Lögberg - 28.11.1912, Blaðsíða 4
LÖGBF.RG. FIMTUDAGINÍ 28. NÓVEMBER 1912.
LOGBERG
GefiO it hvern fitntudag af The
Columbia Press Limitbd
Corner William Ave. &
Sfierbrooke Street
WlNNIPBG, — MaNITOBA.
STEFÁN BJÖRNSSON,
EDITOR
A. BLÖNDAL,
BUSINESS MANAGER
UTANASKRIFTTIL BLAÐSINS:
TheColumbia Press.Ltd.
P. O. Box 3084, Winnipeg, Man.
utanXskrift ritstjórans:
EDITOR LÖGBERG. '
P. O. Box 3084, Winnipeg,
Manitoba.
TALSÍMI: GARKY 2156
Vrrð blaðsins $2.00 um árið.
Háskóli Islands.
I*að hefir lengi veriö vilji þjóS-
hollra Islendinga, aö egnast há-
skóla í höíuöstað landsins, Reykja-
vík. Er j>að ekki œölilegt, }>ví
öllum skynsöniuni mönnum meöal
|>jóöar vorrar, sem ekki iiafa lát-
ið blindast af dönskum inetnaöi
og dan.skri aödáun, hefir ekki get-
aö dulist, aö voru fátæka föður-
landi var hvorttveggja ótiolt, bæöi
liinn mikli straumur efnilegustu
námsmannanna út úr landinu ár
hvert tii Dannierkur, og í annan
staö sú görótta alda Hafnarmenn-
ingarinnar, sem meö þeim flaut
inn í landiö aftur, jw náttúrlega
ásamt mörgu er til gagns og nyt-!
semdar horföi.
“Nú er komin út árbók eða
I skýrsla háskólans fyrir siöasta
skólaár, og er svo sem ekkert sér-
stakt um hana að segja. Sá er
vani háskóla aö láta fylgja skýrsl-
um sinum jafnan visindarit nokk-
ur jánislegs efnis eftir atvikum.
Sá| siöur er og tekinn hér upp.
Meö fyrstu skýrslu háskóla vors
heföi maöur búizt við að' fá áre:ð-
anlegt og glögt yfirlit og útsýni
yfir skólamentun íslendinga frá
öndveröu og til J>essa dags, hvern-
ig þeir hafi fariö að því aö menta
sig, hvert nú yrði stefnt og hverja
merking hinn nj'-stofnaöi skóli ætti
og mundi hafa fyrir mentun lan'*s-
manna, hvert erindi lians og hlut-
verk væri, og livaö annaö, sem þar
til ldýddi. En hvaöa rit er ]>aö
svo, sem háskól nn tekur í merki
sitt i fyrsta skifti? — Stúfs saga
blinda Kattarsonar, á 7xXVI blaö-
síöum í útgáfu próf. Björns M.
Olsens. A jætta að tákna liáskól-
ann og j>aö útsýni og víösýni, er
hann ve:ti?. A háskóli landsins
að veröa Stúfur blirtdi Kattarson
ineðal háskólanna?
Slingt yröi ]>ér um margt, ef ekki
fylgdi slysm meö.
Annan metnaö viljurn vér há-
skólans en Jænnan.
Þ<ítt háskólinn -i-æri stofnaöur
forsjálítiö, viljum vér j>ó aö veg-
ur hans v'erði sem .mestur, úr því
aö skólinn er á kominn.”
Hnyttilega er hér orðum liagaö,
en ekki alt græzkulaust, }>ó ma’-gt
sé satt i. F.n mk*iö gæfuleysi má
j>aö heita, aö jafn mj'nctarlegt
spor í þjóðræknisátt, eins og stofn-
un háskólans hefði átt að vera.
sknli liafa hepnast svo hraparle?a!
að landsmenn sitji nú uppi meö
háskólann tóman af- nemendum.
þakklæti mitt og samskotanefnd-
arinnar hér, fyrir hönd hinna
hjálparþurfandi, fyrir ]>essa göf-
ugmannlegu hjálp landa okkar þar
vestra og einkum og sór í lagi
nefndinni, er gengist hefir fyrir
samskotunum, er úthlutað inun
verða í samráöi við samskota-
nefndina hér heima meö hliösjón
af fyrirmælum sjö kvenna sam-
skotanefndarinnar j>ar vestra; —
Magnús Jónsson.
Kvittunin til nefndar kvennanna
er þetta:
Iíér með viðurkennist, að eg
undirritaöur, Magnús IJónsson,
sýsluinaöur og bæjarfógeti, til
heímilis í Hafnarfirði á ís'andi,
hafi frá nefnd 7 kvenna í Winni-
peg í Canada í Vesturheimi, þeim1
Lovisu Ólafsson, Jóninu Johnson,
Carolinu Dalmann, Asdísi Hin-
riksson, Ingu Martemsson, Jónu
Goodmann og Ingibjörgu J.
Clemens, meö bréfi, dags. 18. f.
m., meötekiö ávísun a tslandsí-
banka í Reykjavík, aö upphæö kr.
3815.10, er þær I téðu heiðruöu
bréfi hafa faliö' mér aö úthluta,
annaöhvort einum eöa í sam'áði
viö samskotanefndina hér he:ma,
til styrktar því fólki hér ái landi,
sem á þessu ári, eða frá áramótum
til 18. f. m.,- hefir mist nánustu
aðstandendur cg hjálparmenn i sjó-
inn fyrir suður- og vesturströnd-
um Iandsins. —
Jafnframt því að kvitta fyrir
upphæö jæssari, leyfi eg mér að
tjá hinni heiöruðu samskotanefnd
alúðar þakklæti mitt og samsko‘a-
nefndarinnar hér heima, fyrir
hönd hinna hjálparþurfandi fyrir
j>essa göfugtnannlegu hjálp, og
mun fé þessu veröa úthlutaö í
samráöi viö .samskotanefndina hér
THE DOMINION BANK
Sir EDMUND B. OSI.KIt, M.P., fors. W. I>. MATTHEWS, v.-fors.
C. A. BOGEKT, uðal-róðsmaður.
HOFCÖSTÓI.L $4,700,000. VARASJÖÐUR »5,700,000.
AI.LAK EIGNIR $70,000,000.
Annast öll bankastörf.
Hverju starfi, sem bankar sinna, gegnir Dominion bankinn.
Annast fjárheimtu skjðtt og tafarlaust.
Fyrirfram borgun á uppboðs sklrteinum bœnda.
XOTRE DAflE BRAMH M £**,h“ws,m. SELKIRK RR. J örisd-ie
- *---------*--- J íanagvr —_____________ Mannger
kenna.
r>rófew*rnm fuJIaij ^ halaunu5um j heima í samræmi viö fyr'rmæli
. : og 1 354 er a5 fyr-! vðar i téðu heiðruðu bréfi. og
’rhyggjuíeysf mun vera um a« skýrsla uni úthlutun ásamt skih
_____ j grein send á sínum tima, eöa jafn-
j skjótt og úthlutun'n hefir fram
j íariö; aö öllum likindum nú í
| næsta mánuöi. —
; Hafnarfirði 30. október 1912.
í haust i Magnús Jónsson.
kvenna 1 ^æpir $2a Lafa Iiorist einni
Kvittun.
í
Seþtembermánuði
haföi nefnd þeirra sj<
íslenzki liáskólinn nýi átti að j sem gekst fyrir mannskaðasam- í nefndar konunni. Mrs. Cleme’is
konra í veg fyrir þaö ógagn, sem ! skotunum hér i Winnipeg safnaö ' s:,'’an nppliæöin var send til
islenzkir stúdentar, og hin í lenzka :Sro2°,io. Yextir á samskotafénu, í h'’lanf,s og hefir Mrs. Clemens
þjóð yfirleitt. héfir af Hafnar-! fr.a £ A,a: til 20. Sept, voru sam- 'fcnt l.,aS fe nysk'f,5 Magnúsi sýslu-
. taís $4.09- Var því upphæðin öll n,aun' °£ bæjarfógeta 1 Hafnar-
menmngunn en hann atti að lata , 1
, .. ... , lsem fl1 íslands gat sent orðiö ! tiriS''
nemendunum hinsvegar 1 te kost-, S 1024.10. Nefndin leit svo á. að -----------
ina, að svo miklu leyti sem auðiö j 20. Sept. siðastliö'inn væri J>ví nær !
væri. Hann átti að halda stúdentun-1 a,t safnaö sem kotna mundi í fyr- :
landinu, mentamannaefnun-1 nefnfI mannskaðasamskot, og fast-
silfurbrúðhjónin, vissu varla af
þeirri brekku. Aö lokum mintist
hann á tónskáldshæfileika Jóns
Friðfinnssonar og kvaðst vænta
aö hann mætti enn vinna margt
og þarft 1 þjónustu tónlistarinnar.
í ræöulok afhenti hann silfur-
brúðhjónunum aö gjöf frá gestun-
um mjög vandaö og smekklegt
“tesett" úr silfri á stórum silfur-
bakka. Þetta var girafið á bakk-
ann:
Til
Mr. & Mrs. J. FriSfinnsson.
á silfurbrúökaupsdegi þeirra
frá
vinmn í Winnipeg
23. Nóv. 1912.
Ennfremur var silfurbrúöhjón-
unum afhent um leið silfurskál
með $25.00, í nýslegnum 100 silf-
urpeningum. Það var gjöf frá
bömum þeirra.
Næst var sungið hið snjalla
kvæöi eftir Mr. Markússon, sem
prentaö er héír í blaðinu.
Aö því loknu þakkaði herra
Jón Friðfinnsson fyrir gjöfina og
velviklina, sem heknsóknin bæri
vott um: hann talaði ekki langt en
mæltist prýðilega vel, þvi að hann
er ágætlega oröi farinn.
Herra M. Markússon stýrði
hófinu eftir þetta. Mælti hann
fyrst nokkur orð til silfurbrúð-
hjónanna og kvaddi því næst máls
Iierra B. L. Baldvinsson, ritstjóira.
Talaði hann mjög liflegt erindi;
næstur honum talaði herra Sigfús ........
Anderson, og ávarjiaöi sérstak- sameina5a skóla afnani a 1
lega Tón Friöfinnsson. sem tón-1'local lmProvement d:stric‘s’\ og á-
•skáld. Fleiri ræöur voru ekki kvæí5' og eftirl,t me'5 lánfélögum. j
haldnar en sezt að miklum o>» /Þa er °£ 1 ra5i a® 1>reyta skatta- |
milli þinga. Til Jæss að verk þeirra
megi hepnast sem bezt krefur
nauðsjm j>ess, að nýjar breytingar
verði geröar á fyrirkomulagi
stjórnarþjónusttinnar í hinum
ýmsu stjórnardeildum, og verö.ir
yður faliö að gcra ráöstafanir
því viðvikjandi.
Vegna ástandsins heima fyrir
’og i fjarlægö verður yður falið að
ihuga nákvæmlega kvikfjárrækt
hér 1 fylkinu. A fyrri þLgum
hefir aö nokkru leyti verið 'hlynt!
aö j>eirri atvinnugrein, en nú virö- j
ist svo korriiö, sern ihenni verði aö j
gefa enn þá meirr gaum af þirg- j
inu heldur en áöur. Veröur yöur j
aö sjálfsögðu falið aö gera ráð-1
stafanir til þess, aö bændur öð'Pst !
kost á að auka gripastól sinn eftir j
þorfum.
Fnnfremur verðiö þér beð'nir
að íhuga J>au kjör sent bændur
veröa nú aö sæta í lánveitingum,
og jx*r læönir aö gera ráðstafanir
til aö láta ransókn fara fram um
þaö, á hvaða hátt bændur geti
fengiö lán meö sem sanngjörn-
ustum kjörum, og ráöa því þýö
rngarmikla máli til sem farsælleg>-
astra lykta. Þá veröur yður og
falið aö gera ráöstafanir til }>ess
aö koma upp kornhlöðum innan
fylkisins ýinternal storage ele-
vatorsj.
Á j>essu þingi, verður fyrir y ur
lögö til ihugunar ýms frumvörp
er aJmenning varöa miklu. Þar
til má telja frumvarp um beina
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOrA ( WINNIPEG
Höfuxbstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstótl (greiddur) . . ‘. $2,666,983
STJÓRNENDUR:
Sir D. H. McMiilaD, K. C. M. G.
rr rr.'^. . ' * Capt. Wm. Robinson
H. I.Champion Frederick Nation
W, C. Leistikow Sir R P. Roblin, K.C.M.G,
Allskonar bankastorf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við einstaklinga
e8a félog og sanngjarnir skilmálar veittir.-Avísanir seldar til hvaða staðaar
sem er á Islandi. — Sérstakur ganmur gefinn sparisjóðs innlögum sem hægt
er a0 með einum dollar. Reulur lagðar við á hverjum 6 mánuðum
T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður.
Cor. AVillim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man.
Formaður
Vara-formaður
Jas, H. Ashdown
Hou.D. C- Cameron
Silfurbrúðkaup.
um 1
um; hinttm væntanlegu, foringjum re5 ln.' a5 sen(,a til íslands }>aö, ^ laugardaginn var höföu þau
sem |>a var safnaö. ásamt með í j°n Friðfinnsson fasteignasali cg
hans verið 2 ; ár i
góðum veitingum, sem aðkomu-
fólkið' bar fram.
A5 J>vi búnu skemtti menn sér
viö samræöur. söng. hljóöfæra-
slátt og spil fram yfir miönætti.
Hófið sátu milli fimtiu og sex-
tíu manns og munu allir þeir sam-
mála um, aö það hafi hepnast vel
og orðið einkar ánægjulegt.
>jóðarinnar. iÞetta átti að vera
Hásætisræða.
,, , , vöxtum. Kom nefrtdir.ni saman ! Anna kona
lilutv'erk haskolans og sv
fanst þj
vera orðin
un. að þingmennimir — jx> gaml- i Jonssyni, sj’slumanni og bæjarfó-
ir Hafnarstúdentar væru margir 1 ge‘a 1 HaÞiafíirði. Var það svo I dagskveldiö. klukkan liölega átta.
, r . , , . i gert °g fekst fjTir áðurnefnda Komu gestir saman aö heimili
nerjir j g u runnarpmu Uppjlæ^ $^024.19. krcnur 3815.10. I Mrs. B. Blöndal aö 806 Y'ictor
1909 um stofnun háskolans, flokk-1 Fól nefnditi sýslumanni að úthluta j stræti og gengu þaöau i fylkingú ! Jafnframt var f>ess getiö aö meö- j
skiftingarlaust aö kalla. fénu annaöhvort einum eöa í sam- I a« heimili þeirra Friöfinnssons ‘}n kann hefði staðiö viö í Regina, j
Um undirbúning skólans va^rð j ra5i við samnefndarmenn sína, j hjóna. T>egar J>angaö kom gerðu Iasanlt dóttur sinni, heföi bann
og ástæðum hinna jmenn sig heimakomna og gengu Vlgt. 1,1 afn°ta ,tið nýja þinghús
n mæltist til að fá Iinn óboönír. svo sem bér er tízka j íyjkisins. Því næst er stuttlega
minst á áhuga Saskatdievvenbúa í
íns. og skilagrein viövíkjandi út
fyrir •hæfilegutn hyggingum. eða ; hlutuninni, |>egar hún væri farin Þar á óvart, eins og til var ætlast,
|>eim nauðsynlegu þægindum, er 1 frani. | J>vi aÖ, silfurbrúðurin var viö vinnu
löggjöfinni til bóta, og koma tal-
|>ráöa félögunum til sveita á j
tryggari grundvöH fjárhagslega.
Þrátt fj'rir ]>aö þó að stjóm j
min hafi aö undjrlagi síðasta!
þings gert itrekaöar tilraunir til |
að fá sambandsstjórnina á fund j
með sér til aö ræða um afhending
á löndum og landsnytium í hend-!
ur fylkisstjórnar vorrar, þá h°fir,
ekki tekist aö fá enn ákveðinn i
1 slíkan fund. Vegna þess aö mál
Til íyrir jólin!
Yður er boðið að koma í
búð vora og sjá alt það stáss
sem við sýnum fyrir jólin.
upjdiafi hennar er meö ánægju f.vrir y«tir. þingmenn, á ný.
minst á he.msókn hertogans af 1
Connaught, Iandstjóra Canada, og! n
Kansokn.
aftur missætti, óg tór svo aö hon- í cfti’ efnuni
. , .... . r, . ■ bagstödíhi, en
um var dembt a 1 mesta flaustri, I , , . . .................. .v , , . , ■, .
, senda kvittun f/nr móttoku fjár- ! víö slik tækifæn.
og án ]>ess aö hoimm væn hugsaö I ins OL, skijafrrp;n v;Xvít;3n,l; ,-,f. \ ar auðséö aö heimsóknin kom
líkleg værtt. til að laða stúdenta aö
honuni. og halda Jjeim frá Hafn-
ardýrðinni.
búnaðartrtáhim og hljóðar ræöan
svo á ]>essa leið:
“Búnaöar-háskóli /ylki.sins á nú
í fyrsta sinni skjól innan sinnar
eigin byggingar á háskólavöllum
Saskatchewan i Saskatoon. Þörf-
Sú kvíttun er nú komin hingaö j sina lral11 1 eldhúsi, en silfurbrúö-
j vestur. og var hún send ritstjóra! gnmjnn haföi lagt sig út af inni í
j þessa blaös, sem aö ósk nefndar svefnherbergi spnui, og þar tjóku
' kvennanna sjö annaðist um send-; vestir hanu griöalausan og sviftu
Þaö hefir heldur ekki hepnast.; ,ng samskota fjárins til Islands, itann húsráðum þaö kveldið.
Siðastliöiö vor útskrifuöust rúm- ^ er teljtim rétt a}i hirta bæöi Þegai silfurbruöhjonin hö’öu
bréfið til vor og kvittunina: landar j C'Sjað sig til, var þeim skipaö á
vorir hér vestra sýndu svo mikið ! st<),a 1 framstofustafni og }>ar á-
veglyndi og örlæti strax or þessara ! va,rPa5i Dr Tón Bjarnason þau,
samskota va,r leitað, eins og oft ime5 fagurri ræðu fyrir gestanna
áður. er bræður j>eirra austan hönd. , 1
hafs þurftu hjálpar viö, aö þaö ! Hann kvaöSt vera kominn trl að j háskólinn i ]>essu fylki veröur í
má ekki minna vera, en að þeir j færa ],eiln hlýjustu blessunaróskir fremstu röö slíkra stofnana.
fái aö vita .utn meöferö á liinum i al,ra ?em komnir væru og sjálfur j Vöur mun vafalaust vera á
! höfðinglegu gjöfum ]>eirra. j væri hann kominn til að bætai um | nægjuefni að heyra það, aö Sask-
Forsætis ráðrerra Scott í Sask- í
atchevvan hefir lýst J>ví þar á 1
f’ingi. aö ransókn skuli ]>egar haf-
in um afskifti landstjómarinnar 1
af kosningum í Saskatchewan siö-
astliðið sumar svo og um ákærur j
l\. Rogers ráöherra viövikjandi
úlögmætu
FOSTUDAG og LAUG-
ARDAG þann 29. og 30.
Nóvember verða byrjunar-
dagarnir — en ef þér œsk.ið
að koma tyr, þá eruð þér
velkominn.
♦+♦+
PORTE & MARKLE
LIMITED
Dýrgripasalar
Somerset Bldg. Horni Portage og Donald
%
stf*
ir 20 stúdentar úr Mentaskólan-
mn. 15 ]>eirra fara utan, flestir
til Kaujvtnannahafnar, náttúrlega.
Seg e’trir gera sér að góöu ís-
letizka li'áskólann!
Blaðið “Sunnanfari-' flytur ítar-
lega grein um ]>etta efni, telur
réttilega und:rbúningsleysjö valda í Kvittimiji,
framferöi af hálfu j'
tjórnarinnar í þeim kosningum ! l)a5 starf mcíS honcium> hafi vit-
. , , . f þessari yfirlýsing segir ° for- andi sleft brezkuni l>egnum af
m a shkn mentastofnun var al- j sætisráöherrann frá þvi. aö Dom-! kj°rskra en sett a llær útlendinga,
ment viöurkend, og þykist eg þess | ;nioll stjórin hafi meö ólóglegum 1 scm ekkl voru brezkir þegnar. Af
og læmt gegn landsins
fullvís. aö framkvæntdir j-öar við
víkjandi verkinu, sem nú er haftið
og haldið veröur áfram meö fjár-
veitingum sem þér samþykkið,
munu hafa i för meö sér svo á- 1
iretfanlegan árangur, að l>únaðar-
sem
íiér fer á ! l>a5’ sem vangert hefði verfð viö-
þvi .hvaö fátt stúdenta haliist aöjeftir sýnir, að samskotaféö er nú ' vlkjanf,i giltirjg þeirra fyrir 25
háskóla íslands. og bendir á ráð í kon>:* 1 hen<hlr samskotanefn-'ar-í arum : su áréttin& væri giftingar-
t:l að auka aðsóknina.
svo:
atchewan Co-oj>eration Elevator
félagið. sem ]>etta ]>ing heffr
myndað til hagsmuna fyrir Ixend-
ur fylkisins — ]>að hefiir nú fylt
■ vrsta starfsár sitt, og eru horfur ; j1eij(j ,s;
á. að glæsilegustu vonir þeirra.
sem gengust fyrir stofnun þess.
Þar serirl,nnar a fsIantfi eins °g nefndin j vottorB- 80,1 hann afhentl' nú.
h 'jhér ætlaðist til, og áður langt I«- | Eniiffeniur mintist Dr. Bjamason
1 ur verður skilgrein send hingað 1 IT1jf,& h,ý,ega binnar löngu viö-
“En Jætta útstrejini stúdenta er | vestur um úthlutun fjársins og þá ! hynningar sem hann hefði haft af
háskóla vonmi góö ánvnning um | Wrt hér i blaöinu. * ! herra Joni Friöfinnssyni. og hvaö I aetli aö rætast. Fg er viss um, aö
j>aö aö hér þarf aö ráöa hætur á í!refi5 ti! vor cr a þcssa lcið: |olIl,m vinum i>eirra hjóna l>a5 m’k- l,er muni5 vilja taka undir meö
’ , 1 ‘ ‘ ’ i ! ið fagnaðarefni, h\æ sambúö þeirra j mér ]>egar eg segist vona, aö starf-
og aö her heftr veriö illa fyrir seö|lil herra ritstjóra j hefði oúðiö fareæl, en um haö Uemi þess félags megi. undir
i ujipliafi. F11 á þá aö leggja lög- j Stdfáns Björnssonar Winmpeg. j vitnaöi gleest barnahópurnn j hyggilegri stjórn og vituiriegri um-
bann fyrir utanfarir stúdenta eöa j ffe’ nie5 leyfi e? mer virðing- j ]>eirra. efnilegi. Ræðumaður j rii vaxa svo aö hún verði hinum
, 1 .•, . , , ; arfvllst að senda vður herra rit-
taka t þ annara emokunar «wbma I - - - 2 ’
háskólanum til handa
viðréttingar? Nei,
]>arf aö hæna að , háskó1
Idynna aö1 þeim, svo aö þeir finni, brefi> f,a«s- 18. f- m., hefi meö- | tímabiliö, sem meö réttu væri talin
tekið frá nefnd kvenna í Winni- | sælutíö, væri Hka fjallferð, og hún
peg; en fé þessu er mér í téöu j erfið ; þar væru marg’r háir hrvgg-
bréfi falið aö úthluta, annaöhvort if og torveldir yfirferðar. AöaL
ráöum og læint gegn landsins! ,>e’ni umræðnm, sem fariö hafa
stjórnarskrá, beitt sér í þeim kosn- í fram 1 blo8unum. viröist mega
ingum, og þarineð skapaö alveg j ra5a’ a‘5 enS>n viðleitni hafi verið
nýtt og hættulegt fordæmi viö-1 sýnd 1 l)essa att- Hitt er a,kunn-
vtkjandi afstööu lapdstjórnar +il I ugt’ a5 l,a5.cr ,si5ur 1 Þessu Iandi-
fylkisstjóma. I a5 fl°kkaniir sjái um þaö aö koma
Uni R. .Roger- segir forsætis si,n,m monnum a kjörskrárnar, og
ráðberrann aö hann hafi opinher- istendur livi sa ílokkurinn betur
lega haft þau ummæli um kosning-! aS V'gi- seni befir betra skipulag
arnar, aö “ef þau væfu sönn. ]>á j °f roskar' menn td að vinna fyrir
væri ástandið í Saskatchewan ó- j si&' Þess ertl l>a5 enSar
þolandi, en ef þau væm ósönn. þá i yk,'ur’ sem .kunnug,r *hafa sagt,
væri þarmeð þungttr og óbæri’leg-;a5 s,gur ynnist ekki l>egar atkvæði
ur rógur á loft kominn um fvlkiö ! væru greidd’ heldur l>egar hjor'
inni.
skrámar væm samdar. Það er
Ylr. Rogers hafði lýst því hvað ! hcldur ekkert launtingar mál. að
eftir annaö, aö í seinustu kosning-! stjorn f-víkis vors hefir vita5 >etta
um 1 Saskatchewan heföi stjórnin ! vel haSnytt sér Þa5’ a5 mót'
unnið kosningarnar meö þeirri ó-! sto5unienn hennar hafa haft slæ-
hæfu. aö bægja brezkum þegmim ’egt, eftir,it • mey samningu kjör-
frá kosningu og setja útlendinga skranna- A5 stlorn,n 1 Saskat-
á kjörsfcrárnar, er cngan rétt áttu
til kosninear. ;Þes.su vnr lío'H
chevvan hefir góða
þessu sýnir sig bezt á þvi, aö hún
að hér eigi þeir heima og hér fari
ekki ver um þá en annarstaðar.
t>ar til heyrir fyrst og fremst af
öllu, aö hér sé reistur sem bráðast
hæfilega stór stúdentagaröur eða
l>ústaður, þar sem stúdentar liefðu
ókeyp:s húsnæði, og þaö er án efa
sú tyrsta bygging, sem háskólinn
þyrfti aö fá, og ríður ihonum þó á
allsherjarbj'ggingu, því að slíkar
stofnanir þarf aö múra fast í land-
ið.“
Um árbók háskólans er svo að
orði komist;
e:num eða í samráði við samskota-
nefndina hér heima, til styrktar
þvi fólki hér á landi, sem á þessu
ári, eöa frá áramótUTi til 18. f. m.,
hefir mist nánustu aö tande-’dur
og hjálparmenn í sjóinn fyrir
suður- og vesturströndum lands-
ins. —
Jafnframt því að beiðást þess,
að þér góöfúslega vilduð afhenda
samskotanefnd'nni þar vest’-a fyr-
ereinda viöurkenningu mína fyrir
hrvggimir í Klettafjöllunum væru
þrír. Mestur og hæstur væri
austasti hryggnrinn, R-'ckv M-ui-
ta:n hrvggurinn. Dr. Bjarnason
kvaöst vænta þess, aö silfurbr'ð-
hjónin væru komin yfr þann
hrygg á þeirra hiúskapar fjalUerð,
þau væru komin yfir meriu og
st"»*rstu torfærurnar. Næ t>’r v-rri
Guillhryggurinn í Klettaf;ö’lunum.
Þau væru kannske að fara yfir
hann núna, en ves>asti hrvggur-
samskotafénu, eruö þór beöinn að . inn, sá ófami væri lægstur, og
sé aö ráðstafanir væru gerðar til
aö bvrja á aö bæta aöalveg:na í
fylkinu. svo aö bændum væri auð-
ið aö koma afuröum sínum tiil
markaðar á sem styztum tinia og
með sem minstum tilkostnaöi ; þvi
er fastlega treyst, að þessu góða
verki veröi haldiö áfram í sama
anda eins og þaö hefir variö byrj-
aö og mun þess þá ekki verða
langt að bíða, aö þeir erfiöleikar
hverfa, sem bændur hafa átt við
að striða i þessum etnum.
Hinn hraðfleygi vöxtur fyík-j
fagtiaðarveizlu er Borden var
haldin í Montreal. er hann kom
frá Englandi í haust. Þá tók eitt
mikils virt blað, Montreal Wit-
ness. málið upp og hélt því firam, að
ef slikum ráðum væri be:tt við I
kosningar i Canada. þá ætti sem ;
fyrst að gera gangskör að ransókn j
þess máls. Svoog. ef kæran væri ó-
sönn, aö sá ráöherra, sem levfði
S<T a‘ð ra' hana íram, fengi
makleg málagjöld, öðrum til við-
vönmar.
Nú er ransókn'n byrjuð af ó~
v’nhöllum mönnum. Éng'nn hef-
f jölda manns viðstöd ’um. Flutti
cand. theol. Asmundur Guðmunds-
son frá Wynyard húskveðjuna að
heimilinu og ræðu viö gröfina.
Hjörtur sál. var fæddur 29 feb.
1907- Fn þótt aldurinn væri eigi
hæfri, sýndi þaö sig glögt, að
hann niundi veröa frábærlega skýr
og efnilegur til sálar og líkama.
Það er því engin furða þó sökn-
uður foreldranna sé sár; og nær
þaö til móöurinnar eigi siður fyr-
ir þaö, hve miklar andvökur Qg
áreynslu hún varö að leggja á sig
viö hjúkrun hans á meðan veikind-
in stóöu yfir. yjg atvik þessu
hk. gleyma foreldramir gjarnan
erfiðismunum og þratitum sjálfra
sin> en eins °g finna einungis
þjáningar barnsins sins því sárar
°g l>ví alvariegár, sem oll áreynsla
og allar tilraunir reynast e:nskis
nýtar til aö afstýra því, sem veröa
hlýtur.
iÞaö þarf eigi að taka fram, a«
samvizku 1 hinir syrgjandi foreldrar njóta
innilegrar hluttekn'ngar nágranna
sinna og annara þeirra er þe:m
eru kunnugir, við sorgaratvik
þetta.
Nágranni.___
is.ns, hefirhaft . for með s»rjir horiö bað fram, a« Scottstjóm-
að verksvið stjómarn'’ar hefirlin hafi Iát-'ð semia rangar kiör-
,.a |, - vaxið stomm, og hrii e<r því neyð-t, skrár, heldur gefur Hon Bob í
birta . heiðruðu hlað, yðar aluðar-1 kvaðst ræöumaður vonast t:T, a« til að bæta við mig ráðunautum j skyn, að þeirlmenn sem’ höfðu
aillir kannast við að þaö situr á
einhverjum öðrum betur heldur
en Bob Rogers að bera sakir á
aðra um klæki í kosningum.
Hjörtur Markússon.
Hinn 13. Nóvember 1912 mistu
þau hjónin Mr. og Mrs .Markús-
son aö Foam Lake son sinn, Hjört
aö nafni, eftir fimm vikna þung-
hæran sjúkdóm. Banamein hans
var lungnabólga, sem Iæknir sá er
veitti honum þjónustu, kvaö hann
hafa fengiö upp úr kíghósta. Fór
iaröarförin fram frá heimili for-
eldranna hinn 18. Nóv. til íslenzka
Frá Spanisih Fork er Lögbergi
skrifaö 20. þ. m.: Héöan er ekk-
ert aö frétta nema inndæla tið í
alt sumar og ^ ágæta uppskem.
I Júni geröi hér skúr eina nótt
og hjálpaði það mikiö jaröar-
gróðri. Hér er ekki treyt á regn,
þvi að vökva veröur uæði lönd og
lcíðir. Fyrst 1 Ágúst var byrjað
á kornslætti og þresking lokrö í
Október. Þá var byrjaö á syk-
urrófum og er nú veriö að v:nna
við þær; hefir regn tafö fyrir
þeirri vinnu upp á síökast«; Ht-
ur þó út fyrir aö allir nái rófum
sinum upp og komi þe;m inn.—
f sumar hefir veriö twrt nvkið
, #—------* • 1 ouuiai nciu vcno uviiT rn’icio
grafreitsins viö Foam Lake, a?5 J liér í Spanish Fork, eitthvað um