Lögberg - 02.01.1913, Page 6

Lögberg - 02.01.1913, Page 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1913 María Kmrii* H. RIDER HAGGARD iig geymdi mér rétt minn til gagnspurninga þangað til eg hafði heyrt allan vitnisburðinn sem færður væri fram gegn mér, og var því Henri Mara- is kvaddur næst til að bera vitni. Hann staðfesti framburö fnenda síns að mörgu leyti, svo sem að öllu þvi er snerti dóttur hans; hann kvaðst hafa verið mjög andvígur gifting okkar, af því aö eg væri Eng- lendingur sem hann heföi óhug á, vantreysti o. s. frv. Hann lét Jæss og við getiö, að það væri satt, að Pereira hefði sagt honum, að María og Búarnir væru í hættu; og við.bú'ð að /fúlúarnir gerðu áhlaup á þá, samkvæmt ráðagerð Allan Quatermain og Dingaans; hann liefði og skrifað Retief um þetta og reynt að ná taíi af hotiutn til að sannfæra hann um hættima, en það heföi ekki hepnast. bessvegna hefði hann riðið brott frá Umgungundhlovu til þess að reyna að bjarga dóttur sinni og aðvara !5úana. Fleira hefði hann ekki að segja. Af því að ekki kotnu íleiri vitni fram, spurði eg ýmsra gagnspurninga, en það varð árangurslaust, af þvi að öllum mikilvægum spurningum, sem eg bar upp var neitað viðstöðulaust. Þá ætlaði eg að fá kölluð vitni min megin’ í málinu — fyrst Maríu, en neitað var að taka tillit til framburðar hennar, af því að hún væri kona min; ekki heldur fékst vitnis- burður Vrottv Prinsloo, fjölskylda hennar, eða Mey- ers-fólks'ns tekinn gildur af því að þaö væri mér alt vilhalt. Þau sögðu þó hvert um sig sanna sögu af viðskiftum mínum og Hernan Pereira, Henri Marais og Dingaans, að svo miklu leyt', sent þeim var kunn- ugt um þau. metnaði, og duldist mér ekki að þau höfðu mikil áhr'f á dómendur mtna. Það er sanngjarnt að segja, að ]>eir litu svo á sem þeir hefðtt kveðið upp réttlát- an dóm. Blindaðir af hlutdrægnii og ósannindum, og æstir af manntjóni því, er þeir höfðu beðið dag- ana á undan fyrir hinurrr djöfullegu villimönnum, héldu þeir, að eg væri frumkvöðull þessa tjóns, og ætti fyrir það lífinu að týna. Það var mála sannast að rtærri allir Búarnir voru komnir á þá skoðun, að einhver ráðsamkunda Englendinga hefði hvatt Dingaan til manndrápanna. Það eitt fyrir sig, að eg og þjónn minn sluppum ómeiddir, var þeitn nægileg sönnttn fyrir sekt minni, þó að Pereira hefði ekkert sagt, og af því að þeir voru ólögfróðir, héldu þeir að þetta væru nægar forsendttr fyrir dómi sínum. Samt sem áður höfðtt þeir óljóst hugboð um. að þess: vitnisburður Pereira væri ekki fullnægjandi, og mættii jafnvel upphefja dóminn allan/fyrir æðri rétti, ýmsra hluta vegna. Ennfremur var þeim kunnugt um það, að þeir voru upþhlaupsmenn, sem höfðu enga lagaheimild til að setja rétt, og óttuðust brezka valdið, sem þeir höfðu sloppið undan um stunclar sakir, en getur náð svo langt til. Ef mér hepnaðist að segja, sögu mína frammi fyrir þingheimi í Lund- únum, þá máttu þeir vera við öllu illu búnir — þeir sem höföu leyft sér að kveða upp dauðadóm yfir einum þegna Bretadrotningar. Gæti slíkt ekki orðið þeim til stórfengílegs tjóns? Gætii ekki farið svo að Bretar fylttist herptarreiði og fortindu þeim, þessum mönnum, sem dirfðust undir yfirskini laga þeirrar þjóðar aö taka af lífi einn þegna hennar? Þetta flaug þeim í hug, Búununt eftir þvi, sem eg komst að síðar. Annað kom þeim og til hugar, þaö, að ef dómn- um væri fullnægt strax, þá gæti dauðtir maðurinn ekki áfrýjað honum, og hér væri eg vinalaus, svo að enginn mundi verða, til að taka upp málið til að hefna mín. En á þetta m'ntust þeir ekki eintt orði. Merki var að eins gefið til að fara burt með mig yfir í litla húsið mitt og þar var mér haldið í fangelsi ttndir arðgæzlu. ykkur mun hann reyna að sleppa og ykkar verður það að koma í veg fyrir það að ha.nn fái hlaupiðt brott með því að taka hann af lífi. Að því búntt skulið þið koma á fund okkar og skýra okkur frá af- tökunni.’’ Þegar Henri Mara's heyrði þetta hrópaði hann: “Eg kalla guð hátíðlega til vitnis um að þetta er mér ómögulegt. Er það rétt eða sanngjarnt að skora á mann að drepa tengdason sinn?” “Þú gast Ix>rið vitni gegn tengdasyni þínum, Ilenri Mara s” svaraði höfðinginn alvarlegur í bragði. “Því skyldirðu ekki getað drepið með rifflinum þín- um mann, sem þú hefir áður hjálpað til að koma í hel með tungu þinni?” “Eg v;l það ekki, eg get það ekki!” hrópaði Marais og sleit skegg sitt, en höfðinginn svaraði kuldalega: “Það hefir verið tilkynt skipun réttarins og ef þér þóknast að óhlýðnast henni, þá hljótum við að fara að ímynda okkur að þú hafir gert þig sekan í meinsæri. Þá verður bæði þú og frændi þinn kall- aður fyrir æðri réttinn þegar Englendingurinn verður yfirheyrður næst. En annars látum við okkur það engu skifta, hvor ykkar Hernan Pereira hleypir af skotinu. Sjá þú sjálfur fyrir þvi, eins og Gyðingam- ir sögðu við Júdas sem sveik frelsarann.” Hann þagnaöi i bil', en ávarpaði siðan Pereira og sagði: “Neitar þú líka. Hernan Pereira? Minstu þess áður en þú svarar, að ef þú neitar þá hljótum við að draga okkar ályktanir af framburði þe'm. Minstu þess líka, að vitnisburður sá er þú hefir borið fram, og sýnir aö þessi vondi Englendingur lief:r bruggað bræðrum okkar, konum og börnum dauða, og sem við trúum að sé sannur, verður ihugaður og ransakaður . Nú ætla eg að segja endalokin af sögu þeirra|orð fyrir orð af hinum æðri rétti. Að þvi o nu og ettir að lotðingmn tatði neit- jhryllilegu atburða, svo sem þeir gerðust, þó að mér «Það er sitt hvað að bera vitni og aö skjóta svik- að a;ð yfirheyra Hans, af þvi að hann væn Hotten- „j ekk; kunnugt unl ýmsa þeirra fyr en morguninn . r v Pprp:ra Fn eiSan hrPvtti hann úr totti og þjonn mmn, avarpaðt eg rettmn, og skyrðt |eftir. það geri c|þvi að eg held að með því móti verði |arann' svaraSl Pere,ra- En SIÖan hreytt] h nn öldungis rétt trá öllu því, sem okkur Dmgaan hafð: j frásögnin óbrotnari og auðveldari. farið á milli, og hvernig það hefði atvikast, að vi'ð I Hans hefðum komist lifs af í siðari heimsókninni til Zúlúakonttngsins. Eg benti ennfrentur á, að því miður gæti eg ekki’ fært fuflnægjandi sónnun á mál mitt af því að ekki væri hægt að ná í Dingaan til aö bera vitni, en aflir hinir væru dauðir. Eg lagði enn- fremur frain bréf mitt til Maríu, sem Retief hafði undir skrifað og bréf til Retief, sem þeir höfðu skrif- að Marais og Pereira, þvi að eg hafði það í mínum vörzlum. sér blótsyrða roku, eða svo sagði Hans að minsta i kosti og bætti við; “já, en því skyldi eg, sem þekki alla sekt þessa jtorpara, neita að framkvæma lögleg- an dóm yfir lionum? Vertu ókvíðinn, höfðingi, sá bölvaði maður, Allan Quaterma'n skal ekki ná að I komast brott í fyrra málið um birtingarleytið er hann Eftir að farið hafði verið burt með mig virtist reyn'r a8 sleppa.. svo sem rétturinn hefði kvatt Ilernan Pereira og ; “Við höfum það þá svo sagöi foringinn. All.r Ilenri Marais t'l að fylgja sér á afskektan stað, þar sem hlýtt hafa á þetta, festi sér það í minni.” sem ekki þyrfti að óttast, að neinn yrði var við ráða- ; Nú sá Hans að ráðsamkundan var í þann veg XXI. KAPÍTULI. Saklaust blóð,. Um það leyti sem eg hafði lokið máli mínu var ' ' En þeim skjátlaðist samt; þeir höfðu i „ .* . . r. nfr bvi hann var hræddur um komið sólarlag og allir voru orðnir þreyttir. MérlJ refslægðP Hans, Hottentottans. Hans hafði 8* Sta"<,a a °g ^ pv* a s:.'10 v,° ‘ .T,-‘ 7 ‘ Iþeim frá öllu, sem hann hafði heyrt. , r. . u v að þenn eins og hoggormur a kviðnum, hrmgaði . lJCI1 ’............. , , ar þjoð og hefir avalt kugað hana, og að þu hafð.r milH hárra sinuskufanna. sem stóðu víðsvegar frá " ‘ ““ ' hag af þvi. að þctm tveim monnum, er þu hef.r attj* ári< erðl það svo laglega, að, t(>pparnir ' ' í brösum vrð væri rutt ur vegi. Vitmsburður Henri Marais og Henri Pereira, sem við getum ekki véfengt, ; sýna að þú hefir verið nógu illa innrættur, t l að búa. var skipað að færa m.g fra, en und.r varðgæzlu, með- , . d;emdan til dauða> og óttaðist vist sjálfur, aö hann yrSl Snl»nn og drep nn, skre.ð hann hvatlega an dómendur væru aö bera s g saman, en þe.r sátu yerSa ,átinn gæta sömu refsingu, fyri,r þann glæp burtu sömu leiðina, sem hann hafð. komið. Hann leng. a raðstefnunm. Txiks var kallað a m.g aftur ^ hafa slopp:ð ómeiddur frá Dingaan. Hann lang- ihafði hugsað sér að aðvara mig, en það gat hann ekki og ávarpaði hofð.ng.nn m.g þa með þessum orðum: aðj ejnni til að fá að vita hvað gerðLst á þeSsari vegna varðmannanna. Hann fór þvi t:l Prinsloo- "Allan Quatermam. v.ð höfum ihugað mál }>.tt l larráðs samkomu Búanna, en tungumál þeirralanna Qcr fann Vrouw Prinsloo þar eina hjá Maríu, ett r þvi sem við hofurn bazt vit a, og eftir bæn til .. , „„ ■ ■.. ■ _;x 1 i . , guðs. Annarsvegar er okkur það ljóst. að þú ert ' 'Hann /ór því á snið við þa upp hæðina. skreiðiSem "Ú Var rÓknU® V'S Uf ómegnmU’ °? S3gðl ,a"n Englendingur, kom.n af þe.rn þjóð, sem hatar okk- bpim pins otT ho(rtrornulr A kviðnum. hrin^aði María haföi þá kropið á kné i bæn, eftir þvi sern á , hann sagð'; lá hún þannig lengi biðjandi eða hugs- þeim sáust hvergi hrærast. Loksins lagöist hann nið- jandi. Loks stóð hún upp og sagði: ur í miðjum einum sinuflókanum, sem óx bak við j “Vrouw Prinsloo, það er svo sem auðséð að það stein ekki meir en fimm fet þaðan sem Búarnir vom j ag m Allan { fyrra m41ið um birtingarleytið. að talast vi»: þaðan gat Hans hevrt glögt hvert orð . . .. . , . „ __... , „ „ , & í Ef hann væri falinn einhversstaðar gæt; skeð að hann sem þeir sögðti. En þe'r von. að tala um það. að af ástæðum þeiin jkæmist undan. er eg hefði þegar minst á mttndi vera snjallasta ráð- ( “En hvar gættun við t’alið hann? spurð: Vtouw ið að taka mig af\ lífi strax. Höfðinginn sagði að j Prinsloo, þvi að hún vissi að kofans var gætt vand- dómurinn væri þegar upp kveðinn, og hann væri ekki j lega > hægt að ónýta, og þó að það yrði gert, mundi afbrot \ ^ svaraði Maria «að á tok þeirra ekki minka að heldur í augum hinna brezku v , , , ,. ,, , , . ... „ lyfirvalda. En ef þeir flyttu mig t'l aðal tjaldstaðar- tl að taka ut hegrnng þina. Við dæmum þig t.l að r. , • , c. .__________• c ■ jins og letu yorheyra mtg þar aftur frammt fyrir æð'ri rétti, þá gæti farið svo að dómur þeirra yrði ónýttur, og þeir yrðu einn fyrir alla og allir fyrir einn að bera ábyrgð á gerðum sínum. Ennfremur væri þeim það öllum kunnugt, að eg væri frábærlega sniðugur og slunginn, og vel gæti farið svo að eg kæmist undan, og kæmi því til vegar, að annaðhvort Englendingar eöa Zúlúar réðust á þá, því að þe:r þóttust þess fullvísir að við Dingaan værum að vinna að því í sameiningu að tortýna ]>eim, og að meðan nokkur lífsneisti væri i mér mundi eg aldrei lina á hefndar tilraunum mínum. „ , „ « » . ■ — heimih okkar og ætla að gera það. Eg a he:mting a Þegar það var orðið augljóst, að þe:r væru allir ag fara þaöan áður en farjð vergur burt með hann einu bandi í þessu máli, þa kom upp spurningin: 1 Su.n:r baðan- Nu, lvaS væn ehhl omogulegt að hann, gæti þeim tortýningu í samráði við villimann, annaðhvort af hatri gegn Búaþjóðinni eða i því skyni að íyrir- koma, þeim. En af því ráðabruggi hefir það leitt, að sjö hundruð mantis, karlar, konur og börn hafa látið líf sitt á hryllilegar hátt, en þú, þjónn, þinn, kona þín og vinir hafa komizt undan ómeidd. Slíkan glæp geta ekki hundrað mannslíf afplánað; að eins guð einn getur refsað réttilega fyrir þvílikt vonzku- verk, og teljum yið skyldu okkar að senda þig til hans 11 að taka út hegning þína. Við clæmun verða skotinn, sem svikari og morðingi, og virðist hann að miskunna sig yfir sál þina.” Þegar Maria heyrði þessi hræðilegu orð féll hún í ómegin til jarðar, og nvt varð þögni á meðan hún var borin inn í hús Prinslooanna, og þangað fór Vrouw Prinsloo lika til að1 hjálpa henni. Því næst hélt höfðing'nn áfram og mælti: “En enda þótt viö höfum kveðið upp þenna dóm teljmn við rétt, aö þessi einróma dómur okkar verði staðfestur af allsherjar dómi landleitar-Búanna, vegna þess að þú ert Englend’ngur sem segja rriætti að við hefðum horn i síðu, og vegna þess að þú hefir ekki færi á að bera frani fulla vörn fyrir þig, af þvíí að j allir þe.r, sem j>ú kveðst mundi hafa getað kallað til |á v'tnis eru nú dauðir. Þessvegna verður farið með i Hvernig átti að koma þessu i framkvæmd? _ , , . . , TT _ þ’g á morgun til Bushman River tjaldstaðarin.s, og í stungu upp á j>ví að eg væri skotinn strax, en jfar 8 1 minn sta5- ef Þu Hans °S e£ hjalpuðum j>ar verður máli þínji ráðið til lykta, og líflátsdómn- jhofðinginn lænt. á, að slík athöfn mundi að nottu t.l, Jhonum. t.l þess. Svo þegar Búarnir komu morgun- urn fullnægt, ef j>örf; gerist eftir sk:pun herforingj- ! vera skoðuð setn morð, einkanlega af því að hún inn eftir mundu þe'r engan finna nema mig.” anna i þeim tjaldstað. Þangað til verður þú hafður kæmi i bága við sjálfan dómsúrskurðmn. i gæzlu í þínu eigin húsi. Jæja, hefir þú nokkuð vi,ð 1 Þá var stung.ð upp á öðru, j>ví, að farið skyldi þenna dóm að athuga?” “Já”, svarað’ eg. “því að j>ó að þið kannske ger- | látíö i veðri vaka að þá væri kominn tími til að leggja j jæir erií búnir að kroppa um beinin á Allan? Nei, ið ykkur ekki grein fyrir þvi, þá er þetta mjög rang- af stað; síðan skyldi mér vera gefið færi á að flýja, þeir gera það ekki; Allan er of feitur til þess. Þeir Iátur dómur, bygður á ósannindum manns, sem altaf en siðan eltur og skotinn til bana. Eða j>á að það hljota að vita> að hann getur ekk; verig lcominn langt hefir verið óvinur minti, manns sem er tudd: í ver- jskyldi látið heita svo, að eg hefði ætlað að flýja, og 1 við húsið ykkar eru gömul fjós, sem Kaffar hafa búið til, og í einu þeirra hefi eg séð holur í gólfið þar sem Kaffarnir geymdu í kornbirgðir sinar. Nú vildi eg leggja það til að viö fælum manninn minn í einni jþessari holu og þektum svo yfir. Þar mundu Búarnir ekki finna hann, þo að þeir leituðu vandlega. “Þetta er snjallræði”, sagði Vrouw Prinsloo, “en hvern'g i dauðanum eigum við að fara að því að koma Allan út úr húsinu sem varðmenn gæta, og ofan í Jæssa kornbirgðaholu?” “Eg þef' heimild til að finna manninn minn á ‘Mér lízt vel á j>etta”, svaraði gamla konan, “en vera með mig út“úr húsi núnu rétt fyrir birtingu ogjheldurðu að þessir bölvaðir gammar fari burtu fyr en unni. Eg hefi aldrei svikið Búa. Ef nokkur hefir eg skotinn eigi að síður. Þe'r voru á því allir að svikið þá, þá er það Hernan Pereira sjálfur; því að jenginn gæti um það borið í hálfrökkri hvort eg hefði hann hefir lagt að D ngaan að drepa mig, svo sem j verujega ætlað að flýja, eða ógnað mótstöðumönnum eg sannaði Retief herforingja, en hann ('RetiefJ hót- með dauða; en fyrir hvorttveggja þetta heimiluðu aði Pereira að kalla hann fyrir rétt sakir þess glæps ] lögin að skjóta mætt: fanga, sem þegar væri dæmdur hans; og j>essvegna var það, að Pere'ra flúði úr I til dauða. þorpiinu og tók með sér Henrj Marais, sem er verk- j Þeir féllust allir á þessa íllmannlegu ráðagerð, færi í hendi hans. Þið hafið kallað <KJm guðs yfirísvo ákafir voru þeir í að svifta lítilmótlegan enskan ipig. En eg kalla e nnigí dóm hans yfir Pereira ogipilt líf:, eftir ósönnum framburði vitna, J>ó að þeim Henri Marais, og eg veit að þeir fá sinn dóm í ein-lværi að vísu ókunnugt um það. En nú kom! annað hverri mynd. En um mig er það að segja, að egjatriði til greina: Hver átti að lífláta hann? Svo geng ókvíð'nn móti dauða mínum, eins og eg hefi gert |var að sjá, sem enginn þeirra væri fús t l þess verks; svo mánuðum sk:ftir í þágu ykkar Búa. Skjótið | þeir neituðu því hver eftir annan þegar til kom. mig nú strax og látið öllu lokið á skammri stundu. j stungið var upp á því, að einhver þjóna, þeirra h:nna En það v‘<l eg segja ykkur, að ef eg kemst úr höndum jinnfæddu væri hvattur t l böðuls verksins; en það ykkar þá skal eg ekki láta meðferð ykkar á mér ó- sætti mótmælum réttarins og nú gekk hvorki né rak. hegnda. Eg mun skjóta mál' mínu til stjórnenda j En er hvíslast hafði verið á um stund, mæki þjóðar minnar, og ef með þarf til drotningar minnar, höfðinginn þessi hræðilegu orði: og það skal ekki fyrirfarast jafnvel þó að eg verði i “Hernando Pereira og Henri Marais! Dauða-, . . , ... , ,. aö ferðast til Lundúna til að hafa það fram, og þá I dómur þessa unga manns er bygðtir á framburði ykk- alhr svert nglar t»ekkja mik.ð af þesskyns ly um. munuð þ ð fa að komast að raun um, að ykkur liðst ar Við trúum v'tnisburði ykkar, en ef hann er að j Hann kvaðst vafalaust geta aflað þess hja Köffun- ekki óhegnt að dæma Enelending til dauða, e'tir j einhverjlt leyti rangur, þá hefir réttvisi ekki fylgt j um þar i grendinni, en að öðrum kosti gæti hann undan, og þeir verða að gaufa hér í kring þangað til þeir finna hann í kornbirgðaholunni. Þeir eru sólgnir í blóð, það máttu þakka Hernan frænda þín- um, lygaranum, og í blóð vilja þeir ná til að bjarga sjálfum sér. Þeir fara héðan ekki fyr en þeir sjá Allan liggja hér dauðan.” Enn tók María að hugsa sig úm eftir þvi sem Hans sagði og loks svaraði hún: “Þetta er mikil áhætta en við verðum að reyna það samt. Sendu mann til varðmannanna til að spjalla við þá og láttu liann hafa með sér brennivíns- flösku. Eg ætla að tala við Hans heima og sjá hvað okkur finst tiltæk legast.” María fók Ilans því næít afsíðis og spurði hann, hvort hann þekti nokkurt lyf, sem svæfði menn og feldi í dvala æði langan tíma. Hann j itaði því; lognum vitnisburði. Eg læt ykkur vita að sú hegn- hél% helduf Smánar1egt morð í aðsigi, og kemur þá ing skal verða drjug, ef eg held líf:, og enn; meiri bloð hins saklausa yfir yður 11 eilífðar. Hernando verður hun ef eg verð drepmn.” Pereira og Henri Marais, rétturinn skipar ykkur til Eg skal já<-a það, að þetta voru óviturleg orð, að vera varðmenn þessa fanga og fara með hann út sem eg talaði ungur og óreyndur fullur af brezkum j und r bert loft í dagrenning í fyrra mál'ð. Frá grafið eftir rótum jurtar sem yxi þar í nánd, en seyði af henni hefð’ slíkar verkanir. Hún sendi hann þvínæst til að útvega lyf:ð. Eftir það talaði hún til Vrouw Prinsloo og sagði: VEGGJA GIP8. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eöa svikna. BiBjiö kaupmann yöar um ,,Empire‘* merkið viðar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yð- ur nokkuð um ,,Empire“ PlasterBoard—sem eldur vinnur ekki á. Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnippg, Manitoba SKRlFl*> KFTIR BæKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR— “Eg hefi gert ráð fyrir j>ví að Allan fari út úr kofanum dulbúinn í föt min. En af því að eg veit að hann fer ekki burtu meðan hann veit af sér, því að hann mundi telja j>að sama sem að játa á sig glæp, þá legg eg það t l að honum sé gefinn svefn- drykkur. Aö því búnu ættuð þ ð Hans að bera hann út undir húsvegg í skugga og svo til hornbirgðahol- unnar þegar enginn tekur eftir ykkur,; þangað eru ekki nana fáein skref, og birgja svo holumunntnn með s'nulúða. Þar verður hann kyr þangað til Bú- arnir eru orðnir þreyttir á leitinni og riðnir burtu. Og j>ó að þeir kynnu nú að finna hann, j>á er hann hvergi; ver kominn en hann var áður.” “Ráðið er gott, María, en þessu ráði mundi All- an vera ófáanlegur til að fylgja, ef hann væri alls- gáður,” svaraði gamla konan, “því að hann hefir ávalt viljað alt frá barnæsku, mæta hverju sem hon- um bar að mæta. Samt sem áður skulum við, hvað sem honum kynni að sýnast, reyna að bjarga honum úr klóm þefdýrs'ns hans Pereira, sem guð vonandi refsar, ásamt verkfæri hans, honum föður þínum. Það er satt sem þú segir, að það getur ekki versnað um hagi hans, úr því1 sem nú er komiö, þó að þeir fýndu hann, ]>vi að héðan fara þeir að öllum líkind- um ekki fyr en þeir hafa náð lífi hans.” Þannig var ráðagerð þeirra Mariu og Vrouw Prinsloo. Eiginlega lagði María á öll ráðin, en sagði henni eigi nerna undan og ofan af; Maria sá gerlai að gamla konan hafði rétt fyrir sér í því, að Búarnir mundu ekki hverfa burtu fyr en þeir sæju blóð fljóta á þessum stað. En meginatriðið í hinni ógurlegui ráðagerð Maríu var — að leggja líf sitt í sölurnar fyrir mitt! Hún þóttist viss um það, að þegar Hernan Pereira væri búinn að leggja bráð sina að vellf mundi hann ekki gefa sér tóm til að skoða líkið. Hann mundi ríða burtu, flýja undan ásökun sinnar eigin samvizku en eg sleppa á meðan. Umboðsmenn Lögbergs: Jón Jónsson, Svold, N. D. , J. S. Víum, Upham, N. D. Gillis Leifur, Pembina, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. Jón Pétursson, Gimli. Man. Jón Ólafsson, Brú, Man. Olgeir Frederickson, Glenboro, Man. Jón Björnsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, 824 I3th St., Brandon, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. D. Valdimarsson, Oak Point, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kr.,Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, Man. Jónas Leó, Selkirk, Man, Sveinbjörn Loptson, Churchbridge, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. J. J. Sveinbjörrrsson, Elfros, Sask. G. J. Búdal, Mozart. Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. S. S. Anderson, Candahar, Sask. Chris Paulson, Tantallon, Sask. O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Sig Mýrdal, 2207 Fernwood Road, Victoria B. C. Th. Simonarson, R. F. D. No. 1. Blaine, Wash. Dr.R. L. HURST. Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaður af Royal College of Physicians, London. Sérfræðingur í brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (í móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. ^ ——————— 1 " THOS. H. JOHNSON og £ HJÁLMAR A. BERGMAN, { íslenrkir litglfæBipgar, Shmmtopí:— Rooan 811 McArthor Buildinf, Portaje Avenue Ábitun: P. O. Box 160«. _ Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg I ♦♦♦♦+♦ + ♦♦♦♦ + ♦+♦♦♦♦ + ♦»♦♦♦■»♦■ x ÓLAFUR LÁRUSSON X BJÖRN PÁLSSON í X VFIRDÖMSLÖGMENN X X Annast lögfræðisstörf á Islandi fyrir Í Vestur-Islcndinga. iL’tvega jarðir og í- X Spyrjið Lögberg um okkur. Ý X Rey*<javik, . Iceland f ♦ P. O. Box A 41 ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦■♦•♦ Dr. B. J.BRANDSON OHice: Cor. Sherbrooke & William 'IEUIPIIONB GAHRV 3SO OvpicBi-TtMAR: 2—3 og 7-8 e. h. ' j Hbimili: 020 McDkrmot Ave. 1 I TKLKPHONr: GARRY ÍUSl Winnipeg, {. Man. § Dr. O. BJORK^ON | Office: Cor, Sherbrooke & WiHiam • tklefbonk, garry 'iíim Office timar: 2-—3 og 7—8 e. h. X X) Heimili: 806 VlCTOR STRKKT X) •) Tkmípihink, garry rua ♦ Winnipeg, Man . 1 Dr. W. J. MacTAVISH I Office 724i Aargenl Ave. Telephone 5herbr. 940. 1 »0-12 f. m. 1 Office tfmar - 3-B e. m. S f 7-9 e. m. | — Heimili 467 Toronto Street _ !§ WINNIPEG g Itblephone Sherbr. . tWWMHWWMBWIiHWBiWMIAHWMift J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. , * * Dr. Raymond Brown, I I I H I ► SorfrBPÖingur í augna-eyra-nef- og hálo-sjúkdómum. f!36 Sotnereet Bldg. Talsfmi 7282 Cor. Donald & PortageAve. Heima kl. 10—1 og 3—6, J, H, CARSON, Manufactnrer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC AFPLIANCES, Trusset*. Phone 8426 857 Notre Duine WINMPBo A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast om fluarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Tal» Garrjr 2162 Vér viljum vinsamlega mælast til þess, að kaup- endt.r Lögbergs borgi það er þeir kunna að skulda blaðinu til einbverra ofangreindra umboðsmanna þess. Æskilegt væri ef kaupendur vildu greiða skuldir sínar án þess að innheimtumenn þyrftu að hafa mikið fvrir. Mjög margir kaupenda hafa látið í ljósi ánægju sína yfir blaðinu. og óhætt mun að fullyrða, að aldrei hefir Lögberg verið eins vinsælt og nú. Otgefendur munu ekkert láta ógert til þess að sú vinsæld megi haldast en ætlast aftur til að kaupendur blaðsins láti þá njóta þess með því að borga skilvíslega fyrir blaðið, það sem þeip kunna að skulda því. The Columbiu Press, Linnted. *• *• SIOUBPSON Tats Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIftCAfrJEftN og Ff\STEICHf\SALA8 Skrifstofa: Ta'sfmi M 4463 510 Mclntyre Block Winnipeg Miss C. Thomas PlANO KeNNARI Senior Cer'ificate of Toronto University Heimili 618 Agnes St. Talsími: Garry 955 J. J. BILDFELL FA8TEIG;A8ALI Hoom 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aSlútandi. Peningalán

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.