Lögberg - 09.01.1913, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.01.1913, Blaðsíða 7
LÖGBEKG, FÍMTUJDAGINN 9. JANÚAR 1913 7 Alþýðuvísur- í 50. núnieri Lö^bergs segir J. J> Daníclsson: “SnæbjamarstaS- ír eru ekki á Sléttu'J og mun þab rétt, — “heldur í H lsasve t í Fnjóskadal, fremst i dalnum afi j sögn kunnugra.” Þaö v 11 nú svo , skrítilega t l, a5 eg sem þissarj línur rita, liefi verö 12 ár œvi minnar í Fnjóskadal; þyk.st þar því ekki alls ókunnugur. Þar er ekki nokkur blet'ur til sem kallast þvi nafni. Allur Fnjóskadalur er 1 hre-pur, sem frá instu byg'S og ásamt me? Flateyjarheiö' nær út aö sjó, cg Flatey þar meðUlin. Hr prrrn kallast Hálshreppur. ASal lalur- mn skiftist í 3 kirkusó’n^: Draflastaöasókn nyrst, H lsasókn í miöiö, og Illugast ðasókn inst. Þar eru Snœbjamarstaðir næst Hjaltadal, sem liggur inst allra bæja í dalnuan. í sama blaði er visan “St'ra mastr 8 stend cg viö1” o. s. frv. :Sú visá er eftir Jónas Gottrkálks- son söölasmið yr lenei bjó á A’utr- eyri. Hún myndi fnnast í mjög 1 tlu ljóöakveri er eitt sinn var prentaö eftir hann, ef nokkuö er nú eftir af því. Mig minnir að hann kvæöi þessa vísu á uppsgl- 'ngu frá Kaupmannahöfn. Eg kunni eitt s:nn nokkur er- ind' úr jressu lcveri, en það er mét ,nú alt gleymt. Þó man eg þessa vísu, og set bsna j>ví hér; Jlykkjan snarast elfu af. arka par e; nýtur. Hún er farin hreint í kaf, bausinn bara flýtur. Jónas var laglega hagmæltur. 'em þeir bræönr fleiri. Hann var ungur v’nnumaöur á Kjarna i Eyjafiröi, hja Þórði sem þar bjó þá, — og mikil ætt er frá komin. — Svo hagar til aö mest af engi j frá Kjama liggur bæði meðíram j Eyjafjaröará, og fram i hólma í j ánn;, og getur oft stórstraumsrióð1 grandaö j>ar lieyjum. Þórður bóndi var eljumaðt*r mikill, og v ð aldur er Jónas var hjá h num. E:tt s:nn á engjaslætti gengur Þóröur út snemma mo g uis, og sér aö farið er að flæöa. Gengur inh og vekur pilta sina. Þá setti Jóncs þetta saman eftir honum: Ilörmung dauöi pítia og plága: piltar mál á fætur er. Flóð ð gevsar fyllast lágar. flest úr hófi keyrir hér. Sokkavirði er sjónin mín. . setn a ári hverju dvín. Húfa fram af hnújm gengur. hre;nt er frá eg búi Iengur. Vísan í síöasta Lögbergi: “Aö b jósakoti færist blaö,” o. s. frv..! eignuð er þar Tórnasi heitnum j frá Króastöðum, á ekki meira i skylt viö Tómas en m:g. Eg hefi j 'iinnað þá vísu síöan eg var næst- hm barn að aldri, og þá var Tóm- as ekki farinn að' yrkja. Vísan er rétt e gnuö Ólafi sál. timburmei t- ara á Grund í Eyjafiröi. Til- drögin eru þessi: Að í Fjósakoti | seiri stendur syöst í túninu á | Mööruvöllum í Eyjafirði. bjó | maöur er Jón Sveinsson hét. j Hann var þjóðhaga smiöur á alt er hann snerti á; sattnnefndur snilhngur; en dálítiö hreykinn og sérlegur í orðum. Þaði var eins °S hann setti sér oft aö haga orðum sínum eitthvaö á attnan veg en flestir aðrir. Þaö er rétt til- ært eitt af orösprokum Jóns var “Skotans beiniö”, eöa “Sxoti er að tarna fyndiö” o. m. fl. Eitt ’tnn kom bréf sem átti að fara til '°ns. að Grund. ólafur sá að þaö ar orðið illa til reika, sló utanum Nokkrar hestavísur eft'r Stef- án sál. Ólafsson prest a!ð Valla- nesi forðumj: Blœngur kann li.'ta lungum, lengir hann sk.iö a»lgengur, angurlaust treöur s/o eng nn. ungur jór grjót og klungur. Slengir hann þv.ta þungum. j)<'.tigað setn býfur rangast, syngur i sem j>yt sJöngu, sára sting Ilrugnis fingra. Rosti er vænn reiðhestur, reistur er hann sem teisti. hastur í glööum gust', geist ske öar af magnh'e/sti. Hvest járn gusuöu gneistum. gnast í hófakasti; ristir oft fal ’inn frcsta, fastan saman! í rastir. Skjóni óskakkur reynist, j>ó Skjóna j>eir kall! mjóna. Skjóni sá skeifum tý-nir, Skjón' gjörir heytjónið', Skjóni lei'ð skunda b ina, Skjóni mér allvel þjónar. Við Skjóna eg skal mar una. J>vi Skjóni mér leiö’.r prjónar. Flugháum Hugbúa, hey gef eg, ei tefur. Sá skeiöin síbráöur, sett fetin létt getur. Öll jöfn, er áll safnar, isberki, grissterkur; flís klaka laus le kur, loft kófar oft hófumi. Frostvindur fast andar, FjölmóS eg e! góöan, lians sníður tönn töð’u. tá hallur á stalli. Rauöskjótur reiöléttur rennur svell og menn fellir. p'pureyröur, hlaupharður. haus kliptum laus ypt r. átta grundu'ö sex og þ jú. “Ylur laugar er m tt heit”, kvað hann uró nafn sitt; eg er | bú.nn að gleyma áfiamhaldinu. 1 Þessi Illhugi ort. “Griðku rímu” í meö Gamaliel. Ljósavatn va.r þingstaöur Bárö- ; dæl.nga ; eitt sinn voru j> ngmein | komnir ]>ar, en sýslumaður Þórö, | ur í Garð' ókominn. Þegar hann kom, kveöUr Ulhugi: Verið hingað velkominn, völd yfir öld að taka j Þengils slingv’ þénarinn, Þingeyinga dómar.'nn! A'ð endaðri veizlu sem hann var í boð nn i. sagði hann : lJara, ýöil ánægður, Ara eg í hófi var, rarann mátti mafur kvör . marinn súpa flöskunnar. \ösurnar voru fleiri en þær eru mér týndár í aðra brúðkaupsveislu var hon- j um boð’ð, og um j)áð kvað hann: Asinundar í veislu var víndrykkir smátt fram bomir, flot ey var á j>rotum þar —: Því fór ver aö bauö hann mér! Flaskan stinn á flotp^ttinn flasast ber og slasas' fer. Eldstóin fékk á d'ykkinn, æ for ver aö bauð1 hann mér! tungan ekki töm né sling að tengja saman mæröar streng. Finn eg snót og margan mann minn er nýtir kveðl’nginn, hinn er v tur ve a kann, vinn að bæta lei bilrðinn. Rööuls lagar lundur kvaö lóðins móðu vaila tróö glöö ef hefö’ gaman af glóða kvera linda slóð. Rúinn hirða mansöng má meyjan hér i griðar þey. Nú skal yrkis efniö tjá eyu bands og stála frey. Þe’m til gatnans sem unna vel ortum ferhendum. S. E. lúngeyingur. Hecla P. O. Man. en Penn' stár viö sfcall sinn, stýfir hey með nóg lif. Eyrun hefir all snör. augun skær sem glerbaug. Lendaöur svo lágt sun l, l’ggur eft’r líans Jirygg; reistur vel með breiö brjóst. bangar fold á skeiö gang. Einmani fékk ílt kál, j)á ofan datt i kýlsál, hónum rendi rót hál, i reginhyl móð fótprjál. Þá var drukkin driúg skál. dró honum i það mál; óværðar ílt tál, alt féll sem slökt bál. Syo koma tvær visur eft’r sama' | höfund, er hann emkennir með j fyrirsögmnni : “Otmálun ens ; vænsta hests \ ttu að fol’nn fu'Uhátt, — I feitri snentma akurbeit; — hann keyrir hófa kynstór, og kringvefur be’n: slyng. Rásar fremstur leiö laus, og legst á móöu strangt flóð. óragur yfir brú, er ekki sá né fyr gekk. I íræðist bresti og brak sízt, ber s’g liátt og' vel fer; snfðugt hefir höfuð hann og kviðinn stuttan, sældar legur á hrygghold, í hrósun vöðva augl ós. Móðugt lifið brjóst breið, bera v.’rðist með sér. gamni þessa í Margar fle’ri voru jxcr vísur, I mér gleymdar. ; Þá svaraöi e’nhver fyrir brúö- j gurnann: Óþarft hneyxli að ntér dró Illhugi mdð kveðlingum;. mína veislu þáö’ þó — l>ví fór ver eg bauð honutn! Þessunt svaraði Illhugi j>annig: Úr sér bögu um nv’g spjó einkvör hér af grepponum, I meinlaust gaman þaðí var þó. jtví skal frium slepp’ 'onum Ef eg þekti örva grér öðrum stáls frá brjótunum gleðibrag til gamans mór, gera skyldi' eg móti ’onum. 'í'il' að vita hvað drengur einn ! 1 væri næmnr. kvað Illhug: til hans: j Vala stóla kæli kala kíla sóla }>órinn hýr. Fel eg sjóla sælu sala * síJa bóla glóru tvr. I *• 4 Af j)ví a'ð eg er staddur á Hlíð- arendai, ætla. eg að koma við á Eyjadalsá, með' þvi 'að stutt bæj- arleið er á m'lli. Þá var þar séra Halldör pró- I t'astur og Björn sonur hans, fað-1 ir Þórhalls biskups. Þar var j næturgestur sem átti he ma í j Króki á Flateyardalsheiði, hann j kvaö J>ar rtmur um kveldi'ð'. Björn 1 vissi að hann var lelrbullari, og j b ður hann að gera vísu um þaö’, ! hvað hann viilj>’ fá í kvæða laun ! Leirgestur segir: Kýs eg rné’r i kvæða laun, kostinn þann liinn bezta; Sofa hjá ungri se’ma brú, eða hanginn magál nú. Þá kvað Björn; Þegar kvæða kaupið setur Króka valmennið. elhdús hanginn tnagál mctur meyjar blíðu við. Gamla konan í Dakota spuröi fvrir all löngu um vísupart e’tir Bal lvin skálda. Fyrr’ parti n kunni og sagöi oss herra Halldór Egdsson t Swan River, og er vís- an öll þannigj: Magnast grönd’n geðs um rana gleöin vönduö dvínar, hnígur önduö ánæ rjan ofan í hÖndur mtnar. Baklvin hafði verið hríðteptur á Jxe, ba'ö um bók að lesa, en hún var eng’n t'l; honum le’ddist og J>á kvað hann vísuna. Ennfremur segir Mr. Fgil son: “Baldvin kom til mín, að Kaeað- arhób í Húnaþmgi. skömmú áö ir en hann dó, log fór með ma g r | vísur, er eg kann enn sumar.. Þessi er ein: Metitahötun magnar slys mín er glötu'ð kæti. eg utn götur gjálífis geng ólötum fæti. l,h ÐBHINING AK TII, BÆNDA: Er afrakstur af búi yðar eins mikill og vera mætti? Ef ekki, þá a-ttuð þér að byrja að finna ráð til að auka hann. IIví ekki sá alfalfa næsta vor? Alfalfa skilur eftir áburð í jörðinni og er bezta fóður sem finna má handa ungviði. Ton af alfalfa er eins gott til fóðurs og ton af hveiti-brani. Alfalfa er mörgum sinnum dýrmætara fóður en tim- othy. Alfalfa gefur — með 3H tonni af ekrunni — $75 af ekru hverri. 'Pimothy, V/2 ton úr ekru, gefur að eins $14.70 virði í ekru hverja. Þessi útreikningur er gerður eftr því næringarmagni, sem hvort um sig hefir. Alfalfa gefur $60.30 meira af ekrunni. ■ Með tilraunum fylkisbúsins í Indian Ilead og búnaðarskólans í Saskatoon er það sannað, að alfalfa þróast vel vestra. Pantið útsæði helzt nú. Nú fæst betra sáð og nægur tími til að senda sýnishorn til skoðunar, hvort það inniheldur illgresis útsæði eða ekki. Hvað er um hveiti-útsæðið yðar? Eða hafra og flax útsæði til næsta árs? Forsjálu ta ndurnir kaupa snemma útsæði. Reynið að halda hinum nýju löndtim yðar illgresislausum, með því að sá hreinu sáði. Ef þér þekkið ekki illgresis útsæði, þá sendið sýnishorn af því sem þér ætlið að sá, og fáið um hæl tilsögn um hvaða illgresis sáðkorn það inni heldur, svo og hvort sáðið er útsæðishæft. Gleymið ekki að láta nafn og áritun fylgja, og sendið til þessara manna: PROF. T. N. WILLING, College of Agrieulture, Saskatoon. H. N. THOMPSON, Weed Commissioner Department of Ágriculture, Regina, Sask. Department of Agrieulture, Regina, Sask. Dec. 16th, 1912. A RKKT | j (>Ti:i- Viö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag H rakningsnrisa. éFranth.J Eigandi: P. OCONNELL. Xú liöur dagur'nn og kemir 1 nótt meö stórsjó og sterkvFri, i sem Itér segir meö snjöl um o.'ð- ! unt: Svona kveður eng'mi nema sannur hestamáður. Eg hefi kunnað Jiessar vísur frá því eg; var dálítill drengur, og æfinlega. Nokkrar vísu-r kvaö Björn viö þótt ]>ær svo vól kveönar — þótt!niann sem brúkáð: allra handa ekki séu undir rúnnálagi _______ að'! orðskrípi, eftirfarandi er ein af halda rneg' þeim á lofti, ckki síö- 1 l,eini vtsum: Nú meö skyndi nótt að dró náöi yndii falla, gaus á v’ndi og voða sjó veinuðu tindar fjalla. Marar hljóöiö magnast fer Mímis jóð frant strýkur, hrönn'n óðum öskra fer upsa. slóðin rýkur. Taka nú all'r til segla og sigla stríðan beitivind: Sigling laga seggir þá sels þá haga vildu. undir slagaö fjörgyn fá fleina bragar gildu. Unnur glennti greipar þá, j ginið flenti og Jtapd', — en, mæöu spentir allir á innri lentu Sand’. j Þó vantaði tvo í hópinn : Öldin lúö er lending fann lantin úöar dr’fi Gísla prúöa vanta vann og vargittn súða lír Rifi. Nú segir af hontint þattm'g: i Nú skal greitta. Gísla frá: Gölt á hreinum ára j frægttr einatt úti lá æg þótt veimi bára. ; Hetjan fríö um höfrungs far j hrönn j>ar viðir sveipt: ranga. skíöi í Rauffseyjar rekkurinn fríöi hleypfci. lOg er Gísli úr sögunn'. Hann byrjaði smátt eins og margir aðrir, en eftir tvö ár liafði hann svo mikið að gera, að hann varð að fá sér hest og vagn til að komast milli verkstöðva til eft- irlits. Eftir 4 ár vai’ð hann að fá sér bifreið til þess. Enginn hefir gert betur og hitt sig sjálfan fvrir en G.L.STEPHENS0N ‘ The Pl rabe ” Talsími Garry 2154 842 Sberbrook St., W’peg. 1 vtsunni hlaðinu. Sveini”, það og skrifaði kveðju utan a bréfiö, og lét þaö ^V°.:íara’- En svö er eitt.orö rangt eins og hún stendur í Þar stendur: “getinn staö ntt fyrlr “gotinn Sveini”, sem bæði er rétt, og rimstns vegna má til aö vera. Þetta var löngú áður en nokkur póstflutningur á bréfvm til sveita varö t'l, og ná'ega öll bréf send á skotspónum, með fe ðum s nt fé’lu af hend'ngu. Eg þekti þen’nan Jon vcl, og hann dó al lurhníginn á Uppsölmm í Staöarbygö í Eyja- firö hjá Sve:ni syni sFum eftir aö eg var kominn um þ-itugs ald- "f- Til dæmis unpá þaö, hvaö Jón var oft skrítinn í orðum, sagði hann e;tt s’nn við mig er eg var næturgestnr á Arn-'rct'>ö’,m í Eyjafirði, en Jón þar pa ne'mllis- maður, og var aö giöra v’ö gam’a bv'su: “Mér er ekki ve r v’ð djöfulmn í andlegum efnum, held- ur en jæssa bölvaða bvssuræ'la í Jíkamlegu till’ti.” Um le:ö og hann sagö: þetta setti hann á sig heilmikinn merk:ssv:t>, og drap tunvunni út á varirnar. Marrar fL’r’ ath>-gasemdir til- nevrandi alþýöuvís’inum í Lög- bervi hefðJ e>r getaö giört, en eg sl^ni því í þetta sinn; máske æfinlega. fóhann Eríendson. ur en mörgu ööru af líku tagi. í hiö niinsta álít eg aö ekki’ sé enn komið út i bláöinu af hestavísum er setur Jtessar í skugga,. Jóhmm Erlendson. Galónerað1 flest alt fær flussúnerað kaupa mær. Ritari innstrúks Rússneskra tieselikússiónanna. Garnan heföi mér þótt aö eiga M’g ltefir lattgaö til að auglýsa j alj>ýöuvísurnar í Mieöanmálfesögu; réttan höfund aö’ ljóðabréfinu: j fomti, og jiegar vísa er leiðrétt a:ð "Blómguö prýöi trvgö og trú”, en hún sé prentuð ötll. Nýju tímans hcf ckki kontiö mér áö' því, aö herrar fara ekk; aö! Lita að vísu- leggja út á ritvöllin á ell’ árum; I ixirtuni og svo framvegis. samt treysti eg rtstjóra Lögbergs, ! Mansöngur fyr’r "Griöku ríntu” aö ltann gefi tnér jafnrétti viö jel- kveöin var af Gantaliel í Haga- gömlu Dakota konuna til leiö"étt- j „esi við Mývatn, og Iilhuga En- inga og lagfæringa á þvi, sem arssyni; þegar þe’r voru uppvax- 111 ður rétt er. allcH strákar kváöu þ:ir þ:ssa lllhugi Eirarsson sent lifði og rknu um tvær stúlkur, sem urðu dó á Hlíöarettda i Bá öarda1, orti inissáttar við fjósverk: þetta ljóðabréf fyrir konu á Bjarn- arstööum í Bárðard 1, sem Mtr- grét hét, á tnóti ljóöabréfi sem j Hreggviður Eyríkscon ha.fði kveö- j ið fyrir konu til hennar; og byrj- ! ar svona: A. S. BARUAL. selur Granitc Legsteina af allskonar stærðum. — Þeir, sem ætla sér að kaupa LEG- STEINA, geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til........... Bandólfs skal hér skútu mynd skunda láta Týrs á sund. Landabeltis loga strind lindir hlýöi mér ttm stund. Hinn var Björn, sem áður e" iiefndur, orðlagöttr stjórnari og I hörkumaður: Bjöm skal minnast efn:ö á öldtt linna stjóra, t ltreggi st’nna hetjan kná ltjörs viö innir J>óra: “Ei mun saka aö safna ntóö sviðum drakons dáa, hölda vr.ki lireyst n góö, ltröttn J>ó skvaki bláa.” “Á borð upp hýöum hákarlinn, hans á síött sprettum, broöana tíð’ast tökuin inn, tog.i síöan léttum.” Þá var siöur aö s°ila hákarl á miöum og flytja til lands, en er veör'ö' óx, og þecs var enginn kostur, bá vildi hann ]x> ekki missa lifrarinnár: A. S. HARDAl 8^3 Sherbrooke St. Bardal Block - Winnnipeg *+♦+♦+++++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+ | Th. Björnsson, I Hnýsu dróma birtti brík, búin sóma dygöa. rík, sinnis fróma svars meö spík. svölu óma til þín vík.' Eg á ljóöabrcfiö “Blómguö prýöi””, skr’faö meö settletri; móöir mín gaf mér þaö þegar eg var strákur, en eg er fældur 1. ianúar 1830. Ein kona getur til a'8 bréf ö sé. o_t um 1800, en í inínu bréf: er vísan svonaj: Áfram skttnduö óms á frú eru af bnndum sÞ:óma, átján hundruð árin nú Yggjar sjó eg útá legg ttggandi um dvalins k ’gg hyggjti d gir dvínar segg dttggan þegar fer á rugg. Hyrjar hvessir stratimur stór stár eg uppi ráöa fár Byrjar mér um br'mla kór báran velti unnar már. Ber utn hafiö1 bifurs knör bar hún mig til Hnitbja-ga mér var ekki miölaötir marinn rauö'i Gunnlaöar. Ungdóms vizkan oft er ring enginn hlýöir bernskum dreng, t + 4- t + + DOIVIIMON HOTEL. • WlNMVKO 4. +♦+♦+♦+++++++++ ♦+♦+♦+++++♦ Rakari Nýttzku rakarastofa ásamt knattleik borðum TH. BJÖRNSSON, Eigandi Skrokkttm hýöa t líra lá lundur víðis daga. atker siöan unni frá alls ókvíönir draga. V.:nda nú upt> se°l og ætla að ná suöur undir Jökulinn: ölltt havaö vel t’l var vargs á lagar boröi, svo t'l lacn s'gl’ng þar sve:t .óraga ]>oröi. Voöir gre:tt viö reyra rá rö«kle'k nevttu stmna, síöan beittu suöur á ALLAN LINE K on u nuIeu I ‘óstuufusk i p VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland •til til Liverpool og Glasgow Glasgow F \ R G J O L I) Á FYKSTA KAUlíÝMl....$80.00 og upp Á firUtU FAlttiVMl......$47.50 \ pKIDJA FAKKÝMI........$31.25 F irv j tld frá íslandi (Emigr tion rate) Fyrir 12 áia og eldrt....... $56.1« •* 5 il 12 ura..... 28.05 “ 2 til 3 ara ............ 18,95 *• 1 til 2 ára .... 13-55 “ börn á 1. ári .. 2 70 AUtr frekari upplýsingir um gufuskipaferðirnar, fa - bréf og fargjöld gefur um x>ðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg. sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 Main St„ Winnipcg. Aðalumboðsmaður vestunlamls. Ef rafmagnsvinna er gerð hjá yður af V^oe:iíwiii wmmmmmmvmm■ m Dominion Hotel 523 Maín St. Winnipcg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. nderson, veitingam. B fr*iS fyiir Sími Main 1131. gett* Dat öfæði $1 25 þá megiö þér vera vissir um aö hún er vel af hendi leyst. Þeir t.era alla vinnu vel. Áætlanir gerðar og gefnar Contractors 6- keypis. Öll vinna tekin í ábytgö Ef eitthvaö fer aflaga, þá et ekki annaö en hringja upp Garry 2834 J. h. CARR Fón Garry 2834 FORT ROUGE THEATRE Corydon Hreyfimynda lcikhús Beztu myndir syudar J. JÓNASSON, eigandi. súöa þreyttum linna. Veöur tók nú aö vaxa: Rumdu skæött ránar jóö rok:ð svæöi huldi, aliö bræöi ým's blóö ótta ræður þuldi. Bylgjan dund: boröum á blakki grundar ála, regniö dund' og rok'ð þá ramt of þunda stóla. Valur hlunna úr hófi strauk; hvofta unnur belgdi, náhvals brunnur breiöur rauk, byrgöi sitnnu veldi. Búðin sem gerir alla ánægða. 4. Janúar sala á vetrarskóm byrjar fimtudag 2. Jan- úar 1913. Allur vetrar- skófatnaður með stór- lega niðursettu verði. — Komið og lítið á. Qvebec Shoe Store 639 MAIN ST. 3. dyr fyrir norSan Logan Are. Karimenn og kvenfólk læri hjá oss rakara-iðn á átta vikum. Sérstök aðlaöandi kjör nú sem stendur. Visst hundraösgjald borgaö meöan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágætis tilsögn, 17 ár í starfinu. 45 skólar. Hver námsveinn veröur ævi- meðlimur............. *l iler Barber Coltege 2q2 Pacific Ave. - Winnipeg J. S HARRIS. ráðsm.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.