Lögberg - 21.11.1912, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. NÓVEMBER 1912.
Um heimilisiðnað á
Norðuriöndum.
Erindi flutt fyrir AlþýSufrœöslu
j a<S eins saman á einn stafi margs-
j konar þjóðlegum iðnaði, heldur
tók það e nnig aS lialda námskeiS
VerksmiðjuiðnaSurinn reyndist í
SvíþjóS, eins og annarstaðar,
skaSlegur keppinautur heim lisiSn-
1 vmsum greinum hans og rétta ; aSarins, og um og eftir miSja 19.
hann við á allar lunarr. Ileimil's-1 öld var afturför í þeirra grein
iS’nfélög risu upp víðsvegar, ogum
Stúdmtafélagsins í Reykjavík 28. | nokkurra ára bil kom út sérstakt
apríl 1912 af Ingu Láru Lárus- j be'núlisiSnblaS. “Den norske Hus-
dóttnr frá Sclárdal. ven" Ó'itstjóri O. Th. öde). _
i En i öllu þessu varð vart sym-
Rithöfundurinn norski frú Hulda j ie„ra /,hrjfa frá Svíþjóð. t‘ar
(iarborg getur jum <slik fvi\vr- 1 rejs upp Ó1872Í hinn nafnkunni
myndar þjóð- eSa otm heldur , slöjdsk<')li á Xáás, og áttu Norðr
sveitafélög. er hún þekkir. Henni ; nienll gre’San aðgang að honum.
orðin talsverS. Um 1870 barst
út um landið hreyf ng til viShalds
heimilisiSnaðinum.
Hreyfing þessi kom frá hinum
nýstofnaða skóla á Nes’ (Náás).
Var sá skóli; í fyrstu heimilisiSn-
skóli fyrir unglinga. en brátt
breyttist stefna hans og u d r
stjórn hins nafnkunna skólamanns
farast svo orð: "í okkar fátæka . \’ar |laj þegar farið að taka upp | Otto Salomons ; reis þar upp skóli
Hið ísl nzka frœðaféing og fyrstu
bækur þess.
Nokkrir Islendingar i Khöfn
ha-fa stofnaS félag er heitir: “HiS
islenzka fræSifélag í Kaupmanna-
höfn”, t 1 aS stySja og styrkja
íslenzk visindi og 'tókmentir.. Fé-
lagið ætlar aS gefa út nit um sögu
ísiands og náttúru, íslenzkar bók-
mentir og þjóðfræöi. Til þ ss aS
efla mentun almennings, ætlar það
einnig að gefa út alþýölegar rit-
gjörðir um alinenn efni nútimans,
sem íslendingum er nauösyn á að
landi fNoregi) eru enn til mörg; sl5j(j)<eilsju 5 ýmsum norskum j handa kennurum í skó!asm.;öi
smá fyrirmyndar þjóöfélög. Þ»r og stjórnin styrkti slöjd- j éslöjd). Hefir skóli þ:ssi geút j fræSast um
>em all'r eru efnalega frjálsir og rkennat-aefni t;l náms. HafSi þetta I mikiS gagn. ekki aö eins heima ij Félagið hefir þegar gefit út tvö
sjálfbjarga, j>ar sem velmegun er j auðvjtaö mjya býg ngu sem undir j föðurlandi sínu, heldur einnig g t- | fypstu rit sin. Annaö þe:rra er: j
á hverju heimili, af þvi aS alli
vinna, og heppileg samvinna á sér
;r , auðvitað mikla þýð’ngu sem undir j föðurlandi sínu, heldur einnig g‘t- j fynstu rit sin
'r j búningur undir heimilisiSnað'nn. j ið sér orðstir um allan h:nn ment- | Endurminningar Páls MelsteSs j
aða heim, þvi að þangað hefir sagnaritara, ritaöar af honum
fólk frá öllum löindum,, <fe sjálfum, og er ])að gefiS út
mgu
Smámsaman mynduðust ýms
>taS rpilli jarSyrkju, f skiveiða og j heim’li&iðnfélög til og frá um Nor-
heimilisiðnaður karla og kvenna, . eg j?n samvinnan var eigi góS,
er j‘ar á mjög lagu stigi. Þetta ,liegan hver hokraði sér. 1891
blómlega ástand á ser stað a ýms- ; sameinuðust flest jiessara félaga
um eyj
eg he'msoui iynr snumiuu. nu, | iðnteiagis . vms teiog
sótt íóik tra ollum icnndum,, ojg 1 sjauum, og er pao gerio iu tíl j
nnmu fáir dansk'r menn jafn víða j nlinningar um aldarafmæli hans, j
kunnir og Otto Salomons ffaðir 13. .nóvember i haust.
sænska slöjdinsj, og fáir staðir í Hitt rit:S er: .“Píslasaga séra j
yjum við Noregsstrendur. er j ( g varö úr j)vj “Xorska heinrlis- | Svíjijóö jafn víða þektir og Náas. j Jóns Magnússonar á Eyri viS
ýmsótti fyrir skömmu. Heil- j jðllfélagiS". Ýms félög stóðu þó Ariö 1897 var haldin m'kil iðn- j Skutulsf jörð.” Séra Jón skýrir þar j
sér enn. og eru mörg þeirra stór | sýning í Stokkhólmi. Fatt vakti ; frá einu miklu galdramali a i“.
og öflug. Má meðal jæirra telja ]>ar meiri eftirtekt en heimi|siSn- j öldinni og öllum þeim þjánmgum
brigt, laglegt, vel útlítandi fólk j
bjó þar. “enginn er hægt var aS j
gefa gamla flik ", eins og ein kon-
an sagði við mig. St’öugar fram-
far:r i öllu. A einni eyju bjuggu
éioo manns. T>eir áttu 1 pí mdjón
króna inn'standandi í litla bankan-
um sínum. Sjómennirnir áttu
sjálf r mótorbáta og túnbletti, er
be:r ræk'uöu jafnframt því að
“Norsk Ilusflids V-etmer’’. 1910
áttu öll þessi félög meS sér alls-
herjarfund (\ Þrándhe’mi 10.—
12. okt.) og mynduðu með sér
“Norsk Husflidsforbund’’. Er það
myndaö við samsteypu heimilisiön-
félaga og list’önaðarsafna. ásarnt
iSnskólum, er reknir 1
aöttr sá, er þar var sýndur,' eink- og gjörningum, sem hann varö að
anlega hinn sænski. Sýning þessi j þola. Sýnir bók þessi hvaS galdra-
var gre’nilegur vitnisburSur um trúin var rík meöal landsmanna á
smekkvísi og hagleik sænsku l>jóö- j þeim tímum og hve veikir og rugl-
arinnar. HeimilisiðnaSardeildin aSir menn urðu’af þvi.
var sýnd í h’nni veglegu byggingu ' liáöar þessar bækur eru prýSi-
Norræna safnsins, er þá var eigi j lega vel útgefnar og vandrðar aS
af ri'kinu fullgjör. Norræna safnið í Stokk- j öllum frágangi, en sérstaklega
|>eir stunduSu sjóinn. í ýmsum eða llieð opinbefum, styrk. j bólmi er að likindum liið f .tll- j munu margir fagna Endurminn-
t jal'abygðum vorunt, er hagur Tlgangur sambandsins er: “að j komnastá þjcðmenjasafn, er til er. j ingum Páls Melsteðs. Enn muna
manna jafngóður og hér. Skóg-j p, ,nia a arðberaAdi samv’nnu. efla á NorSurlöndum. Gagn það, er , margir. hve vel hann sagSi s'gur
arlx'Vg. heimilisiönaSur og jarð- ; heimilisiðnaðinn og beina honum ; þaS liefir unn;S, meS því að auka j°g hvílik ánægja það vai, að heyra
yrkja hjálpast að. að gjöra fólkið j j rétta átt, jafnt í efnalegu sem I þekkingu manna á fornum heimil- , hann tala. Eins og margir muna.
efnalega sjálfstætt”. Þessi orð
eru sögð um Noreg, l^jtd'ð. er að
mömt leyti er bkast íslandi aS |
staðháttum. á'onandi aö enn sép
til héruS á íslandi. er edthvað likt 2
verði sagt um.
Af þessu sjáum vér. að fyrsta
skilvrði almennrar efnalegrar vel- :
liðunar er e nmitt að heimilisiön- ; 3'
aður. haldist i hendur viö hiiiar,
aðrar atvinnugreinar manna. jÞví
að í honum felst tvöfaldur sparn-1
aður. Vér spörttm. þegar vér;
sjálf'r búum til þá liluti, er vér j 4.
þörfnumst, þau vinnulaun, er vér ,
myndum veföa að gre ða fvrir að I 5
fá vinnuna unna, og bein tekju-
grein verður sá heimilisiðnaður
oss, er vér búum til sem verzlun-
arvöru. Tíminn er pen’ngar. Um
þessi sannindi, er vér altof oft
gleymum, færir heimilisiSnaSur’nn
oss áþreifanlega he'm sanninn.
Fyrsta skilvrði alls sjálfstæðis
er efnalegt sjálfstæði: án þess
er t. d. pólitiskt sjálfstæði sein-
unn’S, og fáist það. verður það
aS e;ns hefndargjöf bverjum þeim.
er bundinn er skuldum og þannig
öSrum háSur.
fagurfrccðilegu tilliti.
Tilgangintim skal náS: j um. verður varla tölum taliS.
1. með því aö gjöra tilsogn’na ------------
sem samstæðasta. i yj
2. með þvi að halda námskeið i
he'milisiðnaði, senda út um-
feröakennara og útvega kenn-
;(ra í sérstökum greinum,
3. með þvi aS gefa út rit og upp-
drætti af almennum gagnlegum
hlutum og setja á stofn fyrir-
myndarsöfn, er séu til almenn-
ingsnota,
stofna félög innan héraða, þar
sem þess gerist þörf,
sjá um sölu á heimilisiSnaðin-
um.
Fvrir framkvæmdum stendur
| isiðnaði og glæða áhuga fvrír hon- j ÓIst Mebted upp á Ketilsstöö-
; um á Völlum og var jafnah á
\ Aústurlándi frá ]>ví hann van 6
ára og þangaS til hann . fór á
BessastaSaskóla. Páll álelsteö
segir líka ítarlega frá Fljótsdals-
manna ráð ; á það meðal annars . . ,
: ínn 1 tomstundum
aö:
Sé heim'lisiönaður rekinn skyn-
samlega, gefur iliauú þéim, er péraði og endurm nningum sinum
leggur stund á hann, eigi all-lítið fra Austurlandi. Er enginn kafli
i aðra hönd. AuSvitaS getur bann j i)(:pjnnj e-ns fallega ritaður og sá
eigi komiS í stað aöalatv nnuvega um Múlasýslu og æskuáriin á Kat-
manna, eða gefið jafnmikinn arð ilsstöðum. ÞaS er því fulkomin
og hvort heldur er sjómenska eða ástæöa fyrir Austf+rSinga að f gn 1
landbúnaður, en talsverðar auka- hók þessari.
tekjur getur hann veitt.. Dæmi til Allk ]iess er mjkinn fróðleið aö
þess set eg eitt, cr tckiS er ur f.j ; jjQk þessari um margt, svo
skýrslum norska heimilisiðnfélags- sem BessastaSaskóla og Revkja-
'ns. Þar segir frá unguny manni, Vlk, ViS og viS í allri bókinni
_ I er seldi félaginu ýmsa útskoma skýrir höfundurinn frá ýmsu ein-
Á 13 arttm vann hann sér kennilegu um þjóð vora og ástand-
num 9000,00. . ið ; jandinu.
muni.
V.
\’ér skulum nú stuttlega líta á,
hvað nágrannrtþjóð r vorar gera
og hafa gert heim lis’SnaSi sínum
til eflingar. 1 öllum nágranna-
lönduro vorum eru nú stofnuð
heimilis’ðnfélög, er hafa þann til-.
gang að hjálpa fólkí til aS gera sér
heimilis’ðnað stnn arðberandi og
kennir því nýjar aðferðir. llafa
]:au alstaöar unnið sér vinsældir
og er það löngu viðurkent, að
varla verði metið til peninga, alt
það gagn. er þau gjöra.
Það landið, cr hér stendur e'ma
fremst, er eí til vill Xoregur.
He’milisiðnaðurinn norski stendtir
stjórna störfum sambandsins og
undirbúa allsllierjarfundi, er haldn-
ir skulu aS minsta kosti, 3ja hvert
ár. Nú er ákveSinn fundur í sum-
ar i Stavanger, og 1914 er ráð-
gert að halda fund i Kristjaníu.
Þá verður ]>ar væntanlega stór
sýning og mik'S hátíðahald, til
minningar um skilnað Norðmanna
og Dana 1814.
I lcimil'siSnaöur Norðmanna
virðist ]>ví vera 1 góðu horfi. ;
Allur ]>essi feiknastóri félagsskap-
•ur. er ítök á um allan Noreg, frá
Knöskanesi til IáSandisness, frá
yztu skerjum til efstu dala er sam-
einaður undir yfirstjórn eins sam-
bands. Formaðtir þessa sam-
bands er forstöðumaður listiön-
safnsins í Kristjaníu, H. Grosch,
maöur.
—Austri.
Nokkur orð um siðferði áslandið
á Islandi.
(Höf. Ingbjörg Ólafsson.)
Fyrir þetta fé keypti hann sér ,
jörð, er kostaði 4000,00, og borg- ;
aði hana, og umbætur þær, er hann ;
gjörði á henni, algjörlega með fé ;
því, er hann smámsaman vann sé'r |
inn, með heimilisiSnaði sínttm. j
“ASur en eg kynt'st félag'nu”.
segir hann, ,‘var efst í mér aS fara ÞaS er rösklega ritaður bækl-
til Vesturheims; nú iörar mig ingur, og engin furöa þótt um
ekki, aö eg lét það ógjört”. j hann hafi orðiS twískiftar skoðan-
Einnig eru ]>ar ýms demi, er ir; höf. hefir vandað sig, er vel
| sýna. hve ómissandi heimdiríSnað- lesin og hefir víða sótt í s'g veSriS
ur'nn er þeint. er aö einhverju fvrir síinar heldun harðfengjilegui
leyti eru svö fatlaðir, aS þeir geta vandlætingar. i lún hoíir í
ekki unnið hvaSa vinnu sem er.
VII.
Þá er nú komiS að ]>eirra hbS
rnálsins, er mestu skiftir.
paim
tilgangi flett í sundur allri sögu
þjóöar vorrar aftur í herðni,
hlaupið á öldum og rakiö ósómann
cftir sögtim og sögnum, annálum,
munnmælum og æfisögum, — alt
1 því skj'ni aö sýna heiminum og
. , Getum vér íslendingar hagnýtt sanna, að sifelld siöaspilling hafi
er unmS heiir nykiS og, okkur heimir.siönaö, og á hvern j yerið vöggumein vors lýSs frá
langt starf . þarf.r he,m,hs.SnaS- hátt? Mótbárurnar eru e laust landnámstíð. Sárast tekur henni
ar nsr' ,OÖUr anC' S!n,U' Ie,™!‘ | margar. Sú lielzta verSur liklega | t'l lauslætis og legorðasaka. bend-
isiðnfelcgin njota arlega 'niktl? , fr)lksfæðin. Hér er svo oft kvart
\ styrks, bæð, af hálfu hrns op n- ; ag um fólksleysi, en jafnoft
bera og frá einstaka mönnum
Seint á árinu 1909 kom heimíl-
'siönfélagiS norska fram meö upp-
ástungu, er sérstaklega átti að vera
á gömlum merg. Noregur hefir j tjj j,ess ag draga úr fátækrastyrk
mörg skdyrði, er gjöra hcimilis- ; svettafélaganna. Hugmynd þessi
iðnaS bæði lifvænlegan og naivö- | kaHaöist “Hjælp til Selvhjælp”, og
- ■ starfg að
að
l>ó
ir jafnvel til, aS skirlífi kvenna
liafi aldrei verið skárra hér á
um vinnuleysi. Því er, eins og i landi heldur en í heiðnn! Svo
munu og fleiri hugsa, af ]>vi sög-
ur vorar frá þeiin, tírna gera e’tt
af tvennu: þcgja um þesskonar,
ellegar fegra. Beztar eru tilvitn-
svnlegan. Þaö er e’ns og náftúra
allir vita, þannig varið hér á landi.
að annan hel,ning ársins (’sumarið)
eru menn önnum kafnir, en hinn
helminginn éveturnnj hafa marg-
ir htið eða.ekkert að vinna. Eink-| uðu klausurnar (eftir Tómas Sæ-
uin éru það sj 'menn, daglauna-1 mundsson. GuSmund Hjaltason,
'andsins l,úi i haginn íyrir hann. | “'^'“fáíi.TyiÍdi1’ helf'SI.°g g Þá 'ífÚJ™
V etunnn er langur og samgongur 1 trá svejt hæfilega vinnu. Eru nú
þá l tlnr: hann er ]>ví vel til þess þegar stofnaSar slikar sjálfs'njá'p-
fallinn að fólk haf: eitthvað handa j arcleildir víða um landið. Til-
á milli. Norska alþýðan er frá koStnaðurinn, við hverja deild, er
fomu fari hög og listfeng. Heim-! igjjj, en j)ær ]ntrfa ag standa und-
ib'siSnaöur Norðmanna l'fði þvi j jr reglusamri stjórn. Styrkur sá,
um langan aldur blómlegu lífi. ; er de’ldirnar veita, má ekki álítast
Fn eftir því sem verksmiðjuiðn- j fátækrastyrkur. Lítur svo út, aö
aður jokst og fólk fór að flvtja úr . |K'jtt hugmynd þessi sé e;gi gömul,
sveitum í kauptún. bn gnaði hon- ] se hún ]>egar talsvert útbreidd, og
um. En v’ð lmignun hans varö j eigi góCa franitíö fyrir höndum,
m;kil afturför sýnileg. Fátækt j aö hún mttni dragá úr sve’ta-
j >kst meðal alþýðunnar og fólk j þyngslttm. og forða fóHci frá því
tok að flytja til Ameríku. éAme-, neyðarúrræði, að leita sveitar, fyr
rikuferðir er e tthvert hið mesta ; en, j síðustu lög. Þingið norska
þjóðarböl, er NorSmenn og Svíar veitti strax á fyrsta ári sooc, kr.
eiga v’ð að stnða. í Svtþjóð sit-
ur nefnd á rökstólum, til þess að
grafast fyrir um orsakir ]>eirra, og
f nna ráð við ]>eim). Ýmsir góð-
ir menn sáu, að svo búið rnátti
ekki standa; hugðu ]>eir endur-
reisn heimilis’ðnaðarins geta kom-
ið þessu í samt lag afttir. Má
styrk þessu máli til framkvæmda.
Eg get hér ekki rakið nánar fyr-
irkomulag þessara sjálfshjálpar-
deilda. Timinn er of naumur til
þess.
í Sviþjóð var lengi mikill og
fjölbreyttur heimdisiðnaSur. Land-
meðal þeirra telja Eilert Sundt, í ið er sté>rt og landshættir mjög
er um mörg ár ferSaSist tim Noreg ! mismunandi. Alþýða manna hef-
og kvnt: sér ástandið. Ritaði ; ir lengi haft orð á sér fyrir iðni
hann margt um þetta efni; merk- j og nægjusemi. Er sérstaklega orð
ust er lx>k, er heitir “Husfliden i
Nonre” (1867). En E. S. var bet-
ur fallinn til ]>ess að sjá gallana
en fnna ráð við þeim; hafði hann
þó róðan hugog mík'tin áhuga fyr-
ir ru-'defn-nu. Starfs hans gætti
þvi lítið, og enn liðu mörg ár, er
ekkert var að gjört.
Það fór fyrst að konp rekspöl-
ur á mál’ð, eftir að “Kunstind-
ustri-rnuseet” i Kristjaniu var sett
á stofn (T876). )Þaö safnaði ekki
á ]>vi liaft um íbúa norðurh-raða
landsins. Þar eru bygðir str’ál-
ar óg samgöngur vorui þar lengi
örðugar. Fé>lk varð því að thjáloa
sér siálft og framleiða flest ]>að,
er l>að þurfti við.
En þó má um mörg héruð i
SvíþjóS segja að þau e’gi sina sér-
stöku iðnaSarg,'e’n. Við Vadstena
eru kendir kniplingar. og ýmis-
konar vefnaður er séúkennilegur
fyrir Dalina og Skáni.
lt með aS fá vinnti. Þetta fólk upptiningar hennar af skanda’a-
verður því aS lifa eingöngu á sum- sögum ttr fornsögum, annálum og
arkaupinu, sem verður þá ærið árbókttm Espólins. Þesskonar
uppgangssamt. \'æri þvi engin j sannar ekkert; að telja og elta alt
van]>örf a. að þessu folki væri j slíkt, sýnir sagnfræðilegan barna-
ejört hægára fyrir að fá einhve-ja j skap. AS rita siðferðirssögu
lítilsháttar vinnu, til ]>ess að fylla ! þjóðar i 1000 ár, er ekkert barna-
út með ]>ennan daufa tíma arsins. j meðfæri, enda hefir enginn karl-
Ekki þvrfti að efa, að ma gir maður reynt. það eg veit, og þvi
myndti fegnir sæta þcirri vinnu, ; síður kona. Að benda á bresÞ’ og
ef hún bySist. f>etta nær sérstak- öfgar bæklingsins tienni eg ekki.
lega til kaupstaSa; um sveitir er J Ungfrúnni hefir gengið gott til.
öðru ntáli að gegna. Eflaust ] cg ritkor.nið er aS vísu henni til
mætti þó i ntörgu endurbæta cg j sóma. þvi alvaran leynir sér ekki,
lagfæra heiinilis.Snaðinn til sve ta.log henna-r vandlætissemi minnir á
ef einhver, sem þekkingu hefði á j nokkra vora beztu rnenn. Öfg-
málinu, kynti sér, hvernig honum : arnar leyna sér ekki, en gjörá
er haftað. ÞaS yrði t. d. ta’s'ærð- ; fremur gagn en skaSa, þvi margir
ttr vinnusparnaður. ef prjónavél- j þUrfa varúðar við og aldrei er of-
V væru alment notaSar, og hægð- j varlega farið. Ilitt er annað mál
arleikur ætti það að vera fvrir 0g vitaskuld, að slikar ákúrur í
heim’li, sem nálæg eru hvort öðru, jhelg og biðu gleymast skjótt, nema
að eignast prjónavél í samlögum. Imargir taka í sama strenginn, eink-
KaupstaSarbúar von, áriö 1908 I um‘ ff n>jar ^iðmennmgarhreyf-
3t% allra landsmanna. þar af ngar kæmu upp. Mitt aht er það,
13% t Reykjavík. Mikill hluti að leftuö lauslæt, þurf. að
þessa fólks er eflaust verkafólk !skana 1 lan( ' f,orU’ ^ott I,a8 oftas;
hafi verið halfu verra en þao nu
óskilgetin börn sanna ekk-
ert, þótt trúboðar og aðrir fáfræð-
'’ngar haldi það. Landshættir og
kringumstæður ráða mestu um við-
skifti hins unga fólks.
í Parrs er afar-fínt siðferðif'!!)
því þar fæðast miklu færri vafa-
börn en 1 hákristnum löndum!
Höf. gerir lítið úr skírlífi eða
“dvgð” systra sinna hér á landi,
og svíður henni það sjáanlega sárt
F,n við gömlu karlarnir höfttm
þar jafnt dómsvald og hún. Og
]>að lítið, sem eg }>ekki ti: “kven-
dygöarinnar” í útlöndum, þá kýs
eg engu siSur þá, sem hér á heima
— yfirleitt meina eg. KynliS eftir
kynlið er bú'S i stó borgunum að
rækta þá bakteriu, sent á að varð-
veita skírlífi ungra hefSarkv nna
Þær fæSast ]>ví með inargræk'uðu
skírlífl, en — hafiö þér, j ngfrú
gé>ð! rannsakað hjörtun og ný un?
Og ætli þar á þvi “Ströge” sé
meira en skvldi af hre:nrækt'>Sri
“dvgð". Gefum konum okkar
jafnrétti við karla og betri kj "r
og kunnáttu: og eg. fyrir mitt
leyti, s’-al forsvara íslands dætur,
hvar sem þær mæta systrum s'n-
um á “Ströge” stóru bo'g nna
Fn enginn skyldi hróca þ ú á-
standi, hvort ]>að kemur af kring-
umstæðunum, eða Ixdmsku m nna,
að láta pdta og stúlkur alast u^p,
sfarfa og strita í afskifta'a”sri
samvmnu og sjálfræði — mér ligg-
ur við að segia : dag og nótt!
Xú. beear te'ournar hafa ge*>g-
ið af Bakkusi dauðum. þá snúa
þær sjálfsaet við bláðinu (og
máske n fn'-nu um leið) og fa^a
.aS fást við að s;ða kettina hennar j
Freyju! —
Ee hveg þess skamt að bíða, aö
afturkast til meiri vöndunar í v’S-
skift'nn, me:ri st’llino-ar og gætni |
í stjórnmálum. oe meiri samvíz’ui-
semi i allri brevtni. fæðist og fær-
ist í vöxt á landi voru.
M. J.
—Austri.
Verzlun með hvíta þræla.
í flestum löndum er farlð að
gefa gaum og ransaka það mál-
efni. er kallað er eitt af stóru
meiiium ]>es=arar aldar, en ]>að er
i því fólgíð, að óp úttið fólk hefir
samtök s:n á milli til að ná i ung-
ar stúlkur til lauslætis, bæði m ð
illu og góðu, og kemur þeim í
hendpr þeirra, sem halda uppi
pútnahúsUm. 'Þeirí sem þetta
gcra græða á því allmikiS fé, og
]>ví meir sem ]>e:r komast yfir lag-
legra kvenfólk, og ]>ví gera sam-
vizkulausir menn sér þetta að at-
vinnu. í Bandaríkjum ligg 'r
ltörð hcgning við ]>essu og er mik-
ið starfað bæSi af hálfu þess op-
inbera og g’ðra manna félacs kap,
til ]>ess að vinna bug á því. t
Canada hefir máb’nu veriS m’nfi
gaumur gefinn til þessa, en þó er j
málið komið á loft i blöðunum,
einkum austanlancls og sérst k-
lega í Móntreal. Þangað hafa
hvítra þræla verzlarar ma*gir le't-
að, er ]>eir voru gcrSir útlægir úir
! Ilandarikjum, og eru ýmsar s;:g-
: nr sagðar daglega af starfsemi
þeirra. Til dæmis má taka að
einn daginn kom stúlka til borg^r-
; innar ofan úr sveit; ]>egar kom á
; járnbrautar stöð, be’ð hún litla j
stund eftir konu. sem ráSgert
j hefSi verið að kæmi þangað og •
; tæki á móti henni. Kona nokkur
; vel búin gekk hjá og rak sig ó-
þægilega á liana, bað hana svo
I fyrirgefningar meðl ■mik’lli kurt-
| eisi og bauð henni að keyra hana
I heim í bifreiS. Stúlkan ætlaSi að
1 þiggja boð þessarar kurte’s 1 konu
j og gekk með henni að vaenmum.
j en ]>egar þar kom, bar þaf að
i mann aðvífandi, og heilsaði kon-
unni kompánlega. I millitíðinni
kom kona sú er ætlaði að mæta
stúlkunni og spurði brautarþión
eftir henni. Svo.vildi til að ha-m j
hafði veitt því eftirtekt að hún fór !
burt i grunsamlegum féla >-s kao og j
hlupu nú bæði i ]>á átt sem hún j
| liafö'i horfið. Stúlkan var að
jstiga i bifreiðina. er þau komti að ;
j hún steig úr henni en skötuhiúin
j stukku upp í og óku burt eins
hart og vagn'nn gat farið. Mátti
j það ekki tæpara standa, að þe:rrí
stúlku væri bjareað. Eítir bl"8-
tim að dæma hverfa stúlkur nærri
daglega með einlhverju móti i
Montreal, og fara allar sömti leið.
Er svo sagt, að hversu einbeitt sem
sú stúlka er, sem lend’r t k'óm
J ]>es.sa illþýðis, þá e’gi hún ekki
! afturkvæmt fyr en ef lögre'-lan af
bendingu dregur hana úr fvDsn-
inu' og ]>á fyrir löe og dóro, með
spilt mannorð, eyð'Iagða æsku og
ævi, og vansa fyrir vandamenn og
frændur.
Saumlausir sokkar erupeningavirði
Engin önnur tegund getur verið það
Handa sjálfum yður og heimilisfólkinu
aöeins Pen-Angle sökkaplögg! Af því
aö þetta er sú tegunð sem prjónuft er
saumlaust og fellur vel aö fætinnm,
endist lengur, þarf ntinni aögeröar,
pokar hvergi, rifnar hvergi. Þetta
eru þeir einu sokkar, sem í raun og
sannleika f a r a v e 1 -falla sem þægi-
legast aö hverri b ngu og bugðu fóts
og leggjar—saumlausir—og samt þarf
enginn ab borga meir fyrir þá en aöra.
BtaMMÍb
Vel sniðnu
Saumlausu
Karl, kona, barn, Pen Angle sokkar tnunu fara
||
betur og falla yö.ur bezt í geð, hvaöa þykkt og
lit sem þér kjósið. BúSin sem þér verzliö viö
hefir þá tegund Gætiö að vörumerkinu.
Penmans Limited,
Paris, Canada
Nærföt
Prjónapeysur
Sokkar
Geðveikrahælið í Selkirk þurfi
ransóknar og eptirlifs. Klæðnaður
sjúkl’nganna sé lítilfjörlegur, vð-
urværið óþoland’ og engum bjóð-
andi og tek'ð t’l dæmis, að kart-
öflurnar sem í pottinum voru,
þegar dómnefnd'p kom þar, hafi
verið skemdar, rófurnar þær gróf-
gerðustu, sent helzt eru geínar
gri]>um og te-ið hafi soðið í 35 mín-
útur. Ennfremur kváðu þessir
kv’ðdómendur sjúkra hæli nauð-
synlegt fyrir heilsulitla sjúklinga
nteSal hinna geðveiku, og lögðu
þaS loksins til, að stjómin á spi-
talanum og öll ráösmenska væri
ransökuð af þar til kjörnum
tnönnum.
—Maötir skaut til bana 15.
vetra pílt franskan í St. Boniface,
og sjálfan sig á eftir. Pilturinn
haföi boriö á hann sök og var
hann tekinn fastur og múlkterað-
ur. Eftir það leitaði hann uopi
p’ltinn og skaut til bana og sjálf-
an s’g á eftir. Maðurinn var
danskur og hét MöIIer.
—Maður skaut konu sína og
sjálfan sig á eftir i Minneapolis.
Þ'au voru bæði dumib og dauf.
Konan var farin frá bonum með
tvö börn þeirra, og bjó hjá syst-
ur' sinni, og var það í þriðja sinn,
að hún hafði skilið við heimilið.
Kom hann ]>angaö aöi finna hana
of hafð'i ávexti meðferðis áð
traktéra hana á. Eftir tv-eggja
stunda samtal tök hann upp
skammbyssu og skaut hana til
bana og sjálfan sig á eftir.
•—Skámt frá Magrath í Alberita
lenti maður að nafni Daníel Skou-
son í ]>reskivél með ltendina, og
slitnaði hún af. Hann stöSvaða
vélina, stakk stúfnum t vasann,
og ók til bæjar uiini 4 milttr. Það-
an var honum ekið í bifreið til
spitala. Hann gekk föstum skref-
um og óstuddur til læknis, og ]>eg-
ar hann vaknaði úr klóróform
dáinu, leit hann á stúfinn og mælti
stillilega: “Eg ]>ykist vita aS eg
le:ki ekki marga knattleiki fram-
ar.” Hann var einn bezti knatt-
leikari í fylkinu.
og sjómenn. er stunda vinntt að
e’ns að sumrinu. Ý’eiðitimi þil- 11'
skipa : Revkjavík var það ár 28,3
víktir. Annarstaðar á landiníi er
veiðitíminn miklu styttri; að með-
altali á öllu landinu 20,1 v'kur.
f>að er ]>ví e:gi lítill timi árlega,
er ]>etta fólk er atvinnulaust. og
mörg stuncl er t>'l einkis fer. Væri
hér eflaust mikið verk að v’nna
fyrir félagsskap, ef stofnaður
væri, að útvega fólki atvinnu ttm
vetrartímann.
Hvaðanæfa.
—ítalar héldu clans á K;ng
Street eitt kveldið. Einn lan li
þeirra kom þangað óboðinn og
var illa barinn og me’ddur. Tutt-
ugtt hnifstungur hafð' hann á
höfðinu þegar bardaginn var yfir-
staðinn; hann liggur á spítala og
er ætlað lif, Lögreglan liirti þá
sem tinnu á honum.
—Maður nokkur fest;,st í sati ’-
bleytu hjá fljóti nokkru suð-
ur i Illinois, og stóð e’ríri
upp úr nema höfuðið, er menn
kt>ntu til. Hálftíma tók það ax
grafa hann upo úr sandinum, en
]>á var hann onðinn vitskertur.
—Kviðdómur hefir lýst því að
Nokkur nýstárleg kjörkaup
Vér seljum 212 yfirhafnir, nýjar með nýjasta
sniði. Vanaverð alt að $22,50, Söluverð . ,
$14.75
195 karlmanna föt öll ný af nálinni. (Engar d? I /I 7 C
gamlar leyfar), Vanal, alt að $22.50 fyrir ... *-P • ■ • ■ **
Vér erum að brey a vörum okkar í „Style
Croft“ fatnað. Þaðan stafa þessi vildar kjör
Palace Clothing Store
470 MAIN STREET
G. C. LONG
BAKER BLOCK
íS++++++++++++
tz
■+* 5 Viðsmíðum
•+1 allskonar
cJýrgripi úr
dýrum
málmum
+
X*
z *
ti
4-
T =====
| Ur, Klukkur og alskonar dýrgripir
XI
ii
+1
1*
zz
? t
*x
+ Z
•Sa
z*
z z
?x
«L *r
II
Zt
+ x
\~J~ ID erum ný''únir að aupa úr og dýr-
( t>ripaverzbin heiraG Thomas, gull-
smiðs oghölditm lienni áframásama
stað og áður: 674 Sargent Ave Dýrgripa
birgöir okkar eru 1111 komnar í allá staði og
það rnun verða hverjum og ein m til yndis
>g ánægju að koma og skoða okkar fögru og
fjöl; revttn birgðir af úrum. klukkum, hring-
u ", i'nkeðimn og hinn prýðdega sillurvarn-
ing Og rnargt annað sem sjáandi er.—
- Birgðir okkar aukast með hverjnm degi. -
Nordal & Björnsson,StSTiáS
.'++++++++++++++
b+++'+++++++++K X
+• X
>+x
Við leysum X'*'
al ar við- £ ?
gerðir fljótt X]|
af hendi.
Sanngj.verð ttj-
---.... :: .'- f í
t +
T H-
Íl
|1
%%
tz
H
|1
||
3« x
x X
+ 1
Zl
s+
t?
t T
ii
T u.
11
+ +
If
tt
>t+•+•+•+•+•+• +•+•+■•>+•+H++++++++++++++ +++++++++++++++++++++++X