Lögberg - 28.11.1912, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUÖAGINN 28. NÓVEMBER 1912.
Royal Crown sápa er öllum bezt
Þú færð ekki einungis góða sápu heldur líka dýrnueta
muni ókeypis. — Athugið þetta — geymið umbúðirnar. —
Hér er eih premian okkar:
Vekjara klukka, 301. Bezta vekj-
araklukka, úr þýzku nickel, með sek-
úndu vísi og stoppara, til að taka fyrir
hringingar.. Mæst fyrir 200 umbúðir.
Viðtakandi borgi flutnings kostnað.
Vér höfum mmörg hundruð aðrar
premíur. ílf þú átt heima í Winnipeg,
þá komdu í premíudeildina hjá okkur
og skoðaðu þær. Ef þú býrð utan-
hæjar þá er bezt fyrir þig að
The Royal Crown Soaps Ltd
Prcmium Dep’t. Winnlpeg, Man. *
■f-f-f-M-f-f-f-f ♦•♦-f ♦ f f f ■f fff-f ■f f ■i
i
Nýjar byrgðir af prýðilegum munum til jólanna
handa körlum, konum og börnum.
Hálsbindi karla úr indælu mjúku prjónuðu silki 25c
Silki hálsklútar karla úr bróderuðu silki frá . . 75c.
Karlmanna skyrtur úr mjúku baðmullar bandi.
Vel gerðar, fyrir..............................$1.00
Karlmanna sokkar úr mjúku bróderuðu Cashmere,
einnig úr ull, fyrir...........................25c.
Silki kragar lianda kvenfólki, með Maltése Lace
sniði. Vanaverð $7.00, fyrir..................$3.25
Egta Maltese Lace Sets kvenna fyrir.......$3.50
Kid hanskar k\renna, þunnir og þykkir, allar stærð-
ir, fyrir......................................75e.
CARSLEY & C0., 344 MAIN ST.
Rétt fyrir gunnan Portage Avenue.
WINNIPEG
BR AUÐ
til uppbyggingar líkamans.
Þér vitið hvc vandlega efni er val-
ið til húsa hygginga nú á dögum.
Ef þér eigið börn að fæða upp,
finnst yður þér eiga að vera óvand-
látari heldur en húsasmiðirog bygg-
ingameistarai?
Horfið ekki í að nota hið bezta
efni til þess sem þér starfið að.
CANADA BRAUÐ
mun reynast yður bezt
Þetta brauð er ekki til þess eins
að fylla hungraðan maga. Það er
sv > vel saman sett fæða, að ekki má
betri vera— ágæt til krafta, bolda og
hollustu. Það gerir iíkamann hraust-
an og lengir ævina.
5c hvert brauö
, Sent á hverjum <jegi
Phone Sherbr. 2017
+
4»
♦
+
♦ ^
Þakklœtis-kjörkaup
í búð vorri á föstudag
og laugardag,
á prjónap?ysum kvenna og
karla, svo og hálsdúkum og
nærfatnaði o. s. frv.
KARLAR! Vér ábyrgjumst að prísarnir
hjá oss á laugardaginn á prjónapeysum eru
15 til 20 prócent lægri helaur en samskon-
ar flíkur í miðbæjar búðum.
Hverjum þeim sem hefir með sér þessa
auglýsing í búð vora á föstudag og laugar-
dag, gefum vér 10 prct afslátt. á hverju
keupi yfir 25c.
Vér viljum komast að raun um, hvort
þessi auglý ing borgar sig fyrir okkur eða
ekki, svo látið verða af því að sýna ykkur
í vikulokin. Þiðhafiðhag af þyí.
PERCY C0VE,
Cor. Sargent og Agnes Stræta
V
t
f
Hátíðarnar
4-
f
f
t
eru í nénd, og húsmæðumar fara
a8 hugsa fyrir hátíðakökunum.
Hú mæðurnar ættn að sjá mig áð- ♦
ur en þær byrja að baka.
Eg hefi gnægð af öllu sem að því ♦
lítur að baka góða jólaköku: Hveiti, ♦
smjör, rúsinur, kúrennur, möndlur, J
valnnetur, vaniila og lemon í stærri Ý
og smærri glösum, sukat (peel)þrjár f
tegundir kardemommur, dökt síróp 4
og fl Alt ábyrgstað vera af beztu +
tegund. ♦
B. Arnason :
TaU. nr. hans er Sberbr. 1120 ♦
Pöntunum gengt fljótt og vel. f
FORi ROUGE
THEATRE Corydon
Hreyíimynda leikhús
Beztu myndir syndar
J. JÓNASSON, eigandi.
Ef þér viljið fá
Gott kjöt »g Nýjan fisk
þá farið til
BRUNSKILLS
717
Sargent
x++++f+f+fff♦ ♦ ♦ ♦♦ x
t
FRETTIR UR BÆNUM
~OG-
GRENDINNI
MuniS eftir fundi íslenzka lib-
eralkhibbsins á föstudagskveldiC
kemur.
Brúkað Orgd til sölu, kaupandi
snúi sér til Th. Thorsteinsson
Northem Crown Bank, horni
William og Sherbrooke eða 23
St. James Place.
+
f
í
j*
I
f
f
♦
f
f
t
+
f
+
+
f
+
f
f
4*
+
+
+
+
Shaws
479 Notre Dame Av.
Stærzta, elzta og
bezt kynta verzlun
meö brúkaða muni
í yestur-Canada.
Alskonar fatnaður
keyptur og seldur
Sanngjarnt verð.
Phone Garry 2 6 6 6
J. J. BILDFELL
FASTEIG^ASALI
Houm S20 Union tiank - TEL 2685
Selur hús og lófiir og aonast
alt þar a8 Iútandi. Peningalán
THE
Horni Sargent iik Agnes st.
ViS ætlum okkur að gera verzlun,
en ekki aö leika okkur. ViS bjó'ð-
um ykkur að reyna okkur. Greið
afgreiðsla og skiót. Við ætlum
okkur a'ð gera hverjum til hæfis,
og skal takast það. Allar vörur
ferskar og hreinar.
Hafið þið reynt okkar sérstaka
35c- te? Við búum um þa'ð
sjálfir.
3 pund fyrír dalinn.
PHONE 0. 1039
Jóla ösin er byrjuð. Vér erum í önnum eins og
allir œttu ad vera.
Jóla verzlunar ösin er að oss komin, stöðug og stórmikil, vér og alt vort búðarfólk erum fegnir aðstreyminu
og látum oss vel líka að leggja hart að oss og beita allri orku til þess að vinir vorir h fi hagnað og ábata.
Vér höfum marg sagt: Kaupið nú þegar til jólanna. Því fylgja margir kostir, sem báðir hafa gott af, úrvalið
meira, meira tóm til að velja gjafir, og þér geríð mikið til að létta af sölufólki voru þeirri áreynslu sem fylgja
síðbúnum kaupum.
Völdustu loðföt kvenna í „The Bay“
Óvenjulega fögur og glœsileg í sniðum og áferð.
Vér fullyrðum, að Hudson’s Bay loðföt séu fegurst
í sniðum, endingarbezt, og ágætlega góð eftir verði.
Kjósið strax. Það er enginn ábati að biðinni. Úrvalið
er miklu rtieira einmitt nú en eftir nokkrar vikur og prís-
arnir miklu aðgengilegri.
Egta Canadian Muskrat Yfirhöfn handa Kvenfólki.
ITún er úr mjög loðnu skinni, litfögur, 50 þml. síð,
rúm í sniðum, kraginn breiður, bæði sléttur og litskorinn,
uppslög á ernrum, fóður úr brúnu satin, og um þessa yf-
irhöfn getum vér sagt, að liún þolir vel slit. Væri ódýr
fyrir $89.50. Stærðir frá 34 til 42 (b'y fT ÚA
Kvenna Yfirhöfn Loðfóðruð.
Ytra borðið úr alullar klæði, vel og rúmlega sniðin
yfirhöfn, lögð borðum af sama, hnept með þremur silki
hnezlum. Kápan er öll fóðruð með egta Canadian Musk-
rat skinnum og með fallegum kraga úr tvíröndóttu
Canadian Mink. Litirnir þrennir: svartur, Ca
bninn og navy. Sérstakt verð.......... ..
Mjög Falleg Kápa úr Electric Seal.
Vinsælustu yfirhafnir í ár. Skinnin öll mjög loðin,
rúm í sniðum, 50 þuml. á sídd, með fögrum kraga afar
loðnum, uppslögum á ermum og crochet hnezlum. Fóður
úr satin. Stæi'ðir 34 til 42. (t» 1 1 q qq
Sérstakt verð.................... . . «P 11U.UU
Hver karlmaður ætti að eignast loðkápu
Vér gætum sagt margt og mikið ura bin óvenjulegu
verðgæði í loðfata deild vorri, en sterkasta ástæðan, sem
vér þekkjum, er samanburður.
Ef þér viljið aðgæta, hversu vel vér stöndum að vígi
hjá verksmiðjunum, er vér afgerum kaupin löngu fyrir
fram og greiðum andvirðið í peningum, þá mun yður að
nokkru skiljast, livers vegna vér getum gefið kost. á slík-
mn kjörum.
Nxi bíða yðar mörg kostakaup. Það er sannarlega
ómaksins vert, að færa yðnr þau í nyt.
Loðfóðraðar yfirhafnir karla—Ytra borðið úr góðn
Black Beaver klæði, sem er fallegt áferðar, lagt Canadian
Eastern Muskrat; fæst með Otur kraga eða úr I’ersian
Lamb No. 1 með klauf. Afi
Kjörkaupa prís þessa viku.........CpUD.UU
Karlmanna frakkar með millifóðri ú r Chamois—Með
kraga úr Persian Lamb. Ytra borðið úr vænxx Beaver
klæði, hneptir með typpum og hnezlum, fóðraðir með al-
ullar serge og lagðir millifóðri hátt og lágt úr Chamois.
Sídd 50 þml. Stæi’ðir 36 til 46.
Verðið er......................
$50.00
Canadian Raccoon frakkar — Kraginn með klauf eða
klaufarlaus, fóður úr alullar ítölsku klæði, skinnin mjúk
og vel elt, loðin og litfögur. Sídd 52 þml.
Allar stæi'ðir. Vildar verð.......... .
$85.00
Vetrar yfirhafnir handa kvenfólki $ 10 til $ 1 2 þessa viku $7.25
Vér nuclum með þessum kápum og ráðum hverri konu, sem vill eignast n*jág góða og hlýja vetrar yfirhöfn
fyrir lágt verð, til að eignast þæx*. r *
Þessar yfirhafnir eru prýðilega sniðnar og áferðar fallegar, svo^xð torvelt er því að lýsa, en þér munuð elska
þær undir eins og þér leiðið þær augum.
Snið, frágangur, og áferð er rétt eins og hver vapdlát kóna eða stúlka mundi vilja óska sér. Vér gátum
ekki fengið meira en 100 af þeim, svo að það er óþarfit/^ð skora á þær, sem eignast vilja, að koma snemma.
Þær enx úr tweeds, sumar eins báðum megin, navy, tan, brown, stálgráar og rauðar.
Sniðin mismunandi, sumar með snake krögum, siunar með löngnnx uppslögum, sumar lmepUu' upp í háls.
Allar stærðir. Vanaverð $10.00 til $12.00. $7 2 5
Verðið nú
Unglingsdrengir eru oft furSulega
matlystugir. Ef þig langar aS hafa
slíka matarlyst, þá taktu inn Cham-
berlain’s Tablets. Þær örva matar-
lystina og þar á ofan styrkja þær
magann og hjálpa honum aS vinna
verk sitt meS eSlilegu móti. Fæst
alstaSar til kaups.
“Betra lyf finst ekki en Chamber-
lain’s Cough Remedy. Börnin : ín
höfSu öll kíghósta. Eitt Jjeirra lá
í rúminu meS mikilli ög hóstaSi
blóSi. Læknirínn vwkkar gaf þeim
Chamberlain’s KóstameSal; og þeim
hægSi viS, eina inntöku og batnaSi
af þreinur glösum.” Þetta segir
Mrs. R. A. Donaldson í Lexington,
Miss. Fæst alstaSar.
Seld er sú lóS nýlega sem Grace ■ x
kirkja stendur á, fyrir 1 miljon
dala. Kirkjan verSur bygS aftur
á horni Smith og Graham, en á
hinum gamla staS verSur bygt eitt
húsbákniS. SafnaSarnefnd neit-
aSi aS selja fyrir þetta verS fyrir
nokkru síSan, meS því aS þeir sem
þá vildu kaupa ætluSu sér aS reisa
hótel á lóSinni.
TIL LEIGU aS 618 Victor str.
autt loftherbergi, rúmgott. — T.
H. Bjerring, 618 Victor St.
Herra Jón Pétursson frá Gímli
var hér um helgina. Alt bærilegt
aS frétta aS norSan.
.Herra Chr. Johnson kaupmaSur
frá Baldur er staddur hér í borg
þessa daga meS konu sinni. Hann
er >hér í verzlunar erindum.
Mr. og Mrs. O. FriSriksson frá
Argyle voru hér i kynnisferS í
vikunni.
Gæði
Greið af-
hending
*
Anægja
Gefst hverjum sem
notar
SPEIRS-
PARNELL
BRAUÐ
BYRJIÐ I DAG
Garry 2345-2346
Hvar er hann Bjarni Hallgríms-
son?
Hver sem kynni aS vita hvar
Bjami Hallgrímsson er niSur kom-
inn, sem fluttist frá Blönduósi í
Húnavatnssýslu á íslandi áriS
1902 og síSar dvaldi í Winnipeg
er vinsamlega beöinn að láta und-
irritaSan vita. Ef hann sér sjálf-
ur þessa fyrirspu-rn óska eg aS
komast 1 bréfasamband viS hann.
Knstján Bessason.
Árborg, Man.
I. O. G. T.
MiSvikudagskveldiS 6. Nóverm-
ber s. 1. voru eftirtaldir meSlimiir
settir í embætti í St. Skuld nr. 34
af A. R. G. T. fyrir komandi árá-
fjórSung af umboSsmanni St. Ó.
S. Thorgeirssyni.
F Æ. T. — FriSrik Björnsson
Æ. T. — Gunnlaugur Jóhannsson
V. T. — Halldóra Sigurjónsson
Rit. — Bjöm Pétursson
A R. — Halldór Ámason
F. R. — SigurSur Oddleifsson
G. — Magnús Johnson
Kap. — GuSrún Pétursson
D. —* Petrea Ólafsson
j A. D. — Ehsabet Gillis
11. V. — Haraldur Anderson .
U. V. Jóhannes Jónsson.
MeSlimir St. eru viS þessi árs-
fjórSungamót, 259.
Lögberg er beSi'S aS vekja at-
hygli veiSimanna á því aS tími,
leyfisveitinganna þrýtur laugar-
daginn 30. þ. m.
Jón Runólfsson les frumsamin
og þýdd kvæSi eftir sig í Good
Templara húsinu í Clandeboy Ave.
Selkirk West, miSvikudaginn 4.
Desember kl. 8 að kveldL
Hann les þar meSal annars brot
eigi all-lítiS, í íslenzkri þýSing úr
hinu heimsfræga' skáldskaparverki
“Enok Arden” eftir Tennyson.
Jón Iofar góBri skemtun og ósk-
ar við þetta tækifæri aS sjá sem
flesta landa sína.
Hann er að kveðja.
ASgangur 25C.
Kvenfélag Fyrsta lút. safn. hef-
ir faliS mér, aS flytja kærar þakk-
ir öllum þeim mörgu, sem á einn1
eSa annan hátt studdu bazar, sem
félagiS hélt 11 og 12 þ. m. Sér-
staklega skal þaS tekiS fram, aS
þaS voru ekki aSeins konur til-
heyrandi kvenfélaginu og annaS
safnaðarfólk, sem félagiS á að
þakka góða hjálp, heldur líka
margt annaS fólk, sem sýndu góð-
vilja sinn til safnaSarins meS því
aS gefa marga góða muni á baz-
arinn og á annan hátt aS styBja
fyrirtæki þetta. Um leiS og eg
endurtek þakklæti félagsins fyrir
góSviljann allan og hjálpina, sem
þaS naut í þetta sinn, eins og svo
oft áður, skal eg geta þess, aB
bazarinn hepnaSist ágætlega.
Fyrir hönd kvenfélags Fyrsta
lút. safnaSar i Winnipeg.
GuOrún Jónsson.
KBNNARA VANTAR.
Hér með er óskaS eptir kennara
viS “Lundar School” nr. 587 fyrir
tímabiliS frá 1. febrúar til 30 júní
1913. Lysthafandi verSur aS
hafa 3. eSa 2. “professional certi-
ficate”.
Ennfremur sé tiltekis af fram-
bjóSanda hvaSa katip hann vill
hafa.
TilboSum veiftt móttaka af und-
irskrifuSum til 1. desember 1912.
Icelandic River d. nóv. 1912.
Thorgrímur Jonsson.
Sec. Treas.
Til le igu
uppbúiS herbergi fyrir eina eSa
tvær stúlkur. HusiS hreinlegt og
hlýtt.
776 Home stræti.
m §
KJÖT, FISK og FUGLA
SMJoR, EGG, o. s. frv,
-------- Hjá ----------
Miss C. Thomas
PlANO KeNNARI
Scnior Cer’ificatc of Toronto
University
Heimili 618 Agnes St.
Talsími:
Garry 955
FURNITURE
• n E<>/ Parmcnt*
0VERLAND
MAIN I AKIANDER
Fyrir 15C og yfir eru skautar
sorfnir, festir og skrúfaðir
á skó. Allskonar viögeröir
SEVERN TIIORNE
651 Sargent Ave. Phone Garry 5155
J. C. HICKS,
687 Sargent
Phone G. 273
TilboSum um aS‘ kenna viS
Baldursskóla nr. 588, verSur veitt
móttaka til 1. Jan. 1913. Kenslu-
tímab'l frá 1. Febr. 1913 til 15.
júní næsta næsta á eftir. Kenn-
arinn verBur aS hafa 2nd class
certificate. TilboSin tiltaki kaup
og hve lengi áður kent.
SkrifiS til
B. Marteinsson.
Sec. treas.
Plástur 0g umbúðir.
Þegar þú skerð þig eða meiðir
þarf plásturs við og .umbúða
Bezt er að eiga dálitlar byrgð-
ir af þessu heima bjá sér ef
fljótt þarf til að taka.
Þú getur fengið Þær hér, vér
höfum alt sem hafa þarf til
hverrar lækningar sem er.
Komið og lítið *á varninginn,
það er vel til að þú finnir eitt-
hvað tem þú þatfnast.
FRANKWHALEY
Jjrescnptton únujgtst
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phona Sherfar. 2S8 og 1130
J. W. Copeland í Dayton, Ohio,
keypti glas af Chamberlain’s Cough
Remedy handa drengnunt sinurn, er
hafSi kvef. ÁSur en búiS var úr
glasinu var kvefiS fariS. Er þaS
ekki eins gott og aS borga fimm
dali fyrir læknishjálp? Selt alstaðar.
I. O. G. T.
The
lcelandic Good Templars
Winnipeg
(Hekla og Skuld)
Hérmeð tilkynnist að ofan
greint félag, heldur almenn-
an kosninga fund, Mánu-
dagskveldið 2. Desember kl.
8.10, í neðri G. T. salnum til
að kjósa 9 fulltrúa fyrir næsta
ár. Allir meðlimir St. Heklu
og Skuldar yfir átján ára eiga
atkvæðisrétt. I valieru:
Mrs. Nanna Benson^
Mr. HreiSar Skaftfeld
“ Gísli Magniisson
“ Ásm. P. Jóhannsson
“ Magnús Johnson
“ G. M. Bjamas n
“ Krtstján Stefánsson
“ fón T. Bergman
“ Ásbjörn Eggertsson
“ Ó. S. Thorgei rsson
“ Björn E. Björnssöu
“ Oiafur Bjarnasott
Ó. Bjarnason skrifari nefndarinnar.
Concert og Social
heldur Fyrsti lút- söfn. í kirkju sinni 3. Des. 1912.
PRÓGRAMM.
Organ..........................S. K. Hall
Chorus....................Söngflokkurinn
Soprano Solo..............Mrs. S. K. Hall
Male Quartette.....................
Piano Duet.........................
Mixed Quartette...............
Baritone Solo............Mr. Thórólfsson
Chorus....................Söngflokkurim?,
Stutt ræða um Island........Baldur Olson
Piano Solo.........................
Soprano Solo...............Mrs. S. K. Hall
Male Quartette.....................
Baritone Solo .. .. •....Mr. Thórólfsson
Sextette...........................
Chorus....................Söngflokkurinn
Aðgangur með veitingum 35c.
Söngur og hljóðfærasláttur niðri í salnum með ’
veiting-um.
].
o
3.
4.
4.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
Að komast hjá eyðslu er
sama sem að auka gróöann
Þennan sannleika kennir vicskifta fræðin nú á dögum.
Þats sem sannreynist t verzlun tekur einnig fil heimilanna.
Af heimilis forðanum er mjöl mest um vert.
Ogilvies Royal Ilousehold Flour
er drýgsta mjölið sem fengist getur.
AF ÞVl: að það er svo tilbúið, að EKKER T af því fer ti
ONYTIS. og allt sem þér borgið fyrir verður til drýgstu
nota. ROYAL HOUSEHOLD er malað úr valdasta Red
Fyfe /-veiti auðugustu að bezta gluten, s»m er holdajafínn
í hveitikorninu. Það er reynt jafnóðum og það er malað
og er bví alt nákvæmlega jafngott, og húsmæður vita u p p
á h ár hvernig bað reynist í hvað sem er-til bökunar hef >
tr Royal Household mjöl aldrei brupðist.
OgilviD Flour Mílls Co. L»d.
wwwi
w
*
LítiS hús, nr. 1156 Ingersoll Str.,
er til Ieigu fyrir 20 dali um mánuSinn.
SemjiS við G. P. Thordarson.
MEÐLIMIR
stúkunnar Isafoldar I.O.F.
Yður er hérmeð tilkynt að félagið hefir leigt Goodtempl-
ara-húsið fyrir fundi sína í vetur og verður næsti fundur
--------Fimtudagskvöldið þann 28. Nóvember í efri salnum--
og er alvarlega skorað á félagsmenn að mæta. Fundurinn
byrjar kl. 8 síðdegis. Komið sem flestir og njótið þess sem
þar verður á boðstólum.