Lögberg - 02.01.1913, Síða 3

Lögberg - 02.01.1913, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1913 3 Skemtiferð til Gimli. 27. júlí 1912. Þennan tilgreinda mánaSardag tók eg mér skemtiferö til Gimli, ásamt dóttur minni og fóstur dótt- ur. ViS lögöum af staö frá Sel- kirk siöla dags á laugardag meö einni hraölestinni sem um sumar- timann flytja fólk daglega fram og t'l baka, milli Winnipeg og sumar heimilanna viö Vatnið. Clandeboy. Lestán er eftir fáar mínútur komin til Clandeboy; ])artpr af þeirri bygö er nærri 40 ára gamall og liggttr á niilli tveggja lækja sem renna norður í lækinn Nettle- creek; þar vorum viö nokkrir Is- lendingar í vistum hjá bændum, tíma af sumrinu 1877, kaupgjald var 8 dollars um mánuöinn. Ak- itryrkja var þá byrjuð þar, sumir ltændur slótt akra. sina meö eins- konar orfi fCradlej en fæstir brúkuöu Reapers. Sumir af þeim gomlu bændum eru enn á lífi, og búa á sömu stöðvum. En synir þeirra sem látnir eru búa á löndum feöra sinna. George Kingsbury sem var einn af bændum bygöarinnar, hann lézt fyrir tveimur árum, dó barnlatis, og eft'r lét mikinn auö og gott heimili ,handa konu sinni. Hún býr alein, hefir af lifandi skepnum í kringum s g aöeins nokkra alifugla, er sínk og kvaö ekki tima að sjá af centi. sér til þæginda. I seinni tiö hefir bygö- in færst út vestur á við, og fáein- ir íslendingar fluttu þangað fyrir nokkrum árum frá Dakota, en ertt nú vist allir farnir þaöan aft- ur. Komyrkja er aðallega stund- uö í bygðinni, svo er smjörgerð- arhús viö járnbrautarstööina, en engn kornhlaða hefir verið bygö, heldttr er kornið selt á járnbraut- arvagna. Afrani til Gintli. Áfram brunaði lestin og fór fram hjá næstu brautarstöð viö Clandeboye, sem heitir St. Louis, og stendur á bakka Nettlelækjar. Þar út í vesturátt kvaö vera bændabygö og akrar. En meö- fratn járnbraut nni frá Nettlelæk til Winnipeg Beach sést ekki yrkt íand; sami hrikalegi skógurinn og í gamla daga og orðinn víöa forn- fálegttr. Þegar kemur aö vatn'nu fara aö sjást hin fögru sumar- heimili. Viö vatns enda, suðvestur horn þess, bjó Bóluárið Englendingur sem Tarsus hét; var sagt að hann hefði veriö mentaður en tók til sam- fylgdar viö sig Indiána konu og settist aö í óbygötim. Hjá Tarsus vorum við feröamenn vanir aö hafa áningarstöð í gamla daga og hafa dagverð. Lestin nam stað- ar fáe'nar mínútur á Beach, hélt svo áfram meö miklum hraöa. Mér var litið út um gluggann og sá þá Viðinestangann ("Willow point) og þá rétt þar á eftir rann lestin inn á G'mli brautarstöðina. Þegar viö komum út á pallinn sá- um viö mann sem við þekturn. hinn alkunna framkvæmda mann Tryggva Ingjaldsson. Hlann kvaðst vera i vinnu, og var ekk- ert tækifæri að tala við hann, og svo sáurn við annan kunnugan, Ólaf Pétttrsson fasteignasala frá Winnipeg. Hann kom þaðan með sömu lest og við, og fylgd- umst við með honum til foreldra hans, hjónanna Péturs Björnsson- ar og Margrétar. Þ.att fluttust 11 Gimli fyrir rúmu ári, vestan úr Vatnabygðinni í Saskatchewan; þau eiga snoturt heimili, en eins og eg sakna þau Vatnabygðarinn- ar. Eg var hjá þeim um nótt'na. Næsti dagur var sunnudagur 28. júlí. Eg haföi verið staddur á Gimli seinast um þann tíma árs fyrir 35 árum, 29. júli 1877. Mik-' inn part af deginum notaði eg til að ganga um bæ;nn og yfirlíta hann; við feðginin gengum meö- fram Vatninu yfir í suður enda bæjarins og námum þar staöar. Það er þegar þangað er komiö, lirífandi og fagurt útsýni að horfa yfir Gimlibae um þann tíma árs, Vatniö að austan spegilfagurt og slétt þegar logn er. Bæjarplássiö þar sem ekki standa hús á. er einn fagur völlur og slá bændur nokkuð af honutn þar sem kennir lægöa og gras- gefnast er, og fá þar af tööu e'ns og á íslandi. F.n litið er um jarð- cpla og matjurta garða á Gimli, þó ofurlítið sé hún að aukast. Nú má þó heita aö allir trjástofnar séu horfnir svo auðvelt væri að plægja. En svo er e'tt sem evkur gildi Gimlibæ: þaö eru hinir fögru gosbrunnar sem veita nægilegt vatn allan árshr'nginn í gegn. Svo hefir verið mikið unnið að því að hafa sem fullkomnasta sumar skemtistöð á Gimli. Mjög fagur skemtigarður er í norður- horn: bæjarins, svo eru baðhús við Vatnið með þeim þægindum sem sú skemtan heimtar, þvi vatnið er rækilega notað á sumr- um til böðunar. 1 suðurenda bæjarins er munaöarleys’ngjahæli handa börnum. IIús á Gimli lita laglega út. Kirkjur eru tvær. á aöra lúterskur söfnuður, en hina Únítariskur. Tvö stræti liggja eftir bænum í suður og norður. Vatn'ð hefir brotið af suður end- anum af þvi sem er næst þvi. En svo má telja skipalendingar bryggju út i vatnið sunnarlega í bænum. I suöurenda bæjarins er heim- li sem kallað er á Akri og bjó þar í gamla daga Jón Jónsson frá Munkaþverá og gaf hann jörðinni nafniö. Jón flutti þaöan áriö 1879 til Norður Dakota. Nú á jörðina og býr þar, ekkja. Benedikts sál. Jónassonar. Hann er látinn fyrir tveimur árum; var einn af mínum beztu kunningjnm á fyrstu árum mínum i Ameriku. Hann fluttist frá íslandi vestur um haf árið 1874. Til Nýja Islands 1875, Dá Ontario, svo til Norður D^kota., þegar burtflutningur hófst úr Nýja íslandi og bjó nokkur ár myndarlegu búi í Garðar bygð. vestur undir Pembina fjöllttm, og fór svo þaöan vestur til Alberta, en undi þar ekki lengi og hvarf austur til gömlu átthaganna og settist að á Akri. Viö heimsóttum ekkjuna og tók hún okkur mjög vel. Hún heitir skímarnafni sínu Anna Una Torfadóttir fædd og upp alin framan af æskuárum sinum á Sandbrekku i Hjaltastaðaþnghá. Frám undan heitnili hennar ligg- ur ])jóðvegurinn suður eftir bygö- inni og eftir honum er talsiminn lagður alla leið frá Winnipeg til Gimli. Mrs. Jónasson gekk meö okkur suður eftir veginum á móts við þar sem heitir, aö Vigttr, þar bjó á gömlum dögum Vigfús Sig- urðsson bókbindari, seinna bóndi i Eyford bygö í Norður Dakota. Hann er nú látinn. a móts við Vigur fyrir vestan veginn hýt á Grímsstöðum. Þar bjó Grímur Einarsson frá Klausturseli á Jök- ttlsdal, se nna stórbóndi í Gardar- bygð N. D. Hanti ei nu og látinn. Nú var liðið á dag og snérttm við t'l baka og lcvöddum Mrs. Jóuasson og héldum vestur til hjónantia Péturs og Margrétar þaf sem við bjuggum meðan við vorum á Gimli. Um kveldið komum v;ð i skemti- garðinn; þar var nóg aí fjöri og glaðværð bæði í danssalnum og úti \yrin; þar sá eg manti sem eg þekti sem var útlendingur e ns og eg. Páll Jóhannsson ('colonel Paul Johnson) frá Mountain N. D. Ilann var að sjá Gimlibæ, hafði ckki komiö þar í 33 ár. Næsta morgun lagði eg með fósturdóttur m'nni af stað he’m- leiöis, með annari morgunlest. En dóttir min varð eftir á Gimli til að skemta. sér yfir dag'nn. Við fór- um af þar sem stanzað var skamt frá þar sem heitir á Lundi, og jhe'msótti eg þar gamlan kumr'ngja I og sveitunga konu minnar sálugu; Jón Einarsson frá Víðinesi í I llerufjarðarhrepp. Á Lundi bjó i fyrrum Kristján Jónsson frá Héð- inshöföa, nú i Baldur Argyle. Hann mun hafa kallað he'milið eftir bæjarnafni langafa bróður sins, Björns Jónssonar í Lundi. Jón Eiríksson hefir búið á Sandi í 25 ár og búnast vel; af hre ntt landi út frá húsinu mun hann eiga frá 25 til 30 e' rur, hefir fyrrum sáð ýmsum korn- tegundum þar i, en í srinni tíö hefir hann ekki plægt akurinn, en brúkað hann fyrir engi. En svo cr auðvelt að plægja það land upp 11 kornyrkju hvenær sem vill. Jón er heppinn veiðimaður, fær net sitt fult þegar hann leggir j þaö. Þau hjón eru nú vel sjötug að aklri. en ern svo efnum bú:n að þau geta lifað rólegu lífi þaö sem eftir er, og gleyma heldur ekki aö rétta börnum sínum hjálp- arhönd. Eft r að eg var búinn að hvi'a I mig og hressa hjá Jóni, geng im j við Anna 1 tla tnin ofan aö vatni og suður með því til Beach. Mik- iö af leiðinn gettgur maður e'tir og fram hjá þverstrætum favenu- esj og nöfn’n letruð á hornum, líka sér maður gosbrunna sem til- lieyra sumarhe;milum 1 em frá Bræðraborg af og til sjást suður til Beach. Þegar við komum þangaö var þar m kill fólksf jöldi fyrir bæöi i landi og út í vatninu, og það aö skemta sér sent bezt það gat. og sýnd'st vera, að þvi fólki þétti eins vænt um Vatnið og vatna dísinni Undinti hef’r þótt. Aðal skemtun þess fólks sem í landi var. var i róltt floftsverilu). Við snérum fljótt til baka; mér fanst okkur vera þa-na ofauk:ö Á le:ðinn: norður hitti eg mann sem mér var málkunnugur suöur í Dakota fyrir mörgum árum síð- att, Þorstein Jónsson Mjófjörð, greindur maður og skemtinn við- tals. Timinn leyfði mér ekki að skoða m:g lengur um í bygðinni, svo næsta dag hélt eg heim til mín til Selkirk. Vestur Selkirk í desembermán uði 1912. Thorleifur Jackson. Búnaðarhættir á íslandi Svo segja kunnugir menn, aö skuldir séu miklar 1 Arnessýslu, einkum við bankana, en fari aftur minkandi eftir því sem austar kemur. Ertt að mörgu leyti eðlilegar á- stæðttr til þess aö skuldir hlutu að myndast þar. Þegar jarðskjálft- arnir gengu 1896 þurfti að byggja upp alt í einu, og eðlilega voru fáin svo við því búnir, að þeir kæmust hjá því að taka lán. Það var heldttr eigi aðeins að bygt væri upp í staö þeirra húsa, sem fallið höfðu, og betur og dýrar, bæði bæjarhús og penngshús, heldur var þá einnig farið að byggja hús, sem eigi höfðtt áður verið, svo sem heyhlöður. Hefir því stöðugt haldið áfram síöan, svo að nú eru hlööur alstaðar komnar og víða fyrir alt heyið. Auövitað ertt byggingar gjörðar fyrir það, að þær þykja borga sig, en þær gjöra það ekki alt í einu, og beinn framleiðslu auki fæst ekki ineð þeim, til að borga höf- uðstól þann, sem í þeim liggur. ^yfígiogakostnaður þarf þvi ætíð að dreifast á nokkuð langan tíina, ef hann á ekki tyð verða að skulda- bagga. Um sömu mundir og mest var bygt, fóru margir bændur að kaupa ábýli sin, og fjölgar nú jörðttm þeirn óðum, sem eru í sjálfsábúö. Aður vortt bændur flestir le:guliðar, og jarðimar í höndttm fárra ríkismanna eöa vissra ætta. Fyrir aldamótin var verzlun ó- hagstæð. Sauðfjármnflutnings- bannið á Englandi hafði lamandi áhrif á verzlunina, og allar land- afurðir vont í mjög lágu verði. En þá réðust bændur i aö stofna rjómabúin. t>cgar þau fóru að starfa ntcð góðtim árangri lifnaði yfir bú- skapnum. Samhliða komu akbraut- irnar og vagnaferðir hófust; urðtt þá samgöngur miklu léttari og greiðari. Áriö 1886 var byrjað að leggja ak- brautina frá Reykjavík austur í Ar- nessýslu. Sumarið t8oi var Ölvesár- brúin fullgjör og opnuð til umferðar. Árin á eftir var lagður vegur austur vfir ölvesið og Hellisheiði, svo að ár- ið 1895 var kominn nær óslitinn vagn- vegttr' frá Reykjavik austur yfir öl- vesá. Næstu ár kom svo Flóavegur- inn og Þjórsárbrúin. Síöan hafa svo þessir vagnavegir aukist, t. d. með Eyrarbakkabrautinni og brautinni austur Holtin. Er nú far- ið meö kerrur austan úr Kljótshlíð bæði til Reykjavíkur og Eyrarbakka, en tilfinnanlegt er brúarleysið á Rang- ánum fyrir þá Austverja. Fyrstu árin voru brautir þessar ekk- ert notaðar til vagnaferða, og klyfja- flutningurinn gamli hélzt. Kom enda styrkbeiðni til alþingis, til að reyna að reyna að láta vagna ganga eftir þess- ari braut, sem búið var að gjöra fyrir héröðin austan fjalls, og vænst var , o mikilla framfara af á allan hátt. En svo fóru einstöku menn að fara með vagna um brautina til Reykjavík- ur, og flytja þangað alla þungavöru; en verulegt skrið komst ekki á vagna- sturinn fyrr en með rjómabúunum. Þau fengu sér strax vagna,' til að flytja sn jörið á til Reykjavíkur, og síðan tók hver af öðrum upp sömtt flutningsaðferð. Nú er svo komið, að farið er nteð vagna — tvihjólaða aö vísu — um alt Suðurlands-undir- lendið, þar sem mögulegt er að koma þeim við. Eins og gefttr áð skilja, I eru svo öll þatt tæki. sem til aksturs- | ins þurfa, orðnir algengir búshlutir á I hverjum bæ. Rjótrabúasnmlögin urðu strax við- j tækur félagsskapur, sem náði til flest- allra bænda. En þeim verður ekki lýst | érstaklega hér, enda hafa bændur • ögtt þeirra bæði í Búnaðarritinu og j Frey. En um það bar kunnugum mönnum saman, að ekkert heföi eins ^reitt úr viðskiftum og bætt búskap bænda. Smjerið var áðttr varla telj- j andi sem verzlunarvara. Með rjóma- búunum kont bæði framleiðsluauki, og bætt var treð hærra verði Þau veittu ! penmgastraum inn í landið, og það | gerði bændttm mögulegt að velta stór- | "m Pnum, n» hafa handbæra borgun á bissum tímuni. Riómabúin mttndtt því talin stærsta j 'tigiö í búnaðarframförum Sunnlend- inga um aldamotin og hafa þeir, sem rnddtt þeirri hugmynd braut, ttnnið sunnlenzkum búnaði hið mesta þarfa- verk. Þar herir Sigttrður Sigurðs-son ráðanautur verið bæði brautrvðiandi oít le:ðbeinandi og ntá óhætt fullyrða, að í þvi efni eigi Sunnlendingar hon- um niikið að þakka. En þótt aðaláherzlan ltafi verið lönð á smjerframleiðshtna, hafa Sunnlend- ingar jafnframt hugsað um, aö giöra ■’ér sem mest úr öðrum afurðum hú- fjársms. Sláturfélag Sttðurlands hef- ir haft kjötverkun og kjötsölu bænda "-eð höndum og stórbætt þann mark- að. en svo skildist okkur þó. að bænd- ur værtt eigi jafntryggir þeim félags- skap og ætla mætti. Samvinnufélagsskapur er mikill austan fjalls. Auk rjómabúannna og Sláturíélagsins eru þar þrjú kaupfé- lög nteð fjölda meðlitna og mikilli við- skiftaveltu. Félagsverzlun Sunnlend- inga cr að sitmu lcyti komin lengra og í eölilegra horf en alntent gjörist hér á landi, t. d. að því leyti að hún er nteiri peningaverzlun — vöruskifta- verzlunin er að þoka. Við gátum þess um Norðlendinga, aö þeir verzluött tneira en heppilegt væri. Má vel vera, að sarna megi segja utn Sunnlendinga. En það hyggjum við að óhætt sé að fullyrða, að þeir ertt hinum frentri í að bjarg- ast við sína eigin framleiðslu, og sem dænti þess nægir að ntinna á hina almenntt garöyrkjtt og að sauðfjár- málnyt er víðast stunditð. Engu að síöttr leggja þeir áherzlu á sem jafn- asia frantleiðslu landbúnaðarafurða til aö verzla með. Kattp erlendrar mat- vöru og drykkjarfatiga munu því minni sunnanlands en noröan. Aftur á móti er aðkevpt byggingarefni meira og mun þvt bera nokkuð að sama brunni með vörttkaupa- reikninga bænda í báðttm stööunum. Þó að svo megi heita, að bændur stundi hinar sömtt greinar landbún- aðarins í sveitum þeim sem við fórttnt um, er það misjafnt á hverja þeirra er liigð mest áherzlan — hver situr í fvrirrúmi. Aðallega skiftist fram- leiðslan í fjórar greinar: rt Framleiðsla ætijurta fgarðyrkjaj 2. Framleiösla mjólkur fnautpen- tngsrækt, fráfærur). 3. Framleiðsla kjöts fsauðfjárrækt, dilkarj. 4. Framleiösla vinnuafls (hestarj. •í þætti þessum hefir veriö gjörð nokk- ur grein fyrir framleiðslunni í hverj- tim landshluta, sem hér ræðir um, en i fátn oröttm mætti einkenna hana þannig: að á Norðurlandi er aðal- áherzlan á framleiðslu kjöts og vinntt- afls, í Borgarfiröi er hún nokkuð jöfn t öllum greintun, en á Suðurlandi austan fjalls er mjólkurframleliðslan í fyrirrúmi. Geta mætti þess einnig Itér í ]>essti sambandi, aö á Suðurlandi er allvíða alifuglarækt. svo sem hæns. Svínarækt á stöku stað — helzt t sam- bandi við rjómabúin eins og t. d. í Birtingaholti og á Hvanneyri. Á Hvanneyri hefir Halldór skólastjóri vanið uxa við vinnu í stað hesta, og er okkttr eigi kunnugt ttm að aðrir hafi reynt þá aðferð ntt á seinni ár- unt. Áður en við lögðurn í förina höfött Búnaðarfélagið og Ræktunarfélagið sent út prent’uð skýrsluform til bænda þeirra, sem við heimsóktum og ýmsra fleiri í sönnt hérttðunt. þar sent spurt var unt byggingar á jörðum, jarða- raunir urn nytjurtir. Stöövarnar á Þingvöllum og við Rauðavatn ertt eingöngu trjárækt- arstöðvar. á Akureyri er starfað að hvortttveggja. Það viröist ýmislegt benda á, að trjárækt sé fult sva attð- veld á Akureyri, sem nokkursstaðar j sttnnanlands, enda voru vttis útlend tré | þar {troskamest. Trjáræktarstöðvarn- j ar á Þingvöilum og við Rattðavatn | eru ungar. Hefir Rauðavatnstöðvar! áðttr verið minnst. A Þingvöllum má sérstaklega benda á efnilegar furu- | plöntur. Útlendir teinungar virðast í yfirleitt eiga örðugt uppdráttar i j fyrstu; standa þeir þá oft t stað árum j saman, en vaxa síðan allskjótt, ef þeir á annað borð kotnast úr kreppttnni. Tilraunir um nytjarækt hafa aöal-! leg snúist unt garðjurtir og grasteg- | undir af útlendu fræi. Hefir og tals- j vert verið athugaður mismttnur hús- | dýraáburðar og unnins ábttrður frá j útlöndum. Allar eru tilraunastöðvarnar ttngar og revnslulitlar, og verður því lítið hægt að segja unt árangur tilrauna jteirra. Elztar og stærstar eru þó stöðvarnar á Akttreyri og í Reykjavík. Á hvorugum staönum er land betur fallið til ræktunar en almennt gerist. Ættu þvi þær jurtir, sem þar vaxa, að þrífast víðast hvar á landinu. En efasanit mttn það vera, hvort tilraunastöðvarnar gjöra sér nægilegt far ttnt að sýna, hvað hægt er að rækta til hagsmttna eöa prýði með litlum efnutn og vanalegum ástæðum bænda. Hitt sýna þær miklu framar, hvað gera má með nægum f járafla og jarð- yrkjufærum. Tilræði við Yamagata. Þau tiökast orðið í Austur-1 löndum hin breiðu spjótin. Ná- i lega í hverju ríki í Asíu hafa I . 9 •* Iandstjórnarmenn sætt tilræði á þessu ári, forsetinn i Kína, land-1 stjórinn i Korea og varakóngur I Breta á índlandi. A aðfangadag} jóla reyndi maður til að ráða af dögum prins Yamagata, einn hinn | frægasta af landstjórnarmönnum i Japan; hann hefir lengi haft hæstu völd í þvi landi og meðal bætur, búpeningshald og afurðir, ! annars lagði hann ráðin á í ó- I vinnuafl og verkfæri og fleira. Form I friSnum v;ö Rússa. Moröinginn þesst var ovtða butð að fylla ut, þeg-1 ........... ® ar við fórum um, en bændur vorn! ini) á heimili þessa prins, beðnir að gjöra þaö þegar haustaði að, og senda þær að Hólum til Sig- ttrðar skólastjóra. Var búizt við, að upp úr þeim mætti fá mjög fróðlegt yfirlit ttm þaö, sent eftir var spurt. En skýrslur þessar hafa komið svo slitrótt og vantar svo mjðg úr sumum sveitum. að við hyggjum varhugavert að gjöra útdrátt úr þeim, sem við liöfunt uttdir höndunt — getur hugsast að menn rnyndi sér rangar skoðanir | ---- unt héritðin, sökum ]>ess hve misjafn-1 í einurn bæ suðtir í Illinois stóð | lega er svarað. pl gifting og vortt allir gestir Þratt* fyrir þetta sem hér er sagt, alvopnaður, en náði ekki að koma fram morðinu, með því að þjónar j hlupu á hann og tóku hann. Ófrétt er, hvað honttm hcrir gengið til þessa illræðis áforms. Stjúpi kom óboftinn. hafa þó skýrslur þessar gefið oss | ýmsar bendingar við samning ritsins. Auðfundinn er munur áhuga á naitt- ! peningsrækt syðra og nyrðra. Þarf | ekki annað til sönnunar en, að sunn- : lenzkir hændur gátu flestir skýrt frá nythæð kúnna og fitumagni ntjólkur, en áreiðanleg vitneskja um slikt er sialdgæf á Norðurlandi. Þó getutn við sagt og af nokkurri þekkingu, að mjólkurafurðir nautpenings munu vera líkar viðast hvar á ferðasvæðimt. Kennir þar fram að meðferðin og fóðrjþ er að mestu leyti hið sama. Aftur á engiti tegund húsdýra okk- ar við eins misjöfn kjör að búa og sauðféð. Þar er líka mestur nntnur á afurðum og tilkostnaði. Auðséð er á fjárhúsalagi Sunnlend- inga, fénu sjálfu, og óvissu bænda utn afurðir þess, að áhuginn er víðast lít- ill á sauðfjárræktinni. Vitneskja um sauöfjárafurðir er aftur einna léttast að fá hjá Norðlendingum. V ið sögðum áður, að varla gæti ó- líkara land undir bú, en þar sem för okkar var hafin, og þar sem sveigt var til heimferðar. Viljum við snúa lítið eitt að því atriði aftur komnir og hiðu eftir presti. Þ;á kom þangað vaðandi og alvopn- aður stjúpfaðir brúðarinnar og tók þegar að skjóta. Gestirnir tvístruðust í einu vetfang', kona aðkomumanns, sem Belder hét, komst út ttm bakdvrnar undan skotum hans, móðir hennar, tengdamóðir Belders þessa, 68 ára gömul kona, flýði upp á loft ■ og lokaði að sér; hann skaut inn um dyrnar, fimm skotum, og komst hún út um glugga við það, ! að hún fékk skot í kviðinn. Brúð- hjóna efn n lokuðu sig inni i öðrum klefa og komust út um glugga slysalaust. Nú kom hóp- ur Iögreglumanna; Belder gekk út í dyr og skaut á þá, en þeir skutu á móti og særðu hann, til ólífis að haldið er. Ekki gugnaði hann við sárið, heldur vildi verjast þar- Nóröur-Þingeyjarsýsla og Rangár- til iiann var tekinn með brögðum. vallasýsla mynda fullkomna mótsetn-! Tengdamóðir hans er sögð dauö- mg í búnaði. önnur hefir sauðlönd ' , ágæt, og einna vænst fé sem til er hér | V°na' “ Þe-3r alt þetta Var af’ á landi, og veðrátta er þar hörð. lítiö staöiö, kom prestur og gaf saman ræktað land og lítil ræktunarskilyrði. j brúðhjónin. Hin hefir aftur sauðlönd léleg og| einna rýrast fé, setn við höfum heyrt I " ------------ um getið. Veðursæld er þar og létt l qi • ' 1,' ] aö rækta landið, enda sveigist búnað- i OKip 1 I13SK.&. urinn að því, aö þar verði lifað að | ------ mestu á ræktuðu landi, er tímar líða. Milli þessara andstæðu landbúnað OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. TMB MEOB EUREKA PORTABLB SAW MILL Monnted _ , on whefh, for saw- 46 in. x i6ft. and ub* öer. Tbis ' mi*I is eseasily mov- ed »s a porta- í thresher. THE STUART MACHINERY COMPANY UMITED. 764 Main Sl, - - Winnipcg, Man EDDY’S ELDSPÝTUR ERU AREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum pá kviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna meö stööugum, jöfnum loga. ÞŒR frábæru eldspýtur eru geröar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æfðra manna. EDDY’S eldspýtur eiu alla tiB tueCþeirri tölu, sem ti) cr tefcio og eru seldar af beztu kaupmoDnum alstaðar. THE E. B. EDDY COMPANY, Limited HUII, CANADA. Búa líha til fötur, bala o. fl. ¥ímmahŒ TREYJA Og buxur Vér höfum stórmikið af gráum, brúnum, bláum og köflóttum fatnaði. Enginn vandi að velja hér. Prísarnir eru sanngjarnir ---------$11, $12, $14, $16, $25------------ Venjift yður á að koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, ÚtibÚHverzlun 1 Kenora WINNIPEG ♦ ♦+♦++-+♦+++♦+♦■+♦+♦+♦+♦+-♦■+-♦-+♦+♦+++♦+♦+♦++++ t ( f *■++++ | Dominion 6ypsum Co. Ltd. I + + + Aðal skrifstofa 407 McArthur Bldg. Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537 Hafa til sölu; ,Peer!ess‘‘ Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur + ,Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish + ,Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris J CASKIE & CO. Manufacturers of furs and fnr garments. Loðskinnaföt vel til búinn og sérkenni'eg í stfl. Póst- pöntunum sérstakur gaumur gefinn. Mr, Donald Caskie gætir persónulega að hverri pöntun. Ef ir sjálfmælis leiðarvísi vorum getið þér valið það sem yður þóknast, hvar sem þér eigið heima. Vér erum alþektir sem á- reiðanlegir loðskinnakaupmenn. Skrifið til vor eftir hverju sem yður vantar, viðvíkj- aodi loðfatnaði, hvort he'dur er viðgeið cða nýtt, og vér munum svara spurning yðar samstundis. Caskie & Co. Baker Biock, - 470 Main St. — Einn daginn var maður kval- og telur lögreglan líklegt, aö h fnd í inn til dauðs í skrifstofu s'nni um og afbrýði hafi ráð ð illvirk:nu. j hábjartan dag i Chicago. Margar j aðrar skrifstofur voru alt um- Á aðfangadag var rok meðíram ilverfjs j þeirr' bygg:ngu, en eng- arhéraöa liggja svo önnur með enn I austurströnd Bandarikja og bylur. | inn varð morðsins var fyr en eftir n4 óhættnsaegja að^eí hefir t’ii sín! Þa rak Sk P a knd ‘ sandinn 1; á- Vikadrengur var á skrifstof- New Jersev. L m 6o farþegav ! unni Qg segir svo fraj ag þegar voru með skipi því, og voru send- hann fór til matar um hádeg ð ir allskonat faikostir til björgun- voru þar komin karlmaður og * * !ar’ tollbátar og björgunarsnekkj- kvenmaður, en þegar bann kom ... ..... , , , ur’ að bjarSa’ en svo rnikill var aftur voru þau horfin en hús- verið^starfað6 áð rannsó^kmm’ ‘JoTsT,! bylur^nn’ aö Þenn gekk erfitt að | tóndi hans lá dauður á gólfinu, hver nýbreytni væri heppilegust fyrir - nna skipiö. Þó tókst það að i svo hryllilega útleikinn, að varla jarðrækt íslendinga. Hafa þær rann-|''lokunum og náðust allir farþegar ■ eru dæmi til. Var auðséð að hann .sokntr aðallega fartð fram a ttlfauna- |lejhr d hhfj Hræðsla var mikil befð' ver'ð kvalinn til bana og stoðvunurn svonefndu. Vtð saum til-:. . ii c raunastöðvar á átta stöðum: Akur-1 l3€lrra a nleÖal áður hjálpin kom :keflaSur fyrst’ sv0 ekl<1 SM n Níu manns eru tekin föst, karlmenn og kvenfólk. bæði ágætis nokkuð. Og alstaðar sér ferða- •naðurinn dæmi þess að lifa má góðu Itfi á landi hér — en veldur hver á ’ieldur. eyri Æsustöðum, Blönduósi, Þing-jog höfðu margir legið á hnjánum heyrast liljóðin. Maðurinn var demanta sali og hafði einhver mök með því a^jvjt5 ræn:ngja, og er mælt, að hann nafnfrægur málari, völlum, Rauðavatni, Reykjavík, Sel-, fyrir sér, fossi og Efra-Hvoli. ... Starfsemi þessara stöðva má skifta j 1 :tan:c slysið var þeini í fersku ihafj komið sumum þe:rra í sv->rt- í tvennt: tilraunir um skógrækt og til- j minni. ihol ð. Kvenmaður var í spilinu — Maðtrr fé!l ofan um stromp- ;nn á Chateau Frontenac, sem er liótel C. P. R. félagsins i Q-ebec, 173 fet, og var hvert bein í hon- um brot ð þegar n:ður kom. Hann var að verki við reykháf þann úr stáli, sem þar er verið að smiða. — Maður seldi rjóma í borg- inni, þynnri heldur en t Itekið er í he'lbrigðis samþykt'nni. Hann var dæmdur 5 100 dala sekt, með því að þetta var hans þriðja brot. Maðurinn er bónd' i St. Norbert. — Dauður er Frakklandi Debadle að nafn;; sá málaði helzt orustur og vígaferli.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.