Lögberg - 29.08.1912, Blaðsíða 8
8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1912.
J. J. BILDFELL
FASTEIG“A8ALI
)Room520 Union Bank - TEL. 2685
t Selur hús og lóCir og aooast
alt þar aðlútandi. Peningalán
FRETTIR UR BÆNUM
-OG—
GRENDINNI
Niels Hallsson frá Lundar
staddur hér i bænum i vikunni.
var
V
&
A sunnudaginn var andaöist að
heimili sínu 665 Simcoe stræti, Jónas
Ólafsson, 47 ára gamall, en kom hing-
aS til lands meö fjölskyldu sína í
fyrra. Hann dó úr krabbameini.
Jaröarförin fór frani á miðvikudag-
inn kl. 2 e. h. Dr. Jón Bjarnason
jarðsöng.
Fasteigna sala er býsna fjörug
unt þessar mundir í North Transcona.
Nýlega hefir félag eitt keypt $10,000
spildu skamt frá eignum C. P. R. fé-
lagsins, og er mælt aö félag þetta ætli
aö byrja þar aö byggja verksmiöju
bráölega; á þar aö rísa upp pott-
steypu verksmiðja; er líklegt, aö sú
atvinna ætti aö veröa arösöm, því aö
30 prct. tollur er á þeim varningi,
fluttum sunnan úr Bandarikjum.
Herra Grímur Grímsson frá Mark-
erville, Alta., hefir veriö hér eystra í
skemtiferð lengst suður i Dakota.
Hann kom hér til bæjar í vikunni sem
leiö, þá nýkominn noröan úr Álfta-
vatnsbygð Ætlaöi bráölega vestur til
Saskatchewan og hafa þar einhverja
viðdvöl, en síöan heimleiöis.
Maður nokkur, sem Liberson heit-
ir, var sektaður um $20 fyrir aö stýra
dansi á Magnus Hall hér í bænum
síöast liðinn sunnudag; hljóöfæra-
leikendurnir'Sem Liberson haföi leigt,
voru sektaöir um tvo dollara hver.
Lögberg er beðið aö geta þess, að
séra Carl J. Olson ætli aö prédika í
Fyrstu lútersku kirkju aö morgni og
kveldi næstkomandi sunnudag.
Mrs. Guðbjörg Gislason lagði af
stað heim til íslands i skemtiferð- i
gær. Henni 'verða samferöa heim
hjón vestan úr landi, Björn Þorvarö-
arson og kona hans, sem fluttist hing-
aö fvrir nokkrum árum frá Stardal í
Þingvallasveit.
— Tvö slys urðu á fimtudaginn.
Sjö ára gamall drengur lék sér í
hálfbygðu húsi og datt ofan af
lofti, dalaöist hauskúpan, en
drengnum er ætlað líf. Hitt slys-
ið vildi svo tif,’ aö maður var aö
bera á gólf í hálfsmíðuðu vöru-
húsi, datt niður um gat á gólfinu,
ofan á múrara sem var að verki á
næsta lofti. Sá rifbrotnaði er
ofan féll og liggur á spítala, en
múrarinn slapp ómeiddur.
C. O. F.
VINLAND
mánaöar
Lífsábyrgöar félagiö
heldur sinn venjulega
fund í neðri G.T. salnym, næsta
þriðjudags kvöld (3rd Sept ).
Fyrir fundinum leggja málefni
sem alla félagsmenn varöar
miklu. Muniö eftir aö fjölmenna.
Áskorun
Þar eð eg undirskrifuð var fyrsta
manneskjan til að koma af stað sam-
s-kotum handa Maríu Magnúsdóttur á
Þaravöllum á Akranesi, sem fólk tók
sv« drengile;gan þátt í, að saman ko<h
mikiö meira en um var beðið, þá
skora eg hér með á alla, sem fyrir
þeim samskotum gengust hér vestan-
hafs, aö gefa mér ákveðið svar upp á
þessar spurningar (svörin mega koma
í hvoru vikublaðinu sem erj:
1. Meina gefendur þaþ, að ekkjan
M. Md., er safnað var handa, megi
ekki njóta neins af samskotapening-
unum, nerna hér í landi ?
2. Má eg hafa umsjón á þessu sam-
skotafé með þeim skilyrðum, að eg
gefi tryggingu fyrir þvi, að ekkert
af því renni til mín eða minna, eöa
annara. og að M. Md. verði þeirra
aðnjótandi fyrr eöa siðar?
Fyrsta ástæðan til þessarar áskor-
unar er sú, að eg talaöi við B. L.
Baldvinsson fyrir skömmu og bað
hanr. að senda M. Md. lítinn part af
peningunum, en hann þvertók fyrir
það, og sagðist geyma þá i tvö ár;
ef ekkjan yrði ókomin þá, kvaðst
hann senda þá gefendum. Önnur á-
stæða er sú, að eg hefi sannfrétt, að
nefnd María líður beint fram neyð
roeð sinn barna hóp, og peningar
þeir, er hún á hér, beint fram spilla
Neytið þér
brauðs fil til-
brey tingar
meö öðrum
mat eða ein-
göngu?
CANADA
BRAUÐ
5c
brauðið
er hreinast og ódýrast
allra matvæla. T í u
cent á dag af C A N-
ADA BRAUÐI er nóg
fæða handa með lstóru
heimili. Það er bæði
nærandi og holt. Þegar
þér kaupið brauð, þá
gætið þess að það sé
það bezta sem fæst, en
það er Canada brauð
ÞaS er matur en ekki
æti,
SENT DACLECA \\t\M.
PHONESHERBR. 68 0
Sveinbjörn Arnason
Fasteignasali
Room 310 Mclntyre Biock, Winnipeg
Talsimi. Main 4 700
Selur hú» ob !<58ir; útvegar peningalín,
Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum.
------------- , | fyrir henni að fá hjálp þar heima.
Nýskeö bauð bæjarstjórnin nokkr- j Tg trúi því ekki, fyr en eg má til,
um borgurum að fara með sér til Kil- ; aö gefendurnir líði það lengur, að
donan í því skyni að skoða land það, | peningum þessum sé haldið hér, en
sem í ráði er að keypt verði undir ejganc];nn/ mnnaðarlaus ekkja, sé lát-
sýningarsvæði, því að það syningar-
svæði, sem borgin á, þykir nú orðið
alt of Jitið, en fjöfbygt alt umhverfis
in líða neyð þar fyrir; og svo að
endingu sé gefendum gerður sá heið-
ÆFIMINNING.
Vegna þess að blöðin á íslandi"
hafa ekki svo eg viti, verið beðin að
minnast á lát móður minnar sál.,
Rannveigar Pálsdóttur, þá langar mig
að minnast meö fáum orðum á lát
hennar.
Rannveig sál. lézt á.heimili Páls
sonar síns í Mýrnesi, Eyðaþir.ghá,
Suðurmúlasýslu þann 3. Nóvember
siðastliðið ár, og var jarðsungin að
Eyðum af þarverandi presti, séra
Vigfúsi Þórðarsyni þann 14. sama
mánaðar. Rannveig sát. var fædd t
Maí 1823 í Dilknesi í Nesjum, Hor-
nafirði, Austur Skaftafellssýslu. Hún
var dóttir Páls bónda i Dilknesi
Magnússonar prests Olafssonar (pr.
að Bjarnanesi 1785—1829, d. 1834J.
Páll faöir Rannveigar móður minnar
var hálfbróðir séra Bergs Magnús-
sonar prests að Stafafelli í Lóni íöð-
ur séra Magnúsar prests Bergssonar
að Kirkjubæ, 1852-1868, en síðast
prestur að Eydölum, og voru þau því
bræðrabörn séra Magnús Bergssoro
síðast prestur í Eydölum og Rann-
veig móðir mín.
Rannveig sál. ólst upp hjá foreldr-
tim sínurn, Páli Magnússyni og Áif-
heiöi Hallsdóttur í Dilknesi, og naut
þeirrar mentunar, sem þá tíökaðist,
sem aðallega var uppfræðsla í kristi-
legum fræðum, sem fyrir guðs náð
bar ríkulega ávexti í öllu lííi ntóður
minnar sál til hinztu stundar, er hún
hné í faðm dauðans með frelsara sinn
Jesúm Krist í huganum, sem hún ætíð
hafði haft fyrir lífakkeri sálar sinn-
ar og margoft mint okkur börnin
THE HUDSON’S RAY CO’Y
býður vinsamlegast öllu kvenfólki í Winnipeg að koma
og sjá og yfirlíta sýningu nýrra haust hatta
% Ú Á F/MTUDAGINN byrjar sýníng á
nýjmn kðt.um til kansisins og stendur
til vikuloka. Hén munnðþcr gcta séð
óvenjulega mikið úrval nýrra hatta með margvís-
l gu lagi hg sniði, alt frá hinum eiuföldustu stíf-
saumuðu höttum til hinna smagerðustu og fínustu
spanhatta. Allir cru þ ir yndislega falleg r.
Lagið hentar allri brúkun, verzlun, leikhúsum,
útiveru og til bifreiða ferða, o.fl.
Hið fegursta úrval franskra hatta mcð þvl
lagi sem þessir hattameistarar 'tíðka : Madame
Gerntame, Esthcr Meyer, Georgette, Marie Louise,
Cantille Rodgers, Madant Bluny og einnig frá Hy-
land Bros., Fisk Bro§., Gage Bros. í Chicaoo og
frá Phipps í New York.
Stutt yfiirlit þeirra sttiða, sem ryðja sér til
rúms í ár, gefur engvntyfirburði, hvorki stórum né
smáutn, en smáir hattar eru hclztt hafóir til líti-
veruí ár, ett stóru hattarnir tilleikhús- ogsíðdegis-
brúkunar. Ná/ega al/ir litir ern á sýningunni,
kopar, gttll, hvítir, svartir litir eru tíðir, cn hvít
fuchsia' í eintta mestu ttppáhaldi.
Einna lag/egasti hatturinn cr franskur, tvílit-
ur, hvitur og svartur, lítill, /tr hvítu 'moire' rneð
svörtum flosgcirum og tvcim hvítum tjöðrum að
framan. Anrtar fagnr frartsknr hö, nðbúnaður er
purpura-rauður, rneðal stór, rrteð fallegri strúts-
fjöður, er /egst aftrur rileð og öðram, er standa aft-
ttr aj hattinum,
Komið og skoðiO þá á fimtudaginn og næstu daga. Þér
munuð verða meir en ánægðar
þáð, svo að ekki er auðgert að stækka | ur að senda þeim til baka það, er þeir ! hennar a þaG meö móðurlegri ein-
hað nema með 'mtöe’ miklum kostn- ! iráfn fAX..rÞ.icnm hhrm.nnm ægni og bliðu, að hafa þar okkar
gáfu föðurlausum börnunum.
Antler P. O., Sask.
Helga hárðarson.
það nema með mjög miklum kostn
aði. Sýningarsvæðið væntanlega er á
Raúðárbakka, og er um sextíu ekrur
að stærð. Er ráðgert, að prýða það
svo, að ekki verði annað sýningar-
svæði fegurra hér í nánd. Kostnað-
ur gizka menn á að verði þrjú hundr-
uð og fimtíu þúsund dcrilara. Það er
í ráði, að leggja það undir atkvæði j
kjósenda hér í bænum 13. næsta mán- j
aðar, hvort kaupa skuli landspildu þá ;
undir sýningarsvæðið, sem á var ! J.B.Thorleifsson (YorktofTJ $5; Björn
minst. Gamla sýningarsvæðið er virt i Matúsalemsson $1 ,ónefnur 50C, Miss
600,000 dollara og mun því meir en j Nina Goodman 50C—-AIls $7.00
M annskaðasamskotin.
Safnað af Mrs. Jónu Goodman
borga allan kostnað við hið nýja
svæði, sem er talið æskilegra ogJtent-
ugra fyrir margra hluta sakir.
Atta fyrstu mánuðina sem liðnir
eru af þessu ári, eru byggingarleyfi í
Winnipeg orðin 16 miljónir dollara,
og bætast sennilega við 4 miljónir til
ársloka.
Á laugardaginn var andaðist á al-
menna sjúkrahúsinu hér í bænum
unglingsmaður, Loftur Þórðarson,
ættaður úr Fljótshlíð, en fluttist til
• þessa lands frá Vestmannaeyjum.
Hann dó úr taugaveiki, 22 ára gam-
all. Jarðarförin fór fram frá útfar-
arstofu A. S. Bardals. Séra Guðm.
Árnason jarðsöng á þriöjudaginn
var.
Þær systur Ólafía og Þórunn Bar-
dal, kornu á mánudagipn sunnan frá
Dakota. Þær höfðu dvalið þar á ann-
an niánuð hjá kunningjum og skyld-
fólki sínu.
Herra Bj. Lifman er nýkominn úr
feröalagi vestan frá VVynyard og Sas-
katoon. Þeir fóru þangað skemtiferð,
hann og E. Jónasson, bæjarskrifari á
Gintli. Mr. Lifman hafði með sér og
sýndi oss hveitistanga knippi, slegið
16. þ. m. á akri Einars E. Grandy ná-
lægt Wynyard.! Hveitið var fuíl-
sprottið er það var slegið og ágæt-
lega útfylt. Enginn var farinn að slá
í þeim bygðum, er þeir félagar fóru
þar um, nema Mr. Grandy, enda er
þetta ný hveititegund, kölluð Mar-
quis, er sprettur hálfum mánuði fyr
en vanalegt, hveiti, og.hefir reynst
fram úr skarandi ve]N Hveitisláttur
byrjar ekki fyr en í næstu viku þar
vestra og segir Mr. Lifman horfur
góðar þó að akrar séu í seinna lagi
sprottnir. Vðxt Wynyard bæjar seg-
ir Mr. Lifman svo mikinn, að undrum
sætir.
Safnað hefir Mrs. J. Th. Clemens:
Sigurb. Pálsson $1, Sigst. Stefánsson
$1, Miss S. Bjarnason (WynyardJ
$1, Mr- og Mrs. S. Baldyvinson $1,
Miss EÍeonora Julius $1.— AIls $5.00.
Sent Löghergi: Frá Sigg. Thord-
arsyni, Winnipeg, 75C.
Áður auglýst $977.10.
Nú alls..............$989.85.
Á föstudagskveld 9. þ. m. setti um-
boðsmaður stúkunnar Heklu, Mrs.
N. Benson, eftirfarandi meðlimi i
embætti fyrir yfirstandandi árs-
fjórðung:
F.Æ.T.: séra G. Árnason, ‘
Æ. T.: Mrs. G. Búason.
V. T.: Mrs. I. Johnson.
R.: Mr. G. Gísíason,
A.R.: Mr. E. Erlindsson,
F. R.. Mr. B. M. Long,
G. : Mr. S. B. Brynjólfsson,
K.: Mrs. G. Magnússon,
D.: Miss A. E. Björns'son,
A.D.’: Miss Kr. Olafsson,
V.: Mr. St. Einarsson,
Ú.y.: Mr. H. Bjerring.
Meðlimir Heklu nú 380.
KENNARA vantar fyrir 2 mánuði
við Kristnes skóla, Sask., Kensla
byrjar 1. Október næstkomandi. Um-
sækjendur snúi sér til undirritaðs,
sem gefur allar nauðsynlegar upplýs-
ingar.
Kristnes P. O., 22. Ágúst J912.
/. S. Thorlacius.
Þann 28. Júlí síðastliðinn andað-
ist að heimil/ Mrs. Rósu Össurarson
í Minneota, Minn., Ingibjörg Olafs-
dóttir, sjötiu og sex ára að aldri, eftir
þriggja mánaða legu; bananpeinið
var innvortis meinsemd. Hún var
fædd á Steiná í Svartárdal í Húna-
vatnssýslu, árið 1836, og ólst þar upp.
Árið 1882 fluttist hún til Ameríku,
með þeim hjónum, Stefáni sál. og
Rósu og dvaldi á þeirra heimili alls
fjörutíu ár. Hún mátti því heita svo
sem ein af þeirri fjölskyldu og er
sárt saknað.
Ingibjörg sál. var trú og dygg í
öllu sem hún gerði, og lét sér ant um
velferð hfflmilisins, og ekki hefði hún
getað veri betri við börn þeirra hjóna
þótt þau hefðu verið hennar eigin
börn; enda hugsa þau nú til hennar
með sárum söknuði. Hún var guð-
hrædd og trúrækin og talaði oft um
það í legunni hvað hún þráði að leys-
ast héðan og komast til síns himneska
bústaðar.
Blessuð sé minning hennar.
I Vinur.
Taugaveikin hér í bænum er nú
rénun. Fáir veikst síðustu daga.
bjargfestu í blxðu sem stríðu
Árið 1851 giftist Rannveig heitin
Sigmundi Ketílssyni Sigmundssonar,
er lézt 1887 að heimili sonar síns Páls
er þá bjó í Geitagerði í Fljótsdal, og
var ætt hans frá Katli pr. á Kálfafells
stað (pr. þar 1597-1634J. Bús’kap
byrjuðu þau strax þá mjög snauð að
veraldlegum auði, i Holti á Mýrum og
bjuggir þar eitt ár, en undu þar ekki
vel hag sínum og fluttu sig að Fornu-
stekknum í Nesjum í Hornafirði og
bjuggu þar allan sinn búskap hér um
bil 30 ár. Þau eignuðust 7 börn. 5
drengi , 1 stúlka og 2 drengi er dóu
ungir, en 5 börn komust á fullorðins-
alduri: Páll, Ketill, Álfheiður. Þórð-
ur og Kristján; 2 af þeim eru dáin:
Ketill og Alfheiður, en 3 bræður lifa
Páll og Kristján, Páll bóndi á Mýr
nesi, Suðurmúlasýslu, en Kristjái
bóndi á Eyjólfsstöðum á Völlum, S
Múlasýslu, og Þórður, búandi ma'ðu
i N. Dak., Ameríku,. sá, sem rita
þessi fáu æfiatriði eftir Rannveigt
sálugu móður sína. Allan sinn bú
i skap voru foreldrar minir fremu:
j fátæk. en þurftu þó aldrei að þiggj;
neitt nema það 'sem drottinn af náí
afla sér daglegs brauðs með iðtii
ástundun og þar af leiðandi gátu þ
aðar trausti kvöld og morgna
hlessa sín íitlu efni; enda mintu h
þó ávaxtanna hjá okkur hafi mim
gætt en vera ætti.
Rannveig sál. m'óðir mín var ei
læg trúkona og þeirri kristilegu dyj
má eg sízt gleyma, þó mér sé sk)
málið ; en margar dygðir í fari henn.
voru líka sprottnar af þeirri eii
dygð, sem prýða hverja konu qg ás
ríka móður; enda sigraði hún a!
lifs erfiðleika undir fána Krists kro
og í klæðafald síns upprisna frelsara
hélt hún sér með öruggu trúartrausti,
er hún var köllufr yffr móðu dauðans
á landið hinummegin og um það bera
hin síðustu bréf frá henni til mín bezt
vitni.
Blessuð sé minning minnar ástkæru
móður og blessuð veri minning minna
kæru foreldra, sem létu sér mest ant
um að auðga mig með hinni dýrmætu
perlu trúarinnar. Guð gefi að hún sé
og verði fyrir guðs náð minn aðalfjár
sjóður.
Th. Sigmundsson.
Veistu það?
Veistu það landi, að
hægt er að fá keypt
stærsta íslenzkt blað í
heimi fyrir aðeins "
$1.00
(Sjá kostaboðs auglýsing á öðrum
stað í blaðinu, bls. 5).
yLÖGBERG er stærsta,
fréttafróðasta,sanngjarn-
asta og élþýðlegasta ís-
lenzkt blað, sem gefið er
út, og það kostar aðeins
einn dollar í sex mánuði;
þar með fylgja sögur í
kaupbæti. Þú, seni ekki
hefir eignast Lögberg nú
þegar, ættir að kaupa
það strax, því þeim pen-
ingum
Mr. Wk S. Gusalus, sem er bóndi
nálægt Fleming, Pa, segist hafa gef-
i'ð sínu fólki Chamberlain’s Colic,
Cholera and Diarrhoea meðal í fjór-
tán ár, og reynst það ágæta vel og
sé ánægja að mæla með því. Það
fæst í hverri búð.
KENNARA VANTAR
fyrir Geysir síkóla frá 16. Sept-
ember til 16 . Desember 1912.
Kennari tiltaki kaup og mentastig.
Tilboð sóu komin til Andirritaðs
fyrir 31. Ágúst.
Geysir P. O., Itjan.
H. Pálsson, Sec.-Treas.
Nokkra næstu daga
vil eg kaupa 500 pör
af hvoru, góðum
heimatilbúnum sokk-
i?m og vetlingum,
E. Thorvaldson,
Mountain, N. Dak.
!
OGILV8ES
ROYAL HOUSEHOLD
..... FLOUR
er gse'öainest Það hefir höfuð og herðar yfir
vanalegt mjöl. Er betra en annað mjöl í brauð
og gómsætar kökur. Það kemur til af því að það
er búið til úr hinu bezta hveiti í víðri veröld og
með beztu aðferð sem þekkist ir.anna á meðal.
Hver húsfreyja ætti að nota það til baksturs
Biðjið kaupmann yðar um það.
Ogilvies Flour Mills Company, I, ld.,
Winnipeg, Man.
w
'Contractors’ og
atírir sem þarfnast
manna til allskon-
ar verka, œttu að
láta oss útvega þá.
Vér tökum engin
ómakslann. Komiðtil vor eftir hjálp.
The National Employment Co. Ltd
Horni Alexander og King Stræta
á fyrsta horni fyrir vestan Main St.
Talsími, Garry 1533. Nætur talsími,
Albert Realty Co. biður þess getið,
að útibú skrifstofa sín sé 219 Willoug
by Summer Co., Saskatoon, Sask. Er
David J. Love þar ráðsmaðuf.
pr vp! varíS ! Fort Rouge 202C.
Herra Sigurgeir Bardal, yngri, hef-
ir legið sjúkur, en er nú kominn á
fætur fyrir nokkru. Hann fór norð-
| ur til Sigluness á mánudaginn var sér
til skemtunar.
Winnipegverð á korntegundum
geymdar í Fort William eða Port Artbur,
vikuna frá 21, til 27. Ág.
August 2 I 22 ' 33 24 2Ó 27
t Nor. 106 y2 106 y2 106 105- 104^
2 Nor 104Á . . 103Á .. 103 102 y2
3 Nor. ioo-Jé 100 /i 99/2 98^ 98J^ 98
No. Four 89 / 89% 89 K 89^ 88
No. Five 72 T2lÁ 73 73 ll'A 73
'No. Six 61H 62 y2 62/ 62 6234 62 J4
Feed 59 59 59 59 • 59
2 C. W. Oats 41 41^ 42 42 42 42 ^
3 C. W. Oats 39 3934 40 40 40 40 yi
Ex. 1 Feed 40 40^ 40^ 4iýz 41J4 41K
1 Feed 3 9% 40 40 40 J4 40/2 40 %
2 Feed 35 35/4 36 36 36 36
No. 3 Bar 5o So 5o 5o P 50
No. 4 Bar ..... ... .. 46J4 46/2 46 J4
1 N. W. Flax 170 170 170 170 170 171
1 Man. Flax 168 168 168 168 168 169
Rej. Flax 157 158 158 158 158 158
Cond. Flax 121 121 121 121 121 121 y2
WINNIPEG FUTURES
Oct. W 92 92 5/4 93 9324 93/4 93^4
Dec. W 89J4 89J4 89 H 90.^ 9o Va 9o?4
Oct. Oats 35/4 3554 35% 35^ 3SH 35?4
Oct. Flax 158 159 161 y2 162 160 161
Upplýsingar um þetta verö á korntegundum hefir herra Alex,
Johnson, kornkaupmaður, 242 Grain Exchange, Winnipeg, góS-
fúslega gefið Lögbergi.
Bændurf
Ef ykkur vantar f|veiti-
bönd þá get eg ábyrgst að
gera yður til hæfis. 575
fet kosta F.O.B. Winnipeg
$8.75 625 fet kosta yður
$9.00. Selst fyrir þetta
verð meðan endist. Borg-
un verður að fylgja pönt-
unum, ella verður þeim
ekki sinnt.
W. EDDY
Jarðyrkjutól
r Horrti James & Princess St.
WINNIPEG
T
t
*
■*-
í
:
t
♦-
t
+
*■
| Sönglög Compositions
— EFTIR —
Prof. Sv. Sveinbjörnsson
Söngur—
Echo....................50c
Up in the North......... 50c
The Fairies.............50c
The Trubadour ...........50c
Serenade................50c
Wijlow Song.............50c
Sverrir Kóngur .........50c
Björt mey og hrein......50c
Tvo Sacred Songs........50c
War ....................50c
The Challenge of Thor .... 50c
The Vikfng’s Grave......50c
Trysting.... ...........50c
The Yankee Girl.........50c
Kór—
Landnámssöngur..........25c
ísland .................25c
Páskadagsmorgun.........25c
Pianoforte Solo—
Descriptive Pieces......50c
Violin Solo—
Berceuse ................50c,
Humoreske...............50c
Gull-molar
Nei, við seljum ekki gullmola,
en við seljum þá beztu ísrjóma-
mola, sem til eru á markaðnum.
Ef þú hefir smakkað þá, þá veiztu
hvað þeir eru góðir. Ef þú hefir
ekki smakkað þá, þá ættirðu að
gera það. Þ.eir eru búnir til úr
hreinum rjóma og við ábyrgjumst
að þeir séu ekki blandaðir neinum
annarlegum efnum, nema ótak-
mörkuðu mgæðumi.
FRANK WHALEY
þrcsmption Dntggist
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phoate Sherhr. 2&8 og 1130
Kennara vantar við neðri deild
(junior room) Árdals skóla fyrir,
9 mánuði frá 1. Okð. 1912 til 1.
Júlí 1913. Verður að hafa 2nd
Class professional certificate. Um
sækjendur sendi tilboð fyrir 15.
Sept. til
J. P. Pálsson,
Árborg, Man. Sec.-Treas.
FÆST TIL KAUPS HJÁ
H. S. BARDAL
Íor. Elgin og Sherbrooke
WINNIPEC, Man.
“Ef öll meðöl væru eins góð og
Chamberlain’s Colic, Cholera and
Diarrhoea meðal; þá væri heiminum
betur borgið og kvalirnar þverra að
miklum mun.” Svona skrifar Lind-
say Scott, frá Tembuy, Ind. Fæst
alstaðar keypt.
KENNARA vantar
Einn kennara vantar enn við
Gimli-skóla, sem íhafi að minsta
kosti third class certificate. Kensla
byrjar 1. Sept. og stendur yfir til
1. Júlí. Umsækjendur tilgreini
kaup og sendi umsóknir sínar til
G. Thorsteinsson.
Sec.-Treas.
\