Lögberg - 21.11.1912, Qupperneq 3
l.OGBERG, FIMTUDAGTNN 21. XÓVEMBER 1912.
Svala.
Svala, svala!
Eitli .vænglétti vorfugl,
1 >ví viltistu hingaö í lönd?
Sun.’.raöi flokk þtnum fellibylur,
er flaug hann af ættarströnd?
Ein og söngvana situr þú,
ég sé þig hvern aftan hvarflá nú
um húsþak mitt hljóöa og kvika
er himinn og sæöldur hlika.
Svala, svala!
[>ú gætir 1 ýmsar áttir;
hvort ætlaröu' aö leiti þín
einhver vinur? Nei, ein ertu smáa,
inndæla gestvina min.,
I>ú óttast vist hrjóstruga harnars-
strönd,
sem hafiö dunandi leggur i bönd;
land þitt, með laufskjól.og hlæinn.
liggur á bak viö sæinn.
Svala, svala!
I Ijálpaö þér vist eg hefði,
ef hjálpræöi æíti ég,
út yfir hafiö, heirn til þín af.tur
um himinsins bjarmaveg.
Hvaö skal þeim, öörum að hugsa
hjálp,
sem hraktist sjálfur viö storm og
gjálp
yst út á eyö'isanda
öræfa’ og þokulanda?
Svala, svala!
Einst þér ei napurt næöa.
er nótt kemur yfir höf?
()g þó er nóttin hér náðugust allra
meö næöisins ástargjöf.
Sjáöu, hve aftureldingin hljóö
ber yfir hrjósturlönd dýröarglóð;
alt eins og æfirttýri
alheiminn lýsi og skýri.
Svala, svala!
I>á get eg vakað og vonaö
og vaggað mér út um höf.
Ilanda þeim einmaua eiga þær
nætur
inndæla sumargjöf.
Stundin líður og dvaladis
flýr daginn, sem hávær og grimm-
ur ris;
pá hverfa í álögin allir,
sem eiga’ í náítlöndum hallir.
Svala, svala!
Ein er eg ekki lengur,
ef þú vilt dvelja hér
meðan útlegö þín, veslingur, varir
og vaka á kvöldin hjá mér.
Sanit vildi’ eg helst, aö þú hittir
veg
heim til þin, smáa. því glögt veit ég
að þrr bætist einveran eigi,
])ó ’eg hjá þér glaðna meg’.
Hulda.
—ÓSinn.
námsmanni, sem hann hefir sjálf-
ur kveðiö, og kosta í kápu 75 au.,
en i bandi, meö mynd hans fram-
an við, 1 kr. Eangir söugvar
eru þar inni á milli, og kveður
hann í einum mjkiö Num Skaga-
fjörð i öörum um veru sína á
Kleppi o. fl. o. fl.
Reykjavík 9. okt.
.Mdarafmæli Péturs Guöjohnsens
organista er 29. nóvember í haust.
Verðttr þess minst liér rneð þvi,
aö Söngfélagiö 17. júní heldur
kirkjusamsöng þann dag, og hka
er sagt. að Eyfxðingar minnist af-
ntæhs'ns, því þar er Pétur fædd-
ur. En hann var, svo sem kunn-
ugt er, brautryðjandi söngment-
unar hér á landi á síðastl. öld.
\ Eskifiröi brann, aöfaranótt
síöastl. mánudags hús það, sem
Guðmundur sýslum. ’Eggerz hjó i.
E.mbættisskjölum var bjargaö og
ojlu. sem embættinu tilheyröi, en
ööru ekki, eöa rnjög litlu.
■—Lögrétta.
Tveir svnir Thor Jensca kaupm.,
Kjartan og Ólafur, liafa fengiö
leyfi konungs til aö taka upp og
bera ættamafniö Thórs T>aö mun
í fyrsta sinn hér á landi, aö; fengiö
sé konungsleyfi til nafnbreytingar.
vcnjan sú að taka upp, nöfn og í
bezta falli auglýsa ])að i blööunum.
—Rcykjavík.
Til samanburöar md geta ]>ess,
að i fyrra veiddu:
Norðmenn.............72,119 tn.
íslendingar..........21,183 _
Danir................14.007 —
Þjóðverjar...........10,302
Svíar................ 6,888
+
Panamaskurðu inn og saltfiskssala
á íslandi.
Eisksöluráöunautur Norðmanna
i Hull hefir nýlega flutt erindi í
Noregi um auknar framtíðarhorf-
ur á saltfisksölu til Suöur-Ameríku
vegna Panamaskurðsins. Meðal
annars segir hann;
‘‘Norska saltfisksverzlunin hefir
aldrei átt betra tækifæri til ])ess að
vinna nýja markaöi en 'nú. Verzl-
nnarvelta Suöuramerikuríkja nem-
ur nú 500 milj. sterlingpunda
Hún hefir aukist um’ 100% á 12
árunt . . . Panamaskuröurinn mun
veröa verzlun Norðurálfunnar aö
ómetanlegu gagni. Það verður
hægra eftirleitSis fyrir Norðurálfu-
inenn en fyrir Bandarikjanienn aö
verzla vi'ð Suöuramenku. Iíingað
til hefir saltfiskur verið fluttur til
Suðurameriku á anúldýrum. I'.ft-
irleiðis verður hægt að flýtja hann
á beztu flutningatækjum nútim-
ans. —^ ]>aíf scm veltur á er að
vcra til mcð saltfiskinn í tíma, svö
Canada- og Nciv-foundlands fisk-
urinn nái eigi rótfestu weöal ka-
þólsku þjóðanna þar suður frá.”
Svo farast þessum norska viö-
skiftaráöunaut orð.
En mundi eigi hugvekja þessi
einnig eiga erindi til vor; Mundu
eigi íslenzkir útgerðarmenn méö
framtakssemi og dugnaöi geta
unn’ö saltfiskinum okkar nýjan og
lætri ínarkaö, í Suðurameriku ?
Ætli ])aö væri svo vitlaust að
láta fiskiráöunautinn okkar fara á
stúfana og rannsaka horfurnar?
—ísaf.
*
Frá Islandi.
Reykjavík 2. okt.
Síðastlliðinn sunnudag var Vigf.
Ingv. Sigurösson vigöur af |Þór-
halli Bjarnarsyni biskupi til Desj-
armýrarprestakalls. Idann er seft-
ur þar prestur, en kosning hefir
ekki farið frarn.
Út af því, sem haft var í síðasta
tbl. Lögr. eftir Suöurl. ttm fyrir-
tæki Frakka í Þorlákshöfn, hefir
herra Brillouin, sem er aöalmaður-
inn hér í því efni fyrir Frakka
hönd, beöiö Lögr. að geta þess, aö
um það fyr’rtæki sé ekkert fast-
ráöi’ö enn, hvorki um uppgjöf né
áframhald.
Simon Dalaskáld hefir gýlega
gef'ð hér út rímur af Ingólfi land-
Akureýri 13. okt.
I lér er hreinasta sumarveðrátta,
I ]>etta 10—12 gráða liiti dag livern.
nema 6 gr. i dag. Algerlega snjó-
laust.
llér gæti verö allgóöur afli et'
beita væri til. en hana vantar ger-
samlega. íshusin hafa ekki einn
sildarspörö, þrátt fyrir ágæta síld-
veiöj i sumar. Þettaö hugsunar-
leysi þeirra veldur mönnum skaöa,
er reikna má i ])úsundum eða
tugum þúsunda.
J ílér er gott heilsuíar yfirleitt.
; Stefán skólastjóri lá alllengi í
j eyrnaveiki, þungt haklinn síöari
hluta fyrra mánaðar. en var á
fótum er skóli var settur. Síðan
þyngdi honum aftur og vai1 hann
• skorinn upp í gær á sjúkrahúsinu
af Steingrími lækni.
Akureyri, 12. okt.
Nýlega kviknaði í húsi á Húsa-
vík, sem Itenedikt Bjarnas m
kennari bjó í. Þaö kviknaöi út-
! frá sprungnu leirröri í þakinu, og
brann húsiö nokkuð aö ofan, en
eldurinn varð ]x> slöktut”. Ett-
j hvað brann af fötum og öðru
I dóti. en sagt er aö innanhússmun-
| ir hat'i verið vátrvgðir.
Akurey.ri 5. okt.
Nú hyggja Siglfirðingar á að
raflýsa bæinn. [>eir fengu ný-
lega Jón ísleifsson mannvirkja-
fræðing frá Hafnarfirði lil þess
að koma og.athuga þar vatnsmagn
til rafmagnframleiöslu.
.Mannvirkjafræðingnum lizt ekki
erfiðlega á aö íá vatnsmagnið en
hefir enn enga fasta áætlun gert.
Siglfirðingar verða á undan
Akureyringum að raflýsa be sinn,
og máske Iljalteyringar og Dal-
vikingar líka!
Fijskafli hér á útfirðinum hefir
verið með rýrasta móti i sumar.
íslendingasundið var ])oeytt 25.
ágúst við sundskála "l'ngmenna-
félags Reykjavikur”. b’.igi keptu
nema þrir: Erlingur Pálsson,
sundkappi tslands, (setn vann
sundBkarinn í veturj. Andrés
Brynjólfsson og Erlendur Sig-
urösson. Erlingttr Pálsson varö
flj ' tastur ; hann synti sundiö (500
stikurj á 9 min. og, 6 sek., hinir
á 11 min. og 6 sek.
Fisksöluiyáðanautur Nor'ðmanná
i; Hull hefir vakiö eftirtekt landa
sinna á þvi, aö ])egar Panama-
skurðurinn verði opnaður, tnuni
fiskmarkaður opnast í Suöur-
Amenkti, og þá ríöi þeim á aö
venða ekki á eftir öörum að korna
saltfiski sinttm á þann markaö.
betta getur og verið bending til
vor íslendinga.
Lestrarfélag kvenna i Rvik, var
stofnaö i vetur sem leiö. iÞaö a
um 3cx) bindi. t því eru ttm 100
félagar og árstillag 3 kr. \ú er
í ráöi að stofna lestrarstofu handa
börnum i sambanli viö ])aö. og
hefirl félagið vcfn um ofurlitmn
■styrk til þess úr bæjarsjóði.
Ef barna lestrarstofunni er vel
stjórnað, getur hún oröið tilmikils
gagns.
Ilér viö Eyjafjörö f'og á Rauf-
'irhöfn lítiö eittj hefir veriö veidd
sild, sem söltuö liefir veriö, svo
sem hér segir:
Norðmenn hafa veitt 69,061 tn.
Islendingar — — 35,738 —
Þjóðverjar — — 10,342 —
Danir — — 9,873 —
Samtals......... 139,680 tn
Samtals..........124.499 tn.
Auk þess hefir 1 sumar vrrið
veitt mik'ö af sild til bræðslu, en
um það hcfir blaðið ekki getaö
fengiö nákvæmar skýrslur enn.
—Norðuii..
Eftirlitsmenn borgarinnar stýra
oP i ströngu. Einn kom inn til
matvörusala nýlega og keypti hr's-
grjón til aö vita, hvort rétt væri
vegið. Kaupmaöur komst aö því,
að kaupandi væri á njósn og stakk
þá gat á pökann. svo aö grjónin j
ruunu niður, og var eftir það ó-
mögulega að vita hvort rétt hefbi
veriö vegiö. Nokkrir bakarar j
háfa verið sektaöir fvrir aö selja
of létt brauö, en sumir hafa
smevgt sér undan sekt með ýms-
um ráöum.
— Maður keyröi vagn er Cresc-
ent r.jómafélagiö átti um götu 1
Kildonan, en járnbrautarteinar C.
l’. R. liggja vfir hana. Þegar
maðitrinn fór yfir teinana kom
eimreiö á haröri ferð, braut vag»- j
inn, drap báöa hestana, og dreifði
I brúsunum i allar áttir. Maðurinn
; tókst í háa loft, en þaö vildi hon- ,
um til lífs, aö hann-kom niöur áj
'snjcfönn. ITann var fluttur rænu-;
j laus á' spítala en er á batavegi. ;
| Eimreiðin geröt hvorki aö blása ;
ne hringia ])ó meö ot'sa hraöa |
færi.
—Eátinn er alþektur og vel
metinn horgari þessa lands, Pe'er !
Lvall, contractor. Hann hefir
reisa látiö margar af helztú bygg-
ingum i Montreal; og í Winnipeg
j bvgði hann C. P. R. stöðina og
Roval Alexandra Hotel, svo og
l'nion járnbrauturstööina. Hann
i var fæddur á Katanesi í Skotlandi.
fáoröur maður og fastlyndur og
j jafnan reiðubúinn til að ljá hverju
i góðit máli liðsinni.
—f New lírunSwick eru þeir
j farnir að ala upp svartar tóur og
hafa á þvi mikinn ábata. Pariö
j seldist á $10.000 um siöasta nýjár
I en verðiö er nú komiö upp í 17
þúsund clali. Seld voru nýlega 6
pör rússneskum aöalsmanni, fyrir
100 þúsund (lah.*
Mjóafirði 6. okt. 1912.
Þaö má svo kalla aö sumariö
hafi verið góöviörasamt, enda þó
kuldakast og þurkleysi' væri um
]t:ma i ágústmánuði. Hjá mönn-
; um hér niun heyafli vera fyllilega
! 1 meðallagi.
Aldrei hefir eins vel fiskazt á
| bifbáta, sem þetta sumar; sumir
[ búnir að fá 250 skippund; en afli
! á róörarbáta mjög rýr.
Hvalaveiðin hjá þeim hvalveiða-
mönnunum hér gekk mjög illa, sem
sjá má af því, að Christensen mun
hafa fengið 14 hvali (á. c: 7 mán-
j tiöumj og hafði hann þó um tíma
3 báta til veiða,
Þann 22. sept. liélt l’ngmenna-
félag Mjóafjarðar skemtisamk mu
inni i Fjaröarskógi. Samkoman
var sett á fleti einum umgirtum
skógi á þrjá vegu, og er þaöan
fagurt útsýni. Skógurinn er aö
vi.su ekki hár, tæpir 2 metrar, en
beinvaxinn. A fletinum var reist
tjald og fóru þar fram veitingar.
Samkonuma setti Jón Gunnars-
son í Holti irteö nokkrum vel völd-
um orðum. Þá var sungið; “Hvaö-
er svo glatt.”
Fvrir minni LTngmennafélaga
talaði Ólafur Sveinsson i Firði.
Þvi næst sungið: “Sjá hin ung-
borna tiö."
Þá flutti Guöm. Halldórsson á
Hesteyri kvæöi til ungmennafé-
laga ÁtySaf jaröar. Siðan talaði
hann fyrir minni Islanls. |Þá var
sungiö: "Þér skýla fjöll.”
Þvi næst talaöi Siguröur Jlóns-
son fyrir minni íslands. Ok þá
sungiö: “Eldgamla Isafold.”
Allir virtust hafa skemt sér vel,
enda ])ótt veörið væri ekki sem á-
kjósanlegast.
Austri.
Þeir stórkaupmennirnir, F.
Holme og Þórarinn Tulinius, hafa
að sögn, myndað öflugt verzlunar-
félag, er nær yfir allar verzlarir
þeirra hér á landi og höfum vér
heyrt. aö verzlunarfélag þetta eigi
að heita “Hinar sameinuöu ís-
lenzku verzlanir.'1 Framkvæmdar
stjóri félagsins kvaö [Þórarinn
Tulinius verða. en Otto kaupmað-
ur, bróðir hans vfirumsjónarmaö-
ur’ verzlananna hér á landi, og sel-
ur hann þá líklega félaginu verzl-
un sina á Akureyri.
Jón C. F. Arnesen kons.úll á
Eskifiröi hefir dvaliö á Heilsu-
hælinu á Vífilstööum síðan um
initt sumar, og er þar enn, en er
samt orðinn all-vel hraustur.
Kemur hann vestur í E'ebrúar.
Vélaverksmiðju eru Vestmann-
-t
t
4»
+
-t
•5*
♦
♦
•F
-t
-♦
+
-t
+
+
j.
-t
+
>
+
+
+
->
+•
-t
+
+
+
*
+
■r
+
+
-♦•
+
j.
-t
+
*>
-t
+
-t
+
+
*
-t
Umboðsmenn Lögbergs:
Jón Jónssou, Svold, N. D. ,
|. S. Víuni, Upham, N. D.
ffillis Leifur, rembina, N. D.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
Jón Pétursson, Gimli, Man.
Jón Ólafsson, Brú, Man.
Olgeir Erederickson, Glenboro, Man.
'Jón Björnsson, Baldur, Man.
Ragnar Smith, 824 130 St., Brandon, Man.
A. J. Skagfeld, Elove, Man.
D. Valdimarsson, Oak Point, !Man.
S. Einarsson, Lundar. Man.
lvr. Þétursson, Siglunes, Man.
Oliver Johnson, Winnipegosis, Man.
Jónas Leó, Sclkirk, Man,
Sveinbjörn Loptson, Cluirchbridge, Sask.
Jón Ólafsson. Leslie, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask.
G. J. Búdal, Mozart, Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard, Sask.
S. S. Anderson, Candahar, Sask.
Chris Paulson, Tantallon, Sask.
O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta.
Sig Mýrdal, 2207 Fernwood Road, yictoria B. C.
Th. Simonarson, R. F. D. No. t. Blaine, Wash.
\ ér viljum vinsamlega mælast til þess að kaupendur
Lögbergs borgi það er þeir kunna aö skulda blaöinu til ein-
hverra ofangreindra tunboðstnanna blaðsins. Æskilegt
væri ef kaupendur vildu greiða skuldir sínar án þess að inn-
hcimtumenn þyrftu að liafa mikið fyrir því.
Mjög margir kaupendur blaðsins hafa látið í ljósi ánægju
sina yfir blaðinu, og óhætt mun að fullyrða að aldrei hefir
I.ögberg verið eins vinsælt og nú. Otgefendur munu ekk-
ert láta ógert til þess að sú vinsæld megi haldast, en ætlast
aftur til að kaupendur blaðsins láti þá njóta þess meö því að
borga skilvíslega fyrir blaðið.
Thc Coluinbia Prcss. Limitcd.
♦
•>
-♦
+
+
+
+
+
+
+
•x
+
+
♦
+
♦
+
+
♦
+
+
♦
+
♦
Ja
+
+
♦
+
+
+
+
+
+
+
+>
+
+
+
+
+
♦
+
♦
+
♦
+
+
+
+
+
+
+
♦
+
.+
+++*+++•>++++++++++++♦+++♦+♦++++-;•++♦+++++++++♦+♦+
Joseph F. Sheehan á Walker leikh úsi alla næstti viku.
eyjingar að koma upp hjá sér í
félagi við Jóhann Hansson verk-
smiðjueiganda hér í bænum. Hef-
ir Jóhann keypt allar, vélarnar i
útlöndum og fór hann til Vest-
manneyja með einn af sveinum
sinum, Karsten Jörgensen, með
Ceres síöast. Ætlar Jóhann að
dvelja i \ estmanneyjum í veturog
gjöra við vélar í bátuirt Eyja-
skeggja, þegar á þarf að halda.
Hefir nú síöustu árin, síðan bif-
bátum fjölgaði svo mjög við Vest-
manneyjar, veriö mikil vöptun á
slíkri vélaverksmiðju, sem nú er
reist þar.
Verksmiöjá þessi er nokkru
minni en verksmiðja Jóhanns
Hanssonar hér í bænum, sem hann
áetur jafnframt halda áfram störf-
um undir stjórn Friðbjörns Molm.
í skólanefnd kaus bæjarstjór-
in 16. þ. m. Tryggva kaupmann
Guömundsson i stað Jóns sál. frá
Múla.
Barnaskólinn var settur 15. þ.
m. með 70 börnum. Von á fleiri
siðar.
—Austri.
ÖLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
,THR HE'aa EUREKA PORTABUE SAW MILL
<1 , on wheels, for saw-
Jiiig logs / >Oin x^6ft. andun-
uer. This/flL\ fcá £ minisaseasilymov-
1 asa porta-
• thresher.
Nú er tími til ú
kominn, að panta
sögunar áhöld til i'W,
að saga við til W
vetrarins.
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St„
Winnipe g, Man.
?L"ES TREYJA og BUXUR
Vér höfum stórinixiö af gráum, brúnuin, bláum og köflóitum
fatnaði. Enginn vandi að velja hér. Prísarnir eru sanngjarnir
$11, $12, $14, $16, $25
Venjið yður á að koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Strcet,
títlbúsverzlun í Kenora
WINNIPEG
! >4
\i
♦
♦
l EZTI VERZLUNARSKÓLINN
BUSINESS
COLLEGE
Cor, Portage Ave. og Edmonton
Winnipeg, Man.
NAMSGREINAR: Bókhold, hroðrit- DAGSKÓLI
u 11, vclritun, réttrit- KVELDSKuLl
un, lögfrœði, enska, Haustnámsskeiðið
bréfaskrift. nú byrjað
Komiö hvenær sem er. Skriíið ítlag eftir stórri bók um skólann.
Aritun: Success Business College. Winnipeg, Man.
♦
4-
4-
♦
♦
♦
♦
♦
♦
4-
4-
4
♦
4-
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
4-
♦
♦
*♦
Akureyri, 2. okt. 1912.
Gagnfræðaskólinn var settur i
gær á hádegi. Á eftir ræðu skó’a-
meistara Jiélt Þorkell jÞorkellsson,
1. kennari skólans, ræðu til nem-
endanna.
Enn eru ekki allir nemendur
komnir í skólann, en búist við að
þeir komi með “Vestra” og
"Vestu", sem koma næstu daga.
Aðsókn aö skólanum er sífelt
að aukast, og hefir aldrei verið
meiri en%í ár. Ef allir koma á
skólann sem i honum voru i vor
og sem von er á nú, þarf ein deild-
in aö vera á hrakningi milli kenslu-
stofanna. Tveim bekkjunum bef-
ir verið skift í tvær deildir hvor-
um undanfarin ár, en ef vel væri,
þyrfti nú i vetur aö skifta öllum
bekkjunum, ef allir koma sem von
er á, en það er ekki unt vegna
rúmleysis.
Skólahúsiö fer aö veröa of litið,
bvi aö lieimavistarherbergin em
líka of fá!
Kornyrkjumenn!
ÞÉR eruð vitanlega á-
hugamiklir um flokkun
á korni yðar og hvaða
VERÐ þér fáið fyrir það.
Skrifið oss eftir einu sýnis-
horna umslagi voru og send
ið oss sýnishorn, og þá skul-
um vér síma yður tafar-
laust vorn hæsta prís.
Bezta auglýsing oss til
handa eru ánægðir við-
skiftamenn. Með því að
vér vitum þetta af reynsl-
unni, þá gerum vér alt sem
í voru valdi stend ur.til þess
að gera þá ánægða.
Öll bréf eru þýdd.
Meðmæli á bönkum.
LEITCH BROS. Flour Mills, Ltd.
(Myllur að Oak.Lakk) Winnipeg skrifst. 242 Grain ExchXngb.
Hvaðanæfa,
Ráðaneytis forseti á Spáni,
Canalejas var skotinn á þriðjudag
og datt hann dauöur niönr. Morö-
inginn drap sig er hann var han<l-
tek'nn og er haldinn verið hafa af
flokki stjórnleysingja. Canalejas
var skörungur mikill, frjálslymlur
og átti í höggi við klerkavaldið
katólska og breytti mörgu á Spáni
frá þvi sem áöur var.
aö stjórnin i Manitoba haföi veitt
félag'nu leyfið; rétt þegar hæst
stóö barátta borgaranna gegn þvi
aö leyfið yrði veitt, og að Borden
stjórnin hefði gert þaö sama
no-kkru siöar. Þóttu þetta ftirðu-
leg tíöindi
Er bóndi þinn geðillur? Úrillir
og önugir menn eru oft magaveikir.
Sá sem hefir góöa meltingu er ná-
lega alt af í góöu skapi. Mjög mörg-
um hefir batnaö maga\reiki til fulls,
meö því ?tö brúka Chamberlain’s
Tablets. Fást alstaöar
Járnbrautar mála nefndin hélt
fttnd í Winnipeg á þriöjudaginn.
Þar reifuðu menn á ný málið um
útúrbraut C. N. R. félagsins i Ft.
Rouge. Kont þá upp úr kafinu.
Kastaöu ekki fé þinu á glæ nn
því aö kaupa styrkjandi plástr
Chamberlain’s Liniment er ódýra
og betra. Smyröu því á ullarrý
og legöu á hinn veika staö. Þá mi
verkinn taka úr. Fæst alstaðar.