Lögberg - 09.01.1913, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.01.1913, Blaðsíða 2
2 LOGBEHG. FIMTUP A GINN 9. JANÚAR 1913 Dr. Herbert M. Rosenberg, d.o, d;e., m.t. I.æknar með tiuiula álagning og rafmagni. B02 MAIN STHIÍET, UOO.M 9-10. TEI.EIMIONE GAHllY 2476 Sðrstaklcga stiitulað að la-kna Langvinn veikintll mcð úþreiflng. SAGA liElNViíIKINUA FU.iÆOiNNAlt (Osteopatlij) ]>ó að margar ólfkar aðferfcir hafi veriS notaðar, þá er Hiram Still, læknir frá Kirkville. Mlssourl, upphafsmaður þelrrar fræSigreinar, er hann nefnir Osteopathy (Belnveikindi), með því að hann hélt að öil veikindi kæmi af sjúkdðmi í beinum. Nú á dögum álita þeir helztu, sem þessa fræði stunda, að vöðvar, sinar og taugar eigi líka að takast með I relkninginn. þessi fræði hafa tekið stórmiklum tramförum þau 20 ár, sem þau hafa uppi verið. Osteopathy er meðalalausar lækningar, er leitast við að lagfæra ýmsa parta líkamans og láta þá vinna I samræmi og sameining, og beitir til þess visindalegri aðferð. Lækningar með rafmagni eru með þeim hætti, að veita rafmagni á sjúkdöma með visindalegri aðferð. En til þess að not verði að rafmagn! til lækninga, verður að rann- saka það og læra meðferð þess. Sú lækninga aðferð hefir tekið stör- miklurn framförum síðustu 20 árin. Margir læknar, bæði meðala- læknar og meðalalauslr, nota rafmagn tíl lækninga. Eg er útlærður I ofannefndum lækninga aðferðum, og tekst vel að lækna þessa kvilla: Allskonar maga kviila, Indigestion, Constipatlon, Catarrh of the St'om- ach, Kidney Troubles, ftheumatism, Paraiysis, Lumbago, Sciatlca, Neu- raigia, Nervousness, Neurasthenia, Impotence, Blood Disorders, Cat- arrh, Headaches, Astha_ Catarrhal Deafness, Ðiabetes, Chronic Piles (not bleeding), Erlmmksslon og marga aðra. Marga húðsjúkdóma, svo sem Eczema, Pimples, Rlngworm, Barbers’ Itch. o. s. frv. Maiga kven sjúkdóma. svo og hárvöxt á andlitl, og tek þau burt til fulls. Skrlftsofutími: 10 árd. til 1 stðd.; 2 siðd. til 5 slíðd.; 6 siðd. tii 8 30. Sveltafólk getur leitað til min með sérstökum fyrirvara, bæði I borg og sveitum. —Lesið auglýsing Dr. Rosenberg í almanaklnu fslenzka. Gimli og Nýja ísland fyrir meir en 30 árum. Bftir Thorleif fackson. Verkamíjnnum var sk'ft i flokka. 3 verkstjórar hérlendir, e'nn af þe:m var yfirverkstjóri vfir allri vinnunn; fyrir e’nna . staerstum flokki var túlkur og unv yf r legstöðum þeirra sem uröu liinni skæöti veiki a5 bráð, eru nöfn þeirra ekki gleymd i mrnn's- bók himnafööurs ns og sálir þeirra Iiafa á landi ódauðleikans, náö j liinni himnesku fullkomnun sem : guös orö heitir oss. Ilérlendir lækn rar voru sendir j til nýlendunnar sem feröuðust uiíi á miHi sjúkra he'm lanna um j veturinn og þá komu sér vel j iágfeftu . keyrsludýrin f' und rn- I irj, sum'r af þeim iæknum dvoidi sjónarmaöur Guömundur Guð- j f,-am á vor, þá var farið um alla mundsson Norömann, sem eg hef bygöina og gjörö hreins m í hverju áöur nefnt.» f>essir voru fleri túlkar: Bjarni Bcned ktsson, se'nna bóndi að MtHintain N. D., Guðmundur Jónsson frá Mána, nú kaupmaöur í Winnipeg. Flóvent 'lónsson úr Eyjafirö’, og svo drengir tve'r Gestur Oddleifsson nú bóndi í Geysisbygð, og Pétur S'gurösson Jakobssonar. Alt gekk nú vel. menn urðu liúsi, og gaf þaö atvinnu sem túiktmi sumurn þeim mönnum sem voru komnir áleið's í tnálinu. Strangur sóttvö"öur var :ett- ■u r sem ekki var tekinn af fyrr en i. ágúst næsta sumar, sem eg \mm síöar minnast á. Þó var mönnum gefiö fararleyfi gegn- um liann meö |>eim skilyrðum. aö cf þe'r heföu fengið bóluna. + 4- 4> ■f •h ♦ ♦- 4* -f 4» 4- 4* 4 4* 4* 4 4« 4 4> 4 4* 4 4- 4 4" 4 4* 4 4* 4 4* 4 4* 4 4 4> 4 + 4 ♦ ♦ * ♦ 4* ♦ 4* + ♦ 4» ♦ 4* ♦ 4- ♦ 4- ♦ 4* ♦ 4- 4* ♦ 4- ♦ ♦ 4* ♦ „Hekla“ íig var úti á lsa köldu láði — eyðifjall af hraun og snævi krýnt — hugur all.a hættu frá mér spáði. he'tum loga er gæti deytt og pmt. Sögu m nraar saín er voöaþáttur í s'igu lands, en geym st alla tíð. að sanna þaö, að yðar mest: máttur s tt m. gn og veldi hlaut vi'ð böl og stríð. Ég er hér á vesturhoúns'ns vetjgi — vinaband, er tengir saman öfl. — Um hjörtu manna hnýtta lét eg st eig , að' hug ns eining v'nni flókin töfl. Börnin þeirra er böl og þraut ég kvaldi, brutu nafn m’tt ál igtinum frá. unnu margrn he’?ur mér að haldi; hverju mun eg Ivunað yður fá. Eg á kraft í kyngi orða m'nna, er krlnar e þó gráni feðra hár, hrini þau á n ðjum þín og þinna í húsund s nnttm hundra’ð þúsund ár. Hjá þér vaxi vit og þrek hins goða, ve klist þaö, sem geá’r sp'lt og eytt; blessist þe'r, e~ traust og t’’yg'ði- bjóða. •Tálmi þinni framför ekki ne tt. Mæli ég um, á meöan norræn tunga munarfög um h’jóm: birt r orö. vaxa skaltu þjóö n íslands unga íturrrennuu byes’ja þes~a storð. AfeÖ þér ætíð nafnið “HekLa.” hal list, svo heöur vaxi yðar bæ‘ð: og m;nn. Ég veit og trúi að öllum endurgjaldist alt, er gerðu fyrir bróður sinn. 4- t t t t 4 + 4 | + 4 + Í + 4 + 4 + 4 + 4 + ♦ + 4 t. t + 4 + 4 + 4 Svcinhj. Arnason. t 4+++++++++4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+41. Oóluverðirn.r voru tveir, annar vrð suðnesturcnda..orn ð á Wmn.peg- vatm hjá þjóðveginum, sem h ndr- aði umíeró eft.r landveg num, en h nn var v.ð Ra.uöárós til aö passa V atnsle ð.na. Friöjón Friðri.,s- son hatöi þó komist upp til W.nn - peg seint um vor.ö og náð að sér vi^rum. Honum tókst einhvern veg.nn að útbúa s:g þem ægis- hjálini að för hans var ekki h.ft. Þess má geta aö viss.r menn auk lxkniranna höfðu heimild frá stjórn nni að fefðast t.l nýlend- unnar Jósep Monkmann kyn- blendingur, sem bjó upp með Rauðá nokkrar mílur fyrir nican Selk rk, hafði póstferð á hendi einu sinni i v ku frá G mli. Og George Kingsbury sem bjó skamt fyrir norðan Nettlelæk, kom með kúalióp þangað í júlímánuði, sem stjórn n lét úth’uta mönnum. Svo voru þess r menn li akundir laga- gæzlu sóttvarðar ns að nokkru ’cyt'. Sunnudagsmorguninn 29. júlí rann upp bjartur og fagur; fjöldi fólks var þá kominn að Gimli, því tvent stóð til að legði af stað upp til Manitoba næsta dag, því nú var ekk' Iengur und- anfæri fyr;r þá, sem aö heiman gátu komist. Svo æuu'ðm menn að vera við guðsþjónustu. Séra Jón Bjarnason ætiaði ao prédika. Hann var kominrl sunnan frá Minneapol s að heimsekja landa sína á þessum útskaga he:ms’ns, var þá 31 árs^gcmall, eldfj'irugur i anda ogg eldfjörugur á fæti. Guösþjónustan var höfð i skól'a- iiús'nu á Gimli, og var mjög ánægjuleg, prestur:nn hafði nóg I að gera; skýrð börn, gaf saman __________________:----- - ---------------t---1-----J-----—— ------------— ; hjón ; af ]>ein] eru á lífi, Árni var með okkur Steíán Eyjólfss n prestvígðir voru þá vestan háfs: I Sve:nsson og Guðrún Jónsdóttir trá Unaósi í Iijaltastaoaþinghá. Jón Bjarnason og Páll Þorláks- ' Argyle, Gísli Eg'lsson og Ragn- Hann var úr sömu sve t og eg og son, sá fyrnefndi var ]>á rits jóri he'ður Jóhannsdóttir í Lögbergs- æsicukunningi m,nn. Hann fiutt- norska blaðsins “Budst kken” í nýlendunni og Jlón Jónsson frá fegnir centunum sem fjölguöu eft-j]»urftu |>eir að fá læknisvottorð :r því sem tíminn leiö. En nú j fyrir ]>vi, og brenna föt sín og kom nýtt fyrir. Þau tíömdi I Icaupa sér ný. En þeir sem heyröust noröan úr nýl: ndu aö | höföu fengiö ]>ar væri komiu upp sk;eö sótt-! hífia m d ve:ki og ál’tiö 3-ð væri Bólan óSmall pox), sama veik n sem á íslandi á dtigum Jóns biskups \rídalins áriö 1707 deydtli iSodo manns. Aldrei held eg að menn haf: vitað fyrir víst hvaðan ból- a.n kom, sum'r sögðu að hún hefði komið frá Indiánum, aörir aö hún hefði komiö frá gainalli konu ís- lenzkri sem kom nokkru á eftir nnflytjénda hópnutn frá Quebec sér meö f jölskyldu s nni. Bólan breiddist út og hjó á stuttum tíma ofur stórt skarö í hóp nýlendumanna, menn dóu á ötltim aldri. Hjón voru aðsk’Iin og sumir foreldrar vöru nálega sviftir öllum börnum sinim. Margir sluppu alveg v'ð veik:na, og á suma lagöist liún létt og kennimerkin sem hún setti á þá hurfu eftir stuttan tíma. En þeir 'Cin hún lagð'st þungt á hlutu aö !>er?.. þau til dauðadags. Ef hún ekk' sló sér út eftir hæfilega langan tima var dauöinn vís. fs- lenzkir menn tvcir vpru i nýlend- unni scm höföu þekkingu á með- ulum og gátu flýtt fyrir bata jæ rra sem sluppti úr greipu-n dai’ðans; þeir voru Bjarni l.jamason frá Daöastööum í j,r (\ja kona li.’ns íslenzk. Ilann Skagnfrð'. faðir séra f>o’láks sem |fj|»ttist nieð nágrörinum sinum 11' Argvie j>ega r burtflutningar hóf- i’st. og dó ]>ar í hárri elli fyrir fá- um árttm. Hann liélt 3 ísletidinga t 1 að hjálpa sér v ö flutningana. Fvrst vrr hjá honitin S'gu ður Anton’usson, nú aldraöúr bóndi í Vtgvle; homtm galt hann 5 doll- ara um mánuðinn. næst fyrri nótt.na. höföum vi'ð nátt- þeirra, sem senchr voru vcst r t'l laorði bátafloti af stað sriður vatn staö úti í skógi, tjölduðum Manitoba í la.nda skoöun, sem eg nl€'s alia þá sem farrým' gátu træð uxa ábreiöunum yf.r okkuri.hef áður minst á; r tg;örð:n v r feng'ö. Sóttvöröurinn var af tek- ist til Amenku ár.ö 16,4, varö Minneapol s. Þá var eg bú'pn iMunkaþverá og Guötiý kona ha,ns se.nna einn af frumbyggjum að sjá tvæ- r tgjörð:r eftir séra nú í Vancouver B. C. Garðar bygðar í norður Dakota Jön. Bæklingur hafði komið 11 Hérumbil allur þ~ssi rnann- og býr þar enn. Að koma^t frá ísl. nds seint um veturini 18'6, fjöldi var á Gml; næstu nótt. En Oiml Sandybar tóx tvo daga,! sem skýrði frá ferð íslendinga nálægt miðium deg: á mánudag veikina uröu aö liiða 10 daga viö vörð nn sem hreuisunar tiina. Fáeinir ungir menn notuðt flest'r un íuáttu ihýra tinrann í ny af mikdli skatnmsýni lent þang- að. Hugöu á svo glæsilega fram- 1 tiö þr.r, og sum'r höfðu fylgst með húsl>ændum sínum, sem þeir vorti ráönir hjá til ársvistar á ís- landi, áður cn þeir réðust i aö fara t:l Amerkiu. Þe'r hug uðu aö þeir væru g’rtir þvi viátarbandi úriö út þó til Ameríku væru ko:iin- ir, þó áttuött rnenn sig fijótlega á því öfugstæði. verið, eg var þá til he mil s í Selkirk. Eg sá aðal ágrip af því sem gerö st á se'nn' fundinum í Framfara, r.taö af Pálma sált’ga Hjálmarssyni. Báöir fundirn r lyktuðu svo aö samkomulag komst ekki á. Sum r safnaðarmenn tóku þennan trúmála ágre'ning með miklum hita og var ekki iaust við aö menn beindtt hverj r aö öðrum kaldyrðum og ónotum þegar fundum bar saman, sem fer mjög illa þó að menn hafi ólíkir trúarskoðan'r að innibyggja hjá sér persónttlega óvild 11 andstæð- inganna. Nú var annað sem olli delum., Séra Páll útvegaði lífsframfærslu- styrk handa bágstöddu fólki inn- an síns safnaðar, hjá fnændum þe'rra og trúarbræðrum Norö- mönnum i Bandaríkjunum, fyr'r ]>a‘ð varð hann fyrir miklu ámæli hjá hinitm leiðandi monnum í ný- lendunni, sem ranglátt var, því ástæður rnanna þó undantekn'ng hefð , voru bágar; sem sýndi sig að konur máttu um háveturinn fara fótgangandi upp til Winni- peg að fá sér atvmntt. Eg var sjónarvottur að því, því þetta farandfólk bar stundum að húsi sem eg var til v star í í Selk'rk. Menn voru engum kvikf j irstofni búnir að koma upp til heimihs af- nota, og kaupgjald var svo Iágt i Manitoba aö ungt fólk sem sætti því hafði litmn afgang til að hjálpa fátækum foreldrum í Nýja ísland;, þegar þa.ö var búiö aö lcaupa sér föt. Og svo var nú þrið'ja atriöiö sem varð á dagskrá. Séra Páll WHITE’s ókeyp m s<’nlnK INDIAN CURI0 C0. 549 MAIN ST Víslndaleglr Taxidermiste og lo5- skinna kaupmenn. Flytja inn t land- i6 slöustu nýjungar svo sem Cachoo, öll nýju.itu leikíöng, dægradvalir, galdrabuddur, vindla og vindllnga, galdra eldspýtur, nöðrur o.s.frv.— nandvinna Indfana, leöur grlpír og skeljaþing, minjar um NorÖvestur- landiö. SkrífiÖ eftir verðskrá nr. 1 L um nýstárlega gripi, eða nr. 3 T um uppsetta dýrahausa.—Pðstpönt- unum sérstakur gaumur gefinn. Gisli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Ko ni Toronio og Notre I ame : lleimilís Garry 899 i'hon _ Garry '2988 köllun frá íslendingum þar. Hús og önnur handaverk sín máttu menn yfirgefa og varð ekkert úr. Nautgrip: sína, sem menn voru nú ekki ofðnir ríkir af. rákn menn allan veginn suöur tll Dakota. En svo máttu menn ekki fara suðlir fyrir landamerkjalínu með þá gripi sem stjórnin haföi lánaö. Burtflutningar t'l Argylc árin 1880 og 1881. Þessi f.\'ó síðustn burtflutninga. ár hækkaði Winnipegvatn svo að það flædd' á land upp svo sumra heimilum var hætta búin og sú umbreytSig mun liafa komrð m 'rg- um til aö le'ta i burtu. Þá fór ltka að losna um elztu frumbyg>rj- ara og meðhaldsmenn Nýja. ís- sá aö' langt j't'ði þess að b'ða aðrilands sem bjuggtt í súðurparti ný- hinir fátæku fmmbýlingar í Nýja íslandi sæju verklegan árangur af vinnu sinni, og hvatti menn til aö leita burtu og nema sér lönd á hinum frjósömu sléttum á Norður Dakota, fýrir sunnan landamerkja lintina. Útaf öllum ]>esrum á- lendunnar. sem vortt ]>e:r Skapti Arason, Signrður Krstófersson. Kr’stján Jónsson, Skúli cg Hall- dór Arnasyn'r. En þeir gengu ekki nndan merkjunt brezku stjómarinnar, heldur geröust þrir frumherjar að |>vi að stofna hina greiningsmálum var Framfari b’ómlegti Argyle bygð í Man'to’ ia. upi>tekinn af deilugreinum í larg- Nálega allir seni bi,’g'ru fyr'r an tíma, frá báðúm hliöum. Séra stinnan Víðilæk éW'llow creekj Páll og þe'r sem honuin fylgdu alt sttöur undir landamerkjalæk vörðu sína hlið í Marvnu meðan ! éBoundary creekj og í burtu fóm, ]>eim var gefiö tækifæri t:I ]>ess. leituðu t'l Argyle Eftir að burtflutningnum var j Þá er nú ]>'ssu yf rli’i mínu lokið úr Nýjr, tslandi liðu ekki lokið yfir frLimhýl'ng ár f."‘>t’i voru farn'r að gæða sér á mj il- M'lvauke 1874, á hítíð sem ís- þá var fyr'r skömmu byrjað* að> ; sekkjunum og varð eg ð(ð vaka , lendingar i horgirpi h4ld t í m;nn- bvg'rja og sutnir fóru í v st r til það sem eftir var næmrinnar tnörg ár þar til allur þessi rígur hvarf og mun óhætt mega segja íslendingB: i Nýja íslandi. Þ!m atritýi sem eg hefi minst á cni 1 Næsta dag lögöum viö út á vað- jið yf r Rre.önvíkina; áöum þar guöfræö’snámi víð veiöivak r og höfðum dag-1 li'nnar norsku ingu púsund ára afmælis Islands. bænda; suinir settust að í Winni- Séra Páll Þorláksson sem lank r»e'r oy þá bvrjuöu aö bvggjast á prestaskóh kofamir J“Shant;s”J á Rauðár sinodu, þiónaöi bakkanttm, sem eg hef áöur m;nst ■á. að! kirkjuþvngin hafa mikiö gert náttúrlega í fe”sku minni hjá þe:m að þvi að leiöa saman hugi manna sunnan og norðan línu. Þar gafst verð, neyttum hrauðs sem fros ð ! norskum söfnuð’ í Wisco"s n. var og kæfutegundar eða bruðp-, Hann kom til Winnipeg um sum-1 l>á um haustiö he:msótti G’mli- ; ings úr iælgjum, sem sagt var að ariö ]>egar !':nnflvtiend irn:r b'öu búa Dufferin lávaröur sem þá var Stjórnarlíniff. Nú var auðséö aö menn mundi 1' ætlað liafi verið han ’a keyrslu- dýrunttm algengu í Nýja Island. i Eg lield, ef það hefði verið el 1- Vlhjcdmur Taylor. borið heföi mátt brúka þaö til . manneldis ]>egar ekki var annaö , .... . , _ tyrir hendi. skorta lifsframfærs’u vfir vetur- c, . . . . , „ . , . .v - Se nt um kveld ö komumst vtð :nn 1 Nyja Island:, svo að um- gengist var við stjórnina aö láia mönnum matvæli svo menn elck’ löu, og mun Taylor umboös- níaðiir hafr. framkvæmt mest í j aö Sandybar, þar bjuggu hjónin í Björn Pétursson og Ólavía Ólafs- ! dóttir frá Hallfreðarstö’ðum i Hfóar:\tungu; ’viö hpfðutn þar , . , húsaskjól um nóttina. Daginn þvi. Hann bio >ar sem semna 1 eft r helduin við ínn að Giml: og var kallað a Stemkirkju, næst koimun j>ar um mi?nættí Frost fynr austan Kjalv.k ]>ar seni|harka yar miK1 vjl jUmur hélt SkafU saltig Arason bjo. V.l- j heim um nóttina Stefán með hjálmur var mest vinur íslend-, honunit en e? inga: hann var ]>rí kvæntur og vat bar og fylgd st með þeim til Nvja landstjóri í Canada. .1 ræöu sem Islands. t>að sýndi sig þá sem hann hélt á Gimli fór hann m ög oftar, hvaða bióðræk’i og vel-.hlýjum orðttm t;l hinna fátævU vild sér? Páll bar t;l landa s;nna. nýbyggja”a og tl Islend:nga í a'S hann skyld’ takast þí fe"ð á he ld sinni. ,Hann gskk vestur i bendur sem gaf 'honum tækifæ i skóg og skoðiaði liús næstu bænda að viröa fyrir sér þá yrirstand- við Gimli, svo sem hús Eggerts ándi kjör þe'rra og hvcn^ bar Gunnlaugssonar og Jóns Berg- mundi verða á fyrstu fnunbýl- manns, fööur séra Bergmanns. 'ngsárunum i Nýja fshn'’i. Ha~n hvarf t’l baka eftir láa daga til Bandaríkjanna. Sumardaeinn íyrsta bar u*>p á | 19. apríl árið 1877, eftir is’enzku j timatali. Mikill snjór var á jörðu j en loft var fariö að hlýna; þá sem enn eni á líf: af mönnum mér samtíða á þe m tímum sem ttm er Prcstarnfr Jón Bjamason og Pill j l'oriáksson í Nýja fslandi. Halldór Br cm. B'atSiS Prami- fari. Trúmála ágre'ningur. Burtfararhrcyfing. var á Gimli um ^ byriuðu nýbygejarar að lr-g vT.r á Reynivöllum. P.janni drukn- aði með S guröí «yni s’ntun í V'innij>egvatni ánið 1878. f Trn’n var Jión ilæknir Jonsson líka úr ak.'.gafiröi. Uann dó í Hanil- '.on N. 1). árið 1886. Ekk' gátu inenn valið uni næringarafn’, liolt Afleiíð' ngar af fundarhöldum rva v ðvíkjandi prestaköllum t Nýja veiðivakir á vatninu og koma n’ö- íslan li uröu þær aö tveir flokkar ur netum sínum. Fimast',n manu inyndu;ðáist og lcallaði hveri Isinn við þá vinnu sá eg S:gurge;r prest og þeir komu til nýlendunn- Björnsson frá H?ea i Vopnarirði, ar um haustiö 1877. Séra Jón Hanti var Þingeyingur, vanur settist að á G mli en »éra Páll veið'störfmn frá Mývatn', fjör- hafði heimili sitt þar sem kallað maður og harögjör, e;n.s og marg- var á Dvergastein;, hjá foreldrum mönnum tækifæri að taka sartian rætt, og veit eg að þeir muni taka bt’óHff'i hontWtin óg myftdn «nn- eftii vmóur.i vansmíöttm, og mun vinnu, en allar skærur frá styrj- ]>á helzt vera þaö, aö eg hafi ekki öldtinum voru gleymdar. Eins get 'ö um sumt sem vert hafi vefið myndi þaÖ hafa sannast hefðijað minnast á, og gæti þá veriö sú 1 séra Páll lifað lengur aö þeir Dr. jorsök aif eg var ekkert til heimil- j Jón Bjarnason hefðu jafnað á 's í Nýja íslatidi eftir aö sótt- jmilli sín og samrýmt þaö sem j vöröur'nn var af tekinn, nema þe'ni bar á milli í trúarefnum. jhvaö eg kom þar stöku sinnum og j Burtflutningar t:l %Norður Dakota dvaldi þar stun ’um um lítinti úrin 1878 til 1881. tima. Og svo álít eg aö betra sé Þaö voraöi snemma áriö 1878. að sleppa sumu sem manni er sagt : Vetur'nn allttr í gegn var góður. j frá af öðrttm, sent kannske sé þá jís leysti af Rauðá fyrir lok marz ekk' vel áreiöanlegt, e'nkanlega máncðar. Eg tók tnér ferð til þegar utn flokksfylgi er a'ð ræða. j Nýja íslattds frá Sclkirk og dvaldi , Eg kom til Nýja fslands i feb’'ú- ji nýlendunni ]>r'ggja vikna tíma. jsr 1884. Fáeinir voru ]>á eftir á j Var viö guðsþjónustu á Gimli á; Giml' og ]>ar i grtnd af þeim Skírdag; séra Jón, Bjarna?on 'p.é-lgömlu, en nýir búendur voru þó dikaði. ; miklu færri sem flutttr ’nn jafn- Sumardag fyrsta bar upp á 25 j óðum og hitvr fóru. Svo liðu 28 | nottina. I Nú þrátt fyr'r ónotalega aðbúö íj.ennari tíma sem eg var hjá Vil- j hjá'ini Taylor, varð mér þó hlýtt t’I lians, karl var i rauninni gó'ö- j menni. dáKti'5 dutlunga samur, en jþó til jaínaðar skemtinn og spaug- j samur. Hann var trúaður og orð- , ir eru at- |)eim pirt'- íslar’r,s Sig-jséra Friðr ks Bergmanns. ' gæt 1111. Af ]>ví h.inn varð svo: ,,rtrf.;r er ,, aldraður bíndi í ða styrkjandi c:ns og nú á döo- íslendingum lærði hann ]>egar sjúklingamir fóru að; I na nn , , re 'st !skilja einstöku orð og tala.. Et |tl hans og var hj.i honum 2 tnan-,. ' , •.. . „ , liresnst iiví <1-0 var fvrir l«.nrl: i • , i v r • i jHann heyrði að e.iihve jum hraut iressast. pvi ckk. vai r>ru nenct utu. iner gajt hami (, fynr ]>ann ánnaö en þurt !»-. uð með tevatni fvrr; | ure-e'r er nu l?’ Eyford bvgð baun- og hragð af sv'naflesk’, i;m þegar kom fram á veturrnn, g stjórn’11 fór að leggja mönn-t;ir ;im t:l matvæli. |>a,ð mun ekki oc- \' lhjálms að k'r'nguiiístæÖiir tna'nna ”, | stóryröi en 7 fynr ]>ann se nm. | <.Fkk- sarjt vorti lv rtnulegr en tiokkurntíma 'vrir eNt cftii ;i frumbýiings- rtnn fslend'nga. Þegar eg var stadduf á G:ml: næstlrðið suniar ]>ann 28. júlí, • Vkmiðu hjá mér ýmsar endur- nr'mrnga.r frá þe’m tínta. þegar bólan gekk i Nýja Islandi. Eg var þá oft sta'dttr á G:mli t ■ikatnmdeg s tímanum otr sá menn r?.n«'a út frá húsiwn sínum með graftól t'l að taka graffr handt síntttn framiiötru einhversstaöar v'ö útjaöar h;ns vesila ’þorps. En þá m’ntist eg þess lí'^a aö menn þótt fátækir kæmu æð heim- an fluttu með sér cna dýrmæta arfleifð í hina hreinu krisri’u bamatni 'sína. þvi öldur var't"ú- ar ntiar voru þá ekki farnar aö gera vart v’ð sig á ídandi ot eg efast ekki u'ti aö rnenn haf' viö !>anal>eö ástvina s:nna, sent hritt tKenarandvaro t’i guös og f’æis- ara síns Jesú Krists. O? hann ;em lítur á hiarta<agiö hefir meö velþóknan mcötek:ð bá tniarfórn. og þó eng:n tninnismerk: sjáist af munni sagöi liann: ..... , , , ____ &ð blóta;'*. Þegar eg var Hiit.iuig.sfer0.rnar voru harösott- j hcjma hjá honunii átti eg gó6a 'ar. v'ö þurftum aö sæK-ja vorum-1 f,aga_ Fg var j mánaSarvist hjá , . honum vorið eftir þennan ttm- skog tr bjalka- j tala6a vetur og haf5i þá I3 daH uni nfánuö'nn. Hann heimsót'i mig i Winnipe; ártö 1881; þaö var í síöasta sínn að’ eg sá hann. suðui kofa sem sleg nn var upp um veturinn. til að geyma í vörttrnar, bangaö voni þær fluttar frá Winnipeg. V/;lhjálmttr var væru- gjarn, seint uppi á morgna en á ferð langt fram á nætur og ko*n Pramsóknar og framfára hugur fvrir nóttina út. Vanakga neytt-; nýbyggjara. Vorvinna þcirra um v ö |*á ekki néma tveggja mil- ] árió 1877. tíða á dag og ekki sem notalegast j Éftir áramótin 1876 og 1877, fæði. Viö höföum í förum okkar j fóru von'r að glæðast hjá ný- 8 tixa og dró hvcr einn uxi sinn byggjurum og þeir að sýna það í kassasleða tneö 10 til 12 hun 'ruö verki. Menn gengu út með axir Noröur Dakota. Strax þegar jörö s^jálaus tóku menn af nv'kht kapoi að vinna á löndum sínttm, þe'r hjuggu n:ður skógintt ,og færðtt Candidat Ilalldór B iem sem hafð-i dvalrö í Bandarikjum vet- urinn áður og brugð ð sér svo snögga ferö t'l íslands, kom ltka og tók viö rtstjóm blaösins Framfara, sem þá var þegar út svo miklu munaöi rjóð-in byrja5 a6 koma út Hva.g 5h6i6 kr'.ngum hús sm; b iru v'ö nn j snerti var j)a6 ur garði gert ems pundum af vörum í. Uxarnir voru lat r og mátti eg oft hlaupa frá þeim aftasta til húis frem ta t'l að hraða ferð þeirra. V I- hjálmur keyröi á undan á litlum hesti sem hann átti, Eftir eintun uxa mati eg blágráum að lit sem var c'nna hraðgengastur og höfð- um viö hantt vanalega á undan. Stundum ltraöaði hann svo ferö rinná aö hann náöi Vilhjálmi og beit í loðhempuna á baki hans; Warl var þá stundttm sofnaöur, en svo fékk grán: duglegt svídu- ’’ö«ro• á trant:nn fyrir hrekkinn. Einna harösóttust var ein ferö frá Gimli noröur á Sandybar, þá sinar og tóku að byggja sér íbúð- arhús og svo hjuggtt sumir stór rjóðttr i skóg s'nti til uniirbún- ings fyrir vorvinnu. og þe s má geta, aö höggva ajcveg'nn gegnum nýlendttna var lokið um vetur:nn. alla leið til íslendmgafljóts og svo hófust fundahöld og nýlendunni saman í kesti og bárti eld á þeg- ar þurrir Voru. G'rtu í krineum bessu rjóöttr sín — flestir bvTöu um vetra tima ^ kré)ka girðingar, nálega rnannhæð. — Ekk-i var skortnr á efnV’S í þær girðingar í skógnum rétt hjá mann:, fengn menn þá að reyna axir sínar. Svo hjugeu menn uop ’örðina með bpirn algengn verk- færutn, “enibhoes”, og ræHnðu þar iarðenli o<r vmsar mati"rt'r. Fiskinet sín hö^ðn rnen*’ út: og veiddu sér til matar eftir því sem ]>örf kraföi. Mannfiðldi á G;mli 20. júlí 1877. Séra Jón Biarnason leggor af stað upb fl Manitoba. Bólu- vðrðurinn aJteVnn 1. ágúst. Dufferin lávarður. Nú var konvð fram á snmar, var skift í sveit’r eöa h"enpa og undir lok júlí mána'öar. Matjuda- stjórn kosin í Víð’nesbygð, þe:rri garöar manna stóöu i blóma, og syöstu í nýlendunni Var kosinn nú þurftu menn að fara að heyja. bygðarstjóri Björn sálugi Jónsson Fn svo varö nokkuð aö, menn var frá Ósi í Kelduhverfi Talaö var farið aö skorta he’mil's nau'ö- utn að koma á v:ku fréttablaöi, svnjar. Nú 14 ltf’ö á að komast og svo hvort mönnum sýnd'st í burtu úr nv'endunni og leita sér ekk: aö mvnda söfnuöi og. kalla atv;nnn. en baö! var ekk' auð<rert, presta. Tveir íslenzkir menn vatrðhaldstiminn var ekkl liöinn; vel og föng voru t'l þegar tekiö var t'llit 11 hvaö samgöngur voru erfiðpr, svo fréttir gætu fluzt á reglulegttm tíma úr menn!ngar heim’num. Maðurinn sem stýröi því var vel r tfær sem læröur og mentaður maðitr og gat veriö gegnoröur og bituryrtur viö and- I stæðinga sína ef því var að s’ ifta. Blað'ö varð eitthvaö rútnlega tveggia ára gamalt. Þaö stóö ekki til aö það gæt’ þrifist. kaup- endur fá:r og máske vanskil á lxirgtm og svo styr’öldin sem hófst í nýlendttnni og burtflutn- itigar gjörðu sitt t'l að fe’li það. Nú mátti segja aö friönum vær: sl'tiö í Nýia íslaudi og baf margt II þess. Fyrst var þaö að p_est- arnir l;;gðu mismunand' sk lni’g í ýms trúaratr:ði og þó hve*- þjón- að’ sinum söfnuö' út af fyrir s:g, hafa ]>eir og söfnuð:rnir álit’ö1 aö þessar m’smunandi sko*an:r hyrftu aö jafna s;g á op:rtberum ♦ rúarsamtalsfundum, og þessvcma vo’-u 1 Cve'ri úúarsamtalsfundir haldnir á Giml' hvert vorfð eft:r arnaö 1878 og 1870. Því nrður gat eg á hvorugum þessum fundi apríl ár ö 1878. þá var Winni- peg vatn byrjaö' aö leysa og á lattgardag þann 27. voru allir j k- ar að hverfa. Þá lá líka vel á Gimlibúum þvt skip sást koma fyrir Víðinestangann. Gufubátur- ár og hálft, "þar til eg kom þar næstlið'ð sutnar. Nú þegar litiö er til baka, og virt fyrir sérf hvaö^j kapp, kjark og viljaþrek ]>e'r sýndti sem fyrst bygðu Nýja ísland aö flýta öllum 'nn Lady El'en kotn með vörur. | fyrirtækjmn og koma þeitn i gegn, það tók ekki langan tima að af- J þá er það yfir það heila aðdáai- skipa, og iaö því loknu lagð' s'<ip- ] legt; til dæmis að koma á fót stjóri af stað. Ég tók mér far j fréttablaði og kalla 2 presta á meö bátnum ttpp til W nnipe t, í ' sama ári, og þaö nvtt i örðtig’eik- förinni var ltka séra Páll Þor'áks-! unutit og nýafstöðnum þrautum son, fór þá sttður til Bandaríkja | sem; ]>?.!ð ár leiddi yfir menn. En ð vitja safnaöar sins þar. Líkalþað sem hjálpaö' þessunt mönn- var í förinn: Magnús Ste'ánsson, ætta'ður úr Kelduhverfi. Flann fór sttður t.l Dakota að sjá sig um eftir landi. Vö lentum í Winni- t-eg um nóttina. Séra' P.'ll viar í W'nn'peg yf;r su'nu’ag’rn og haföi guösþjónustu meö lönd m ritnum í ís’endingahúsi sem krll- aö var, það stóð norðast í bænum v'ð aðalstrætið að austan veröu rétt fyr'r sttnnan þar sem nú e* C. P. R. járnbrautiarstööin. Þá utn sumarið byrjuðtt burt- flutningarnir úr Nýja lslandi og héldust viö meira og minna i 4 ár. Fyrstur af f jölskyld tmönn ifn tók sig upp Jóhann Hallsson frá Egg i Skagafiröi, meö sonum sínum og venslamönnum. Jóhann andaö'st að heim:li sínu sem kent var við bann: Hallson N. D.. sutnariö 1899, daginn eftir innsetn’ng kirkjub:ngs:ns sem hald:ö var þ ö ár. Um vorið 1879 fór.séra Páll borláksson alfarinn úr Ný>a ís- 'and'. Hann andaöist í Vík Norö- ur Dakota. se:nna kallaö Moun*a:n í marzmámtöi 1882. Um vorið '88o rvarf séra. Jón B’ar-a'on heim til fslan^s. En Hal'dár ^r'eni Fjörö'st prestur í hans stað. Svo eft:r tatpt ár fór hann suxur til Minnesota. samkvæmt prests- ttm að koma t gegn og flýta fyrir síöarnefnda fyrirtækinu. var aö það var ríkjandi og lifandi þrá lijá ]»eini aö v öhalda kirkju og kristindómi án nokkurs millibils; og svo hvaö ]>ess'r tveir pre-tar löéðtt í sö'urnar fyrir málefni; krist'ndómsins, að flvtja lengst sunnan úr Batidaríkjum, þaðan sem vel fór ttm þá og no’ður aö VVintiipegvattr. Þaö var þó auð- " séð aö jaröneskir hagsmunir lágtt þó ekki opn:r fyn'r þe'm, og mjög líklegt áð séra Páll hcföi orö’ö eldri en hann varð hefði hann aldre' verið í Nýja Islandi. En ;rtter þessar þrautir og eld- raun:r, sem hinir fyrstu fslenz’’H mnflytjepdur t’l þessa lands máttn líða, ent nú fyrir löngu uml ðnar, og ]>eir hafa margoft síðan séö rtkulegan ávöxt af vinntt sinni. Og gott væri ef allir gætu tam'ö sér þá gulluti regltt sem trúar- berian og mikilmenn;ð kendi, sem flutti boösk'ao kr'stindóms’ns frá Asíu til Evrópu að “gleyma því sern bak v’ö1 mann er, en seilast eftir þvt sem fyrir framan er.” West Selkirk í rtóveinbermánuði 1912. Thorleifur Jackson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.