Lögberg - 29.08.1912, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.08.1912, Blaðsíða 1
 Merkið flutningsseðla yðar: SHIP TO Ft. William cr Port Arthur ADVISE ALEX. JOHNSON & CO. GRA'N COMMISSION MERCHANT8 242 GRAIN EXCHANGE, - WINNIPEG, MAN. ef a. ÍSLENZKIR BÆNDUR Mér þætti vænt um, ef þér vilduð fela roér að sclja kornbirgðir yðar á komandi hausti. Eg get útvegað yður hæsta verð á öllnm korntegundum. xEg skal annast sem bezt flokkun og sending korntegundana tilhain- arstaðar. ALEX. JOHNSON & CO., Winnipep, Man V 25. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1912 NÚMER 35 Höfðingjar á ferðinni. I>essa dagana haía heimsótt Winnipeg fleiri höföingjar af Eng- landi, heldur en nokkurntíma á5- ur; þeir koma í hiópum, stórfisk- ar og hákarlar og smásili úr þeim pólitíska polli á Englandi, og allir úr hoföingja- og conservativa hópnum. Flestir halda þeir ræð- ur og tjá vorum einfalda lýö, aöl stjórn liberala á Englandi sé kom- in á knén, heimastjórn Irlands sé óhugsanleg, og aö nú sé enginn framar svo djarfur, aö taka þaö upp í sig, aö Canada sameinist Bandaríkjum. Þessir herrar halda ræöur yfir hinurn fáfróða lýð þessa lands, enda er þeim kurt- eislega tekið og haldnar veizlur og skotiö1 á fundum til þess að gefa þeim færi á að tala yfir fólkinu. Hér í Winnipeg hefir verið mik- ið um dýrðir, því að hingað kom hertogi og stóð við í heilan sólar- hring. Sá hertogi á afarmiklar jarö'ir á Englandi.og i Canada og ætlar að flytja marga landseta sína og setja þá niöur á bújarðir í þvi stóra landflæmi, sem hann á í Al- berta. í för með horium voru ýmsir höfðingjar, smáir og stórir, sem allir héldu ræður um herbún- að og brezka rikið, og urrf að1 kenna þegnhollustu þeim útlendingum. sem ti! Canada kæmu, sumir á mannfundum, en sumir yfir frétta- smölum, sem settp þær svo í blöð- in. Kringum þessá höfðingja sveimuðu stóru ljósin meðal con- servativa hér, Hon. Robert Rogers, Sir Rodmonj! Roblin. Hon Colin Campbell og aðrir, og hlýddu með andakt á hvert orö sem draup af vörum þessara tignu gesta. Aðeins ein rödd hefir látið til sín heyra, er flutri sjálfstvða skoð- un á jreim hlutum, sem jæssir gest- ir ræddu um, en sú var hin snjall- asta sem til er í þessu landi. Sir Wilfrid Laurier sagði þeim, að friðsamleg málamiðlun milli landa, jafnvel þó henni lyki í óhag öðr- um málsaðila, væri samt betri heldur en styrjöld, og studdi það mál með dæmum úr sögunni og einkum sögu Canada. Ekki létu gestirnir sér það skiljast, heldur j kváðu brezka flotann vera eina skilyrðið fyrir friði 5 heiminpm og að ómögulegt væri að útmála þær hörmungar, sem yfir Canada mundu ganga, ef sá floti yröi unn- inn. Kominn vestur. Próf. Svb. Sveinbjörnsson kom til Winnipeg i vikunni sem leiö og fer i vikuloldn vestur að hafi. Hann ætlar að setjast að í Seattle fyrst um sinn og halda þar Con- certa þegar frá líður. Kona hans og börn eru ennþá í Edinburgh' á Skotlandi. Dóttir hans er við listaskóla en sonur stundar lækn- inga nám. Þau ljúka við lærdóm- inn að tveim árutn liðnum, og koma tæplega hingað til foður sins, til dvalar, fyr en eftir þann tíma. Próf. Sveinbjörnsson hygg- ur hiö bezta til dvalar á Strönd- inni með náttúrufegurð og veöur- blíðu. Uppskeran. Herferð Demókrata. Það er ráð Demókrata að senda forsprakka liöi sínu í leiðangur, hvern í þann hluta lands, þarsem hann er talinn hafa mest fylgL Bryan á að taka að sér Mánnesota og Dakota og átta önnur ríki, norðvesfan til i landinu. Clark er falið að herja á ríkin sunnan og vestan, alt til hafs, en Under- wood skal fást við austurhluta lands þar á meðal New York ríki. Woodrow Wilson, sem er forseta efni þeirra, er ekki ætlaöur neinn landshluti til að herja á, heldur skal hann vera reiðubúinn að ganga í bardaganti þarsem þurfa þykir, og mikið liggur viðx Ýmsum öðrum höfðingjum í liði-þeirra er starf ætlað, þeim Harmon, Mars- hall, Ollie Tames og öðrum, hverj— um þar, sem hann er líklegur til sigursældar og hann á flesta vini fyrir. Þykir þetta kænlegt ráð og vænlegt til sigurs, er allir helztu menn flokksins leggjast þannig á eitt. Henni gengur seinna en vana- lega og á horfðist, vegna óvenju- legra rigninga. Sólskin og hita vantar tilfinnarlega alstaöar þar sem spurst hefir til á Sléttunum. iÞessa dagana er liiti sagður mest- ur um 70 stig og minstur 50 í sléttubygðúnum og rigning víða. Strá er viða fallið, Og sláttur því seinlegur. Kaupamenn fást ekki svo margir sem meö þarf og þeir sem bjóðast heimta hærra kaup en bændum er auðvelt að greiða. Vöxtur er sagður í ökrum, en nýting verður hvergi nærri góð, ef ekki batnar bráð. lega. Garðamatur í Winnipeg Rakarar vari sig. Glæpsamlegt tilræði. Það var einn dag í vikunni sem leið, að maður gekk eftir Árborg- ar brautinni suður á leið frá Konv arno. Hann tók eftir miissmíð- um á teinunum á einum stað. höfðu naglar veriö' dregnir út og teina endarnir glentir sundur. Maðuninn .skundaði til næstu stöðva. að segja frá þessu, og, fór þaðan mannhjálp sem skvndileg- ast. að endurbæta skemdimar. Var þá komið myrkur, en eigi að síður tókst þeim að gera við missmíð- in áður en lestin kom. Brautin er nýleg og slétt og fer því lestin hart yfir, með 30 mílna hraða eða meir. Er það talið vafalaust, að stórkostlegt slýs hefði orðið, ef ekki heföi svo hieppilega viljað til. að tekið var eftir skemdunum1 i tíma. Enginn efi er sagður á, að þetta hafi verið af mannavöldum, en ekki hefir sá glæpamaður fund- ist enn, sem framdi þetta skað- ræðis verk. Hvalaveiðar í Canada. Heilbriglöis nefnd ■ Manitoba fylkis hefir gefið’ út reglur fyrir rakara til að breyta eftir, ærið strangar og nýstárlegar. Þær eru prentaöar á spjöld og hengd upp í öllum rakarastofum. Þar er fyrst bending til þeirra sem láta raka sig, að eiga rakhníf og, sápu og bursta sjálfir, og láta rakara geyma það, en nota ekki þau áhöld sem aörir brúka. Þarnæst er skipun til rakara, að hreinsa vandlega i vökva, sem drepur alla gerla, bæði hnífa og skæri og hárklippur, í hvert sinn sem þau áhöld eru not- uð. Njarðarvetti er algerlega bannaö að nota, en hár- og rak- bursta ber að hreinsa i hvert skifti Sem þeir eru brúkaðir. Hárgreið- ur ú^ “rubber” má ekki nota hér- eftir, heldur úr 'aluminum, og skulu vandlega hreinsaöar bæði undan og eftir brúkun. Ekki má hafa sápu í krúsum, eins og tiðkast ltefir hingað til, heldur sápuduft, sem stráð sé á þann sem rakaður er, gegnum göt á lokinu. Ekki rná nota vitis- stein i stöngum ti! að stöðva blóð, ef manni blæðir i rakarastól, sem stundum kemur Jyrir. hel 'ur skal strá þar til gerðu dúfti á skeinuna. á'aselin og annar áburður, er stundum tjáist gamall og rneðal- lagi hreinn, skal afleggjast Ilreint hadklæði og þurku skal hver og einn fá, sem rakaður er, en raksveinar séu i hvítum og hreinum fötum, me'ð stuttum erm- um. Engum skal leyft að hrækja á gólf i rakarastofum, hvorki gest- um né rökurum, enda sé vott sag haft á gólfum, og því brent á hverju kveldi. Svo maígar og enn fleiri eru reglur heilbrigðis- ráðsins. Nú er eftir að sjá, hvern- ig tekst að fylgja þeim fram. Víða reka Norðmenú hvalaveið- ar, við ísland og Suðurevjar, i Afriku og heima hjá sér. Nú eru þeir byrjaðir í Canada. Þeirsettu á stofn útgerð við St. Lawrence flóann i vor og hafa haldið þar út tveim veiðiskipum i sumar Um miðjan, þennan mánuð höfðu þeir veitt 70 hvali og þykir það góð veiði á svo skömmum tíma, með ekki fíiei'ri skipuml Ndrðm,enn< stjórna veiðum og verkum og eiga sjálfir hvalveiða stöðina með öllu tilheyrandi. Félag þaö sem nefnist “Million for Manitoba Leagui.” hefir tekiö’ að sér að stofna markað fyrir garðamat í Winnipeg, vegna þess að þeir sem þá vðru selja hér i bænum séu of ágjarnir, borgi þeim lítið, sem kálmetið rækta, en heimti afarháa borgun af húsmæðrum í borginni. Einn garðabóndi i Jvil- donan bar það' vitni í málinu, að kálmetis kaupmenn á stóra mark- aðnum hafi selt þá vöru helmingi dýrari og sumt þrisvar sinnum meira verði út í bæinn. heldur en þeir borguðu honum. Til dæm- is tók hann prísana sem í gildi voru 15. þessa mánaðar. Þá keyptu þeir kaupmenn: Jcartöflur af honunt fyrir 45 cent busheliö en seldu í bæinn fyrir $1.25. Fyr- ir kálhöfuð fcalibagesj j borguöu þeir 1 cent pundið en seldu i bæ- inn fyrir 10 til 15 cent hvert. Fyrir beets borguðu þeir y2 cent en seldu 6 pund fyrir 25 cent. Fyrir carrots borguðu þeir 1 cent pundið en seldu fyrir rúm 4 cer.t. Á þriðjudaginn voru prísarnir þessir: KaupVnenn borguðu bænd- um 35 cent fyrir bushelið af kart- öflum en seldu í borgina fyrir 75 cent. Fyrir kálhöfuð borguðu þeir y cent, en seldu fyrir 5 til 10 cent hvert. Fyrir beets borg- uðu þeir y2 cent pundið en seldu á 3—4 cent. Fvrir franskar baunir borguðu þeir 2 cent pund- ið en seldu húsmæðrum fyrir 10 cent, og alt annað eftir þessu. Þeir sem garðyrkjuna stunda segja sem satt er, að þeir verði að borga hærra kaup og hærri skatta nú en áður; en fái þó ekki hærra verð fyrir garðamatinn. Eigi að síður borga bæjarbúar möijgum sinnum hærra verö fyrir kálmeti nú en áður, enda sé verðið orðið svo hátt, aö almenningur hafi varla ráð tií að kaupa kálmeti svo nokkru nemi. Öll sú verðhækkun «é kaupmönnum að kenna, og eina ráðið sé, að koma upp kálmarkaði í borginni, þarsem hýsmæður geti kevpt af garðyrkjumönnum, milli- göngulaust. Hið fymefnda félag ætlar að gangast fyrir að stofna slikan rúarkað. |Þaö er vafalaust. aö kaupmenn liafa sett upp garða- matinn, en eftir er að sjá, hvort garðyrkjumenn reynast betur; samtök til verðhækkunar á nauð- synjum eru orðin svo almenn, að ekki er við öðru að búast heldur en að þau komist á með garðyrkj- mönnum umhverfis Winnipeg, jiegar Jieir eru orðnir einir um hit- una og ráða prísum. Svo er sagt, að um 300 þúsund dala virði af kál- meti sé 'flutt árlega til Winnápeg frá Alinneapolis. Það bendir alveg skýláúst til þess, að hér er ekki ræktað nærri nóg af garðamat, til þess að fullnægja eftirspurn. Meðan svo er ástatt, er lítd von til, að þessi nauðsynja vara lækki mjög rnikið í veröi þó að breytt veiiSi til um verzlunar aðferð. Fyrsti dagur ársins telst ekki til neins . , mánaðar og hefir ekki neitt vikudaga meðallagi a nafn Hlaupársdagurinn verður síð- asti dagur ársins og telst heldur ekki til neinnar viku eða mánaðar. Hagsmunirnir við þetta tímatal eru auðsæir. Hver mánuður og hver vika byrja með sunnudegi og enda með láugardegi. Sama dagsetning fellur ávalt á sama vikudag. Menn þurfa ekki nauðsynlega að muna dagsetn- ingu þegar menn skrifa, að eins að ^nuna nafn dagsins og töluröð vik- unnar í mánuðunum. Þetta er mjög einfalt og óbrotið. Verði þessi fyrir- ætlun Leroy-Boyd samþykt, ætlast hann til að nýja tímatalið gangi i gildi 1. Janúar 1916. Breyting tímatalsins. ( AðsentJ. á þessu sumri er ráögert að halda alþjóða ráðstefnu í Genf á Svisslandi í því skyni að breyta núverandi tíma- tali. Nokkrar mismunandi fyrirætl- anir eru á dagskrá um þetta efni. Eina þeirra íhugun.arverðustu hef- ir Leroy-Boyd Iagt fram. Hann vill skifta árinu i 13 mártuði i stað 12. Þrettándi mánuðurinn á að heita Sól- mánuður og verða á milli Júní og Júlí. í hverjum mánuöi verða 4 vlk- ur, hver með 7 dögum. Hvert ár verður því 13 mánuðir með 28 dögum hver, eða alls 364 dagar í árinu. Vörn af hendi Roose- velts. Símfregn segir hr. Vilhjálm Stefánsson kominn til Nome, Alaska, eftir meira én fjögra ára útivist á furðuströndum ís- hafsins og eyðimörkum Norð- ur-Ameríku. Nýr bræðingsflokkar. Frá þvi er sagt í síðustu íslands- blöðum, að nýr bræöingsflokkur sé fullmyndaöur í þinginu. ísafold kall- ar flokkinn '‘sambandsflokk". Telur hún í flokknum 31 þingmann, 19 heimastjórnarmenn, 5 sjáifstæðismenn og 7 menn utan flokk- Níu þing- menn segir blaðið siant'li utan þessa flokks og séu þeir þessir: Eiríkur Briem, Július Havsteen, Kristján Tónsson, Sigurður Eggerz, Björn Kristjánsson, Þorl. Jónsson, Skúli Thoroddsen, ITenedikt Sveinsson og Bjarni Jónsson. I’etta flokksam- bánd segir ísafold gert. mánudaginn 3. þ. m., en í Ingólfi, sem kemur út daginn eftir þenna samruna, er sagt, að sjö heimastjórnarmenn hafi ekki viljað ganga í bræðingsflokkinn. þeir Lárus H. Bjarnason, Jón Ólafsson, Jón Jónsson, þingmaður Reykvikinga, Fdríkur Briem. Julius Havsteen, Hall dór Steinsson og Einar Pálsson. Segir Ingólfur, að þessir nýtöldu heima- stjórnarmenn sjö hafi ekki viljað leggja niður heimastjórnarflokkinn, en hafi fundist að brpeðingsmenn gætu gengið inn i sinn flokk, úr því að þeir eru orðnir á sama máli (úppkasts- mennj, og er þeim það ekki láandi. Kosn. til fors. sam. þings í stað H. Hafsteins segir ísafold hafa farið þannig, að Jón hæjarfógeti Magnús- son var kosinn með 22 atkv. Þeir Jóh. Jóh. og Lárus fengu sitt atkvæð- ið hvor, en 14 seðlar voru auðir. Eft- ir því virðist vafasamt, hvort hinn Hann er þvi óvanur, sá röski maö- ur, að láta aöra sækja á sig, heldur er það hans vani að verða fyrri til aö taka ofan í viö óvini sína. Nú brá þeirri venju með því, aö kallaður var til yfirheyrslu af nefnd í öldunga- deild Bandarikja, einn af höfuöpaur- um Standard Oil félagsins, John Archold að nafni, og bar hann það, aö félagiö hafi lagt stórfé til kosn- inga meö ráöi eða vitund Roosevelts. Þetta félag er óvinsælt meðal almenn ings og því er óvinum Roosevelts i hug aö bendla hann viö ]iað sem mest þeir geta. Ekki sannaöi Jiegsi maöur aö forsetinn hafi vitað ufn tiilag þetta, heldur bar hann aðra fyrir þvi. R. krafðist þégar aö vera yfirheyrð- ur, en ekki fékst þaö, og var ýmsu við skotið. Lét hann þá prenta skýrslu um málið og neitaöi vitorði um þetta kosningabrall, svo og auglýsti bréf og simskeyti er hann bannaði að eiga nokkuö viö félagiö um kosningajylgi á þeim tima. Er það sumra spá, að Roosevelt standi réttur eftir um þaö er þeirri deilu lýkur meö því að hann er manna harðastur í orrahriðum. ___ _____ 1 Slys og meinabót. Fyrir alllöngu síðan henti það slys landa yorn, Sigtrygg Jóhannesson hér í béénum, í sumar, aö hann fótbrotn- aöi. og hefir legiö rúmfastur síöan. Slysið vildi þannig til, að hann tók hesta sina og vagn, sent hann er vau- ur að keyra, og lagði af stað frá ‘'steiblunni”, en tók þá strax eftir því, aö stöngin var laus í vagqinum. Hest- arnir tóku þegar á rás, er út kont, noröur Smith street og yfir Portage Ave. Þá var umferðin þar seni niest af vögnum og fólki, og var mikd mildi, að engin.n skyldi veröa fyr'r hestunum. Þeir tera horfðu á, þakka þaö Sigtryggi, meö þvi að hatpi lét sér ekki bylt viö veröa, heldur héit taumhaldinu og vék til h.cstunum, þó hart færu. Þegar kom ttoröur að Ellice Ave., vildi Itann stóöva þá meö því að víkja þeim inu i þaö stræti og tókst þaö v onurn hetur. Hestarnir tóktt skarpan hug mn í s..ra.tiö. en vagninn hélt þeirri stefnu, scm haniv haíöi, er stöngin var laus: urðu með skjótrí svipan þeir athui V' Vð annar hes'urinn féll og lá sem\dauður, en vagninn rann á simas'aur og möibrotn aöi Sigtryggur vis-i ekki af sér fyr en hann lá á götustétúini meö annan fótinn í vagninum, og gat ekki breyft hann. Var nú næsta læknis vitjaö, sem var Dr. Hutchinson; lét' hann færa hinn meidda til spítala og fylgdi honunt sjálfur og bjó um meiöslin. Var maðurinn lærbrotinn en haföi ei.gan annan áverka. Hattn lá svo sex vikur á spítakuutm í utnbúðum, var að því búnu fluttur heim. Kom þá í ljós aö sá Ieggurinn var styttri, sem brotinn var og rnjög mátt lilil!; hafði beinið gróiö skakt saman, en fóturinn var !>anninum ónýtur. Lækn uð hart veröa fyrir skóflunni. Þaö var stígvélaður mannsfótur; grófu þeir stöan mann út úr kolabyngnum. Hann hafði oröiö undir kolunirm þeg- ar þeint var Heypt í vagninn og kafn- aö þar. Eldur kviknaöi í borginni St. John N. B., á mánudaginn. Brunnu þar verksmiöjur tvær og íbúöarhús, alls til 100 þúsund dala. —í Vancouver skeði það fyrir fjÓTum mánuöitm, að/vel þektur busi- ness maöur var sagður druknaður á höfninni t nefndum bæ. Sagði kona hans og vinir' aö hann heföi dottið útbyröis af mótorbát og druknaÖ. Hann hafði tekiö 2,000 dala lífsá- byrgð tveim vikum áður, og nú neita félögin að borga, segja aö lík hans hafi aldrei fundist og báturinn hafi verið að eins 40 yards frá landi, en þann spöl heföi þessi ntaöur hæglega getaö synt, Jtvi að hann var bezti sund maður. Málið er frægt, því að maö- urinn var alþektur og sagöur auðug- ur. , —Svo miklar rigningar ganga Eng- landi, aö ekki eru dæmi til síöan sum- ariö 1881. Bændur eru sagðir illa staddur, nteö þvi aö akra gróöi hafi eyðilagst og verði landsmenn alger- lega upp á Canáda nteð kornhirgöir. Hvaö satt er í þessari frétt, sent bföðin hér eru látin flytja meö feitu letri, sézt bezt á því, aö kornvörur hafa alls ekki hækkaö á ntarkaöi í London frant að þessu. ^ Kaupamenn austan úr landi sækja nú sent óöast vestur, mörg þúsund aö tölu. Einn af mörgum steig af lest- inni t Winnipeg og skildi eftir farang ur sinn í forstofu eins hótelsins hér í bænum, meðan hann brá sér burt í fáar minútur. Þegar hann kont aftur var búiö aö stela teppum úr farangri hans og skeftinu af byssunni hans. Hann spurðist fyrir árangurslaust og lagði siöan niður á lögreglustöðvar aö segja til skaöa sins. Þegar hann kom til baka, haföi þjófurinn nötaö sér burtuveru hans og stoliö öllum farangri hans sem ltann var. Hann beiö ])á ekki boöanna, heldur stökk úr hænum. sil Jjess að ekki yröi stoliö af honum görmunum sent hann stóð í. —Stúlkuharn 8 ára varð fyrir hif- reiö á þriðjudagskveld og var flutt á spítala niikið nteidd. Hún haföi hang- iö aftan i vagni. slept og stokkið út undan honum, í því bili sem bifreiðin rann fram hjá. Unt sama leyti varð naöur fyri: bifreiö í Crcsent’yood, brotnuðu rif í honunt og meiddist hann víðar og er stundaöur á/spítala. —Sextán verkamannafélög hafa ráðið aö ganga í fylkingu um göturn- ar á Lat)or Day. Tekur fylkingin sig upp á York stræti, fer noröur Main að Flora Ave., snýr ]>ar við, fer sömu leiö til haka og vesttir Portage Ave. Hvert félag hefir sinn fána og verður þetta hin fjölmennasta fylk- ing, er hér hefir sézt. —Maður féll undir hjól á eintreið og beið þegar bana; þetta skeði á þrföjudaginn, yfir göngunum á Mc- Philips stræti, rneö þvi móti, aö inaðurinn færöi til teina fyrir kstina til Brandon, vildi aö því búnu stökkva á togreiðina, misti fótartna og féll ttndir hjólin. R. Anderson hét mað Úr bænum Herra Björn Pétursson kaupmaður flutti fjölskyldu sína heim til sín hér í bæinn á fimtudaginn var. Kona hans og börn hafa dvalið noröur á Gimli t sumarhitunum, í snotrum sutn- arbústaö er þau eiga þar. Meö þetm hjónum kom að norðan móöir Björns Péturssonar til lækninga. Mjög votviörasöm tíð hefir veriö undanfarna viku og tefur þaö mikið fyrir uppskerustörfum víðast ])ar sent til hefir spurst hér'nærlendis og vest- ur í fylkjum. Herra Runólfur Sigurösson, Sem- ens, Sask., var á ferð itnt helgina, aö ná sér i ráðskonu. Mr. Sigurðsson hefir gott bú og lætur vel af horfunt í sinni sveit. Ekkert frost hefir ktom- iö þar í.sumar, en hagl á stöku stað; var það lítill sj<aöi bænditm, því að flestir hafa akra sína í áhyrgð. Borgarráðið í St. Vital hefir sam- þykt aukalög, um að leyfa strætis- vagna félagi þessa bæjar aö leggja strætisvagnabraut i gegn um untdæmi sitt. Skattfrítt á félagið að veröa gegn þessu meöal annars tmi tuttugu ár og hafa einkarétt til reksturs stræt- isvagna í þrjátiu ár. nýi flokkur fylgist óklofinn aö öllum 4tm. Tryggvi er hinn hressasti og Olía á brautum. Grand Trunk járnbrautarfcilag- ið ætlar að taka upp þá nýjttng, eftir því sem forseti þess félags Mr. E. J. Chamberlin, lýsir yfir, aö brenna olíu í stað kola á þeim hluta brauta/innar, sem liggur gegnum fjöllin. Félagiö á stórar olíu nánjttr, sem bíöa 'þess aö þtgr veröi unnar, og er þaö áformaö, aö nota olíuna á öllum brautum fé- lagsins, þegar stundir líða. í Calgary hafa lengi tinaö: illa við verzlun heildsölu manna, þótt þeir æði dýrseldir og — óþarfir. Nú hafa þeir samtök til þess að útiloka þá alveg og verzla beint við veifksmiðju'rnar. Þetta er gleðilegur vottur um rétta stefnu. Því t fleiri millimenn í verzlun, því dýrari verður varan kaupendum, en þeir sem vöruna framleiða fá oft og tíðum minna verð fyrir hana, heldttr en ábati millimanna nemur. málum. — Fjöldamörg erindi, áskor- anir og kvaðir hafa þessu aukaþingi borist. Geta ntá þess meðal annars, að bændttr á Suðurlandi biðja unt mótorbáta ferðir mcöfram ströndum, til smjerflutninga. Rangvellingar biöja urn 25,000 kr. lán til aö bæt,a jarðskjálfta skemdir.— Verkamenn á ísafirði biöja unt Iöggiltan 10 stunda vinnudag “því annars séu ísfirðingar ættarskömm". Sú áskorun reyndist vera frá Qlafi nokkrum, auknefndum “ræöumanni” en nöfnin undir vafa- söng Að eins einnar umsóknar er getið um kaup á Iandssjóðsjörðum, er Halldór Bjarnarson sækir unt kaup á hinu forna prestsetri Presthólum. ráða. Skar hann inn á brotið, braut legginn á ný og meitla^i af þó bðlgu, sem á beinintt var, setti saman brotin i réttar stellingar og skeytti santan mcö stólspöng er hann skrúíaði á •heinið. Er svo sagt, aö spöngin geri ekert til þegar frá líður, en er naitð- synleg til aö halda hrotunum í skorö Óveður í Toronto. Á mánudaginn skall á óveður í Tor onto nteö miklum stormi og regnfalli. Skruggum sló niður á tveim stöðum í borginni, og skemdi rafmagnsstööv- smákaupmenn ar- Víöa laust niðureldingnm í ná- grenni viö borgina, er ollu skentdum á húsum og heyjum. — Þaö er í frásögtir fært, aö helztu rnenn bæiar- ins áttu von n hertoganum af Con- naught þetta kvöld og höföu viðttr- búnaö mjög mikinn undir beru lofti, til að fagna honum á eyju einni, þar sem ríka fólkið skemtir sér á sumrin. Stóö þaö heima, að þegar hertogann bar þar^aö meö fylgdarliði sínu, þá skall á ofviðrið, svo að söfnuöurinn dreiföist víða vega og leitaði húsa- skjóls þarsent fékkst, en fagnaður- inn fórst fyrir. jví fegnastur, aö hafa heilan fót, þó spengdur se. Þess mun vera getið allviða í sög- um aö bein hafi gróiJ5 skakt santan og verið brotin upp, en frægast er þa'ð, er Loftur biskpupsson lét. “brjóta upp” fót sinn er skakt hafði gróið, og sagði sjálfur fyrir hvernig setja skyldi saman, varð síðan “óhaltur at kalla.” Ttyggvi stóð þaö betur aö vígi, en Loftur, aö hanVt þurfti ekki aö segja sjálfitr til um meðferðina á beinbrotinu, enda veröur liann alheill aðlokunum. -.. , - t-x ti , urtnn og atti hetma meö konu 02: emu trinn sotti þa Dr. Brandson til um- knr„: a-a rt • \ . barnt a 676 Elgtn Ave. Dauðsmatinn Á fimtudaginn var komu 26 íslenzk- ir innflytjendur til bæjarins og fylgdi þeint hópi vestur B. B. Olson untboös niaður Dominion stjórnarinnar. Þess- if kontu: Séra Magnús Jónsson og kona hans Benedikta Lárusdóttir. prests Benediktssonar frá Selárdal; Ásnntndur Guömundsson cand. theol., rúmlega tvítugur maöur ókvæntur; Agústa Jónsdóttir, Bergmann, ógift stúlka af ísafirði; Kristján Holm og Jóhanna kona hans af ísafiröi nteð fjögur börn á unga aldri; Eiinar Hjaltested, ungur maöur um tvítugt, sonur Péturs úrsntiös; Haraldur Ax- el Möller, sonur Haraldar Möllers í Reykjavík; Helga Jónsdóttir og Rannveig Kjernested; Sigriðnr Mag- núsdóttír úr Reykjavík; Guörún Bent- diktsdóttir, gift kona; Guöltna Þórö- ardóttir og Gtslína Steinberg, báöar ógiftar stúlkur úr Reykjavík; Solveig Þorsteinsdóttir, gift kona með barn 6 ára, til manns síns hér vestra; Stefán Bencliktsspn; Jón Nikulásson. er fór heim í vetur Ieiö; Jón Hjaltalin Gíslason og Helgi Hjaltalín Gíslason, unglings piltar úr Reykjjvík, synir Gísla sál. Helgasonar, verzlunar- manns og rnóöir þeirra Valgcröur Freysteinsdóttir; Árni Helgason, ung ur piltur af' Isafiröi, og Sigurhjörg, öldruö kona af Sauðárkrók. Hvaðanæfa. —Þeirri fyrirætlan er brugðið að sini, að Sir Wilfrid Laurier kornt vestur í land, mcð því að óvíst er, hvenær til þings verður kvatt í Ott- awa, svo og af því, aö bændur á slétt- ununt eru nú í sent mestum önnurn. í .stað þess mun hann ferðast um Que- oec og Ontario og koma vestur ef tími vinnst til. Grafið var fyrir kjallara á Sey- qtour stræti t Vancouver. Komu verka rnenn niður á lík, skorið sundur í ntarga parta. Líkið var af manni í verkafötum. Kofi stóð áður á þess- um stað og er líklegt að þar hafi mað urinn verið myrtur og jarðaður und- ir gólfinu. —Síúlkubarn nítt ára gamalt drukn aði í Edmonton í Saskatchewan elfu. Líkiö fanst í ánni 320 niílum neðar, ekki langt frá Saskatoon. —I Moose Jaw var mokað kolum úr kolavagni og fundu kolantenn nokk á að rannsakast. —Strákar tveir voru í parraki í Portage la Prairie fyrir óknytti, — er þeir höfðu framið í heimaborg sinni Winnipeg. Þeir struku út um mið- nætti, héldu þangað sent cinn helzti borgarinn geymdi hifreið sína og stálu henni. Eftir það brutust þeir inn i harövörubúð, tóku þar gasolíne og atjnað sem þeir vildu, héklu síöan brott. Lögreglumaöur sá hvar tveir strákar fórtt í bifreið og kallaði til þeirra að standa við, en þeir veifuðu til hans hlæjandi og héldu sína leið. Um ntorgunnn var þeirra saknað, qg símskeyti send í allar áttir með lýs- ingu, en ófundnir eru piltarnir enn. Þeir eru illa kyntir í Winnipeg fyrir ntörg húsbrot og ýntsa óknvtti. —Kinverskir víkingar lentu við ey brezka í KLnahafið rændu þar og drápu fólk. Ensk herskip leita nú vikinga og ætla að hengja ])á hvar sent þeir verða staðnir. —Vísunda hjörð er í Wain- wright Sask., á afgirtu svæði, sem landið á; þar fæddust 250 visunda kálfar í vor, en alls eru 1200 dýr í hjörðinni og dafna vel. —Munn- og klaufasýki er hinn skæðasti óvinur fénaðar í Evrópu, og drepur svo þúsundum skiftir á ári hverju. Nú segir frétt, að franskur dýralæknir hafi fitndið ráð við sýkinni, er sé nálega ó- brigðult. —Ráðaneytis formaöur í Frakk- landi, Poincaré, er nýlega kominn aftur úr Rússlands ferðinni Land- ar hans tóku honum með miklumi fögnuði og veizlum, en hann kvað Rússa og Frakka vera í svo traustu bandalagi, aö þeir stæðu einu megin að, bæði til sóknar og vamar, og aö Bretar vissu cjgt væru fylgjarldi öllum þeirra ráð- ttm. Herra Valdintar Gíslason frá Ger- ald P. O.. Sask., var liér á ferð í vik- unni sent leið, með son sinn Kristján til lækninga. Hann hafði meiðst lítið eitt í hendi í sumar, fyrir eitthvað fimm vikum — rispað sig á vír—, en sárið greri illa og hljöp ígerð í. Var pilturinn ttndir læknishendi vestra, en ekki tókst að fá bata. Varð það því úr, að faðir hans fór meö hann hrng- að til Winnipeg, og viðbúið að skera verði til meinsemdarinnar, og fór pilturinn á sjúkrahúsið í því skyni. Séra N. Steingrínútr Thorláksson kom hingað með föður sínunt oe voru þeir á ferð til Wynyard og dveija lít- inn tínia þar vestra. Séra Steingrím- ur ráðgerði að messa a sunnudaginn í Leslie og Kristnes í stað séra Har- aldar Signtar, sem þjónar í Selkirk æðan séra Steingrímur er t burtu Charles Barber, “chieí garne gurtr- dian” biður þess getið,' að 1. n. m. hefjist sá tími er leyft er aö skióta andir hér í fylki, en jafnframt aö minna skotmenn á aö þeir verði aö útvega sér leyfi til þess, sem fæst hiá búnaöar og akuryrkjumála stjprnar- deildinni og kostar $1.00 hvern skot- mann. A Empress leikhúsi verður svndur skemtilegur söngleikur næstu viku og heitir “Fun in a Delicatessen Shop”. Forstööumenn leiksins eru Weber og Fields. — Enn fremur veröur þar að sjá kýmnisleikarann alkunna Arthur Whitelaw. Þrír ítalskir söngvarar skemta og margt veröur fleira sem gaman veröur að sjá og hlusta á. ( * Frá Islandi. Eyjólfsstaði á Völhun hefir á- búandinn þar, Kristján Sigmunds- son keypt af séra Vigfúsi Þórð- arsyni á Hjaltastað. , Björn Jónsson fyrverandi ráð- herra, Barðströndunga hefir sagt af sér þingmennsJtu, vegna heilsu- bilunar. Var nýstaðinn upp úr þungri sjúkdómslegu er þing- hófst, og ntjög veiklaöur. Hefir þvi eigi þolað þá áreynslu, er þing- störf höfðu í för með sér.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.