Lögberg - 02.01.1913, Page 1

Lögberg - 02.01.1913, Page 1
SENDIÐ KORN YÐAR TIL ALEX. JOHNSON & CO. S4.2 ORAIN EXCHANGE, WINNIPEO INA ÍSLENZKA KORNFÉLAGS I CANADA BÆNDUR Því ekki senda okkur hveiti ykkar til sölu. Vi6 getum útvegaö hassta verö á öllum korntegundum: Viö er- um íslenzkir og getiö þi6 skrifaö 'okk- ur á íslenzku. ALEX. JOHNSON & CO., Winnipejr, Man. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1913 NÚMER 1 Manitoba þing. á aö koma saman 9. janúar. Af stjómarinnar hálfu verSa engin stórmál lögS fyrir þingiS og engin lagafrumvörp umfram paS sem venja er til, nema lagatrumvarp um graöhesta, sem hrossaræktun- arfélagiS hefir samiö. 1ip segja kunnugir, aö köttur búi i sekkn- um, er ekki sé óliklegt aö sýni sig, áöur en þingi er slitiS. A síöasta þingi átti aö koma máli gegnunn þing, sem mótflokkur stjórnar- innar gat hindraö aSeins meö ör- uggustu aöstoS bæjarstjórnar og borgara í Winn;peg. Þaö er kunnugt, aS Hon. Colin H. Camp- bell studdi af alefli mál þess stór- eflisfélags, sem þá löggjöf vildi fram hafa;, en nú veröur hann æösti ráögjafi á þing:, meS þvi aö Roblin er kominn af staö aftur suötir i Ríki, og kemur ekki á þing. Brtmi. A mánudagsnótt kviknaSi i einu vöruhúsi Imperial Oil Co., á Logan West, kl. nálægt 3 um morguninn, og hélzt eldurinn allan daginn. Mikiö var þar geymt af oliu, kert- um og feiti, en svo vei vildi til, aS ekkert fanst þar er sprungiS gæti. Eldliöar komu meS sin tól, en gátu vitanlega ekkert aö gert, því aö fitan og olían brunnu glatt, þó aö vatnsbuna kæmi á. Reykur varö mikill og þykkur og lá eins- og kolsvört dula yfir strætinu og langt vestur eftir sléttunni. Skaöi er metinn alt aö 100 þús. dalir, en tryggingu kaupir félagiö ekki hjá öörum, heldur safnar í sinn e gin brunasjóS. SagSur er eldurinn stafa frá rafmagnsvirum, meö því aö engmn umgangur haföi veriö tim húsiB. ISLENZKI LIBERAL KLOBBURINN Islenzki liberal klúbburinn heldur ÞRIÐJA SPILA FUND sinn í neðri Goodtemplara salnum á föstudagskveldið í þessari viku, þann 3. þessa mánaðar, klukkan tí.30. Kappspil mikið verður háð um “tyrkja” og “gæs,” og allir er vilja taka þátt, eru fastlega ámint- ir um að koma í tíma. Ef einhvern tslending óskar að fá sér borgarabréf, setti hann i.ð snúa sér til fslenzka liberal klúbbsins bví viðvíkjandi. NEFND/N. fjölskrúöugri en frá ganila skólanum næsta dag. Hann hélt uppteknum hér syöra. Langur kafli t. d. um hætti eft!r aS hann var oröinn “Skólalifið” nyrðra, sem lítiö ber á hér syöra, alténd i skólaskýrslunum.— ' Myndarlegar gjafir hefir gagnfræöa- skólinn fengiö síöastliðiS skólaár. Ás- geir konsúll Sigurösson i Reykjavík sendi skólanum mikinn hluta af eftir- látnum bókum Hjaltalíns skólameist- ara föSurbróöur sins. Þá hefir etats- ráS J. V. Havsteen á Oddeyri gefiö skólanum þessi síSustu ár ákaflega verömætt eggjasafn, eitt hreiöur eða fleiri flestra íslenzkra fugla. Friður er ekki á komnn enn og virSist hvorki reka né ganga hjá fulltrú- tinum. Sendiherrar stórveldanna hafa lokiö sínum samningum og korniS sér niSur á að ekkert sé af stórveldanna hálfu því til fyrir- stööu, að Macedonia hafi sjálf- stæöi undir yfirvaldi ,Tyrkja, Serbia fá: höfn viö Adriahaf og Albania stand: undir eftirliti stór- veldanna. Svo er talaS, aB friö- arsamningi muni á endanum verða skotiS undir sendiherra þessa, er fulltrúar Tyrkja og Bandamanna á Balkan geta ekki ásáttir oröiS. Dæmdir. Forsprakkar verkamanna i Bandaríkjum, þe r semi lengi hafa undir ransóknar kæru veriö fyrir hlutdeild og upptök að spellvirkj- um, eru nú loksins dæmdir. Ryan be tir sá, er mestu réö; honum var dæmd sjö ára hegningarvinna. Öörum embættismönnum verka- manna, félagsins voru dæmd 6 ár í hegningarhúsi, en yfir tuttugu aSrir, sem viö spellvirki þessi riðnir, voru dæmd r til skemmri hegningartíma. Þessir höfðu all- ir tekiö sig saman aö sprengja i loft upp meö dynamite verksmiöj- ur þe'rra, sem utan félags stóBu, eöa verkamanna samtöknm voru óvinveittir, og er sa skaSi metinn til margra miljóna, er þeir ollu. ÞaS illv'rki þeirra sem stærst var í brotinu og mannskæöast, var þaö, þegar þeir sprengdu í loft upp byggingu blaSsins “Times” í Los Angeles, og marg'r menn b:Su bana af. Þaö varö til þess aö rík- iS tók aB sér máliS og haföi hend- tir í bári þessara manna, er nú hafa fengiö skapleg málagjöld. Verkfall afarm:k;S er á komiö í New York, meðal þeirra sem viB til- búning karlmannafatnaöar starfa. Um 150 þúsundir manna og kvenna og bama taka þátt í þvi. Verkamenn í þessar: iSnaöarg'em eiga sumir v’S bág kjör aS búa, og em kjör þeirra líkari þræla en manna, aS sögn. Eitthvaö 40-0 ve-ksmi8jur eru við verkfalliS riönar. Hemaðarokið. Mannsltf og miljónir. BalkanstriöiS í haust og vetur hefir kostaS mörg mannslíf og margar miljónir, og kostnaSurinn er enn aS vaxa daglega. England, sem er aö vísu eitt stórveldanna i Evrópu, hefir komist hjá þvi betur en flest hin, sem ekki voru beint vi'S ófriöinn riSin, aS eyða fé i hann. Sá herkostnaöur Breta er aS eins talinn um $300,000.— Mjög erfitt liefir gengið aö fá áreið- anlega vitneskju um manntjón og til- kostnað BalkanþjóSanna til þessa stríðs. Næst hafa rnenn þó komist þaS er nú skal greina: Serbar hafa kallaö til vopna 300,000 manna; af því liöi hafa særst og falliS 22,000; fallnir þó þar af að eins taldir 4,000. Búlgarar hafa kvat i stríði'ö 300,000. Þar af fallnir og særöir 80,000. í or- ustunni við Kirk-Kilissa mistu þeir 20,000. Svartfellingar buðu út 75,000 hermann, og létu af því liöi milli 6 og 7 þús. Grikkir kölluðu til vopna 120,- 000 manns og hafa fram aS þessurn tíma látið um 7,000. — Þá var her- kostnaður og óhemju ntikill. Frá 18. Okt. til 23. Des. höfSu Serbar eytt í herkostnað á dag $100,000 eða alls nú $6,600,000. En í herfylkingarkostnaö fyrir orustur, fóru um $1,800,000. — Btilgarar eyddu í 66 daga 120,000 á dag eöa $7,920,000. Grikkir hafa eytt í herkostnað fram að þessum tíma í ófrið þenna $3,660,000, en Svartfell- ingar $550,000, en mest alt þaS fé hafa lagt til Rússar og ítalir. falli, en ekki þann veg er frézt heföi í fyrstu. Hann hefSi þó aldrei í ne'nni hættu staddur og nú þvi nær heill heilsu. Forsetakjör Frakka. Frakkar eru nú aö búa sig und- ir aö kjósa nýjan forseta. Fer sú kosning fram 17. þ. m. í Ver- sailles. Forsetaefni eru Poincares forsætisráöherra, Alexander Ribot og Paul Deschanel. Óvíst enn hver hlutskarpastur veröur. Hinn siöastnefndi hefir mikið fylgi kvenþjóðarinnar þar í landi; segja þær að sá maöur sé svo fríöur og vænn álitum, aS enginn sómi sér eins vel í hinum hæsta tignarsessi landsins. Nýir hertogar. ÞaS er sagt aö George Breta konungur ætli aö hefja tvo aðals- menn til hertogatignar mjög bráölega, þá prinz Arthur of Connaught, • son hertogans af Connaught, og prinz Alexander af Teck bróöur drotningarinnar. BáSir þessir prinzar oðlast þá kjörgengi í lávarSadeildina. Maondráp á Papúa. Fregnir hafa nýskeö borist til Sidney i Ástralíu um ógurleg manndráp er framin hafa veriB fyrir skemstu á eynni Papúa; íbúar þorps nokkurs i grend viS höfuöstaS eyjunnar alveg strá- drepnir, af einum þjóöflokki hinna innfæddu, sem Lemmar heita. Séra Jens Pálsson prófastur. Fn hvað þeim eldri fækkar fljótt! Þeir hverfa óðfluga af bakkanum ofan i gröfina. Nú er séra Jéns líka lag"öur út á “vaSið yf'r lifsins straum”. Hann dó 28. növember eftir átta daga legu af byltu. HafSi lagt upp frá Hafnarfiröi heim til sín, og stigiS á bak hesti sínum, en hesturinn tekið á rás áSur en prófastur náöi fullu taumhaldi eöa ístöðum, og féll hann af baki. Heim gekk hann aö húsi þvi er hann lagöi upp frá, lagöist fyrir og lét sækja lækni. Kom þá fram, aö hann var viSbeinsbrotinn og rifbrotinn og eitthvaö meiddur á höföi, er lækni þótti litils um vert. Lá hann i tvo daga viS fulla rænu, síSan í móki, en hafSi þó þekt og talaS ööru hvoru viB vini sina, , . þartil hann andaöist. Kona hans fra utlondunl td ^ess a« ferSast GuSrún, dóttir Péturs GuSjohn- um °- kenna fo]kl aS bua t!1 <**■ sen og systir frú Láru, sat yfir A1Þ>san horfði a hana einsog honum allan timann. Jaröarför- tró11 a heiörikJu- ga* he»ni viöur- in fór fram þann 7. des viö mik- nefniS Osta-Kristin og tyndi strax iö fjölmenni. ,n,8nr hennar fræSnm- Þessum Séra Jens mun hafa orSið ná- mikln báskaPar störfum lauk með lægt 62 ára aö aldri, fæddur og ÞV1’ aS sera Jens varö aS fara frá uppalinn i HjarSarholti i Dölum, Amaiteh, er faSir hans sagSi af Þá var faöir hans prestur þar, sér annar fekk branSiS- Þá Páll, sonur séra Tóns Matthías- varS hann Prestnr á Þmgvöllum. örvasa og brást aldrei elska hans og vidSing fyrir fööur sinum, og öldunginn þéraöi hann alla tíö, einsog honum haföi ver- iö kent á barnsárunum. ÞaS er því eng n furða, þó séra Jjens þætti á síöan meö prúöustu mönn- um í framgöngu, er hann var upp alinn viö ást og stööugan aga til góöra siöa. Hann varö aðstoðarprestur fööur sins 24 ára gamalí og þurfti biskupsleyfi til vígslu. Þ.ó aö hann þætti mjög góStir prestur, þá sýndi hann strax áhuga á verklegum framkvæmdum, sem fylgdi honum alla hans ævi. Um þaö leyti var sem mest talað um framfarir, er áttu aö veröa sam- fara hinni stóru stjómarskrá þá nýfenginni, og allra helzt meö því aö skera. ofan af þúfnakollum, og gera skuröi um mýrar. Séra Jens gekk aö þessu með dæma- lausu kappi. Undir Arnarbæli liggjæ ntýrar, blautar og grösugar og svo víðar aö skifta mun mörg- unt milum. Þar lét hann gera skurö urn engjar prestssetursins og gekk sjálfur allra fajtast aö þvi verki, og annan skurö lét hann gera, er mestöll sveitin átti að hafa gagn af, mikiö mannvirki og fékk til ntann frá Noregi aB segja fyrir því verki. og þótti slikt und- ur. Nú sjást líklega litil nterki þessara stórvirkja. Annaö gerði hann sveitinni til þrifa, fékk útlæröan kvenmann sapientes settir til a& búa til nýja sálmabók, og var þaS vist ekki áformaS í upphafi1, aö þeir settu sjálfir saman alla sálmana, held- ur veldu líka úr því sem þeim bær- ist. Séra Jens tók sig til og orkti sálma, og er einn þeirra í sálma- bókinni, sent vottur um áhuga hans og ótrauðan viija til aö taka þátt í öllum störfum, sent þá voru á baugi og nytsöm voru talin. Þá bauö hann sig til þíngs. Um það leyti höfðu aldrei heyrst lengri ræöur á kjörfundi, heldtir en t nokkrar minútur. Þá var tekiS fram í fyrir ræSumanni' og síöan spjallaS í bróöerni eSa hálfkær- ngi eftir þvi sem andinn gaf hverjum inn. Séra Jens talaði í eina tvo tima, og voru fundarmenn orönir syfjaöir og svangir löngu áður en hann hætti og svo reiðir aS þeir kusu hann ekki, þó allir væru honum hjartanlega samdóma um þingmálin. ÞaS brigzl fylgdi honunt lengst af síBan, aö hann væri úr hófi langorður. Hitt skal nú sagt, sem lengi hefir legiö aS fleytukorn kom á Faxaflóa og skauzt hafna á milK. En er séra Jens komst á þiítg, fylgdi hann samgöngumálinu af allri orku, og svo er sagt að vegalög þau, er nú gilda á íslandi og flestar vega- gerSir stafa frá, séu frá honum komin. Hann var flutningsmaS- ur aS “stóra inálinu” 1894, ásamt nokkrum öörum, og frá þeim tíma er þessi þ’ngvisa: Yaltýr eimreiö fer um frón flýgur Jens á loftballón, og víst er það, aö hann þótti í flestu stórhuga umfrain aöra, og huginyndir, hans sumar líkar loft- köstulum, og má þaS ef til vill til sanns vegar færast um spádóma hans og vonir til afleið’nga af þeim breytingum og bótum er hann baröist fyrir. En engttm stórmálum hélt hann fram á þingi, sent ekki komust til framkvæm'la, annaöhvort strax e Sasenna msir. í viðtali viS þá sem hann um- gekkst eöa til ltans komu sló hann oft itpp á stórum nýjungum í fraintíö íslands, svo að öllum Jar&göng í Júrafjöllum. JarSgöng m.kil hafa menn ver- ið að grafa gegnum Júrafjöllin milli ítalíu og Frakklands. Var þa.S verk vel á veg komið en tvi- sýni á hvort auö S veröur aö halda því áfram því að vatnsflóS hfjóp í göngin 23. f. m. VatniS kemur úr Orbeánni og er altaf aö aukast, og segja verkfræSingar, að ef ekk' hepnast aö veita vatns- elgnum frá, þá veröi aö hætta við þetta mikla mannv'rki. Rússneski prinzinn. Sú frétt vars víSfleyg, aS rússneski pr'nznn A’exis hefSi me'Sst all hættulega eigi alls fyr- ir löngu. Hermála: áSgjafi Rússa Soukhomlinoff var nýskeS stadd- ur í Le’pzig og spurður u u h dsu- far pr nzins. Hann kvaS fregn- ina mjög ýkta og ra'>gf *rSa. Prinz:nn hefSi me’ðst aö vísu, af Íslands fréttir. Reykjavík, 2. Nóv. 1912. Þeir stórkaupmennirnir, F. Holme og Þórarinn Tuliníus, hafa aS sögn myndaS öflugt verzlunarfélag, er nær yfir allar verzlanir þeirra hér á landi og höfiun véf heyrt, aö verzlunarfé- lag þetta eigi aö heita “Hinar samein- nSu islenzku verzlanir”. Frarn- kvæmdarstjóri félagsins kvaö Þórar- inn Tulinius veröa. en Otto kaupniaö- ur bróSir hans yfiramsjónarmaöur verzlunarinnar hér á Iandi, og seltir hann þá líklega félaginu verzlun sína á Akureyri. ^Austri). Riffilkúla kom inn um einn búSar- gluggann í Godthaab kl. 8*4 í morgun og var mesta mildi aö ekki varð slys 1 af. Maöur úti í skipinu NorðurljósiS ■ haföi veriS að skjóta á sel út á höfn- | inni, landmegin við skipiö. Halda ! menn aS kúlan hafi geigaö af steini í landi og inn um g;Iuggann. “Fálkinn” hitti fyrir fám dögum íslenzka botnv. “April” Jskipst. Hjalti Jónsson), aS ólöglegum veiSum i land- helgi nálægt Ólafsvik. Sendi hann botnv. þegar suötir til Reykjavíkur til að úttaka hegningu fyrir lögbrotið, en hélt sjálfur áfrarn að leita að uýrri bráS. “April” kom inn hingað á þriöjudaginn var, og voru gerö upp- tæk veiðarfæri hans og afli seld á upp- boði, en eigendur skipsins keyptu alt aftur. Auk þess var hann sektaður um 1000 krónur. — Þetta minnir á söguna, sem höfö er eftir íslenzkum stúdent í Khöfn. Hann var spurður um hvort nokkur böStill væri til á ís- landi. Hann kvaS nei við. Hvernig þá væri fariS aö, ef einhver væri dæmdur af lífi. “Þá er þeim fengiö fargjald til aö komast til Hafnar og láta höggva sig þar.” íslendingar eru auösveipir við lögin. Dr. GuSm. Finnbogason hefir á hendi ristjórn Skírnis, meöan Dr. Bjöm Bjarnarson dvelur erlendis. Ingólfur Arnarson seldi fyrsta farm ‘>inn í Englandi í vikunni fyrir 530 ^terlinesnund. Baldur hefir og selt ■aPa sinn á tæp 600 sterlingspund. — Reykjavík. sonar er prestur \{/ 1 Vnaribæli Hann var áSur prestur á Eyri viö SkutulsfjörS og i Aðalvík. Eftir honum er þetta haft; “Eyri fæddi mig, ASalvík klæddi mig, Arnarbæli mæddi mig”. á láginn', aS hann væri að visu þótti nóg um. komst þag or8 á> i málstirSara lagi, en þaS mun hafa komiS til af þvi, aö hann vildi vanda sem bezt orð sin. En mörg þingræöa A l‘ingvöilum. Engjarnar þar eru mýradrög langt frá mannabygS, úti á Mos- fellshe'Si, er hvorki varö veitt vatni af né á, en þarsem vatnið giröir ekki túniö, þar er hraun Á hans rlögum voru hávaSa-! með botnslausum gjám, svo að menn og stórbokkar 1 Arnarbæl- ! tæplega er skepnum fært. Sveit- is sóknum en forsprakki þeirra in var afskekt, sundurlaus bygö og var Sigurður á Hjalla. og reynd j fámenn, aSeins fáein býli innan- ust ódæl'r prestum sínum ogjum hrauniö og nokkur xot í fjalla- kvosurn, en bændur geröu hvorki að sá né uppskera, heldur settu> á upp á veöurblíSuna og hraun- ið. Hér virSist vandfeng* iö verkefni fyrir áhugamik- inn framfara mann. En þá var þaB fariö aö hevrast í blööunum, aB torfbæirnir væru mesta ómynd, og ósómi fyrir “þjóöina” aS una viS svo ósjálega byggingu. og einkum væri þetta óntynd á Þing- völlum, þarsetn alla útlendinga bæri aö garði. En ástæðan var revndar sú, aS einhverjir útlend- ingar. sem vissu ekki hvaö land- inu hentaði bezt, höföu tekiB til torfbæjanna á íslandi. og þaö lagöist á samvizku þeirra sem þá að “morgeisa” landssjóöslaun eft- sögöu frétt’r og túlkuSu stóru irntanna snna spursmálin í heyranda hljóði a þvi landi. NokkuS er, aö þegar séra Jens kom aö Þingvöllum, áleit Iiann þaB skyldu sina, sóma Gap-nfræS»skó'inn á Akureyri — Skólaskýrslur þaSan æiklu fjörugri og sýslumönnum. Þar fæddust upp sumir synir séra Jóns, hinir mestu myndarmenn, fjörmenn miklir og auösælir, svo sem Guölaugur í Öxney, Kristján á HliSi og Ami í Hafnarfiröi, svo og séra Páll. Dalamönnum þótti mikið koma til séra Páls, og þegar hann kom austur í sína fornu átthaga, þar- sem faSir hans haföi áöur stýrt í ströngu, þá var hann svo stríður þverbrotnum, aS ennþá er i minni haft, hversu hart hann kendi. Þetta vers mælti hann fram af stól í aðfararræSu sinni; Andskotinn illsku-flár hann hefir snöm snúna snögglega þeim. til búna sem fara meS fals og dár! Hann var rómsterkur og fast- mæltur og sló hnefanum í stólinn til áherzlu. Var hann blíður öll- unt góSum mönnum. en forhert- landsins vegna, aS byggja þar um, þungur i skauti. Er óhætt að tintburhús. í sama mund vom segja aB þá var vel rækt kirkja sett ný lög um uppfræBing ung- og kristnir s ðir í hans prestakalli. dómsins. Presturinn á Þ'ngvöll- þó aö ekki væri kenningin altaf um fékk sína fámennu sveit til aö meS nýtízku' sniöi. hyggja skólahús, og haföi af því Séra Páll var læröur guöfræS- niikiö starf og áhyggjur. En gat ingur og hafSi búiö með Jóni nú nokkur meö sanngimi kvartað, SigurSssyni, náfrænda sini^in, aö ekki væri nógu laglega bygt á meSan hann var við háskóla, Hann Þingvöllum? Nú þurftu ekki út- var skörungur mikill i lund, fljót- lendingar að sofa í kirkjunni huga og stórorBur, ef hann brá framar, nú var kominn timbur- skapi sínu, hinn raunbezti mað- ,kofi, og heldur tveir en einn, á ur, og hafSi virð'ng af öllum, sem hiö forna og helga söguból Fjall- kynntust honum. Af séra Páli er konunnar. Þeir viðkvæmu herrar sagt hér meðal annars af því að í Reykjavík gratúleruðu sjálfum séra Jens mun aö mörgu leyti hafa sér, Þingvallaprestinum og land- veriö honum líkur og þeim ætt- inu, en Dalmenn og Tungnakarl- mönnum. FjöriS og ákafann og ar, sem einir allra landsmanna áttu skapiS hafSi hann þaSan og inn- kaupstaSarle'S um þennan af- rætiS. Eftir aS Jens var orSinn skekta staS, furSuSu sig á, aö prestur og tek:nn v:S búi, þá lét nokkur skyldi hafa hug í brjósti hann föSur sinn öllu ráSa, sem til aS fitja upp á slíkum óþarfa, hann vildi. Ungi presturinn gekk og atorkti til aS koma honum aö vinnu og var líf:ö og sál'n í fram. Þeir máttu þaö, en svo öllum athöfnum utanbæjar, en á sem hálfum mannsaldri síSar e~ kveldin sagöi hann hinum gamla vel líklegt aB þeir hafi far'S aS nákvæmlega hvar þá var konrö hrjótast í. aS koma upp timbur- o<r hlvddi á fyr'rm'eli hans um skvlum sjálfir. smátt og stórt, hvað gera skyMi Um þetta leyti voru septent stn. hans þó ekki væri kölluö áheyri- leg, var svo skipulega hugsuð og framsett, að vel mátti prenta orS- rétta. Hann mtin hafa veriS fljótur aS hugsa, en sett sér að tala seint og skipulega. Þess má og geta. aS frantan af þótti hann mveiskur á þingi, þangað ti! óvin- ir hans'fundu út hiS gagnstæSa og héldu því kappsamlega á) lofti. Kaiipfélög, samgöngur og þ'mg- störf. Útskála fékk séra Jens árið 1886, var þá rúmlega hálffertug- ur, liélt því i 9 ár og á þeint árum l’ggur mest eftir hann. Þá voru góS fiskiár á SuBurnesjunt, efna- hagur góður og mannmargt. Hon- unt mun hafa þótt vænt að kom- ast þangað úr hiuu kyrláta afdala býli viði Þingvallavatn. Hann tók þegat tri óspiltra ntálanna, fvrst aS ltleypa upp sjávar úveginum, bæta túniS, síð- an að rifa bæinn og byggja eitt timburhúsið. Þegar þaö var seinna nteir boriS á hann sem viti, að hyggja íbúðarhús á jörö, stór- um dýrara en ja.rðarveröi nem- ur, þá svaraði hann, aö ef ekki væri unnt aS láta sér líBa þolan- lega, hvaö aöbúnaö snerti, eftir margra ára strit, þá væri ekki lif- andi i þvi landí. Hann hafS: þá af miklu aö taka, er húsiö var bygt, miklum afla sjálfs sín og tekjum er vel guldust í góöærinu. en þimgur haggi mun næsta presti hafa þótt sér bund^nn, er hann varS aö halda uppi afborgunum og kosta viShald. Er þaö rauna- saga margra brauSa. á Islandii í seinni tið, aö húsabótalán hvila á j>eim. svo aö ofvaxin eru efna- litluni. Nú er þvi væntanlega lok- ið er prestar eru settir á lands- sjóöslaun, nema þeir taki upp á ' I Keflavik var frá fornu fari alræmd einokun, en það var eini verzlunarstaðurinn a buöumes]- um. ÞaS var eitt af aðal tun- talsmálum þeirrar kynslóöar, sem séra Jens ólst upp með, aB bæta höndlunina. Hann lagði strax hönd á plóg nn og stofnaöi kaup- félag i sínum sóknum, og gekk þaö greiðlega meöan góöæri hélsL og mikið lækkuöu þá prísar i Keflavík, í fyrsta sinn í manna minnttm. Skiftu kaupmenn og þeirra fylgjarar um titil hans og kölluSu hann ekki “séra” heldur “kaupmann Jens”, en óvild þe:rra hjaSnaði fljótt fyrir röskleik hans og lagni. Skóla þann er verið haföi i prestakallinu flutti hann hean á prestssetriö, stækkaöi hann, og setti fyrir hann tvo kennara er áöur var einn, gerSist forsprakki í félagsskap bindindismanna í sín- um sóknum, er honum þótti mjög viö þurfa, og í flestu gekk honum að óskum um stundar sakir. ÞaS þótti honm mest skorta, er hann stofnaöi kaupfélagsskapinn, aS erfitt var um vöruflntningi, haföi lika áöur boriS samgöngu- málið fyrir briósti. Hann tók nú aö hreyfa því í hevranla hljóB: og ritaöi um þaS í blöSin og í flug riti, og leiS þá ekki langt þartil aS hann væri draumóra maöur í skoöunum, og aS vístt mun hann hafa gert sér stórar vorfr nm framtíö landsins. Þó munu þær aldrei hafa náö sér eftir aS fiski’- leysiS kom á SuSumes, þegar bú- svelta var í hverju koti og hann stóS sjálfur uppi meS dýran út- veg viS auSan sjó. Um þaS leyti fluttist hann aS GörSum og þiB- an er lík saga aB segja af athöfn- um hans og áSur. Þá veriS var aS byrja aS koma upp íshúsum; eitt slíkt lét hann smíSa, og er þaS Iítill vottur um framtakssemi borgara í HafnarfirSi, aS það var sett fyrir neBan tún t GörSum en ekki í kaupstaSnum. Hann var búinn aö fá nóg af útgerS opinna skipa og tók nú til viS þ'lskip’n; viB kaupfélagsskap var hann þar riSinn, og sýndi enn rvng á upp- fræSing ungdómsins. Þctta kjjiti iiú ao þ/kja óþirii- lega langt mál um æv'feril prests á sveita og útskaga brauSum úti á íslandi, jx> mætti segja hana mikln lengri, því hann tók m kiíin þátt í þingstörfum og stórmálum og var þar jafnan tryggur vinur Björns Jónssonar. Ævt Jens pró- fasts er merkileg, einkum ef bor- ið er saman það sem hann vildi og vonaði aö fraankvæmt yröi og þaö sem hann orkaSi á. Enginn var eins hrifinn af hinum glæsi- legu framtíSum vorum, sem bjg*u meö ungum mörmum kringum þjóShátíBar áriö, einsog hann, eng'nn tók upp þær hugmyndir sent jbæBi þá og síðar þóttu væn- legastar til þjóðþrifa, meö eins miklu fjöri og áhuga, en þó má segja, að framkvæntdir hans aö undanteknum þeim þætti sem hann átti í Uiggjafarstarfmu, hafi oröiS stórum minni en hann vonaöist t'l. Hann vann trúlega og af öllu kappi, að hverju sem hain tók upp, og þá þótti nauösynlega t. BúnaSarvitiS á íslandi hef'r tek- iö miklum framförum síöan og á vonandi eftir aö skerpast miklu meir, svo aö sem flestir get: m S vissu fengið aö v'ta ltvaö hentast er að gjöra og hvaS ógjöi t aö láta. Séra Jens starfaöi inest meöan þaö var ekki vaknað, Ipg, áöur en samtökin hófust. SiSar sá hinn manna hezt, aö þaB er nauösyn- legast af Öllu að gera ráö meö s~m beztri jtekk’ngu og hafa sem traustust samtök til að koma þeim fram. Hann var naeB skörulegustu prestum og einkar vinsæ'l og vel metinn af söfnuöum sínum. Hann var glaður í viðmóti, öllum góB- viljaður og raonbeztur; hann ktmni sig svo vel í framgöngu, að hann var þóttalaus, jafnvel viö hinn lítilmótlegasta, en eng n fann hann svo mikinn fyrir sér eöa hátt settan, aö hann þætt'st honum ekki jafnsnjallur. Hmn vandaSi alt sitt ráð og v:ld' e' ki vamm sitt vita. Hann var karl- mannlega skapi farinn. lundin stór og djörf, en jafnframt nær i bamslega kát og einlæg. Því ,er ekki furöa þó hann væri þ"kka- sæll af öllum sem kynntust hon- um og ástsæll af sínum vanda- mönnum. Þau hjón áttu ekki afk’-æm: en ólu upo mörg börn; af Te'm e ti tvö hér í landi: Mr. oe M s. K. J. Matthiesen í Saskatc' ewan. 1

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.