Lögberg


Lögberg - 02.01.1913, Qupperneq 7

Lögberg - 02.01.1913, Qupperneq 7
LÖOBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAB 1913 7 * Alþýðuvísur. JólakvcSja. Gköileg jól, kæri ritstjóri, og nú ætla eg aö kve'öja þig nieð vísu: Haföu guö í littga og niinni! Haföu guö fyrir augum þér! Hugsaöu uni guð í hverju sinni! Heyrir guð og til þín sér. E. J. Suðfjörð. Af þeim rnörgu hagyrðingum, sem voriö hafa í Borgarfirði, er einna bezt þektur i seinni tiö Eyjólfur í Sveinatungu. Eftir hann er til fjöldi af kveölingum og lausavísum, og skulu hér nokkr- ar skráöar; Vorvísur. Á s'g taka ýmsa mynd endurvakin löndin, sérhver nakin leikur lind laus viö klaka böndin. Blessuð lóan byrjar söng blítt sem þróar yndi, hún um sjóar höfin löng hingað fló aö strindi. Lofum góöa lifgjafann landa, þjóöa og dýra, einn sem gróöur alheims kann yfirbjóða og stýra. K Úr Ijóðabrcfi. er Eyjólfur kvað til Guörúnar Ein- arsdóttur á Eárusstööum : Vetrar gjalla vindur fer. væröir falla mönnum. noröurfjalla hliðar hér hyljast aliar fönnum. Ervitt þetta þvki ntér, þó eg flétti í bögur, nú upp spretta ei neinar liér nýjar fréttasögur. Lar næst segir af brúðkaupsveizlu: Ama sviftur, hyggju hreinn,- heilla skiftast gróöur, hjá oss giítist ttngur einn arma drifta rjóður. Sómaboö í Sanddai var. saman troöiö ntengi, vínsins froðu vöxtur hvar varir þvoðtt lengi. Tveir ntcnn eru nefndir er í því boði voru, og stúlka “rjóö og reist”, og varð öörttm þessara nianna star- sýnt á hana, og er því lýst þannig, hvernig lionum varö viö: Líkt og þvita lostinn með lengi situr þannin. ástar hiti rcttna réð rauöum lit á manninn. Hefur stöan bónorö til hennar og iýkur meö jtvi veizlunni: Fleiri ei bjóöast ltögurnar baugs unt rjóð og píktt, sttinar fróðu sögurnar segja þjóö af slíku. Lyndis hreina ltaugabrú ! bið eg J)ig leyna dróttir ljóða grein, sem gef jeg nú, Guðrún Einarsdóttir! Allar tíöir ævinnar ættar blíöa systir! kjör jtig prýöi kvendygöa, kunn á frtöar listir. Kúfu vísur Jæssar orkti Lórólfur Guönason: Grjót upp skrúfar, skerpir geð, skarpt má skrúfa fennur hart sent dúfa lteints um beð hún Grákúfa rennttr. Faxa dúfan freyðandi flcgist Kúfa um grundir, grjót upp skrúfar skeiöandi, skjálfa gljúfttr undir. B. Kjartansson, Hecla P. O. Hestavísurnar í Lögb. frá 12. f.m. tnuttu vera orktar af Margréti Þor- varðardóttur frá Króki á Skaga- strönd, um hcst er átti Friðgeir í Hvammi í Laxárdal. og eru þær, að mig minnir, 18 í alt, og man eg nú í svipinn í viöbót viö þær setn komnar eru, og er Jjelta sýnishorn: Fróns unt veldi eg frægstan tel, frár sent elding Jtýtur, grund, flár. kcldttr, móa og mel tnjög geðfcldur rennur vel. Svipinn Blakkur ber liaröan, bitils frakkur hérinn. beyntar klakka hrista kann, hringar makka gulifagran. Skarpur á grjóti skeiöar mar, skeifnabrjótur frái, ttndan fótum eidingar einatt ]>jóta glóörattöar. Jórinn fríða meta má mörgum prýöilegn, heftir stríða hugarþrá honttni ríöa foldu á. Jón Þorvaldsson, dótursonur Hall- gríms læknis, er lengst unt hefir dval- ið í austur Húnavatnssýslu, var góöur hagyröingur. Eitt sinn reri hann til íiskjar frá sjóbúö viö Höfða-kaup- stað, sem kölluö var Babýlon; þá orkti hann Jtetta erindi: f Babílon viö svalan sjá sorgfullir megum hjara, kuldinn oss lifi leiöir frá, langar því heim aö fara, ]>ar sem aö vífin einatt oss eldheitan buðu margan koss, klappandi liprum lófa; húsbændur vorir, hart meö brjóst, hafa þeim frá með gritnd og þjóst rekið oss til aö róa. Við J. Þ. vorutn samskipa frá Reykjavík til Akraness eitt vor, er viö komum frá róðrum; Jón var þá tals- vert viö öl og sofnaöi litlu eftir aö við lögöunt af staö; Jtegar við áttum skamt til lands, reis hann upp og kvaö: Falda lýsa möstrin mynd mjaldurs* vís á ctigi, aldan rís, en húna hind halda kýs aö vengi. Eitt sumar var Jón kaupamaður á Hún stöðum á Ásunt; Jtar er laxveiöi í á J)eirri, er Laxá heitir; frá Sauða-j nesi var einnig veiddur lax t sömu á; bóndinnn ])ar þóttist veiöa litið fyr- ir Jtá sök. aö Húhstaöa og Hjalta- bakka bændur, sent næstir búa árósn- um, Jtverlcgöu ána. Einn morgttn fór hann að vitja ttnt net er ltann hafði t ánni viö svo kallaðan Mánafoss, og fékk 8 laxa; })á kvaö hann vísu J)essa: Rán Jtó bjánar reyni unt sinn rupils nteö lánar skrúfur, gæfu fánann fipa ei ntinn; furöu er Máni drjúgur. Þegar vísa Jjessi kom á gang kvað J. Þ., sem Jtá var, eins og fyr var sagt, kaupamaðttr á Húnastööum, þessa vísu: Mæröar bjáni mannorðs hvinn mj’ndar sntánar skrúfur, dygöa fánann dysjar sinn djúpt í Mána gljúfur s G. Hallson, Foam Lake P. O. Þessar vísttr kendi ntóöir mín ntér, og geröu Jtær maður og kona er hétu Salbjörg Helgadóttir og Ólafur, en hvers son man eg ekki, og bjuggu þau á Árskógsströnd við Eyjafjörð. OI- afur var að byggja hús og var aö moka ntold upp í veggg eins og tíðk- anlegt var í j)á daga; þá gekk Sal- björg hjá honum og var aö sækja vatn i fötu og kastaðist á hana mold af rekunni, er hann liélt á. Þá mælti hún fratn ])cssa vístt, því hún var vel hagorð: Ef ])ú stendur ofar fold, en aö jeg er dáin, bið jeg ])ig að moka tttold minn á kalda náinn. En ])á segir Ólafur: Ólafs rotnar áöur ltold en aö þú ert dáin, þegnar aðrir þeyta mold j)inn á kalda náinn. it ára stúlka í Siglunesbygð. betri en allar hinar. Maður hét Benidikt og bjó í Fjósa- tungu i Fnjóskadal, vel hagoröur; hann átti konu geöveika; hann tók hana eitt sinn um vetur upp á sleða og ók henni á sjálfum sér til næstu bæja, til þess aö gleðja hana nteö [þessari tilbreytni; um það orkti Bene- dikt Tómasson (sá er orkti Áreiðar- visur, sent birtar vortt í Lögbergi fyr- ir ekki löngu stðan): Svoddan ttndur sizt fá pris seiins hjá lundunt fínurn, ])á menn stundum aka á ís egtasprundum sínum. Þessu svaraöi Bettidikt í Fjósatungu með ]>essari vísu: Eykur slaöur, eftir von, oft sem skaöar mengi bragna, hraöur Blinds á kvon Benidikt niaður Tóntasson. Eitt sinn var Benidikt í Fjósatungu staddur á Akureyri og fann að máli danska konu, sent Mína var nefnd; hún var að búa sig eitthvaö aö heim- I an og var vel skrautbúin meö gull og I silfur hringi á hötidum, og mæltist til að hann gerði unt sig vísu. Þá gerði hann ])á vísu, sent alkunnug er og svo byrjar: Fer þér smelliö fingra svelíiö, foldin pella menta sling o.s.frv. , B. A. Viövíkjandi vístt Gísla er þaö aö segja, að hún niun ekki kveðin veröa á þá leið. sem hann orkti hana, með því aö hún fer betttr eins og almenn- ingur hefir hana. Þó er frásögn hra B. A. ekki ómerkileg, því að af henni sézt, aö gáfaöir hagyrðingar hafa Iiaft viöleitni til nýgervinga og til að fara með málið á sína vísu, og er það ótaliö hve ntikinn þátt kveðskapur meðal almennings á i viðhaldi tung- unnar. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone : Heimitís Garry 2988 Qarry 899 Leiða vísur og miöa nutnu vera ntargar til, víöa um land, og sumar æva gamlar. Þessar tvær höfum vér heyrt. er Mýramenn kunna: Þeir sem eigi Jjcnkja á stolt þurfa ei dýpra aö slaga, en beri fjall í Brautarholt brimlciö fyrir Skaga. Svo segir oss Björn Magnússon, sem cr allra ntanna kunnugastur leið- um og miðuiu kringunt Akranes, aö 'fjall sé F.sjan, og miöiö sé, að Braut- arholtsbær á Kjalarnesi beri í austur- enda Esjttnnar, og er það Mýra- manna leiö fvrir Skipaskaga Gömul vtsa segir svo frá fiskimiði fvrir Mýrttrn: Grunnakletti förttm frá fiski settu miði: Hjörseyjar stéttin Ölvi á, Arnarklettur í Bælis tá. Ölver er hnúkur á Hafttarfjalli, en Bæli er Grettisbæli. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. Þakkarávarp. Ljósið er skært eftir heldimma nótt. Gulkð ber lit af geislans kjarna j.Hin glóbjarta æska — er líður svo fljótt, j Þar sem að fegurð og vor er til varna, | En vonir og gnótt Oft hendast í afgrunn sem hrap- andi stjarna. | Þá einmana líf í eyði stóö, 1 Er ískalt og þróttlaust sem stein- dautt blóð. LEIÐBEININGAR TIL BÆNDA: Er afrakstur af búi yðar eins mikill og vera mættif Ef ekki, þá a ttuð þér að byrja að finna ráð til að auka liann. Hví ekki sá alfalfa næsta vor? Alfalfa skilur eftir áburð í jörðinni og er bezta fóður sem finna má handa ungviði. Ton af alfalfa er eins gott til fóðurs og ton af hveiti-brani. Alfalfa er mörgum sinnum dýrmætara fóður en tim- othy. Alfalfa gefur — með 3J4 tonni af ekrunni — $75 af ekru hverri. Timothy, l/2 ton úr ekru, gefur að eins $14.70 virði í ekru hverja. Þessi titreikningur er gerður eftr því næringarmagni, sem livort um sig hefir. Alfalfa gefur $60.30 meira af ekrunni. Með tilraunum fylkisbúsins í Indian Ilead og búnaðarskólans í Saskatoon er það sannað, að alfalfa þróast vel vestra. Pantið útsæði helzt nú. Nú fæst betra sáð og nægur tími til að senda sýnisborn til skoðunar, hvort það innilieldur illgresis útsæði eða ekki. Hvað er um hveiti-útsæðið yðar! Eða liafra og flax útsæði til næsta árs? Forsjálu bændurnir kaupa snemma útsæði. Reynið að lialda liinum nýju löndum yðar iHgresislausum, með því að sá hreinu sáði. Ef þér þekkið ekki illgresis útsæði, þá sendið sýnisliorn af því sem þér ætlið að sá, og fáið um liæl tilsögn um hvaða illgresis sáðkorn það inni heldur, svo og hvort sáðið er útsæðishæft. Gleymið ekki að láta nafn og áritun fylgja, og sendið til þessara manna: PROF. T. N. WILLING, College of Agriculture, Saskatoon. H. N. THOMPSON, Weed Commissioner Department of Agriculture, Regina, Sask. Department of Agriculture, Regina, Sask. Dec. 16th, 1912. Eg lield að vísa eftir Gísla heitinn í Skörðuin sé nú komin út ])risvar t vesturblööunum ísl. og ávalt skökk. eftir því sem cg heyrði Gísla sjálfan segja að hún ætti að vera, nefnilega: Ilrokinn villir galinn glóp, góðrar trylli er vikinn; Ilann útskýröi orðiö trylli þannig, að eins og ill trylling væri til, ])á gæti góö trylling átt sér staö. Visu þessa, setn hér fer á eftir, skrifaöi Gíslkutan á bré£: Góðir menn beina beiöast bera mig, ferö nær gerist, ofan báls yfir leyfar og æö fróns, sem hvikul blæöir. ægir svo ferða flugi úr fangelsi kemst í Vanga, Ari fagur hvar eirir á mergðum Hamdís sverðar. f>áls leyfar eru hraunin meö fram Laxá; æö fróns er áin sjálf; fangelsi er barmtir manus; Vangi er Kinn, en svo nefnist bygöarlag norður af Bárð- ardal; Ari fagur er konu nafn: Arn- fríður; Hamdís sverö ertt steinar eða Björg,—Konan átti heima á Björgum í Kinn. Eitt sinn var Baldvin Jónsson skákl viöstaddur, þar sem mcnn voru aö tala um vísu þessa í Númarímum: Væn í röðum vaxin há vinda glöö af rænum, leika blöðin blómstra smá, blikar í tröðum grænum, og væri gantan að stæla eftir þessari vísu. “Já”, segir Baldvin, og kvaö: Grösin niöa engjutn á, eykur kliöi smalinn, fossar riöa runnum hjá, rósir iða um dalinn. Þessa vísu orti hann til stúlku: “Glæðir snjallan ástar-yl, angurs galla linar, fingra tnjalla blíöust bil, Vegna veikinda minna, sem enn ertt ekki afstað'n, liefir dregist fyrir mér, aö þakka opinberlega þeim bygöarmönnum og öörttm, seim hafa gefiö mér |0g) liösinnt konunni minni, þegar okkur lá á hjálp. Þessir gáftt okkur í peu- ingum: • Jón Sigfússon $5, Skúli Sigfús- son $5. Ivake, Man. Trád. Co. $5, John Böövarson $2 S. Einar- son $2, Magnús Gíslason $2, séra Carl J. Olson $2, S. Johnson $2. Jolin Goodman $1.25, Anna Ein- arson $1, Ingibjörg Lindal $1, Jón Eyolfson $1, Jens Gíslason$i, Eiríkur Gttömundson $r, Finnie Eyolfson $1, Ónefndur $1, C. B. Julius Si, Jefferis $1, G. K. Breck- man $1, II. Halldórson $1, S. TyjAHKKT j-JOTEI, yiö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Nakin i stormunum nístings höröu Neyöarherfang — það sorgin tróö. Áður þaö trú:n og vonirnar vörðu. Meö vorsöng og ljóö. En nú á þaö ekkert athvarf á jörðu. Hver taug er lömuö hver tilfinn- | ing meidd Og traustöflin svivirt drepin og eydd, Hin vermandi ástsól til viöar gengin Hún var af táli í djúpin seydd. Tlver ])ekkir glóhærða greinda drenginn? Hans gæfa er deydd. Svo uppreisn þar viröist engin, engin. Atvikatapiö, er trautt veröur bætt, Magnússon $1, N. E. Hallson $1, 'I'ímagagnssáriö, sem naumast er A. Bergþórson $1, W. H. Eccles grætt, Missir alls ]>ess hins helga hreina Er hugnr unglings'ns getur fætt; Eitrið mannlífsins ótal meina, Sem ávalt er sætt. Svndin í uppruna aöeins eina. Það vilja margir hinn veiklaöa sjá Sér úr volæði lyfta og horfa þar á, Og nokkrir vilja hinn veika styðja En vita' ei né skilja hvað bjarga I má. Eigandi: P. O’CONNELL. $1, B. J. Eirickson 50C, S. Björn- son 50C, B. Cohen 50C, F. Thor- steinson 50C, S. Eirickson 25C, K. Sveinson 25C, John Bergþórson 250, J. Thorsteinson 25C, B. John- son 25C, J. Thorleifson 250, S. Thorsteinson 25C, K. Eyolfson 25C, Tohn Rasmusson 25C. P. Johnson 25C, O. Lindal 25C, Th. Bjarnason 25C, G. Backman 25C, S. Dalman 25c. S- Peterson ioc, I Qg en”n aSr r vilja um blessun Dr. M. _Hjaltason $2, Ásmundúr hiðja Sveinson $1, Jósep Lindal $5. í Svo böl viki frá. S.gurðnr S.gurösson $2 Fil ppus j En hver vill bjarginu úr vegi $1, Petur Hallson $3, Ólafur Sig- rvðja? urðsson $1, Ólafur Magnússon $5. Mest af gjöfitm þessum safn-1 Þá virðist sem dauöinn sé hæli aöi kvenfélagiö “Björk” þegar j hans. eg lagöist i fyrra vetur, og fór á | Hins heilsusnauöa og glataða spítalann, og nú fyrir jólin sendu j manns. þær okkur 15 dollara, og í f)’rra fyrir jól’n, 10 dollara. Áriö þar á undan, $5.00, og við biöjum af hjarta guö að launa ])eim fyrir gjafirnar, og alla framkomuna okkur til handa; og ennfremur vil eg minnast Mrs. Júlíus í Fyrsta lút. söfnuöi í Winnipeg, Hann byrjaði smátt eins og margir aðrir, en eftir tvö ár hafði hann svo mikið að gera, að hann varð að fá sér hest og vagn til að komast milli verkstöðva til eft- irlits. Eftir 4 ár varð hann að fá sér bifreið til þess. Enginn hefir gert betur og hitt sig sjálfan fyrir en G.L.STEPHENSON ‘ The Pltmber ” Talsími Garrv 2154 842 Sherbrook St., W’peg. Þeim hjálpráðum ýmist aö fullu fargaö, \ Er fjutt gátu hann til lausnarans, Til síns eigin eðlis meö breytni et fær bjargað, En hjörg náungans Var. að líf hans var misskilnings sveröi sargaö. er flutti mig af spítalanuml á lest 11>að r svo alt af 4fram til, og gaf mer 4 dah, og Mrs. Jon Jafnt ; ómælis þ4ti.ð sem framtiö T T T -.'t.n — — L / 1 - Dzm /ye) t A. S. BARDAL, selur Granítc Legsteiaa af allskonar stærðum. — Þeir, sem ætla sér að kaupa LEG- STEINA, geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til.........- ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glaagow Glasgow FARGJÖLD Á l’YKSTA IAURVMI...$80.00 og unp Á ÖÖKU FAHRÝMI....... $47 50 Á pRIÐJA FARRÝMI......$31.25 Fargjald frá íslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri...... $56. l4) “ 5 til 12 ára........... 28.05 “ 2 til 5 ára........... 18,95 “ 1 til 2 ára............ 13-55 “ börn á 1. ári............. 2. 70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir jsá sem til hans Ieita. W. R. ALLAN .161 Main St., Winnipcg. Aðuliimlmðsmaöur vcstaiilands. FURNITURE •n Ea>/ Piymcrtts v’ '' _■ *> OVERLAND ^i’Kív • .. > v : MAIN t AIUANOM ■ A* S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block - Winnnipeg H. löhuson á Oak Point er gaf 1 ar hyl, mér 2 dali; og Vigfús póstmeist- i Ae jar5ti6 er harms lukku ara a Oak Point, er gaf mer næt- l€Íkur urgreiöa og kom mér á lest og | Loddara si teningaspil. fargjald ö ti! Lundar, en l>cgar |ó ve| j)e;m sem er vesæll veik. þangaö kom leöt Snæbjorn Ern-1 U|., arson mann aö keyra mig heim. eti |ÍIann vantar Ö11 skil. _ Kristján Halldórsson hest. En > IIvað er þ4 alt mannlif a5 eins fyrra vetur er konan mfn var etn ; tálrevkur? meö' börnin, léöi Þorsteinn Eyolf- son henni tnann í mánuö, og íjMenn hyggja þann týndan sem sumar v'ö heyskapinn hjálpuöu j hendir mörg slys, okkur mest þrír bræöur norskir, j Og heilsu og gleði má fara á mis, Ottóli, Magnús og Agústi Ander-' ög nýtur ei gnægöa né gæöa sem synir, og kona Ágústar gekk fram j selur, ' dugnaöadega aö hjálpa viö sam- F.r gengur í spiki viö auösins ris. Þorsklundin gráöug tálkvamí? telur. tTh. Björnsson, J Rakari + + Nýtízku rakarastofa ásamt 4* £ knatt1eikaborðum ♦ t TH. BJÖRNSSON, Eigandi ♦ ♦ DOMIMON UOTEL, - W1N81PKG -f ♦ ♦♦HHH'H'HH Htlt'H'Þ'H andráttinn. Svo hjálpuöu okkur líka viö heyskapinn Óláfur Magn- ússou, Magnús Ólafsson og Þor- kell Jónsson- Þessum öllum sem hafa hjálpað okkur og gefiö vott- um viö innilegasta þakklæti og biöjum i Jesú nafni guö aö launa þeim þegar þeim mest á liggur. Mrs. Davíðsson Mr. DavíS Davíðsscm. Lundar P. O. Man. 21. des. 1912. Skipbrotið. Loftblærinn svalar meö lifi þrótt, og Mttn tapast það slys? Víst hálf öld og heil sinn enja elur! Sjá, einmitt i kvölum og óláns deyð, Er opin náö — það er heimsins leiö. Ó, almáttugi herra gef dag í dauöa; Þvi dauöinn er bara frelsun úr neyö, Og eilifur sigur hins auma og snauða. Því eftir beiö: Fullnun og sæla viö úthafiö auöa. Jóhannes Stephenson. Ef rafmagnsvinna er gerð hjá yður af Dominion Hotel 523 MainSt. Winnipee Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagafaeði $1.25 þá megiö þér vera vissir um aö hún er vel af hendi leyst. Þeir gera alla vinnu vel. Áætlanir geröar og gefnar Contractors ó- keypis. Öll vinna tekin í ábyrgö Ef eitthvað fer aflaga, þá ei ekki annaö en hringja upp Garry 2834 J. h. CARR Fón Garry 2834 West Winnipeg Realty Company 653 Sargent Ave. Talsími Garry 4968 Selja lönd og lóöir í bænum og grendinni, lönd í Manitoba og Norö- vesturlandinu, útvega lán og elds- ábyrgöir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. 204 Ohambert of Commcrce FORT ROUGE THEATRE Corydon Hreyfimynda leikhús Beztu myndir sýndar J. JÓNASSON, eigandi. Búðin sem gerir alla ánægða. 4. Janúar sala á vetrarskóm byrjar fimtudag 2. Jau- úar 1913. Allur vetrar- skófatuaður með stór- lega niðursettu verði. — Komið og lítið á. Qiebec Shoe Store 639 MAIN ST. 3. dyt fyrir norðan Logan Ave. Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara-iðn á átta vikum. Sérstök aðlaöandi kjör nú sem stendur. Visst bundraösgjald borgað meöan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágætis tilsögn, 17 ár í starfinu, 45 skólar. Hver námsveinn veröur ævi- meðlimur. Moler Barber College 2o2 Pacific Ave. - Winnipeg J. S HAKKIS, ráösm.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.