Lögberg - 12.12.1912, Side 8

Lögberg - 12.12.1912, Side 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1912. Nýjar jólavörur. Mikil sýning jólagjaía. •SUkitr«5>’.iar kvenna, stðrt úrval. alt meS nýjustu litum. VerSið er nú......................................$3.00, $3.50, $4.50, $5.50 Sparipils, fögur og vel sniSin........$2.50, $3.50, $4.50, $5.50 Hvít barnaföt úr muslin og Cashmere. Vér seljum þessi föt nú fyrir...................................25«, 35c, 50c, 75C, og $1.00 Ilálsbönd, a.\Iab<>nd. vasaklútar og hanzkar handa karlmönn- um fást fyrir.......................lOe, 15c, 25c, 50c, 75c, og $1.00 KUl glóvar kvenna..........................75e, $1, $1.25, $1.50 Brúður og leikföng og giysvörur. afar mikið úrval ú ýmsu verSi svo sem............................... . lOe, 15c, 25c, 50c, 75c, $1.00 CARSLEY & CO., 344 MAIN ST. Rétt fyrir sunnan Portage Avenue. WINNIPEG Hátíðarnar eru i nánd. og húsmæðurnar fara að hugsa fyrir hátíðakökunum. Húfmæðurnar ættn að sjá mig áð- ur en þær byrja að baka. Eg hefi gnægð af öllu sem að því lítur að baka góða jólaköku: Hveiti, smjör, rúsínur, kúrennur, möndlur, val .netur, vanilla og lemon í stærri og smærri glösum, sukat (peel)þrjár tegundir kardemommur, dökt síróp og fl. Alt ábyrgst að vera af beztu tegund. B. Arnason Tals. nr. hans er Sherbr. 1120 Pöntunum gengt fljótt og vel. FRETTIR UR BÆNUM —'OG— GRENDINNI Herra G. Eggertsscn, kjötsali, sem lengi hefir búið aö 683 Ross Ave. er nú fluttur a5' 724 Victor stræti. ♦ ! #+*+-I-b++++++.M"*++-M-++-M-í"frX x\t 4 + : t x t ♦ + Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta, elzta og bezt kynta verzlun með brúkaða muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaður keyptur og seldur Sanngjarnt verð. * Fhone Garry 2 6 6 6 | Herra Siguröu r Gu8nacon og Baldur Benediktsson fríi Candahar voru staddir hér rnn helgina. Þakklœtis-kjörkaup í bnð vorrí á föstudag og laugardag. á prjónap ysum kvenna og karla, svo og hálsdúkum og nærfatnaði o. s. frv. KARLAR! Vér ábyrgjumst að prísarnir hjá 088 á laugardaginn á prjónapeysum eru 15 til 20 prócent lægri heLur en samskon- ar flíkur í miðbæjar búðum. Hverjum þeim sem hefir með sér þcssa auglýsing í búð vora á föstudag og laugar- dag, gefum vér 10 prct afslátt. á hverju keupi yfir 25c. Vér viljum komast að raun um, hvort hcssi auglý ing borgar sig fyrir okkur eða ekki, svo látið verða af þvf að sýna ykkur í vikulokin. Piðhafiðhag af þvf. PERCY COVE, Cor. Sargent og Agnes Stræta Plástur og umbúðir. Pegar þú skerð þig eða meiðir þart plásturs við og .umbúða Bezt er að eiga dálitiar byrgð- ir af þessu heima hjá >ér ef fljótt þarf til að taka. Þú getur fengið Þær hér. vér höfum alt sem hafa þarf til hverrar lækningar sem er. Komið og lítið á varninginn, það er vel til að þú finnir eitt- * hvað sem þú þatfnast. FRANKWHALEY $.1rt9crií)tion T0ruggicd 724 Sargent Ave., YVinnipeg Phone Sherbr 258 og 1130 Hentugar til jólagjafa, eru gó5- ar og skemtilegar bækur, í fallegu bandi. Eg hefi meira atS velja úr af slíkum bókum nú, en nokkra s:nni á<5ur og vil eg leyfa mér að benda á nokkrar þær helztu: Sálmabókin í Morrocco bandi gylt á snitSum, í hulstri $2.75, litla sálmabókin, gylt á sniöum, i huhstri $1.50, Söngbók Bam’a’ags anna, ib $125, Ben Hur. AJt ve k- ið í einni bók, $3.50, í þrem bind- um $3-7S> III. bindi ib. $1.75. Messusöngs bækurnar báöar, séra B. Þorst. og J Helgas., hvor $2.50. Ma.rgt af ljóöabókurn skraut- bundnum; Sterngr. í norst. $1.75, Kristj. Jónssonar $1.25. $1.75 og $2, Einars Benid. Hafblik $1.40, SÖgur og kvæði eftir sama $1.10, Benid. Gröndal $2.25, Esias Tegn- er; Frröþjófss. Axel 40C, Guöm. Einarssi: Kvæöi og þýðingar 50C, Hallgr. Pétursson I. og II. $2.60, Hulda $1.20, G. Friöjónsson $1.20, J, Ólafsson 75C, Dr. | Sig. Jul, Joh.: Kvistir $1.50; og | margar fleiri. Svo og miikið úr- ! val af sögum o. fl. o. fl. Ekki að gleyma íslenzku jóla- ; kortunum, sem nú eru keypt dag- j tega. Mikið til aö veljla úr em. j Verö þeirra er mismunandi: frá | 5 centum og alla Ieið uppí 75 cent j stykkið. Munið eftir a'ö ná í þau j áður en þau eru öll farín. H. S. B'ardal. Cor. Sherbrooke & Elgin. Ilerra Hallgrímur Jónsson B. A. hefir kent við Mary Hill skóla í sumar og þangaö. til um þessar mundir. Hann er nú nýkominn heim til sín bingaö til bæjar og dvélur hér í vetur; mun hann hafa í hyggju aö ganga í keimara- skóla (rtorma! schooU eftir hátíð- amar. ■" 1 Næstkomandi sunnudag Ó15. Des.J veröur guösþjónusta haldin í Garðarskólabúsi í grend viö Mozart. Byrjar kl. 2 e. h. Þann dag verða því efcki guösíþjónustur í Elfros og Mozart. H. Sigmar. The Great Stores of the Great West. Incooporated A.D. «670. Nú skal úr þeim vanda leyst, hvað gefa skal í JÓLAGJÖF ++++++++ ♦ + + Herra Síguröur Christophers, son kom til borgarinnar í yikunni sem leiö, vestan frá Crescent, hinu fagra setri sinu viö Kyrrahaf. Hann fór snögga ferö til Argyle og síöan til Bandaríkja ('Minnea- polis) ásamt konsúl Sveini Bryn- jólfssyni. _Er þeirra þaöan von um helgina. Herra Albert Johnson, sem nú er meö atkvæðamestu íslenzkum businessmönnum iþessa bæjar, lagöi af stað vestur til Califomia i vikunni sem leiö. Hann mun hafa ætlað aö dvelja þar vestra fram eftir vetri. “Blómsturkörfuna”, er frú Sig- ríður Magnússon í Cambridge hefir þýtt hefir herra O. S. Thor- geirsson nýlega.gefiö út. Falleg saga og hepipileg jólagjöf handa j unglingum. Verð í skrautbandi gyltu 750. Til alira íslenzkra viSskifta- manna minna öllum þeim mörgu íslending- um, sem stutt hafa verzlun mína, “Everybodys Drug Store” meö viðskiftum sintim á árinu sem er aö kveöja, óska ég gleðilegra jóla j ^ og farsæls árs. Eg þakka þeim fyrir liö'n viöskifti og vona aö þau haldist framvegis meö sömu ánægju og að undanfömu. Eg hefl nú miklar birgöir af allskonar hátíöavörum bæöi handa bömum og fullorönum. Allar pantanir úr fjarlægð em afgreiddar tafarlaust meö pósti. Iækn:ngastofa mín er í sömu byggingunni og lyfjabúöin. + + + Afmœlishátíð Tjaldbúð- arsafnaðar FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 12. Des. PROGRAM: 1. Ræða, séra Friðrik J. Bergmann 2. Vocal Duet, Mr. og Mrs. Alex. Johnson 3. Kvæði, Mr. M. Markússon 4. Vocal Solo, Mr. Warrington Jackson 5. Ræða, Mr. B. L. Baldwinson 6. Vocal Duet, W. Jackson og A. Maharg 7. Upplestur, Miss Carolina Nordal 8. Vocal Solo, Mr. Pétur Féldsted 9. Vocal Solo, Mr. Arthur Maharg Kaffiveitingar á eftir programmi í Sunnudagsskúlasalnum. Byrjar kl 8 e.h. INNGANGSEYRIR 25c Hirðið bréfin. Cand. Þorsteinn Björnsson Rev. Rögnvaldur Pétursson Mr. Otto Hegglund Mr. Þorsteinn Þorsteinsson frá Skaftafelli eiga bréf á skrifstofu J-ögbergs og sumir tvö. Mr.| VTaTgarður Oddson á bréf aö 664 McDermot Ave. + + + + + 4+ 4+ + + 4 + + + ♦ + + + + + + ♦ + + 4 + ,4- 4 + + ♦ + 4 + 44+4444 EKTA KJÖRKAUP Wynyard 7. Desember 1912. Sig. Júl. Jóhannesson. Gæði Greið af- hending * Anægja Gefst hverjum sem notar SPEIRS- PARNELL BRAUÐ BYRJIÐ 1 DAC Garry 2346-2346 -HJA- 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Villxirg Gísladóttir á ísilands- bréf á skri fstofu Eógbergs. TllllllUIIIISiH & iiiuiim i + + + + 4 4 + + ♦ 4 + + + 4 4 + 4 + 4 ’ 4 Nú fyrir jólin seljum við margt, með miklnm afslætti, til dæmis: Agætar rúsínur. venjulegt verð io cent.......nú 3 pakkar fyrir 25C Stórar rúsínur, vanalegt verð I2jö cent................nú undiö á ioc Hreinsaöar kúrennur, vanalegt verð 12JÖ cent.......nú pundiö á toc Ekta góöar möndlur, vanalegt verö 40 cent..........nú pundið á 350 Ágætar borð-fíkjur, vanalegt verö 20 cent..........nú pundið á 15C Súltana rúsínur, vanalegt verð 20 cent.............nú pundið á 15C Beztu sveskjur, vanalegt verð 15 cent..............nú pundið á 12JÓC Góöar sveskjur, venjulegt verð 12Jý cent.......mi 3 pund fyrir 25C Vanilla og Lenion Essence, vanalegt verð io cent.. .. nú 3 glös á 25C Góð egg, vanalegt verö 35 cent.....................nú tylftin á 32C Gott bænda smjör, vanalegt verð 33 cent............nú pundið á 30C Creamery smjör, vanalegt verð 38 cent.............nú pundið á 35C St. Charles Cream, vanalegt verö 12 cent..........nú kannan á íoc St. Georges Cream, vanalegt verð 10 cent........nú 3 könnur á 25C Horse Shoe laxinn, vanalegt verð 28 cent..........nú kannan á 25C Tomatoes, stórar könnur, vanalegt verð 18 cent . . . . nú kannan á 15C Corn, stórar könnur, vanalegt verð 13 cent.......nú kannan á ioe Stór ekta góöur þorskur; vanalegt verö 12 cent . . . . nú pundið á ioc Stór Finnan Haddie, vanalegt verö 12JÓ cent.........nú ptindið á ioc Agætustu EPLI, fagurrauð og indæl á borðiö, 45 punda kassar, vanalegt verö $2.25.....................verðiö nú $1.95 No. 1 Spye Epli, ekta góð.....................verð tunnunnar nú $5.50 No. 1 Baldwins, ekta góö....................verö tunnunnar nú $5.00 No. 1 Gréenings, ekta góö...................verö tunnunnar nú $4.70 Japanskar appelsínur.................................kassinn á 75c Herra Jón Runólflsson skáld heimsótti okkur i Glenboro 28 Nóv. og héTt samkomu í. ísienzka sam- komuhúsinu hér aö kveldi þess dags. Hepnaðist hún ljómaindi vel, fólkið var tnargit þegar tekiö var tíllit til þess aö samkomap var itla auglýst. Jón las upp og ský.röi ýms kvæöi fruimsam'n og þýdd og var unun á að hlýöa. Jón er áhugamikið og fljúgandi lipurt sikákl og þýðingar hanis eru prýði- lega fallegar. Þýðing hans á kvæðinu heimsfræga “Encck Ard- en”, eftir lárviðarskáldið Tenny- son er afhragð, og skýring hans á þvi kvæði áður en hann las þaö var ágæt í alia staöi. Viö erum honum hjartanlega þakklát fyrir konuina. og óskum hónuni' allra heilla á hans óförnu æfibraut lie'ma á gamla land'nu. eöa hvar annarstaðar sem le'ö hans katm aö liggja «m heiminn. G. J. Oleson. Hér eru taldir nokkrir munir er karlmönnum mundi falla vel í geð Margir munir, tientugir til jólagjafa, eru nú sýndir í stórum breiðum — silki hálsbönd, hanskar, vasaklútar, skrautleg vesti, inniveru treyjur, sokkar o. s. frv. Sú sýning mun öllum þykja fögur og fróðleg. Prjónuð silkl liálsliönil—elnsog hólkur I laginu, óbreyttir litir eSa fancy randir og rósir. Hvert á...................50c og 75c l'ancy silki hálsbönil — meS breiðum endum, falíegir litír, bvert A.......50c, 75c og $1.00 Yusaklútar úr egta írsku líni— Faldarmjóir og breiðir. Verðið er tyiftin á.............$3.00 Vasaklútar úr lérefti — Hálf tylft í fögrum umbúðum. Stokk- urinn á...................$1.50 Funcy silkoline vasaklútar — Mislitir bekkir méð föstum og fancy litum, rósir í miðju eða rósalausir; ' 3 fyrir.......25c Fancy silki sokkar liarula karl- inönnitm—Með doppum, allir lit- ir á.......$2.00, $2.75 og $1.00 I'ancy sokkabönd og erma- bönd—I umbúðum. . 50c og 75c Fögiir bálsbiind úr silki hanila kai linöniiuni—Breið til endanna, á þeim sjást hvorki hrukkur né stungur eftir prjóna. Hvert á.........................$1.50 Fagrir, nijúkir lianskar úr An- gora 11II—Hvert par í stokk sér. Verð......................$2.50 I’i jónaðlr silki iianzkar—Fóðr- aðir með ull, svartir, hvítir, grá- ir, bleikir. Hvert par í stokk sér. Verð.................$2.50 llent's Moclia lianskar nieð Safala fóðri—með bleikri slikju; hvert par sér í stokk . . . .$3.50 Poplin búlsbönil—óbreyttir lit- ir meðallagi breið. Hvert á 25c Góðir vasaklútar úr japiinsku silki—með stöfum. Hver á 25c. pykkir. . á...............50e Bifreiða ferða treflar úr silki— t fögrum jólastokkum. Verð $2.00, $3.00, $4.00 og $5.00 Silki trefjar—alla vega litir . . 50c. 75c og.............$1.00 Hálsbönd karlnianna úr Oepe dc Chlna—óbreyttir litir . . 50c Prýðilog axlabönd, sokkaliönd og armbiind—1 fögrum umbúð- um. Settið á $1.00, $1.25 og $1.50 JFancy Cashmerc sokkar—með silki doppum eða röndum. Sér- stakt gjafverð..............50c Kegnlilífar hanila karlniönn- um úr silki eða tili—gull eða silf- urbúnar; hver á...........$4.00 Fancy flanncl skyrtur karla— Allir nýjustu litír og gerð, rom- sniðnar. Hver á...........$2.50 Fancy Chainois Vesti karlu— Allskonar gerð og litir. Verð nú........................$5.p0 Fancy pi'jóiuið vesti karla — Allskonar áferð og litir. Verð $2.50, $2.75, $3.50 og $4.00 pokkalcgar inniveru treyjur— Gráar, bláar, bleikár, rauðleitar^ gular, grænar. með óbreyttri éðá fancý gerð. Verðið er.......... $1.50, $5.00. $0.50, og $12.50 Main Floor Þetta mundi drengj- um líka- Skautar— Verð $1.00 til $6.00 Sjálfskeiðingar—meiS stálblöð- um frá....................25c Snjóskór—Aliar stærðir. Verð frá.................... $2.00 Hockey stafír og plötur—Verð hver frá..................35c Stcrk nickel úr — Verð . . 08« llanskar—Verð frá . . . 25c Hvl ekki áskrift að bókasafni Hudson’s Bay. Allar nýjufitu bækur. $5.00 á ári—lesið eins margar bækur og yður líkar. Prjónaliúfui' drengja — Verð hver. . frá...............26e Lindarpcnnar—$1.00 til $10.00 Hárburstar — $1.75 og upp. Myndavclar — $3.00 og upp. Þetta mundi afa líka. Isiðliúfa—Verð $3.75 til $50.00 Loðkragi—Verð $ 3.75—$50.00 Reykir hann? pá mundi vind- la-kassi kom sér vel— Stokkar með 25 frá.......$1.25 tU $8.50 Felt skói--frá $2.00 t« $6.00 Inniskór...............$1.00 Hanskar frá.............50c. Lindai-penni frá 75c. til $12.00 Afa mundi líka áritunar skir- teini fyrir bókasafni Hudson's Bay. Aðeins .... $5.00 árlega. Góð Briar pípa— $1.00, $2.00 og upp. Tóbakspungur — 50c til $1.50 1 pd. Imperiul Mixturc $1.00. Kennara vantar við Siglunes- sfcóla nr. 1399, frá 15. Febr. 1913 til 15. Apr. 3. á. Utmsóknir send- ist ti! undirskrifaðs fyrir 20. Jan. 1913 °S verður umsækjandi aö skýra frá námsstigi sínu, æfingu i kenslu, og kaupi því er hann ósk- ar eftir. Siglunes P. O. 3- Des. 1912. Jón Jónsson. Sec. Treas. Vantar kennara við Hecland skóla nr. 1277, kenslutími frá 2. Janúar til 30 Júní, umsækjendur tiltaki kaup og mentastig. fsafold, Man. Paul Amason Sec. Treas. / S LE N D I ' A R Komið og skoðið hinor ág<etu vprur okkar —- — — — — _ — — Stœrsta búðin í öllum Vesturbœnum! CENTRAL GROCERY 541 Ellice Ave. - Phone Sh. 82 THORVARDSSON 6x BILDFELL 444444 + 444444444444444444 Íslenzkt sirgfélag. -*• ------------------ +1 í byrjun Október mánaöar í + \ haust komu rúmJega tuttugu Winnipeg íslendingar saman til þess að raeða um það hvort til- tækilegt mundi aö setja hér á stofn islenzkt karlmanna söngfé- lag. Afleiðing af þessum fundi var j sú að sön'gfélag var stofnsett, i stefnuskrá sína tekur það fram í j nokkrum stuttum greinum: Fé- j lagið heitír “GeySir”. Þáö setur sér þaö markmið að læra og æfa norræn songíög með íslenzkum, textum. Söngæfingar eru haldn- ar einu sinni í viku, og h^fir fó- lagiö þriggja manna nefnd til þess nð velja sönglog og fá þau útsett fyrir karlmannaraddir þeg- ar þess þarf méö). Tuttugu og fimm menn hafa ’gengiö í félagið. Söngæfingar hafa verið allvel sóttar. Fyrstu) söngsam'komu sína hugsar fé'agið sér að hald'a í Janúar í vetur. Félagiö er nú þegar allvel liöaö aö því er söngkrafta snertir. Samt tekur þaö með ánægju á móti liðs- auka.» Ef enn væru e:nhverjir tslendingar utan ■félagsns, sem vildu gerast meölimir þess, þá ættu þeir aö snúa*sér til þeirra H. Thórolfssonar, sem er söngstjóri félagsins, e5a herra Björns Metu- salemssonar, kaupmanns, á hbnr' Sargent og Victor stræta. + 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 + 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Tilboðum um að kenna viö Baldursskóla nr. 588, verður veitt móttaka til 1. Jan. 1913. Kenslu- timabil frá 1. Febr. 1913 til 15. júní næsta næsta á eftir. Kenn- arinn veröur aö hafa 2nd class certificate. Tilboöin tiltaki kaup og hve lengi áöur kent. Skrifiö til B. Marteinsson. Sec. treas. Til ísl. húsasmiða í Winnipeg Vitíð þér hvemig bökunin muni takast? Áöur en jiér byrjið ;tð baka, livernig vitið jjér með vissu. livern- ig verkið tntini takast? Góöur eld- ur. lieztu egg, bezta smier, vitan- 'lega—en hvað um mjöliö yðar? Vissasti vegurinn til að vel takist er að nota eingöngu Royal Hnusehoíd Mjöl Af Jjví að það er egta alt í gegn— Ogilvie efnafræðingar hafa reynt það á öllum stigum þess frá byrjun til enda. Þaö er búiö til úr bezta hveitikorni í Canada í landsins beztu myllu. Þaö er alt af eins— ár eftir ár, breytist aldrei og er alt af bezt. Yður mun reynast Jiaö drýgra en nokkuð annað. Ogílvic Flour Mills Co. Ltd. Ft. William WINNIPEG Montroal JOLAGJÖFUM 4 * ♦ 4 * ♦ ♦ ♦ ♦ 4 4 44444444444444-44 t' frá TH. JOHNSON fylgir góðvild og gleði til allra Heiðruðu landsmenn og starfs- bræður! Hið ísl. sraíðafélág ætlar aö hafa “'opinn” fund í G. T. Hall óneðri salj máatudagskveJdiöi 16. þ. m. kl. 8. Á þennan fund er öllum utanfélags smiöum boöið aö koma og ræöa viö oss um at- vinnumál i öllum greinum, bæöi í Winnipeg og víðar. I Winnipeg eru nú 1400 húsa- smiðir í “Union”, og alllir okkar menn vinna fyrir 50—55 centum á kl. timann. En hvað hafið þið utanfélagsmenn ? Skyldi þaö ekki borga s:g fyrir ykkur að konta og tala viö oss á mántidags kveldiö kemur? í umboöi hinnar ísl. stúku nr. 1646. S. J. Austmann. ritari. 4 4 4 4 l t + + + + + + + + 44+4+44444444444 4 4 4 4 Gerið vini yðarglaða með því að kaupa góða gripi og i gefaþeim. Þeim sem(hafa 1 jólagjafir að kaupa, þykir \ gottað ieita til búðar minn- t ar, með þvíaðþareru hinar J mestu byrgðir af gripum úr gulli, silfri og öðrum málm- um, lista vel gerðum. ^ 44+4444+4+4444♦♦ l TH. JOHNSON, Jeweller, l Phone EVIain 6606 248 Main Street Gif.ingaleyfisbréf seld Winnipegr 444444444444444444+444 44444- 4444444444444.+4444-t+-t4444 4 t 4 4 4 4 4 4 4 4 4- + + + X 4 4 4 + + + i + 44444444+44+4+++ Herra Jón Runóilfsson fór á mánudag’nn suöur til Minnesota og Dakota, ætlar aö lesa upp kvæði sín og kveöja kunningjana á þeim slóöum. Vér óskum aö honum gangi eins vel þar syðra ?insog meöal landa vorra hér norðurfrá. Timaritiö “Rod and Gun” er nýkomiö, fult af- veiðimannasög- um og margskonar fróöleik, sem jióknanlegur hlýtúr að vera flest- u m eöa öllum “sports”-mönnum. Þegar þú færð meltingarkvilla, þá reyndu Chamberlain’s Tablets. Þær eru fyrirtak. Fást alstaöar. Frá Sightnesi er skrifaö 3. Des.: “Engar fréttir, nema inndælis vetrartíð. Fyrsti snjór sem heit- iö getur í nótt. Einusinni áður oröiö sporrakt en tók aftur þaö föl. Vatniö fraus ekki fyr en 23. Nóv. hér. Ófrosið enn aðalvatn- iö suðurfrá, nema ef þaö hefir rent í nótt. Fiskveiöi fráimma- lítil.” S lO 5^5- W. G. DOUGLAS fyrir Controller 1913

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.