Lögberg - 21.11.1912, Qupperneq 8
8.
LÖGBERG, F1M'I*UWAG1NN
21. NÓVEMBER 1912.
Royal Crown sápa er öllum bezt
Þú færS ekki einungis góða sápu heldur líka dýrmœta,
muni ókeypis. — Athugið þetta — geymið vunbúðirnar. —
Hér er ein premian okkar:
Vekjara klukka, 301. Bezta vekj-
araklukka, úr þýzku nickel, með sek-
úndu vísi og stoppara, til að taka fyrir
liringingar.. Mæst fyrir 200 umbúðir.
ViÖtakandi borgi 1‘lutnings kostnað.
Vér höfum mmörg hundruð aðrar
premíur. Ef þú átt heima í Winnipeg,
þá komdu í premíudeildina hjá okkur
og skoðaðu þær. Ef þú býrð utan-
bæjar þá er bezt fyrir þig að
The Royal Crown Soaps Ltd
’reinium Dep’t.
\Vinni|K‘", Man.
1
♦
4
4-
4
4■
4■
4-
t
4■
♦
4-
4
4
4
4
t
4-
♦
4-
í
t
Kaffi! Kaffi!
Bezta kaffi ætíð á reiðum
höndum, brent og óbrent,
maiað og ónialaS, mismun-
andi tegundir og ntismunandi
verö. Eg hefi ætiö nóg af
bezta sykri og sel hann sann-
gjarnlega. Einnig hefi eg
ágæta handsápu í kössum
mjög ódýra.
B. Arnason
Tals. nr. han* cr Sberbr. 1120
Pöntunum gengt fljótt og vel.
|
1
FORi RQUGE
THEATRE
Hreyfimynda leikhús
Beztu mýndir sýndar
J. JÓNASSON, eigandi.
Gætið að nýja
staðnum
Canada Bread
Co. Limited
horni Portage og Burncll
Bezt útbúið og fullkomn-
ast allra bökunarhúsa í
Canada. Velkomið að
sjá það.
Nýtt fón númer
Sherb. 2018
og
Og
Ef þér viljið fá
Gott kjöt og Nýjan fisk
þá farið til
FRETTIR UR BÆNUM
• . -OG—
GRENDINNI
Einmunatíð er nú á degi hverj-
um, hreinviðri og sólbráð svo að
snjóinn tekur óðum, en frostlitið
um nætuir.
BRIJNSKILLS
71 7
Sargent
Pitman’s hrað- ög vélritun.
Kenslu ntundir á kveldin fyrir 3 eða
fleiri. Borgun sanngjörn. Fyrirspurnir
sendist G. J. S., P.O. Box 3084.
Þakklœtis-kjörkaup
í búð vorri á föstudag
og laugardag,
á prjónapt ysum kvenna
karla, svo og hálsdúkum
nærfatnaði o. s. frv.
KARLAR! Vér ábyrgjumst að prísarnir
hjá os8 á laugardaginn á prjónapeysum eru
15 til 20 prócent iægri tel ur en samskon-
ar flíkur í miðbæjar búðum.
Hverjum þeim sem hefir með sér þessa
augiýsing í búð vora á föstudag og laugar-
dag, geíum vér 10 prct afslátt. á hverju
keupi yfir 25c.
Vér viljum komast að raun um, hvort
kessi áuglý ing borgar sig fyrir okkur eða
ekki, svo látið verða af því að sýna ykkur
í vikulokin. Þiðhafiðhag af því.
PERCY C0VE,
Cor. Sargent og Agnes Stræta
Blaðið “Free Press” hefir fast-
ráðið að flytja ritgerðir um hina
ýtnsu þjóðflokka hér í borg. Kom
fyrsti þátturinn á laugardag-
inn var, og var byrjað á Islend-
ing-uní. Fylgdu með myndir af
nokkrum merkum löndum vor-
um. Vér söknuðum þar Dr. Jóns
Bjarnasonar.
Herra J. P. Abrahamsson frá
Sinclair Man.. var staddur hér í
borg í vikunni.
Munið eftir samkomu djákna-
nefndar Fyrstu lút. kirkju, sem
haldin verður í kveld 21. þ. m.
Dr. Jón Bjarnason flytur þar
fnóðlegan og skemtilegan fyrirlest-
ur um ferð sína vestur að Kyrra-
hafi í haust. Þar vcrmtr og söng-
ur og liljóðfærasláttur til skemt-
ana. Aðgangur ókeypis en sam-
skot tekin.
Shaws
479 Notre Dame Av
Stærzta, elzta og
bezt kynta verzlun
meö brúkaöa muni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaður
keyptur og seldur
Sanngjarnt verð.
"l' '!“■!* “!'*■»' T T T ■’I' “I' *!*'!**!**! “4"!
Fhone Garry 2 6 6 6
Plástur og umbúðir.
Þegar þú skerð þig eða meiðir
þart plásturs við og .umbúða
Bezt er að eiga dálitlar byrgð-
* ir af þessu heima hjá sér ef
fljótt þarf til að taka.
Þú getur fengið Þær hér, vér
höfum alt sem hafa þarf til
hverrar lækningar sem er.
Komið og lítið Já varninginn,
það er vel til að þú finnir eitt-
hvað sem þú þatfnast.
J. J. BILDFELL
FASTEIC-ASALI
Room 520 Union bank - TEL. 2685
Selur hús og lóðir og arniast
alt þar aðlútandi. Peningalán
Carsley & Co.
þENNAN mánuð höfum vér til sýnis
og sölu stórmiklar birgðir af Pony
Cloth og Sealette kápum, með silkifóðri
og hlýju millifóðri stöng- díOO Hfi
uðu. Sérstakt verð - -
J^\ÁPA með ágætum loðskinns kraga
og endingargóðu fóðri AA
Góðkaupá - - - - ipOJ.UU
JþYKK Beaver og Tweed yfirhafnir,
víðar og rúmar; vanalegt í'7 *7 C
verð 8 1 2 til $ 16, fyrir - -
Tweed og klæðis pils
200 úrvals Tweed og klæðis pils, eru
hvort öðru betra. $2.50
Stærðir 30 til 42 þml.
| 00 úrvals góð Panama
Voil og Serge pils, snið
samboðið nýjustu tízku.
Vanalegt verð er $6.50 til
íiooo.fás. $4.50
nú rynr - - ^
'Pic<’°L'Sh!y snrw
\\\' SfUcned *
lU with Silk
Loðskinna vara
Loðskinn um háls $1.50 til $5.00
Loðskinn im hendur 2.50, $12.
Loðskinn á háls og hendur frá
$4.00 og upp að $75.00.
CARSLEY & C0., 344 MAIN ST.
Rétt fyrir sunnan Portage Avenue.
WINNIPEG
BRAUD
Horni Sargent og Agnes st.
Við ætlum okkur að gera verzlun,
en ekki að leika okkur. Við bjóð- '
um ykkur að reyna okkur. Greið
afgreiðsla og skjót. Við ætlum
okkur að gera hverjum til hæfis,
og skal takast það. Allar vörur
ferskar og hreinar.
Hafið þið reynt okkar sérstaka
35c- te ? Vio búum um það
sjáifir.
3 pttnd fyrir dalinn.
PHONE &. 1039
Óskast
er næringarmest af öllum matvælum
Gott brauð er næringarrnesta fæðan sern nokk
ur getur lagt sér til munns— Aeringarmeiri en
ket, egg eða önnur fæða ef bakað er úr
ROYAL HOUSEHOLD
FLOUR
Mjöl er mjög mismunandi eftir mölun og
hveitikorni. Koyal Household mjöl eru allir
ánægðir með.
Biðjið um það f verxlunum.
Mr. og Mrs. S. W. Jónasson
frá Saskatoon voru hér á ferð
fyrir lielgina á ileið til Aberdeen í
Suður-Dakota. Mr. Jónasson hafði
tekið að sér byggingavinnu vestra
í sumar, og verið i Saska-
toon eitthvað i 4 mánuði. Hann
sagði þar mikinn bygginga-áhuga
enda mikið bygt, en heldur að
dofna yfir fasteignasölu.
Bréf á skrifstofunni eiga:
Hr. Gunnar Thordarson, Winni-
peg, Miss. Þórunn Baldvinsdóttir.
Herra |Þörst. Þorsteinsson frá
Skaftfelli, Seyðisfirði, (2).
Mrs. Otto Haggelund, , Winni-
peg. \fr. Oli Lyngholt, Wpg.
A fmæli shátí ð Tjalt fbúð a rsa fnað-
ar verður haldin á fimtudagskveld-
ið 12. desember. Nánara auglýst
síðar.
ungling8stúlka yfir fermingu til
til vika innanhúss á góðu heim-
1—» a X TI7 tvn I A T i—• v T \ ili með hremuri heimili. $15.00 mánaðar
h RANK WH A LEY: ^p- ph°°°Fort Ro»«* 1824
IJrtðcnptiott ijruggtst j--------------------------------------
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 258 og 1130
Síðastliðna viku voru sýndar
myndir af glímum íslenzkra glímu-
kappa á einu myndaAleikhúsi hár
í bænum. ÞÓtti áhorfendum svo
miki-ð til þevTra koma að undir tók
t leikhúsinu af lófaklappi, en slik
ánægju-yfirlýsing er nýlundi á
þesskyns leikhúsum.
Gæði
Greið af-
hending
*
Anægja
Til leigu
uppbúið herbergi fyrir eina eða
tvær stúlkur. Húsið hreinlegt og
hlýtt.
776 Home stræti.
Óánægjufundur
verður haldinn á Manitoba Hall
á föstudaginn kemur kl. 8. s. d. út
af ósóma þeim, er afturhaldið
framdi í nýafstaðinni kosningu í
Macdonald kjördæmi. Islending-
ar, sem ekki eru ánægðir með þá
óhæfu eru bcðnir að fjölmenna.
IKENNARA VANTAR.
Hér með er óskað eptir keunara
við “Lundar School” nr. 587 fyrir
tímabilið frá 1. febrúar til 30 júni
1913. Lysthafandi verður að
hafa 3. eða 2. “professional certi-
ficate”.
Ennfremur sé tiltekið af fram-
bjóðanda hvaða kaup hann vill
j hafa.
Tilboðum ve:tt móttaka af und-
irskrifuðum til 1. desember 1912.
Icelandic River 4. nóv. 1912.
Thorgrímur Jonsson.
Sec. Treas.
Boðsbréf.
L G hef til sölu 400 bushel af hinni nafnfrægu kartöflu-tegund, sem Nói sáði
* A árið ^6 hundruð og súrkál í nágrenni við þann stað þar sem örkin strand-
aði á fjallinu Ararat. Annar eins kartöflu jarðvegur verður hvergi annarsfaðar
fundinn, og barafleiðandi aldrei aðrar eins kartöflur á nokkurs manns borð
komið, og verðið er, ykkur að segja, Iágt.—Já komið og sjáið mig viðvíkjandi
þeim, og ótal öðrum vörutegundum sem eru til sölu við lágu verði. Til dæmis
græn epli. tunnan á 4£ og 5J dollar. Sviðnir kindarhausar 12Jc. stykkið o. s.
frv.— Landar utan úr nýlendum gerðu mér stóran greiða ef þeir sendu mér
hangikjöts pan'anir sínar í tæka tíð, svo eg geti lálið reykja nóg og komið pönt-
unum af höndum mér í tæka tíð fyrir jólin. — Einnig skal verða yl kar eig-
in sjálfsköpuð víti, landar góðir, ef þið getið ekki eignast einn af okkar að-
dáanlega fallegu mánaðartöflum, skilmálar eru vægir: 1. að þið hafið verzlað
við okkur. 2. að þið nú þegar verzlið við okkur. 3. að þér haldið verzlun
við okkur framvegis, og það ættuð þið að kappkosta, svo sparnaður og ánægja
geti haldist í hendur.
Með þakklæti fyrir undanfarin viðskifti og velvild. Virðingarfylst,
S. O. G. Helgason,
“Eins dauði er annars braub”.
New York Lifi lifsábyrgðárfélagiö
Ixtrgafii $2,038,598,20 fyrir 710
dánarkröfur til ekkna og munaðar-
leysisgja í októbermánuði siöast-
liSnurn og $2,761,385,77 til lifandi
meðlima sinna, samkvæmt samn-
ingi við þá. Fækkunin var mikil
en viðkoman enn meiri. 9300
nýjir félagsmenn.
Gefst hverjum sem
notar
SPEIRS-
PARNELL
BRAUÐ
BYRJIÐ I DAG
Garry 2346-2346
TIL LEIGU að 618 Victor str.
autt loftherbergi, rúmgott. — T.
H. Bjerring, 618 Victor St.
“Washington Posten” flytur 15.
Þ- m. mynd af próf. Sveinbimi
Sveinbjömsson og minnist hans
mjög hlýlega. Prófessorinn hefir
fastráðið að halda samsöng þar
vestra 19. þ. m., segir blaðið.
“Betra lyf finst ekki en Chamber-
lain’s Cough Remedy. Börnin mín
höfðu öli kíghósta. Eitt þeirra lá
í rúminu með mikilli sótt og hóstaði
blóði. Læknirinn okkar gaf þeim
Chamberlain’s hóstameðal; og þeim
hægði við eina inntöku og batnaði
af þremur glösum.” Þetta segir
Mrs. R. A. Donaldson í Lexington,
Miss. Fæst alstaðar.
MEÐLIMIR
stúkunnar Isafoldar I.O.F.
FURNITURE
• n En/ Piymtnts
0VERLAND
MAIN t ALUANDER
Yður er hérmeð tilkynt að félagið hefir leigt Goodtempl-
ara-húsið fyrir fundi sína í vetur og verður næsti fundur
--------Fimtudagskvöldið þann 28. Nóvember í efri salnum--
og er alvarlega skorað á félagsmenn að mæta. Fundurinn
byrjar kl. 8 síðdegis. Komið sem flestir og njótið þess sem
þar verður á boðstólum.
Land til sölu eSa leigu.
nálægt Lundar P. O-, Man. Á land- j
inu er gott ibúðarhús, fjós, brunnur. j
Landið er alt inngirt. Leiga og sölu-;
skilmálar aðgengiiegir. Lysthafendur j
snúi sér til G. Scheving, Lundar, Man. j
eða Stefáns Schevings, 909 Alverstone j
stræti, Winnipeg.
Miss C. Thomas
PlANO KENNAKI
Senior Cer ificate of Toronto
University
Dáinn er Bergvin Bjarnason, 57 i
ára gamall. Hann hafði verið á
geðveikra spítalanum í Selkirk síð-
an 1889, og þar andaðist hann um
síðustu helgi.
Heimiii 618 Agnes St.
Talsími:
Garrv 955
Lítið hús, nr. 1156 Ingersoll Str.,
er til leigu fyrir 20 dali um mánuðinn.
Semjið við G. P. Thordarson.
SAMKOMfl
sú, sem djáknanefnd Fyrsta lút. safnaðar hefir
með höndum, fer fram í kirkjunni fimtudags-
kveldið 21. þ.m. (í kveld), og verður þar að-
allega til skemtunar FYRIRLESTUR, er dr. Jón
Bjarnason flytur um ferð sína vestur að Kyrra-
hafi. Auk þess verður þar söngur, hljóðfæra-
sláttur og fleira. Aðgangur ÓKEYPIS, en
samskota verður leitað til styrktar hjálparsjóði
nefndarinnar, sem þarfnast nú í'jár. - - - -
ALLIR VELKOMNIR!
FYLLIÐ KIRKJUNA!
TheGreat Stores
of the Great West.
Um loðskinna föt karl-
manna hjá Hudsons Bay
Það þarf engar fortölur til þess að sannfæra yður um
ágæti loðfatanna hjá Hudson’s Bay Co. Vér gætum þess
vandlega, að verðskulda það orð, sem af oss hefir farið,
með því að beita mestu kostgæfni á það, að hafa betri loð-
skinna föt á boðstólum, ef mögulegt væri.
Mikil eftirspurn hefir verið eftir loðskinna fötum
þéssa dagana. Það er þess vegna hverjum hentast, að
ganga í valið meðan úr sem mestu og beztu er að velja.
fíÓÐAR YFIRIIAFNIR KARLMANNA
fóðraðar mcð loðskinni.
Fóðraðar tneð Canadian Muskrat; ytra borðið úr inn-
fluttu svörtu beaver klæði; skinnin eru mjög loðin og
fallega saman sett. Með ágætum kraga úr Persian Lamb
eða Canadian Otter, með stórum liornum; armhlífar úr
leðri; hneptar með sívalningum og Moliair linezlum.
Sídd 50 og 52 þuml. Stærð 36 til 46. AA
Agætt verð á....................ípOO. UU
LOÐFÓDRADAR YFIRHAFNIR.
V tra borðið úr svörtu beaver klæði, fóðrið úr góðum rottu-
skinnum austan að. Þetta er falleg yfirhöfn og fæst með
Persian Lamb eða Canadian Otter kraga, með útskornum
Iiornum. Flíkin er vel saumuð, sniðin eftir nýustu tízku
með hnezlum og sívalningum. Stærðir 36 tií 46. Þær
eru 75 dala virði. ílfl
Agætis kjörkaup á............... i|)U«3.UU
fíÓÐAR RACCOON KAPUR KARLMANNA
Með loðnum kraga og' breiðum, með hornum eða horna-
lausum; fóður úr bezta ítalska klæði, með ermahlífum úr
leðri og röndóttu Mohair ermafóðri; rúmar í sniðum.
Skinnin eru mjúk og vel elt og vel loðin. Falleg og þægi-
leg yfirhöfn í köldu veðri. Hnept með hnezlu og sívalning.
Sídd 50 þuml. Stærðir 38 til 48. AA
Vildarverð á . . ••............... JpUj.UU
RACCAON KAPUR KARLA
Að eins fáar eftir óseldar af þessnm ódýru kápum, úr
Canadian Raccoon, natural; fóður stangað úr ítölsku
klæði og frágangur allur vandaður. Ermahlífar úr leðrk,
og stormhlífar. Góð og blý vetrarflík, falleg líka og eins
endingargóð og þær sem dýrari ern. 85 dala virði. —
Stærðir 40 til 46. Ú**7P* AA
H.B. Co.verð....... .............«p/D.UU
Main Floor
AFLRAUNIR
og aðrar
LISTIR SÝNDAR
heldur
KVELDSKEMTUN
í
Goodtemplara salnum
ÞRIÐJUDAGINN 26. Nóv.
klukkan 8 síðd.
Reiptog með tönnum móti
3 karlmönnum.
Lyftir upp borði með 8
stólum á með tönnunum.
Góð músík. Dans á eftir.
Concert og Social
heldur Fyrsti lút- söfn. í kirkju sinni 3. Des. 1912.
PRÓGRAMM.
Organ .........................S. K. Hall
1. Chorus......................Söngflokkurinn
Soprano Solo..............Mrs. S. K. Hall
Male Quartette.....................
Piano Duet.........................
Mixed Quartétte....................
Baritone Solo............Mr. Thórólfsson
Chorus....................Söngf lokkurinn
Stutt ræða um ísland........Baldur Olson
Piano Solo.........................
Soprano Solo...............Mrs. S. K. Hall
Male Quartette.....................
Baritone Solo.............Mr. Thórólfsson
Sextette...........................
Chorus.....................Söngflokkurinn
Aðgangur með veitingum 35c.
Söngur og liljóðfærasláttur niðri í salnum með
veitingum.
1.
3.
4.
4.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
Í4.
15.
Unglingsdrengir eru oft furðulega
matlystugir. Ef þig langar a'ö hafa
slíka matarlyst, þá taktu inn Cham-
berlain’s Tablets. Þær örva matar-
lystina og þar á ofan styrkja þær
magann og hjálpa honum a8 vinna
verk sítt meb eölilegu móti. Fæst
alstabar til kaups.
J. W. Copeland í Dayton, Ohio,
keypti glas af Chamberlain’s Cough
Remedy handa drengnum sínum, er
haföi kvef. Á8ur en búiö var úr
glasinu var kvefitS fariö. Er þati
ekki eins gott og a8 borga fimm
dali fyrir læknishjálp? Selt alstaíSar.