Lögberg - 29.08.1912, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.08.1912, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1912. 5- K- ♦ | Dominion Gypsum Co. Ltd. I J Aðal skrifstofa 407 Main Str. t Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537 r-S* + V» £ Hafa til sölu; ♦ „Peer!ess*‘ Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur * j „Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish * ♦ „Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris * +>+++♦ t+í+t-tHH■{•♦•í-f it+t'HI'+HH't+'HHH♦tHf+H ♦ •f»-f»-f4-fr44-»»»*4»4"l- ♦ !• f*♦♦•♦ ■! ♦ •!•♦ •!■ ♦ ■!■ ♦ •!• ♦ •!• ♦ ♦ -T ♦ f♦ •!• ♦ + » ♦- •f ♦ ♦ ♦< 4 4< ♦ •i- ♦ 4* ♦ * ♦ ♦ ♦ * 4- ♦ ♦ ♦ ♦< ♦- ♦< -♦ 4< ♦ ♦ ♦ •?< ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Nú er tími kominn til að láta ♦ 4* screen hurðirnar fyrir Þér skul- 4- uð ekki biða þangað til flugurnar * eruorðnar óþolandi. með að láta ♦ þær fyrir. lfáið þér tiérna, ef þér 4. viljið fá þá réttu tegund. Vérselj- £ — um ekki ónýtan hégóma sem dettur ♦ í sundur eftir viku )íma, heldur haldgtöa vöru sem þolir lengi og vel. ,,Komið til vor. Vér höfum vör- una," ♦ 4- f 4 4- 4 ♦ 4 ♦ ♦ * 4 i I 4 ++ 4'44'+4' + 'i"t*'i*+'i',*t’'i’*f 'i’+'l'-f 4'+4vL*M'+-l'♦++++++++4'+++ ++*4'+4*+'i,+,4'-++ The Ernpire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 kanske nokkur hundruð1 ár — en í fornöld hét bærihn Hofgarður og var þá allmerkilegt höfuSból. :Þá hjuggu þar menn, sem munu hafa haft goðorð og mannaforáð; meSal annara Skáld-Refur fHof- garða-Refur), sem viöa er nefnd- ur, og forfeður hans. d>ar kvað sjást votta fyrir stórri hoftóft í túninu. sem ekki er ransökuð1. Jón Sigurðsson hefir nú brevtt nafn- inu í gamla horfið. Jón SigurSsson var eitt sinn skrifari hjá bæjarfógetanum í Revkjavík (H. D.J. Hann er á- gætur skrifari og ihefði fyrir langa löngu getað verið oröin bleik og blóðlaus skrifstofuhræða einhver- staðar í Reykjavík. Nú er hann bóndi^ brúnn á hörund og veöur- bitinn með eldfjör í augunum. Jörðina er hann búinn aS kaupa, stærSar-torfu meS heimalandi og tveim hjáleigum, bæta hana mikiö og byggja á henni laglegt timb- urhús meS steinsteyptum kjallara. Þar býr hann meS konu sina og sex börn — sem öll heita nöfnum ganialla goSa. HofgarSur er ein af Detri jörS- um i Staðasveit og eru þær þó margár góðar. Túnin eru mikil, dálítiS hólótt, en hvergi þýft, og skamt fyrir ofan þaS taka við engjarnar og ná upp aö fjallarót- um. Útbeit er fremur lítil á vetr- um og langsótt, en heyskapur er mikill og gæti sjálfsagt verið miklu meiri. ÞaS þarf mannafla mik- inn til aS vinna upp slíkar jarðir. Skamt er frá bænum til sjávar ög er þar útræSi. Ofurlítil tjörn er CANADfl’S FINEST THEATRE HHHHHlHH'H'Hí.+ HH1-'H'+4+ffH'HHHHH+»iHHHHHHHHiHHí,4'f»HH-HH+» ♦ Tals. Carry 2520 4 byrjar Miðvd. 28. Ág. , Matinee laugardag The Most Recent Musical Comedy Success , ^ The Heart Breakers* WITH GEORGE DAMEREL ^ kveld Mánnd. 2. Sept. byrjar Matinee mánud og miöv.d. Rezti Ameríkanski leikur sem samin hefir v^riö. „In Old Kentucky“ 6 Kentucky Thó<-onghbred Horses iThe Pickeniuny hornaflokkur Sept 5. 6. 7. The Old Homestead 4* ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ + 4 | * AUj BUSINES& j| COLLEGE ♦ 4 ♦ , ♦ \± Cor, Portage Ave. og Edmonton | Winnipeg, Man. ♦ •f* Haustnámsskeiðið nú byrjað ♦ DAGSKÓLI KVELDSKÓLI11 ■ -Bókfærsla, enska, málfræöi, rétt- ritun, lestur, skrift, reikningur, ^ George Damerel og Myrtle Vail i leiknum “Heart Breakers” sem nú er verið að leika á Walker leikhús i ’þessa vikn. Vér komum nemendum vorum í góSar stöður. SkrifiS- eftir upplýsingum. milli bæjarins og sjávarins, gam- vélritun kend. alt lon. Tlun skylir tuninu fyrir sandfoki frá sjpnum. Annars ségir Jón aS sandfokið skemdi túnið ekki mikiS og bæti þaS að sumu leyti, því að sandurinn e.r skeljasandur og hefir i sér mik- ið af kalki. Eru^sandfokiS' verS- u r aldrei gífurlegt ,því aS þegar vindur stendur á land og er hvass- astur, feykir^hann sædrifinu upp á sandinn og bleytir hann. ViS Jón vorum ofurlítiS kunn- ugir frá fyrri dögum og erindi mitt til hans var meSfram, þaSað' fala föruneyti bans út i Breiöu- vík. Jón varð vel viS bón minni og lét þegar fara aö leita aS hest- um sínum. Þeir fundust ekki fyr en góðri stundu eftir að hann fór sjálfur á staS. ’Eg varS því aS- bíða hjá honum, þar til kl. 9 um kvöldiö. Og eg sé eþki eftir æirri bið. t X ♦ ♦ ! ♦ i 4 ♦ 4 -> 4 ♦ ♦ ♦ 4 ♦ 4 ♦ 4 L-.eikhúsin. bógur en það, að öliS rauk upp í X skallann á honum, og byrjaSi hann £ þá aS berja sér og kveina. ÞaS væri alveg ótrúlegt, hvaS hann gæti étiö, sá vinnumaSur, og út úr húsijiu væri hann viss með' að éta þau. Eigi aS síSur væri þaS ekki talsmál, aS láta hann fara. því þá myndi fyrst fara illa fyrir þeim matgogg, ef hann færi að vera 'hjá ókunnugum. * , Hreppstjórinn sat næstur og leiddist þessi lómur í prestinum. Sá herjans strákur hlyti þó að hafa eittljvert magamál. og ef hann gæti étiS, þá mundi hann líka orka einhverju til vinnu, | meinti hreppstjórinn. Þá varð prestur fokvondur. HvaS gæti hreppstjórinn borið um þetta? ÞaS' væri hverjum liollast aS hugsa um sjálfan sig og (Jeorge Damerei lék seinast j sitt, en reka ekki nefið í það sem “Prinsinn i leiknum "Merey öSrum kæmi við. Annars væri Widow” og sækir nú eftir frægð j hann. presturinn, til í að veðja 100 og. frama í sönglejikinn. 'ÍThe 1 ríkisdölum um það, að vinnumað- TTeart Breaker’ . veröur sýndur í I urinn sinn gæti etið þriggja vikna Walker á miövikudaginn. Eeikn- alikálf i eina máltíS. Nú / væri um stjórnar óTort H. Singer, en I bezt að vita hvort hreppstjórinn frá honum hafa komið hinir beztu i liefði hug til þess að leggja annaö söngleikir, er frá Chicago hafa j eins undir. semlir verið á siðari árum. Sá Hreppstjórinn var til í þaS upp leikur er öSrutn ólíkur að þvi j á 'stundina. Slikur mathákur á- leyti, að þar eru afburðir sýndir j leit hann að' ekki væri til í öllum sem mjög eölilega gerast. svo og ; Þrándheimi, er gæti torgað öðru einkar ]>ekkileg ástarsaga, er segir | eins i einu máli. Var svo veð- í frá því, er ungir menn ganga í fé- máliö bundið fastmælum. lag til ]>ess að draga sig eftir stúlk- Þrem dögum seinna kom hrepp- | um og segja þeim upp, þegar j stjóri og sýslumaSur á presstsetr- stúlkunum er fariö að þykja vaent | ið og margir aSrir stórbændur úr j uni'þá, bg gera þetta i hefndarskyni j héraði. og vildu sjá hver úrslit viS tkvenlþjóSinaj y/irieitt. Ált I vrðu á þessu veðmáli, þó að allir gengur friSlega þangað til for- I þættust vita. að presturinn þeirra j hefði tekið of djúpt i árinni. Prestsmaddaman hafði matreitt til sprakki félagsins, er Gcorge Damcrc\ leikur, fellir ólman ást- arhug .til stúlku þeirrar, er Mjss | allan alikálfinn upp úr skinni. iÞhr ATyrtle Vail sýnir á sviðinu. j var steik, “chops”, ketsnúðar, Kórinn er mikíll og merkilegur. j “stew” og bjúgu, alt hreint, sem einsog í öllum leikjum Singers, j gera mátti mat úr af kálfinum. en og á honum úrval meyja að fríS- matreiöslunni hafði hún hagað leik og fimleik i dansi. ]>annig. til þess að vinmvmaður Þann 5-6-7 september verður yrði lystugri á matinn. sýndur leikurinn “The Okl Home- j Nú var kallað á vinnumann. stead”. I Húsbóndi hans hafði sagt 'honum Þann 2. sept. verður sýndur upp alla sögu, og því liugsa eg að andi á heimili hans. “Ilvers vegna?” spurði prestur. Strákur- inn svaraði hiklaust: “;Þeir fá svo gott aS éta”. — Nú liggur við, aS mig hafi langað til aS vera orð- inn prestur — á StaðastaS.y Þaö' var gaman að koma á slika nújörö í blóma lifsins, studdur af prests- tekjum. þó smáar séu. og geta tekið ]iar til óspiltra mála. sem fvrirrennarar hafa frá horfiö, aS hefja staðinn til búsældar og blóma. Eg hefi litla trú á þvi aS sr. Jón verði biskup frá Staðastaö, eins og svo margir hafa orðiS. Nú er við prófessora og vígslubiskupa aS keppa. En eg vona að honum Ijöi þar vel og hann búi þar til góSrar elli, o^að ekki fari StaSa- staöur aftur í höndum hans. .í þetta sinn byrjaSi1 vorvinnan í seinna lagi hjá presti. Vinnu- menn hans, sem komið höföu meö hesta hans alla leiS austan úr ör- æfum kvöldinu áður, voru nú að stinga upp kálgarSana, sem\ auS- vitaö voru komnir í kaf í arfa. — Næsta vor verða slík verk búin fyrir miöjan júní fögur, að óviða hef eg íegri séS. Snæfellsjöktill er hæfilega langt frá til að njóta sin og nú sjást undirfjöll hans vel föxl og Stapa- fell o. flj, en i austrinu sést all- ur fjallahringurinn kringum Faxa- flóa-undirlendið alla leið suður a Akranes. ÖkLubryggurinn skygg- ir á.sjóinn á kafla. og spillir það nokkuS útsýn í þá átt, en inn með ströndinni sést sker, all-langt frá landi, og má geta nærri. aö þar leikttrinn “Tn Old Kenfuckv.” Atvaglið. Eeinu sinni var vinnumaður hjá prestinum i ÁrhlíS; og þreklegur piltur var hann, sá, háv eins og heystakkur. breiður um bakið, einsog kirkjuhurð, og þegar hann gekk, þá dunaSi í jöröinni einsog ! undan þungjárnuSum gráShesti. . , „ . , , 1 bTnnið gat hann alveg ótrúlega, brytur all-tignarlega, þegar stor- , brim eru sagöi fólkiö. En presturinn sagSi Frá StaSastaS reiö eg um breiS- j ^ væri alveP ótrúlegt. ‘hvaö ar melgötur inn eftir ölduhrvggn- I kann æti mikiS. Hann var ágjarn, um, langan veg og'meS sjó fram, þar til eg kom að Hofgörðum. Séra Jón haföi lýst bænum og um- hverfi hans svo skýrt fyrir mér, að eg þekti hann þegar. Annars hefði eg riöiö þar fram hjá. Eg get þess vegna þess, aS ekki er það allra meöfæri, aö segja ókunn- ferðamönnum svo til vegar, um að' þeim kotni að góSu haldi. AS Hofgöröum kom eg laust eftir nón um daginn. Hofg'arSar hafa heítiö SuSur- Á StaSastaS er f jallasýn svo ' garðar nú um nokkur ár — eða presturinn, og barði Tóminn sí og æ, enda þótt hann ætti bæöi til hnífs og skeiöar og hátt í hand- raöanum þar á ofan. Eintt sinni var prestur í heim- Ix>Si hjá óðalsbóndanum á Stóru- Ökrum; þar var bæSi sýslumaöur og hreppstjóri og aörir helztu menn í héraöinu. T> egar leiö á kveldið tóku þeir aö sækja fast- ara drykkjuna, enda var öliö í þann tíöi engin vatnshlanda einsog nú gerist. Presturinn var nú ekki heisnari hann hafi veriö sveltur dagana á undan. Nokkuð er, aö hann var ekki kviömikill til að’ sjá, sá pilt- ur, og hann haföi fullkomna ein- urS, þegar hann tók til matar 9Íns, þaS skal eg bera honum. Prestsmaddaman bar honum. stefk og bjúgu og einn réttinn eft- ir annann — og hann át. Hún bar inn og hann át. Og karlarn- ir sátu hjá og glenntu upp skjá- ina því meir sem á borðhaldiS leið. Þar kom, aS hann var búinn meö allan kálfinn nema vænan bógbita steiktan. Þegar madd- aman bar hann inn. þá stóS1 vinnu- ma'öur á fætur, þurkaSi sér um munninn meö handarbakinu og sa^öi: “Gi'Ssást fyrir allar traktering- arnar, blessuö vertu! En — ef eg á aö láta meira í mig af þess- um kræsinga hégóma, þá veit eg ekki hvort eg get tiprgað kálfin- um!" Honum haföi skilizt svo, að hann ætti aS eta hann steiktan upp úr skinni. — allan í einu lagi! ANADA rURNITURE WANUFACTURERS I 1 Limited' CANADA FURNITURE BUILDING Horni Portage \venue og Hargrave Street SEUA ALLSKONAR HÚSBÚNaÐ ( KAUPIÐ AF ÞEIM SEiVl BÚA TIL YARNINGINN SJALFÍR Hin mikla húsbúnaðar-sala vor í ágúst hefir hepn- ast ágœtlega vel. Er það sönnun þess, að vorum mörgu viðskiftavinum geðjaðist að efni því og verði, sem vér buðum. Ennþá er ein vika eftir, svo að þér getið notið góðs af þessari miklu kjörkaupasölu. Vér höfum ekki rúm hér til að teija upp einstaka hluti af þeim mörgu, fögru og nytsömu munum, er vér höfum á boðstólum í búð vorri,—og alla sk.al selja nú í ágúst-sölunni Komið, sjáið oss og sannfærist um kjörkaup vor. VÉR ERUM MESTU HÚSGAGNA- SMIÐIR í BREZKA RÍKINU } TALSÍMA NUMER VOR ERU: Aðal búð......... Heildsölu......... Main 6550 Gólfdúkar, Rugs og Linol. - Main 881 Main 6551 Shipping Dept................ Main 881 1 t*að er ekki oft sem þér fáið eitthvað fyrir ekkert, — en hér kemur það fáheyrða tækifæri. Hér er það! LOGBERG og 3 sögu- bækur fyrir $IA)0 Nýtt kostaboð NU um tíma gefum vér þrjár sögubækur hverjum nýjum kaapanda sem sendir oss að kostnaðarlausu $ 1.00 fyrir Lög- berg í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. Veljið einhverjar þrjár af þess- um sögubókum: Svikamylnan, Denver og Helga, Fanginn í Zenda, Állan Quatermain, \ Hefnd Maríónis, í herbúðum Napóleons Erfðaskrá Lormes, Ólíkir erfingjar, Kjördóttirin, Gulleyjan, Rúpert Hentzau, Hulda, Hefndin. ________________________ \ / ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•f»-f»'f»-f»-f»*»-f»-f»f»f»*»-f»-f»-f»-f»-f»-f»-f»-f»-f»-f»-f»*»-f»-f»-f»-f»-f»'f»-f»*»-f»-f»'f»-f»-f4-f»-f»-f»-f»'f»-f»-f»-f ♦•»♦♦♦•»♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.