Lögberg - 02.01.1913, Síða 2

Lögberg - 02.01.1913, Síða 2
o LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1913 Dr. Herbert M. Rosenberg, d.o., DiE., m.t. Iiæknar með Iiuncla álagning og rarmagni. C«2 MAIX STKEET, ROOM 9-10. TEIiEPHONE GARRY 2476 Sérstaklega stimdaö að lækna langvinn veikindi með áþreifing. SAJGA UEINVEIKIVDA FRAÆHMNNAR (Osteopathy> þó að margar óiíkar aðferðir hafi verið notaðar, þá er Hiram Still, læknir frá Kirkville. Missouri, upphafsmaður þeirrar fræðigreinar, er hann nefnir Osteopathy (Beinveikindi), með t>vl að hann hélt að iill veikindi kæmi af sjúkdómi í beinum. Nú á dögum álíta þeir helztu, sem þessa fræði stunda, að vöðvar, sinar og taugar eigi líka að takast með l reikninginn. þessi fræði hafa tekið stórmiklum framförum þau 20 ár, sem þau hafa uppi verið. Osteopathy er meðalalausar læknihgar, er leitast við að lagfæra ýmsa parta likamans og láta þá vinna í samræml og sameining, og beitir til þess visindalegri aðferð. Lækningar með rafmagni eru með þeim liætti, að veita rafmagni á sjúkdóma með vísindalegri aðferð. En til þess að not verði að rafmagni til lækninga, verður að rann- saka það og læra meðferð þess. Sú lækninga aðferð hefir tekið stór- miklum framförum sfðustu 20 árin. Margir læknar, bæði meðala- læknar og meðalalausir, nota rafmagn til lækninga. Eg er útlærður i ofannefndum lækninga aðferðum, og tekst vel að lækna þessa kvilla: Allskonar maga kvilla, Indigestlon, Constipation, Catarrh of the Stom- ach, Kidney Troubles, Rheumatism, Paralysis, Lumbago, Sciatica, Neu- ralgia, Nervousness, Neurasthenia, Impotence, Blood Disorders, Cat- arrh, Headaches, A^itha, Catarrhal Deafness, Ðiabetes, Chronic Piles (not bleeding), Erimmission og marga aðra. Marga húðsjúkdóma, svo sem Eczema, Pimples, Ringworm, Barbers’ Itch. o. s. frv. Marga kven sjúkdóma. svo og hárvöxt á andliti, og tek þau burt til fulls. Skriftsofutími: 10 árd. til 1 síðd.; 2 síðd. til 5 síiðd.; 6 síðd. til 8.30. Sveitafólk getur leitað til mín með sérstökum fyrirvara, bæði í borg og sveitum. —Lesið auglýsing Dr. Rosenberg í almanakinu fslenzka. Gimli og Nýja Island fyrir meir en 30 árum. Bftir Thorleif Jackson. Komdn til W'mnipeg og Iferðin til Nýja íslands. í»ar sem Assinibone áin rennur í Rauöá lenti gufubátur meS nokk- ur hundruð af íslénzkum innflytj- endum i ágúst mánuði áriö 1876. 'Þeir voru .hér um bil allir úr Múlasýslunum á austurparti ís- lands, höfðu fariö af Seyðisfiröi 12. júlíi komíð til Granton á Skot- landi j>ann 16, Jiaðan með járn- brautarlest, sama dag til Glasgotv, hiðu þar fáeina daga áður en stig- ið var 5 skip sem flutti þá yfir Atlandshaf ð, komu til Quebec þann 31; þaðan meö jámbraut til Montreal og ýfir Ontario til Coll- ingvvood við stórvötnin, hvar þeir stigu á sk p sem tók þá til Duluth í Minnesota, jiaðan með járnbraut til þorps setn kallað var Fisher- landing við Rauðá, og paðan með gufubát eítir ánni til VV'nnipeg. Ferðin yfir stór\rötnin og eftir ánni hafði ver!ð þreytandi. Þrengsli vor« mikii og misjöfn aðbúð. Drykkjarvatn gátu menn ekki fengið nema úr ánni nteðan ver ð var a henni, sem var óholt á j>eim tiina árs. Fáein börn dóu á leiðinni og ein kona v'eiktist á hafinu, og dó sarna dag og konrö var til Quebec. Túlkur vesturfaranna var candi- dat Halldór Briem. Annar stærri hópur af innflytjendum hafði fá- tim dögum áður komið til W nni- peg; túikur þeirra var Sigtryggur Jónasson. Mönnum var þegar vísað á innflytjenda húsið sem stóð á hakka Rajuöár, skamt fyrir norð- an lendingarstööina; Iághýs: mjótt og langt með mörgum númeruð- um herbergjum. A sléttunni þar fyrir norðan bygðti Islendingar sér. seintia kofa, “Shanties”, og höfðust j>ar viö í nokktir ár. Til- gangurinn að setjast J>ar að mun hafa verið, að geta ver ð sem næst ánni til að geta sætt atvinnu semjum og cft;r aíS vi8 komum a» v;5 og við gafst við afhleðslu I Winnipegvatni máttum við vaða í gufubáta. jþví eftir kúnum sem æddtt út i A bakka Assiniboine árinnar, | })a^ undan flugtmni. skamt fyr’r vestan ósinn, stóð Þetta var seint á m ðvikudag. sem við komum til Bræðralx>rgar. voru skritnir í lögun, með flötum botni og skutarnir með ferhyrn- ingslagi, dálítið bungumvndaðir í möju. Fáeina daga máttu hinir ný- komnu Vesturfarar bíða í Winni- peg, á meðan verið var að ljúka við að smiða þessa flutningsbáta. Þeim dögum vörðu menn til að káupa nauðsynjavörur á meðan skots'Ifur entist. Verzlun sina gerðu menn i Hudsonsflóafélags búðinni; tveir túlkar voru, Guð- mundur Guömundsson Norðmann, síðar meir einn af frumbyggjum Argyle bygðar og býr þar enn. Hinn var Sigfús Sigfússon, ung- lings maður Skagfirzkur, nú lát- 'nn. Eitthvað 60 kýr voru keyptar og voru átta menn valdir til að reka þær til fyrirheitna landsins, meðal hverra eg var einn. Túlkur og leiðsögumaður var Jón Hjálm- arsson, nú aldraðtir l>óndi að Svold i Noröur Dakota, röskleika og fjörmaður írlikill. Nesti var okkur lagt til ferðarinnar hið al- }>ekta Soda biscuit (crackersj sem við urðum að bera á bakinu i pokum og. svo áttum við að drekka mjólkina úr kúnttm. Við lögðum af stað að áliðnum degi og konnimst ekki lengra en spöl- korn norövestur fyrir }x>rpið og létum J>ar fyrirberast yfir nóttina. Þær náttbóls stöðvar munu nú vera nní miðri Winnipegborg. Að áliðnum fimta degi frá því við lögðtim af stað frá Winnipeg, komum við til fyrstu tslendinga, syðst í Nýlendurini, J>ar sem kall- að hef’r verið á Bræðraborg og kallað er enn. Þar bjuggu bræð- ur tve:r Skúli og TTalldór Arna synir, seinna einir af frnmbyggj- um Argyle bygðar og húa ]>ar entj. Hjá ]>eim höfðu numið staðar nokkrir af samferðamönn- um okkar að heiman sem ætluðu að nema lönd ]>ar i grend. V'ð urðum fegnir að fá endurnæring hjá |>eim, )>ví hungrið var farið að ]>rengja að okkur; léttmetið sem við höfðum með okkur hafði lika blotnað og orðið að klessu seinast, þvi ringt hafði. Yfir ]>að heila vorum við mjög dasaðir eft- :r ferðina. Flugurnar höfðu of- sótt okkur grimmilega, við höfð- tim rif'ð af okkur fötin í skógttn- verzlunarbúö sem Hudsonsflóa- félagið átti, ncikkuð stór timmáls, en auðvirðileg í samanburðt við Jxer stórkostlegu skrautbyggingar sem nú eru i Winnijæg. Álengdar norður á sléttunni sá- ust fáe'nar húsaraðir, sem m\nd- ufiu bæjar Jx»q»ið W'innipeg, sem hafði heifiurinn af afi vera höfuð- staður Manitoba fylkis. Ár.ð 1870 iiöfðti J>arna verið ófriðar stöðv- ar fyrri kynldendinga uppre:sn- arinnar í hverri að Tomas Scott var líflátinn. Landið sem Canada stjórn árið 1875 hafði lát'ð útvelja handa Is- lendingum, var við vesturströn 1 Winnipegvatns. Þangað höífiu seint um haustifi á sama árinu flutt flestir íslendingar sem höffiu ár'n 1873 og 1874 fluzt vestur um haf og sezt afi í Kinnmont og þar í grend í Ontariofylki. Margir af þessum landnánismönnum voru nú komnir til Winnipeg að ieita sér atvinnu, sum:r fengu vinnu við að smíða flutningsbáta handa nýju innflytjendunum til fyrirheitna fandsins, bátar J>ess:r Við skiluðum ]>ar af okkur fáein- itm kúm, nú voru eftir hér um bil 10 mílur að Gimli, en vð kom- umst ekki þangað fyrr en seint á laugardag. Skógtinnn var svo þéttur að við höfðtim fult í fangi nteð að tapa ekki kúniim og koma þeim áfram. Við höfðuvn m ð- dagsverð á fimtudag hjá Helga Guðtmmdssyni fcVður Kristjáns Helgasonar, merkisbcVndi i Foam Lake bygð; þaðan komumst við til Jóhanns Jónssonar, sem bjó þar sem he:tir á Ból- stað: ]>ar skyldi le'ðsögumaður þrjá af okkur eftir með kýrnar, en hélt sjálfur mefi hinum afi G;mli að velja veg og kom svo ti1 baka á laugardag að sækja okkur. Vifi skildum kýrnar eftir á nes- tanga fyrir sunnan G:mli. sem kallaður var og er liklegast enn \rífiinestangi fWilIow point). Næstn nótt gisti eg hjá Takobi Sigtirfissyni Fyfjörfi, sem bjó 2 mílur fyr:r sufivestan Gimli. Hann var fyrir í Winnipeg þegar vifi komurn þangafi og bauð okkur Benedikt Ausitman(n Tónssyjni, brófiursyni síntim, mági mínnm húsnæfii á mefian vifi værum afi sjá okkur út land. Jakob nam seinna land milli Gat^Sar og Motin- tain í N. Dakota, ]>ar sem kallað er afi Eyford, og bjó þar yfir 20 ár rausnarbúi og er nú að eg fíygg i Pembina N. D., fjörgamall maö- 11 r. íslenzku Vesturfararnir á Gvmli; og Iwernig þar og í nýlend- nnn: var umhorfs. Snemma næsta dag, sem var sunnudagur, kom eg afi Gimli í fyrsta sinni. Nafnið á þorpinu haffi: verifi válifi af íslendingum þeim, sem ásamt Jóni Taylor Eng- lending voru af Canada stjórn sumarið 1875 senclir vestur til , Manitoba að útvelja land handa íslendingum. Nafnið er tek'S úr Gofiafræfii Norfiurlanda. Nafnifi, í Nýja ísland og heim'la nöfnin ís- I lenzku sem enn haldast þar vifi, ! benda á að ætlast hef:r verið til | að íslenzk tunga og íslenzkt ]>jóð- ' erni skyldi varðveitast í ókotninni ] tíS, án þess þó að hindra samvinnu með og samkeppni við nnfædda ]Canada menn. Ummál þorpsins Gimli var þak- jið skógi; nokkrir lágir bjálkakof- ar sáust, sem Tnnflytjendur frá Ontario árið fyrir höfðu slegið ] upp í flýti; þeir komu til Gimli ]>egar vetur var að fara í garð. ! svo tim'nn var naumur. Ofurlítil j rjóður höfðu verið höggvin kring- ium kofana og ræktttð þar jarfiepli. j Einna reisulegast var hús Jóns j Taylors uml>oðsmanns umflytj- jenda; þakið yfir raft:num var úr leir og heyi, og var farið að svigna j í mifiju áf þyngslunum. Annað j hús viðlíka á stærð hafði verið hygt fyrir skólahús. Dætur Vil- j lijálms Taylors, bróður umboðs- mannsins, höfðti um veturinn veitt i þar tilsögn í enskti islenzkum ung- j lingum. í'vær af þeim giftust ís- lenzkum mönnum; Caren giftist Sigurði Kristóferssyni; þau bjuggu þar sem kallað hefir ver'ð Húsavík, sunnarlega í Viðines- bvgð. en eru nú flutt vestur á Kyrrahafsströnd. Súsanna giftist séra Ilalldóri Briem og fluttist með honum til íslands árið 1882. Nýja ísland var þá að sjá ekk- ert ál'tlegra til lífsframfærslu fá- j tækum innflytjendum en veiði- stöðin sem Ketill Flatnefur kvaðst i aldrei skyldi koma í á gamals aldri. Ekki var að sjá nema þétt- I an og hávaxinn skóg sem mann: var litt fært að komast í gegnum; lanrl var ómælt. en byrjað var að i mæla ]>á unt haustið og komu þá mælinga línurnar sér vel sein gangvegur fvrir mann, og svo hætti það á að rigningar höfðu gengiö sem gjörfiu ógreiðfædara að komast gegnum skóginn. Auð- v'tað hlasti \ratnið við með allri sinni auðlegð, en hlautann fiskinn ; þegar á land var kominn urðu j menn að bera á bakinu heim til J sín, því engin voru vinnudýrin og engir vegir. NvT var meiri hluti manna af báðum innflytjenda hóþunum, kominn að Giml:; ferðin liafði gengifi seint ofan eftir frá Winni- peg. þvi flatbátarnir voru ekki hraðskreið.r. Menn voru afi búa sig undir að dreifa sér út um ný- lendurnar, fjölda margir fóru norður með Yatni og settust að í Arnes bygð. Breiðuvik, Sandy- har og við Islendingafljót oa: .Mikley, og margir urðu á G mli til næsta vors. Asigkomulag manna var ekki gott; það munu í flestir hafa átt lítið afgangs af jpeningum ]>egar búið var að lx>rga fargjaldið. margir voru ve’kir, nokkuð mörg ungbörn jhöfðu dáið á leiðinni, og líf þeirra sem eftir lifðu stóð mjög tæpt; mjólkursliortur tiafði j.mjög þjáð jþau ]>egar á leið ferð'na. Xýbyggjarar taka til starfa; veifia fisk, byggia sér hús, heyja. Maðtir beið bana af eiturrót. 1 1 Nú byrjuðu menn af kappi að i bjarga sér, fvrst að fiska sér t’l j matar, eftir að búið var að koma sér upp netum og bvggja sér hús og heyja, ]>eir sem kýr áttu. Á jíslandi voru menn alvanir við að d>era á bakinu, bæði töðu saman af túnum og kornbagga og skreið yf- r fjaTlvegi, svo scm upp Syðis- ! fjarðarhrekkur Austanlands upp til Vestdalsheiðar. og þótti sá ekki fullkominn maður sem ekki gat lagt rúghálftunnu á hak sér; þó kom það nú fyrir afi menn urðu að lítillækka sig og bera létt- ari byrði þegar mikil snjókyngi voru. Þess: kraftaæfing kom sér iiú vel í Nýja Islandi við hevskap- inn og annan aðflutning til heim- jil's. En annað var verra, sumum hafði ekki htigsast afi katipa sér verkfæri, sem hver maður á nú á jtímum sem á þarf afi halda og j þafi fleiri en eitt, t. a. m. hev- kvísl óforkj. En menn fengnst ekki um þafi, smífiufiu sér hrífur þó ekki væru sem néttastar, rök- ttfiu hey'fi saman og söxufiu, krossbundu sína bagga og báru saman í hrauka sem ekkert líkt- ust heystökkum nú á dögum. Næstkomandi vetur máttu menn nota bak sitt til að bera heyiö heim til sín; sumir rninnir m:g aö byggju sér til sleðagrindur og óku því á sjálfum sé*r. Þegar til liúsabygginga koin gafst mönnum tækifæri til afi reyna axlir sínar, en þeim bjálk- um sem of þungir voru td afi bera veltu menn með handprikum GiandspikesJ, heppnin var að húsaviöirnir voru rétt hjá manni. Margir bygðu sér fyrst bráöa- bvrgðarkofa og vörfiu svo tuna seinna til að byggja sér betri hús, sum bjálkahús voru vönduð svo snild var að sjá; menn hjuggu bjálkana fyrst slétta eins og hægt var með öxi, hefluðu síðan og telgdu saman svo að límféllu. Eitt með þeim vönduðustu húsum sem eg sá var hús Eggerts Guðlaugs- j sonar frá Húsey í Skagafirði. j Hann bjó þar sem heitir á Mikla- j bæ skamt fyrir vestan Gimli. j Eggert varð seinna einn af frum- hyggjumj íslenzku bygfiarinnar í i Norfiur Dakota skamt frá Akra | P. O.; er enn á lífi háaldrafiur ; maður. Sorglegt tilfelli skefii 6. sept. á heimili Jakobs Eyfjörðs, þar sem ; eg var til heimilis. Jón Þorkels- son frá Klúku i Hjaltastaðaþ'ng- jhá, sem þar hafði einnig húsnæfii, I lagði sér til munns rót af breið- grasi, sem varð honum til bana. iHann var staddur út í skógi j spölkorn frá hús'nu þegar honum vildi þetta til. Hann áleit afi rót- i in væri sömu tegundar og hvanna- ! rót sem óx upp til f jalla á Is- j landi. Hann lauk þó ekki allri rótínni, því drengur sonur Jakobs Bogi Eyfjörfi. kom að honum og sagði honum að rótin væri hættu- leg til nautnar. Jón kom lieim um kveldið og j sat stundarkorn inni og gekk svo ; út og fékk eins og xrampaflog og kastað'st til, við / þrir fullorðnir ' menn sem vorutn vifi, höffium j hendur á honum og >:omum hon- j um inn í rúm. Hann misti strax I meövitund og vald á sjálfuin sér, log eftir svo sem fjórfiung stundar j frá því vifi komum honum í rúm- j ifi, var hann örendur. L’kaminn jjdánafii all.ur upp af áhr'fum eit- I ursins Geta má nærri hvað skelfing j sárt þetta var fyrir eftirlifandi ! konti hans með hér um bil 4 ára gömlu barni að m:ssa svona svip- I lega góöan eiginmann. standandi uppi bláfátæk og hjálparlaus í ; heiminum, f jaVverandi ættingjum og vatylatnönnum. Stjór'nin gefur atvinnu vi-ð að h 'óggva akz’eg geanum ný- lenduna, Bólan. Hausttíðin éar góð árið 1876. Þegar menn voru hifi bráfiasta búnir að búa um sig gafst mönn- utn atvinna. Stjórnin sem sá að seint kæmist Nýja ísland í sam- hand við framfara heiminn, ef ekki væri höggvinn akvegur frá næstii mannabygðum í Manitoba gegnum myrkvifiar skóg'nn alla leið norðiir að íslenciingatljóti. Allir sem gátti komisr afi heim- an sættu v’nnunni; en lágt var kaupið. Þeir sem kunnu afi beita öxinni og gátu bjargað sér í mál- inu fengti dollar, og sumir hinna nýkomnti að heiman, er fljótir voru afi læra a^nota öx:na, fengu lika dollar; en aftur hinir miður færari fengtt 80 cent, drengir fengu 50 cent. En hvort tnenn fengtt fæði frítt man eg ekki, mig minnir helzt afi fyr:r fullorfina kostafii það 4o.cent og drengi 25, og væri dregifi af vinnitlaununum. Ekki fengti menn nema helming Ix>rgað í peningum og h:tt úr vör- 11111 t búð hjá Friðjóni Frifiriks- svni, sem rak dálitla verzlun á Gimli. Borðáhöld þurftu menn að leggja sér til. Fæðifi saman- stófi af brauði, svínaketi, baunum fbeansj, tevatn til drvkkjar m 8 sykri, þó vildi nú bera útaf þvt afi sykur væri alténd, stundum var matreifislu konum leyft afi gera dálitla tlbreyting mefi brauð. Konur þær sem enn eru á lifi og þar matreiddu. voru Ragnheifiur Jóhannsdóttir, kona Gísla Egils- sonar í Þingvallabygð, Rannveig Rögnvaldsdóttir, kona Eggerts Gttnnlaugssonar afi Akra N. D., Sigrtfittr Tónsdóttir frá Mána í Þingvallasýsltt, nú afi eg hygg t Winnipeg og Ragnheiður Hannes- dóttir úr Skagafirfii. (Frh.). Nytsöm nýbreytni. Mikilsverfi framför fyrir land- búnafiinn hér eystra er hin sívax- andi notkun ýmsra vinnuléttis- áhalda. Getum vér hér þeirra sem mest kveður afi. Sláttmélar. Þær munu hafa verifi nær 100 er starfand’ voru í sýslunum 3 hér austanfjalls, og hafa milli 70 og 80 af þeim komifi hingaö tvö árin siðustu. Afi þess- utn véhtm er verkspamaður mik- ill, en nokkuð mun verkefni fyrir þær misjafnt þar sein þær hafa keyptar ver.S, en flestar ntunu þó hafa verið notaðar svo mikið, afi til verklegra hagsnntna hafi orfi- ið, og sumstafiar engjar slegnar þvi sem næst eingöngu rneð sláttu- vél. Ef gera mætti ráfi fyrir, afi hver vél liafi að mefialtali sparafi kaupamann um sláttinn, mundi verksparnaðurinn af vél'Unum öll- um hér eystra í suinar nema um 20,000 kr. Líklega er þetta með- altal fullhátt, en þá er heldur ekki reiknafiur hagnaðurinn af þvi afi fá heyfenginn á miklu styttri tima og óhraknn, og sá hagnafi- ur nntn stundum geta hjá hverj- unt einuni numifi fullu kattpa- mannskaupi. . En hvafi sem þessum útreikn- ingi lifiur, þá er þafi nú orfiifi hér ómótmælanlega sannafi, afi þessar vélar liafa orfiifi hér afi afarmikht gagni. Nú þyrfti að vera unt að gera sent mesta gangskör að því að eyðileggja þúfurnar bæði á engjum og túnttin. Mun Sufiur- land siðar flytja, nokkrar bend- ingar um þafi efni. Rakstrarvélar. Notkun þeirra er ennþá aðeins í byrjun svo rnarka megi. Hafa verifi notafiar á nokkrur stöfium i sumar, þar á nteðal 2 af nýrri gerfi — m kltt tinda]>éttari en áfiur, tindabil afi- eins 1 y2. —- Mun ]>eirrar reynslu, er af þeint er fengin, getið hér í blað nu sífiar. H cysnúningsvélar. Þær eru enn ekki notaðar hér austanfjalls. En 1 er til á Hvanneyri og önnur á Reynistafi í Skagafirði, munu á þeint stöfium hafa gefist vel. Ann- ars er nokkrtt rneira vandhæfi á notkun ]>eirra fretnur en sláttu- og rakstrarvéla, og landið þarf að vera rennislétt. Vélar þessar eru of dýrar fyrir almenning, eiga ekki vifi nema á stönbýlutn. A’æri þó ailmenn ngi ntikil nauðsyn á handhægum vél- um af þessu tagi, og mundi mega búa til slikar vélar, er hentugar værn og miklu ódýrari en þessar. Er Suðurlandi kunnugt um upp- ftindn ngu er gerfi hefir verifi í ]>á átt en ekki komist í fram- kvæind. Þafi er ekki arðvænlegt hér að fást vifi þesskonar, kostar altaf mikifi, en altaf óvíst afi nokk- uð hafist upp úr sliku, en hvergi neinn stuðn ng að fá til í þeirra hluta. T>essháttar álitifi lítilsvirfii I og ekki stuðningsvert, og er svo um margt þafi er atvinnuvegum vorum mætti afi gagni verfia. Plógur og herfy. Þeim fjölgar nú talsvert, 60—70' plógar hafa komifi hingafi í sýslurnar nú á 2 árum, áfitir sárfáir, og r.ú þegar skriðið er konr'fi á, þarf varla afi efast ttin áframhaldifi, þegar menn hafa sannfærst um nytsemi áhalda þessara af sjón og raun. Alt er þetta glefiilegur fram- faravottur, enda má fullyrfia þafi um allan ]>orra bæncla í þessum ihéruöum, afi þeir eru ódeiglr t’l jnýbreitni, þó nokkufi kosti, ef þe r hafa komifi auga á nytsemina. Ilún er afi renna hér ttpp, þó | hægt fari, vélaöldin og verkfæra j þeirra, er leggja undir s'g land’fi, j sent mannshöndin ein fékk ekki j við ráfiifi. Verði svo hal lið fram sem horf’r, er ekki ólíklegt afi svo fari afi ritstjóri Heimskringlu, sem í stimar altaf hefir horft á ís- lenzkan landbúnað með svartsýn- is illgirn'saugum og nítt hann nifi- ur fyrir allar hellur, verði innan skamms að sætta sig vifi þafi afi lxendurnir hérna rek: ofaní hann hrakspárnar um búskap þeirraog illmælin um landifi. Gömul torfhús. í Búnaðarrit'nu þ. á., 3. hefti, er nieöal annara fróðlegra r:tgerfia grein “Um byggingar í sveitum”, eftir Torfa í Ólafsdal. Margt er eftirtektarvert i grein þessari e ns og vant er hjá Torfa; ættu bænd- 11 r að lesa greinma mefi athygli. Mefial annars er þa.r sagt frá nokkrum dæmum um endingu torfhúsa á Norfiur- og Vestur- landi. Eru þessi hin helstiij: 1. Bafistofa í Dagverðarnesi í Dalasýslu, rifin 8o ára gömul af ]>ví hún þótti of lítil, þá mefi öllu ófúin, mátti smífia mjólkurtrog úr reisif jölinni." 2. Heyhlafia í Kollafjarfiarnesi, bygfi fyrir meir en 70 árum, mefi ófúnum vifiunt, likleg til afi end- ast enn í marga áratugi. 3. Prentstofan í Hrappsey. Stofu þessa sá Torfi áfiur en hún var rifin, og var hún sögfi lítt fú- in er hún var rifin, en hefir þó hlotið afi vera yfir 100 ára gömul. 4. Amtmannsstofan á Vífiivöll- unt í Skagafirfii. Torfi sá stofu þessa 1906. Var hún þá afi sjá sem nýbygt hús, en brann 2 árum sífiar, þá 128 ára. gömul. 5. Bærinn á Stóru-Ökrum í Skagafirði. Er þafi sami bærinn og Skúli fógeti bygði á árununt 1730—1740. Segir Torfi að vifi- iniir séu afar sterklegir og líti' út fyrir að vera ófúnir afi mestu. Baðstofan hafi verifi leRIn ofan einhverntíma um eða fyrir næst- lifina öld, og lækkuð, gerð afi gólfbaðstofti. /Tíin rausnarlega bygging Skúla gamla hefir reynst um of við vöxt). En sagt vrar Torfa að þiljur og aðrir viðir væru ]>ó hinir söinu í baðstofunni og ]>eir, er áfiur voru i baðstofu Skúla. Enginn vissi fjl afi neitt annafi í bænum heffii verið hreift frá því er hann var bygðtir — fyrir 170—180 árum. Virtist Torfa þessi hús líkleg til afi geta staðið 180 ár enn. Ending torfhúsa mun vera yfir höfufi miklu betri á NorðurIand: j en hér syfira, og þó vantar nú líklega mikið á að torhús þau, er ]>ar hafa. gerð veriö nú á timum. endist eins lengi og bærinn á Stóru-ökrum. Mun ekki h'tt verða almennara þar. afi þessi nýrri torfhús séu fúin og fallin eftir 20—30 ár. Yfirleytt er afturförin í torfhúsagerð stórum ntikil. Liklegt er afi torfhús'n endist margfalt ver hér syðra vegna vot- viðranna, og fátt mun nú vera hér til af gömlum torfhúsum. Skólinn á Keldu á Rangárvöllum inun þó vera orfiinn æði garnall. "V'æri vel gert afi senda Sufiur- landi upplýsingar tim gömul og stæðileg torfhús hér svfira, aldur þeirra og bygg'ngarlag. í Múlasýslutn er ekki miklu ] þurvifirasamara en hér syðra, og gamall hefir hann þó orfiið skálinn sá. er Páll Briem getur um í Lögfræðingi, — og Torfi tninnir á í þessari ritgerö siniti — er þak- inn var uxahúfium undir torfinu. Vankunnátta og hroð\,:rkni í torfhúsagerfi og ónýtur úrkasts- viður er þafi tvent sent afturför- inni hefir valdifi í endingu torf- húsanna. Nú eru steinhúsin að taka við sumstafiar, en dýr eru þau, og dýrast af öllu verður þó m'llisporifi sem stigifi var svo snögglega og mefi lítilli fyrir- hyggju — timburhúsin. Þ'að tjón, sem fjöldi manna ltefir gert sér, með því að byggja illa vöndufi timburhús, verfiur varla með töl- um tal'fi. og nú ætti timhurhúsa- öldin afi vera lifi'n. Steinhús'n e:ga afi taka við þar sem þe:m verðttr vifi komifi, annars torf- húsin, mefi jámþökum í votviðra- sveitum, og vér hljótum enn tim sinn að byggja mikifi af torfhús- um, ekki afieins fénafiarhús og heyhlöfiur, heldur jafnvel til íbúfi- ar, og þessvegna heffii með ran- sókntim og tilraunum þurft afi leggja mikltt meiri rækt við þá húsagerð', en enn er orðifi. Ýmis- Iegt hefir nú á se’nni árum veriö ritafi um húsabyggingar, þafi er almenningi mætti afi gagni verfia, ekki síst ritgerð Jóns Þorláksson- ar í Búnaiðarrit'nu og i “Lögréttu”. Óvjjða mún þó þjeim bendjlngum vera fylgt, sem þar eru gefnar, nema ef vera skyldi um stein- steypuhúsin. En allar slíkar bend- ingar ættu menn afi kynna, sér og reyna afi fylgja þeim eftir atvik- um. 11 i ' 1 E'tt er það í áðurnefndri rit- gerfi Torfa, er hann leggur sér- staka áherzlu á, og vert er afi taka eftir, hann segir: “Að fá sér endingargófian við í allar bj’ggingar, er hið fyrsta sem íslendingar þurfa afi hugsa um, hvernig sem þeir byggja, hvort sem hús:n eru torfhús, t'mbur- hús efia steinhús.” Og þessu vi-11 hann lá fram- gengt mefi samtökum. annafi hvort með því að bændur i einhverju bygfiarlagi taki sig .«rdman á önd- verfium vetri og fái kaupmann þann, sem þeir verzla, v'fi, til þess afi hafa til sölu á næsta sumri að cms bczta timbur, og láta hann jafnframt vita, afi lélegt timbur kaupi þeir ekki. Efia þá að bænd- ur sjálf'r geri félag til afi kaupa sjálfir timbrifi be;nt frá sölustað og sendi mann td ka.upanna. Get- ur hann þess, afi þaö lægi nærri fyrir kaupfélögin, og þó e;nkum fvr;r sambandskaupfélag Islands afi rífia hér á vafiifi, “og gera til- raun t:l afi losa Islendinga vifi skafiann og óvírfi'nguna sety þeir hafa af því, afi byggja úr timbri, sem eng:n þjófi önnur en þeir vill nota til bygginga.” Þetta er v;ssu1eera orfi í tíma talafi. Þafi er vitafi og v:Surkent af öllum afi hmgafi flyzt nú afi- e:ns litt nýtilegt efia ónýtt timbur til bveginga; fé því sem fyrir þafi er greitt, er því sem næst e:ns og fleygt í sjó'nn, og þó er haldifi áfram í sama horfínu, hlaupifi mefi onnum augtim út t fenifi — skuldafenifi, sem þessar fúatimb- urs byggingar hleypa mönnum í, og sem rífiur mörgum afi fullu. —Suðurl. INDIAN CURI0 C0. sísmainst Vísindaleg'ir Taxidermlsts og loti- skinna kaupmenn. Flytja inn J land- i5 siðustu nýjungar svo sem Cachoo, öll nýjustu leikföng, dægradvalir, galdrabuddur, vindla og vindlinga, galdra eldspýtur, nöðrur o.s.frv.— Handvinna Indiana, leBur gripir og skeljaþing, minjar um NorSvestur- landiB. Skrifiö eftir verSskrá nr. 1 L um nýstárlega gripi, eða nr. 3 T um uppsetta dýrahausa.—Pústpönt- unum sérstakur gaumur gefinn. SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPtS Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Máltífiir seldar á 35 cent. hver.—$1.50 á dag fyrir fæfii og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vöndufi vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til qg frá á jámbrautarstöSvar........ ýohn (Baird, eigc.ndi. F regnbréf frá íslandi. Stokkseyri 20. sept. 1912. Eitt hið stærsta framfaxaspurs- mál hér er Flóaáveitan. Það «r cngum efa undirorpib er hún er komin á, þá gjörbreytir hún þessu stóra landflæmi í ágætt slægju- land, og gjörfii það hæft til að framleiða margfalt meir en nú, án efa meir en maður gjörir sér hugmynd um. Kostnaðurinn er áætlafiur 000 þús. krónur, en þó þafi sé áht þeirra sem skyn bera á slík mann- virki afi komast niegi af, með mik- ifi ntinni fjárhæfi, þá álíta rnargir að kostnaðanns vegna sé ekki liægt að framkvæma það, en er tek'ð er tillit til hagnafiarins ætti þetta afi framkvæmast sem fyrst, því þegar hagnafittrinn er mikill, og þetta álitifi mjög naufisynlegt. eftir hverju er þá verið afi bífia? Mikifi er rætt og ritafi um þetta mál, en e'ns og oft vill verfia hér, lítifi hugsafi um afi framkvæma þafi, álitifi ekki mcigulegt kostn- aöarins vegna nú þegar, en að þessu verki standa 7 lneppar að mestu leyti, og eigendur allra jarðanna sem áveitunnar njóta og landssjóðttr, svo þaö virðist heig- ulslegt að vera búinn að httgsa um þetta mál í nál. 20 ár, án þess að framkvæma þafi, og þó aldrei deilt ttm það afi hagurinn er vts. Sumum kann afi þykja þetta fljótfærnislega hugsafi, en lands- sjóður sent bæði á afi veita fé til ]>ess, og útvega þafi lán sem mefi þar, hefir ráðist i stórfyrirtæki á tslenzka visu, sem sífiitr heffii átt afi gjörast en þetta, og má t. d. benda á gaddavírslögin frægu; Þegar margir þingmenn hafa ver- ið fylgjandi því að landsjófiur veitti 500 þús. krónttr til afi kaupa gamla sk:psdalla, þá er líklegt að ]>etta ltafi eindregið fylgi, l>ess i her líka afi gæta afi Hettafi stefnir i að því að auka frainleifislu lands- j ins, en um þafi atriði hefir þHtgið til þessa, lítifi hugsað um. Ekki hefi eg ne na löngun til að- skjalla Vestur íslendinga, en ef þeir byggju á ]>essii svæði með sama hugsunarhætti og þeir hafa j í Ameríku, þá mundu þeir krefj- j ast þess afi stjórn landsins tæki þetta mál án tafar t l endilegra frantkvæmda, þvi þeir mundit vita það. að þafi er ekki gott afi fófira búfé sitt á framfara ritgjörfium. Stærstu framfarir í landbún- aðinttm er vaxandi vinnuvé'a- notkun, og spara sem mest mefi því mansaflifi. plógar crtt nú orðn:r almennir, og sláttuvélar er mikifi farið afi nota, mest eru Deering sláttuvélar notaðar, og reynast vel, þeim hefir verifi breitt svo afi þær eru nothæfar fyrir ís- lenzka jörfi. eftir fyrirsögn Jóns Jónathanss. alþm., og er það mest honum að þakka hvað þær cru orðnar lalmennar, *og hefir hann ntefi þvi gjört landhúnafiinum ó- metanlegt gagn, þótt aldrei hafi til þessa verifi minst á þaö opinber- lega. Eg þekki bónda, sem gat e'ngöngu notafi sláttuvél þessa á engjum sínunt, og heyjafii hann 1900 hesta í sumar, stað 1000 áfi- ur, án þess afi hafa fleira fólk, svo af þessu er hægt afi sjá aö hér er um niikla framför afi ræfia, en illa mun þetta láta i eyrunum á þeim, sem hafa ánægjti af því afi nífia föfiurland sitt eins og vits- munir leyfa. Kartöflurækt er hér mikil og er altaf afi vaxa og gefur af sér gófian arfi. nú á sífiari árttm er farifi afi selja þær til Vestmanna- eyja og Reykjavíkitr, og mögu- leikar til afi þafi verfii margfalt meira. V.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.