte!” hrópaði Hans, sem fariö hafði þessa leið nokkrum sinnum. “Þú verSur aS fara meö mér, og þaSan til Delagóaflóans. Legðu á hryssuna og þann vindótta og legöu taumbeizli við þann brúna; viö höfum hann meö til vara. Gefðu þeim öllum hafra en ekkert vatn. Við leggjum af stað eftir eina klukkustund. Síöan bætti eg við nokkrum1 skipunum um byssur/ sem við heföum með okkur, hnakkpoka. föt, ábreiö- ur og fleira, og lagði rikt á viö hann að flýta sér Hann brá við þegar í stað. Hann hafði verið með mér í herþjónustunni og var vanur slíkum skyndiskipunum. Mér er nær að halda, að þó að eg hefði sagt honum^að eg ætlaði aS leggja á staS riö- andi til tunglsins þá mundi hann ekiki hafa sagt neitt við því aö fylgja mér þangaö annaS en sitt vanaorð “Allemachte”! ” Næsta hálftímann hafði eg nóg að gera. I peninga Henri Marais þurfti að ná út úr eldtraust- um skáp og koma þeim fyrir í bdti úr hjartarskinni. sem eg hafði um mig. Faðir minn þurfti aS skrifa bréf til bankastjórans í Port Elizabeth til aS skýra honum frá að eg væri sonur hans, sem ætti þar inni fé, sem nafn mitt stæði viö. ViS þurftum að boröa og láta taka til handa okkur nesti. Li.ta þurfti enn fremur eftir skeifum undir hestunum og láta eitt- hvað af fötum í hnakkpoka. Innan þrjátiu og fimm minútna stóö samt hlaupalega hryssan mín ferðbúin við dyrnar. Fyrir utan hana sat Hans með háa trönu-fjöður í hattinum á vindótta hestinum og haföi i togi bríinan fola fjögra vetra, sem eg hafSi keypt folaldið með hryssunni minni. Hann haföi veriö alinn á korni frá því aö hann var folald og var bæði hraust og vel bygS skepna, þó að hann væri ekki út af því eins ferðmikill eins og móSir hans. í ganginum á íveruhúsinu kvaddi eg föSur minn, sem var mjög hrvggur yfir þessari skjótu og óvæntu brottför minni. Hann faömaði mig að sér og sagði: “GuS blessi þig, elsku drengurinn minn. Eg hefi haft lítinn tima til aö hugsa um þetta, en eg vona að þaö verði okkur öllum fyrir beztu og aö viö eigum eftir að sjást enn þá aftur. Ef svo verður ekki þá ætla eg að biðja þig aS muna, hvaS eg hefi sagt þér. og ef eg lifi þig þá mun eg ekki gleyma því, að þú lézt lífið viö aö gera skyldu þína. Miklum óskapa vandræöum hefir heimska Henri Marais komiö á stað! Eg varaði hann við ]j«ssu. Vertu sæll, elsku drengurinn minn. vertu sæll; bœn- ir mínar skulu fylgja þér og aS öðru leyti. — Jœja eg er orðinn gamall. og það skiftir ekki mjög1 miklu >ó að hærur minar fari með hafmi í gröfina.” Eg kysti hann og var þungt um hjartarætur, jegar eg stökk á bak. Eftir svo sem andartak vor- um viö komnir í hvarf frá trúboðsstö'ðinni. Eftir rúman sólarhring stöövaSi eg hryssuna viö skipakvíar Port EHzabeth, og haföi aöeins tíma til aö ná i Richardson kaptein í þvi aö hann var aö stíga á bát og róa út í “Sjöstimið”, sem þegar var búiö að vinda upp segl á. Þó aS eg væri af mér genginn og illa til reika tókst mér að telja hann á aö bíöa þangaö til á næsta sjávarfalli. Því sæst teymdi eg hryssuna yfir að næsta gistihúsi, þakkaöi guöi fyrir flýti hennar, og þar hné aumingja skepnan niður stein- dauð. Sá vindótti hafði fallið af mæði þegar þrjá- tíu mílur voru eftir og Hans hefSi þá stigið á bak þeim brúna en var þó ókominn enn. En hryssan mín hafði lokiS æfistarfi sínu, og ekkert annað hross en hún þar í landinu heföi getað náð skipinu í tæka tíð. Svo sem einni klukkustund siöar kom Hans og keyröi ákaft þann brúna, og má eg bæta því við, að bæSi hann og sá vindótti náöu mér eftir ferðalagiS. Eg brúkaði þá báða til reiðar þangað til þeiWoru orönir mjög gamlir. Þegar eg var búinn að fá mér aö borða eða haföi reynt aö boröa eitthvað og hvílt mig um stund fór eg í bankann, og tókst þar eftir nokkra erfiöleika, aö flytja mál mitt svo við banka- stjórann, að hann greiddi mér þrjú hundruö pund í ensku gulli, en! á þeim tímum var lítiö um þenna gjaldeyri 1 Port Elizabeth. Fyrir hinu gaf hann mér ávísun á einhvem umboðsmann við Delagóafló- ann ásamt meðmælum til hans og portugizka lanclk stjórans, sem var i skuld við þenna banka En þegar eg hafði hugsað mig betur um, þá fekk eg honum aft- ur ávisunina, þó að eg héldi bréfinu, og varöi 200 pd. til aö kaupa ýmsar vörur sem. eg ætla ekiki aö telja upp hér, en eg vissi aö mundu koma sér vel til vöruskifta meðal Kaffanna á austurströndinni. Mátti svo heita aö eg ger-sópaöi vörum úr búSunum í Port Elizabeth, og þaö var rétt með hörkubrögS- um að eg gat komiö vörunum meö aöstoS Hans og búðarmannanna út á Sjöstirniö, áður en það lagði út úr höfninni. Eftir tæpan sólarhring frá því að eg fór frá trúboösstööinni sáum við Hans Port Elizabeth hverfa í fjarlægSarmóðu en framundan okkur lá hafiö úfiS og víSáttumikið. VIII. KAPÍTULI. Heimkynni dauSans. . Sjóferðin gekk vel aS ööru leyti en því er sjálf- an miig snerti. Eg haföi ekki komið ái sjó frá því aö eg var barn, en að eðlisfari láta mér illa siglingar og var eg ákaflega sjóveikur dag eftir dag og sjór því verri og úfnari sem við sigldum lengur. Þó að eg væri þrekmikill og hraustur hafði langferðin einn- ig gengiö nærri mér. En ofan á þessi líkamlegu ó- þægindi bœttist kviöi og hugstríð, sem eg býst viö að hver og einn ætti aS geta fariö nokkuð nærri um. Þetta þrengdi svo alt að mér, aS stundum óskaði eg aö Sjöstirnið sykki að mararbotni svo að raunir mín- ar tækju enda. Þó held eg að likamlegar raunir Hans hafi ver- ið enn meiri en mínar, því aö hann hafSi aldrei stig- ið á skip fyrri. Var það og næsta heppilegt, þvi aS öörum kosti er eg hræddur um, jafnvel þó að honumí þætti fjarska vænt um mig, að hann heföi haft ein- hver undanbrögö um að fara þessa sjóferð og látiö mig einan á Sjöstiminu. En nú .lá hann á gólfinu í litla.-klefanum minum, og veltist þar á ýmsar hliöar eftir því sem skipið kastaöist til, yfirkominn af skelf- ingu. Hann var þess fullvís, að viö mundum drukna, og á milli sjóveikis-hviðanna kveinaöi hann átakan- lega á hollensku og ýmsum innlenskum mállízkum, en þess á milli blótaSi hann ýmist eða bað fyrir sér heitt og innilega. > Þegar fyrsti sólarhringurinn var liðinn sagöi hann mér aö síSasta ögnin af innýflum sínum heföi komiö upp úr sér og nú væri hann orðinn “holur eins og grasker.” Hann bætti þvi viö, aö þetta böl hefði komið fyrir sig vegna þess, að hann hefði yfir- gefið trú feöra sinna (en hvemig henni hefði veriö háttaS, veit eg ekkij, og lofaS aö “hvttþvo sig”, það er að segja lofaS föSur minum aS skíra sig. Eg sagði honum að hann heföi veriS gulur en væri nú orðinn hvítur og ráölagSi honum aS halda áfram að vera þaö, vegna þess aS svo sem auðvitaö væri, að guðir Hottentotta vildu ekkert bafa samnn við þann mann aS sælda sem hefði yfirgefiö þá á annað borS. Þegar hann heyrði þaS ylgdi hann sig í fram- an, svo að eg gat varla að mér gert aö brosa við að sjá þaS, jafnilla til reika og eg var þó sjálfur. Síö- an rak hann upp langdregfið vein en þagnaöi síðan og þagði svo lengi að eg hélt helzt að hann mundi vera steindauöur. En einn hásetinn á sktpinu, sem færði mér mat — þennan líka matinn — fullvissaSi mig um aS Hans væri ekki dauður enn, og hann kvaSst hafa bundiö hann aS höndum og fótum viö fæturna á rúrninu mínu til aö girSa fyrir þaö, að hann slægist viS og slasaðist. Morguninn eftir var dreift á Hans brennivíni, og vegna þess hvaS hann var innantómur undir sveif það ákaflega á hann, og eftir það fór hann að verða kátari og hressari. Bar mest á því þegar “brennivinsmeSaliS” var fram boriö. Hans var rnjög hneigöur fyrir áfengi og lét sér fátt í'augu1 vaxa ef þaS var í boöi, þrátt fyrir alvarlegar áminn- ingar föSur mins. Eg hélt aS þaS hefði verið á fjóröa degi að við loksins* bárumst inn undir höfnina Port Natal, og komumst í hlé viö fallega tangann við víikina þar sem Durban bær stendur nú. Þá var hann lítilmót- legt þorp; að eins fáeinir tréskúrar, sem Zúlúarnir brendu siöar. og nokkrir Kaffa-kofar. Hvitu mean- irnir sem höfðu sezt þar aS höfðu sem séí flestallir innfædda fylgdarmenn, og gengiö að eiga innfæddar konur, vil eg bæta við. Viö dvöldum tvo daga í þorpi þessu við Durban, því að Richardson kafteinn þurfti aö afferma þar nokkuö af vörum sem enskir landnámsmenn áttu. Einir tveir þeirra höfðu hafið þar verzlunarviSsícifti við hina innfæddu og Búa-hópa, sem farnir voru að flytja þangað landveg. Dagana, sem við stóöum viö fór eg í land, en ekki vildi eg leyfa Hans þaö, þvi að eg' var hræddur um, aS hann mundi þá hlaupa írá mér.. Eg varöi timanum til aS afla mér allra mögu- legra upplýsinga um stjórnarfariö þar, einkum hjá Zúlúunum, en þaö átti fyrir mér að liggja, aö kynnast því fólki ítarlega. Óþarft er aö geta þess, að þó að eg spyrðist vandlega fyrir um Marais og för.u- neyti hans bæöi meöal hvítra manna og innfæddra, þá virtist helzt sem enginn hefði orSið var viö þá. Eins varð eg þó vísari, en þaö var aö minn gamli vinur Pétur Retief heföi fariö yfir Quathlamba fjöllin, sem nú eru kölluð Drakensberg, meö miklu föruneyti og fariö inn í Natal. Þar haföi flokkur hans ráögerC aö setjast aö, ef leyfi fengist til þess. hjá Zúlúa-konunginum Dingaan, sem var voldugur stórhöföingi meöal villimanna, og þvi líkast sem aJlir hefðu beig af honum, og hersveitum hans. AS morgni hins þriöja dags sigldi SjöstirniS af. staSJ og varð eg því næsta feginn, því að eg var oröinn hræddur um aö við mundum tefjast enn leng- ur. Þrem dögum síöarí lögöum viö inn 1 Delagoa höfnina langan vog og breiðan. Þó að þar sé ekki mikiS dýpi í vogsminninu, þá er þama þó bezta höfnin á austurstraund Afríku, þeirra sem af nátt- úrunni eru gerðar. Sex klukkustundum síöar rendum viS akkerum andspænis sandöldu þar sem hrörlegt virki stóS og óþriflegt bygðarlag, sem kent var við Lorenzi Marduez; þar haföi Portugalsstjórn nokkræ her- menn, en flestir þeirra voru svertingjar. Eg hleyp yfir þá snúninga og tafir sem tollþjónarnir gerðu mér, ef þeir hafa veriö nokkrir. Þaö eitt læt eg nægja að segja, að loksins komst eg þar á land meö farangur minn, en feiknahátt tollgjald varö eg þó að greiða. Þaö gerði eg með þeipi hætti aö' múta VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Biöjiö kauprnann yöar um ,,Empire“ merkiö viöar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér aö segja yö- ur nokkuö um ,,Empire“ Plaster Board— sem eldur vinnur ekki á. Einungis búiö til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipeg, Manitoba SKRIFIS) F.FTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MtíN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR— v*vr/*vrtá\Tói!V.r4>hVéMiV®\'.vév-f/4'\T'á^iú*vif‘s'é\'i'.'éðir/'é\,f/'éV<r/évró»YT^r/ii'\ii>*YsV«ðjtrá\if/éVri>i' öllum embættismönnunum með 18 kr. gullpeningum. byrjaSi eg á landstjóranum sem settur var) og end- aði á svörtum drykkjurút sem sat i einskonar varS- klefa viö höfnina. í býtið morguninn eftir sigldi SjöstimiS aftur af stað, vegna þrætu sem oröið hafSi viS tollþjón- ana, sem hótuSu aS gera skipiö upptækt en ekki man eg hversvegna. Þaö átti aö sigla til ýmsra hafna á austurströnd Afríku og mig minnir til Mada- gaskar, því að þar var arðvænlegrar verzlunar von á nautpeningi og þrælum. Richardson kafteinn sagði mér, að hann kæmi ef til vill aftur til Lorenzo Marquez eftir einn eSa tvo mánuSi eða kannske ekki. HiS síSara reyndist og réttara, því aS Sjöstirnið strandaði á sandrifi einhverstaðar viS ströndina, og skipshöfnin komst meS illan leik til Mombara eftir miklar raunir. Mér haföi skipiS þó komiði í góöar þarfir, þvt að eg frétti þaS seinna, að í heilt ár á eftir haföi ekkert skip komiö inn, á Flóann. Ff eg heföi ekki náS i SjöstimiS í Port Elizabeth hefði eg alls ekki komist leiöar minnar nema aS fara landveg. í þeirri ferS heföi eg hlotið aS vera marga mánuSi og í slíka ferð gat enginn lagt einn síns HSs. Nú vík eg til sögunnar aftur. í Lorenzo Marquéz var ekkert gestgjafahús: En vegna gestrisni einnar ikynblendingskonu, sem kunni hollenzku, tókst mér þó að fá húsaskjól, í hreysi nokkru, sem komið var að falli, og átti það einhver lauslátur náungi sem nefndi sig Don José Ximenes, en var í raun réttri kynblendingur. Mér varS þaö til gæfu að lenda þangaö. Þegar Don José var ódrukkinn rak hann verzlun við hina innfæddu, og fyrir liðugu, ári hafði hann fengiö hjá þeim 1; skiftum tvo góöa vagna. AS líkindum hafði þeim veriö stoliö frá Búum, eSa þeir höföu fundist eftir landleitarmannahóp, semi drepinn hafði veriS, eða farist úr hitasótt. MaSurinn varð feginn aö selja þessa vagna fyrir gjafverö. Eg held aS eg hafi gefið honum tuttugu pund ensk fyrir þá báöa, og þrjátíu i viSbót fyrir tólf uxa sem keyptir höföu veriS um sama leyti og vagnarnir. Uxarnlr voru; fallegustu skepnur af þarlendu kyni, og höfðu hlaup- iS í spik viö næSi og góöa meöferð. Vitanlegt var þaS, að tólf uxar diugðui ekki til aö draga tvo vagna, eöa tæpast einn. Þegar eg komst að því, að þar) í nágrenninu væru innfæddir menn sem ættu margt nauta, lét eg það berast út að eg væri reiðubúinn að borga vel í ábreiöum fatnaði töluim o. j». 1. Þetta bar svo góöan árangur, aS inn- an tveggja daga var eg búinn aS fá milli fjörutiu og fimtíu úr aS velja; þeir voru smáir vexti af Zúlu- kyni, og ótamdir mættf, eg bæta við. Þeir voru þó þróttlegir, hagvanir þarna og þoldu vel kvilla, sem þar ganga. Tömdu öxarnir mínir komu nú 1 góðar þarfir. Eg beitti þeim sex fyrir hvern vagn; tveim fyrstum, öðrum tveim í miðiS og þriðju tveim öft- ustum. Þar i milli settum við Hans tiu hinna ó- tömdu uxanna og gengu þá 16, uxar fyrir hvorum vagni, en með þessu móti gátum viS auðveldlega ráö- iö viS þá. En hvað við lögðum aö okkur viS undirbúning ferðarinnar áSur en viö fórum frá Lorenzo Marquez. Já, harðsótt varð aS hlaða á vagnana. margir snún- ingar við að kaupa ótamda uxa og temja þá, kaupa matvæli, Ieigja innfædda þjóna; fékk eg átta þeirra sem voru af Zulúa-ættum og langaöi til aö komast aftur til átthaga sinna, þaðan sem þeir höföu farið meS einhven'um Búum; eg held' að við höfum varla sofið meir en tvær eöa þrjár klukkustundir í sólar- hring rneðan á þessum undirbúningi stóS. Einhverjir munu nú spyrja, hvað eg hafi ætlaö mér, hvert eg hafi farið, og hvaöa upplýsingar eg hafi fengið. Ef svara skal síöustu spurningunni fyrst, þá hafði eg leitað allra mögulegra upplýsinga, en árangurslaust. I bréfi Maríu sagöi svo, aS þau heföu sezt aö á bökkum Krókodílafljótsins hér um bil fimtíu milur frá Delagoaflóanum. *Eg spurði hvern Portugal.smanrr, sem eg hitti — en vitaskuld voru þeir ekki mjög margir — hvort þeir heföu ekki heyrt um slíka nýlendumenn. En Portugals- menn þessir virtust ekkert vita, nenra Dom José sá er eg gisti hjá; hann þóttist eitthvað hafa heyrt í þá átt — en hann mundi ekkert áreiöanlega. Sannleikurinn var sá, aö á þeim tlma voru þeir fáu íbar, sem heima áttu í Lorenze Marquez svo skemdir af víndrykkju og öSrum illum lifnaöi, aö þeir hirtu ekki um neitt sem ekki snerti þá sjálfa. En hinir innfæddu, sem þeir þjáöu og húöstríktu, ef þeir át^u yfir þéim aö segja, eða Lágu í ófriöi við þá aö öörum kosti, sögöu þeim lítiö, og varla nokkurt satt orö, þvi aö mllli beggja kynjanna var erföahat- ur semi náöi yfir margar aldir. Þessvegna fékk eg engar fréttir hjá Portugalsmönnum. Dr. R, L. HURGT, Member of the Royal College of SurgeoDi. Eng., ntskrifaöur af Royal College of Phys- icians, London. SérfrætJingur í brjósf- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eatons). Tals, M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5,.7-9. | THOS. H. JOHNSQN og * 1 HJÁLMAR A. BERGMAN, 1 • I J lslenzkir lógfræðingar, fi Srt rmtstofa :— Room 811 McArthur fi Building, Portage Avenue áritun: P. o. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Teiæphonk GARRYOUO OFFtctt-TÍMAR: 2—3 og 7—8 e. h. Hsimili: 620 McDermot Avr. Tki.kiyrim: garry æíl Winnipeg, Man. B€CC<CC»<!gWCK.srFiClt!tlCC«4 | Dr. O. BtfORNiSON § J Office: Cor, Sherbrooke & William « (« ðtutnoMXi garry 32« « Office-tfmar: 2—3 og 7—8 e. h. I I .) Hbimili: 806 Victor Strkbt •) TEfcEPHONEi garry T63 tWinnipeg, Man. ««€«« ««««,«'*««,*'#«««« «v««^ Dr. W. J. MacTAVISH 1 Officb 724J óargent Ave. Telephone 5herbr. 840. Office tfmar 18-12 f. m. 3-6 e. m. 7-8 e. m. — Hzimili 487 Toronto Street _ WINNIPEG Etblbfbonb Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDEJRTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tal*. main 5302. 4 * % Br, Raymond Brotvn, k 4 Sárfræðingur í augna-eyra-nef- og h ái»-«j ú k d ótn u m. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Dönald & Portege Are. Heima kl. io—i og 3—64 J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses- Phone 3426 857 NotreDanie WINNIPB« A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selur líkkistur og annast jm úuHirir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrera- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Talm 2152 8. A. 8IQUWDSOW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCI|4CAMEf(N og FI\STEICK/\SALAR Skrifstofa: Taísfmi M 4463 510 Mclntyre Block. Winnipeg Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél . sem þvær og vindur þvott. Kost- aöeins eitt cent um tímann, meöan hún starfar og gerir þvottadaginn aö frídegi. Sjá- iö hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winaipeg Electric Raílway Co, 322 Main St. • Pbone M»!n 25aa A. S. BABDAL, selur Granite Legsteina alls konar stæröir. Þesr sem ætla sér aö kaup- LEGSTEINA geta því fengiö þt, meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fynst til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.