Lögberg - 22.08.1912, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.08.1912, Blaðsíða 8
+++++++++++++++++++*.f+.f+++++4++*++f++++++++++++++++*++++++++»+++++.f4-+*+++++++++++++++++*++++++++ LÖGBERG, FIMTDOAGINN 22. ÁGÚST 1912. J. J. BILDFELL FA8TEIG:A8AU f Hoom 520 Union Sank - TEL. 2685 Selur hús og lrtBir og anoast alt þar aölútandi. PeDÍngalán ^ '/\A/wwwvw'/vwvs/wwse\/w^ FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Hr. Guöni Thorsteinsson póst- meistari á Gimli, var hér staddur eftir helgina. GuSsþjónustur heldur séra Carl J. Olson á sunnudaginn kemur kl. 11 árdegis að Lundar en kl. síödegis aö North Star skólahúsi. Herra Ásbjörn Eggertsson er fluttur frá 688 Ágnes stræti að 666 Alverstone. Þetta athugi þeir sem vilja finna hann til þes& að Ieigja Goodtemplara ‘salinn eða í öðrum erindum Talsímanúmer hans er Garry 2458. Mrs. S. Sigurjónsson, sem um mánaðartima hefir dvalið ásamt bornum sínum vestur í Argyle- bygð hjá bróður sinum hr. Jóh. E. Sigtryggssyni, kom heim aftur f.yrir síðustu helgi ásamt Láru dóttur sinni og tveimur yngstu bömunum. í Miss Elísabet Jónsdóttir, sem um hríð hefir dvalið hjá Mr. og Mrs. Sveinb. Sigurðsson að Mark- land P. O., gömlum og góðuœ vinum, kom aftur til bæjarins á þriöjudaginn var. Þótt Elisabet sé nú um áttrætt veigraði hún ekki fyrir sér að- keyra 16 mílur <til járnbrautar og leggja af stað sam- dægurs til Winnipeg með lestinni. Hér með auglýsist héraðsmönn- um 1 Lundarbygð og öllum öðr- um sem kaupa vilja, að eg vil selja alla búslóð mína, dauða og lifandi og helzt sem allra fyrst. Sveinn Jónsson. Lundar P. O., Man. Messuboð—Sunnudaginn 25. A- gúst, verður guðsþjónusta i Elfros kl. it f. m.. og sama dag önnur guðsþjónusta í Mozart kl. 3 e. m. H. Sigmar. Neylið þér brauðs til til- breytingar með öðrum mat eða ein- göngu? ÞAKKARAVARP Eg kom hingað til þessa bæjar frá íslandi fyrir ári síðan, með fimm börn, en kona min er enn á íslandi sökum heilsubrests. A þessum tíma hafa ýmsir auðsýnt mér sannan kæfleika. Meðal annars gladdi fólk í Fyrsta lút- erska söfnuði börnin min á jólun- um síðastliðinn vetur. í sumar var eg sjálfur veikur, svo eg var frá vinnu fimm vikna tíma; þegar svo stóð á fyrir mér komu þau S. Sigurjónsson og Mrs. Guðrún Jóhannsson heim til min og færðu mér $10 gjöf frá djáknanefnd sama 1 safnaðar. Fyrir þetta og annað gott frá þeim söfnuði þakka eg af hjarta og bið drott- inn að launa þessum gefendum og blessa þá.‘ Winnipeg, 19. Ágúst 1912. Þorsteinn Bergmann. CANADA BRAUÐ er hreinast og ódýrast allra matvæla. T í u cent á dag af C A N- ADA BRAUÐI er nóg fæða handa með Istóru heimili. Það er bæði nærandi og holt. Þegar þér kaupið brauð, þá gætið þess að það sé það bezta sem fæst, en það er Canada brauð. Þa$ er matur en ekki æti, 5c brauöið SENT DACLECA HEIM. PHOHE SHERBR. 680 Herra Sveínbjörn Loftsson, kaupmaður i Curchbridge, er staddur hér í bænum í verzlunar- \ erindum. Uppskeruhorfur all- góðar sagði hann í sinni bygð, og mundi hveitisláttur fara að byrja alment næstu daga. Einstöku1 menn þegar byrjaðir. Herra Jón B. B-jörnsson frá Candahar er hér í bænum um þess- ar mundir. Hann er að ráða sér menn til þreskivinnu vestra. Hann segir uppskera muni verða meiri en í meðallagi eftir því útliti sem var þegar hann fór að heiman, og ekki spillist af frostskemdum. Við undirskrifuð þókkum af öllu hjarta hinum góðu vinum okkar, sem gáfu okkur gjafir í gullbrúð- kaupi okkar i. þ. m. Við kunnum þá líti’ð að færa þakklæti okkar í búning og kunnum það ekki enn. Þessutan voru sumir, sem tóku þátt i gjöfunum ekki viðstaddir. öllum þessum vinum þökkum við nú og biðjum í einlægni hjartans guð að launa þeim öllum og blessa þá. Winnipeg, 19. Ágúst 1912. Mprteinn Jónsson. Guðrún Jónsdóttir. Fangamark höfundar að grein- inni “Maður læknast af stelvísi” í næstseinasta blaði, hefir fallið burtu af ógáti. Greinin var eftir cand. theol. Þorstein Björnsson. Sveinbjörn Arnason Fasteignasali JRoorn 310 ¥tclntyre Biock, Wiriqipeg Talsími. Maina70o Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Falleg (öt til haustsins, hafa kostað alt að $25.00 seljast nú á $12.75 \/JER HÖFUM nú ráðið að selj a með niðursettu verði haustfatn- að karlmanna. Það er ómögulegt að segja of sögum frá þeim kjör- kaupum, sem hér standa til boða. Fötin eru sniðin eftir allra nýj- ustu tízku. Treyjan aðskorin í bakið. Buxurnar semi-peg top, með lykkjum á streng. Þiessi föt eru vel þokkuð og eru viss að falla vel í geð jafnvel hinum vandlátustu. Vanaverð þeirra er alt að $25.00. Niðursett verð $12.75 Haustsýning á drengjafötum Vér höfum nú til sýnis hið fullkomnasta og smekklegasta úrval af smádrengjafötum, sem enn hefir sézt í Winnipeg. Þau eru hent- ug til haustbrúkunar og öll eftir nýjustu sniðum. Hér eru margar tegundir eftirtektarverðar. Drengjí Buster Brown snið úr serges, tweeds og worsteds, gerð eftir sjóliða og hermanna klæðnaði. Buxur í bloomer sniðum með teyjuband um hné. Víðar og vel i þær lagt. Nóg aö velja um eftir hvers eins smekk og getu. Stærðir frá 3. til 8 ára. Verðið er .....Fatádéild á neðsta 'gólfi." $2.85 tíl $7.50 KENNARA VANTAR fyrir Geysir skóla frá 16. Sept- ember til 16 . Desember 1912. Kennari tiltaki kaup og mentastig. Tilboð séu komin til undirritaðs fyrir 31. Ágúst. Geysir P. O., Man. H. Pálsson, Sec.-Treas. Gull-molar Nei, við seljum ekki gullmola, en við seljum þá beztu isrjóma- mola, sem til eru á markaðnum. F.f þú hefir smakkað þá, þá veiztu hvað þeir eru góðir. Ef þú hefir ekki smakkað þá, þá ættirðu að gera það. Þeir eru búnir til úr hreinum rjóma og við ábyrgjumst að þeir séu ekki blandaðir neinum annarlegum efnum< nema ótak- mörkuðu mgæðum. +++++++++++++++++++f+f+f+f+f-;-f+f+f-.++++++++++++*+*+’í'í | -í- ♦ t -♦- f t SÉRSTÖK 10 DAGA KJÖRKAUP 200 ljómandi karlmanna fatnaði handsaumuð. Vana- veð $22.50. Verða seld á $14.90 20 dúsín af skínandi Panamahöttum. Vanaverð 2.50. Útsöluverð $6.75 X $10.00 og ít' + -♦- FRANKWHALEY Jlrtsíription 'Oruögtst 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 Palace Clothing Store |i t i t\ ! + ! -♦-1 $1 tl + 1 -f x\ +1 -f I +1 G. C. LONG Baker Block 470 MAIN STREET Hff-fH+f+f+HHf-l I KENNARA vantar Einn kennara vantar enn við Gimli-skóla, sem hafi að minsta kosti third class certificate. Kensla byrjar 1. Sept. og stendur yfir til 1. Júlí. Umsækjendur tilgreini kaup og sendi umsóknir sínar til G. Thorsteinsson. Sec.-Treas. Kennara vantar við neðri deild fjunior room) Árdals skóla fyrir 9 mánuði frá 1. Okt. 1912 til 1. Júlí 1913. Vtrður að hafa 2nd Class professional certificate. Um sækjendur sendi tilboð fyrir 15. Sept. til J. P. Pálsson. Árborg, Man. Sec.-Treas. OGILVIE’S ROYAL HOUSEHOLD FLOUR er gæöamest Þaö hefir höfuö og herðar yfir vanalegt mjöl. Er betra en annað mjöl í brauð og gómsætar kökur. Það keniur til af því að það er búið til úr hinu bezta hveiti í vfðri veröld og með beztu aðferð sem þekkist manna á meðaL Hver húsfreyja ætti að nota það til baksturs Biðjið kaupmann yðar um það. Ogilvies Flour MiSls Company, L td., Winnipeg, Man. “Ef öll meðöl væru eins góð og Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea meðal, þá væri heiminum betur borgið og kvalirnar þverra að miklum mun.” Svona skrifar Lind- say Scott, frá Tembue, Ind. Fæst alstaðar keypt. Mr. W. S. Gusalus, sem er bóndi nálægt Fleming, Pa, segist hafa gef- ið sínu fólki Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea meðal í fjór- tjin ár, og reynst það ágæta vel og sé ánægja að mæla með þvi. Það fæst í hverri búð. a-f+-f+f+-f+++-f+f*ff*+-l-f4.M.f-ff.f».i.-f-fr-f-f-H-M.-M. -f-I--H--f4--M-f-t--f+-f-t--f+-f-t--f+-f+-f-l--f+-f+-f+f-t--f+-f-kf+f+f+f+f-+-f+fk-f-t--f+f+f+-f+-f-t--f+f-t--f+-f+-f-f-f+f+-f+-f+-f-t--f+-f-t--f+-f+-f+4+f+ft-f+H--f+4+-f-t--f4’-f+H’-f-l-4í--»+-f’t-4+-»-+-f’t’-f-t-H-! °+-f+f+-f+4+4+-f+4+4+f+f-ff"+f+-f4f+-f+f+-f+f+f+f+f+f+f+f»f-+4-+4+4 l-f+-f+++-f+4+-f+-f-t-f-f-f+-f+4+-f-ff+-f+-f+-f+-f+4+f+f 444-4+4+-f+4+-f+4+4+4+-f-+4-+4+4+-f+f+-f+-f+4+4+f +4-+4-+4+f kf+f+f+f+f+f+f+++++f+++f++1-f+f ff-rf+f I + + + f- + + + + + + + + f + + + + + +■ + + + + + + + + + + + i + + + + + + + + + +■ + + + + + + + + + X + + I STORKOSTLEG BYRJUNAR OG KYNNINGAR SALA !-.1 STINDARD CtOTMERS 211 STENDUR LOGAN AVE. AÐEINS I 10 DAGA. 211 LOGAN AVE. ByrjaÖi fimtudaginn þann 15. Agúst. Fil b®ss ap gera almenningi aðvart^um verzlun vora höfum vér ráðið að selja stórmiklar vörubirgðir með mðursettu verði, svo lágu að slík eru ekki dæmi til, og tökum ekkert tillit til hvað þær hafa kostað kaupi. V or skaði er yðar ábati. I rísarnir eru skornir niður miskunarlaust 1 tíu daga. fComið tímanlega og gangið í valið meðan úr nógu er að velja. Enginn mun nokkurntíma iðrast þess. FATNAÐUR. $12.00 brúnröndóttur karlmanna fatnaður, sterkur, haldgóður, niðursett verð að eins...........$6.50 $13.50 bláköflótt tweed og Cheviot klæðnaður, af- bragð til hverndags brúkunar, aðeins .. . . $7.25 $15.00 brúnköflóttur fatnaður, mikið úrval aí ýms- um sniðum og vefnaði, úr tweed, Cheviot og kamgarni, allar stærðir....................$8.45 $16.50 Diagonal og kamgarns búningar, þokkaleg hverndagsklæði fyrir verzlunar og skrifstofu- menn, sem vilja ganga vel til fara, aðeins .. $9.35 $18.00 gráröndótt kamgarnsföt, áferðarfalleg og vel sniðin. hentug til spari...................$10.75 $25.00 föt úr skozkum vefnaði, margvísleg að lit og veínaði og sniði. Mesta kjörverð; aðeins . .$14.50 $25.00 skraddarasaumuð serge föt, þau fallegustu, sem til eru í nokkurri búð. Þér verðið að sjá þau föt áður en þér kaupið spariföt handa yður ,þvi að þetta eru kjörkaup, aðeins .. ., .. .. $16.50 t t t t f -f + + + •f i ♦ •i- 4- t + + + + + + + + t í BUXUR. $1.50 verkabuxur, þær beztu, sem fást verð............................. fyrir þetta . 95C. $2.00 buxur til daglegs brúks, sterkar og haldgóðar, fyrir...................................$1-25 $2.25 buxur til spari og hverpdags brúkunar, ágætis kaup á...........................'......$1.65 $3.00 meðallagi þykkar kangarausbuxur og þykkar tweed buxur, sem henta vel í veizluferð ..$2.xo $3.50 röndóttar kamgamsbuxur, afar mikið úrval af vefnaði, sniðum og litum................$2.75 $4.50 sparibuxur, kjörkaup, sem hvergi gerast betri, fyrir.......................................$300 $5.50 buxur, saumaðar af beztu klæðskerum. IÞað er hægt að borga hærra verð fyrir buixur, en betri buxur fást ekki. Prísinn að eins...........$3-45 SKÓFATNAÐUR. $2.95 vinnuskór, nógu sterkir til erviðisvinnu og fara vel á fæti...........................$1-85 $3.50 verka og spariskór úr góðu leðri og sniðnir eftii nýjustu tízlcu. að eins..............$2.25 $3.75 skór með togleðurssólum, gerðir sérstaklega fyrir veðuráttu í Canada...................$2.45 $4.50 fínir skór úr box calf, fallegir, eftir nýjustu tizku og mjög sterkir......................$3.25 $5.50 skór, háir og lágir, reimaði eða hneptir, gljá- andi og úr gun metal, að eins.............$3-95 $5.00 brúnir skór ágætis kaup á...............$3 85 $5.00 brúnir skór hneptir, eftir nýjustu tízku, ágæt- lega vel saumaðir...........................$4.00 $4.25 brúnir hnappaskór, háir og lágir, ágætis kaup, fyrir......................................$3.25 $5.00 skór, jiökkalegir spariskór úr vici kid, gun metal og gljáleðri.........................$3-95 $4.50 skór, liinir beztu sem kaupa má því| 1 verði, fydr.......................................$3-45 $6.50 skór, finustu, sterkustu og fallegustu skór á markaðnum, fyrir...........................$4-75 HÚFUR OG HATTAR. Flúfur, vanalega á 50C fyrir....................23C. Húfur, vanalega á 75C. fyrir....................43C. Húfur, vanal. á $1.00 fyrir.....................59C. Mjúkir flókahattar, vanal .$2.00 fyrir..........$125 Harðir hattar, vanalega á $2.80, bezti flóki, nýjasta tízka, á...............................$1-35 $1.50 Cowboy hattar.........................99C. NÆRKLÆÐI. 50C. Balbriggan nærfót af ýmsum lit........35C. 650 Semonet nærföt af ýmsum lit............39C. 500 sumar nærföt...........................23C. 50C svört nærföt...........................43C. 65C. merino nærföt, mjög þægileg......... 430. 75C. Pen Angle merföt, ágætis kjörkaup. Okkar prisar að eins............I.............50C. SOKKAR. Sokkar af ýmsum lit, vanal. 12C............ 8c. HáJfullar sökkar........................... 8c. Fínir brúnir sokkar........................iic. Marglitir sokkar.......................... nc. Svartir sokkar, verð 25C., að eins.........15C. Gráir ullarsokkar, vanal. 250, fyrir.......190. Bródéraðir svartir kasimir sokkar..........19C. Köflóttir sokar............................23C. Egta kasimir sokkar, sem allir munu öfunda þig af, fyrir................................ .. 29C. VINNUSKYRTUR. Svartar sateen skyrtur..........................43C Svart-dröfnóttar skyrtur........................39C Svartar vinnuskyrtur............................69C GuJar skyrtur.....................'............65C Frábærlega sterkar skyrtur......................89C HALSDÚKAR. Hálsbindi, vanal. 25C. fyrir................15C Hálsbindi, vanal. 30C. fyrir............ .. 19C Hálsbindi, vanal. 50C. fyrir...... 29C Hálsbindi, vanal. 20C. fyrir.........13C Hálsbindi, vanal. 25C. fyrir .. .. .........19C NEGLIGEE SKYRTUR. 75 centa skyrtur á.........................450. $1.00 og $1.25 skyrtur i treyju sniðum á....69C. Skyrtur alt að $2.00 virði, nú aðeins .....89C. AXLABÖND. ^5 centa axlabönd fyrir.....................130. 35 centa Lögregluþjóna axlabönd.............19C. 50C. afbrigða góð axlabönd á............ 23C. VASAKLÚTAR. ioc. hvítir léreftsklútar .. . ............ 30. ioq. klútar, rauðir og bláir............... 30. 15C. silki og snýtu-klútar................. 9^. 25C. klútar með fangamarki..................12C. HANZKAR. 10 centa strigahanzkar................. . .. 5C 50 centa hanzkar úr svínsleðri..............33C 75 centa hanzkar úr asnaskinni.............49C $1.00 asbestos hanzkar.....................45C $1.25 uppháir hanzkar......................69C $1.50 geitarskinns hanzkar.................89C KISTUR, TÖSKUR og FERÐASKRÍN seljast með 25 prct. afslætti. - - + + + + + + + + + + t -r- + + + + + + + i t + + t t t t i t + + + + + + + t + + + i t + + + t i + + + + + t t + + + + + + 4* + + t t + + + + t + 4* I t t + i i t ♦ + ♦ + + + + + -♦ + + + + + + + + + + + + + | t t + + + + t t t + 1 I i ! + + + REGNKAPUR. $12.00 regnkápur. þær beztu sem fyrir................ búðurn finnast, ...........$5-75 +• + + t t + * t t t t t + X + i ♦++++++++++++++*++♦*+++++*+++++++ *+++*+*+*++++++++++++++++++♦++++*+++++++++++++++*+++++++++++++++++++++++++++*+++++++ ++++++++++*+*+++++++++++*+*+++*+++.í.++44>44+++4+4++++1^.1.++++4J ++++*++++++

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.