Lögberg - 28.11.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGIN N
28. NÓVEMBER 1912.
INDSOR
SMJER SALT
Er það ódyrasta
sem til er
ekki aðeins vegna þess að það er
hið hreinasta oj? bezta salt til að
salta smjör, heldur af þvi að það er
drýgra heldur en nokkurt annað
salt, sem brúka má.
Stóru smjörbúin munu segja það
sama — og sýna yður.og sanna það
með tilraunum.
Búnaðarskólarnir sýna þetta sama
dags daglega.
Hver bóudi og hvert smjörbú —
sem fær gott verð fyrir smjörið —
brúkar Windsor Dairy Salt.
Það er hreint —gerir smjörið fa.ll-
egt á lit og bragð—verkar fljótt og
er ódýrast þegar öllu er á botninn
hvolft. Reyni? það sjálfir.
Alþýðuvísur.
Um Krossavík.
Krossavík heitir bær í Vopna-
firöi, er lengi var liöftiSstaSur.
t>ar bjöggti og riktu fyrir langa
tjö sýslumenn Norðmýiinga, og
þóttu sumir af J>eim í nveira lagi
haröráðir, og eru það talin til-
drög til eftirfylgjamjj^erinda, sem
sakamaður cinn e: *s',>slumaður
liélt, orti um bæitin, og vistinNvþar.
Fyrri vísan er svona; N
Krossavik er bölvað 1«eli,
bygðinni þar lítt eg hæli;
argttr staðtir ófrelsis.
Lítinn hjónin gera greiða,
görpttm þeim er mn hann beiða.
Fellur baga frihendis.
jbegar sýslumanni var sogð vis-
an. varð hann afar reiður, lét
kalla manninn fyrir sig, og bjóst
t:l að refsa honuni harðlega. Er
þá mælt að tnaðurinn hafi snúið
vísttnni á þessa leið:
Kro^savík er staður star/a.
stórbýli hjá brautu karfa;
valið setur valdamjtnns.
brjátiu hundruð þá var prísinn,
þegar úttaldist mundar-ísinn :
glansaði log’nn gedduranns.
Við þetta sefaðist reiði sýslu- j
manns, þvi liann gat ekki annað 1
en dáðst að hagmælsktt og skarp-
leik manns:ns, svo hann ,gaf hon-
uni upp sakir.
Nokkrar \fjánnanna vísur:
Ósköp rignir úr ’honiun.
ofatt á vignis beðju,
skýin svigna af skúrunum,
skatnar digna i leðju.
Ósleöp rgnir úr honum,
ætlar mig að stúra,
skelf ég úti í skúrunum,
skárra er heitna að lúra.
Undir steini á háúm hól.
hlýt ég reyna kulda,
. varla hreina séð fæ sól.
svíður meinið hulda.
Margt cr þaö sem gremur geð,
glöggra kenn;r spora,
illa fór hann Onnur með,
Evu móður vora.
bessi visa er ’e’guuð Gis’a
Benediktssyni á Hermundarfelli,
er liann mætti gömlum kunningja:
Man eg okkar fyrri fund,
með fögru dygða léni.
En nú er það: eins og hundur
hund
hitti á tóu greni. j
/ kaupstað
Fyrst mig kitlar fýsnin ólm,
að friska s:nnið lúna:
Viljið þér ekki lierra Hólm
hella á staupiö núna?
Vísa ]>essi var kveðin í ka"p-
stað, og er e’gnuð Gunnari Gisla-
syni.
Ýmsar visur:
Sagt er að hún Solveig mtn,
sinni með ólúru:
frjálst og stolið faldalín,
færi uppúr súru.
Kani, biða, kola,
skjóla, kvrna, tussi;
upp hér tel í óðar ve=si,
Austlendinga sprokin þessi.
Fljótsdælingar ‘svnd á synd
safna með því tali.
Þeir vilja selja v:nd og kind,
vel fyrir fimm ríksdalí.
Að vefja í barmi vondan snák,
veldur sjaldan happi.
ílt hafa menn af illum strák,
eins og Þráinn Hrappi.
Upphdf á Ijóffabréfi.
í ungdæmi minu, lieyrði eg tal-
að tun Ijóðabréf, sem maður einn
sendi unnustu sinni, og byrjar
þannig:
ffafnar ljóma foldin fín,
frið og gæfu hljóttu ;
allan sóma’ en aungva pin,
yndis fróma stúlkan mín.
Ljóöabréf þetta var alt fal’egt,
og snildarlega ort, en því miður
lærði eg það aldrei. Ef einhver j
hér vestanhafs, kann nokkuð úr
því, væri fróðlegt að sjá það i
Lögbergi.
Visa Kristjáns.
Þessi visa er eignuð Kristjáni
Jónssyni skáldi:
Auðgrund kysti. einn drengur.
ásta meður ]>eli:
Alt er það sent á gettgur,
.'Erlækjar í Seli.
, Um bónorff.
Maður einn sat að kveldlagi við I
að skrifa stúlku sinni bréf, en tók j
það mjög nærrii sér, gvo það rann |
og bogaði áf honum svitinn. Ilag-!
yrðingur einn, sem var einnig til j
heimilis á sama bænum, tók eftir
striti mannsins, og kastaði fram i
stöktv þessari:
ALLAN LINE
Kouungleg Fóstgufuskip
VETRAR-FERDIR
Frá St. John og Halifax Frá Portland
til til
Liverpool og Glasgow Glasgow
FARGJÖLl)
A FYUSTA FAKRÝMI...$80.00 og upp
A ÖÐRU FARBÝMI..•.......$17.50
A pRIÐJA FARRÝMI.....$31.25
Fargjald frá íslandi
(Emigration rate)
Fyrir 12 ára og eldri...... $56. i»>
“ 5 til 12 ára.......... 28.05
“ 2 til 5 ára........... 18,95
“ 1 til 2 ára........... 13-55
t “ börn á i. ári...?....... 2 70
Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, fai-
bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL
horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far-
gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita.
W. R. ALLAN
364 Main St., Winuipeg. Aðalumboðsmaður vestaniands.
pessu stnnt.
Hann er að rita lienni til,
hans þvi stritar sálin;
fyrir vitra baugabil
bónorðs glitra málin.
Niffurlagsvísa úr bónorðsbrcfi:
Helga þig eg elska eina,
nnga fagra mær,
þvi eg ekki þarf aö leyna,
-þú hvað ert mér kær.
Búi Andríffarson.
Árni fór fýluferff.
Maður var sendur í kaupstaö, |
: til að kaupa sykur, en kom heiin
! aftur tómhcntur, og náttúrlega
Orti þá þjónusta hans
Það hafa orðið nokkrar ritvill-
j 11 r í málrúna vísum sem eg sendi
og standa i 45. fbl. Lögb. I ann-
ari visunni fyrsta orði í seinustu
línu stendur sár á að vera sól, og
Þorláks kvccði á að vera Þorláks
kvcri. í erindinu úr þvi* ('ár hvað
þýðirj stendur fyrsta orðið i 6.
línu ár á að vera ar, Þetta bið
eg yður gjöra svo vel og leiðrétta
við fvrsta tækifæri. *
Fyrst eg fór aö skrifa, ætla eg
Ljvkurlau
! þess;. visit. þegar hatln kom ur
kaupstaba^ferðinni. og slengdi sér
]>versum tnVr.r á rúmið sitt, og
| blés mjög mæðife^ '.:
Þrauitalega ]>að til géírk,
]>itrfti ei skjé>ðu optia;
aungvan sylatr Árni fékk,
austur í firði Vopna.
Hcstavísur:
Jarpur skeiðar fljótur, frár,
fýrugt re’ðarljónið;
snarpur heiðá gjótur gljár.
glynntr hreiða frónið.
Jarpur þundar ]>jáir snót,
þrífur grófa spretti;
lipurt skundar leir og grjót,
leiptöir undan hráustum fót.
Mjög sig te’gði mjó!strokinn.
makkann sveigði gullbúinn,
steinum fleigði fótiheppinn,
fögur beygði munnjámin.
Sá hét Skolur söðlamar.
sem að lx>linn teygði.
Á undan folum öllum var,
aldreL]x>li fleygði.
að setja fáeinar vísur um leið.
Fallega Skjóni fótinn ber,
framan <At:r hlíðonum;
af góðum var hann gefinn mér,
I gaman er að riða' honum.
Hannés Lárits Þorsteinsson,
siðast prestur til Fjallaþinga, var
| prýð's vel hagmæltur, og kvað oft
spaugvísur viö ýms tækifæri, þótt
j fátt af því er ltann orti, hafi birst
á prenti, sízt mér vitanlega, og er
]>að skaði, því margt af þvt er
hann orti. mun hafa verið prýðis
vel lntgsað. Stef þau er hér fara
á eftir ,em niðurlag úr bréfi sem
Hannes orti kunningja sínum, þeg-
ar hann var að læra, á und:rbún-
ingsskóla, og set eg ]>au hér sem
sýnishorn. Þau eru svona:
Manstu þá móðir þin fyrr,
11111 morgunstuml leit út með
Nesi,
fe:knstóran fljúgandi örn,
fannhvítum ve:fand: fjöðrum.
Stormurinn stóð undir væng,
stefndi' hann á Viðarvík inn.
En grimmefldri gammt:,ns í kló,
grá-dökkur fuglsungi hékk.
Starði’ hún á stórvaxna sjón
en strax varð á umbreytinig
mikil,
þvi Ömintt hvarf vór:na við,
og vel mátti' hún Gunnar sinn
kenna,
er seglinu sve:pa hann lét
saman á borðlágum knéri.
S:glt hafði’ liann riúkandi rok,
svo rétt stýrði kal’inn i lofti
að sá undir saltdrifinn kjöl,
en þó hélt hann stefnunni vel.
iÞerar þessi satni kunningi og
lagsbróð’r séra Hajinesar, fór til
Vesturhetms, og\þeir kvöddust 5
hinsta sinni, þá orti Hannes
kveðjubrag til hans, þann er áður
er prentaður 1 þessum bálki.
Hannes þessi varð bráðkvaddur
í Vopnafjarðarkaupstað, fyr'r nær-
felt 20 árurn síðan, likleea á fert-
ttgs aldri. Kann er margar vís-
ur og kvæði eftir hann, ett hér
verður ekki meira ritað af því, að
Páll skáldi og barnið.
Mér liefir verið sagt. að.einu-
sinni l>egar séra Páll skáldi var
að ferðast um, ltafi hann komið á
bæ og lx'ðið um að’ drekka en þar
I hafi enginn verið heima ncma
: kona meö dauðveikt harn, og hann
>hafi boðist til að vera með barnið
méðan hún -yndj honum að drskka
og þá hafi hann að kveða ]>ær
vísur sem hér fara á eftir. Fyrst
er hamingjttósk til barnsins, svo
bæn til hitnnaf Jðkrsins und't
nafni ]>ess og seinast irte^s virði
sér hafi verið traustið á hoi’Aigt:
' v
Vax að aldrj veiga slóð
vizku og dygöa safni,
Magnúsdóttir gæða góð
setn Gúðrún ert að nafni
Herráns til úr hrygðar stað
. - haf svo ræðu búna —:
Sintu um mig og sjáðu hvað
sárþjáð eg er núna.
1
A eg treysti almátt þinn.
uppí himna vistum,
forlíkaði faðirinn
fvrir Jesú Krisfunt.
|Þunga mitt setn ]>oli eg böl
þér i huga settu,
fyrir hans sáru krossins kvöl
kvölunum af mér léttu.
Fyr'r að ]>ú frelsar mig
og fárið tiaitða heftir,
lofaðu tnér að lofa þig
lángan tíma á eftir.
Honum treyst í heitni hér
hef eg ölltt sinni,
enda brást hann aldrei mér
í allri nauðsvn minnf.
Margur eys af- fjölnis forða
fordild blandað heiðurs rán
en skáldi reisa skammar varða
skal íslandi eilif smán.
ljreiðfjörðs farin fet upp tína
fram hjá sneiða þvert eg vil
liver hann var það verkin sýna
vitni leiöa ]>arf ei til.
Held eg verða óðs í önnum
um ]>að beri verðugt drótt
Breiðfjörð hér með mestu mönn-
um
mælsku fjöri og sálar -þrótt.
Breiðfirðingur allan aldur
attgurs boða þoldi megn
heið nyrðingur heimsins kaldur
hamingju voðum stóð i gegti.
Breiðfirðingur móð ei misti
mentuð sálin þrek sitt bar
neyðgirðingu hlaut þó hristi
hatts i skálum fátæktar.
l’-reiðfirðingur kraft tneð Kristi
klauf fyrir s.tafni öldur kífs
leiðbyrðingur rátt svo risti
rétt á hafnir betra lifs.
Minning ofar moldunr krýni
manninn sofinn nás i rann
vit þé> dofinn virðing tíni
verkið lofar meistarann.
^ 'vl.jóðin þannig lending hafi
látiVr* beði frá svo sný
eg hef Ví^nninn alls umræfi
eitt sinu seNt^ferCutn 1.
Eftirfarandi visur crp úr ljóða
bréfi; höfundur ókunnut -
Hrevfir rosa himininn
uin hauður mosa vindblásin
hrið vill gosa um háfjöllin
hér að brosa snjó fiflin.
Vetrar formað far eg sé
fær að dorma moldbúi
lægir storma latidviðri
líðtrr aö onna fögnuði.
Tið'n skána fina fer
friðan mána sýnir mér
blið ásiána hlýnar hér
hríð afplánar. skm á gler.
Lög um haglskaða ábyrgð í Saskatchewap.
MeS þvl aS taliö er að þau félög, sem tekiS hafa akra I úbyrgS gagnvart haglskaSa, taki okurverS fyrir
ábyrgSina, þá er bændum sá einn kostur, aS t^ika sjálfir aS sér ábyrgSina, ef þeir geta gert þaS fyrir minni
borgun. Af þessu var þaS, aS félag bænda skoraoi á stjórn og þing aS semja lög I þá átt, aS leyfa bænd-
um í héraSi aS leggja skatt á lönd 1 þvl héraSi, ef þeim sýnist svo í þeim tilgrangi aS tryggja sjálfa sig gegn
skaSa af hagli. þaS var sannfæring stjórnar og þings, aS þetta væri holl og rétt stefna og urSu því viS á-
skorun bændafélagsins, er tvívegis var íram borin á ársþingt þess.
ASalefni hinna nýju laga er. aS meS þvf aS ábyrglsir eftir gamla laglnu voru greidd aSeins af þvi landi,
sem í raun og veru var undir rækt, þá skal héreftir gjalda skatt af öllu landi, hvort sem ræktaS er eBa ekki
og hækka tekjur stórmikiS viS þaS. AnnaS er, aS áSur hafSi stjórnin framkvæmd þess á hendi, en sam-
kvæmt hinum nýju lögum verSur hún i höndum fólksins sjálfs, eSa fulltrúa þeirra I sveitarstjórnum, svo aA
þaS er hvers manns þörf og áhugi, aS sjá um aS hún fari fram þannig, aS öllum verSi hagur aS, er hlut eiga
aS máli.
Alt þaS land, sem haldiS er til aS græSa á þvf, mun hækka f verSi viS þaS, aS almenn haglskaSa ábyrgS
kemst á, og því er fuilgild ástæSa tii aS leggja ei.inig skatt á þau lönd f þess skyni. Hver sú aSgerS, sem
miSar aS þvi áS draga úr áhættu við akurrækt, verSskuldar liSsinni frá eigendum óræktaSra landa, með
þvf aS þau hækka f verSi viS ábyrgSina. t ' *
Sveit^stjórnir í þeim héröoum, þarsem samþykt er aS viStaka Hagl-skaSabóta-lögin 1912, hefir veriS
samþykt viS tvær umræSur, verSur aS auglýsa samþiktina fyrlr lok OktóbermánaSar og leggja máliS undir
atkvæSi skattgreiðenda viS reglulega kosningu.
Til þess aS dreifa áhættunni yfir stór svæSi, og ná meS því lágum iSgjöldum og meiri trygging fyrir
greiSslu skaSabóta, þá er svo fyrir mælt i lögunum, aS 25 landsveltir, eSa umbótahéröS (Local Improve-
ment Districst) verBa aS vera saman um ábyrgS. Sveitirnar eSa héröSin þurfa ekkl aS iiggja saman,
heldur má vera iangt á milli þeirra. prír menn eru f haglskaSanefnd. FormaSur er settur af stjórninni,
hinir tveir kosnir af hreppstjórum í sveitum þeim, sem ganga undir haglskaSalögin.
Skatturinn verSur fyrsta ário 4c. á ekru hverja, $6.40 á kvartinn, eSa $2S á section hverja, en skattur-
inn er goldinn af hverri ekru, sem býli eSa landi tilhyra, en ekki af þeim eingöngu, sem ræktaSar eru.
Undantekin eru lönd, sem leigS eru til hagbeitar afDominionstjórn, svo og byggingalóSir og lönd innan
þorpamarka, og heimilisréttarlönd, sem ekki eru eignarbréf fyrir, geta og fengiS undanþágu frá skatti, ef
tilkynning er send féhirSi sveitar eSa héraSs fyrir 1 Maf. Viss lönd notuS eingöngu til heyja, og hæfilega
girt, geta og sætt undanþágu. — Nefndin getur færtniour haglskatt, ef nægilegur sjóSur safnast. en hefir
eklti vald til að færa upp gjaldiS yfir 4 cent á ekru. ekru.
AS svo komnu hafa 150 sveitir og héröS samþykt aS ganga undir lögin, svo ltklegt er. aS þau gildi vfSa.
Sjálf lögin má fá og skýringar á þeim meS því aS snúa sér til Department of Agriculture, Regina.
Regina. Sask., 5. Október, 1912.
DEPARTMENT OF AGRICULTURE
REGINA, - SASK.
Ágúst 19, 1912.
Karlmenn og kvenfólk
læri hjá oss rakara iðn á átta
vikum. Sérstök aðlaðandi
kjör nú sem stendur. Vist
hundraðsgjald borgað meðan
á lærdórm stendur. Verk-
færi ókeypis, ágæt tilsögn,
17. ár f starfinu 45 skólar.
Hver námsveinn verður ævi-
meðlimur.
Moler Barber Collegé
2o2 Pacific Ave. - Winnipeg
J. S. HARRIS, ráðsm.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Korni Toronlo og Notre T ame
Phone : llclinilís
Garry 2988 Garry 899
A. S. BABDAL,
selui
Granitc
Lcgstcina
alls kcnar stærðir.
Þesr sem ætla sér að ka {
LEGSTEINA geta því fengið þ.
með mjög rýmilegu verði og ætt
að senda pantanir jem fyta. til
A. S. BARDAl
8T-3 Sherbrooke St.
Bardal Block Winnipeg.
Það fylgir sögunni
hafi batnað \ fljóflega.
a'ð l>ariiinu
Bólu-Hjálmar og Breiðfjörð.
Eg hefi beyrt sagt. að ]>eir hafi
einu sinni hittst Hjálmar á.Bólu
og Sigurður Breiðfjörð og þá hafi
Sigurður sagt:
Sú er bón'h eftir ein
ei skal henni levna:
Ofan yfir Breiðfjörðs bein
breiddu stölcu eina.
Og hafi Hjáltnar svara'ð :.
Ef eg stend á eyri vaðs
ofar fjörs í línu
skal eg kögglum kaplataðs
kasta að leiði þinu.
Eg set hér á eftir vísurnar sem
hann á að hafa ort eftir hann, eg
er ekki viSs um að þær séu ii
réttri röð; eins getur verið að
eúihverja vanti; eg lærði þær
af
Það væri gaman að heyra tneira
þessú ljóðabréfi.
Gömul heilræða staka:
Lærðu gott á meðan *mátt
máttur þinn kann dvtna b'átt
brátt af láta illtt átt
átt guð b’ðja dag s£in nátt.
Árnes P. O. Man.
Mrs. H. Guffmundsson.
Eg sé að ]>að er lítið af Vest-
urlandi í vísnabálki /Lögbergs,
nem^nokkrar visur eftir Hannes
stutta, sem ltafa fjarska lítið
skáldskapar gildi, en þó má brosa
að þeitn. Kristján sál. Bjarnason
á Álftamýri i Arnarfirði var vel
gáfaöur og hagmæ’tur maður.
Hann var faðir Kristjáns Heiga-
sonar er býr í West Selkirk og
Bjarna sál. Kristjánssonar sem
síöast bjó i Westbourne og nú er
fyrir nokkrum árum látinn. Af
Kr'stjáns Ijörnutn komst ekkert til
fullorð’ns ára riema þessir bræð-
ur, svo það er e'<ki nema rétt að
Halda hans minningu á lofti, því
bans afkomendur eru hérna í
hegar eg var unglingur og aldrei, Manitoba. Kristján sálug> Bjarna-
# . a . . / .. Cntl 1*0 1* t' I 1 *• f, / l 4 ,1 , a . f ’ . . ,Y .
séð þær skrifaðar;
Hví er þögli þundar svanur
]>rotin vessum be:g:r háls
sem var sköglar söngum vanur
söng utn messur snjal’ar stáls.
ITví er þannig ó’ðs í önnum
öls við bekki gleðin fjær
hersöngvanna hárs í rönnum
harpan ekki sleg'ð fær.
Neinn ei banga nennir stöku
nagga strengir fýlu róms
geispa langa vetrar vöku
vopnum engin særir góms.
son var sonur maddömu Guðrúu-
ar af fyrra hióniabandi hennar.
Siðar giftist hún séra Jóni Ás-
geirssyni og með honum átti hún
marea syni, og voru þeir allir
kallaðir Alftamýrar bræður Ha-n
bjó á Álftamýri mót; móður s:nni
og stjúpa. Kona hans var Guð-
rún Guðmundsdóttir frá Kúlu.
Einu smni fóru þetr bræður að
upp búð sítta í Selárdal,
«em er vestanvert við AmaUjprð.
Álftamýrar k>'rkja átti þar skrps-
uposátur; þeir ristu torf>ð' þar
sem styzt var fyrir þá að bera,
]>ví ]>eir urött að bera á sjálfutn
. sér. Þá var prestur í Selárdal
séra Einar. Hann kom ríðándi
og bannaði ]>eim að rista þar s:m
]>eir vortt farnir til og vísaði þeim
á annað pláss lengra frá. Þeir
! hættu sár nauðugir en gekk þó alt
' með góðu. Klerkur reið* á s að,
! og kvaddi og lyfti up'p höfuðfat-
imt eins og siður er. iÞá segir
Kristján:
Gæfu hrer.i giftandi,
góðs til þver. ilt stiftandi.
sértu af nieri ósviftandi
sifelt deri yftandi.
Einu sinni um vot'ið fengu þeir
,'vont veöur, en náðu ]>o lendingu,
' en voru ]>reyttir þegar þeir komu
í búð sina. Þá segir Kristján:
“Nú held eg að maður ætti ski’.ið
að hafa gott að borða.” Þar var
|maður sem Jón hét og heldur
! snejddi að Kr.istjáni. , Jón te’cur
]>á upp sauöarsíðtt og segir: “S;á-
! ið ]>ið ]xtta bræður, sérðu ]>etta
Kristján?” Þá segir Kristján:
Þreyi ég við þröngvan kost,
]>aö er svo niðttr skorðað..
En h— súrsaðan hrogna ost,
hef þó aldrei borðað.
Jón hafði borðað hrogn ttm
vorið og látið sýru yfir, sem þ°ir
: Itræður gátu ekki borðað, því
1 þeir vortt vanir góðunt mat.
iÞegar Gísli sál. ívarson á Bildu-
dal dó, þá tók Hákon við, faðir
þeirra IJirusar sýslumanns og
þeirra bræðra, þá kom KrUtján í j
kaupstaöjnn. Kristján hafð: ver- !
ið mesti v'inttr ívarsens, og fengið j
alt sem hann þurfti. Nú heö’di |
Kristjati kaupmann að láta s’g
hafa eitthvað lítið úr búð>. “Ó- I
mögulegt Kristján rninn, bér sku1d- J
ið verzlunintii”, segir Hákon. Þá
segir Kristján:
Má eg sakna manns úr stað, j
mér er horfinn góðkunnin'r:nn. j
Verður skarð i vina hringmn.
Sárt er að hugsa og sjá á það.
Dauðinn höggur beztu blómin,
þau berast hljóta nteð skapa
dómi,
ótaetis upp angar vaxa,
en ekki vill hann þar í saxa.
Eftir visuna fékk hann alt sem
hann vantaði. Fleiri vísur kann
eg eftir Kristján sáluga, en þær
eru sumar svoleið's að þær eru
ekki í blöð>n látandi. Þe ta sý"ir
að maðurtnn hefir verið hagmæltr
Mrs. Th. Búason.
Winnipegos's, Man.
Dominion Hotel
S23 MainSt. Winnipcg
Bjöm B. Halldórsson, eigandi
P. S. Anderson, veitingam. ^
B freið fyrir gesti
Sími Main 1131. Dagafæði $1.25
Allir játa
að hreinn bjór
sé heilnæmur
drykkur
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Er og hefir altaf
verið hreinn malt-
drykkur.
BIÐJIÐ UM HANN
L L. DREWRY
Manufacturer, Winnipeg.
SEYMOUR HOUSF
MARKET SQUARE
WINNIPkB
Hann byrjaði
smátt
einsog margir aörir, en
eftir tvö ár hafði ha»n sVo
mikið að gera, að hann
varð að fá sér hest og
vagn til að komast milli
5 verkstöðva til eftirlits.
Ef'tir 4 ár varð hanrt að fá
sér bifi eið til þess. Eng:nn
hefirgert belur og hitt sig
sjálfan fljótarfyrir en
G. L. StephensoÐ
—“The Plumber”—
Talsími Garry 2154
842 Sherbrook St., Winnipeg
Eitt a£ beztu veitingahúsum bæj-
arins. Máltíðir seldar á 35 cents
hver. —$1.50 á dag fyrir fæði og
gott herbergi. Billiard-stofa og
aérlega vöaduð vínföng og vindl-
ar.^-Ókeypis keyrsla til og frá á
járnbrautarstöBvar.
* ýohn (Baird, eigc ndi.
]\| AliKKT J|OTKI.
við sölutorgið og City Hall
$1 00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Nýjustu tæki
GERA OSS MOGU-
LEGT AÐ FRAM-
LEIÐ^ PRENTUN
SEM GERIR VIÐ- \
SKIFTAVINI VORA
ÁN.EGÐA
The Columbia Press,
L-imited
Book. and Coinmercial
Frinters
Phone Garry 2156 P.O.Box3084
WINNIPEG
West Winnipeg Realty
Company
653 Sargent Ave.
Talsími Garry 4968 #
Sélja hús og lóðir f bænum og
grendinni; lönd í Manitoba og
Norðvesturlandinu, útvega lán og
eldsábyrgðir.
Th. J. Clemens,
G. Arnason,
B. Sigurðsson,
P. J. Thomton.
ROBINSON
& Co.
Limitcd
NÆRFÖT
KARLA
sterk, rnjúk, hlý úr alull.
Vafalaust beztu kaup í Can-
ada. Penma’ns, Wolsey’s
og margar aðrar tegundir. v
SILKIDÚKA SALA
I NÓVEMBER
Alskonar silki, röndótt, köfl-
ótt, dopp<>tt, al ýmsiim gæð-
um, breiddum og áferð. Alt
með niðursettu verði.
hOsmunir
Teppi, stólar, dýnur, borð-
dúkar, koddaver, vaxdúkar,
ábreiður — alt er á flugferð
út úr búðinni.
ROB’NSOM
& Co.
Llmitcd
INDIAN CURIO CO.
ókoypis sýnfng 549 MAIN ST.
Vísindalegir Taxidermists og Io8
skinna kaupmenn. Flyija inn í landiS
síöustu nýjungar svo sem (’achoo öll
nýjustu leikföng, dœgradvatir, gaidra-
buddur, vindla og vintlinga, galdra
eldspítur, veggjalýs rakka, nöörur o.fl.
Handvinna Indíána, leðnr gripir og
skeliaþing. minjagripir um norövesf’r-
landiö Skrifið eftir verð-krá nr. i L
um nýstárlega gr-pi, eða nr. 3 T um
uppsetta dýrahausa Póstpö.tunnm
*erst»kur gaumur geíinn