Lögberg - 10.04.1913, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRÍL 1913
5
Seinasta vikan
at hinni miklu
BRUNASÖLU
A laugardaginn 1 2. Apríl er sein-
asta tækifœri yðar að kaupa hin
beztu karlmannaföt sem til eru í
víðri veröld fyrir svo lágt verð, að
enginn getur hugsað sér nema sá
sem sér sjálfur.
STILES & UUMPHRIES
261 Portage Ave. || Limited
áöur. Tvo menn þurfti til
þess, anijan, til aö vera eftir fyrir
utan og koma öllu í samt lag. Eg
og félagi minn, sem þá var meö
mér, köstuðum knöppum um þaö,
hvor eftir skytldi vera, og hlaut
hann það; eftir það deildum við
nestinu, tókumst í hendur, og
skreiö eg síöan inn, þegar rökkva
tók. Hanti gerði alt einsog undir
var lagt og beið síöan færis, að
annar geröi honum sömu skil, sem
hann hafði gert mér. — Vagninn
sem eg var kominn í var hlaðinn
barley í pokum, er komiö var alla-
leið frá Californiu, og átti aö fara
til Council Bluffs. Eg var svo
óheppinn, að vagnarmr voru ekki
hreyfðir fyr en daginn eftir, og
lét eg ekkert á mér bera þá stund
og beið því sem að hendi mundi
koma. Loks fór lestm af stað og
dólaði leiðar sinnar allan daginn
meö nokkrum viödvölum. Eg
kláraði nestiö um hádegi þann dag,
og tók þá að þyrsta, og sá mikiö
eftir, að mér skyldi hafa gleymst.
aö taka með mér drykkjarvatn.
Afram hélt lestin með köflum alla
næstu nótt, og var þá mjög kalt.
Til að hita mér hlóö eg pokunum i
tvo hlaða, sinn með hvorum vegg,
og haföi því autt gangrúm í miöj-
unni. Lestin hélt áfram næsta
dag með miklum töfum, en nótt-
ina þar á eftir gekk eg um gólf
meö 'byggpoka á bakinu og tókst
meö þvi móti að halda á mér hita.
Eftir sólar uppkomu gerðist heitt,
enda svaf eg löngum á daginn og
hvíldi mig. Þriðja daginn var eg
cröfnn aðþrengdur af hungri og
þorsta; f jórði dagurtnn var lengi
aö líða, og um nóttina eftir var
eg svo máttfarinn, að eg gat ekki
Ixtrið pokann minn. Eg át bygg,
en við þaö jókst þorstinn að mikL
um mun; eg var í gildru genginn
af sjálfs míns völdum, og átti ekki
undankomu von. Eg lá endilang-
ur á gólfinu milli pokanna, og gat
ekki hreyft mig, og ekki veit eg
hvernig eg lifði af fimta sólar-
hringinn. Þá nótt hélt lestin lengi
kyrru fyrir, og hugsaði eg, aö hún
væri komin alla leið, og bjóst viö
aö heyra dyrnar opnaðar á hverri
stundu og lestarþjóna koma inn.
En eftir langa mæðu hélt hún
samt af stað aftur, fór dunandi
yfir brú, gegnum Omaha og kom
!oks til Council Bluffs aö morgni
hins sjötta dags. Þá lá eg endi-
langur og hálf rænulaus á gólfinu
• vagni mínum, og haföi þá verið
natarlaus í fjóra sólarhringa og
vatnslaus í fimm.
Skömmu eftir komu okkar
heyrði eg mannamál við vagnhurð-
ina og þvínæst var vagninn opn-
aður.
“Hver rækallinn hóar!’’ heyröi
eg einhvern segja. “Hann er svei
mér hlaðinn, þessi vagninn”.
Eftir það var farið aö kippa út
pokunum, einum á fætur öörum,
þangað til eg heyrði kallað á ný,
þegar auöi gangurinn í miðjunni
kom í !jós. Svipstund þar á eftir
kallaöi einn upp yfir sig: “Guö
minn góöur! Það er dauöur maö-
ur í vagninum-!”
Þá komu fleiri aö og fóru aö
kalla á verkstjórann.
Þó aö eg heföi ráö og rænu, þá
var eg svo aö fram kominn, aö
mér veittist auðvelt að láta eins og
eg væri dauður, og það geröi eg
af ásettu ráði, bæði til þess aö
komast hjá refsingu og.til þess að
fá mennina til að kenna í brjósti
um mig. Eg var fölur í framan
einsog liöið lík, mjög máttfarinn,
svo að eg heföi ekki getað staðið
óstuddur, og þvi héldu þessir pilt-
ar aö eg væri dauður, þegar þeir
sáu mig ekki bærast. Verkstjór-
inn spurði strax, hver brotið heföi
innsiglið á vagninum, og sagöi einn
verkamanna strax til sín. Þá
hrópaði verkstjórinn upp yfir sig
og mælti:
“Mikið er að vita! Maöurinn
liefir verið liálfan mánuð í vagn-
inum; alla leiðina frá California.
Veslingur. og er steindauður!”
Þeir tóku mig upp mjög svo
hægt og báru mig inn í skúr nokk-
urn, þarsem eldur brann glatt, og
lögðu mig niður, stóöu síðan í
kringum mig. Þá datt einhverjum
í hug aö leggja hendina á hjartaö
í mér, og fann strax að þaö sló.
“Hann er lifandi, hjartað slær!
sækið þiö læknirinn!”
Læknirinn kom og skoöaði mig
og Iýsti því, að þó eg væri ekki
alveg dauður, þá væri eg nær
dauða en lífi, og sagði fyrir að
gefa mér smáa skamta af brenni-
víni og “beef-tea”, alt til kvelds.
þeim fyrirmælum hlýddu járn-
brautarþjónar fúslega og tók eg
fljótt að hressast. —- Þessir menn
létu sér einstaklega ant um mig,
og þegar eg fór að geta talaö, und-
ir kveldið, þá urðu þeir því veru-
lega fegnir. Einn ungur maður
bauð mér að vera hjá mér um nótt-
ina, og hrestist eg fljótt viö allar
þær kræsingar, sem þessir góðu
menn færöu mér. Er ekki að orð-
lengja það, að eg ságði laxmanni
mínum upp alla sögu, en liann kom
mér í vinnu við járnbrautina, er
eg hélt til'jóla. Þá var þvi lokið,
og enga vinnu að fá annars staðar.
Eg var þá búinn að vinna mér inn
rúma 40 dali og með það lagði eg
af stað til New York. Þar kom
eg mér von bráðar á skip, sem
aukamaður við að moka kol, kaup-
laust að vísu, en kolamokarar
skutu saman þrem dölum þegár eg
skildi við skipið í Glasgow, og með
það lagði af stað. Eg fór fót-
gangandi yfir þvert Skotland, til
Leith, kom mér þar í skip til Hull
og var þá skamt heim að fara, til
Nottingham. Þá hafði eg farið
umhverfis hnöttinn, drengur á
tvítugasta árinu, einn míns liðs
og allslaus, og brúkaö til þess
þrettán mánuði.
Eg fór strax að vinna, þegar
heim kom, sem burðarkarl i verk-
smiðju. Þrem mánuðum seinna
komst eg að sem búðarmaöur í
stórri verzlun og fyrir kostgæfni
mína og áhuga fyrir hag verzlunar-
innar gat eg keypt helminginn af
henni eftir sex ár. Síðar keypti
eg hana alla, og hefir hún blómg-
ast svo vel, að eg þarf ekkert að
gera framar, heldur get lifað á
eignum mínum. þó ekki sé eg eldri
en 54 ára gamall,
Eg hef haft traust samboreara
minna í fullum mæli, og loks
sýndu þeir mér þann sóma í fyrra,
að kjósa mig borgarstjóra í fæö-
ingarborg minni.
Dánarfregn.
Snemma á páskadagsmorguninn,
andaðist á King Edwards sjúkrá-
húsinu i Fort Rouge, Eygerður
Jónsdóttir Holm. Dauðamein henn-
ar var tæring. Húm var búin að
vera á sjúkrahúsinu frá þvi i júní.
Eygerður sál. var fædd 16.
Ágúst 1877, að Reinir á Akranesi
í Borgarfjarðarsýslu á Islandi.
Foreldrar hennar voru þau hjónin,
Jón Ólafsson og Valgerður Eyjólfs-
dóttir, er lengi bjuggu á Reinir.
Þau hjón Jóm og Valgerður eign-
uðust 12 börn, að eins þrír bræöur
eru nú á lífi, sem allir búa á
Akranesi.
Þegar á unga aldri misti hún
föður sinn og bjó þá móðir hennar
um nokkur ár með bórnum sínum.
Nálægt tvítugs aldri mun Eygerð-
ur sál. hafa farið úr foreldra hús-
um, og fluttist húm þá austur til
Seyðisfjarðar í Norðurmúlasýslu,
og dvaldi hún þar um tveggja ára
tíma; fór hún þá að Bóndastöð-
um i Hjaltastaðaþinghá.. Um
haustið 190D giftist hún eftirlif-
andi ntanni sínum, Btynjólfi Ei-
ríkssyni Holm. Þau hjón hafa
eignast 3 börn, eitt af þeim mistu
þau fárra vikna gamalt. Hin tvö,
stúlka 10 ára og drengur 3 ára,
syrgja nú ástkæra og umhyggju-
sama móðir, ásamt föðurnum, sem
hefir rnú mist hinn bezta og trygg-
asta vin. Arið 1905 fluttu þau
hingað til Winnipeg og hafa þau
búið hér altaf siðan.
Um byrjun Mai mánaðar 1912,
varð fyrst vart við að hún
hafði þessa óttalegu veiki,
sem svo mjög verður að
aldurtila, og i Júní var hún
svo flutt á sjúkrahúsið og eins og
að ofan er sagt kom endir allra
hennar meina, með hægurn og ró-
legum svefni á Páskadagsmorgun-
inn.
Hjúkrunarkona sú sem stund-
aði hana, sagði mér, að hún hafi
borið veikinda stríðið með ein-
stakri ró og þolinmæði, aldrei
hefði hún heyrt hana kvarta og sí-
felt hefði hún verið glöð, og svo
gott hefði að öllu leyti verið að
umgangast hana og þjóna henni;
og hún bætti því við, að hún væri
viss um að hún hefði treyst á
annað betra líf fyrir handan hafið.
Eygerður sál. var góS kona, og
með afbrigðum ástrík og mákvæm
móðir. Hún var góðlynd og hjálp-
fús, og vildi í öllu koma fram sem
góð og kristin móðir.
Hún var jarðsungin af séra Fr.
J. Bergmann, frá Tjaldbúðarkirkj-
unni á þriðjudaginn 25. Marz, að
viðstöddu fjölda fólks, og mátti
sjá á því, og hinum mörgu blóm-
um sem huldu kistuna, aö þau hjón
hafa eignast marga vini.
Guð blessi minningu hennar og
styrki þá sem syrgja hana sárast.
Vinur.
ÞakkarorS.
Öllum þeim, sem á einn eöa
annan hátt, hafa rétt mér hjálpar-
hönd, og veitt mér htiggun í v ik-
inda stríði konunnar minn~r sál-
ugu, og nú við jarðarför hennar
heiðruðu minningu hennar meö
nærveru sinni og gjöfum, vil eg
--- i n . ■ 1 .... , , ■
/Efiminning Sigurðar Gíslasonar.
Mánudaginn 24. Marz 1913,
andaðist á sjúkrahúsinu í
Winnipeg, af afleiðingum lang-
varandi sjúkdóms, Sigurður
Gíslason, 57 ára gamall. Hann
var ættaður frá Eskifirði í
Suður-Múlasýslu á Islandi, sön-
ur heiðurshjónanna Gísla sál-
uga Arnasonar snikkara og
konu hans Þorbjargar Þor-
bergsdóttur, er höfðu um eitt
skeið greiðasölu á Eskifirði
Sigurður heitinn var giftur
Pálinu Pálsdóttur, ættaðri úr
Breiðafirði, sem nú er látin
fyrir 11 árum. Þeim varð 5
baraa auðið, þar af lifa tvær
dætur, Steinunn Sigríður, gift
enskum manni, sem býr í
Winnipeg, og Helga, gift Lúðvík
Lúðvíkssyni, skipstjóra á Beru-
firði.
Sigurður heitinn var búinn að
vera átta ár hér i Winnipeg, og
átti marga kunningja því hann
var mjög skýr og skemtinn. Þrátt
fyrir heilsulasleik, er hann hafði
lengi við að stríða, var hann altaf |
ungur í anda og fylgdist vel með
öllu, bæði hér og heima á ættjörð- j
inni. Hann var maður þéttur á
velli og þéttur í lund og þolgóður
á raunastund.
Blessun hvíli yfir moldum hanj.
Einn af vinum hins látna.
♦
♦
♦
♦
♦
-f
♦
-f
f
♦
f
-f
-f
-f
THORSTEINSON BROS. :
&co. :
Við höfum opnað fasteignasölu skrifstofu að 815-817 Somerset *
Building. Við verzlum með fasteignir allskonar og seljum ábyrgðir ^
og bjóðum hér með öllum Islendingum, er selja vilja eða kaupa fast- +
eign, að korna í skrifstofu vora og eiga tal við okkur.
Komið eignunt yðar á söluskrá hjá okkur. Við getum selt fljót- ♦
lega, ef verð er sanngjarnt. ♦
815-817 Somerset Building, ♦
WINNIPEG,.....................Manitoba >
TALSIMAR—Skriftsofa: Main 2992. Heimili: Garry 738 4 >
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦"♦■
af hug og hjarta þakka, og biöja góöan Guö að blessa þá alla. — Brynjólfur E- Holm. — Látinn er í Decorah, Iowa, B. Anundsen, sá sem stofnaöi biö vinsæla norska blaö Decorah- Posten. mmmí'B.
Fimtnd., Ffistud. os I.ntigai-d. 10.-12. Apríl o«' Matliiee á Ijaugard. JOE WEBEB sýnir leiUinn ALMA ™uvi? með aðstoð Grace Drew og annara ágietra lenkeiula. KVELD $1.50 til 25c. MAT. $1 til 25c.
Búðin sem alla gerir ánægða
Komið hingað og kaupið skó sem yðurlíkar Sæti eru nú til sölu fyrir HECITAIj af John McCormack MAM IlAG 14. APHtL Orchestra $3.00. Balcony Clrcle og Balcony $2.00. Gallery (reserved) $1
5 Kveld, og Bj-rjar pHIDJLDAG 15. APRÍL Jlatinee Miðvikud. og Laugard. GUS. HILL KEMUR MED og sýnir hinn afar hlægilega leik
Quebec Shoe Store 639 Main St. 3. dyr fyrir norðan Logan Ave. MUTT& JEFF ltinn itpphaflega leik Rud Flslters Alt nýtt á þessari ferð neina nafnlð. KVELD $1.50 til 25c. MAT. $1 tU 25c.
£4+4+4+4+4+++ ♦+♦+♦+♦+ ♦+♦+-*♦ ♦+♦♦♦+♦+♦+♦+ ♦+♦+♦+♦+♦+ 4
j \^olin R^ital j
1 Halda NEMENDUR Mr. TK. JOHNSTON, með aðstöð f
♦ Miss E. THORVALDSON, Vocalist, og Mr. +
♦ STEPHÁN SÖLVASON, Pianist. ♦
4* Miss S Frederickson og Miss C. Thomas, Accompanists.
+ í I.O.G.T. HALL, þriðjudagskv. 16. Apríl 1913 ♦
+ Byrjar klukkan 8.30 e. m.
£ Samskot vlð clyrnar fyrtr kostnaði. ±
I 4
f PAItT I. £
+ 1. Concerto—B. Minor........................Reeding 4
£ Ensemble. J
♦ 2. Hungaryan Rhapsody.................JVm. Hcnley 4*
4 Mr. Frank Frederickson. 4
f 3. Vocal—Rose in the Bud...............Dorothy Forster ♦
Miss E. Thorvaldson. ♦
4. Gondoliera—Op. 34.......................E- Ries
Mr. William Einarsson. *
5. Sextete—From Lucia di Lammermoor .... Donizetti ♦
♦ Master Wolfgang Friðfinnsson. 4
4 6. Introduction und Polonaise..... .........Bohm 4
T Miss Violet Johnston. ♦
5 PABT II. ♦
Í7. (&) March..............................Alfred Moffat 4
(b) Lullaby................................Bloch 4
£ (c) Waltz.........................Alfred Moffat ♦
♦ Ensemble 4
4 8. Mazurka de Concerto No. 1.............................Musin 1,
f Gunnlaugur Oddsson. ♦
4 9. Vocal—When the Heart is young .... .. Dudley-Buck ♦
4 Miss E. Thorvaldsson. f
f 10. Concerto No. 7 Andante and tst movement De Beriot f
T Miss Clara Oddson. 4
4 11. Piano-—Waltz from Faust.. .. .<• Gounod—Saint Saens 4
f Stephan Sölvason.
J 12. (a) Menuet in .. G...................Beethoven
í (b) Turkish March.......................Mozart 4
f Ensemble. 4!
444+♦ + f+flf+f+f ♦ + ♦ +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ +♦ +♦++*£
Stærstu
Smæstu
Mr. J. T. Hopkins frá Carnduff, efnaður bóndi frá Sask-
atchewan, er nú að hœtta búskap vestanlands og ætlar að
flytja sig til Englands, hann hefir nýlega keypt 160 hluti í
Grain Growers Grain Company Ltd. fyrir sjálfan sig og sitt
heimafólk. — Mr. Hopkins segir að það sé skylda hvers
bónda að leggja peninga sfna í þá stofnun sem er að berjast
fyrir úrlausn á þeim vandamálum, sem bændastéttin á við að
búa.
om ypcTij °g bað um peningalán, og hhgsaði að félag-
ið hefði fé afgangs til lána. Hann átti ekki
einn einasta hlut í félaginu. Hann sendi því ekki korn sitt
til sölu. Hann var ekki í Allsherjar félagi bænda (G. G. As-
sociation). Hann las ekki tímarit vort, The Grain Growers
Guide. En hann hugsaði á þá leið, að hann gæti vel haft
mjólk úr kúnni þó að hann gæfi henni ekkert fóður — hans
hlutUr var í þeim ábata, sem betri kringumstæðum fylgja,
þeim er félagið hefir hrundið á stað.
„Til er sá sem dreifir og þó eykur við, sá sem dregur sig Klé meir en
Kæfilegt er, en það miðar til fátæktar."
Nú eru aðeins fáir dagar til 31. Marz, sem er lokadagur
vaxta ársins. Komið peningum yðai í félagið og fáið sex
mánaða vöxtu. GERIÐ ÞAÐ STRAX!
----THE---
GRAIN GROWERS'
GRAIN C0., LTD.
WINNIPEG CALGARY
Manitoba Alberta
Tlte Grain Growers' Grain Co.t I.td.
Wlnnijteg, Man.
GeriS svo vel a8 senda mér upplýs-
ingar um hluti o.s.frv. I félagi yéar
Náfn .............................
Pósthús...........................
I
Fylki ............................
Kvenn-
H atta
SALA
FER FRAM ÞESSA
DAGA 1 BÚÐ
VORRI.
Nýjustu snið frá höfuðbólum tízk-
unnar; nýjasta efni í skraut og prýði.
Allir eru vinsamlega boðnir að komaog
vera við söluna og skoða birgðirnar.
Miss E. CHURCH,
704 Notre Dame Ave., WINNIPEG
THOS, JACKSON & SON
BYGQINQAEPNI
AÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST
TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN.
GEYMSLUPLÁSS:
í Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63
I Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498
í Ft. Roug?: Pembina Highway og Scotland,
Vér seljum þessi efni í byggingar:
Múrstein, cement, malað grjót,
(allar stærð.), eldtraustan múrstein,
og eldleir, Flue Lining, möl, Hard-
wall Plaster, hár, Keene’s Cement,
hvítt og grátt kalk, hydrated kalk,
viðar og málm lath, gyps, Eubble
stone, Sand, ræsapípur, weeping
drain Tile, Wood Fibre Plastur,
Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt,
standard og double strengtb black.
gerir Plumbing; og Gufuhitun
selur og setur upp alskonar rafmagns áhöld til ljósa og
annars, bæði í stórhýsi og íbúðarhús.
Hefir til sölu:
"W
Rafmagns Eldavélar, Rafmagns ,,Toasters“
Rafmagns straujárn, Raímagns þvottavélar,
Motors, sem má setja á hvaða saumavél sem
vill, Mazda lampana frægu.
Setur upp alskonar vélar og gerir við þær fljótt og vel.
ALS. Garry 735 'WIITN'IFEG