Lögberg - 05.09.1912, Blaðsíða 1
Merkið flutningsseðla yðar:
SHIP TO Fi. William or Port Arthur
ADVISE
ALEX. JOHNSON & CO.
GRA N COMMI8SION MERCHANT6
242 GRAIN EXCHANGE, - WINNIPEG, MAN.
ÍSLENZKIR BÆNDUR
Mér þætti vænt um, ef þér vilduö fela mér
að scíja kornbirííðir yðar á komandi hausti
Eg get útvegað yður hæsta verð á öllnm
korntegundum. Eg skal annast sem bezt
flokkun og sending korntegundana til hain
arstaðar.
ALEX. JOHNSON & CO., Winnipe?, Man
«é :
25. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA. KIMTUDAGINN 5. SEPTt MBER 1912 '| NÚMER 36
Grafinn Booth
Órói í Portúgal.
Miklar sögur segja sum blöö af
því, hvernig alt gaugi á tréfótum
i því lýðveldi. BlöS stjórnarinnar
þar í landi k\7eöa þaS niSur, segja
aS' landsmenn séu harSánægðir
meS stjórnina, en aS upphlaupin
sem svo mikiS veSur sé af gert í
útlöndum, sé þannig til komiS, aS
landhlauparar og glæpamenn úr
stórborgum Evrópu, París, Barlíp,
Madrid og Rómaborg, komi stökkv-
andi inn yfir landamærin og móti
bændakörlum til aS gera upphlaup
gegn stjórn lýSveldisins, en for-
ingjar konungs sinna séu meS öllu
búnir aS fyrirláta hans málstaS, og
telji konungsstjórn óhugsanlega í
Portugal héreftir. ÞaS mun vera
satt, aS sumir þeirra forsprakka
hafi lýst þessu, en hitt mun og satt
vera, aS þungt sé i þeli og friSur-
inn ekki sem tryggastur meöal
flokkanna í landinu.
Brautarslys.
Þarsem heitir North Bay í On-
tario vilcli slys til á C. P. R- braut
meS þeim hætti, aS verkalest rendi
á aSra, er full var af vörum og
farþegum. Fórust þar fimm
manns en tíu særSust. “Cabooz’ -
an á verkalestinni varð' ryrtr tog-
reiS hinnar, brotnaSi hún og brann
síSan, en þeir fórust sem inni voru.
Sá sem stýrSi verkalestinni leysti
vél sína frá og fór sem harSast
eftir hjálp,' en er hann kom aftur
til vettvangs, þá stöSvaSi hann
togreiSina' svo seint aS hún rann
á hina brotnu vagna og slasaö'ist
þá einn maSur á ný. Teinar rifn-
ttöu og brautargarSurinn skemdist.
svo aS lestir töföust um nokkur
dægur. — ViSar hafa slys orSiS á
brautum, einkum í Bandaríkjum.
en annars farast fiestir af drukn-
un um þennan tíma árs, er baöa
sig í vötnum og sjó eSa fara í vötn.
og elfur til veiSa.
----— 4 « » --
Dýrtíðin.
VíSar kreppir skóririrt aö heldur
en i Canada; þó aö hér þyki dýrt
a'S lifa í borginni, þá eru ÞjóS-
verjar ennþá ver staddir, eftir því
sem blöö herma. Matvæli eru þar
svo dýr oröin, aö aldrei hafa jafn
dýr veriS í hálfa öld, og í mörgum
sveitum er mikill kvíSi fyrir ha.riSi-
réttti í vetur, ef ekki eru einhver
ráS fundin til þess aö hjálpa fá-
tæiklingium. ASalsJtjörn sós'ia.þsta
hefir tekiS máliS aö sér og stefnt
til fundahalda um endiiangt land-
iö til þess aS knýja fram aukaþing
er taki þetta efni til meSferSar.
Segja þeir aS verkamenn liSi nauS
vegna þess aS nauSsynjar hau
hækkaö í veröi stórum meira
heldur en kauphækkun þeirra nem-
ur og heimta aö tollar á útlendum
maitvörum veröi færSir niöur eöa
afteknir meS öllu. Almenningur
á iÞýzkalandi hefir ekki ráS á aö
borga ket nú orðiö, og nálega ekk-
ert annaö ven brauö og kartöflur.
Þeir sem á smábýlum búa í sveit-
um búa viö sömu kjör, og lifa mest
megnis á garöamat, brauði og und-
anrennu. — Skattar eru afarbáir á
Þýzkalandi, einkum vegna geysi-
legra útgjalda til h«rs og flota, en
hitt prkar þó engu minna til ar-
móös alþýSu, aö stjómin hefir lagt
afarháa tolla á matvörur, í þágu
aöalsmanna Og stórhöföingja, sem
eiga mestallar jarSeignir í landinu.
Þar gerist sama sagan og Bér í
Canada: Ríkuj Atéttirnar tfylgja
stjórinni aS málutn, en stjórnin
hlúir að hagsmunum þeirra i staö-
inn — en alt bitnar á aílmúganum.
— Teknir vortt fastir í Róma-
borg greifar tveir og ýmsir aörir
tignir kunningjar þeirra fyrir aS
búa til og selja ríkisskuldabréf.
þeir segjast saklausir, en lögregl-
an veit betur og segist skuli sanna,
aS~ }>ei r séu i félagsskap um þetta
við glæpamenn víðsvegar um land-
iö.
— BlaS eitt nafngreint í Vínar-
borg fullyröir að1 i borginni Tirn-
ova í Btilgaríu sé kona nýlátin er
varö 188 ára gömul. Hún var
ekkja í 78 ár, eignaSist 14 böm,
sem Öll ertt fyrir löngu dáin, en
afkornendur hennar fjölmargir eru
á lífi.
Sá frægi maSur var tagður til
hinstu hvíldar á fimtudaginn, vi5
hlið konu sinnar í kirkjugaröi ein-'
um i London, þeim hluta borgar,
þarsem fátæklingar búa, og hinn
framliSni starfaSi mest fyrir.
ViSliöfn var mikil höfð og mann-
fjöldi geysimikill viðstaddur af
ýmsum löndum. Fimm mílur var
aö ganga til kirkjugarös og varð
mörgtun erfitt aS ganga þá löngu
leiö, og voru aö þrotum komnir
er þeir náöu i kirkjugarSinn, lögö-
uist þar og hvíldu sig. Athöfnin
stóðví marga klukkutíma meö ým-
islegri tilhögun, þar á meöal guðs-
þjónustugerð aS hersins siö, er
hinn nýi foringi stjórnaöi; sá
heitir Brauwell Booth, og er elzti
sonur hins látna. Börn hins gamla
Booth voru öll viöstödd nema einn
sonttr, er gengiö hafði úr þjónustu
hersins, og karlinn gerSi arflaus-
in. Eignir hans hlaupa til 12
þúsund dala, er hann skifti meöal
barna sinna, og þar aö' auki 30
þús. dalir, er honum hóföu gefnir
veriö af guShræddum manni til
lifs uppeldis. Þá gaf hann eftir-
manni sínum til nota, en hann skal
síöan gefa sínum eftirmanni.
Borgaraleg skylda.
Lcsið beta, hver og einn borgarbúa!
____ < m
Svo árum skiftir hafa Winnipegbú-
ar unni'ð aS því aS áetýa hér a stofn
stórfengilegan bæ. Unt þann bæ hlýt-
ur íbúunum því aS þykja vænt. Þeir
hljóta aö vera upp meS sér af honum.
Hver um sig af yöur borgarbúum
hlýtur aö vera ]raö. Þér hafiS hver
um sig stutt aö þvi að bserintt er það
sem hann er nú oröinn.
Einu sinni á ári hverju hefir sam-
löndum yöar hér í Ameríku veriö boö-
iö aö heimsækja borg yðar, og sjá
hana og sannfærast um vöxt hennar
og þroskantagn. ÞaS er gert um iðn-
aöarsýninguna, sem hér er haldin á
h\erju ári. Sýningin hefir ööru
frernur oröiö til þess aö efla vöxt
borgarinnar og um leið að efla vöxt
ívlkisins hér fvrir vestan, en þaðan
fær Winnipeghær sinn vaxtarforöa á
hv'erju ári.
Fyrir nokkrum árum gátu sýning-
arbyggingarnar komist fyrir á svæöi
þvi, sent þeim var ætlaö, og hæfSu
sýningunni.
F.n betta \ar fyrir mörgum árum.
Finst yöur að svæöiS og byggingarn-
ar hæfi henni nú?
Er hvorttveggja tákn þess, setn
Winnipegbúar vilja sýna gestum sín-
utn ?
Sýningarsvæöiö, sem nú er afar-
mikils virði — en ekki til þess að nota
þaö svo sem undir sýningarbygging-
ar. Ef sýningin yrði færö mætti hafa
önnur og arðvænlegri not af því.
Nú hefir verið ráSgert að færa sýn-
inguna, þangaö sem í alla staði er
hagkvtemara aö hafa hana, og kostn-
aSurinn verður langtum minni heldur
en svæöið, sem brúkaS hefir verið,
kostar. Nú er í ráði aS flytja sýn-
inguna þangaS sem nóg landrými er,
liægir aðflutningar og ferSalag fram
og til baka, heilnæmt til dvalar, fag-
urt um að litast og samhæfir Winni-
pegborg. Þaö sýningarsvæöi ætli aö
nægja borginni um alla ókomna tima
bggur það á Rauöárbakka i Kil-
donan.
hað cr 'því vufalaust borgaraicg
skylda að grciða atkvœði mcð auka-
lögttnum. sem borin verða undir at-
kvœði borgarbúa 13. Scpt. um að
flytja sýninguna.
Aukalög þessi tákna ekki það, að
leggja fram meira fé til- sýningar
svteðis, heldur aS eins aö skifta á ó-
hagkvæmu sýniugarsvæöi og ööru sem
er hiö ákjósanlegasta í alla staði.
Þjóðvinafélagsbœk-
urnar 1912.
eru nú aö verða tilbúnar og veröa
sendar út um land i næsta rnánuöi.
Eru ])ær 3 eins og vant er.
Andvari XXXVII ár. Honum fylg-
ir mynd af Einari Ásmundssyni í
Nesi með aéfiágripi og skrá um rit
Einars eftir Jón Borgfiröing. Er
Andvari nú með fjölbreyttasta nróti
og er efni hans þetta: Æðsta dónts-
vald í íslenskum málum, eftir Einar
prófessor Arnór’sson, Uut heintilisiðn-
að á Norðurlöndum, eftir lngu Láru
Lárusdóttur frá Selárdal, Um jarts-
stjórn hcr á landi, eftir F.inar Hjör-
leifsson, Utn túnrœkt, eftir Torfa
Bjarnason í Ólafsdal; Rtkisráð Norð-
ntanna og Dana gagnvart Islandi, eft-
ir Einar prófessor Arnórsson; Frá
Einokunartíðinni; Avarp bingcyinga
til Trampe’s stiptamtmanns 1852;
Fjögur kvœði frá ýmstim tíin-um;
Hvcrnig skrifa sumir fslendiitgar
um réttindi landsins; Skýrsla uin
Jijóðvinafélagið og störf þess.
Almanakið hefir jafnan veriS fjöl-
breytt og skemtilegt, og nú er það
efnismeira og fjölbreyttara en nokkru
sinni fyr, og þó ekki hækkað verS á
því (o,(x>). 1 þvi er nú meöal ann-
ars: bjóðrcttindaskjöl fslaitds, scm
hvcr maður í landitm þarf að kunna,
Aldarhœttir og œttjarðarvísur, Ar-
bók íslands og útlanda 1912; Æfiá-
grip Michelscns ráðherra hins norska
nieS mynd, Strindbcrg Sviaskáld, með
mynd. Hcraðsvísur frá ýmsurn tímum,
Vísur eftir Látra-Björgu; Gamlar
vcnjur; Steinatökin í Dritvík; Mann-
skaðar á íslandi 1881—1910, eftir
Guðmund landlækni; Gaungu-Hrólf-
ur með 3 myndum; Uin verndun tann-
anna eftir Brynjólf tannlækni Björns-
son; Veðurspá; Attavísur; Hvað cr
um sullaveikina? eftir GuSmund há-
skólakennara Magnússon; Raguar
Lundborg, eftir Bjarna Jónsson frá
l ogi, méS mynd ; Gjclsvík, meö mynd ;
Hróaldur Amundason, eftir Benedikt
alþm. Sveinsson, með mynd; Tíunda-
skrár Örœfinga fyrir 340 árutn og
ifyrir 40 árum; Fólksfjöldi á fslandi,
eftir Georg Ólafsson; Tíningur ýms
og fróðlcikur; Tvö mikilmenni ("Kina
mennj, eftir Benedikt Sveinsson, meS
myndum; Agnp úr landshagsskýrsl-
urn, eftir Georg Ólafsson; Mctramáls-
tóflur, miklar, nákvæmar og handhæg
ar eftir Rögnvald Olafsson; Otsýni yf
ir jörðma, eftir Bjarna skólakennara
Sæmundsson ; Pétur Guðjónsson, meS
mynd ('aldarminningj eftir Jónas
skáld Jónsson ; Sclina Lagerlöf, skáld-
konan sænska, eftir Ingu Láru Lárus-
dóttur, meö mynd; Skrítlur og ýmis-
Icgt sntái'cgis.
Þriðja bókin frá félaginu í þetta
sinn er œfisaga IVarren Hastings eft-
ir Macaulav, í íslenzkri þýöing eftir
Einar Hjörleifsson, annálað merkis-
rit, uni þaö, hvernig Englendingar
náöu yfirráSum á Indlandi.
Bækur félagsips eru í ár meö lang-
bezta móti, og fá félagsmenn þetta ár
fram undir 30 arkir fyrir einar 2.00.
— Sunnanfari.
Óvinafagnaður.
Ein er hegning hörð um of,
Hvaö sem líðttr sökum;
Ósvifnasta aula-lof
AusiS á mann af hrókum.
31-8. ’12.
Stephan G. Stephansson.
HVAÐAiviÆFA
— Keisarinn á |Þýskalandi hefir
legiö rúmfastur og sögöu læknar
kvef valda og kverkaskít. Faðir
keisarans dó úr krabbameni í
hálsinum og því voru þegnar keis-
arans hræddir um aö sjúkdómur-
inn væri alvarlegur, en svo hefir
ekki reynzt. Keisaradrotfningin
hefir verið' lasin líka og leitaö sér
heilsubótar viS böS, en sumir segja,
aö þaö liafi valdiö, aS sonur henn-
ar hinn yngsti hafi oröiö ástfang-
inn af fríöri borgaradóttur og viJji
eiga hana, liafi svo drottningin
móðir hans fariS feröina til þesis
að skoða stúlkuna, þó að lasleiki
sé borinn fyrir við almenniog.
— Þrjú hundruö sjóliðar af flot-
anum rússneska í Svartahafi voru
settir í land til þess aö láta herdóm
dætna mál þeirra; þeir eru sakaöir
um samsæri.
í
— Þeir tveir kvenmenn sem
voru dæmdir í 5 ára fangelsi fyrir
aö kasta öxi í höfuS' John Red-
monds og tilraun til aö kveikja í
leikhúsintt því sem Asquith átti aö
tala í, neita harölega að eta mat í
fangelsinu. Varakonttngur á lr-
landi neitar aö lina hegningu
þeirra þó mjög fastlega hafi ver-
iö á liann skoraö, kveður þeim ekki
vandara' um en öörum sakamönn-
um. ,
* 1
1
— SuSur í New Jersey skeöi
það í vikunni, aS hús brann, en
hjón bjuggu upp á lofti rneö 7
börnum. Bóndinn stökk út um
glugga meö eitt barnið en móöirin
brann inni meS sex börntim sínum
frá finon ntánaSa til tólf ára aö
aldri.
— Svo segja þeir sem fylgja
Rowell á feröum hans í Ontario,
að' í noröurhluta þess fylkis sé
stórmikiö af frjósömu laVidi, ágæt-
lega vel löguöu til ræktunar, en
það skilttr það land og sléttumar,
aS þar getur engin mannahygS
haldizt nema vegar séu geröir
jafnframt og landið byggist.
— Sex mánaða betrunarhúss-
vinnu og 50 dala sekt var maður
nýlega dæmdur í austur í Montreal
fyrir að' vera vondur viö konu sína
og fjögur börn þeirra og svíkjast
um aS sjá þeirn fyrir lífsuppeldi,
— Ríkiserfinginn á Grikklandi á
systir Þýzkalandskeisara fyrir
konu og eru þeirra samfarir sagð-
ar ógóðar upp á síSkastiS. (Þeirra
hjúskapur var stofnaöur af því, að
hún feldi ástarhug til hans, enda
er hann tnanna gertrlegastur, og
hann til hennar líka. ötúlkan sýnd-
ist geöstór og orSlhvöss og svo er
sagt, aS maður hennar hafi reiðst
brigzli hennar nýlega, er húnbrá
Grikkjum um hugleysi, aS hann
sló til hennar. SiSan er altalaS aö
þau muni skilja.
|
— Konur tvær miljónamæringa
í New York reyndu nýlega til þess
að yfirstíga hvor aöra með því að
stofna tiil veizlu og dansleiks, og
spöruöu ekkert til aö' gera þær
sem mestar og kostbærastar. Sú
þriöja hélt og veizlu meS dansleik
rétt á eftir, og bafði sem minst
við; var meira talað um hennar
veizlu en tveggja hinna, og aö þvi
leyti náöi hún betur tilgangi sín-
um. Þetta voru réttimir; súpa,
sausages, muldar kartöflur, chicken
salad, pils. kökur, ísrjómi, kaffi.
Danssalurinn var skreyttur meö
frábærri prýSi og með’an dansinn
stóö yfir kom flugmaSur fljúg-
andi með gjöf til húsmóStirinnar,
en það var reglulegur silkifáni
nteð þessari áletrion: “AtkvæSi
fyrir kvenfólk”!
v
— Frank heitir bær í Alberta, er
stendur undir hlíSum Turtle fjalla.
I>ar féll skriða áriS 1903 og fór-
ust þá nakkrir menn í bænum. I
sumar fjell önnur skriöa úr fjall-
inu og þvi hafa bæjarbúar ráðiS
aö flytja bæinn um tvær mílur
vegar.
t
— Samskot eru. byrjuð til þess
að selja W. T. Stead minnismerki.
ÞaS á ekki aö vera úr steini eða
kopar. heldur íbúðárhús fyrir
lcvenfólk, sem ekki hefir heimili
aö halla sér aS.
— úr lögreglulibi tvlontreal
borgar hafa gengiö 75 menn þaö
sem af er árinu. |Þeir segjast
hafa of lágt kaup, en aörir segja
að þessir menn hafi orSið lögreglu-
þjónar til þess aö hafa það hægt
og rólegt. en stokkiö burt, þegar
þeir fundu. hvernig verkið var.
I
— Tvennir eru timarnir. Mrs.
Houston er nýlega dáin í kofa
sinum, einmana og allslaus, en hún
var ekkja hershöfðingja þess, er
var fyrstur forseti í Mexico ríki;
hún var af Indíána kyni og hvarf
til sinna ættingja eftir dauða bónda
síns. ÞaS er siður Indíána, að
skilja við gamalmenni þegar þatt
eru oröin farlama, og lofa þeim aö
deyja, þar sem þau eru komin. Mrs
Houston var 115 ára gömul og 8
ár steinblind.
— Mörg þúsund “kord” af eldi-
við liggja kringum Arborg og bíöa
vagna. LÖng lest var send þangaö
1 vikulokin, aS sækja eldiviö, en svo
mikiS er fyrir, aS varla sér högg á
vatni.
— KornhlöSur- fylkisins eru nvt
ieigðar “Grain Growers’ Grain
Company,” og vonast bændur
eftir, aS þær verSi þeim aS betra
l'Si nú, heldur eVi áBur, er Roblin-
sijörnin haföi þær með höndum.
— I Montreal bíöa ellefu lík
hvort við hliSina á öð'ru og bíða úr-
skurðar frá kviðdómurum hvaS
þeim varS aS bana. talið er víst, aS
“wood alcohol" hafi orðiöþeimaS
bana. og aS þaö sé selt víöa í
Montreal Mennirnir eru allir
rússneskir og ókendir í þessu landi
Engin hirti um að koma þeim í
jöröina. svo aö bærinn varö að gera
þaS. Ransókn stendur yfir um
máliS.
i
— I borginni Jackson i Michi-
gan er stórt fangelsi, þar geröu
fangarnir uppreisn nýlega, náöu i
sleggjur og barefli í tólakompu og
brutu upp dyr og æddtt um fang-
elsið' meS ógnrlegum óhljóSum. —
HerliS var sent til að skakka leik-
inn og kyrðust þá fangarnir.
— Órói er undir niöri i Egypta-
landi, en er bældur niöri af harðri
hendi, hvenær sem hann gerir vart
við sig. Nýlega var gert upptækt
blaö eitt í Cairo, sem hafSi kveö-
iS freklegar aö orSi heldur en
stjórninni líkaði, en fyrir henni
stendur Lord Kitcheiner af hájfu
Englendinga. 1
— 'Verkfall gerðu skip ahleöslu-
menn Red Star linunnar í Ant-
werpen, fyrir tveim mánuöum.
jÞrívegis hefir verið reynt aS
hrenna skip félagsins, siöan verk-
faJliö hófst.
— Skýrsla er út komin i Waish-
mgton um kvenfólk sem kosning-
arrétt hefir í sex ríkjum. I Cali-
fornia hafa 671000 konur atkvæö-
isrétt, í Colorado 213,000, í Idaho
70.000, í Utah 86.000, i Washing-
ton 278.000 og í Wyoming 29000.
v
— Bretakonungur 'hefir sæmt
hinn nýja Japanskeisara sokka-
bandsoröunni og sendir austur meS
hana Arthur prins, son landstjór-
ans í Canada. aö hengja hana á
keisarann.
— I Morocco era landsbúar í
uppnámi og þrengja kosti herliSs
Frakka. Er svo sagt að franska
stjórnin hafi í hyggju að senda
60.000 hermanna suöur þangað.
Deilt um Panamaskurð
Fyrir þingi Bandaríkjanna lá
])aS, hinu síöasta sem nú er nýlega
slitiö, aö gera ákvarðanir um Pan-
amaskuröinn, hvernig honum
skyldi stjórnaö og hverjar reglur
settar um notkun hans. jÞaö
fannst brátt, aö Bahdamenn vildu
aö skip sín fengju aS fara um
skuröinn álögulaust, en því til
fyrirstööu var talinn samningur
viö Breta, er gerður var um þaS
leyti, er Bandamenn tóku til viS
skurögröftinn. I þeim samningi
var þaö til tekiö, að öllum skipum
væri gert jafnt undir höföi, er um
skuröinn færu. Skyldu þau öll
greiSa jafnháan toll, ef skipatoll-
ur væri greiddur af umferð um
skiurðinn og engri þjóö veitt
ivilnun, hvorki Bandamönnum
sjálfum né' öSrum. Þessi samn-
ingsgrein var skýr og glögg, en
eigi aS síöur réö þingiö þaS af, að
veita öllum Bandaríkja skipum ó-
keypis umferð um skuröinn, þeim
sem í ferSum væru innánrikis, en
leggja skurötoll á annara þjóða
skip. Bretar létu illa yfir þessu,
þóttu samningar rofnir, en Banda-
ntenn létu það ekki á sér festa,
heldur gerSu þetta jafnharSan að
lögum, kváðust eiga skuröinn, hafa
búiö hann til og létust mundu ráöa
yfir honum sem annart ergn sinni.
l>á kröföust Bretar aS málinu væri
skotiö til gerSardótasí í Haag, en
Bandamenn settu þar þvert nei
fyrir. Útaf þessu era allharðar á-
tölur í blööum Conservativa á
Englandi, á Bandamenn fyrir pretti
og yfirgang, en því er -svo svarað
hérna megih hafsins, aS enginn
geti bannaS Bandaríkjastjórn, aS
greiða kaupskipum sínum tollinn
aítur, þó krafinn væri. og kæmi
þá í sama staö niSur, hvort skip-
unum værí hleypt gegnum skurð-
inn álögulaust, eöa tollurinn væri
af þeim krafinn og goldinn| þeim
aftur síðar. Þar viS situr, aö
Bandantenn fara síntt fram og láta
hvergi þokast.
Leiðrétting.
______ r
t
ÞaS er gömul trú og ný,
aö í hverri prentsmiöju eigi heima
einhver vera, sem leiki sér að þvi
að villa prenturum sjónir pg jafn-
vel ritstjórum lika. Sú vera á sér
nafn á öllum tungumálum. kallast
á ensktt “Printers Devil”, en mætti
á voru máli nefnast prentsmiSju
púki. |Þessi vera hefir leikiS sér í
glaöara lagi i síðasta blaöi voru
og valdið þar ýmsum villuniv og
sumum meinlegum. Sú er ein, aS
þar stendur, að þaö konti "allvíSa”
fyrir í sögum, aö bein hafi veriS
brotin ttpp, er skakkt höföu sam-
an gróiS, en þar átti að standa ó-
víöa. Sá sem ritaöi- þá grein
mundi ekki 'meö vissu, að þess sé
nokkurn staðar getiö nema um
þann mann sem nefndur er, Loft
byskupsson. í Sturlunga segir frá
þessu þannig:
“Hann braut fót sinn um sum-
arit ok þá er festr var, þótti hon-
um illa af sér horfa, lét hann þá
brjóta annat sinn ok sagöi sjálfr
fyrir hve binda skyldi; festi þá
vel, ok varö hann lítt haltr.”
AnnarstaSar í sama blaöi er
Björn Jónsson kallaöur “ráöherra
BarSstrendunga”, en þingmaður
þeirra var hann eöa er, en ekki
fremur ráöherra þeirra á BarSa-
strönd heldur en annara lands-
nanna.
ísl. glímur.
Islenzku glímumennirnir í Stokk-
hólmi hafa, eftir þvi, sem blööin
skýra frá, staSið sig vel á marga
vegu eftir atvikum um glímumar
og framkomu sína sem íslending-
ar. Linari eru þeir, þar sem kem-
ur til lærdóms þeirra um sögu ís-
lenzkra glímna. I blaSinu segir:
“Einn ]>eirra 1 glímumannanna,
Guömundur aS nafni, skýrSi oss
-fþ. e. svenska blaSinuJ trá því, aö
þjóöglíma þeirra ('þ. e. Islendinga'
bafi veriS tíSkuS þar fþ. e. á Is-
landij í fornöld, en fallis í geymsku
í langa tíS, og svo risið upp aftur
við þjóSvakningu síSasta áratugs”.
Samskonar bull hefir veriS haft
eftir þessum piltum hér og hvar í
útlöndum.
Þessu þvaöri ættu þeir aS hætta,
og kynna sér máliS betur áöur en
þeir fræða útlendinga næst um
glimurnar.
Glímur Itafa aldrei fallið niður
hcr á 1 andi. Menn hafa iðkað þær
á öllum öldum og alla tíma alt
fram á vora daga, ekki hvaö sízt
í skóluhum' og útiveranuní. Svo
kvað sér Eiríkur Hallsson (A.
1688J í elli:
Eiríkur nú er mér sagt
eigi aö kveða rímur,
en hann þykist af hafa lagt
útróðra og glímur.
En það er sómi vorra ungu
manna, aö þeir hafa tekið aö iðka
glímurnar sem iþrótt, og þann
sóma verSa þeir aö eiga og láta
sér nægja.
Sunnanfari.
Er hann sekur?
ÞaS er ekki langt síðan aö dag-
blaöiS “Free Press” í Winnipeg
flutti titstjórnargrein á þeea leiö :s
“Bindindisvinir í þessti fylki hafa
lengi og vel barizt gegn söliu á-
fengra drykkja undir heróþinu
“Banish the Bar”, en þeir hafa
sætt svo sterkri mótstööu frá Sif
Rodmond Roblin og félógnm hans,
aö þaS lítur ekki út fyrir annaö en
aö conservativi flokkurinn hafi
tekiö aö sér aö verja og halda uppi
ofdrykkju í fylkinu.
Nú er Sir Rodmond kominn i
félag meö öðritm til þess aö brugga
öl, og reiknar þaö félag sér vísan
300.000 dala gróöa af þeirri at-
vinnu, ölsölunni, og leyft aö láta nota
nafn sitt “sem ábyrgö fyrir því. að
félagiö niuni s.tanda sig”, og því er
mörgum conservatívum fariö aö lít-
ast illa á blikuna. Þetta tiltæki Sir
Rodmonds er næsta óhyggilegt til
kosningafylgis, svo vér ekki segjum
meira.”
Þessi ummæli hins. merka blaös
vöktu afarmikla eftirtekt. Roblin var
úti á landi, á heimili fööur síns, í Ont-
ario, og svaraöi ekki fyr en hann kom
heim, en þaö var æði löngu seinna,
en þetta birtist. Þá tók hann blaöið
frá munninum og jós úr' sér af öllum
kröftum. Hann tók til uppáhalds orS-
taks síns, aö blaöiö “hlypi eins og svin
í spýju sína”, aö skamma sig, öll sak-
argiftin væri uppspuni og lygi. þetta
væri persónuleg og pólitisk árás á sig
og sýndi bezt hversu óheiöarlegt blað-
iö væri og þar fram 'eftir götunum;
hann hefði aldrei átt neitt í neinu
bruggverki, ætti ekki og mundi ekki
eiga.
BlaSiS lét ekki standa upp á sig,
heldur skýrði frá því daginn eftir, aS
félag heföi stofnaS veriö hér i Mani-
toba, er væri búið aö fá löggilding, til
þess aS búa til gosdrykki og öl. For-
seti Væri R. J. Mackeknzie (varafor-
seti C. N. R.J og í stjórninni ýmsir
nafngreindir rnenn, þar á tneöal D.
Sprague, sem er einn í ]jeirri nefnd.
er veitir vínsöluleyfi i Winnipeg.
Brakúnafélagi í Toronto var falið aö
selja hlutabréfin, og gaf þaS út bækl-
ing um félagiö og framtíS þess. Þar
eru allir stjórnendur og stofnendur
nafngreindir. Þar segir og, aö fé-
Iagið ráöi yfir 18 vínsóluleyfum í
Winnipeg og mörgum út um land. AS
nálega helmingur fólks í Vestur-Can-
ada sé aökomiS og mestalt úr þeim
löndum þar sem öl sé mikið drukkið.
Enn fremur segir, aö hægt sé að
brtigga tunnu öls fyrir 4 dali, en sölu-
verð á öltunnu til hótellanna sé 10 dal-
ir. Auk bæklingsins sendi félagið
bréf til ýmsra rnanna, undirritað af
v'araforseta félagsins, al])ektum busi-
nessmanni og segir þar meöal annars,
aö Sir Wm. Mackeknzie, Sir Donald
Mann, Hon. R. P. Roblin, H011. Robt.
Rogcrs, D. E. Sprague o. s. frv. beri
hag félagsins fyrir brjósti og eigi
hluti í því, og sé þaS nægileg sönnun
fyrir því, aS fyrirtækiö sé arðvænlegt.
BlaöiS nefnir öll nöfn þessara
manna og segir sem satt er, að Roblin
heföi átt að hella úr skálum reiði sinn-
ar yfir þá alþektu business menn, sem
sett hafi þetta á prent og ritaö nöfn sín
undir til staöfestingar, en hamast ekki
aS því ('blaðinuj fyrir aS prenta upp
óbreytt orS þeirra. Bæklingurinn og
bréfiö komu út snemma í vor, en Rob-
lin hreyföi þá engum mótmælum.
Hann lét nafn sitt standa mótmæla-
laust í marga mánuði á bæklingi fé-
lagsins, og mótmælir ekki oröum
blaösins fyr en ærið löngu eftir aö
það flutti fregpiina um bruggara-
starfsemi hans, en allan þann tíma
9eldust hlutir félagsins meS þeim
meSmælum sem nafn Roblins veitti
þeim.
Allir vita, að Sir Rodmond hefir
lengi verið handgenginn þeim auS-
mönisum, sem riðnir eru viö þetta
félag. Þaö er enn fremur alþekt, aö
vinsalar í fylkinu fylgja honum trú-
lýöum Ijóst, að hann hefir verið and-
vígur málstað bindindisvina, ef ekki
í orði,þ a á boröi. ÞaS viröist því
kominn tími til, aö hann breyti um
stefnu og háttalag, annars fer þaS að
verða verra en broslegt þegar hann
er aS hrósa sér af áhuga sínum fyrir
starfsemi bindindisvina.
Ur bænum
Snæbjörn Einarsson kaupmaSur
að Lundar var hér í vikunni í
verzlunarerindum.
Votviðri hafa veriö ööru hvoru
siSari hluta fyrri viku og þaS sem
af er þessari. A huS5v*ikudags-
iiótt slagveSursrigning og skruggpt-
gangur einhver sá mesti sem kom-
iS hefir á þessu sumri. A miS-
vikudaginn birti og lítur út fyrir
þerri, fagna því Eendur og búalið.
Ilerra cand. theol. Þorsteinn
Björnsson er nýkominn til borgar
úr hálfsmánaöar ferðalagi um
Nýja ísland. Hann dvaldi hjá
kunningjum á Gimli, ferSaöist það-
an noröur meö Vatni og gisti hjá
frændkonu sinni á Eyjólfsstöðum
viS Hnausa, síðan á Engimýri
þrjár nætur. Fögur þótti honum
FljótsbygSin og vænleg til blómg-
unar í framtíöinni, og einkum
fanst honum mikiS til um Árborg,
bær er og byggingar reisulegar. -
hversu efnilegur og þokkalegur sá
Borden er nú korninn aftur hing-
að til lands eftir sumardvöl á
Bretlandi. Conservativar ætla aS
fagna lionum meö veizlum fram
eftir öllu hausti, í ýmsum borgum
eystra, er því líklegt aö þingsetn-
ing frestist til nýjárs, meS því aö
timi vinnst ekki til löggjafarstarís
fyrir veizlum og ferSalögum ráS-
gjafanna, bæöi utan lands og inn-
an.
Mannskaöasamskotin.— Sent Lög-
bergi: J. J. Bildfell, Wpeg $5.00.
Áöur auglýst í(;989.85.
Nú alls ..........; . .$994.85.
Frá íslandi.
NeSri deild alþingis samþykti í
gær svohljóöandi þingsályktunar-
tillögu:
NeSri deild alþingis ályktar aö
lýsa því yfir, aö hún muni ekki
vera ófús á fyrir sitt leyti aö fella
úr gildi lög nr. 27, 11. júlíl 1911,
ef móti kæmi i Noregi afnám tolls
á islenzku saltkjöti og álitleg lækk-
un á tolli á innfluttum íslenzikum
hestum.
Fyrsta grein laga þeirra, er hér
ræöir urn hljóöar svo, og er hún
aöalefni laganna;
Þegar útlend síldveiöaskip eru á
landhelgissvæðinu, þá er þeirn skylt
aö hafa báta sína uppi á skipinu á
venjulegum staö og nætur inni i
skipinu, en þó ekki í bátunum.
Lögin era sett fyrir margitrek-
aðar tillögur yfirmanna á var5-
skipinu Islands Falk.
Fyrir skömmu rak í Knaramesi
á Mýrum lík GuSmundar DiSriks-
sonar, íormanns á mótorbát þeim-
héöan úr hænum, et; fórst í maílok.
Líkið var lítt skemt. VerSur
Guöm. jarSaöur hér í bæ á þriöju-
dag.
Lík félaga hans 3, sonar hans og
tveggja annara, er á bátnum voru,
eru ófundin.