Lögberg - 05.09.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 05.09.1912, Blaðsíða 6
0 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1912. María EPTIR H. RIDER HAGGARD ‘-Þa5 viröist svo sem hún netti a5 bera þér. ’ svaraöi hann meö hægö, "úr því aöj þú hefir veriö sivona trygglyndur, og nú væri hún komin þarna,” sagöi hann og benti á litlu grafarhaugana, þar sem bein flestra leiöangursmannapna lágu hitlin moldu Já, það virðist svo sem þér beri hún, sem hefir bjargaö lífi hennar tvisvar og mínu líka.” Eg ímynda mér aö. hann hafi séð á mér ánægjuna yfir að ’heyra þessi orð, því aö eg gat ekki ljynt henni, og hann flýtti sér nú aö bæta þessu viö: '‘En, fyrir mörgum árum vann eg þess-samt eið, Allan, viö hina helgu bók, frammi fyrir augiiti guðs, að- eg skyldi aldrei af fúsum vilja gifta dóttur mína Englendingi, jafnvel þó aö hann væri góöur Englendingur. Rétt áður en viö fórum brott úr nýlendunni vann eg aítur eiö aö því í viðurvist Hernan Pereira, að eg skyldi ekki gifta þér hana, svo að eg get ekki rofiö eið minn; get eg þaö? Ef eg gerði það mundi guð hegna mér.’ “Sumum mundi kunna að detta i hug, að guð hefði verið í þann veg að refsa þér fyrir að halda þann illa eið, áður en eg kom hingað,” svaraði eg gremjulega og leit nú þangað sem grafirnar voru. “Já, verið gæti það, Allan,” svaraði hann þykkju- laust, þvi að raunir þær,” sem hann hafði ratað í, höfðu nú í s-vip beygt sinni hans. “ En eru hans vegir samt ekki órannsakanlegir?” Nú gat eg ekki stilt mig lengur, en stóð upp og Sagði: “:A eg að skilja þig svo, herra Marai,s, að þrátt fyrir ást þá, sem við höfum hvort á öðru, og þrátt fyrir það, þó að eg einn hafi orðið þess megnugur að hrifa ykkur bæði ásamt hinu fólkinu úr klóm dauðans, þá eigi eg samt ekki að fá að eiga Maríu ? Á eg að skilja þig svo, að þú ætlir að gefa hana gortara, sem yfirgaf hana í neyðinni?” “Og ef eg skyldi nú ætla mér það, Ajlan ?” “Þá vil eg benda þér.á þetta: Þó að eg sé enn ungur að aldri, eins og þér er kunnugt, þárer eg samt svo þroskaður, að eg er fær um að ráða rköum min- um sjálfur. Ennfremttr er eg yfi/maður þinn hér — eg á nautgripi, byssur og þjóna, eg ætla þvi — að taka Mariu á mitt vald. og ef einhver ætlar sér að andæfa því. þá verð eg ekki ráðalaus að verja mig og hana.” Honum virtist ekki koma á óvart þessi djarf- legu ummæli mín né heldur að eg félli hjá honum i áliti fyrir þetta. Hann horfði á mig um stund, strauk sítt skegg sitt hugsandi og sagði, því næst: “Eg er viss um að eg hefði farið1 eins að þegar eg var á þinum aldri, og það er líka satt, að þú hefð- ir nú bæði tögl og hagldir. En þó að Maria kunni að elska þig innilega, þá mun hún þó aldrei fara burtu og yfirgefa föður sinn svo að hann deyi úr hungri.” “Þá getur þú orðið okkur samferða fengdafaðir minn, herra Marais. Það* hefi eg að minsta kosti ráðið við mig, að eg skil hana ekki eftir hér til að deyja úr hungri.” Nú imynda eg mér, að hann hafi séð það á mér, að mér var alvara. Hann snéri að minsta kosti alveg við blaðinu, reyndí nú að samfæra mig og jafnvel biöja mig. “Vertu nú sanngjam, Allan,” sagði hann. “G-et- ur þú gifst Mariu hér þar sem enginn prédiikari er til að gefa ykkur saman? Ef þér þykir eins vænt um hana eins og þú segir þá er eg viss um að þú ferð ekki að gen& hennj opinbera minkunn hér úti í óbyg*ð>um.” “Það er ekki að vita að hún telji sér það mink- unn,” svaraði eg. “Karlar og konur hafa verið gef- in saman' prestlaus fvrri en nú. þannig að hjóna- bandinu hefir verið lýst yfir i heyranda hljóði og birt í opinberum blöðum, og hefir það verið virt svo, að böm slikra hjóna væru skilgetin. Þetta er mér kunn- ugt, þvi að eg hefi lesið hjónabandslögin.” “Þetta kann satt að vera. Allan, þó að eg telji enga gifting gilda, aðra en þá, sem hin helgu orð' hafa staðfest. En þú lofaðir mér ekki að ljúka við það ;sem eg ætlaði að segja.” "Eg hélt að þú værir búinn að tala út um þetta mál, herra Marais.” "Nei, ekki alveg, Allan. Eg mintist á það við þi'g, að' eg hefði unnið eið að því, að hún skildi aldrei vei'öa þín kona með minum vilja. En þegar hún er orðin myndugven það verður hún eftir eitthvað sex mánaða tíma, þá hefir minn vilji ekkert framar að segja, því að þá er hún kona óháð og getur gifst hverjum sem hún vill. Þá verð eg leystur frá eiði mínum, því að már getur ekki orðið það að sálutjóni, sem gerist svo að eg fæ ekki við‘ það ráðið. Ertu *nú ánægður Y’ blið- er á lífi. En það er ekki eg einn, sem þetta mál skiftir. María er þarna. Á eg að kalla á hana?” Hann kinkaði kolþ til samþykkis, því að hann vildi víst heldur að eg talaði við hana i hans áheyrn heldur en eina. . Eg kallaði þvi á Maríu, sem hafði horft á okkur grandgiæfilega meðan við vorum bð talast við þó að hún héldi áfram við verk sitt. Hún kom; strax og var ólík skynhoruöu stúlkunni, sem hún hafði verið skömmu áður, þvi að þó hún væri pnn heldur grann- leit var æskan og fegurðin ört að færast yfir hana aftur, viið1 áhrif nægrar fæðu og ánægjunnar. “Hvað viltu, Allan?” spurðf hún vingjarnlega. Eg sagði henni eins og var og inti frá. hvernig samtal okkar hefði fallið, hvaða rök hvor okkar um sig hefði fært fram, svo nákvæmlega sem eg gat. “Er rétt skýrt frá?” spuröi eg Marais, þegar eg hafði lokið máli tninu. “Já, hárrétt; þú ert minnugur, sagði hann. "Jæja, hverju svarar þú þá Mar a?” “Eg. elska Allan. Eg segi þetta: Líf mitt átt þú, sem tvisvar hefir bjargað líkama mínum frá daitða. og ást mína og önd átt þú einnig. Þessvegna hefði eg ekki talið mér það neina hneysu þó að þú heíðir eignast mig i viðurvist þessa fólks, sem hér er nú. en að v»ð hefðum siðan látið prest gefa okkur í hjónaband strax þegar við hefðum náð í hann. En nú hefir faðir minn unnið eið, sem honum. liggur þ.ingt á hjarta. og hann hefir bent þér á. að eftir sex mán- uði — sex mánuðír eru ekki langur timi — ógildist sá eiður af sjálfu sér, af því að þá missir faðir mipn forræðisréft yfir mér. Vegna ]>ess, Allan, að eg vil ógjarnan gera honum gramt i skapi, eða vera þess valdandi,, að hann geri sig sekan í heimskulegu at- hæfi, þá held eg að réttfara væri, að við biðum þessa sex mánuði, ef hann fyrir sitt leyti lofar því, að gera ekkert til að koma í veg fyrir gifting okkar. Ja, ja, eg lofa að eg skuli ekkert gera til að koma í veg fyrir gifting ykkar,” svanaði; Marais með ákefð, eins og mönnum er títt þegar þeir koma auga á eitt- hvert örþrifaráð, en svo bætti hann við eins og með sjálfum sér, “en guð kann samt sem áður að gera eitthvað, til að koma í veg fyrir þetta.” “Við erum öll i guðs hendi,” sváraði hún lega. “Allan, þú heyrðir heit föður míns?” “Já, María, eg heyrði heit hans, — þetta mála myndaloforð,” svaraði eg önuglega, því að mér fanst 'eins og hrollur fara um mig við orð hans. “Já, eg hefi unnið heit, Allan, og eg ætla mér að efna það, eins og eg hefii efnt þann eið, sem eg vann giíði; eg skal ekki vinna þér neitt mein, en láta þetta hvíla í hans hendi. En þar á móti verður þú að lofa því, að taka Maríu ekki þér fyrir konu, fyr en hún er orðin myndug, — jafnvel ekki þó að þið væruð skilin tvö ein eftir hér i ðbygðunum. Þið verðið að hegða ykkur eins og trúlofað fólk og láta það nægjaÁ Og af því að ekkert undanfæri var, varð eg að tofa ]>essu, þó að eg tæki mér það nærri. Því næst kallaði María á Búana sem eftir voru á lífi, og voru skamt á burtu, eg held til að gera kunnugan þennan samning, og skýrði þeim frá öllum atriðum hans. Karlmennirnir hlógu og yptu öxlum en Vrouw Prinsloo man eg a'ð kvað upp úr með það, að þessi samningur væri heimskulegur, því að ef nokkur aettii heimting ^ að eignast Maríu þá ætti eg það, hvenær sem mér sýndist. En um Hernan Pereira sagði hún að það væri að segja, að hann væri “snákur og þef dýr,” sem heföii laumast burtu, til að bjarga sínu eig- ini lífi, en skilið þau öll hin eftir til að deyja. Væri hún í Maríu sporum þó hefði hún heilsað honum með því að steypa yfir hann úr fullri skólpfötu, éf fundum þeirra ætti eftir að bera saman, og það kvaðst hún mundi fyrir sitt leyti gera, ef hún fengi færi á því. En þetta varð nú að samningum. Eg hafði skýrt svona nákvæmlega frá þessu. af því að það er nauðsynlegt sögu minnar vegna. En nú — skelfing hefði eg nú viiljað gefa mikið til þess, að eg hefði haldið þvi fast fram að giftast Mariu þá strax. Ef eg hefði gert það, þá imynda eg mér, að' eg hefði haft það frarn, því að eg var nú “foringi margra legiona,” en það voru nautgripir, vistir og skotfæri; eg veit því að Búarnir hefðu heldur neytt Marais til að gifta mér Maríu, en að fara í hart við mig. En' við vorum unp; og óreynd, og annað átti fyrir að liggja. Hver getur véfengt óbreytanlegan örlaga- dóminn, sem ef til vill er uppkveðinn löngu áður en við fæddumst, og skráður stendur í mannkynsins skapa-bók, sem er ævarandi? En þegar eg hafði þaggað niðri kvíðann og efa- semdirnar, sem fyrst sótti að mér, þá undum við María vel hag okkar; við, lifðum nú í sannkallaðri pafadís, hjá því sem hlutskifti okkar hafði verið meðan við bjuggum við beiskju þagnarinnar óg skilnaðarins. Nú var það vitað og viðurkent áf fólk- inu sem hjá okkur bjó, þó fátt væri, að við værum trúlofuð * faðir hennar hafði viðurkent það einnig, Þá varð það næsta tillagan að við biðum enn um hrið þar sem við værum komnir; var eg fús til þess, því að mér hefð'i þótt vænt um að vera einhverstaðar í ró með Aía'riu þangað til sex mánaða biðtíminn var útrimninn. En loks var þessu hafnað cg var það gert af mörgum góðum ástæðum. Fyrst og fremst vegna þess, að* tíu hvítir menn, höfðu ekki, nægilegan. styrk fyrir fjöida sakir til aö stofna nýlendu, einkanlega I með því, aö fjórir þeirra vont ein og sama fjöl- skyldan, en búast mátti við áhlaupum af hálfu hinna innfæddu á hverri stundu. í annan stað var versta hitasóttartíð í vændum, og sennilegt að við lifðum | hana ekki af. Ennfremur höfðum við engin hross né nautgripi til undaneldis, er búast mátti við að | lifðu á högunum, sem þarna voru, og skotfæraforða I höfðum við engan annan en þann, sem eg hafði með T mér haft. ! Aifgsýnilega var því ekki nema um eitt-að,gera, i það áð snúa aftur1 til Transvaal héraðsins, eðaf öllu' heldur til Natal. því að með því að fara þá leið gát- um viö sneytt hjá verstu fjöllunum. Þar gat skeð, að við hittum'einhverja landnemahópa Búanna, t. a. m. hóþ Retiefs, því að eg gat frætt þá um, a/ð1 hann hefði verið kominn yfir Drakensberg. Eftir að þetta var afráðið tókum við að búast til feröar. Þess má geta, að eg hafði aðeins nógu marga- uxa til að draga tvo vagna, en við komumst nú ekki af mej5 færri en fjóra, þó að hinir yrðu eftir skildir. Eg leitaði því samninga við Kaffana, sem bjuggu þar í grend, og þegar þeir heyrðu að eg væri ekki Búi. og væri fús til að borga það, sem þeir létu í té, þá voru þeir viljugir til að skifta. Leið nú ekki á löngu áöur torg var sett: var þangað komið með f jölda nautgripa sem eg valdi úr og keypti; eg "borg- aði meði fatnaði, húfum, tölum og fleiru því sem Kaffar girnast venjulega áð fá. Ennfremur komu þeir með hvéiti og aðrar kom- tegundir; og mlkið dæmalaust varð aumingja fólkið fegið mjölmatnum, því að það hafði mánuðum sam- an lifað á kjöti. Aldrei gleymi eg þvi að sjá Maríu og barnið sem af hafði lifað með henni borða, fyrsta sinni graut og nýmjólk, sæta nýmjólk, þvi að eg hafði getað fengið keyptar tvær kýr með uxunum. Við þá fæðísbreyting fékk María fulla heilsu aftur, og varð enn fegurri fieldur en hún hafði nokkurn tima verið. Eftir að uxarnir höfðu verið fengnir yarð næst áð temja þá, því aö þó'þeir væru gæfar skepnur höfðu þeir aldrei séð vagna (fyrri. Þetta reyndist erfitt og varð margar1 tilraunir að gera; ennfremur þurfti að gera við vagnana, sem valdir voru til ferðatinnar; einn af þeim átti Pereira og þurfti mikið áð' bœta hann, en verkfjeri til þess ófullkomip og smiðja eng- in. Eg veit satt að segja ekki hvernig farið h;fði, ef Hans, Hottentottinn hefði ekki til allrar ham- ingju verið vanur vagna-viðgerð, því a~ Tiann hafði starfað hjá vagnasmið um langan tíma áður fyrri. ' Meðan við vorum að þessu starfi bárust okkur tíð- indi sem öllum mun að líkindum hafa þótt óskemtileg nema Henri Marais. Eitt kveld var eg að reyna að láta sextán' nautgripina frá Köffunum draga vagn þegar Hans, sem var að hjálpa mér, hrópaði alt í einu: “Sjáðu til! Baas þarna kemur einn bræðra ininpa,” eða\með öðrum orðum Hottentotti. < Eg horfði í þá átt sem hann benti og sá tþá holdlausan mann ræfil, klæddan tötrum, og með' börðin ein af Wirirm hatti á höfðinu, koma haltrándi móti okkur. “Nei hvað er þetta!” hrópaði Maria, því að' hún var hjá mér eins og hún var vön, “þarna kemur Klaus. e:itn fylgdarmaður Hernans frænda. ' VEGGJA GIPS. 'Hið bezta kostar yöur ekki meir en það lélega eða svikna. ' Biöjiö kaupmann yðar um ,,Empire“ merkiö viðar, Cement veggja og finish plaster —> sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér aö segja yö- ur nokl^uö um ,,Empire“ Plaster Board^—sem eldur vinnur ekki á. - Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltc/. Winnipeg, Manitoba H SKRlFlf) F.FTIR BÆKLINGI vorum yð- ■—UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. - 7é\' iytVHV»v tétSi tav. y»V'»ÝtS'H,ztöT?t:\ VÁtV'rúivVét ^ tów efl hann þóttist þekkja, að ætti að vera fimtán míl- ur frá aðsetursstað Marais. Þeir voru þáðir mædd- ir af hungri, en Klaus þó þróttarmeiri, þvi að hann hafði funcííð hræ nokkurt og etið, 'dauða hýenu- að mig minnir. Pereira. reyndi að leggja sér til munns þessa óskaplegW fæðu, en hann var ekki eins maga- hraustur og Hottentottinn, svo að hann veiktist strax ákaflega, eftir að hann hafði rent niður fyrsta munn- bitunum. Þeir leituðu sér skýlis í helli við lækjar farveg, þar sem ýmsar jurtir og rætur struttu, þar á meðal viltar asparagus. Þegar þangað var komið sagði Pereira Klausi að reyna að komast til Búanna, og útvega sén hjálp, ef hann findi einhvern jþar lifancji. Þessvegna hafði Klaus lagt af stað, tekið með sér lærið af hýenunni, og komist til okkar að kveldi annars dags^ eins og sagt, hefir verið. X. KAPITULI. f , Vrouzv Prinsloo seg'r me nmgu sína. og nú fengum við að vera svo mikið saman, sem og ejns ag kenna þejm afj brúka þær og sögSu sjSan “Meðan það er ekki frændi þinn sjálfur, þá stendur n**r á sama.” svaraði eg. Rétt á eftnr hafði Hottentotta garmurinn getað dregið sig til okkar, fleygt sér niður og beðið að gefa sér, að borða. Honum var gefinn kaldur bógur *af hjartarketi, senj hann sleit i sig eins og rándýr og hélt honum milli handanna á meðan. Þegar hann var loksins búinn að fá nægju siija, spurði Marais, sem komið hafði til okkar með hinum Búunum, hvar húsbóndi hans væri, og livað hann segði af honum. “Hann er úti í skógi,” sagði hann, og það er af honum að segja að hanti er dauður. Hann var að minsta kosti svo veikur þegar eg skildi við hann, áð hann hlýtur að vera dauður nú.” “'Hvernig stóð á því að þú skildir við hann úr því hann var veikur?” spurði Maraisi. “Af því að hann sendi mig til að1 reyna að útvega hjálp: við höfum skotið seinasta skotinu okkar.” ‘ “Er hann þá einn?” “Já, fyrir utan villidýrin og gammana. Ljón át hinn manninn, þjón hans fyrir löngu slðan.” Hvað er hann langt burtu?” spurði Marais aftur. Ó! baas hér um bil fimm klukkustunda reið á góðum hesti eftir góðtim vegi.” ("Það mundi vera á að glzka þrjátíu og fimm mílurj. Þvinæst sagði hann þessa sögu: Pereira og þjónar hans tveir Hottentottarnir, sem voru gang- andi og hann' ríðandi, höfðu ferðast geysilangt, hér um bil hundrað mílur, um land torvelt yfirferðar, þegar ljón drap eina nótt annan Hottentottan, bar hann burt með' sér, en fældi hestinn/ svo. hann hefir ekki sést síðan. Pereira og Klaus héldu áfram ferð- inni gangandi þangáð til þeir komu að miklu fljóti; þar hittu þeir nokkra Kaffa, serru virtust vera út- verðir Zúlúa hers. Þessir Kaffar heimtuðu af þeim byssurnar og skotfærin og kváðust mundu færa þá konungi sinum. Pereira neitaði að1 láta byssurnar af hendi, en ]>eir neiddu hann til þess, með barsmíði, okkur sýndist. Við fundumst því i birtingu á morgn- ana og skildumst ekki fyr en um náttmál, við> fórum sem sé að sofa um sóísetursleyti, því að til ljósmatar var ekki gott. Unaðslegar voru þær samvistir fölskvalauss trausts og ástar; svo unaðslegar voru “Eg veit ekki,”' svaraði eg efablandinn, því að þær> þó að öll þessi ár séu liðin síðan, þá tek eg allir vafningar Marais, sem mér fundust fýrirlitlgeir, sannfærðu mig ékki um að hann talaði af einlægni. “Eg’ veit ekki,” endurtók eg. “Það getur margt breyst á sex mánuðum.” “Satt er það,' Allan. María gæti t. a. m. orðið þér fráhverf og gifst einhverjum öðrnrn.” „Eða að eg væri þá ekki viðstaddur til að eiga hana, herra minn. I óbygðunum verða karlmenn- irnir sem er afaukið oft fyrir slysum.------- “Allemachte! Allan, þú ímyndar þér þú ekki að tg “Nei, herra minn,” greíp eg fram í, “en það eru fleiri menn til en þú — Heman Pereira t. d., ef hann nœrri mér að fjölyrða um hina helgu endurminning þessara blessuðu tíma. Undir eins ]>egar Búajmir tóku að: hressast af vistum og meðulum þeim, er eg hafði meðferðis og kjöti veiðidýra, sem eg skaut drjúgum, þá hófust miklar umræður um fyrirætlanir okkar. Fyrst var það lagt til, að við' færum til Lorenzo Marquez, og biðum þar skips, er flytti okkur til Natal, því að enginn máttj heyra á það minst að hverfa aftur eignalausir; til Kap og segja þar frá óförunum og hörmungunum, sem þeir höfðu lent í. Eg benti þeim samt á, að engar horfur væru á því að neitt skip kæmi um langan tíma. mætti ef til vill bí,ða eftir því i þrjú ár, og að mér sýndist Lorenzo Marquez og nágrennið vera óheilnæmijr staður til langdvalar. ■ Þegar Hottentottinn hafði sagt sögu sína urðu menn ekki ásáttir um, hvað gera skyldi. Mavais hélt því fram, að einhver yrði' að fara og vita, hvort frændi sinn væri lifandi; hinir Búarnir jánkuðu því, hver upp á sína vísu. Vrouvv Prinstool tók þá til máls. f Hún* sagði. að Hérnan Pereira væri “snákur og þefdýr,” eins og hún hefði altaf sagt; hann hefði yfirgefið »þau í bágindum þeirra, og hefði ^álfur lent í vandræðum að dómi drottins, sem væri réttlátur. Fyrir sitt leyti kvaðst hún vilja óska, að ljónið heföi hremt hann í staðinn fyrir Hottentottann, en samt sem áður hlyti hún að hafa meira álit á ljóninu eftir en áður, fyrir það að hafaekki gert það ; því að ef það hefði hremsað Pereira mundi það hafa eitrast af honum. Hún sagði að sér findist réttast að láta svikarann nú vera. þar sem hann var kominn. Eml- fremur væri nú ekki annað sýnna en að hann væri dauður, svo að hvaða ga^n gæti þá verið að því að hafa erfiði fyrir honum?” Búunum virtist geðjast vel að þessu og þeir sögðu: “Já, til hvers er það ?” “'Er það þá rétt,” spurði Marais, “að yfirgefa félaga í nauðuni, mann sem sama blóð rennur í. eins og okkur?” “Mein Gott!” svaraði Vrouw Prinsloo;; “það er ek;ki sarna blóð í honum eins og mér þessum þefilla Portugalla. Eg eg gef það eftir, að bann er frændi þinn, herra Marais, hann er systursonur þinn, svo að augsýnilegt er, að þér einum er skylt að fara á vit við hann.” Það lítur út fyrir að svo sé, Vrouw Prinsloo,” svaraði Marais eins og í þönkum, “en þó má eg ekki gieyma því, að mér ber að líta eftir Maríu.” “Ójá, en það' bar honum líka að gera, en hann gleymdi því, og vildi heldur hugsa um sjálfan sig, og fór burtu á eina hestlnum, sem til, var, með öll skotfærin, en skyidi hana og’okktir öll hin til að deyja úr , hungri. Nú, nú, þú vilt ekki fara og Vrouw Prinsloo vill það ekki heldur, og ekki drengurinn minn, því að um það skal eg sjá; svo Meyer verðúr þá að fara.” “Ne.n, nein, Vrouw min góð,” svaraði Meyer, Dr. R. L. HURST, Member of the Royal College ofSurgeoni Eng., útskrifaður af Royal College of Phys- icians, London. Sérfræöingur í brjóst-, tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa: 305 Kennedy Bídg., Portage Ave. (á móti Eatons). Tals, M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. i THOS. H. JOHNSON og * % HJÁLMAR A. BERGMAN, | S fslenzkir lógfræðingar, Js $ í aj Skrifstofa:—Room 811 McArthur 4 |j Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Hox 1056. J Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg J | Dr. B. J.BRANDSON S Office: Cor. Sherbrooke & William T Tblephoke garry 320 jw Officr-Tímar : 2—3 og 7—8 e. h. 2 Q Hkimili: 620 McDermot Ave» A Telephone garry 321 Winnipeg, Man. ■SÆSÆ& VSÆS9SÆS'9SSSS/9 SÆSS SX<S 2 — „ _____________________ •) Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William IV.LKPHONKtGARRV 3S«> Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 806 Victor Strebt Teekphonk! garry ?63 Winnipeg, Man. <_• « C» W- J. MacTAVISH Offick 724J Argent Ave. TelephoDe •S'herbr. 940. 10-12 f. m. 3-6 e. m. 7-9 e. m. Office tfmar — Heimili 467 Toronto Street WINNIPEG Btelephone Sherbr. 432. “eg verð að líta eftir börnunum mínttm, þessumi sem að þeir mundu drepa bæði hann og Hottentottann morguninn eftir. En um nóttina skall á illviðri, og í því veðri eJ-tjr er >> komust þeir undan Pereira og Klaus. Þeir þorðu ,„T1Ul „ , , samt ekki að hald^ áfram í sömu átt sem þeir höfðu J*£ja> svaraði Vrouw Prins 00, þá vill enginn haldið, af ótta fyrir því að falla í hendur Zúlúanna, j fara> sv<> aö hezt er að láta þefdýrið eiga sig.” ^svo að þeir snéru aftur norður á bóginn; þeir héldu i “Finst ykkur það muni réttlátt, að láta kristinn 4*. 4tc4fc.4b4fc4fc.4fc | Dr. Daymond Brown, 4) Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og hál&-« j úkdóm um. 326 Somerset Bldg. Talsími 7282 Cor. Dooald & Portege Are. Heima kl. io—i og 3—6, -----------------------------—. «C. AV> l ■}—v. J, H, CARSON, Manufacturer of AR'flFlCIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusscs- Phone 8426 857 Notre Dame WINNIPB* A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, / selnr lfkkistur og annast om úifarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfretn- ur selur hann allskonar minnisvarða og iegsteina a-aans^ 2152 *■ *• SiaUBD8QW Ta|s. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIHCAMEflN og F/\STilCM/\8AUW Skrifstofa: Taisfmi M 44Ó3 510 Mclntyre Block. Wiifnipeg Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. KosN aöeins eitt cent um tímann, meöan hún starfar og gerir þvottadaginn aö frídegi. Sjá- iö hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipeg Electric Raílway Co, 322 Matn St. . Phone .Matn 25aa áfram alla nóttina, og að morgni sátt þeir að þeir voru orðnir viltir i skógunura, Þetta hafði við bor- ið eitthvað mánuði áðúr — eða svo hélt Klaus, en þeimj höfðu skiljanlega orðið langir dagarnir — og síðan höfðu þeir verið á stöðugtt flakki fram og aft- ur. og voru að reyna að komast aftur til félaga sinna Búanna. Þeir höfðu engan mann fwndið, hvorki hvitan eða svertingja; en lifðu á dýrum, sem þeir skutu og átu hrátt kjötið eða þurkuðu við sóíarhita; loks gengu skotfæri þeirra til þurðar og þeir fleygðu frá sér þungum byssunum, því að þeir höfðu loks ekki þrek í sér til að bera þær með sér. Þ'egar hér var komið hafði KlaUs séð úr háum trjátoppi.nokkrum einskonar koppie, æðilangt burtu. tnann svelta í hel úti i óbygðum?” spu,rði Marais og leit til min. “Finnst þér það sanngjarnt, lierra Marais,” spurði eg, “að ætlast til þess að ag fari að leita aö herra Pereira, manni sem langt er frá, að hafi kom- ið vel fram við mig?” “Eg veit ekki, Allan. Samt er okkur boðið í ritningunni að bjóða vinstri kinnina, ef einhver slær oss á hina hægri og að.gleyma mótgjörðum. En sanF er það þitt að skera úr þessu, en rúinna vil eg þig á það, að okkur ber að svara fyrir allar gjörðir okkar á efsta degi. Eg veit það eitt, að ef eg væri á þín- Ufm aldri, og ætti ekki dóttur, sem eg þyrfti að líta eftir, þá mundi eg fara.” » A. S. BARDÁL, selui Granitc Legstcina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaip- LEGSTEINA geta því fengiö þt. meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fytaí til A. S. BARDAL 843 SheFbrooke St, Bardal Block

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.