Lögberg - 09.01.1913, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.01.1913, Blaðsíða 8
8 LÖÖBERG, FIMTUDAGINN 9. JANÚAR 1913 t t t l ! ♦ ♦ ♦ ! 4- ♦ 4- 4- 4 Ýmislegt góðgæti Þar á meöal góöur harö- fiskur er nú á boöstólum í búö minni. Pantanir send- ar greiölega heim til fólksins B. Arnason Tal*. nr. hans cr Shcrbr. 1120 Pöntunum gcngt fljótt og vcl. Úr bænum Bréf á Ingunn Stefánsdóttir aS Lögbergi. Herra Lárus Halldórsson frá Glenboro er hér staddur um þess- ar mundir. Rúmgott og hlýtt herte gi 11 leigu með vægum kjörum aö 640 Rumell str. Herra Hannes S’gurösson frá Brú P. O. var staddar hér í borg tneö syni sínum snögga ferS. Herra SigurSur Landy frá Brú P. O. og dætur hans tvær komu til bæjar um helgina. Hér komu viS um helgina þeir bræSur KonráS og Kr stján Nor- man frá Brú á 1ei5 veítur til Rlston Sask. í kvnn'sferö. Söngflokkurinn “Geysir” he’d- ur concert þriöjudag:nn 28. jan., í Goodtemplara húsinu. Nánara auglýst síöar. Almanakið 1913 cr komiö út og er til sölu hjá útgef- andanum og umboSsmönnum hans. INNIHALD auk tímatalsins og ntargs smávegis: Mynd af íslenzkum kvenmanni aö spinna þráS. Vilhjálmur Stefánsson. MeS mynd. Eftir séra F. J. Bergmann. Safn til landnámssögu Isl. i Vest- urheimi: (i) Landnám Mouse River bygöar í N.-Dakota, meö myndum af landnemum. Eftir SigurS Jónsson.— (2) Stutt ágrip af landnámssögu ís- lcndinga í Alberta-héraSi. IV. kafli, meS myndum. F.ftir Jónas J. Hun- ford. S j áv ard j úpiS.—Þ ýtt. Ilelztu viöburSir og mannalát meS- al tslendinga í Vesturheimi, o. fl. Verð 25 cents Ó. S. Thorgeirsson, 678 Sherbrooke St. Winnipeg V rtnfli rt-i AA,1. .»■■ tf. J. J. rt, .f. J. J, J..L J. J,,*, A J. V ATYTTTTTrrrrTTTTTTTrTTirT* Shaws 479 Notre Dame Av » , .t, ,f, ,t, ,tn rl-. rt i rL rl. rtn rir, rtn rt-i rl-, rt-i-tn -f-rt- .f- t’TTTTTTTTTTTTTTTTl TTTT Stæizta, elzia og be/.t kynta verzlun meö brúkaða muni í Vestur-Canada. Alsko.iar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. Phone Garry 2666 Til IaÍ/th Ffíir 12. þ. m. upphitað * ** herbergi, að 776 Home St., nálægt Rumford Laundry. Herra Jón Jónsson frá Svold N. D. var á ferö hér í borginni eftir hátíöimar, aöallgea í þeim er- indum aS fá ráö við sjó depru. Hann hef'r svo sterka sjón inni viö, aö hann getur lesö smáan stíl “alla nóttina Jjó eg vilji”, að því er hann segir, en úti v'.S hef- r honum daprast sjón í vetur. Jón hefir nú átta um sextugt, cn er stórum unglegri í útliti og í viö- ræöurn hinn skemtilegasti, fróSur ' fjörugur. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir.. Sjá um leigu á húsum. Annaat lán og eldsáL yrgðir o. fl. 1 ALBERT/\ BLOCK* Portage & Carry Phone Main 2597 Þakklœtis - k j örkaup í húð vorri á föstudag og laugardag, á prjónap ysum kvenna og karla, svo og hálsdúkum og nærfa naði o. s. frv. KARLAR! Vér ábyrgjurmt að pTÍsarnir hjá 088 á laugardaginn á prjónapeysum eru 15 til 20 prócent lægri • el ur en samskon- ar flíku í miðbæjar búðum. Hverjum þeim sem hefir með sér þessa aug ýsing í búð vora á föstudag og laugar- dag, getum vér 10 prct aíslátt. á hverju keupi yfir 2")c. Vér viijum komasi að raun um, hvort þessi augiý ing borgar sig fyrir okkur eða ekki, sv látið verða af því » ð sýna ykkur í vikulokin. hið hafið i.ag af því. PERCY COVE, Cor. Sargent og Agnes Stræta H-crra Nikulás Snædal, ísafold P. O., var hér á ferS á miSvikudaginn. Hann sagöi lát GuSjóns bónda Þor- kelssonar þar í bygS. HafSi hann andast á St. Boniface sjúkrahúsinu eftir uppskurö, sem geröur haföi ver- iö á honum. JarSsettur í Gladstone 5. þ.m. Lætur eftir sig ekkju og einn dreng. Herra H. Herman frá Árborg, sem dvaliS hefir hér í bæ um hátíöirnar hjá börnum sínum, hélt noröur aftur eftir síöustvi helgi. Herra Þórh. H. Hermann, sem í vetur stundar verkfræöinám viö há- skólann í Grand Forks, N. D., var hér staddur um nýársleytiö. Herra Hjálmar Hermann, kom hér til bæjar fyrir hátíöirnar til aö leita læknis viö meiSslum á hendi. Hann fór aftur eftir nýáriS til Clarkleigh, þar sem hann í vetur starfar viö verzlun hr. Ben. Rafnkelssonar. Nýr kjötmarkaður Eg hef keypt kjötmárkað herra P. Pálmasonar, og auglýsi hérmeð öllum við- skiftamönnum og vinum mfnum, &ð eg hef til sölu úrval af ný j u, rey ktu og söltu kjöti og f i s k af öllum tegundum og yfir höfuð að tala öll matvæli. sem beztu kjötmarkaðir vanalega hara. Eg leyfi mér að bjóða yður að koma og líta á varning minn og skifta við mig. K. KERNESTED, eigandi G. 40S. 836J Burnell St. ROBINSON & Co* Borðin eru fuli af KJÓRKAUPUM Sérstaklega stórt úrval af undirfatnaði kvenna með hálfvirði. Drengjafatnaður á öðru lofti fyrir hálfl verð, úr bezta efni, stærðir 27 til 35 Hafa kostað $ 1 2.50 á $6.95 Stúlkna yfirhafnir þykk- ar, af öllum litum. og með electric seal kraga og upp- slögum Vanav. $19.50 Nú á . . . $5.00 Húsbúnaður seldur með niðursettu verði allan Jan- úar. Afbragðs verð á ol- íudúkum og lino eums. ROB'NSON & Co. Llmited Herra Snæbjöm Einarslson verzlunarstjóri á Lundar hef r sent Lögberg: tvo stóra og vand- aöa Calender’s. _______ Hörlufrost hafa komiö eftir nýáriS. Mestur kuldi 31 stig á mánudagsnótt. Napurt frost bæöi mánudag og þriSjudag og brá jmönnum heldur en ekki viS vegna j hlíöviSranna, sem lengst af höföu Herra Guöfinnur Jónsson sem ver:® * vetur undantari'i. Þetta dvaliS hefir vestur v'S Leslie í nM:Sa he ta íyrstu hörkurrar sem' þreskinearv'nnu síSastliSiö haust | h°miS hafa á þessum vetri. kom til Ixirgar nýskeö og dvelur | FélaeiS Hflgi maeri er aS búa s:g und'r hiS venju’ega mfö ve‘r- ar samsæti sitt. Veröur vandaS I til þess svo sem fötig eni á. Nánara auglýst síSar. Gefin voru saman í hjónaband 23 f.m. þau SigríSur Goodmanson, einka dóttir hjónanna GuSm. Thorlleifs- sonar og Vilborgar konu hans aS Lundar, Man.,^og Philip Woolfe frá Bassano, Alta. Ungu hjónin lögöu þegar af staS í brúökaupsferö suöur í Bandaríki. Heimili þeirra vcrSur aS Iíassano, Alta. Kona Sveinbjarnar Árnasonar fast- eignasala var skorin upp á almcnna- spítalanum 27. f.m. viö innivortismein semd. Dr. II. J. Brandson geröi upp- skurSinn, og hepnaöist hann mjög vel. Mörg verSa slysin af byssun- hér um tíma. Hr. Magnús E. Einarsson frá Chttrchbridge, Sask, kom til bæj- arins i síöustu v ku; hann ætlar aö ganga á Bus'ness College í vetur. Mrs. Johnson frá Brandon P. O. kom t'l borgarinnar eftir há- tíöina og hélt vestur til Elfros Sask.. i nokkurra v'kna kynnisvist híá dóttur sinni, Mrs. G. F. Gíslason. Þe:r Hallgrímur Grimsson og Thordur Gunnarsson frá Mozart og Baldur Benediktsson frá Candahar eru nýkomn'r h ngaS til borgar til aö ganga á verzlunar- skóla. Nokkrar prentvill t hafa orörö í kvæöinu “Sk'pbrotiö” i síSasta blaöi. í ööru er ndi: “nakin” f. “nakiö”. t sjötta erind': “ýmist” f. “sýnist”. f áttunda eri-’di “slys” f. “glys” og i níunda erindi “heims-1 ins” f. “h'mins”. Herra BöSvar Jónsson frá Wil 1 j,un ’ Þessu landi. Þaö siöasta sem Oak. var hér á ferS í vikunni. : ver höfttm heyrt get S um skeSi Kom hann meS son sinn Jónas og su^ur * Louisiana. Þar voru annan pilt Þorstein B. Ing’mund- | marg'r gestir á einu ríkLheimili arson, semi báöir ætla aö ganga á | °S höföu sér til skemtunar aö búnaöarskólann í vetur. TiS á- j shÉ'jta ^ I marks á husabaki. kjósanleg þar ytra eins og hér — i Stúlka skaut fyrsta skotmu, sné. i meöal uppskera i haust, en m:s- i r byssuna á Iofti og aS jöfn ; fiskve öi 5 nicö iIlag . kærasta sinum, 1. sama bili k íut ------------ ! einhver, stúlkunni brá viö, kipti í Ný komin er út skýrsla um 1 hanann á byssu sinni1, reiS þá raflýsingu bæjarins og sýnir aS j skotiS af og í brjóstiö á kærast- raflýsingar starfrækslan hefir anum og dó hann 20 mínútum siö- hepnast langt urn vonir fram. |ar- Stúlkan er yfirkomin af Tekjurnar á síSastliönu ári ur8'u!harmb vitanlega. $303,619,58. Fyrsta mánuS árs- j-------------------------7- ins voru þær as eins $1,187,94, Nokkrir landar vorir héðan sem en jukust mánaöarlega og voru Iuru th Arhorg á gamlárskvöld, orðnar í Des, síSastl. $97,800. eru homn,r heim aftur. Létu þeir Starfrækslan vir&ist muni ætla aS hiS **** af. v,5tökunum þar bera sig ágætlega, því aS' kostnaS-I n-vrt>ra- Þótti mikS koma til urinn inánaSarlega er ekki sagSur jsamhomu kvenfélagsins er haldin aS fara fram úr $35,000. ÞaS var l)ar l,a® kvöld; var þar leikin er gizkaö á aS tekjumar á þessu j ^ araskeifan , og sýndu allir le k- ári munu verSa um $600,000, og euöur hma rnestu snild undir Heilmargt námsfólk kom vestan frá Argyle hingaS til borgar eftir hátíSina; þessa höfum vér orðiö var'r viöl: Björn Helgas^n, Þór- arinn SigurSsson, Ámia Pétursson og GuSninú Péturssön. alt af streyma aö nýjar pantanir; kringun'stæSum og veittu áhorf á bæjarljósum. endum góSa skemtun. Árborg ------------ Orchestra, spiIaS: milli þátta og Mrs. Ásdis Hinriksson skrapp j þótti takast vel. vestur til Argyle nýskeS að Húrra fyrir Árborg! he’lsa upp á kunningja og til aö selja tslenzkar Iandslagsmynd- ir fyrir Winnipeg Picture Frame Factory. Myndir þessar e u úr flestum sveitum íslands, og þarf ekki aö efa aS marga langar til aS Gestur frá Winnipeg. Kvöldulfur. Félag þaö i Vancouver, s;m ’Anderson otr!e&nast Þær- Ulestum Vestur-ís- stendur fyrir MiSsvetrarmótinu, rá Löeberg l!en,dmgU_m.Sem. Í!!^ hald'S verSur hinn 7. febrúar, Fundarboð. Nokkrir inenn hér í borginni stofnuöu fyrir skömmu íélagsskap er nefnist Borgfirðiitgafélag, og kusu framkværndarstjórn. I um- bo&i hennar er hérmeö skoraö á alla Mýramenu og Borgfiröinga að koma á allsherjar fund, sem haldinn verður í samkomusal Uni- tara, þriöjndagskveldið 14. þ m., kl, 8, til aÖ hlýöa á og taka þátt í umræöum urn áríðandi málefni, sem lagt veröur fyrir þann fund, svo og ráöa því til lykta. Sér- staklega er vonast eftit, aö kven- fólk af Mýrum ættaö og úr Borg- held- A uglýsing. TilboSum um aS kenna viS Vallar- skóla nr. 1020, frá 17. Febrúar 1913 til 17. Júní sama ár, verSur veitt mót- taka til 1. Febrúar. Umsækjendur snúi sér til undirritaSs og tiltaki menta stig og hvaS kaup þeir æski eftir. Yarbo, Sask., 27. Des. 1812. Gunnar Jóhannsson, Sec.-Treas. SkæS kólerusótt er sögS frá Mecca í Afríku, en þar eru nú staddir pílagrímar svo þúsundum | skiftir frá öllum lön'’um mahó- j mets trúar manna. Á fjórum dög- | um dóu þar 1700 manns úr kóleru. 1 Stjórnin í Þýzkalandi hef'r gsf-! iS út úrskurð, a'ð landslrg beri a'S skilja á þá leiö, aö Jesuitar meg als ekki starfa þar í landi, fremja prestsverk né kenna nokkrum manni, sem ekki t lheyri þeirra fé- lagsskap. Eg undirskri faöur viSurkenni lrér með aS hafa í sPastliSnu'n októbermán. ábyrgS konu ve'tt móítöku lxfs- c , ,r , ,, I—------------ ninnar sál, Mrs, arfiröi, dragi sig ekki 1 hlé, held-L-, „ /,•• ••,• . .. GuSbjargar Bye fdam 27. juh s. ur fjölmenni. Komiö öll, bæöi, jag UpphæS $ioco, sem var af- karlar og konur úr Borgarfirði og j hent mér af ritara sfúkunnar Mýrum og takiö þátt í því áríö- “Fjallkonan” nr. 149, I. O. F. andi málefni, setn fjallaö veröurj Fort Rouge í desember 1912. um á fundinum, og yöur varöar i Jacob Éye. öll. R. Th. Newland, Ritari. Hér meS viöurkenni eg undir- skrifuS, aS1 hafa þann 12. nóv. J síöastlið n tekið á móti lífsábyrgS . ■■ Mrs. Rannveigar sá*. Alfred fdáin 24. júlí 1911J, aS uppnæð $500, neinn sem þangaö koma verði sem, var mer af Mrs. A. fyr r vonbrigðum, en aS veizlan I Gíslason fjármálaritara stúkunnar veröi ollum eftirmtnnilega ánægju- “Fjallkonan” nr. 149 I O F Um leg, og 1 því skyni hefir hún leigt ]e;S er mér !júft ag votta stúkunni bæði dansholl og ve zlusal Orange j þakklæti m tt vegna erfin„janna) félagsins, á horninu á Hastings : fyr;r as. hafa gjört alt sem í henn- stræti og Gore Ave., sem er en ar yajj; stóS, til aS fá þessa lífs- þægilegasta veizluhöll borgar'nn- J ábyrgö borgaöa, og var drátturinn, ar. Einnig hefir hún samiö v S ' sem a þvi vart5 engan veorínn stúk- “Nurnberger Orchestra” aö spila unni aö kenna fyr r dansinn, og sömuleiðis meS- an setið er að snæöingi. Prófess- j or Nurnberger er þegar byrjaöur ! aS “setja út” nokkur valin íslenzk Winn peg í desember' 1912. Kr. Kristjánsson. Fjárhaldsmaður erfingjanna. Þeir bræSur Th. Pétur Anderson frá Lögberg, Sask. hafa veriö hér í bæn -m und- anfarandi. Sá fyrnefn li fór heimle'S's í þessari viku, en hinn síSamefndi ætlar að ganga hér á kærkomin gestur Business College í vetur. Gæði Greið af- hending Anægja Gefst hverjum sem notar SPEIRS- PARNELl BRAUÐ BYRJIÐ I DAG Garry 2345-2346 pyk'r vænt um ýmsa merka staSi ,, , .. á íslandi, og einkanlega “sve't na í°g Sem auSlySt er a oSrum staö’ 1 sína”, og verður því Mrs. Hen-j^5511 hia®inu, biður alla Va.ncouv- riksson og myndimar, m"rgum lög, sem spiluS veröa m?San á snæSingi tetendur, og ráðstafanir hef'r nefndin gjört til þess aS geta veitt alt þaS íslenzkt góðgæti, sem mannlegur munnur og magi girnist. Eins og Hka skemtiskrá- in verður útfylt af úrvals ræðu- mönnum, skáldum, og þeim öðr- um er bezt eru fallnir til aS skemta. Nefndin ber þaS traust til fslendinga á ströndinni, og þó Jeinkttm í Vancouver, aS þe'r verSi jhenni samtaka í aS gjöra mótiS I bæöi skemtilegt og svo fjölment, ,að fjölskyldan sem hagnaðarins nýtur af samkomunni. geti líka | glaðst. er — og Kyrrahafsstrandarbúa aS Vér höfum séS ?efa nakvæmar gætur aS augys- ýmsar af þessum myndum og eru I11?11111 °g öSru því er í blaðinu þær margar sannnefnd he:m;'lis- j ver®ur' hátíðahaldinu viSvíkjandi. prýði, og getum vér mælt vel meS 1 ^efnöin, sem hef:r meS hönd.im þeim. 'Jundirbúning veizluhaldsins, óskar|ar St. Louis fyrir jólin og leigðu -----------laö menn kaupi aSgöngumiða í isér herbergi; þær höfSu vont kvef, tíma, svo hún geti v tað hvað hún sem varS aS lungnabólgu, en lækni j>arf að leggja upp meö m kiö af vij(lu þær ekki j^ta sækja, vegna Hvaðanæfa, Tvær systur komu til borgarinn- Herra Jón Brandson frá Gardar íkom á gamalárskveld í kvnn sferö til skyldfólks og kunning’a hér í !borg. VerSur hér fram und’r helgi. Herra Þorgrímur Pétursson var á ferS hér um helgina, ætlaði til Vestbourne og síðan til Saskat- chewan aS setjast þar aS; hann kvaðst mundi staðnæmast á ýms- um stöðum á vesturle 8 og finna kunningja sína að máli. Bréf er á Lögbergi til Mr. O. Johnson. F. Almanak herra O. S. Thorgeirs- sonar nýkomiS út. ÞaS er fult af vnrsum fróSIeik og myndum og æfi- sögum Vestur-íslendinga. VerSur minst nánara síðar. veizluföngum, því eins og ö'lum er auðskiliS, er ekki mögulegt aS' | a fla íslenzkra rétta, nema meS all- löngum fyr'rvara, svo vel gæti fariS svo, aS ekki væri hægt aS fullnægja aðsókninni nema meS auknum kostnaBi, og þar af leiS- andi hærra verði á aSgö’g 1 yfi. Nefndin ábyrgist þetta auglýsta verS á aðgöngumiSum ekki lengur en t'I 31. jan.; eftir þann dag má búast v'S aS' verðið haekki.. f betta sinn er ekki hægt aS aug- lýsa skemtiskrána eða mata'li't- ann, en þaS verður gjort í næstu blöðum; aðeins er þess getiS hér, aS þaS eitt verBur au'dýst, sem áreiðanleg vbsa er fyrir aS látiS verSi í té. Nefndin vilf ekki aS kostnaðar og heldur ekki vddu þær fara á spítala. BáSar dóu einmana og aðhjúkrunarlausar. Þegar likin voru skoðuð fannst poki á hálsi annarar meS 5.064 dölum og tveim gullúrum, en hin hafði á sér verðbréf og spari- sjóSsbók. Castro, hinn afsetti forseti Venezuela lýðveldis kennir Ban 'a- mönnum aS hafa valdiS því aS hann var settur af, meS því aS þeir vildu e gnast námur í land- inu. Hann er á leiS til Banda- ríkja aS skoða landið og kynnast þjóSinni. Vafasamt er taliS hvort honum verSur hleypt þar á Iand. í sambandi viS ofanskrifaða viðurkenningu Mr. K. Kr stjáns- sonar, vil eg leyfa mér aS gjöra j nokkrar bendingar til meölima stúku minnar “Fjallkonunnar” og yfir höfuð t’I allra íslenzkra “For- j esters”. J Hin látna systir Mrs. Alfred j var ágætur meSl'mur og stóö vel í skilum v:'S stúku sína meSan hún j lifði. En þegar hún var dá'n var | lífsábyrgðarskjal fPolicyý hennar 1 týnt. Einnig hafði fyrir nokkrum j árum dá'S ein af dætrum hennar | sem var nefnd erfingi í skjalinu og önnur dóttir fæðst, sem móSir- in vild. aö nyti hluta hinnar dánu ! systur. Eflaust hefir móSirin altaf ætl- j aS aö ' láta breyta nöfnunum á Jifsábyrgðarskjalinu, en þaS drógst og svo kom dauSinn, sem svo oft ger r engin boð á undan sér. Ennfremur voru engin skrifuð skírteini fyrir aldri hennar. AS kippa öllu þessu í lag tók svo langan tírna og umsv f og bréfa jsendingar fram og aftur, því | Supreme officers orSurnar eru strangir í kröfum sínum aS hvert áriðandi atvik sé nákvæmlega sannað, til aö fyrirþyggja svik sem annars gætu átt sér staS. Samt sýndu þe'r þolinmæði og umburS- arlyndi í þessu tilfelli meS því aS bíSa eftir sönnunum lengur en hinn lögákveðna tíma, sem er aS eins ár frá dauðsfalli hlutaðe'g- anda og eiga þeir þakkir skiliS fyr'r þaS. Þetta er því þaS sein hver Forester þarf aS sjá um sjálfur í lifanda lífi: 1. AS hafa “Policy” sína vísa og á góðum staS geymda. fEf Þegar þér kaupið hveitimjöl Þá gerið það ekki af handahófi. Þér þarfnist hveitis sem gerir brauð og aðra bökun bragðgcða R0YAL HOUSEHOLD MJÖL er æfnlega eins, er nærandi og betra en nokkurt annað hveiti í heimi Ogilvie Flour M lls Co. Ltd. Ft. William VVINNIPCG Montrcal Miðsvetrar Úlfamót KVÖLDÚLFS Verður h ldið á Orange Hall Horni Hastings og Gore Ave. VANC0UVER FÖSTUDAGINN 7. Febr. kl. 8.30 e. h. í s 1 e n z k átveizla og danz. Nurnberger Orchestra spilar. Aðgöngumiðrr kosta $1.10 og fást hjá eftirtöld- um meðlimum forstöðu-nefndarinnar. ÞORSTEINN BORGFJÖRÐ, 1210. I2th Ave. E Þ. K. KRISTJÁNSSON. G. ÞORGRlMSSON, BJÖRN BENSON, Mrs. VALGERÐUR JOSEFSON. Miss MARIA ANDERSON, „ Miss EMILY ANDERSON, SIGURÐUR JÓHANNSSON, BJARNI LYNGHOLT, 2139 Alberta str. W. Rýmkunar-sala á kárlm. fatnaði venjuleg $35 föt verðajseld fyrir.. Yður er boðið að skoða varningínn. Vér búum t 1 nýtízku föt or úr ezta efni sem fóanlegt er. Acme Tailoring Oo. f/ig/i Class Ladies & Gents Tailors 4 85 Notre Dame Taís. C 2736 WINNIPEC Miðsvetrar- sa msæ ti (ÞORRABLÖT) verður haldið í samkomubúsi LESLIE-BÆJAR 24. Janúar 1913 Hefir nefndin sem fyrir því stendur gert ráðstafanir við konurnar um að hafa allan þann íslenzkan mat á bo.ðum sem hægt er að fá, svo sem rúllupilsu, hangið sauða kjöt, harðfisk og margt fleira, sem hér yrði of langt upp að telja. TIL SKEMTUNAR verður margraddaður söngur, ræðuhöld, horn-músík, dans og yfir höfuð allar þær skemt- anir sem hægt er að veita sér. Prentuð skf mtiskrá verður fólkinu útbýtt þe^ar sam- kcman byrjar. Inngangurfyrir fullorfna $1.25 “ börn innan 12 5Cc Fyrir hönd nefndarinnar, Kristjan G. Johnson. Brauðið sem er æfinlega g o 11 bragðgott, jefnt ’ í sér og heldur sér vel. Canada Brauð er brauðið sem flestar húsmæð- ur hafa mætur á 4- . _ ♦ 4- 4- 4- Hrá Ioðc kinn og húðir Eg borqa 4- ♦ 4 4 hæsta verð fyrir hvorttveggja. Sendið ^ 4- mér póstspjald cg eg sendi óLeypis ♦ verðlista. 4 4- ♦ ♦ ' ♦ ♦ F. W. Kuhn, ♦ ^ 962-9*4 Ineersoll at. WinnipoK 4- ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■f “Policy” tapast er hægt aSra aftur tafarlaust aS fá 1 gegnum fjármálaritara og kostar þaS aS- eins 50C.J. 2. Ef að einhver “Benef ciary”, sem nefndur er í “Policy” deyr, aS láta þá dráttar- laust setja annarar persónu nafn í staS hinnar dánu. MeS þaö má einnig snúa sér til fjármálaritara. í þriSja lag' er mjög nauSsynlegt aS hafa skrifaS skírteini fyrir fæðingardegi og ári. Ef þessum atriðum væri nákvæmlega si'nt, mundi hægt af fá hverja “For- esters” lífsábyrgS útborgaða og afhenta erfingjunum innan mán- aðar frá dauSsfalli. í desember 1912. Anna E. Eldon. fllitarij. VF.RTU GLADUR ER GOTT RAÐ, EN,— Þetta er þeirra öld, scm eru skap- léttir. Sá, sem lætur hverja stund nægja sína þjáning og horfir hug- glaður fram á framtíSarbrautina, viss um aS þar bíSi hans heilsa og hamingja—og auðævi líka vitanlega. Enginn vill líta viS þeim, sem hefir ólntg á lífinu. Þeir eru kallaðir fýlu- trantar, og enginn vill mæla þeim bót. ÞaS er alls ekki sanngjarnt. Margur maðurinn fær orS fyrir aS vera illa lyntur, þó ekki sé annað að honum en súr í maga. Nyals Dys- pepsia Tablets lækna þann mann. 1 þeim er pepsin og diastase í vís- indalegum hlutföllum. Hver og einn getfir etiS hvaS hann vill, ef hann tek- ur diastase þaS meSal hjálpar. GóS melting er lán. Nyals Dys- pepsia Tablets flytja þaS lán í búiS. Tvcnnar stærSir, 25C og 50C. FRANKWHALEY fJrrsrription 'ÍJruggtst 724 Sargent Ave., Winnipeg Phonn Sherbr. 258 og 1130 Mjólk og rjóma vantar Hæsta verð borgað fyrir mjólk og rjóma, sent úr sveit til Winnipeg. Skrifið Carson Hyqienic Dairy Co. WINNIPEG, - MAN,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.