Lögberg - 14.11.1912, Page 2
WJGBERG, FIMTUDAGINN 14, NÓVEMBER 1912.
Um heimilisiðnað á
Norðuriöndism.
maður þjóðmenjasöfn Svia, NorS-
manna ogf I)ana, er ]>að strax auð-
J>e tn sviðum er tconur I sætt, að‘ hvert land, út af fyrir sig,
í Kaupmannahöfn (og á sinn sérstaka stíl, þó ab auðvitað
rattn og veru þarfnast vinnunnar.
S'tík samkepni á sér viðar staS,
einkum á
starfa á.
aö steyj>a harn upp aö ýmsu leyti,
laga hann eftir kröfum timans, er
vér lifum á. Eg efast ekki um að
listamenn vorir cg fræTitmenpi
Erindi flntt fyrir Alþýðufrœöslu
Studentafélagsins í Rcykjavík 28.
apríl it)i2 af Ingu Láru Lárus-
dóttur frá Selárdal.
Inngangur.
Meö erindi þessu vil eg reyna
að vekja eftirtekt manna á þvi,
hvernig nágrannaþjóðir vorar,
Norðurlandaþjóðirnar, reka heim-
ilisiðnað sinn. Eg ætla að leitast
við að sýna, hve drjúgan skerf
hann hefir lagt og leggur til auk-,
nna þjóðþrifa og efnalegs sjálf-
stæðis alþýðunnar; skýra frá þvi
helzta, er gjört er heimilisiðnað-
inum til styrktar, bæði að hálfu
hins opinbera og heímilisiðnfélag-
anna. Lika vona eg, að mér auðn-
ist að færa rök að því, að efling
heimilisiðnaðarins gæti einnig orð-
ið oss til góðs, að hreyfing sú.
er uppi er meöal frændþjóða vorra
honutn til viðhalds og eflingar,
geti átt erindi til vor, og að vér i
þessu efni getum margt af ]>eiin
'ært. Að síöustu ætla eg að benda
á leiðir, er vér ef til vill gætuin
íarið i þessu máli.
En þetta er aðieins ofurlitið yf-;
irlit, örstuttur úrdráttur; efnið er .
stórt. utn ]>aö mætti lika rita langt
eflaust víðarj er t. d. öll vinna við { séu ]>eir liver öðrunt skyldir. ! þeirri grein. yrðu fúsir að rétta
talsímana launuð svo lágt, að ó- Einnig vér Islendingar eigum þar oss hálparhönd. Þ.að er kunnara
mögulegt er aö lifa af henni. vorn eigin' stíl, er í engtt er siðri
Ástæðan til þess er sú, að stúlkur j en annara þjóða. Litum t. d. á
frá efnuðum heimilum keppa um ! gamlar isl. silfursmiðar.
en frá þurfi að segja, hvt-
líkan styrk nágrannaþjóðir vorar
e’ga í þessu efni hjá listamönnum
atvinnuna, við hinar, er fátækar ' Eg get tilfært nokkur dæmi þess sinum. Má ]>ar t. d. nefna Gerh.
Munthe, málarann norska, er t
mörg ár hefir setið í stjórn norska
hehnilisiðnfélagsins og unnið mik-
það bundið samtökum, vegna þess. | fylgirit með enska timaritinu j ið að endurbótum norsks listiðn-
hve margir verzlunarmenn og kon-j “Studio”; ]>að nefnist “'Peasant j aðar.
ur geta unnið fyrir lágu kaupi. j arts'’ ('alþýðulistirj, og flut'i j Markaður yrði varla vandfund-
ibessi kepni er hið mesta/ skað- j mymlir af fornum alþýðuiðnaði j inn s'líkutn iðnaði. Því að eg geri
eru, og halda vinnulaunum niðri. I að gamli listaiðnaður ökkar stend-
Svona er það lika alstaðar með j ur jafnfætis listaiðnaði frænd-
verzlunarfólk, ómögulegt er að fá j þjóða vorra. Nýlega kom út
ræði, og verður ekki útrýmt fyr
en breyting er orðin á hugarfari
manna. Fyr en sú réttlætistil-
finning er vöknuð, að enginn megi
taka bitann — vinnuna
munni bágstadds bróður.
viðsvegar að, mest útskurðj og ráð fyrir, að mikil áherzla yrði
vefnaði. Meðal Jæirra voru ýms j lögð á að gera hann þannig úr
sýnishorn islenzks útskurðar; og j garði. að hann gæti sem bezt orð-
samanburður á þessum myndum j ið almennings eign. Það væri
— frá I og mynclum af líkum gripum frá j hægt. ef einstakir menn eða fé-1 vildu að komast á uppboðslistana,
; öðrufn lönduin sýndi, að íslenzku lagsskapur beitti sér fyrir, að út- j að fá að vinna fyrir fæði og liúsa-
urmorða eða deyja úti undir ber-
um himni af þvi, að hanjn e’g
ekki þak yfir höfuðið. Vér gæt-
um, ef vér vildum, látið öll gam-
almenni njóta góðrar elli, hjá oss
þarf ekkert bam að fara svangt 1
skólann, eða erfiða sér til ólifis í
verksmiðjum eða námum.
En alt ]>etta eru daglegir við-
burðir í hinum stóru iðn- og menn-
ingarlöndum, þjóðaböl er eigi
verður rönd við reist. I sjálfu
‘'fyrirheitna landinu” Vestufbeiimi,
fóru árið 191V) dag'ega 50,000
börn svöng i skóla í borginni New
York, og vinnuleysi var þar svo
mikið,’ að til að ráða fram úr því
voru haldin opinber uppboð á
verkamönnum. Taldist svo til, að
á viku væru seldir um 500 vel
vinnandi menn. Fengu færri en
E.g hefi ef t:l vill verið Uelzt t:l gripirnir stóðu eigi að baki hinna vega fólki uppdrætti og verkfæri | skjóli var auðviíað margfalt 1>etra
langorð um þessa sweating-in-
dustry — ]>að kemur málinu ekki
svo 11»'kið við, þar eö það mun
varla þekkjast hér á lanth. Þó
mutidi varla hregt að girða fyrir,
að ]>að teygði klær sinar hingað,
smámsaman, eftir þvi sem bæirn
Pen/Engle
UNDER"tAli
þAÐ er nafniö og fyrir
neöan er vörumerkiö
sem yöur ber aö gá aö
næst þegar þér kaupiö
næi fatnaö.
Sú stærð semyður hentaraf t>eim
nærfötum mun passa hverjam og
einum afbragðs vel, slítahverjum
öðrum nærfatnaði og hrökkva
ekki. Eigi að síður kostar hann
ekki m-ira en önnur nærföt, Og
áby rgð fylgir, að ..andvirðinu
verður ski að aftur, ef þér getið
heimtað það meðsanngirni,“
Búin til í Paris, Canada, af
PENMANS Limited
51
gripanna. Munir þeir, cr þarna : með sem beztuni kjörum. Verk-'I en se'nn og. kvalafullur hungur-
voru sýndir, eru í eigu Norræna j efnið yrði vitanlega að miklu leyti dauði. Sama borg stæröi sig af j —
safns’ns i Stokkhólmi. Eg hafði í útlent. en það skiftir minna séu þvi að eiga 1320 miljónaeigendur. ___________f hátollanna heimalandi hinu
svo nokkru seinna tækifæri á að , drættirnir íslenzkir. Vér eigum j ]Þrælkun kvenna og* barna í J þýska keisaradæmi með sínar
sjá munina sjálfa og um leið öll t. d. á forngripasafninu, gnægð , verksmiðjum og námum er ein- ! tnrklu álögur til herkostnaðar, er
kynstur af heimdisiðnaði allra uppdrátta, er vér ættuni að hag- J hver hinn svartasti blettur á htíjms- ; nýjega orðitin heyrum kunnur at-
nú. I menningunni. í brennisteinsnám- j burður, scm lýsir ástandinu. 1 bæ
|>au
Norðurlanda, er Norræna safnið j nýta betur en ver gerum
ir ykjust, ef hcimiHsiðnaður væri hefir að geyma. Naut eg þar Uppdráttum er hægt að breyta ájunum á Sikiley. er með réttu kall- nokkruin í hinu frjósama héraði
ekki settur í svo fastar skorður og leiðs’>gu merkrar 'konu, er hefir ýmsa lund, án þess ]>eir ntissi ein- jast “barnahelvítin”, fara börnin að j fcjlesiu, misti keyrzlumaður hest
svo haganlega fyrirkomið, að hann |talsverða sérþekking á þessu sviði. I kenni sin. ef sá fer með, er þekk- j vinna 7—8 ára gömul, og ]>egar j fr/t vag„j sinum, gamlan og las-
Hældi hún hinnm íslenzku munum j ngu hefir. }>au eru 12—14 ára eru þau orðin 1 burða húðarklár. Iíann lét vinnu-
og virtist mér hún setja }>á einna Kvenþjóðin íslenzka ver ájrlega aumingjar. Þessu likt er það i | lrverm sína bjrkja hesttnn og skip-
hæst. Mér lá við að fara að verða , miklu fé í hannyrðir. jÞessar j kolanámunum i Belgiu. í Banda-' aðj ])e'ni aö grafa hræið. En það
Nú sem stendur er iðnaður vor J hreykin af hrósinu, en hætti þvi ; hannyrðir eru flestallar útlendar, í rrkjuni Norður Ameriku.unnu ár- fengU ])ejr ebki Áður en ]>eir
útilokaði heiniavinnuna.
II.
asta landi heims ns tel'st til, að séu
ro,000,000 manna, er eigi vita
mál, en til þess brestur mig þekk- j mjög illa staddur. Heimilisiðnað- j bráölega. Förunautur minn spurði j og mikið af þeim mjög óvandað. | ið 11)07. 1,750,197 börn í verk-j voru búnir að flá húðina af hræ-
ingu og reynslu. Gæti ]>essi litla : aðinum hrakar ár frá ári. Ekki i mig sem sé, hvort þessv list væri I Eina innlenda iðnin, er nokkru j smiðjum, og i vefnaðarvei'ksmiðj- j jnu var ikominn mannsöfnuður
byrjun mín orðið til þess að brjóta ; fyrir samkepni frá innlendum I ekki höfð i heíöri hjá oss enn í nemur, er baldiring; það er þjóð-
ísinn og koma öðrum færari á stað, j verksmiðjum. Þær eru enniþá fá-! dag. ‘ j búningur vor, er haldið hefir hennj
þætti niér betur farið en heima j ar til á þeim svæðum, er liann nær j Aðra grein listiðnaðar vors má j við. Eg er þess viss, að ættu ís-
setið. j yfir. . í stað góðrar innlendrar j nefna. Hpn hefir vakið eftirtekt j lenzkar konur völ á innlenduim
------------------------ j vinnu kaupa landsmenn útlenda ; og aðdáun annara ]>jóða. Þessi J smekklegum uppdráttum, mundu j hvaö ]>eir skuli boröa ]>ann dag
L | vinnu. sem oft er lakari en sú, er :ðn er hin alkunni íslenzki spjaíd- þær fremur kjósa þá en útlenda.
Fyrsta spurningin er þá: Hvað ; hægt væri að framleiðá í lanclinu. vefnaður. Flestir munu kanitast f>etta mál ættu eirtkum kvenna-
er heimilisiðnaður ? Heimilisiðn- Orsökin til þessarar breytingar við Dr. M. Lehmann-Fihlés, er skólar vorir að láta sig varða;
aður er, í stuttu máli, alt það, er j er auðvitað sú, hve verzlun og sám- j var mjög fróð í íslenzkum fræðum j lika gæti ]>að komið til greina við
framleitt er á heimilunum sjálfum, j göngur eru margfalt greiðari en ; og góður vinur vor íslendinga. j liandavinnukenslu stúlkubarna í
hvort heldur er til eigin nota, eða j fyrir. svo sem mannsaldri. Breyt- j Dr. L. F. rannsakaði spjaldvefnað j efri bekkjum hinna stærri barna-
sem verzlunarvará. - Öll stnáat- ingin, er orðið hefir á atvinnuveg- 1 ýtarlega og ritaði um hana mjög ; skóla.
vinna, er höfð er í hjáverkum, er Um landsmanna, aukning sjávarút- fróðlega ritgerð “Ueber Brettchen- Markaður • innanlands ætti þvi
heimilisiðnaður. Heimilisiðnaður j vegs og burtflutning fólks úr vveberei”, Berlin 1901. Rekur hún ! að geta orðið talsverður.
sveitum í kauptún og sjávarþorp, ]>ar sögu hans og feril alt frá mundu útlendir ferðamenn
hefir heldur ekki reynst heppileg \’esturheimi, Austurlöndum, Káka-
fyrir heimilisiðnaðinn. Sve'tirn- sus og norður til íslands. En
er mótsetning vcrksmiðjuiðnaðar;
|>ar er varan búin til í stórum stil,
iftast aðeins e:n iðngrein í hverri
verksmiðju. Eins og milliliður
verksmiðjttiðnaðar og heimilisiðn-
aðar, stendur heimavinna, ]>. é. sú
í'i«na. sem tekin er heim rrá vinnu-
-tofum; leysir viruiúþegi oftast af
hendi ákveðna vinnu á ákveðnium
tíma. Það er t. d. alsiða, að stór-
ar fatasölubúðir og búðir, er verzla
með allskonar kvennbúninga, liafi
í þjónustu sánni fjölda sauma-
stúlkna, er ley.sa af hendi oft bæði
vandaða og seinunna vinnu gegn
smánarlega lágu verðkaupi. Þessi
alkunna og illrænida vinnuaðferð,
hefir fengið nafnið “Sweating-
svstem’’ — og ]>að er þessi “sweat-
ed-industrv”, er að mestu fyllir
Iiinar skrautlegu sölubúðir þeirra.
er verzla með allskonar kvenbún-
inga og annað það prjál, er skart-
konur bera. Sweating-systemið
Þá
engu
inu,
umim einuni deyja arlega 80,000 j ntan um þá, var hræið hlutað sund-
börn ai ofreynslu. í þessu rík- ; ur a£ bæjarbúum og eptir litla
stund var ekkert eptir nema inn-
yflin. Dýrt má ketið vera, þar-
sem fólk gengur i skrokk af sjálf-
inn og e gi hafa ]>ak yfir höfuðið. J (jaugu liroSsi.
Löggjafar landanna reyna á ýms- j
an hátt aö bæta úr þessu, en hefir j Reykjavík 14. sept.
ekki tekist ]>að. Að útiloka \ 1 lafnarnesi sunnanverðu Fá-
verkamannakonur og börn frá 1 >krúðsfjarðar verður i haust.
verksmiðjunum. er ekki gjörlegt; værUan]ega ] sept.. kveikt á vita.
laun heinrlisföðursins eru svo lág. , sem sýn r fast ilvítt ljf’)S me;s
að þau hrökkva ekki fjölskyldunni j myrkvtun hér um 25 á mínútu.
ti 1 lifsframfæris. Það er neyðin, j \ jt'nn stendur yst austanvert á
ar voru að sjálfsögðu vagga hans, hvergi finst henni jafn mikið til
Meðan vinnukraftur var nægileg- j nm spjaldvefnaðinn og hér á
ur á sve:taheimrlum, var að vetr- landi. “Berj nokkur grein vefn-
inuni til unninn allskonar heimil- ; aðar með réttu að kallast list”,
siðnaður, ekki eingöngu tóvinna j segir Dr. L. F., “er það íslenzka
j seni rekur konurnar burt frá heim- ! nesinu ; hæð vitabyggingarinnar 4
siður kaupa listiðnaðinn islenzka, ilunum, og knýr bömin til að eyða nl., ]iæg logans yfir sjávarmál um
\æri hann á boðstóluni. Það. uppvaxtarárunum í óhollum verk- j T - m.; vitabvggingin er hvitur
sem þeim er boðið nú af því tagi. smiðjum, við vinnu, er dregur úr steinsíöpull. Ljóskróna 5. flokks.
er því miður oft og einatt þannig, j andlegum og líkamlegum þroska j Ljósmagn og sjónarlengd 10 sml. ) sem eg sá að veitti þessu mikla at-
'ArUHSHRINKABLEV»'
Trctcíe TfarA
tima. Ekkert undarlegt, þó mörg
sjómannaheimili séu illa stödd
fjárhagslega, þegar óhöpp bera að
höndum, ef margir fara svo með
fé sitt sem þessir fáráðlingar.
Eg vil samt bæta því við, að á
“Austra” voru ekki altfáir sjó-
menn, sem lítið eöa ekki neyttu
vins. Eg get þess, svo þeixl njóti
sann mælis; en ekki er það i m’nsfca.
máta þakkarvert, ]>ó menn geri sig
ekki að svínum.
Þá voru ólæt n og skrílsháttur-
inn.
Algáðir menn urðu að gæta sin.
ef ]>eir gengu um skipið. að ekki
lentu þeir í áflogum. Á öðru far-
rým’ var ekki að talla um svefn
né ró, nema yfirnienn skipsins
skærust i leikinn. Oft var barist
i fjórum t 1' fimm stöðuni á skip-
inu í senn. enda voru sex rnenn
handjárnaðir á hálfunx þriðja sc>l-
arhring.
Svo var anníið farrými orð ð til
reika, að sæmilega þrifalegum
hundi hefði verið misboðfð, með
því að bjóða honum þar niður.
íÞað er ekkert gaman að segja
frá þessu. Það er heldur ekki
gaman að sjá þetta og heyra.
Englendingur var með skipnu.
peirra.
Logtínv, frá 1. Ág. til 15. Mai.
að oss er varla vanzalaust, að út-
lendingar flytji það burt með sér
sem sýnishorn menningar vorrar Þetta eru ]>á afleiöingar hins Mælt er að verið sé að kau]>a
til fata, sokkaplögg o. fl.. heldur í spjaldvefnaðinum’. Svo hrifin erjog iðnaðar. ! mikla, “concentreraða” verksmiðju-! allar kampavínsbyrgðir kaup-
einnig smiöuð öll áhöld og amboð j hún af hagleik þeim, er íslenzkar j Vér þyrftum varla að kvíöa, að iðnaðar. Annarsvegar skapar manna, og sagt að þaö muni stafa
til heimilisþarfa, búin til reipi og konur sýndu í ]>vi að halda á; eigi opnaðist markaður islenzkum hann rrka verksmiðjueigendur. en j af því. að menn vilji eiga eitthvað
reiðingar og 1 sjávarsveitunum spjöldum sínum. listiðnaði, jaft kvenlegum hannyjrð- hins vegar ómentaöan og efnalega , af ]>eirri vöru ef fagnaður yrði'
flest öll veiðarfæri. En hvernig höfum vér gætt þess- j um sem smiðisgripum, eða að e:gi ósjálfstæðan vinnulýð. Eitthvað j liér næsta sumar.
Nú cr ástandið orðrð þannig, að ; arar hstarf Látið hana glatast | mundi hann borga þann tíma og j þessu líkt yrði ástandið1 á landi
ekki gerir betur en fólk í sveitum ; eða því sem næst. Á iðnsýning- j ]>á fyrirhöfn, er vér verðum til voru, yrði hver foss ]>ess mýldur. i ---
h.', ti vinnukraft til að gegna , unni i fyrra. voru aðeins 2/ lítil þcss að frámfSiða hann. ;Það yrðt til að áuðga einstaka
skqmuhirðingu og heimilisstörf- J sýnishorn af spjaldofnum bönd- ------------ menn, en draga allan ]x>rra lands-
um. En ]>ar tók hin út’.enda merk- IV. i manna niður 1 örbyrgð og volæði.
iskona af oss omakið. Hver, sem Þetta, er eg hefi nú talað um, Máske eiga'slikar “framfarir” enn
1911 sýndi að enn er unnin vönd-
uð tóvinna hér á landi. _
Auk ]>ess. að áður var flest ]>að. ; legu lýsingu á honum. er hún ; iðnaðar. Önnur og langtum yfir- I Soimiiicixno)! I |,vn en"ln l’en 'a munu I10 botga sig
er til heimilisnota þurfti, unnið á j hefír gefið oss 1 bók sinni “Ueber | gripsmeiri hlið þess máls er sú, er
heimilunum sjálfum, var heimilis- Brettchenweberei”.
tim; þó'mun enn víðast unnin tó-
vinna eftir föngum. Tðnsýningin
d- vill. getur sjálfkrafa lært spjald-j nær þó aðeins til einnar hliðar j þá' langt í land hjá oss, þó ýmsir störf il)a ]aunug hér á la,uli
vefnað eftir hinni afbragðsgreini- heimilisiðnaðarins,, innlends list-j virðist hugsa, að vér höfunx ekkert j r ‘
ð. legu lýsingu á honum, er hún iðnaðar. önnur og langtum yfir- ! með heimilisiðnað að gjöra, vegna j .”n en?in *>e"ra ml,nu >X) bor?a slf
þrýfst'einkum í stórborgunum. J iönaður víða—og er enn—■ gerö- Fleiri íslenzkar hannyrðir má j tegundir, er hafðar verða um hönd
Árið 1906 var í Berlín haldin 1 ur aö verzlunarvöru. Þannig er nefna, er nú eru að mestu fallnar J með litlum tilkostnaði og i heimar
sýning á heitnavinnu. Vakti hún um prjónles í ýmsum héruðum ! í gleymsku, t. d. allskonar útvefn- j húsum. Slíkur heimaiðnaður
itiikla eftirtekt víðsvegar. því að norðurlands. Líka var ]>að al- ■ að. blómstursaum, glitsaum. knipl,! ætti að geta orðið oss mjög svo
hún sýndi ljóslega, við hvaða kjör j gengt, að menn i ]>eini sveitum. er flos o. fl. happadrjúgur. Hann ætti, ef vel
þeir, er hana leysa af hendi, eiga \ gott var um efnivið (rekavið), Að hinn forni listiðnaður vor ; væri á hald’ð, að geta lagt grund-
að búa. Vinnulaun, er greidd eru j smrðuðu ýmislegt. er þeir síðan hafi jafnmikið menningargildi fyr- j völl, ef ekki almennrar vylmegun-
>ess að nú sé verksmiðjuiðnaöar- j jHfHböIvanlega og ]>au. sem á ein-
jtekur yfir allar þær almennu iðn-jöld að renna upp í landi voru. Hjá jllvern hatt benda á brestina 1 sið-
ir heimavinnu. eru svo lág að ; scldu í önnur héruð. Sú iðn tíðk-
fyr
það er næsta ótrúlegt. at> hægt sé
að bjóða nokkurri vinnandi veru
slíkt.
Rétt eftir Berlínarsýninguna
afnaðj sænska “Centralforbundet
t'ör social arbete" skýrslu um.
hversu ástatt væri í
aðist t. d. á Homströndum og
ýmsutn útnesjasveitum nyrðra.
Líklega er hún að mestu horfin.
r oss og listiðnaður frændþjóða j ar, ]>á langtum betri efnalegrar af-
vorra hefir fyrir þær, um það er j komu alls þorra alþýðu en nú er.
engum blöðum að fletta. Hann á j Ýmsir staðhættir hér á landi
því engu síður tilverurétt hjá oss . tryggja lífsskilyrði hans. Heimil-
en listiðnaður annara þjóða hjá; isiðnaður á hvergi jafn frjósam-
]æim. Það er því sorglegt að sjá j an akur og í hinum norðlægu
hann.hverfa hröðum fetum, en löndum, þar sem langur vetur og
allskonar útlendan, litt smekkleg- erfiðar samgöngur eru þess va:ld
oss hefir haldist, og helzt vonandi, j ferði ]>jóöarin'nar. Það mun
góða, ganila lagið, það að hennil- J Guðm. á Sandi segja. IngJbjörg
in sjálf framleiði flest það, er þau j Ólafsson, Guðm. Hjaltason o. fl.
þarfnast. Meðan það helzt þurf- En þevr, sem mest hafa ilskast við
uni vér varla að kvíða því aö lenda J þau, hefðu átt að ferðast með
í þeim ógöngum, er aðrar þjóðir j “Austra” frá Austfjörðum til
nú eru að reyna að losna úr. Þvr Rvíkur í síðustu strandferð. Því
fyrirmyndar þjóðfélag er ekki þar
sem vinnuveitandi og vinnuþegi
standa gagnvart öðrum sem fjand
III.
iinn forni listfengi heimilisiðn
>essu efni þarlaður vor íslendinga er ekki til orð
i landi. Astandið var alt annað en 1 inn á skömmum tíma, heldur hef-! an iðnað fylla það sæti, er honum ; andi, að fóík er mikinn tima árs
gott. ]x’>tt gott mætti heita í sam- r hann fylgt ]>jóð vorri gegnum : bæri með réttu. Frændþjóðir vor- knúið til að halda kyrrn fyrir inn-
anburði við. hvernig ]>að er í allar aldir og tekið breytingum ar sjá og skilja fyllilega gildi jan fjögurra veggja. Öðru máli er
stóni iðnlöndum. Með ii stundajineð henni. í upphafi hefir hér heimilisiðnaðarins og. verja árlega að gegna um þau lönd, er betur
\ nnu á dag taldist t l. að 15% j eðlilega verið sá samj heimilisiðn- miklu fé og miklum tima til við- liggja við samgöngum og reka
vinnuþegna hefir frá 3—6 kr. um 1 raður og i Noregi, en smámsam- reisnar og viðhalds honum. Má mikinn verksmiðjuiðnað. Þar hef-
\ikuna, 58'f 6—10 kr., i5%Jan hefir hann breyzt, orðið sér- Hka víða sjá þess nierki, í hús- ir heimilisiðnaðurinn orðíð að
10—I5kr. og 12% ]>ar yfir. í j e’gn vor, mótast af landi voru og húnaði og öðru, að hin forná list! vikja, en að breyting sú, er við
Dánmörku er ástandið engti betra. , þjóðareinkennum. Því að það er er eig’ liðin undir lok, að hún erjþað hefir orðið á hag alþýðunnar,
Social-Demokratinn danski gat J einmitt hinn mikli mismunur, sem að risa upp endurfædd, hreinni, i sé til betra. um ]>að eru skiftar
|>ess, að ]>ær konur. er taka heim er á verksmiðjuiðnaði og heimilis- fegúrri og þjóðlegri en áður. ; skoðanir.
sattma fyrir hinar stóru fatasölu- j iðnaði. að þar sem liinn fyrnefndi Einkúm eru það Norðmenn og j
frest til að svara öllum þeim
e -v ^ ! feiknafjölda málsskjala.
Oss hættir of mjög við að hta 1 ■ ’ 1
búðir. ættu verrj æfi en margur; er oftast er tilkomulaus, án nokk Svínr er braut hafa rutt í þessu j stórum augum á velmegun annara
hegningarhússfanginn. j urra persónulegra sérkenna, eins efni. Með Dani er nokkru öðru ! þjóðá og framfarir. og við erum —Stjórnin hefir aptur skelt a
Löggjafir ýmsra landa hafa ineð ; fyrlr n11 1<>n<1- eða mjög líkur. er n,ál: að gegna, enda er verksmiðju- ; að sama skapi gjarnir á að barma Áementstollinum’ sem fær®ur var
vinnuverndunarlögum reynt að lnnn síðarnefndi langtum persónu- j iðnaður ]>ar niargfalt ineiri en 1 ; oss yf:r fátækt og eymd. Vér,
hundr. flöskur af brennivini og
menn. heldur þar sem allir hjálp- | "ðruni sterkum drykkjum, fyrir
ast að að vinna til sameiginlegra tttan alla öldrykki, aðe ns á lei'ðinni
nota. frá Seyð'sfirði til Rvikur — Fyr-
-------------- ir þessa gæðavöru létu íslenzkir
• . . - : sjómenn hinn dýrkeypta sumar-
Hvaðanæra. íafla sinn. Engar ýkjur þótt sagt
---- i sé. að sumir liafi farið með helm-
! ing sumarkaupsins á þessum stútta
—Fundum járnbrautarmála dóm- j
stólsins í Canada er frestað til 5.
janúar. Járnbrauta félögin hafa
lagt fram 169 málsskjöl með 23000
samanburðarafritum á flutnings-
gjaldi, og varð að gefa langan
hygl’. Helst óskaði eg að poki
væri dreginn um höfuð honuni.
svo hann sæi ekki þennan ófögn-
uð. Var óskin þó heunskuleg.
þvi um ekkért var hann sekur í
þessu efni, og ekki er skömmin
betri, þótt hún sé hulin.
Svo ]>egar dirnma tók. þá byrj-
aði nú annar leikur í lestarrúm-
unum, sem eg leiði hjá mér að
lýsa.
Fátt getur sviv'i'ðjlegra en vín-
söluna á þessurn strandferðarbát-
um. Að siálfsögðu ætti hún ekki
að eiga sér stað.
En að sjá þessar útlendu blóð-
sugur draga peninga upp úr vasa
manns. sem svo er drukkinn, að
hann getur ekki sjálfur annást
borgun á áfeng’seitrinu, sem hann
er aö' kaupa! Þiað er nóg tiil að
kveikja hatur í rninu brjósti, eklci
t:1 vínsins. heldur til mansins, sem
gerir þetta.
Annars má likja þessum ferðum
hvað segja nienn um það, þegar í við stóreflis sjóorustu, ]>ar sem ís-
brytinn á “Austra” selur hátt á 4. | lenzkir sjómenn. með Bakkus í
Oskemtileg sjóferð.
Það er mál rnanna, að flest rit-
yér Siiður um helming í sutnar, úr 52 j* J
centum á kagga nJður í 26 cent
>c íí I-t’H.'t.H.HH')
| %
Viðsmíðum
*T’ 2 allskonar
** dyrgnpi ur
dýrum
-r T málmum
iðnaður par margiau meiri en 1 1 o
æta réttar þessara vesalinga.! le&ri- mótaður af Jæim, er frarti- | Noregi og Svíþjóð. Danir éiga í höfum enga ástæðu ti! þess. ecntn,n .a
í Astralíu,1 leit’’r llann og af landinu, sem j hka tæplega jafn rótgróna alþýðu- Reynsla síðustu ára sýnir oss, að 1>a^ kostaðj fyrirhöfn að fa hana
! bann er til orðinn i. Þessvegna er list og Svíar og Norðmenn og eru þar sem tekið er til starfa af 111 lless a11 k^kka tollinn, enda
leitun á tvefni löndum, er eig’i ! varla gæddir sömu hagleiksgáfu. dugnaði'og forsjá. blessast vinnan I l)(>tt sannað væri, að cementfélag'-
Þannig er það t. d.
ýtnsum fylkjum Bandaríkja og á
Knglandi. En hér er við ramnxan
reip að draga. ]>vi að það er afar-
erfitt að sameina þennan verkalýð.
Það er mestmegnis kvenfólk (\
Svíþjóð 8-9. hl.J, og kvenfólk þyk-
r aldrei sérlega félagslynt. Og
þótt ]>að fcgið vildi, þá er hver
samskonar alþýðulist. Hún er j En það dylst þessum þjóðum 1 inargfaldlega. Lítum t. d. á ís-
ið
Canada gæti ekki fullnægt
jafnvel með ýmsum liætti i ýms- J eigi, að endurreisn }>jóðlegs iðn- lenzku lx>tnvörpuútgerðina. Land j eptirspurninni vestanhafs. Það
um héruðum sama landsins. ! aðar hefir hjá þeim orðið, öflug ! vort á ótal framtíðarmöguleika, en jtc)1< samtök með öllum verzlunar
Heimilisiðnaður er glöggur speg- lyftistöng aukinnar þjóðernistil-; það sannast á oss enn i dag hið i raSum °S byggingamanna félög-
i!l af menningu þjóðanna á liðn- fmmn£ar °S sjálfstæðis. Hjá oss j fornkveðna. “]>ú átt svo fátt, af ; nm’ aS fa stjórnma til að færa
iim öldum. Þegar vér virðuni fyr- Hætl hann orðið slíkt hið sania. ]>vi ]>ú nvtir ekk: smatt’ . Ver uiður tolllnn. Að niðurfærslan
stundin dvrmæt — að tefjast frá ir oss þessa muni, cr löngu liðnar ( alþyðlegur listiðnaður glæðir jættum að hætta að blina á storiðn-
vinnunni nokkrar stundir til að kynslóðir hafa framleitt í tóm- hvarvetna fegurðartilfinning; það að og auðkýfinga annara landa
sækja fund, er sama sem að missa ! stundum sínum, skýrist fyrir oss ! er ellln ef kostum hans. að hann eða öfunda þau af velmeguninni,
af miðdegisverðinum þann daginn ótalmargt ur daglegu Iifi og hugs- | ^jaldan syndgat a móti goðum 1 er vér sjáum a yfirborðinu.
á tollinum er ekki þýðingarlaus'
fyrir vesturlandíð sýniir sig á því
( að í ár var flutt inn 793 'þúsund
a móti góðum i er vér sjáum á yfirborðinu. Því ! kaSSar af cementi en aðems 327
Skvrtuljóðin frægu 'eftir enska unarhætti ]>eirra. Þjóðmenjasöfn ; smckl<' hvorki í litavali né upp- j þaö eru hin stóru scyglegu sann- í 1)US- kagSar 1 fyrra á sarna tima,
-káldið Thomas Moore verða enn eru þvi ómetanleg heimild hverj-, Hrretti. ndi þjóðfélaganna, að þar sem j >f r alt lanóið. en til vesturlands
í clag heimfærð upp á þúsundir! um þeitn. er kynnast vill menningu 1 allri sinni einfeldni ber hann auðurinn er mestur. er eymdin á j hundrað sinnum meir en í fyrra.
kvenna. Vinnuveitendur skáka i j liðinna tinia. Þau vernda frá ; °pt vott um opiö auga fyrir þvi, jhinn bóginn átakanlegust. Þrátt
þvi skjóli, að jafnan bjóðist nægur 1 glötun margt. er annars mundi ! er ve! má fara, leikni i að draga j fyfir fámenni og frumbýlingsskap
vinnukraftur. þvi að árlega ryðj- j glatast. Og það var þá fyrst, er í upp og setja saman liti. Þessa j vorn getum vér, ef til vill, talist
gáfu áttu íslenzkir alþýðumenn í j efnuð þjóð. Auðnum er jafnara
fyrrii daga. Siðan heimiilisiðnaí?- skift hjá oás en hinum stærri þjóð-
inum fc>r að fara aftur, hefir húnjunum. Hér eru engir svo ríkir,
horfið, og er það stór skaði. j að þeir gieti veitt sér alt það, er
Við endurreisn listiðnaðar vors j þeim kjmni að detta í hug að óska,
y.rði margs að gæta. Vér yrðum í en hér þarf enginn að verða hung-
ast mn a vinnumarkaðinn fjöldi j menn fóru að safna saman þjóð-
kvenna, er saekjast eftir vinnu. j legum fornmenjum í heild—mynda
ekki af brýnni þörf, heldur til að fornmenjasöfn — að augu fólks
vinna sér inn “vasapeninga”. Þær j oonuðust fyrir þeim einkennilega
hugsa ekki um, hve skaðlegir, fiársjóð, er þjóðirnar eiga í hinni
keppinautar þær eru þeim, er í j fomu alþýðulist sinni. — Skoði
—Kolakaupmenn eru enn í
vanda. Þeir segja að vogir bprg-
arinnar, sem kolavagnar þeirra eru
vegnir á, séu rangar, en dómarinn
heldur það gagnstæða og verða því
allir Icolakaupmenn sektaðir sem
hafa vogir er ber ekki saman við
borgarinnar.
X +
2 +
T 4-
T J
+ 2
broddi fylkmgar. berjast við sína
ogin vitglóru og siðferðismeðvit-
und — s'gri hrósandi auðvitaö. I
stríðskostnað láta ]>eir lífeyri
kvenna sinna og barna. En sigur-
launin eru; evmd, skömrn og svi-
virðing í marga liðu.
Sig. K. Pálsson.
. . ■ —Lögr.
MMH,{"H4"H"H',fX í
Við leysum
al'ar við-
gerðir fljótt
af hendi. _ ^
Sanngj.verð Jj*
*2
tt
II
4- T
2?
Í2
2?
t*
X
I
4*
Ur, Klukkur og alskonar dýrgripir |
if
V'
t
*
2*
fí
2 2
2í
|í
||
fi
22
2^
X ¥
22
tx
ii
+ 2
2*
entAv. Xl
2542 Z$
** 22
X'H"H't"H"H“H'H"H'H4í"H"H"f X
X tfH,H“H"J"l“H H.H"H"H"H.H"H'H. ■HHH'HHH'H'tWHHH.X
+
4-
•f
+
4«
4*
+
+
x
**
4* 2
+ 2
+ 2
+ t
ít
il
il
z%
I|
22
2*
+2
4*2
IÐ erum nýbúnir ag kaupa úr og dýr-
gripaverzlun herra G. Thomas, gull-
smiðs, oghöldum henni áframásama
staö og áður: 674 Sargent Ave. Dýrgripa
birgöir okkar eru fullkomnar f alla staöi og
þaö mun verða hverjum og einum til yndis
og ánægju að koma og skoöa okkar fögru og
fjölbreyttu birgöir af úrum, klukkum, hring-
um, úrkeöjum og hinn prýöilega silfurvarn-
ing. Og margt annaö sem sjáandi er.—
- Birgöir okkar aukast meö hverjum degi. -
l| Nordal & Björnsson, T«ufsSS!!
ti