Lögberg - 05.09.1912, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.09.1912, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1912. S *í- + {Dominion Gypsum Co. Ltd. I * Aðal skrifstofa 407 Main Str. Phone Main 1676 P. 0. Box 537 + + + ♦ ♦ Hafa til sölu; £ ♦ „Peerless"' Wood-fihre Plastur, „Peerless" Hard-wall, plastur í > „Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless" Ivory Finish ^ ♦ „Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris + ♦ +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ +♦+♦+♦+♦+♦ t CANADA'S FIHEST THEATRf j +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+-f+-f+-f + í í I + ♦ + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + + ♦ + * ♦ + Nú er tími kominn til að lita screen hurðirnar fyrir Þér skul- uð ekki bíða þaDgað til flugurnar Ý eru orðnar óþjliadi. nruð að láta + þær fyrir. Fáið þér hérna, ef þéc^+ viljið fá þá réttu tegund. Vérselj- um ekki ónýtan hégóma sem dettur ♦ í sundur eftir viku líma, heldur -f hald»cöa vöru sem þolir leugi og%+ vel. t , Komið til vor. Vér nöfurn vör- 4* + * The Empire Sash & Door Co. % Límitcd HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+++ hjónaböndin, og hlítir unga fólkiö því, og lifa saman á síðan i hjóna- bandinu í friði og einingu. Kirkj- an hefir fytirlx>ðið að trúlofa börn í vöggu, og reynir hún að liðsinna stúlkunum með því að neita að framkvæma hjónavígslur nem'a hjónaefnin og einkum brúð- urin sé til þess fús og fegin. Þeir sem múhameðs trú fylgja meðal Albaníu manna hafa engar hjóna- vigslur, en hafa þó tekið upp marga kristinna mapna siði, þá sem tíðkuðust til forna. :Þíeir hafa aðeins eina konu, en ekki margar, þó að leyft eða boðið sé í Kóraninum, og hafa fyrirbænir fyrir dauðra manna sálum. Kristn- ir menn hafa og tekið upp suma af siðum múhameðs manna og hleypi" dómum. Kvenfólk er láti'öi vera útaf fyrir sig og hylja andlit sín með slæðum. Stúlkur í Albaníu fá ekki að sjá ókunnugan karl- mann, fvrr en sendimaður bónda- efnisins kenutr aö sækja þær. Sú stúlka sem svo nærri er komin hjú- skapnum er þá sett upp á hvítan hest, reifuð og vafin í slæðum, faðir hennar eða bræður teyma undir henni, en frærdur lylgja henni vopnaðir, þartil þeir mæta þeim flðkki. sem brúðguminn send- ir til að taka á móti henni. Brúð- fylgdin stöðvast oft við það að brúðurin réttir út hönd sína, er hún vill nema staðar til að kveðja þá staði sem henni voru kærastir á æskustöðvunum. Þegar flokk- ur brúðguma kewutr í augsýn. er skotið af byssum, en flokkarnír heilsast þannig, að annar segir: ‘%ofaður sé Kristur!" og svarar þá hinn: “Alla daga um tíma og eilífð!”, að því búnu er forsprakka aðkomenda fengið taumhald á hesti brúðarinnar og frá þeirri stundu er hún úr ætt og lögum feðra sinna og kynþáttar. |Þegar hún kemuT til sins nýja heimkynn- is. er hún tekin af haki af tengda- föður sínum !og feng’in i hendur æztu húsfreyjunni og vakir sú yf- ir henni til næsta dags. En brúð- guminn fer þá i verztu garmana sem hann á til klýfur skíð í eld og sækir vatn. ber gestum vistir og veitir þeim annan beina og lætur alls ekki á því bera að hann viti til þess að hann eigi að ganga i hjónaband daginn eftir. Snemma morguns veizludaginn er hann færður í sparifötin, og lætur þá sem honum sé það þvert um geð, þarnæst kyssir hann á hönd höf- uðsmanns ættar sinnar og gengur til kirkju. en ekki bragðar hann á veizlukostinum, sem þá stendur til- reiddur á borðum. Brúðhjónin fasta hæði undir tvöfalda altaris- göngu hæði til iðrunar og fyrir- gefningar synda sinna. Þau krjúpa bæði á kné, hvert við annars hlið, en snúa andlitunum hvert frá öðru, og þegar athöfninni er lokið halda þau lieimleiðis hvort í sínu lagi og er ]já sem lengst á milli þeirra, en vopnaðir menn fylgja hvoru fyir sig. Eftir það sézt brúðguminn að horðum með boðsgestum, hleypir skoti af skammbyssu sinni og drekkur plómuvín með körlum en brúðurin situr á meðan á hástoli úti í horni á kvennaskemmuj en kvenfólkið stendur í kringum hana og skoðar búning hennar og skart. Þannig líður þessi hátíðisdagnr liennar, þartil kvölda tekur, erhún er færð brúögumanum til ævi- langrar sambúðar, því að þar í landi er enn \ góðu gildi sú ritn- ingar grein: “Það sem gu’ð’ hefir samtengt, má ekki sundur skilja.” Ung hjón ávarpa aldrei hvort annað svo aðrir heyra, fyr en fyrsta barnið er fætt. Daginn eft- ir færir faðirinnn það til kirkju til skírnar, en þegar hann kemur aft- ur heim, leggur hann bamið í arma móður þess og segir: “Per heir”, en það þýðir; “Til heilla!” Albaniu menn eru fámæltir, og kemur það sér vel, þvi að það er haldin svívirðing að taka fram i ræöu annars eða bera rnóti því sem hann segir, þá sneypu verður sá að affná sem fyrir henni verður, með hlóði þins. Sættir takast með þeirn hætti, sem bæði er heiðinn og kristinn. Vegandinn er færður fyrir frændur hins vegna með hendur bundnar á baki. en vopnið sem hann vann vígið með,i hangir i handi um háls hans. Hann krýp- ur á kné þegjandi, prestur fylgir honuitt og túlkar mál hans, biður honum vægðar í Jesú nafni. Ef frændur hins vegna vilja ekki sí^tt- ir. þá harðnar ræðan hjá presti og þar getur komið, að hann hótar hannfæring, en það þykir hin harðasta hegning í Albaníu með þvi að henni fylgir það að kirkjan lýsir' bölvun yfir vopnum hins hannfæröa. og er því fastlega trú- I að að ógæfa fylgi. Oftast er það, að sættir takast áður en til; þessa I kemur, og eru trygðir veittar, full- ar og fastar, með þvi að annað þykir óhæfa. Sá sem trygðir veit- ir styður vegandann á fætur, faðm ar liann og heitir honum ævinleg- um griðum ; þá leysir prestur vopriið af hálsi hans og lýsir bless- un vfir sáttnm þeirra og fóst- hræðralagi. Þessar trygöir nefna Albaniu menn “læssa", og er það algengt um alt landið. I>eim trygðum má segja í sundur eða stofna þær að- eins u-m vissan tíma. og fyrir kemi ur það, að fornir fóstbræður ber- ast á banaspjótum, þegar “bessa” þeirra er útrunnin. Landsbúar eru orðheldnir um frani alt og ó- svikulir á heit og loforð og fyrir- líta þá sem ganga á orð og eiða. Sitt sýnist hvorum. fAðsent^j. Hin bezta, iSn kvenna cr innivinna á Jfeinv li. Um gildi íþróttanna fyrir þrosk- un og fegurð kvenlíkamans, hefir nafnkendur læknir, prófessor Sar- gent viö Harvard háskólann, látið í ljósi skoðun sina men nokkrum orðum, sem vakið hafa mikla eft- irtekt en ekki aukið hylli hans hjá kvenfólkinú. Hann segir blátt áfram, að alt sem skrifað sé um nútízku líkams- ræktun. sé að.eins tilraun til að breiða fagra blæju yfir skemtana- löngunina, skrautþrána og daðrið. Samkvæmt hans skoðun ér að eins * ein íþrótta tegund sem framleiðir samræmandi þroskun fyrir kven- líkamann, og hún er innifalin í innihúss heimilisvinnu. “Þegar kvenþjóðin gerir sjáJf heimilisvinnuna’, segir prófessor Sargent, “fær hver vöðvi x líkama þeirra viðeigandi hreyfingn á liverjum degi. Ekkert er betra fyrir þroskun fótavöðvanna og til að fyrirhyggja fitumyndun, en að ganga upp og ofan stiga. Ekkert er jafn hressandi fyrir brjósthol- ið og hrygginn, sem að liggja á hnjánum í gólfinu og þvo það, einkum séu báðar höndur notaðar jafnt. Að sópa styrkir herðarnar og að lyffá eða bera þungar skál- at eða annað fvrir framan sig er pílrauna æfing. Kona, sem hnoðar deigið sitt Tals. Carry 2520 LEIKIÐ NÚ Matinee laugardag Mr. P'rantc Thompson presents Denman Thompson’s CELEBRATED PLAY THE OLD HOMESTEAD The Double Malé Quartette The Swanzey Band Graee Church Choir Entirely New and Complete Scenic Production Evenings, $1.50 to 25c ; Mat., $1 to 25c 3 byn'ar Fimtnd. 12. Sept. Matinee laugardag PAUL CILMORE And Associated Players, in Their Great New York rfuccess, “THE HAVOC” Prices—Evenings, $1.50 to 25c. Matinee, $1.00 to 25c. BUSI^ESSi COLLEGE Cor, Portage Ave. og Edmonton Winnipeg, Man. Haustnámsskeiðið nú byrjað DAGSKÓLI KVELDSKÓLI • -Bókfærsla, enska, málfræði, rétt- ritun, lestur, skrift, reikningur, hraðritun og vélritun kend. Vér komum nemendum vorum í góðar stöður. Skrifiö eftir upplýsingum. heima og bakar brauðið, eignast þrekmikla þandleggi, og að standa .■ rn klukkiitíma við þvottabalann. er eins mikils virði og að leika tennis heila viku.” Af skoðunum þessum hafa risið j allmiklar þrætuv í blöðunum, og hafa karlmennirnir aðhylst skoö- anir prófessorrins og 1okið lofsorði á þær, bæði frá mannfé.lagslegu og hagfræðislegu sjónarmiði, en kven- fólkiö hamast gegn þeim. og lítur á þær sem hrottalegar skoðanir á sér sem heimilisþrælum. HvaSa ung stúlka verSur bezta konan? '• Eitt «.f ensku blöðunum hefir rætt allmikið um þetta, og er ein greinin um þetta þ^nnig; |Það mun alment álitið að heim- ilislumhyggja sé hinn bezti kostur sem konan liefir til að bera, og að hún muni gera hóndann sælan fremur en alt annað. Þetta virð- ist mjög skynsamlegt, en hvort það reynist svo er annað. . Menn eru mjög hneigðir fyrir að halda sér við eitthvað ák\reðið, eins og þegar menn um þúsundir ára héldu jörðina vera miðdepd al- heimsins, og sólin, tungliö Og stjömurnar snérust um hana sent kyrran miðdepil. Ætli þessi hvlld- arlausa heimilis umönnun konunn- ar. sé ekki þessu Iíkt kreddukerfi? Það var ungur, bráðgáfaður mað- ur, sem var að byrja á því að verða sérvitringur, og lýsti því yfir opin- herlega. að ef það kæmi fyrir iað hann gifti sig, þá yrði það þeirri stúlku sem hyggi til matinn hans, stagaði i sokkana hans og annað- ist um fötin: væri svo ontium kaf- iti í eldhúsintt að hann 'hefði al- gerða ró í lestrarherbergi sínu. ; Svo kofn það fyrir einn góðan, ! veðttrblíðan dag að hann gifti sig i— og ekki fyrirmyndarstúlku# sem j hann hafði dreymt ,utni. Forlög j ítans ui-ðu þau að hann varð stjórn- laust ástfanginn af ungri stúlkú, sem á 18. árinu fór að stunda nám j í háskóla; hún dróg ttpp ljómandi fagrar fvrirmvndir af skrautsaum, ! kvenkjólum og fleiru, en aldrei á j æfi sinni hafði hún stagaö í sokka, i og matreiðslu þekking hennar.varj tnjiig takmörkuð. Samt sem áðttr var það hún sem gat gert bónda sinn að manni. Hún var svo glöð, svo skemtileg. brosti svo unaðs- lega, var gædd svo mikilli eðlilegri kátínu, að skugginn, sem lagst ltafði yfir hinar mannlégu tilfinn- ingar bónda hennar, hvarf setn dögg fyrir sólu. Konan, sem eingöngu lnigsar ttm heimilisannirnar og safnar ráð- leggingum og leiðbeiningum, á það á hættu að glevma að vera félagi manns síns. Auðvitað þarfnast maðttrinn góðs matar þegar hann kemur heim frá vinnu sinni, en hann ltefir jafnmikla þörf fyrir andlega hressingu. Margir menn hraða sér heim frá vinnunni ein- göngtt hugsandi um það, hvað mamma — því í heila'slíkra pilta ROYAL HEICHTS Vel gert væri það af vinum vorum og kaupendum blaðs vors, ef þeir vildu sýna kunningjum sínum eða nágrönn- um kjörkaupin, sem vér bjóðum á LOGBE.RGI, og fá þá til að gerast kaupendur blaðsins. LÖGBERG Kefir fengið fleiri nýja kaupendur á þeim tíma, sem af er þessu ári, en nokkru sinni áður á jafnlöngum tíma, og aldrei hafa kaupendur verið eins ánægðir með blaðið og nú. Fyrir þetta erum vér þakklátir, og af þessu fá- um vér djörfung til að vonast eftir að margir fleiri bætist við kaupenda töluna. Kostaboð Lögbergs NU um tíma gefum vér þrjár sögubækur hverjum nýjum kaapanda sem sendir oss að kostnaðarlausu $ 1.00 fyrir Lög- berg í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. Veljið einhverjar þrjár I herbúðum Napóleons, Svikamylnan, - Denver og Helga, Fanginn í Zenda, Allan Quatermain, - Hefnd Maríónis, Erfðaskrá Lormes, Ólíkir erfingjar, Kjördóttirin, Gulleyjan, Rúpert Hentzau, Hulda, - Hefndin Lávarðarnir í Norðrinu, af þessum sögubókum: 255 blaðsíður, 35c virði 414 491 243 418 298 378 273 495 296 360 126 174 464 50c virði 50c virði 40c virði 50c virði 40c virði 40c virði 35c virði 50c virði 35c virði 40c virði 25c virði 30c virði 50c virði Kostkboö þetta nær aðeins til þeirra, sem ekki hafa veqð kaupendur blaðsins um síð- ustu þrjá mánuði. - - - - er konan einatt mamma — muni nú hafa af sælgæti handa sér að horða, en sem betur fer eru þeir fleiri, sem þrá samhygð og skemti- legt bros. Konan, sem bætir manni sínum spaugandi og hlægj- andi, láetur sér ant um að hera mót' lætið með honum. reka þreytu hans á flótta, leika við börnin, og koma Ieiðinlegum gesti til að vera nokkuirnveginn skemtilegjum, hún er viss utn sigur yfir leiðindum og mótlæti. Sem ung stúlka er húri oft köll- tið óhvggin og daðurgjörn, ef til vill “ókvenleg”, af því ttngu menn- irnir hópast utan um hana. Og sem gifta konu, munu stallsysth. ur heímar tala um ýms óhöpp ltennar í hitsstórninni með ánægju- legu hrosi. — þunnan graut og sviðið brauð — og frænkurnar hrista höfuðið yfir regluskorti á heimili hetinar, en bóndinn, sem eignast hefir þessa kátu stúlku fyrir konu. hann veit hver gim- steinn hún er, að gleði hennar ger- ir heimilið að paradís, þar sem sála hans getur bæði hvílst og endur- tíærst. Haglega tilbúiS tré. Mikið er talað um og allir furða sig á hinni nýjustu uppgötvan. sem franski maðttrinn Charré hef- ir gert, ekki alls fyriri löngu, en hún er í því innifalin að búa til tre, sem í flestum tilfellum, ef ekki öllum gerir sama gagn og náttúr- legt tré, og engttm getur dulist hver hagur þetta er fyrir trésmiði og þá, sem byggja sér íhúðarhús eða til að selja öðrum, þar eð þetta tré, sem maðurinn fram leiðir, er ódýrara en það sem náttúran færir oss. Að þessari uppgötvan hefir Charré unnið í 6 ár, og nú hefir honum loks heppnast að ná tak- markinu. áreiðanlegu takmarki. Þetta nýja tré er búið til úr hálmi og er eins traust og efk og annar viður sem vanalega er notaður til bygginga. Fyrst er hálmurinn skorinn niður mjög smátt með vél, svo er hann soðinn unz hann líkist þykkttm graut og ýmsum efnum bætt í hann. (Þessi þykki grautur eða deig. sem er máske eins vel við eigandi nafn á þessu efni, er svo látinn mæta afarmiklum þrýstingi, og á þann hátt má búa til planka, borð og lista af hvaða stærð og gerð sem maður vill. Saga má tré ]>etta og hefla eins og vanalegt tré. Þar eð hálmur er ódýr áj Frakk- landi eru útgjöldin tiltölulega lítil, og þessi nýja vara þar af*leiðandi verðlág. Hálmtré er einnig góður eldiviður, logar ágætlega og er næstum reyklaus. Þ’að er einnig notað við tilbúning.eldspýtna Hef- ir reynst betra en ösp og ódýrara. Att'k þess má búa til umbúðapappír úr þessu efni, utan um flöskur, xrukkur og krúsir. og til margs annars má nota þetta nýjá afni. Uppgötvari ]>essi segir, að innan skantms verði alment farið að nota það. Leikhúsin. Leikurinn “Old Kentucky’’ hefir dregið að sér múg manns fyrri helm- ing þessarar viku, er hann hefir vertð sýndur á Walker leikhúsi með frá- Iwerri snild. Það er eins og menn fái sig aldrei fullsadda á að horfa á þann fagra og áhrifamikla leik. Síðari hluta vikunnar verður leik- inn “The Old Homestead” leikinn á Walker sem margur kannast við. Það er víst varla til nokkur bær stór eða sniár í Canada eða Bandaríkkjunt að einhver bæjarbúa þar hafi eigi séð og heyrt þennan leik. Leikurinn er einkar aðlaöandi og ekkert ljótt í hon- tint svnt. Hann verður leikinn síð- asta sinni á laugardagskveldið keniur 7. Sept. Væntanlega veröur leikitrinn "The Havoc’ leikinn á Walker 12. Sept. og næstu tvo daga þar á eftir. EMPRESS. Empress leikhúsið heldur áfram að sýna fágæta skemtunarleiki næstu viku. "La Dance au Violin” verbur þar að sjá meðal annars og nafnkttnn- ar dansmeyjar tvær skemta þar, And- re og Louis Avalaine, mikill söng- fólks skari lætur þar og til sín sjá og heyra; búningar leikfólks aðdáunar- verðir og leiktjöld að sama skapi. Empress vill taka vel á móti gestum sínum og lætur ekkert til þess sparað næstu viku fremur en vant er. — Stórmikil hátíð var haldin i Tokyo af því tilefni, að hinn ný- látna keisara var gefinrt. titillinn ,Meji tennó', en það þýðir ,Menn- ingarinnar skörungttri. Lóðir renna út Meir en eitt hundrað og fim- tíu lóðir hafa selst Og þó hef- ir þessi góða eign í Estevan verið til sölu aðeins í fáeina daga. Vér erum nýbúnir að fá nokkuð af bæklingum vorum umEstevan og Royal H e i g h t s. Þeir innihalda myndir og lesmál og upp- drátt af bænum og Royal Heights ásamt príslista.sölu- skilmálum og pöntunarseðh. Þér hafiS nú fœri til aS ganga í í valið og kjósa hverja lóí sem yður þóknast af þessari eign. Allar lóðirnar eru stór- ar. Milli horna lóðir á $125 og $150 hver. Hornlóðir $150 og $175 og fáeinar stórar hornlóðir, 70 og 75 feta, á $250 hver. Fyrsta pöntún frá Este- van „Royal Heights“ lóða nýlega mót- tekin. w I þeirri pöntun falast tólf borgar- arar í Estevan eftir lóða- kaupum, þar af eru þrfr í þjónustu C.P.R., þrír í þjón- ustu International Harvester Co., einn er verkfærasali, einn bankaritari, einn korn- hlöðustjóri, einn kaupmaður einn söngkennari og einn múrari. Þessar pantanir segja betur til um eignirn- ar en nokkur hlutur annar. Fólkiö 1 Estevan þekkir .eignina og veit hvers virði hún er,og hve vel sett til bygginga, og þeir nota sér tækifæriö til að græða á henni. P'yrir nokkrum dögum skrifuöum vér allmörgum helztu borg- urum í Estevan og báðunt þá að segja oss hvaða álit þeir hefðu á eign vorri ,,Royal Heights“. Vér tjáðum þeim að vér ætluðum að fara að bjóða eignina til kaups og kvöddum þá til umsagnar. Eitt svarið er frá ritstjóra eins blaðsins í Estevan, er nefn- ist ,.Progress“ en rit6tjórinn heitir W. Anderson. Hann segir svo: ,,Royal Heights“ er svo sett, að þar verður áreiðanlega be/.ta heimila bygðin í Estevan. Lóðirnar eru allar þurrar Og liggja hátt, og eg segi fyrir mig, að eg álft ,,RoyaI Keights“ æskilegan stað bæði til að byggja þar og kaupa til gróða. Það stend- ur mikið til í Estevan. Bær- inn á glæsilega framtíð. Verk- smiðjur og vöruhús rísa þar upp hvert á fætur öðru, og áður en langt um líður verð- ur bærinn búinn að fá 5000 íbúa. “ Veljið yðnr lóðir strax Kaupið fyrirlægsta prís Skrifstofur vorar eru á 7. gólfi Somerset stórhýsis, nr. 745 749. Komiö á hvaða tíma dags sem er, milli 9 árdegis og 6 síödegis, ef þér getið. En ef þér getið ekki komið því við, þá að koma að kvöld inu, milli kl. 7.30 og 9. PhoneMain 296 og 297 . Vér höfum sett herra Sigtirö Björnsson að 683 Beverley stræti til þess að annast sölu þessarari eignar fyrir oss. Hann gefur allar upplvsing- ar. Skrifið eða komið. Campbell Realty Go.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.